Lögberg - 17.10.1912, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
17. OKTOBER 1912.
08 Royal Crown Sápu
Geymið umbúðir og miða. Eignist verðmætar premíur
Þessar premíur fást fyrir ekki neitt.
Endur, N'r. 13 73
Endur, N'r. 1374
Nr. 1736
Elnvera á fjöllum,
Nr. 1740
Laxmenn, N’r. 1752
ÞrsMR eKEMÍL'H FÁSl PVKIH EKKI NEITT
|>essa viku sýnum
vér ySur myndir af
nokkrum málverk-
um vorum, 16x20 fml
á stærð, Vér höfum
margar fleiri & skrá.
Hver þesasra mynda
fæst ókeypis fyrir 25
sápu umbúSir.
Prýðið heiinili yðar
með elnhverjum af
þessuin fiigru premí-
um.
Ef þér eigiö Royal
Crown sápu umbúöir
þá sendið þær nú þeg
ar. Ef þér eiglð eng-
ar, þá byrjið aS safna
þeim .
Aliar myndlrnar 16
x20 þml., sem vér gef
um til verðlauna, fást
I ramma, 2 þl. breiÖ-
um. gyltum eða meö
þeim lit, sem 6skaÖ
er, svo og meö gleri
og öllu tilheyrandl.
Fæst fyrir 200 Royal
Crown sápu umbúöir
eöa 25 umbúöir og 75
cent hver.
Sent út um land á
kostnað viötakanda.
Endur Nr. 1373 og
1374 eru með lltum.
og mjög fagrar.
Allar inyndir sýndar
liér prentaðar á ágæt-
an pappír. Stterðir 16
\20 þuml.
Hver mynd send end
urgjaldslatist fyrir 15
Royal Croxvn sápu
umbúðir.
Brauð er ódýrasta
og jafnframt holl-
asta fæðan
CANADA
BRAUÐ
er bezta brauö sem búið er til.
Borðið meir af því og minna af
dýrari fæðu. Yður mun líða bet-
ur og hafa minni útgjöld.
5c brnuöið
afhent daglega heim til þín
t^hone Sherbr. 680.
Fjörugir fákar Nr.
Vllllstóo Nr. 1
Hross Faraós N'r 1'
Félágar Nr. 174 7
Kant’ ekki að tala?
Nr. 1737.
27
BYRJIf) STIIAX A» SAFNA.
— FRESTH) pVÍ EKKI.
Tilt iiii) iil IT'iiWli Sinips l,til.
Freinlum Dep’t.
Winnipeg, Man.
Vér viljum
tilkynna
| viðskiftamönnum vorum meðal is-
lendlnga. að frá þvi á þríðjudaginn 15.
Okt. og þangað til á laugardagskvöld
þarin 19. Okt. seljum vér ýmsan varn-
ing f.vrir neðan innkaupsverð.
Allar birgðir vorar af gólfdúkum,
mottum. glugganetum, virgluggum o.
s. frv., verða að fara sína leið, til þess
að rýma fyrir vetrar birgðunum.
Vér bjóðum yður kjörkaup sem ekki
fást önnur elns 1 þessum varningi i
nokkurri annari búð.
KOM'R! Lítið á ullarvarninginn
hjá oss, bæei handa sjálfum yður og
smáfólkinu.
FILTAKt! Látiö konurnar kaupa
nærföt yöar hjá oss. Vér hiifum þau
I með búðarprisum og kemur vel aö fá
viðsklfti ykkar. skuluö þiö vita.
Kassi meö “Tuckets Special” er
uppi við á hverju laugardagskveldi.
Verðum fegnir að sjá ykkur.
PERCY COVE,
Cor. Sargent og Agnes Stræta
J. W. Copeland í Dayton, Ohio,
keypti glas af Chamberjain’s Cough
Remedy handa drengnum sinum, er
hafði kvef. Aður en búiS var úr
glasinu var kvefið farið. Er það
ekki eins gott og að borga fimm
dali fyrir læknishjálp? Selt alstaðar.
Gull-molar
Nei, við seljúm ekki gullmola,
en við seljum þá bestu ísrjóma-
mola, sem til eru á markaðnum.
Ef þú hefir smakkað þá, þá veiztu
hvað þeir eru góðir. Ef þú hefir
ekki smakkað þá, þá ættirðu að
gera það. Þeir eru búnir til úr
hreinum rjóma og við ábyrgjumst
að þeir séu ekki blandaðir neinum
annarlegum efnum, nema ótak-
mörkuðu mgæðum.
tons
LINOLEUMS eru yður boðin til að
velja úr alla þessa viku, með
alveg sama sem
HbIIúsöIu prisum
Búnir til í skozkum oz enuelskum verksmiðj-
um. Nyju bir«Öirniir eru nú komnar í hús. ot*
tilbúnar að rnæta kröfum : : : : :
Haustverzlunarinnar
PKENIAÐIK
OLÍU DÚKAR
PKENTUÐ
LINOLEUMS
INLAID
LINOLEUMS
FRANKWHALEY
jlrterription T3rnggt0t
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 258 og 1130
Til þess
að fá góða matvöru
fyrir sína peninga, ættu
^ sem fiestir að reyna vör-
+ urnar í búðinni á horninu
t á Sargent og Victor Str.
•h
Eigandann er þar sem ^
oftast að finna, og mun Ý
hann reyna að gera við
skiftavini sína ánægða.
T als. nr. hant er Sherbr. 1 120
Pöntunum gengt fljótt og vel.
B. Arnason
♦
♦
♦
♦
t
+
4
*
4-
+
+ 44-44-44
FRETTIR UR BÆNUM
-OG-
GRENDINNI
Munið eftir Bazar kvenfélags
Fyrsta lút. safnaðar n. og 12. Nóv.
næstkomandi .
Shaws
479 Notre Dame Av
M-++++++++++++++++++++
Stæizta, elzia og
bezt kynta verzlun
ineö brúkaöa muni
í Vestur-Canada.
Alsko.iar fatnaöur
keyptur og seldur
Sanngjarnt verö.
Phone Garry 2 6 6 6
J. J. BILDFELL
FASTEIG“A8ALI
Room 520 Union Bank - TEL. 2685
Selur hús og lóðir og anrnast
alt þar aðlútandi. Peningalán
i GOTT KAUP
í • •
J | geta 2 vanir fiskimenn fengið
+ næstkomandi vetur ef gefa sig
+ f ram við Ráðsmann Lögbergs.
J! Peninga borgun mánaðarlega.
i
++++++4-».+++++++++++ + + + + +
0. S. Thorgeirsson prentara
678 Sherbrooke vantar dreng til
vika.
Séra Björn B. Jónsson, forseti
kirkjufélagsins, kom á þriðjudaginn
norðan úr Álítavatns og Grunna-
vatns bygðum. Fékk hann þar góð-
ar viðtökur og átti fjölmennan fund
við safnaðarmenn á Lundar. Á
þriðjudagskveld lagði forsetinn af
stað vestur til Þingvalla, en þaðan
fer hann til Wynyard og Candahar.
Bjóst hann við að verða hálfsmánað-
artíma í ferð þeirri vestur.
A sunnudaginn kemur, 20. þ.m., kl.
3 síðdegis, fer fram hornsteinslagning
við kirkju þá hina nýju, sem Tjald-
búðarsöfnuður er að reisa á Victor
stræti rétt fyrir sunnan Sargent. Séra
Magnús Jónsson, prestur Garðar-
safnaðar, flytur þar ræðu á íslenzku,
og prófessor W. F. Osborne frá Wes-
ley College talar á ensku. Allir vel-
komnir.
Herra Leifur Hrútfjörð frá Du-
luth kom til bæjarins í vikunni. Hann
sagði alt gott að frétta sunan að;
hann hafði við orð að fara vestur til
Argvle áður en hann færi suður aftur.
Staddir voru hér í bæ á þriðjudag
Bjarni Magnússon og Jón Einvarðs-
son frá Mary Hill P. O.
Mrs. J. Th. Clemens, ein konan úr
mannskaða samskota nefndinni hér í
Winnipeg, hefir nýskeð fengið send
$19.75 í þann samskotasjóð vestan frá
Kyrrahafi, og hefir fyrir þeirri fjár-
söfnun gengist þar vestra kvenfélagið
Einingin í Seattle, YVash. — Vegna
þess að mannskaða sjóðurinn var
kominn af stað til tslands þegar Mrs.
Clemens barst þetta fé vestan frá
hafi, hafði hún við orð að senda það
ekki heim fyrst í stað, en biður Lög-
berg að færa gefendunum beztu þakk-
ir sínar. — Hér á eftir fara nöfn gef-
enda og gjafa upphæðir: John Borg-
fjörð $1, Mr. og Mrs. Westman 50C.
M. Josephson 50C, S. Josephson 50C
Mundi Stevenson 50C, Miss I. Steven-
son 50C, L. Stevenson 50C, S. Steven-
son 50C, Mrs. Stevenson 50C, Mrs. H.
Johnson 50C, Mr. og Mrs. A. A. Hall-
son $1, Mrs. C. H. Gislason 50C, G.
Gíslason 50C, Mr. og Mrs.B.O.Jóhann-
son 50C, Mr. og Mrs. G. Matthíasson
50C, Mrs. Borgfjörð 50C, Landi 50C,
Miss Kristín Johntson $1, Miss Sigr.
Johnston $1, Mrs. Arnfr. J. Anderson
50C, Miss Gunnlaug Thorláksson $1,
Hóseas Thorláksson 50C, Runólfur
Thorláksson 50C, Mrs. S. Björnsson
50C, Mrs. Josephson 50C, Frixie $1,
nafnlaus 50C. nafnlaus 50C, nafnlaus
50C, nafnlaus 50C. nafnlaus 25C, nafn-
Iaus 50C, S. Simpson 50C, Mrs. Good-
man 50C. — Alls $19.75.
♦ Sendið Lögberg ætt- |
ingjum og vinum
Fróni.
✓
a
ROKK4R,
ULLAR-
KAMBAR og
KEMBI kambar)
FÁ^T NÚ HJÁ
J.G. THORGEIKSON
662 ROS3 AVE. - WINNIPEG
Eldastó,
sama sem ný,
til sölu með sann
gjörnu verði. Ráðsmaður Lög-
bergs vísar á.
Þessar stórmiklu birgðir af Linoleum eru keyptar úr hinum vand-
látustu ensku og skozku verksmiðjum með peningaborgunar kjörum, og
því er oss hægt að bjóða vður kaup lír þeim með heildsöluverði.
Sölu skilmálar e‘ru þeir, að dúkarnir seljast eingöngu með þeim
lengdum sem nú skal greina.
Með því að skera dúkana í þær lengjur, komumst vér hjá afklippum
og geturn því gefið yður færi á aðvelja úr þessum ýmsu tegundum
fyrir mjög lágt verð.
Printed Oilcloihs
Strangi með 12 fer-yards.
Strangi með 24 fer-yards.
Strangi með 36 fer-yards.
Strangi með 48 fer-yards.
Strangi með 60 fer-yards.
Printed Linoleums
Strangi með 12 fer-yards.
Strangi með 24 fer-yards.
Strangi með 36 fer-yards.
Strangi með 48 fer-yards.
Strangi með 60 fer-yards.
Inlaid Linoleums
Strangi með 10 fer-yards.
Strangi með 20 fer-yards.
Strangi með 30 fer-yríds.
Strangi með 40 fer-yards.
Strangi með 50 fer-yards.
Vanal. verð $4.80. . . . Þessa viku $3.60
Vanal. verð $9.60 .... $7.20
Vanal. verð $14.40 $10.80
Vanal. verð $19. 20.. . . $14.40
Vanal. verð $24.00 $18.00
Vanal. verð $7.20 Þessa viku
Vanal.verð $14.40 $10.56
Vanal. verð $21.60 $15.84
Vanal. verð $28.80 $21.12
Vanal. verð $36.00
Vanal. verð $9.50 .... Þessa viku $7.40
Vanal. verð $19.00 $14.80
Vanal. verð $28.50 $22.20
Vanal. verð $38.00 $29.60
Vanal. verð $47.50. . .. .
t •• ' iv.
TILKYNNING!
Vinir mínir í stúk. Skuld, Nr. 34,
A. R. G. T.
Ikæöur og systur ! muniö eftir aö
greiöa ársfjórðungsgjöld yðar til
Goodtemplarastúkunnar Skuld; nú er
komið fram á síðasta mánuð ársfj.
Sá næsti byrjar 1. Nóv. næstkomandi.
—Nú.lerandi fjármálaritari stúku
yðar væri einkar kært að sjá ykkur
sem flest á þessum þremur síðustu
fundum ársfj. og væri æskilegt að
þíð, sem ekki hafið greitt gjöld ykkar,
gerðuð það á þessu tímabili, eða þið
kæmuð heim til fjármálaritara, að;
Vinborg Block, cor. Sargent og Agn-
es, Suite I.
11. Okt. 1912
Sig. Oddlcifsson.
Landar mínir!
Eg hef æfinlega í verzl-
un minni, auk þess er
vanalega gerist á kjöt-
mörkuðum, þessar vöiur: Hangikjöt, Rúllupilsur, Kindarhausa,
Blóðmör, Lifrarpilsu-efni, Kcefu og garðávexti af öilu tagi.
Eg sel eins rýmilega og hægt er fyrir peninga út í hönd,
en við 1 á n i skelli eg skollaeyrum.
S. O. O. HELGASON,
Kjötsali.
530 Sartrent Ave., Winnipeg, Phorfe Sherbr. 850
Winnipegverð á korntegundum
geymdar í Fort William eða Port Arthur,
vikuna'frá 9. til 15. Okt
Pér ættuð aðborða
bezta brauðið. Þér
eruð vis8 meðef þér
borðið
SPEIRS-
PARNELL
BRAUÐ
Phone Garry
2345-2346
Bakarf 666 Elgin
Herra Karl M. Armanns, stúdent,
er nýkominn til borgar. Hann út-
skrifaðist í sumar af mentaskóla
Reykjavíkur, en fluttist síðan vestur |
um haf. Kom hann fyrst til Banda-
ríkjanna og fann þar bróður sinn,
sem dvalið hefir syðra um hríð og
farnast vel. Herra Karl Ármanns
mun hafa í hyggju að halda áfram
námi hér vestra og helzt að leggja
stund á lögfræði.
Ráðning gátunnar
blaði: Stafur.
sröasta
Prentvilla er í greina,'stúf S. M.
Long; þar stendur Bjöm Jónsson,
en á að vera Jón Bjömsson.
í Athugasemdum Norð'end ngs
eru jjessar villur: Jjó fyrjr Jón,
Eyja- fyrir Eiða-þ nghá og Þor-
steinn fyrir Þórarinn.
Herra G. Breiðfjörð kaupmaður í
Churchbridge og J. Johnson fast-
eignasali voru staddir hér í bænum í
vikunni. Þresking stendur sem hæst
vestra. Fyrsta snjófölið kom þar á
fimtudaginn var.
Mannskaðasamsk 0 tin.
Mrs. Sigurlaug P. Jjohnson hér
í bæ hefir beðiið Lögberg að
birta skrá þá yfir gefendur, sem
hér fer á eftir, til viðbótar við
listann, sem hún fékk birtan hér
i blaðinu fyrir skömmu. Hún
hefir nú safnað til styrktar ekkj-
um, sem mist hafa menn sína í
sjóinn við strendur íslands á þessu
ári; annast hún sjálf meðferð
samskotafjárins og heimsending,
og mun ætla að fela úthlutun á því
Frelsishernum í Reykjavík.
H. Sigurðson $r, Jóhanna Þ.
Jónatan $r, Anna Þ. Benson $r,
G. P. Sigurðson $r, Jún skóari ði,
Ámi Sigurðson $1, HaTldór Arna-
son $1, C. Z. Scheeffey $1, Þóra
Egilson 50C, Ólafur Jónson 50C,
S. Sigurðson 50C, Jakob Johnson
50C, Aðalbjörg Björnson 25C, Sig-
ríður Johnson 50C, S. J. Sigfússon
50C, M. Markússon 50C, H. Bald-
ur 250, F. Steinson 25C, S- J.
Gestson 250, (Þorbjörg Bjömson
25C, V. Kjartansson 25C, Pet Teits.
son 25C, Pétur Ámason 50C, J.
Ing. Björnson 250, Mrs. S- Lewin
25C, Jón snædal 25C, Miss Good-
man 25C, Miss. Gunnlaugsson 25C,
Þorbjörn Jónsson 25C, G. Rön-
ólfsson 25C.
Samtals .. .. $15.45.
f gefendaskránni frá Mrs. John-
son sem birt var um daginn höfðu
misprentast tvö nöfn, Mrs Schram
f. “Mrs. Schl'em” og Bjömsson
f. “Dr. O. Björnson”.
Októbek 9 10 11 12 '4 15
i Nor. 92 % 91 92-Jý 92% 94 92%
2 Nor 90% 89/2 89% 9o% 90% 90
3 Nor 87% 88% 88% 89% 88
No. Four 82% 82% 82% 8 3 84 84
No. Five 73 73 73 73 74 74
No. Six 63 63 63 63 63 63
Feed 5* 58 5» 5* 58 58
2 C. W. Oats 42 42 42 42 40% 39
3 C. W. Oats ..... 4' 41 4i 4' — 38
Ex. i Feed 39 39 39 40 40 37
i Feed 39 39 39 40 39 37
2 Feed 37 37 37 38 38 36
No. 3 Bar 55 53 55 55 56 '44
No. 4 Bar 50 48 50 50 50%
i N. W. Flax I Ej 2 s.a.1A 1 5 1 149
2 C. W. FJax 148 49%
3 C. W. Flax — ___
Cond. Flax
WINNIPEG FI JTURES
Oct. W 92 90 74 92 92% 93% 92%
Dec. W 89% 86% 87% 88 % 89 88 %
Oct. Oats 40 K 39% 40% 39% 40% 39
Oct. Flax —
t
t
t
+
t
t
+
t
t
t
+
t
+
I
t
t
t
t
t
BŒnsrzDTTDvn
sem senda korn til vor mun reynast það svo, að þeir
------ fá hæsta verð fyrir-
+
♦
t
t
t
t
t
t
t
sitt. Það er alþekt, að vér lítum vel eftir því hvernig
korn vorra viðskiftamanna er „gradað“ og mjög oft
græðist bændum meir við það, en sölulaunum nemur.
Nás:rannar þínirsenda
oss korn, þvíekki þú ?
Skrifið oss í dag eftir upplýsingum. Óll bréf þýdd.
Meðmæli allra banka.------------
Leitch Bros. Flour Mills
P Limitcd J
í +
)++++++++++++++++++++++-E++++++++++++++++4+++++♦+♦í
Upplýsingar um þetta verö á korntegundurn hefir herra Alex,
Johnson, kornkaupmaöur, 242 Grain Exchange, Winnipeg, góö-
fúslega gefiö Lögbergi.
Minnkið útgjöld
til heimilisins
Brauð
fæöu.
er o-
í þaö
meö því aö boröa meira brauö.
dýrast og næringarmest af allri
skuluö þér brúka
OGILVIE’S
ROYAL HOUSEHOLD
FLOUR
Það er bezta mjöliö sem þér getið fengiö og
mun ávalt reynast vel.
BIÐJIÐ UM ÞAÐ í VERZLUNUM
Ogilvics Flour MillsCo. Ltd. Winnipeg.
W,il
VANTAR
Úr Álftavatnsbygð er skrifað: —
' Þresking má nú heita lokið, að eins
fáir menn, sem ekki hafa fengið
þreskt uppskeru sína. Fyrsti snjór
kom hér 10. þ. m., en festi ekki á
jörðu. Horfur og heyskapur í all-
góðu lagi.”
—f Saxelfi ýElbe) rakst stór-
skip á fljótandi skipabryggju og
brotnaði svo að það sökk þegar.
Skipið var 2700 tons og var að
byrja ferð sína til Ameríku.
Skömmu seinna fór annað skip
niður fljótið, rakst á hið brotna
skip, er lá í kafi, og lestist svo
mikið, að það sökk á samri stund.
Liggja því tvö sikip á elfarbotnin-
um og teppa umferð um fljótið.
‘Contractors’ og
aðrir sem þarfnast
manna til allskon-
ar verka, œttu að
láta oss útvega þá.
V'ér tökum engiu
ómakslann. Komiðtilvor eftir hjálp.
The National Employim nt Co. L d
Horni Alexander og Kíbk ■'træta
á fyrsta horni fyrir vestan Main St.
Talsími, Garry 1633. Nætur talsími,
Fort Kouge 2020.
Höfuðverkur með sleni kemur af
slæmri meltinTti. Taktu inn Cham-
berlain’s Tablets og komdu henni í
lag. Þá hverfur verkurinn. Fást í
öllum húðum.
Svona segir kona, sem talar af
þekkingu og langri reynslu, Mrs. P.
H. Brogan frá Wilson, Pa.: “Eg
veit af eigin reynslu. að Chamber-
lains Cough Remedv er öllum með-
ulum betra. Ekkert er eins gott við
barnaveiki.” Fæst ídstaðar.
Ef Jiér viljið fá
Gott kjöt «g Nýjan fisk
þá farið til
BRUNSKILLS
717
Sarfgent