Lögberg - 21.11.1912, Page 4

Lögberg - 21.11.1912, Page 4
LÖGBERG. FIMTUDAGINf 21. NÓVEMBER 1912. LÖGBERG Gefið át hvernfimtudag af The COLUMBIA PRKSS LlMlTBD Corner William Ave. & Sherbroo^e Street W INNIPKö, — MaNITOFA. STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER Hveitirækt. alveg o | ar stjórn; [11 : gefið úl UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS : jll>! [ |,æ TheColumbia Press.Ltd. | kv. P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS: EDITOR LÖGBERG. P. O. Box- 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI; OARKY 2156 • Verð blaðsins $2.00 um árið. Sambandsþkngið. Eftir nokkra daga verSur sett sambandsþingið í Ottawa. og er ekki ólíklegt aö eitthvaö gerist Bæöi fyr og sföar hefir margt og mikið verið rætt um hveitirækt | hér í Ameriku, og hefir mönnum j ekki altaf komiö saman um kostn- j aðinn, sem væri í sambandi viö þá I atvinnugrein, enda mun hann vera | aö fara að' hér eins og áður j nokkuð mismunandi. Útai þvi mætti benda á skýrsl- | ur um liveitirækt, sem landbúnað- rnardeild Bandaríkja hefir út. Stjórnardeildin telur >ær samdar með svo mikilli ná- kvæmni og vandvirkni, sem mögu- j legt hafi verið, og sé bygt á upp- lýs ngum eitthvað fimm þúsund bænda suður í ríkjum, sem gert I hafa grein fyrir því, hvað þá hafi j ko-stað hveitiræktin. Ský-rslurnar bera það með sér, | að meðallags-kostnaður við hveiti- I rækt í Bandaríkjum er 65 cent á j hvert bushel. I Carolina-ríkinu er j hann hæstur. Þar er hann 95 j cent. Lægstur aftur' -á mcýti í Maine-ríkinu, að eins 44 cent. j Söluverð á hveitinu er nokkuð | mismunandi eftir ástæðum og eft- irspurn. Meðaí-söluverð á hveiti er tal- ö 96 cení á bushel, og meðalágóði þar sögulegt. Menn muna það, j 33 cenb eða hér um bil belmingur að þegar fyrsta þing Borden- | l>ess> senl f'ramleiöslu kositnaðin- stjórnarinnar var sett, þá var ekki 1,111 ne'lllir- tueð einu orði minst á annaö eins Þess er getið i skýrslunum, að stórmál í hásætisræðunni eins og árið i9CK> hafi meða! verðmæti hervarnarmálið er, skiljantega af hveitiuppskeru , af ekru hverri í þeirri sök að stjórnin liafði ekk- M,andaríkjunum verið $16,48, en ert um það að segja. og vildi því 1 rælctimar kostuaður $11.04; ekkert í þvi gera. Eigi a'ð siður , 11111111 l,vl $5>44 af hverri sáu stjórnarandstæðingar um það sem betur fór, að málið fékk ekki að liggja i þagnargildi. Nú ætlar Borden stjórnin ekki að þegja um hervarnarmálið eins og t fyrra. Hún hefir þegar aug- lýst stefnu sina í málinu. Vritan- arð- ekru. Er það allgóður arður, éiginlega ágætur arður af landi, sem er ó- dýrt til þess að gera, t. a. m. svo sem tíu til fimtán dollara ekran, og jafnvel þó hærra sé. En þar sem akurvrkjuland er komið í af- arverð er öðru máli að gegna. i>að mundi t. a. m. ekki vera lega er það engin fastákveðin stefna. heldur tiltal um það, að j hygg'llegt af bónda, sem lalld ætti, bera hervarnarmálið undir at- l^væði landsbúa, áðtir en nokkur fost .ákvörðun sé í þvi tekin af stjórnarinnar hendi. Herra Borden er búinn að fara svo oft i gegnum sjálfan -sig í þessu máli, að hann ■ er nú auðsjáanlega orðinn þreytt- u;\ og vill nú um fram alt hal la sig við "stöðina i staö"; það er að segja gera ekkert í málinu og láta alt sitja við |>að sarna.. Síð- asta yfirlýsing um að bera rnálið undir þjóðar atkvæði miðar auð- 'jáanlega að því. og hún hpfir þann mikla kost, að með þvi rnóti ; má enn draga úrslitin á langinn. Ileyrst hefir að "þjcðvegafrum- varpið", svo nefnda, skuli,. á ný lagt fyrir þingið. Eruntvarpi því var vísað frá i fvrra í efri deild, eftir langar ntnræður. Drógu efri de:l(!armenn etjgar dulur á það, öhlungis í samræmi við vfirlý.-ing stjómarandstæð:nga i neðri deild. að |>etta þjóðvegafrumvarp væri kænlegt bragð, til að gera sam- bain’sstjórninn i sem hægast að beita (iheiðarleguin áhrifum og purkunarlausu flokksfylgi i fram- kvæmti þjóðvegamála, ef frum- varpið yrði að lögutn. Frumvarp- ið væri eins og snið ð til þess að Bordenstjórnin gæti fitað gæ'inga sína á vegalxiitafénu. Liberalar fóru frant á. að þjóð- vegafé skyldi skift milli fylkjanna hlutfallslega eftir fólksfjölda þeirra, og verSur varla með rök- um mótmælt að krafa sú e" sann- gjörn. Stjórnin sá og ekki a tn- að íært en að fallast á hana, en neitaði áð' taka það fram í frum- varpinu, og kom þá enn betur í Ijós tilgangur stjórnarinnar, sá sefn sé, að nota þjóðvegaféð sein leitu fyrir skammsýna kjósendur í kosninguin. |Þann leik hafa og; afturhaldsmenn lengi leikið, að ; múta kjósendum með þeírra eigin I fé. Þó' að Bordenstjórnen haft.i ; er væri hundrað dollara virði hver ekra, að rækta þar þann jarðar- I ávöxt, er gæfi honum í arð ekki nteir en fimm til sex af hundraði af því fé, sem í landinu lægi, og mega svo jafnvel búast við enn minni arði, ef tíð væri óhagstæð. Að þvi er og sveigt i skýrslunni, að það borgi sig ekki að yrkja bveiti á mjög dýrum bújörðum, Íjó að ef til vill ekki allir hafi gert sér grein fyrir þvi. Bandarikjantenn vera farn'r að sjá hveitiræktin er að færast úr eystri ríkjunum, þar sem hújarðir eru orðnar svo afar dýrar, vestur í riki þar sem landrýmið er meira og jarðirnar ódýrari. feimið, en ef það þorir það ekki, þá hýður það honum kanns e intt í stofu; og ef húsbóndinn er ekki heima, þá talar enginn við hann" o. s. frv. Eg er nú fæddur og upp alinn á íslandi, en hefi þói aldrei orðið var við að menn töluðu saman í briðju persónu. Maður verður °g hirða ekki um hvað hann skrifar, en gá heldur að hvað hann meinar. Hann á auðsjáanlega við, að þeg- ar maðUr komi á bæ, þá sé maður fyrst þéraður (þ. e. önnur persóna fíeirtöluj. Meiningin í þessum orðum hans er í fám orðum sú, að lægri stéttirnar þéri hinaú hærri en allir í lægri stéttinni þúist. En þetta er algerlega rangt. Allir j>eir, sem lítið eöa ekkert þekkjast nota orðið' ‘þér” í samtali, alveg jafnt hvort jteir eru háir eða lágir, |>ar til j>eir hafa komið sér saman um að brevta því. |T>að er einnig tnesta fjarstæðla að jiessi algengi vani sé mkkurt farg á mönnutn, eins og höf. seg:r. Það er auðvitað jafn viðkunnan- legt að segja þér, þegar það á við, eins og ]>ú, l>egar menn hafa lært hvort tveggja jafnt. Ekki get eg neitað því að mér f'nst þaö hálfgert ferg á mér að verða að þúa alla hér og sýna með þvi konum og körlum ósvífna ó- kurteisi eftir venjum þjóðar minn- | ar. ' Svona getur maður sagt að þetta sé hjá hávaðanum af þjóðinni, cn j>ói mun hitt þekkjast, sem höf. getur tun, í afskektum sveitum, en er nú alveg að hverfa. ' Ekki ætla eg mér að þrátta um hvort heppilegra væri að allir þú- uðust eða gamli vaninn héldist; einungis geta J>ess að eg álít ekki hyggilcgtir jafn stíórorðar og raka- lausar fullyrðingar og þær, sem hc>f. notar. ‘‘Eg ber stærstu fyr- irlitning fyrir öllnm jiéringutn’’ o s. frv. Síðar í gre'narkafla j>essuin, ‘eg st höfundur hafa ætlað að fá sér kaffi (1 Rvíký, en honum leist þá ekki á blikttna. "Eg fór á hvert kaffihúsið á fætur öðru", segir höf., en þar voru hæð'i karlmenn og kvenfólk og á sumum af stöðunum að drekka lika éáfengiý, og alstaðar á Jjessum kaffihúsum vár svo dimt af revk að eg gat ekki verið þekt- ur fyrir að taka j>ar inn heiðarlegt kvenfólk. Eg liefi íerðast nokk- 'ið viða um enska heiminn en al'Lre' séð annað eins á meðal sið- aðs fólks.” THE DOMINION BANK Str IiDMUXD B. OSI.IiIt, M.P., fors. W. I>. MATTHEWS, v.-fors. C. A. BOGEIIT, aðal-ráðsmaður. IIÖPUBSTÓLL $1,700,000. VARASJÓÐUR $5,700,000. ALUAK EIGNIR $70,000,000. Legglð fc á Sparlsjóð. OlLútim Dominion bankans hafa sérstaka sparisjó'Ssdeild. Rentur borgðar af $1.00 og þaSan af meiru. Meö einum dal má byrja sparisjóSs viðskifti. SELKIKK BK. MirilK UAðlE KIÍVM II »■ J. Örisdnle Manuger HTÍ Með j>ví að segja, að RembiiiDur. Af tilviljun rakst eg á íerða- ' sögu kafla eftir A. S. Bardal, í 44. tölubláði Lögbergs. Fyrri ! kaflinn er lagltga skrifuð lýsing á J>ví er fyrir atigun bar á ferða- Iagintt, en við síðari kaflann vildi eg gera nokkrar athugasemdir til 1 |:sss að le’tast við að fyrirbyggja ; ]>að, að íslendingar, sem ókunnir ' eru siðum og háttum heima, fái ! rangt og óverðskuldað álit á því i sem hér um ræðir. (Þennan stutta tíma sem eg hefi verið hér, hefi eg komist að |>ví að me r en nóg er ; um misskilning manna hér á hög- ; um og háttum heima, þó að elcki i sé liann auk’nn með röngum lýs- | rngtim i v’ðlesnum blöðfum. Það er Jxi fyrst við J>etta aö at- | huga, að höfundur segir að þér- ! ingar slíti í sundur hiö eðlilega samband, setn vera ætti á milli j hærri og lægri stéttanna og geri j j að að verkum að þær eigi miklu I óhægara með aS'vinna saman en i ella. ef j>ær væru bara ein stétt, : e'ns og ]>að yrði ef ekki væri gerð- j tir neinn mismunur. Það er ekki gott að vita hvað maðurinn tneinar með jiessari j skoplegu röksemdafærslu. Fyrst segir hantt að þéringar slíti i sttnd- ur eðlilegt samband á milli hærri {og lægri stéttanna. ert i síðari ekki verið lengi við völd, hefir hún j hHta sömtt setningar segir hann, sýnf sig reiðubúna að feta þar j að ]>að yrði ekki nema ein stétt til (i suinutn 'ií stöðunum, sem hann kom ái ’tafi bæði karlmenn og kvenfólk •eriö að drekka áfengi, þá segi" hann ekki rétt frá. í fyrsta lagi tí ]>vi. að ekki er til nema e.itt veit- virðast sam. ‘ngahús i Reykjavík, setn veitir á- j>etta, J>ví að fengi. og i öðru lagi af þvi aðt kvenfólk drekkur ]>ar aldrei á- fenga drykki nema ef nefna skyldi 1 ‘‘líkjur’’ með kaffi, sem þó er frermtr sjaldgæft meðal kvenfólks. Það, að alstaðar hafi verið svo dimt af reyk á kaffihúsunúm, aö hann liafi ekki getaö tekið þar inn herðarlegt kvenfólk, og‘ að hann hafi íerðast víða itm hinn enska heim og hafi aldrei séð annað eins meðal siðaðs fólks, er ekkert annað en fáfræðís rembingur. Það viðgengst e'nmitt alstaðar i hinum siðaða heiini að reykt er og drukkið á kaffihúsnm, því þau ertt einmitt til þess að menn komi þar saman, og geti reykt og drukk :ð talað saman og hlustað á hljóm- leika. Þvílíkir staðir munu vera til alstaðar í hinum áðaða heimi en hvergi í hinum ósiðaða. Það er Jæss vegna mesti óþarfi fyrir “Mr.” Bardal að ‘‘ferðast viða” um hinn enska heim til að sjá slika staði. Jíann J>arf ekki annað en fara á stærsta og skrautlegasta veit’ngahúsið i Winnipeg — og líklega fleiri veitirigahús hér — til J>ess að sjá kvenfólk og karl- ntenn sitja inni í tóbaksreyk, hlusta á hljéðfæraslátt, drekka og rabba satnan. Þetta lætnr kvenfólkið sér sæma á dýrasta og skrautlegasta veit- herra Rembings til að færa um- mæli mín á verra veg, sé illa til fundin, klaufaleg og öll gerð af vilja en ekki mætti. Ef höf. segir ]>að satt, að hann sé uppalinn á íslandi, sem eg trúi vel að sé, J>á kalla eg nann furðu heitnskan, ef hann hefir ald ei vitað fólk ávarpa í þriðju persónu. iÞað vill svo til, að eg er uppal nn á íslandi líka, og þá var það al- gengt. Eg ferðaðist um land'ið í sumar og heyrði það þá margoft. Þessi nýkomni herra Rembingur getur ekki hnekkt þvr, Það er al- kunnugt og engurn manni með fullu viti getur dottið í hug að neita því. Kannast ekki allir v:ð J>essar Spurningar: “Hvað heitir maðurinn?” “Hvaðan kemur 'ann?” O ætlar hvert?” En ef fólk’ð veit ekki með vissu, hvert •'e.stiirinn ætlast til að hann sé béraður eða ]>úaður, þá er oft kýmdegt að heyra hvemig J>tö smokkar sér hjá að nota ”aðra per- scnu fleirtölu” — eða eintölu. Þetta mun mörgttm kunnugt, ]>> að hinn nýkomni skjaldberi þén- 'nganna hafi “af t'lv'ljun” ekki “rekist á ]>að”. Ef t:I vill hefir hann ekki gert víðre'st um landið, ’-annske aldrei hleypt heimdrag- anum fyr en hann fór hingað, og ]>aö þykir mér HkLegast; annars mundi hann vita það. sem allir aðrir vita. að alþýðúmenn þérast ekki, hvorki tii sjós né sveita. Áð- itr fyrri var þaö ekki siður að ]>éra ne’nn netna embættismenn; spjá- trungar tcku svo þann ósið upp, og reyndu til að láta meinlausan almúga sýna sér sömu virðing og höfðingjunum, en á allra síðustu tímum er sú fordild tekin upp af bverjum grep;> sem gengjr með hvítt um hálsmn og sérstaklega ef hann hefir rekið koliinn inn fyrir skóladyr, eða spígsporað um götur emhvers kaupstaðarins, að þéra fólk npp i há-stert. Það tildur nutn ekki ósjaldan vera helzta mentun'n sem ýntsir sækja í kaup- ósóma samdauna og enganveginn fær um að dærna um hann. Eg þykist vita, að höf. er kunn- ugri en eg í Rvík, og skal eg alls ekki rengja hann, ef hann skyldi lýsa því hátíðlega yfir, að áfengir drykkir séu þar e'kki seldir á öðr- um stöðum en laga leyfi hafa þar t'l. En hinu skal eg nú lýsa í heyranda hljóði, að áfe"gi er selt út um land á þeim stöðum, sem ekkert leyfi hafa til þess; eg sá þaö sjálfur viðgangast á sveitabæ- um og heyrði sagt að það væri al- gen?t. Það mun líka hafa við- gengist mjög nærri Rvík, með a1lra vitorði, ]>ó ekki hafi löglega sann- ast. A. S. Bardal. N0RTHERN CROWN BANK p AÐALSKRIFSTOr'A í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) , , . $6,000,000 Höfuðstóíl (greiddur) , . . $2,666,983 STJÓRNENDUR: Formaður •...............Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-for.ma8ur - -................Capt. Wm. Robinsoo Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation Hon.Ð.C- Cameron W, C. Leistikow Sir R P. Roblin, K.C.M.G, Allskonar bankastdrf afgreidd.—Vér byrjura reikninga vi8 aiustaklinga eða félögog sanngjarnir skilmálar veittir. — A vísanir seldar til hvaða staðaar sem er á Islandi. — Sérstakur ganmur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reulur lagðar við á hverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. Cor. Willim Ave. og Slierbrooke St. Winnipeg, Man. >» Frá Islandi. Þórður Édilonsson læknir og frú hans, Helga Benediktsdóttir Gröndals, komui bingað úr uíati- landsför í fyrra kvöld og höfðu veriö i þeirri ferð 4 mánuði. Fyrst i Khöfn, og gekk læknirinn þar á spítala um liríð. Fóru þau svo til Þýzkalands og vortt í Berlín io daga. iÞá til Svíþjóðar og voru þar viku. Nú síðast voru þau aftur í Khöfn. 1 ’ Berlín hittu þau Pétur Jións- son söngvara. Hann er þar við eitt af stærstu leikhúsum og hefir kotnið þar fram Itvað eftir annað I i li'tltr hlutverki, en býst nú vi'ð' stærra hlutverki innan skamms. Lattn Iians eru nú i byrjuninni 300 mrk. á mánuði. En kennarar hatts láta mjög vel af söng hans. | Ha'nn var eitt sinn fenginn til að I syngja í grammófön 12 Isl. söng- j lög og fékk fyrir 300 mrk. Kveðst Þórður læknir búast við að Pétur eigi góða framtið fyrir höndtim ]>ar syðra. f Árósum hittu þau hjónin Sveinbjörn Sveinbjörnsson kenn- ara og er hann þar t miklu áliti , Hann er nú meðal aimars kennari i frönsku og j staðina. bæði karlar og konur. Sú ; -l___ 1 , . , ® , , i barna konungsins sem er ovanur þetm hegoma, kann j en ^ ]>ví ilía, ]>egar grafizt er eftir þvi, TwV -T'v , , • „T. , ö , , , , .* Það segtr Þorður lækntr, að Tó- hvoUt hann se svo hegomagjarn | ^ J að bann vilji heldur láta þéra sig ' trúlega i spor fyrverandi aftur- haldsstjórna. Kom það meðal annars greinilega fram i attka kosningunni í South Renfrew. Akaf'nn í samhandsstjórninni að hafa hið nýja þjóðvegafrurrt- varp i gegn, lændir i söinu átt, en liberalar munu ekki liggja á liði sínu að berjast móti því að stjóm- in fái að lögleiða það, að hún megi brúka Iandsfé í mútur eftir vild sinni. í landinu ef allir þúuðust. Að vísu notar hann ekki þessi orð, en ]>etta hlýtur þó að vera meiningin með þessum orðum hans: “Ef ^það væri bara ein stétt, ein.s og það yrði ef ekki væri gerður neinn mismunur.” T>á heldur höfundur áfram á þessa leið: “Þegar að meður kemur á bæ J>á talar fólkið við hann i þriðju persónu þangað til það hefir fundið út hve háttstand- andi gesturinn er; nú ef það þorir að þúa hann þá talar það við hann ett þúa. ;Það er ve.' liklegt, að ]>eint sem vilja apa alla hluti eftir h jfðingjunum sé það kært að láta þéra sig. hinum lika, sem hafa al- izt upp á hátorgi íslenzkrar siða- prýði. í Reykjavik, og að Höf. er einn i ]>eirra tölu, segir hann sj'álf- tir til með ktirteis'legri hógværð: “Ekki get eg neitað því að mér finst ]>aö hálfgert farg á mér að verða að |>úa alla hér og sýna með því konum og körlum ósvífna ó- kurteisi eftir venjttm þjóðar minn- ar.” Fvr má nú vera þéringa-sótt en að hún þjái nokkurn mann til svona! Eg get varla verið að eyða fleiri orðum að hinum barnalega útá- setninga tilrauntim þéssa höf. Aðeins vil eg herða á því, sem al- kunnugt er, að þéringa-siðurinn er ekki tíðkaður meðal alþýðunnar á íslandi, heldur er hann “importér- að góss”, upptekinn af “s’gtdumi” embættismönnum og við haldið, eiusog öðrum andhælis- og apa- skap, af þeim sent vilja tolla tízkunni og gera það hugsunar- laust, þó ekkert sé nema tilgerðin. Það mun vera rétt, að ekki sé uema einn staður í Rv;ik, er hefir Ieyfi til að selja áfenga drykki; og segir höf. þessi sjálfur, að kvenfólk drekki þar áfengan drykk, sem hann nefnir. H->nn um ]>að, hvort hanu hefir tíundað svo vel, að alt sé þarmeð f3l:ð. nn Sigurjónsson hafi nú fengið nýtt leikrit tek<ð á Dagmarleikhús- imi, en nafn á þvi veit hann ekki. Fjalla-Eyvind á að fara að leika í Kristjaniu og ef til vill í Þýzka- iandi. —Lögrélta. Lögberg hefir frétt, að við nvaf- staðnar kosningar í N.-Dakota, hafi J. K. Ólafsson aö Garðar v-erið kosinn County Commissioner. en Elis Thor- waldson Public Administrator. Fleiri landar ekki kosnir þar í embætti. P0RTE & MARKLE LIMITED Dýrgripa kaupmenn leyfa sér að tilkynna, að þeir hafa í sinni þjónustu Mr. C. INGALDSON er með ánægju afgreiðir þá, sem óska að afgera kaup sín á íslenzku. (9_ % ALLAR JÓLAVÖRUR ERU NÚ KOMNAR Gestir œfinlega velkomnir, hvort sem þeir kaupa eða kaupa ekki, PORTE & MARKLE LIMITED Dýrgripasalar Scmerset Bldg. Horni Portage og Donald sffl ingahúsinu i \\ innipeg rétt e ns og Hitt er nóg til að sanna mitt mál, heitna i Reykjavík, en----“mikl- ir menn erum við Hrólfur minn”. A. M. # # * Við erum það miklir menn “við Ilrólfur minn”, að við sjáum lik- lega ekki livor annan. Iíann stendur svo hátt á herðttm sinnar sanitíðar, að hann lætur sér ekki skiljast inælt mál, einsog það gengur og gerist, en mér skilst ekki að rembings-grein hans sé attnað en tilraun til hártogunar, og engativeginn fæ eg séð, að stagl sent hann hnýtir aftan í lattgar klausur úr ferðasögu minni, sé til nokkurs annars en að reyna að færa öMum sanninn um það, að hann sé sjálfur snjallur og ritfær. Eg ]>ykist hvorugt vita, enda hef eg haft annað að gera um ævina heldur en að stunda þær listir. F.igi að síður þykist eg vita, að engum manni með meðalgreind blandist hugur um, að tilraun að það er ekki tekið til þess, þó þetta viðgangút. Og aldrei mun honum, né nokkrum öðrum takast að reka aftur þau ummæti mín, að það er ekki talið siðuðu kven- fólki samboðið í enskum lönd un, að ganga á veitingahús og drekka áfengi. Ef höf. hefir séð það fyr- :r sér i Winnipeg, þá má hann reiða sig á, að hann hefir þá ekki verið staddur á “finasta hótelinn”, heldur þeim lökustu, og að lakasti partur kvenþjóðarinnar hefir kom- ið þangað i vínkaupa erindum. En að sá ósiður skuli viö gangas't með stúlkum í Reykjavik og það þeim, sem vænta mætti, að bezt væru upp aldar, j>að hlýtur þeim að svíða, sem er ekki slíkum ósiðum vanur. Þessum manni, sem eg á hér orðastað við, þýðir hreint ekkert aö reyna að bera í hæti- fláka fyrir þann ósið: til-aun hans getur ekki orðið til annars en að sýna lesendum, að hann er slíkum

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.