Lögberg - 21.11.1912, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. NÓVEMBER 1912.
S
Islenzkar bókmentir í
útlöndum.
Prestur nokkur katólskur, upp-
alinn í útlöndum, þó fæddur sé á
íslandi, Jón Sveinsson aö nafni,
hefir ritaö bækling um ísland af
miklum gó'ðvilja, og kunnugleika
vitanlega. Einn þeirra er á dönskui
og heitir “Islandsblomster”. Úr
því kveri er sá kafli lauslega þýdd-
ur, sem hér fer á eftir um ástund-
un útlendra í islenzkum bókment-
um.
Eddukviöur, sögur og skálda-
kvæöi eru rituö á því tungumáli,
sem talaö var á öllum Nbröurlönd-
um í fornöld, og nefndist “nor-
ræna” og “dönsk tunga”, og sést
af því nafni, að Danmörk hefir
borið af öörum norrænum löndum
á þeirri tíð. Þessi tunga breytt-
ist þegar stundir liöu og lagöist
niöur, alstaöar netna á íslandi; þar
geymdist hún og hálzt nálega ó-
breytt og var tipp frá því nefnd
islenzka. Hvergi á bygðu bóli er
sú forna og hljómfagra tunga
töluö á vorum dögum nema á ís-
landi og rituð nálega alveg e;ns og
hún var á víkingsárum Noröur-
landa. íslendingar einir gotneskra
þjóða hafa geyrnt tungu sina ó-
breytta og hreina i þúsund ár. Sú
tunga er auöug, fögur og fjöl-
skíúöug itmfram allar tungur 9em
uú eru talaöar á Noröurlöndum.
Þaö er merkilegt “aö sjá”, hve
tnikla ást almenningur á Islandi
ber til tungu sinnar og hve mikinn
áhuga hann hefiir á því aö halda
henni við og stunda þær ágætu
bókmentir sem liún hefir aö geyma.
Eg minnist þess, að eg var á
ferð á íslandi fyrir nokkrum ár-
ttm og kom á bæ, ekki langt frá
Geysi. iÞar bjó kotbóndi, sárfá-
tækur. Eg tók son hans tali, 12
ára gamlan svéin, um það sem
gerst haföi sögulegt á bænum hans
i fornölcl. Sveinninn sagði mér
frá þeim höföingjum, sem þar
heföu búiö, skýrt og skörulega,
svo aö mig furðaði stórum. Hann
nefndi þá alla á nafn, vissi hvenær
þeir hefðtt dáiö og kunni að telja
feröalög þeirra, rit og önnur af-
rek. Loksins sag'ðist hann skyldu
sýna mér, livar alt þetta stæði,
hljóp inn í baðstofu og kom aftur
tneö fræga sögubók, þarsem frá
þessum hlutum var sagt, og rituð
haföi verið einmitt í þessu bygö-
arlagi. T>essa kunni sveinninn
utan aö óg margar aörar. Eg
hafði mesta gaman af að hlusta á
liann.
Danskan mann hitti eg í þeirri
ferö, vel mentaöan. Hann Var
hissa á því, ekki síður en eg, að al-
múgafólk, jafnvel unglingar og
vinnufólk, þekti betur til fornsögu
Noröurlanda, heldur en fólk í
þeim löndum, af sömtt stétt og á
sgma reki. Sumt af því fólki
haföi aldrei karrtið út fyrir sveit-
ina, sem það var fætt og uppalið í.
En áhuginn á fornum norræn-
um fræöum finnst víðar en t ís-
landi — þvi aöl i útlöndum virðast
þau vera stunduð nteir og meir
með hverju ári. Þeir sent eru
þessum fræöum handgengnir
furöa sig alls ekki á þesstt, því að
það má með sanni segja, aö þau
heilla hvern og einn, sem á ann-
aö borð fer aö stttnda þau. Sá
sem kann aö lesa Jtessar gömlu
Itækur á frummálinu, verSttr heill-
aður og hugfanginn af aö lesa
þær; kvæöin og sögumar eru frá-
ttærlega kröftuglega orðaðar, öllu
öðru ólíkttr og gerður af mikilli
list. Og koma þar fyrir oröatiltæki,
sem manni hnykkir viö, bæöi þrótt-
ug og snjöll, svo að lesandinn
kemst allur á loft. Svo mikil er
snild þessara skálda og sagnarit-
ara.
Enskur maöur hámentaður seg-
ir þá sögu af sér, aö* hann fór aö
lesa sögur íslendinga og byrjaöi á
Njálu. Honum fannst svo mikiö
til hennar koma, aö þegar hann
hafði lokið lestrinum, þá bjó hann
sig til feröar í snatri og steig á
fyrsta skip er til Islands fór, til
jtess aö líta attgum þá staöi, þar-
sem þeir atburöir höföu, gerzt, er
sagan segir frá.
Ahuga útlendinga á íslenzknm
Ixrkmentum má ennfremttr marka
af dæmi Maurers. Professor
Konrad Maurer í Múuchen stundt-
aði þær meö svo miklu kappi, aö
hann var aö lokurn álitinn öllum
öörum fröðari um þessi forntt
fræöi. Hattn kom til íslands aö-
eins einu sinni á ævinni; eigi aö
slöur var hann því svo kunnugur,
aö liinir lærðustu Islendingar
geröti ekki betur en standa honum
á sporði.
í Vinarborg á heima vísinda-
maðttr, er heitir Iierr Poestion,
sem hefir fengiö svo miklar mæt-
ur á islenzkri tungu og bókment-
um, að hann hefir gefið út hvert
ritiö á fætur öðru tim þessi uppá-
halds efni sín, og það þrátt fyrir
þaö, aö hann hefir stórskáöast á
hverri bók.
í Berlínar borg átti heima há-
mentuö mær, jómfrú Lehmann—
Ef rafmagnsvinna
er gerð hjá yður af
Acnie fctric Co.
þá megiö þér vera vissir um aö
hún er vel af hendi leyst. Þeir
eera alla vinnu vel. Áætlanir
gerðar og gefnar Contractors ó-
keypis. Oll vintta tekin í ábyrgð
Ef eitthvað fer aflaga, þá et ekki
annað en hj-ingja upp Garry 2834
J. H. GARR
Fón Garry 2834
* ♦
j Dominion Gypsum Co. Ltd. {
Aðal.skrifstofa 407 McArthur Bldg.
Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537
♦
-f
+
♦
-f
=•}<
-f
-f
2 04 Chambers
of" Commorcc
Hafa til sölu;
4* ~T~
♦ „Peer!ess‘‘ Wood-fibre Plastur, ,,Peerless“ Hard-wall, plastur +
4 ,,Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish *
♦ „Peerless" Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris +
$+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+-*+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦*♦ ♦
+♦+♦+♦+++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦*♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦
+ ♦
Ræktið aldini í Cranbrook.
f hinu fvæga Kooteny liéraðl í Brit-
ish Columbia, þar sem öll skilyrSi til
aklinaræktar ern frábær.
par sem jarðvegur er ákjósanlegur
til ræktunar hinna beztu aldina og frá-
bærlega frjósamur.
par scni fyrir em ágætar sanigöng-
ur, góðir markaðir með háum prísum
og gnægð hins tærasta vatns.
par sem nóg er úrkoma til uppskeru
allskonar jarðargróða.
par sem 1.000 dala afrakstur af ekru
hverri er alls ekki ðvenjuleguy, sem
sjá má af eftirfylgjandi dæmum, en
fjöldamörg önnur getum vér vitanð til
Andrew I.elt fékk níu tunnur epla
af hverju tré I niu ára gömlum aldin-
garði, og $1,012.60 af ekrunni.
Eplatré John Maedonalds gáfu af sér
áriö sem leiS sem svaraöi $1,500 af
ekru hverri.
John llyslop, einn nafnkendásti aldin-
ræktunarmaöur I Kootenay, sagði frá
því I heyranda hljóði að hann hefði
að meðaltali fengið 1,000 dali af hverri
1 ',2 ekru I sjö ár.
pú getur þar að auki grætt á að ala
uj>p alifugla, rækta garðamat og smá-
aldini þangað til aldingarðurinn er
kominn i fult gagn.
Ci-anbrook aldingarðar eru édýrastir
allra góðra aldinlanda i Britisk Col-
umbia. Cranbrooks aldingarða má
kaupa í 3 ekru skákum og þaðan af
meira fyrir $125 til $200 ekruna.
Sendið eftir lýsingarkverl til Camp-
bell Realty Company, 745-6-7-8-9 Som-
erset Building. Phones: Main 296 og
297, eða til
Sigurðar Björnssonar,
683 Iteverley Stræti Winnipeg, Man.
! +
♦
+
♦
+
i ♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
Filhés, sem sömuleiöis hefir tekið
órjúfandi trygö viö jiessar formt
bókmentir. Hún hefir aldrei til ís-
lands komiö, en er þó svo hand-
gengin málinu, að hún hefir hvað
eftir annað ritaö í íslenzk tímarit;
hún liefir þýtt íslenzkar fornsög-
itr á þýzku og ritað fjölda ritgeröa
itm bókmentir .Islands og önnur
málefni þvi viðvíkjandi. „ ,
Önnur kona á heima hinu megin
Atlants ála, Miss Cornelia Hors-
ford í Catnbridge U. S. A. Hún
hefir ekki getaö staöizt þaö töfra-
magn, sem fornsögunum fylgir,
þó áð landar hennar séu kendir
viö þau hyggindi sem í hag koma,
tneir en tilfinningarsemi og listar-
smekk. Hún liaföi svo mikinn á-
huga á norrænum fræðum, aöl hún
fékk til þess tvo Islendinga aö
ransaka um þessi efni í Norður-
Ameriku, einkanlega leifar manna-
verka liinna fomu íslendinga í
vesturálfu. Urn þetta hefir hún
gefiö út bók, er heitir “Ruins of
the Saga Times”.
A Englandi hefir ísletizkttm forn-
hókmeníuiii veriö mikill gaumur
gefinn. Þar hefir læröur Islend-
ingur Eiríkur Magnússon, M. A- í
Cambridge þýtt margar fornsögur
á ensku, svo sem Heitnskr’nglu
Snorra Sturlusonar, Laxdælu og
margar aðrar. Að því starfi hef-
ir gengið meö honuim hinn nafn-
frægi rithöfundur, listamaöur og
skáld William Norris, og orkt hef-
ir löng kvæöi útaf sunium atvikum
i sögunum.
Grettis saga meðal annara er
mikiö lesin af almenningi á Eng-
landi.
Þá er alþekkt hiö mikla verk
Collingwoods málara og Dr. Jóns
Stefánssonar: “Á Pilgrimage to
the Sagasteads of Iceland.”
Prófessor William Fiske var al-
þektur auömaöur og vísindamaö-
ur frá Ameríku. Honutn uröu
bókmentir fslands svo kærar, aö
hann tók til áö safna öllu sem
lianti gat þeim viövíkjandi, og
e;gnaöist tneö' tímanum svo gott
sáfn íslenzkra bóka, aö annaö slíkt
var eklci til í einstaks manns eigu.
Hann gaf út um liríð timarit er
hann nefndi “Mímir”, og segir
þar meöal annars frá lærðum
mönnum er þau fræöi stunda, hvar
sem er i heiminum, og má alla
furöa, sem þaö lesa, hversu víða
ménn leggja stund á að kynnast
Vorum dýrölegu fomaldar ritum.
Þar sést, aö varla getur þann há-
skóla, hvorki í Evrópu né í Ame-
riku, þarsem þessum fræöum sé
ekki sinnt. Og þrjú hundruð
menn nefnir hann meö nafni,
flesta alkunna lærdómsnienn, er
gefa sig viö þesstt.
Meöal háskóla, þarsetn stund er
lögö á þessi fræði má nefna þann
i Berlín ^og 14 aðra á Þýzkalandi,
í Vínarborg í Austurríki cg í París,
,St. Pétursborg, Kieu. Gent og
Amsterdam, Columbia U. S. A.
Tllinois U. S. A., Cambridge
London, Oxford, Chicago, Mis-
souri, New Zealand. og t mjög
mörgttm öörum stööum. Hér skal
ekki farið út í aö telja þá læröu
menn sem bókmentir Islands
ELDIVIDUR
Grœnn og
þur Poplar
2 Cord $10.50
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY AVE., E. PHONE M. 2510
+
♦
+
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
+
+
♦
+
♦
+
♦
♦
+
*
+
+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦*♦+♦++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦*♦+♦*♦+♦+♦+
Leyfisliafar
Með tryggingu
Viljið þér hjálpa oss til að efla hin
merkilegustu samtök bænda ?
13,000, bændur komnir í félagið.
Stofna'ð af bœndum. lir eign bœnda. Og cr stjórnað af bændum.
Öll önnur viðskifti eru meö föstu skipulagi og með,degi hverjum
fréttist um ný viðskifta-samtök. Samtök og skipulag er átrúnaöur
aklarinnar. Vér verðum líka að ganga í sem öflugust samtök. Hver
bóndi ætti að vera í samtökum sinna stéttarbræöra. Gangiö í félagið
og gangiö t þennan mikla bardaga. “Jafnrctti fyrir alla.”
FÉLAG BÆNDA OG ENGRA ANNARA — 60 ARA GAMALT
Höfuöstóll......................................... $2,000,000.00
Eignir nú........................................... 1,255,344.29
Greidd hlutabréf...................................... 586,472.72
Varasjóöur............................................ 260,520.50
Til stofnunar og viöhalds sambandsfélaga vestanlands.. 5,500.00
Til annara framkvæmda í sama skyni..................... 15.502.25
Verður því hreinn ágóöi af þessa árs verzlun.......... 121,614.13
Hveiti bænda verzlað meö í ár...........2S,000.000 bushel
The Grain Growers’ Grain Co. Ltd.
WINNIPEG
Stórfö»ur inandolin áhöld $12.95
Þetta er ágætt hljóðfæri og hefir eigi
slíkt kostaboð sést fyrri.
Þett t M ndolin er búið til í Ameríku.
tuttugu og eitt rif með viðarspöngum í milli, rósviðar
málaður belgur, fagurt fngraborð úr egta p-rlu smelt
ósamlitum perlum og meðfram rönrlinni br dding af
perlu og fílaSeini. Hljóðholið er bryd að kra a af
mislitum perlugljáa og h'ífin prýdd fiðrildi marglitu.
Sannarlega er þetta aðdáanlegt bljóðfæri, er allir
munu láta sér um finnast, vegna fegurðar og hljóms.
Þeir sem leika eða
læra að leika ættu að
nota þetta færi til þess
pð fá fyrirtaks hljóð-
færi fyrir gjafverð.
Vér seljum söngtól
af alskonar gerð. Fiðl-
ur upp að $500 hver.
Slík hljóðfæri selja hljóðfærasalar með
helmingi meira verði en vér bjóðum það
Á því eru Lí*ið á hversti 111 ik.
ið fvlt>ir þcssuin á-
höldttni.
Eitt sérlega vandað man-
dolin eins og lýst var.
Ein leðurbúin striga taska,
sterk og flannel fóðru?.
Ein stemmu pípa.
Eitt bréf með fingraborðs-
stöfum.
Einn leiðarví ir
Einir auka strengir
Ein kvísl.
Eitt fullgilt prófsv ttorð
frá Söngskóla Ðandaiík-
ja, einum bez a sinnar
tequndar í Norður- Ame-
ríku. Slíkt fræðslu-keið
er í sjálfu sér meira virði
held r en prís nn sem
beðið er fyrir ölláhöldin
Vorstóra sönttfræOabók ^KEYPIS
“Claxton’s Musical Trea- ur**s.“
Þessi indæla bók er stórmikils virði
fyrir alla þá s m hafa mæturásöng.
Þeir sem leika á hljóð æri eða langar
til að læ a hað, munu finna mikinn
fróðleikog leiðbe ningar í henni.Hún
segir frá kjörkaupum á sön bókum
og er hentugur eiðarvísir til kaupa á
þe skonar hlutum. Mandolinið sem
að ofan er lýst er aðeins eitt af þeim
m klu kjörkaupum. sem þar er lýst,
t ,Claxtons Musical Treasures.“
TOKONTO, CAXADA. Atlr. Dtípt. 29 eftir bókinni. Hún fæst ÓKEYPIS.
EVCRYTHING
CANAOA'S LA.&tST HUSICAL
IN MUSIC
HAIL OODtO ROUSC
*
Frá Islandi.
stunda, hitt má vera nóg aö taka | I'óstur böinuni sínum gengu i en j þvj b;,li rak hún upp hljóö og
þaö fram, aö nú á dögum vex a-1 l)au ^jón í foreldra staö. j hné niður. Fólkið á stööinni
huginn á þeim óðfluga og breiöist, _ Jjosef vat meðalntaður ^ á yöxt, ; reyn(jj þag sem þaö gat, að lífga
út æ meir og meir. Þessi áhugi ; lé.tur á fæti og kvikur í ölluru ■ ]lana Gg var símað eftir lækni
hins lærða heims má meö réttu hreyfingum, ^hagsynn itm efni sin, j fMatthíasi Einarssyni). Hann
skööast sem bezta vitni þess, hve
mikið er i þessar bókmentir varið.
Reykjavík 5. okt.
Dáinn er í Reykjavík Jón Jóns-
son Borgfirðingur, 86 ára. Hann
| var mjög fróöur um bækur, sem
I á íslandi höföu verið prentaöar
| og höfunda þeirra, og margan
annan fróðle k haföi hann stund-
i aö um sina löngu ævi. Börn hans
j eru fimm í lífi, Finnur prófessor
| i Khöfn, Klemens landritari. Ing-
ólfur verslunarstjóri 1 Stykkis-
hólnii, Guörún óg’pt og Guöný
kona Björns sýslumanns á Sand-
^ felli.
Katrín Dalhoff simastúlka varö
j bráðkvödd á talsimastööinni kl. 5
j síðd. á mánudaginn var. Hún var j
j nýlega kominn ofan á stöðina, var í
• i bezta skapi að tala viö samverka 1
j stúlkur sínar á stööinni fein þeirra ^
j var systir hennar/, því lítið var j
aö gjöra. Hún stóö alt í einu j
j upp, og var líkast þvt sem hún j
etlaöi áð ganga út að glugganum,
aöi með vörur upp til Eyrarbakka,
en komst ekki þar inn og hleypti
þá inn i Þorlákshöfn. Skipstjór-
inn haföi meiðst nokkuð, er slysiö
varö.
Húsfrú Ingibjörg Ingjaldsdótt-
ir, kona Árna Þórðarsonar fyrv'.
kaupmanns hér 1 bænum, andaðist
á sjúkrahúsi kaupstaðarins ’eftir
langvarandi sjúkdöm 13. þ. m.,
rúmlega fertug aö aklri, góö og
gjörfileg kona. Þlau hjón áttu
eina dóttur uppkomna. Þorbjörgu
sem er hér í bænum.
Arni hefir í þrjú ár þjáöst af
þungum sjúkdónv’, og liggur nú
á sjúkrahúsinu.
—Reykjavík.
enda altaf fremur vel efnaður;
J kom að vörmu spori og kvað all- >
Ljéðaleslur.
Jón skáld Runólfsson stofnaöi
til samkomu á mánudags kveldiö
og bauö almenningi að hlusta á
nokkur Ijóðmæli sín, bæöi gömttl
og ný. Þangað sótti margt manna
og klappaði lof í lófa, og þót-ti
þetta hin bezta skemtun. Lengsta
kvæöiö sem Jón fór með er þýö-
ing lians á kvæöa-bálki Tenny-
Jósef Helgason.
v.ðræöis góöur, en þó afskifta lít ; ar lifgUnartilraun'ir árangurslaus-
j .11 um mal manna. j ar> þyí a5 stú]ka!1 væri dá;n (<XY
Börnum sínum var hann góður hjartaslagij.
faöir, og unni þeim mjög. Katrín sál. var dóttir Dalhoffs
Jaröarför Jósefs, fór fram 13. j gullsmiös á Smiöjustig 5. Hún
Þann 9. september 1912, andað- j september. Hann var jarðaður i
ist aö Wild Oak. P. O- Man., I grafreit Big Point bygðar. Séra
Jósef bóndi Helgason, eftir stutta; Bjarni Þórarinsson jarösöng hann,
banalegu. Hjartaslag mitn hafa að viðstöddu fjölmenni.
oröiö honum að bana. Jósef var
fæddur 15. desember 1847, að
a.
Blaðið Noröri, sem kemur út á
Læknisstöðum i SauöanesShreppt Akureyri, er vinsamlegast beðinn
í Noröur-Þingeyjarsýslu. Jósef þess, aö geta ]>essarar dánarfregn-
fluttist 1877, frá íslandi til: ar.'
Canada; fór þá til Nýja íslands, j_________________________
dvaldi þar um fáein ár; flutti síö-
ati til Argyle, Man., og tók þar —T11 verkfræða skóla
haföi unniö á talsímastöðinni
>ví stööin var sett á stofn.
frá
heimilisréttar land og bjó á því,
þartil 1895. að hann flutti noröur
aö Manitoba vatni; bjó þar fyrst.
um 2 ár i “Birds Island”, — eyju
skamt fyrir sunnan Narrows. —
Flutti síðan í Big Point bygö 1897,
tók þar heimilisréttar land, aö
nýju, og á þvt landi bjó hann til
dauðadags.
Jósef var tvíkvæntur. Fyrrikonu
sitmi. Hólmfríði Jónsdóttur, gift-
ist hann 1866, þau eignuðust 3
b<">rn; eina dóttur, sem dó ung
heitna á Islandi, og rvo syni, sem
báöir eru lifandi: Jóhann Pétur
bóndi við Wild Oak. Man., giftur
enskri konit, Addie Viole aö nafni,
og Helgi Tón, giftur enskri konu,
þau búa í Winnipeg.
I annað sinn kvæntist
Siðasta “Lögr.” segir aö nýlega
hafi farist mótorbátur frá Hrísev
í Eyjafirði meö 3 mönnum. For-
maðurinn hét Halldór Sigurbjarn-
arson úr Hrtsey.
Botnvörpungar ýmsir á lerð til
! Englands að selja afla sinn. Meö-
! al þeirra: Skallagrímur, Snorri
Darms-1 Sturluson, Jón forseti. Baldttr
! fer í dag eða á morgun.
stadt á Þýzkalandi sækja margir
lærisveinar af öðrum löndum,; r> 1 - -t o
’ Reykjavik 28. sept.
einkutn Russlandt. Fyrir nokkr- j Vikiö úr þjónustu landsins er
um dögttm varö, upphlaup meöal j Eggert Stefánssyni símritara á
lærisveinanna og bardagi meö hin- j Seyöisfárði fyrir fölsun á skeyti
um rússnesku og þ>-sku. “Etnii fru yfifboöara sínum. Friöbjöm
rússneskur stúdent meisti lífiö, en 1 Aöalsteinssón símritari fór liéöan
tnargir uröu sárir af hvorum ;me8 Botniu, 1 ^ær’ aö taka vtö
tveggja, sumir til ólífis, aö haldiö stö’5u !ians a Seyöisfiröi.
er Betl barna hér i bænum hefir
I j færst svo í vöxt á fám árum, aö
-------- j... ._________________nú má það næstutn hneyxlanlegt
heita.
Hvalaveiðar á Hesteyri hafa
Jósef 1 í
1885, Guörúnu Ámadóttur, ætt- j |
Allra bezti staöur til
þess að kaupa
WHISKY til jól-
anna er L
♦; gengið fremur tregt í surnar, síö-
T - 1__________ r-'ai.* .l 1 •• rv r
!NDl SII.ISÍ
heildsölu v í n
fanga búð.
aö'ri af Sléttu í Norður-Þingeyjar- J
sýslu, lifir hún mann sinn. Þau
eignuöust 4 börn, sem öll em á
ltfi. Börn þeirra eru: Ámi
Soffonías, og Guðmundur Fri-
mann, kaupmenn aö Langruth
Man., og Margrét. ógift, í Saska-! ♦
toon Sask. Öll eru þau börn 1 ♦
Jósefs heitins, vel gefin og hin ♦
mannvænlegustu. | ♦
Tvö fósturbörn tóku þau hjón,! +
Jósef og Guörún. Pilt sem nú er
kominn yfir fermingu og stúlku,
sem enn er á bams aldri, og dvel- ♦
ur nú hjá ekkjunni. Bæöi þessi ♦
fósturbörn tekin af fátækum for-/| Pantanir út um land af-
eldram; stúlkan þá móöir hennar|Ý greiddar fljótt og vel.
var nýlátin.
♦
♦
♦
I
íiidiii ki
WINNIPEG
ast þegar fréttist höfðu fengfst
tæpir 100 hvalir, eöa lit ö fleiri en
i fynra sumar, en þá voru 4 bátar,
en nú 8. Veiðunum verður hald-
iö áfram til 20. sept. ef tíö verö-
ur bærileg, segir Vestri
Mælt er að byrjaö veröi á hafn-
argerðinni um eöa jafnvel fyrir
nýjár. Henni á aö vera lok.ö í
árslok 1916.
Heiöurslaun úr sjóöi Kristjáns
IX. hafa nýlega veriö veitt Bimi
sýslumanni Bjarnarsyni á Saitöi-
felli og Ingvari Þorsteinssyni
bónda á Sólheimum í Húnavatns-
sýslu, 140 kr. hvorum.
Síöastl. föstudagsnótt rak upp í
Þorlákshöfn seglskipiö “Svend”,
e;gti Lefoliisverzlunar á Eyrar—
bakka, og brotnaði þaö. Þaö ætl-
sons ‘ Enoch Arden”, sem skáldið
er nú að fást viöl Annaö langt
merkiskvæöi flutti hann eftir Ed1.
Markham, er nefnist “Draumur
konu Pilatusar”, hiö fegursta
kvæöi, prýðilega þýtt. Jóp er
kunnur aö þvi, að fara fallega
með þýðingar, fer nærri hugsun
frutnskáldsins og er mjög vel sýnt
um að færa hana í snotran og
þekkilegan búning. Hann er afar
vandlátur viö sjálfan sig, enda er
æfinlega skáldlegur þokki yfir
Ijóðinu, þegar það er fullsmí'ðað.
Um tuttugu kvæöi önnur fór skáldl-
ið meö við þetta tækifæri, enda
gáfu áheyrendur honum ekkert
undanfæri, heldur heimtuöu meira
og meira fram eftir ölld kveldi.
Var hvorum tveggja sýnileg á-
nægja að kveldstundinni, áheyr-
endutn aö kvæðunum og skáldinu
aö því, hve vel þeir kunnu a'ð meta
list hans á ljóðagerö.
Ef tími vinnst til, þá er það fyr-
irætlun Jóns, að halda samkomur
líkar þessari í nærsveitunum. Þaö
er vel til vinnandi fyrir “gegna
menn og góða þegna" aö sækja
samkonutr hans.
Búðin sem alla gerir ánægða
Invictus'*
n
Beztur allra skóklæða handa
karlmónBum.
Vér höfum ..Inuictus'" skó fyrir
hvers eins þörf og hæfi, til stæta-
gangs, veizluierða eða brúkunar við
s-erk. , .Invictus" skór oru tilbúnir
til hverrar brúkunar sem vera skal
Engir skór taka þeim fram að feg
urð og gœðum. Verð:
$5.50, $6.00, $6 50 og $7
Aðrir góðir skór á $3.50. $4 og $5
Quebec Shoe Store
W. C. Allan, eigandi.
639 Main Street.
Korn
Eina leiöin, sem bændur vest-
anlands geta farið til þess aö fá
fult andviröi fyrir korn sitt, er
aö senda það í vögnum til Fort
William eöa Port Arthur og fá
kattpmenn til aö annast um sölu
þess. Vér bjóöum bændum að
gerast umboðsmenn þeirra til
eftirlits tneð flutningi og sölu
á hveiti, barley, höfrum og flaxi
þeirra. Vér gerum það .aðeins
fyrir sölulaun og tökum ic. á
lmshelið. Skrifið til vor eftir
leiðbeiningum og ntarkaðs upp-
lýsingum. Vér greiðum ríflega
fyrirfram borgun gegn hleðslu
skírteinum. Vér visum yður á
áð spyrja hvern bankastjóra
sem vcra skal, hér vestanlands,
hvort heldur í borg eða sveit
utc ]>að, hversu áreiöanlegir
vér séttm og efnum búnir og
dtiglegir í þessu starfi.
Thompson, Sons & Oo,,
GKAIN COMMISSION MKKCHANTS
70('-703H. G rain Exchange
WINJSIPEG, - CANADA
CAN0DA5
FINEST
THEATRE
Tals. Carry 2520
Stendur nú yfir á Walker me
Matinee á laugardaginn
Sérstaklcga cftirœsktur leikur.
Aftur sýndttr af A. Brady.
Uppáhald Winnipegntanna
„BOUGHT and
PA1D FOR“
eftir George
Kveld. $1.50 til 25C.
Broadhurst.
Mats. $1 til 25C.
ALLA NÆSTU VIKU
Matinee iðvikudag og Laugaadag
RETUHN ENGAGEMENT OF
The Sheehan English
Opera Company
Mámtdags og Fimtudags kvcld og
Miðidkudags Matinee
“BOHEMIAN GIRI.”
hriðjudagsks’cld og Laugard. Matince
“MARTHA”
.Miðvd., Föstud. og Laugard. kvöIJ.
“THF. LOVE TALES OF HOFF-
MANN”
Sæti seld Föstudaginn 22. Nóv.
Póstpantanir afgreiddar fljótt.
Kveld. $1.50 til 250. Mats. $1 til 25C.
Fyrir þcssa viku aðeins
125 Karlmanna fatnaðir verða að seljast til að rýma
fyrir nýja “Style Craft” fatnaðinnm. Vanrdv 1 O Q C
seldir á $22.50. >3öluverð. vf) I jL .s D
150 yfirhafnir karlmanna, með nýtízkusniði, verða að
seljast. Vanaverðið er $22.50 1 O Q r
Söluverð...............\ D
. . Beztu Melton yfirhafnir, Chamois fóðraðar, Otter
trimming. Vanaverð $65.00 ’(t> t ri r A
Að eins fáa daga. ........y i / • J D
palacFolöthimg
G. C. L0NG, QTflDE 470 MAIN STR.
EIGANDl O I U 11 L BAKER BL0CK