Lögberg - 28.11.1912, Blaðsíða 1
SENDIÐ
KORN
YÐAR TIL
ALEX. JOHNSON & CO.
SAS ÖRAIN FXCHANOK. WINMPEO
INA iSLENZKA K.ORNFÉLAGS I CANADA
lilef g.
BÆNDUR
Því ekki senda okkur hveiti ykkar
til sölu. Viö getum útvegað hæsta
verð á öllum korntegundum. Við e.r-
um íslenzkir og getið þið skrifað okk-
ur á íslenzku.
ALEX. JOHNSON & CO., Winnipeg, Man.
25. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1912
NUMER
48
Winnipeg-búar mótmæla ólögum.
' \
T. H. Johnson, T. C. Norris og aðrir helztu
menn fá örugt og einhuga fylgi í bar-
áttu við kúgun og lagaleysi.
Fjölmennur fundur er haldinn
var á föstudags kveld mótmælti í
einu hljóði þeim ólögum og rang-
læti, sem beitt hefir verið í Mac-
donald kosningunni af stjóminnii
Manitoba. Það sýndi sig b:zt
hversu niegn og almenn óanægja
hér er útaf þessu efni, aö hinn
sté>ri fundarsalur í Manitoba Hall
var fullskipaður, eins mörgvtm og
i hann komust, til að hlýða á ræ5-
ur þeirra manna er fyrir ofríki
uröu svo og helztu manna liberala
flokksins, var mikill og einhuga
álnigi meðal hinna fjölmennu
fundarmanna, og ekki vinsamleg-
ur i garð kiigara ' og einræð.s-
manna.
Fundurinn samþýkti í einu
bljóði tillögu frá Thos. H. John-
son M. P. P., þannig h’jóSandi:
•‘Canadiskir borgarar á þessum
fundi líta með hrylFngi og áhyggju
á framferði yfirvalda t Manitoba,
er bafa á hendi laga gæzlu og rétt-
visi, er þegnar ríkisins voru höndl-
aðir eftir skipun stjórnarinnar, og
haldið í dýflizu án þess færi gæf-
ist jæim til aS korna lögum fyrir
sig'og loks látnir lausir án þess
sök væri höföuð gegn j>eim, svo
aS kost ættu lögvamar.
Vér álítum aS þetta framferSi,
en ábyrgS þess hefir forsætisráS-
herra og stjórn hans, sé öllu frelsi
banvænt, sé fullkomin einstjórn
og harSstjórn. er brjóti berlega og
hastarlega i bág viS anda og bók-
staf brezkra laga og gangi svo
nærri lögmætum réttindum hvers
einstaks manns, að )>a5 sé nú
helzta og fremsta skylduverk
almennings, aö gæta landslaga og
vernda persónu frelsi fylkisins
,)Cgna” , . , . .
Mr. Johnson mælti fyrir þess-
ari tillögu, *sem oröuS er ágætlega
vcl á enskunni, stórum betur en
hér er tóm til aS sýna, stuttlega og
kríiptuglega, sýudi hvernig lielg-
ustu grundvallar atriði frjálsrar
þjóðfélags skipunar hefSu brotin
veriS, aö oröfrelsi og persónu-
frelsi þegnanna væri í voöa, e f
ekki væri tekið snarplega og j>ung-
lega í tatnnana. Þaö tjáöi ekki
aö sitja orSlaus og auSum hönd-
tim og taka þegjandi viS slikri ó-
hæfu, heldur hefjast handa. Sá
sem rýfur lands lög, slitur friS-
inn. Helgi laganna er hyrningar-
steinn menningar, framfara og
friSar; j>au gæSi hverfa, hvar sent
laganna er slælega gætt, en þar-
sem j>au eru fóttum trdSin vísvit-
and'i og meS ásettu ráSi af þem
sem settir eru til aS gæta þeirra,
þar verSur eitt af tvennu: Ann-
aShvort verSur almenningur aS
láta kúgast, — og vei þeirri þjóS
sem svo er skapi farin! — ella
taka höndum saman til aS værnda
frelsi sitt og réttindi sin und.r
heilagleik laganna, rísa upp sem
einti maSur og kasta af sér okinu.
Mr. Johnson kvaS langt þurfa
aS leita fram í aldir til j>ess a'ö
finna dæmi í Bretlands sögu, jæssu
lik sem hér hafi gerzt. Fyrir 700
árum hafi Bretar gripiS til vopna
gegn slíkri kúgun og s.ðan standa
þessi orö í hinni fyrs'.u stjórnar-
skrá Englands fMagna ChartaJ:
“Enginn írjáls maSur skal vera
höndum tekinn, í díflizu settur né
útlægur úr landi ger, nema eft’r
lögmætum dómi sinna jafningja,
samkvæmt lands lögum.”
Þetta grundvallar atr’Si siSaSra
jjjóSfélaga hefSi hin enska j>jóS
heimtaS meS vopnum fyrir 7 öld-
um síSan, og staSiS á verSi fyrir
| því alla tíS upp frá þvi. AnnaS
merkilegt atriSi hefSi þjóS'n þá
heimtaS af Jk>ni kóngi er vel ætti
við aS halda á lofti i þessu fylki
og á þessum tímum:” aSh"nnlof-
aðist til aS setja enga aSra mern t':l
dómarla, lögreglustjóra, sýslu-
manna né ármanna en þá sem
kunnugir væru landsEgum og
ráSn'r i aS halda þau.” •
ÞaS væri kominn timi til, aS
halda sliku heitorSi aS þeirn sem
hér væri i völdum, ogef þeir stæSu
ekki viS þaS, j>á aS sópa þeim burt.
AnnaS dæmi nefnd i Mr. John-
son úr sögu Bretlands, er gerSist
fyrir tæpum þrem öldum. Þá
kúgaSi þjóSin réttindaskrá (B11
of rights) út af Karli fyrsta kon-
ungi. Um þann konung sagSi
Macauley; “'aS hann hefSi i sann-
leika tneSfædda ástríSu til aS
krækja ljótar leyni götur.” Þess-
um orSum væri ekki unnt aS
stefna aS konungi vorum sem( nú
er, svo væri fyrir þakkandi, held-
ur ættu þau mjög vel heima hjá
ráöhemun hans, j>eim sem nú
réSu i Manitoba.
Allir vissu hvernig fariS hefSi
fyrir 300 árunt- Þ'jóSin las upp
“Magna Charta ” eSa stjórnar-
skrá land'sins fyrir konungi, og
kærðu hann um “aS hafa látiS
iKindla menn eftir sinum geöj>ótta
án dóms og laga, og ekki höfSaS
mál gegn jæim, svo aS! þeir gætu
svaraS til sakar og fært fram
lagavörn.”
iÞessi kæra gegn konunginum
væri einmitt sú sama sem nú væri
hafin á hendur stjórn þessa fylkis.
En nú væri orSin önnur öld.
Konungur er þá var fyrir sökum
hafSur var af lífi' tekinn, afh fS-
aSur, fyrir jæssi svikræSi og of-
beldi viS heilög réttindi þióSarmn-
ar. Því væri ekki til að dreifa
nú, heldur væri þaS s:álfsögö
skylda. er hver góSur þegn hefSi
aS inna af hendi, aS vinna aS því,
aS stjórnin misti völd sín, — sitt
pólitíska líf, fyrir framferSi sitt.
Á eftir Mr. Thos. H. J. tö’uSu
T. C. Norrs. R. L. Richardsonog
þeir fjórir. er fangelsaSir voru
saklausir á undan kosningunum-
Konm jæirra ræSur i sama stað1
niSur og Mr. Johnsons, ,aS eggja
nienn lögeggjan til aS verjast
kúgun og halda uppi lögu-um.
E. D. Martin studdi tillögu
Tómasar, hinn mest virti borgari
og einhver hófsamasti í þessum
bæ. Fundurinn var fjörugur,
ömggur og einhuga. *
Jón Björnsson Baldnr, .1 lan.
Heræfingakóla
tvo ætlar stjóirnin aS láta reisa í
Winnipe^ og eru lóðir keyptar
tindir háSa. Annar á aS standa í
vesturbænum, milli Mintoi og
Tfominion stræta, sunnan viS
Eivinia. Á þvi svæSi hefir stjórn-
irt keypt 10 ekru spildu í þessu
skyni. Hiun skólinn verSur
settur í norSurbæinn þar nálægt
sem Galiciu menn húa. Lóöin sem
þar hefir veriS keypt undir skól-
ann er 100x180 fet aS stærS.
Þessa tvo þarfagripi mun eiga aS
smiða aS sumri og er mikiS gum-
aS af því. hve veglegir þeir c'gi
aS vera einkum sá i vesturhlu‘a
horgarinnar. Ekki er þaS látiS
uppskátt enn, hverstt mikiS lands-
sjóSur hefir veriS látinn borga
fyrir blettina.
Skottulæknar hðndlaðir.
Áttræður. *
Jón Bjömsson írá HéSinshöfSa
í Þingeyjarsýslu er einn af elztu
mönnum Vestur-fslend'nga .Hann
er fæddur 20. Nóvember 1832.
Jón er kominn af hinni nafn-
kunnu IllugastaSa-ætt. FöSurafi
hans var Kristján bóndi Jlónsson
á IllugastöSum i Fnjóskadal, faS-
ir jæirra Kristjáns amtmanns og
bræSra hans; en bróSir Kristjáns
á IllugastöSuin var Björn í Lundi,
mikilhæfur óg einkennilegur maS-
ur, sem margar scgur fara af. —
Einar Ásmttndsson í Nesi í HöfSa-
hverfi var dóttursonur Björns. —
Mjög margir tápmiklir vi‘s-
munamenn eru 1 ætt þeirri og he£-
ir Jón Bjömsson fengiS góðan
skerf af jæirri airfleifS ættarinnar.
ar.
Heimili Jóns og seinni konu
hans, ilclgu GísJadólLir, er nú hja
stjúpsyni hans, Chr. Benedictsoi,
verzlunarstjóra á Baldur, Mani-
toba. —
A niiSviktídagskveld’S 20. Nóv-
ember, |>egar Jón varð áttræSur
aS aldri, kom heim til hans, aS
honum óvörum, hópur allmik’ll af
ættineium og vinum, til þess aS
samgleSjast öldungnumi og flyt:a
honum lieillaóskir. — tÞar voru
fremstir í flokki syn'.r hans þrir.
Christian Johnson sveitarstjóri í
Argyle-bygS, ,Thomas H. Johnson,
þingmaSur fyrir West-Winn'peg
kjördæmi og Ilalldór Jbhnson
bóndi í Argyle.
HafSi Christian Johnson orS
fyrir flokknum og flutti hinum
áttræSa öldungi ávarp og bhssun-
aróskir frá þessum ætt'ngja og
vina-hóp. Fylgdiu þar meS átta-
tiu dollarar í glóandi, spánýjum
gullpeningum. g’öf frá sonum
Tóns til föSur jæirra. Var þess
óskaS aS æfikvöld hans yrSi ekki
síSur fagurt og bjart en gull þ,"tta.
Jón þakkaSi meS nokkntm hlýjum
orStim og batiS gestina ve’komna.
Sátu menn svo það, sem eftir var
kvöldsins, viS veitingar og samtal
og héldu þá glaSir heim tit sin af
j þessum1 góSvina fundi.
Þó Jón sé eSlilega farínn aS
hrörr.a og heyrn Nt S> mjo£ h I11S.
þá er hann samt glaSur í góSvina-
hór>, les enn m'lc'S og fylgrít meS
j |>ví, sem fer fram á ættlandinu
{ gamla.
Þess var saknaS, aS tveir synir
Tóns, Arnerírmir og Tón. er h“init-
ili eiga í Br'tish Columbia, gá*u
fiarlægSar veema ekki komiS á
þennan vinafund. —
—Ftmd héldu ritstjórar í 7.
kjördæmi Minnesota rík:s í þeirri
borg sem heifcir ÍMontevides. Á
þeim fundi var kosinn forseti fé-
lagsins Gunnar B. Bjömsson, rit-
stjóri og þingmaBur.
| Sú frétt er söigS úr Bandaríkj-
1 um, aS einn daginn lét stjómin
1 lögreglumenn, í 72 helztu borgum
landsins, hefjast handa og taka
t'asta lækna, hátt á anmS hu -draS
aS tölu, eSa nákvæm’ega ti'tekS
173. Þeim er gefiS aS sök, aS
hafa notaS póstinn* til aS stunda
glæpsamlegar læ' ningar, svo og
sölu meðala og áhalda sem nota-t
i glæpsamlegum t’lgangi. Þess’r
læknar voru höndlaSir allir á s”mu
stundu, og hiSa nú dó’rs, en s‘járn-
in hefir i kyrþey safnaS vitna
gögnum gegn þeim er teljast nægi-
leg til aS sanna á þá sakir. Þetta
j er einn þátturinn 1 lrnum rös’ríegu
, aSgerSum stjómarmnar til aS út-
| rýma skaSvæntegum og glæpsam-
j legum samtökum j>e:rra, er gera
sér brevzkleika eSa lesti annara aS
gróSavegi.
—John Schrank. sem skaut á
Roosevelt hef:r verið lvstU’- vit-
‘ skertur af dómkvöddum læknum.
Sá sig um hond.
Þess var getiS fyrir skömmu,
aS ýmsir af verkamönnum C. P.
R. félagsins heimtu'Su umbætur á
kjörum sínum og kröfSust dom-
nefndar samkvæmt lands lögum,
til ransóknar og úrskurSar um
]>aS sem á milli bar þeim’og félag-
inu. Verkamála ráSherrann létvel
viS J>eim og hét góSu um þeirra
málaleitan, en prettaS'st um, þeg-
ar til kom. Framkoma hans sætti
svo frekum og einróma ávitunum
um alt land, aS hann sá sig ^um
hönd, og hef:r nú gert skvldu sína:
stuSlaS til þess /aS m’skl'Cin væri
lögS i gerSardóm, eftir því sem
lög mæla fyrir. BæSi verkanæ'n
og C. P. R- hafa tilnefnt sína jfull-
trúa, en þeir ganga á fund þessa
dagana og velja oddamann í
nefndina. Verkfalli halda verka-
menn ennj>á og slita þvi ekki þar-
til skoriS •verSur úr deilunni meS
því móti sern þeir mega viS una.
í>ó aS verkmála ráSh°rrann
liafi haft litla virSing af .sínum af-
skiftum af þessu máli, þá er þó
þvi aS fagna, aS liann lét sér se°rj-
ast og hafS'st til aS gera skvldu
sína, þó meS fortölum og eftir-
gangsmunum væri.
19 ára gömul bóndadóttir nálægt
Brandon skaut sig til hana kl 7
á laugardagsmorguninn. For ld‘-
ar hennar höfSu bannaS hrnni aS
fara á dans en l enni varð svo mik-
iS um, aS hún fór aS h’iman og
var um nótt'na hiá systur s:nni,
serp bjó í bygSi'ni. Mor^rn nn ef>-
ir fór hún út me* byssu og stvtti
séir aldur. Hún skil’i cftir br 'f til
móSur sinnar, sagSi aS sér þætti
ekki ómaksins vert aS lifa og haS
hana aS fyríreefa sér þann harm
o" mæSu er hún ha'te>S: h“nni meS
si'álfsmnrö'nti. Stúlkan hét Fl'za-
bit Sanbiel og er faS'r h°nnar sa~8-
ur vel metinn bóndi í sinni sveit.
Alþing
I Canada lands var sett á fimtudag-
mn 21. þ. m. meS venjulegri viB-
höfn, af landstjóranum Cornaught
hertoga. Stefnuskrá stjórnar:nn-
ar var upplesin, en þar voru fáar
nýjungar. CetjS var jtess, aS
stjórnin ætli sér aS veita “nauS-
! synlega og viSeigandi” hjá’p hinu
brezka riki til herskipa smíSa, en
ekki er tekis til, hversu tnikil sú
hjálp eigi aB verBa. Einsog allir
vita, hefir VesturlandiS miklu
færri þjóSkjörna fulltrúa á þingi
Iieldur en ætti, og lög taka
til. Bkki var gefis nei't í
; skyn um j>aS, aS stjórn:n
ætlaSi sér að ráSa bót á því.
Hitt er tekiS fram i hásætis ræS-
ttnni, aS stjómin ætli aS fjölga
senatorum, eBa stjórnkjömum
þingmönnum vestan aS, og muti
! þaS vera í fullu samræmi viB þá
I stefnu hennar, aS hugsa um sinn
hag, ekki siBur en almennings.
Mr. og Mrs. J. Friðfmnsson
í silfurbrúíSkíiupi þeirra
23. NOVEMBER 1912
Sit.jið heil við helgítn ekl í kvökl!
Hér skal kveðja fjórða part úr öld.
1 laustið blítt er hjúpað vonar glóð.
harpan stillir þúsund radda óð.
í kvöld vér syngjum sigur lag
af siinnri Jtökk í hjarta,
\ ið aldar fjórðungs efstit slag
með endurskinið bjarta;
já, jiessi stund er stór og fríð
og stvluð hintins lögum,
hún sýnir oss að sæld og stríð
er sætt—að liðnum dögum.
Nú brósir vinum liðin leið
í ljúfri þökk og minning
við tíinaskifti himin heið,
með helgan sigurvinning;
og dýrðleg verða dagsins spor
þar dygð og ástin leiddi;
j>á kærleiks glóð, er vakti vor,
ei vetur nokkur deyddi.
\'ið sérhvert stríð er sigur vís,
ef samúð ríkir inni;
nú lilakkar Lofn og hljómsins dís
að hjóna silfurminni,
og ljósin heiðum himni frá
—í helgu veldi fögur—
á götu vina geislum strá
svo glitrar tímans lögur.
Með vinar hug og hönd í kvöld
vér hreyfum dýpstu strengi,
og þökkum dýrri drós og höld,
af dygð er fylgdust lengi;
á Mannnons vog þó væru snauð,
er vtilta liuggun gefur,
j>au hafa safnað öðrmn anð,
sem æðra gildi hefur.
(’). lifið sæl við sólar aióð
á sigur-blíðu hausti,
til hærra marks að safna sjóð
í sannri'von og trausti.
Vér þökkum alla liðna leið
með ljúfiun strengja hljómum,
og biðjum gæfan skreyti skeið
og skýli ykkat’ blómum.
M. Markússon.
Björn Jonsson
fyrrum ritstjóri tsafoldar og
ráðherra Islands er sagðnr lát
inn. Dauða lians hafði borið
að á sunnudaginn 24. J>. m„
mjög snögglega, af slagi. Hann
varð (>(> ára gamall, fáíddur !>.
Okt. I84(>. Ilins framliðnit
verður minnst í næsta blaði.
geta þaS, ttm leið og þerr ganga í
Goodtemplarafélagiö.
Ilerra DavíS Valdimarsson frá
Wild Oak var staddur í bænutrt
uni helgrna. Hann kom hingað
trieS dóttur sína Kristlaugu 1
lækninga og var hálfger^ búist
viS þvt áSur en hún kom hrngaö
aS hún yrSi a$ ganga undir upp-
kitrS, Dr. B. J. Brandson taldi
>aö þó óþarft er hann hafði skoS-
að hana og fara þatt feSgin heim
aftur bæði núna í vikunni. Herra
éaldimarsson er í röð myndarleg-
ustu hænda þar ny.rðra.
t æfiminning Jósefs Helgason-
ar sem prentuS var nýskeS hér 1
blaSinti hefir gleymst aS geta ems
if seinni konu börmtm Jósefs
álttga, HólmfríSar .konu Karls
vngdals aS Newton P. O. Man.
Þetta ertt lesendurnir beSnir aS
athuga.
Úr bænum
Nobels verðlaun
VerSlaunum af Nobels sjóSi
hefir visinda “akademíiS” sænska
úthlutaS þennan mánuS. Fyrir
afburSa stórvirki i þarfir visind-
anna þetta áriS fengu þessir 40'
j>ús. dollara hver: EðlisfræSingur-
inn Gustav Dalen; hann er sænsk-
ur verkfræðingur, en ekki géta
blöð’n um afrek hans. Milli
tveggja fransmanna var skift
verSlaunum fyrir efnafræSa ran-
sóknir, J>eir eru báS:r háskóla
kennarar og heita Grignard og
Sabatier. Carrell heitir sá, er
lækn;nga verSlaunin hlaut, einnig
franskur, þó dvaliB hafa í Banda-
rikjtmum um nokkur ár. Bók-
menta verSlaunin voru úthlutuS
Gerhard Hauptman, sem er þýzk-
ur rithöfundur. FriSar verölaun-
um útbýtir stórbing NorSmmna,
og mttn verSa úthlutaS 9. des. á
afmælisdegi Nobéls.
tslenzki l beralklúbburlnn held-
ur fyrsta fund sinn á þessum
vetri t sunnudagsskólasal Tjald-
búSar kirkju föstudagskveldiS 29.
þ. m. Fundurinn hyrjar kl. 8. og
eru allir landar vorir, sem frjáls-
lvnda flokknum fylgja aS málum
beðnir aS f jölnienna a þenna fyrsta
fund Klúbhsins. Verkefni fund-
arins verður aS undirbúa þessa
árs starfsemi klúbbsins og tilnefna
embættismenn þ. á.
Sama góSa tíBin helzt enn.
HreinviSri lengstaf, st llur og sól-
skin um daga; frost um nætur, en
fremttr litiS, svo aS vötn eru öll
ófrosin en þaS er óvanalegt eftir
aS þessi timi er kominn.
20 tniljónir fyr'r árslok. Sjötíu
og eitt íbúSarhýsi hefir veriS reist
i Winnipeg þetta ár. e'gi allfá af
íslendingum. Þá hafa einar 15
hankahyggingar verið reistar.
37 vöruhýsi, 121 :búSarhús, sem
kostuSu yfir $10,000 hvert, og eitt
þeirra $100,000 og aragrúi af
smærri húsum.
Herra FriSjón FriSriksson, ný
kominn vestan frá Argyle, segir
oss þær fréttir, að þeir Hjalti og
Valdimar Anderson’s, synir Skúla
Anderson, Cypress River hafi
kejpt verzlun Th. IndriBasonar
þar vestra og -taki viS henni þessa
dagana.
Lögberg hefir frétt aS lestrar-
félag'B “FróSleiksfýsn” aS Árbo'g
hafi nýtt leikrit á prjónunum.
LeikritiS heitir “Gæfubaunin” og
verður sýnt á félagshúsi bygSar-
innar fyrir jólin. Niu leikendur
taka þátt í þessum'1e:k. — E‘n-
hverjir Winnipeg húar skre’ pa
líklega norður aS sjá leik þeirra
Árdalsbúa.
Pyggin!?arleyíi hér í Winmpeg
borer hafa orSiS miklu hærri og
meiri þetta ár, en nokkurt anniS:
nú þegar nema þau $10.000,000,
en ekki dregiB ! vafa aS fylt verSi
Herra J. J. Rildfell er nýkom-
inn úr fjársöfnunar ferS sunnan
úr Bandaríkjum. Hann er aS
safna fé í þágu kirkjufélagsins og
hefir gengið ágætlega. Herra
Rildfell rekttr umfangsmikla at-
vinttu hér í Winnipeg. fast
eignarsölu og fl. og hefir æriS aS
starfa viS þaS verk sitt. Þeim
mun virðingarverSara er þaS af
honttm, aS verja tíma sínum til
þessa bráSnauBsynlega fjársöfn-
unarstarfs, sem hann hefrr tekiS
að sér fyrir kirkjufélagiS því al
gerlega aS kostnaSarlausu.
Djáknanefndar samkoman sem
haldin var i Fyrstu lútersku kirk’u
á fimtudagskveldiS var, hepnaSist
ntjög vel. Dr. Jón Rjamason
talaS- langt og skiptilegt erindi
ttm ferSalag sitt vestur aS Hafi
og lýsti mjög vandlega tjal'aferB
itmi mikltt yfir Klettafjöllin, auS-
inum og náttúrudýrBinni sem er
þar vestra. Söngur og hljóSfæra
sláttur var og til skemtana.
Goodtemplarar eru að koma á fót
iþróttafélagi, og er ákveSið aS
! fyrsti fundur þess verSi haldinn í
hakherbergium Gordterrrplarahús'-
ins á þriSjudagskveldiS 3. Des.
11. k. Goodtemplarar sem unna í-
bróttum em beSn>'r aS fjölmenna
á þeim fttndi; jafnframt er vert
l aS benda á aS utanf»la<?smen*>
! sem vildu ganga i íþróttafélagiS
Sfi leiSinlega prentvilla hefir
slæðst inn í frásögn u'm fe 8
herra S’gurSar J;. Jóliannessonar
skálds til Islands í siðasta blaSi,
að hann er talinn aS hafa fariS
‘þrívegis kring um landiB”, en átti
aS standa “hringinn í kr'ng um
landiS”. SigurSur lót hiS bezta af
ferSinni og alúBar viStökum landa
austan hafs.
Gef’n saman 1 hjónaband, í
kirkju BræSrasafnaSar viS Is-
lendingafljót, þ. 20. þ. m., voru
þau Magnús S. Eyjólfsson og AS-
alheiðttr JarþrúSur Eastman bæði
til heitnil s J>ar viS FljótiS. BrúSt
gum'nn er sonrtr ‘Þorste-'ns bóuda
Eyjólfssonar ébróSur Gunnst sál.
Eyjólfssonarý og komt hans Lilju
Hallsdóttur. En brítSurin er dótt-
r TÓns Eastman og konti hans
GuMaugar Halldórsdóttur, sem
húa i Skálholti viS íslendingafljót.
Hjónavígsluna f ramkvæmdi séra
J<>hann Bjarnason. Fjökii fólks
var viðstatt svo kirkjan var um
j>aS troSfullt af fólki. RausnarTeg
veizla og skemíanir fónt fram á
eftir í sJcólahúsinu og bœn<',afé-
lagshús’nit, ttndir umsjón Ha!ldór«
Eastman, hróSur brúSarinnar.
He'rn til íslands fóni i morgun
þeir GuSm. Filippuss'n og Jón
Jónsson; höfSu komis af íslandi
í sumar.
Nokkrir vinir og kunningjar
Mr. og Mrs. Th. E. Thor.,ten-
son’s hankastjóra að 23 St. James
Place heimsóktu þau hjón óvænt
á mánudagskveldiS. Var 1 þeim
hóp milli fimtíu og sextíu manns.
Dr. Jón Bjarnason hafði orS fyrir
gestunum og ávarpaði ungu hjón-
in nijög hlýlega. Því næst talaSi
herra Friðjón FriSriksson og af-
henti Mr. og Mrs. Thorstemson
mjög vandaSan sóiía aS gjöf
frá gestunum, sannarlegan kjör-
grip. Ennfremur talaSi herra S.
O. Bjerring. Mr. Thorste:nson
þakkaSi gjöfina og þann hlýja hug
sem heimsókn sú bæri vott um.
Vont siSan fram bomar góSar og
gómsætar veitingar og skemt sér
lengi fram eftir vi'S söng og hTjóS-
færaslátt og dans.
Herra H. M. Svendson afl-
raunamaStir sýndj list r s'trar í
Goodtemplara salnum á þ iðju-
dagskveldiS. Mest kvtSur aS ta n-
aflratinum hans . Þann g h lt
hann upp bot*Si meB tiu stólum á
meS því aS bíta utanum röndina
á því. Ennfremur harg’i hanná
tönnunum og afklæddi sig, og dró
þrjá fullorSna menn á kaSli meS
tönnunum. Herra Svendsen er
meSalmaSur á hæS og vel þrekinn.
Hann hefir tamiS sér aflraunir
síSastliSin fjögur ár, og á sjálf-
sagt eftir að fara mikiB fram enn,
ef hann heldur áfram aS temja
sér íþróttir.
Þeir Jóhann Johnson, H. Lindal
og Magnús P. Magnússon. fóru
vestur til Leslie í g^r. — hafa
dvaliS hér í bæntim undanfaran Ti.