Lögberg - 28.11.1912, Síða 2
LOGBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1912.
GULLFALLEGOR
BLETTUR
Lord Selkirk
Plaee
Afbragðs heimila setur
á Rauðár bakka
Winnipeg
Aðeins þrjú æskileg hýbýla
setur eru til í og umhverfis
Winnipeg. Eitt af þeim er
Lord Selkirk Place. Hvert af
þessum þremur hefir sína yf-
irburði er draga að sér heim-
ili, sem Winnipeg borg er
frœg og fögur af. Hin tvö
eru eldri og meir bygð. en á
þau er farið að sœkja járn-
brautanna teinanet, verk-
smiðjanna reykjarkaf og vöru
húsa bákn. Þar með fylgir
að lóðirnar þar eru orðnar
1 f
mjög dýrar,-
LORD SELKIRK PLACE er fagur stafiur og vel
settur, í nánu sambandi við viðskifta miðbik borgarinn-
ar, en mun þó alla tíð komast lijá að liafa íðnaðar- og
vöruhúsa ryk og reyk í nágrenni við sig, og lóðirnar þar
eru einstaklega ódýrar.
Einkennilegast við stefnu fasteignasölu í Winnipeg
í þessari tíð er það, hve mikið er sókst eftir East Kildonan
til að byggja hin prýðilegustu heimili í. Astæðan til ]>ess
er sögð í greininni hér á undan.
KAUPID A SVÆDI, SEM ER AD KOMAST í
,AUT. EN EKKI A l>Vf, SEM ER í AFTURFÖR.
Ef þér að eins viljið velta þessu fyrir yður í huganum
*og fóna svo skrifstofu vorri, — og við erum búnir að fara
með yður í bifreið eða mótorbát út að LORl) SELKIRK
PLACE, og þegar þér hafið sett á yður alla pnsa í því
afbragðs góða bygginga svæði, og þegar þér hafið gengið
um lóðirnar og hafið sagt við vður sjálfan: “Þessa lóð
get eg keypt og fyrir þennan prís” — þá er ekkert eftir
nema skrifa undir kaupsamninginn.
AthugiS verðiS í Lord Selkirk
Piace
ÆSKÍJ.ECAR IiYGGIN(L\R LÓDIR FYRIR VESTAN
KILDONAN ROAD FRA $2 FETIÐ OG UPP.
AGÆTIS LÓÐIR NÆRRI OG FAST. VID KILDONAN
ROAD, \'II) STRÆTISVAGNA BRAUTINA $7.00
TIL $ló.00 FET HVERT.
Fáeinar frábærar lóðir á árbakkanum á $36 fetið
VÆGIR BORGUNAR SKILMÁLAR OG LANGUR FRESTUR
Strætisvagnar renna á hverjum tíu mínútum með-
fram Lord Selkirk Place, og mun batna þegar fram líða
fítiindir. Bygginga skilmálar í Lord Selkirk Place eru
sanngjarnir og tryggja val yðar á heimilis bóli hér.
Oakes Land
Company
1010—1011 McArthur Building. Phone: Main 2512:
—Bifreið vror eða Mótorbátur til i*leiðu.
Um heimilisiðnað á
Norðurlöndnm.
Erindi flutt fyrir Alþýðuf rœ&slit
Stúdcntafélagsins í Reykjavík 28.
aprtl 1912 af Ingu Láru Lárus-
dóttur frá Selárdal.
Þafi má i þessu sambandi nefna
í mál, er ekkert bæjar- e&a sveitafé-
I lag æt'ti að láta aískiftalaust.
j Fátækrastyrkur hér á landi neiri-
uf árlegn hátt á annað ioo.oo'j.oj.
j 1908 var sveitarstvrknr 142,623,00.
í Reykjavík einni var fátækra-
styrkurinn 1908 26,465,00. Allur
þessi styrkur er líklega greiddur í
vörum e5a peningum. Væri nú
ekki eins beppilegt. a& breyta
|>essu. þar sem liægt vær>. veita
þurfamönnum vinnu, er gjörSi
þeim kleift, aö hafa ofan af fyrir
| sér, án þcss aö þiggja af sveit?
Þvi slik vinnuveiting ætti eigi að
skoðast sem sveítarstyrkur. Aö
þetta væri sveitafélögunum hollari
aðferö en sú, er þau
en það gat selt þær. Þegar fólk
fékk vinnu sma svo vel borgaöa,
jókst körfutilbúningurnn, svo aö
samkepnm var brátt útilokuð. Ár-
iö 1893 fluttu Norðmenn inn knrf-
ir fyrir 50.700,00 ett árið 1904 fyr-
ir einar 5,00,00. Jafnframt jókst
eftirspumin stöðtigt. iÞví að í
þessu sem öðru gildir reg’an: Þvi
j meiri framleiðsla, þess meiri eft r-
spurn. Áriö 1905 fóru Norðmenn
að flytja út karfir, og síðustu 4
árin hefir útflutningurinn numið
158,100,00.
Það yrði sízt skortur iðng'-e’na
er arðvænlegar myndu reynast,
færum við að1 leggja stund á þær.
En eiginlega er nauðsynin me:ri
að endurbæta og færa i lag þanti
heimilisiðnao, er enn á sér stað í
landinu, en að finna upp nýjar
tegundir hans.
Eini heimilisiðnaðu.rinn, er nú
er vcrzlunarvara vor, er prjónUs.
Af þvi var flutt út fyrir 21.700,00
árið i<x>8. Pessi iðngrein ætti aö
aukast, og hana ætti að vanda bet-
ur en nú er gjört. Á þetta var
bent nýlega. í grein um þetta efnit
Hér koma loks
reglulega þ ægi -
leg nærföt fyrir
yöur.
Yður sem hefur ekki geðjast fylli-
lega að Union nærfötunum, sem
seld bafa verið til þessa, er bezt
að reyna þessa nýju tegund, sem
er betri, og öllum mun reynast
þægileg og ánægjul. Biðjið um
73
Peif.
Closed-Crotch
COMBINATIONS
. Sá pirtu sem iður var svo ervitt við að fá*t raeð
l/Q gamla lagmu, legst nú að eins laglega og verða má,
— gapír ekki-herðir kki að. Yður mun falla vel
sú endurbót, Hver almennileg búð sem fviir yður
verður, hefir miklar birgðir af þessum c o m b i n a -
tions og áreiðanlega þá þyngd og þqu snið, sem yð-
ur fellur bezt. liiðjið um Pen Angle Closed Crotch
—nærfötin meö nýj * lagino og gœtið að vorumerk-
PENMANS LIMITED phjóNAPEISUR - SOKKAFÖT
PARTS . . CANADA nœrföt
ur í augum uppi. Enn farsælli
yrði hún 'þeim, er hjálparinnar nýt-
I ur. Margur er sá fátæklingurinn j'
cr eigi getur hugsað sér neitt
I þyngra Cn að “fara á sveitina’’
U’gsanlega prjónvöru, jafnvel sjó-
nú nota, Hgg- . .
\r„„ ím-cíPlli '1 Timanti kaupfelaganna.
Aðivr en vér hugsum um að
attka útflutninginn, ættutn vér að
revna aö framleiða me:ra til eigin
nota en vér nú gerunt. Nú e"tt
■ , r- 1 * , 21 kaupmenn farnir aö flytja inn allá
væri honum gefinn kostur a að 1 1 J 1
vinna fyrir sér sem lengst, tæk'i
hann því fegins hendi. Það er
erfitt fyrir margan að leita til
sveitarinnar í fyrsta sinn, en “van-
irih gefur lys'tina’’; loks fer það
I svo, að fólki þyk:r ekkert fyrir þvi.
að varpa allri sinni áhyggju á herð- j se<'’-*a um
ar sveitarinnar.
Sve'tarstjórnir ættu því að sjá
I sér hag í því, að forða fátækling
um sínutn sem lengst frá sveitinni
og ölltim sveitarfélögum ætti
vera þamvg háttað, að enginn, e
vinnu þarfnaðist, leitaði árangtr.s- j:
r 1 vetlinga. Að þetta sé öfug verzl- bæta nokkrum orðum um, hver á-
i unaraðferð, kemur víst flestum hrif hann hefir á hugsunarháttinn,
saman um. Varla erti þessir út- j siðferðislegu hl ð máLins. He ra-
lendu sjóvetlingar endingarhetri il’-siönaðurinn kemur fólki að nota
j en þeir heimaunnii, og sarria ntá : rel tómstundir sínar, þærstundir,
fleira. Fyrsta sporð j er hjá mörgum verða að engum
ætti að vera framleijösla til eigin notum, eða eru nota-ar til þess,
nota,’ þeirra hluta, er vér getum 1 cr miður fer. Heimilisiðnaður
“ | staöist samkepni í. og næsta spor- [ venttr þá. dr frá barnæsku iöka
" j iö framleiðsla til útflutnings. hann, á iðjusemi og reglusemi.
Liklega mnndi; til sölu út úr Heimilin, er hafa hann utni hönd,
* °r ! landinu, fyrst um sinn hentastur 1 verða betri, heimilislífiö innilegra.
ýms listiðnaður ef.tir grinlum fyr- (f stefmiskrá heimilisiðnfélags'ns
aöur vor hefir og hvern skerf hanti j vestanlands hvggjast miklu örara
getur lagt til þjóSermssjálfstæðis
vors. Einnig hefir verið reynt að
færa rök að því, hvern þátt heimil-
isiðnaður á í þvi, að auka efnalegt
sjáffstæði manna. Hér viö: mætti
laust til fátækrastjórna eftir vinnu.
irmyndum. Þó væri eflaust ýmis-! danska er það beinlinis tekið fram,
. ' j legt fleira. er konv’ð gæti til greina. að félagið sé stofnað "til að bæta
I þessu efm gætum ver eflaust j f£1;, uL til beimilin”;. Unglingarnin —’
j. *, ° . (<c . , . , „ í ítalir nota hraungrjótið, búa
hagnvtt okkur norska Selvhjælp , , , , . ,
0 J 1 , 11 t- hin etinfrn cmtimiim Þr tT»1
fyrirkomulagið, er cg gat um áðttr.
menn kaupa ntjög nvkið. Nóg ertt
hraunin á íslandi, en oss skortir
eru
úr því snotra smámuni, er ferða- j fastari við heimilin, þegar þeir
liafa eitthvert ákveðið starf með
liöndum. Sá, sent eitthvað g gn-
legt hefir handa á milli, verðtir á-
sem j nægðari með kjör sin en sá, sent
1 vi 11 nwMLi u.uisi _■ ;iýtur að tilbúningi ýmsra hluta til e;gi ]>ekþir vinnuna og þá blessun,
tm grem mn þetta eín.- (j lc ra nota, ,.4. karfir) burstar. ‘ scnl henni fylgir. “Vkm
f ,,..,r:í,.UmAf13a;ígJT0g tréáhöldo. fl.; yrði varta til út- j segir snillingurinn Goethe
framtið . eftir olaf Fn*riWQsrm l J - - 1
F.n hvað á fólkið að vinna?
Cm þetta má margt segja, þótt 1 hadeik ítala
I hingað til hafi litið verið' um það U ‘ ■
mál ritað. Fyrir nokkrtt birtist i
Eimreiðinn, «... v-.,... , ,
dagleg
ð'riksson I tréáhöld o. f 1., yrði varla
Sú grein heimilisiðnaðar,
Hún heitir:
éEimr. X\7’J, 3. h.J.
greinar þessarar bendir á ntargar
ut-
Gott
væri að hún byrgði landið sjálft
HöfundurífIutninP, í>rfa
oyrfti að sækja
m,
“og
gleðin kennir til þín sjálfkrafa".
Fátt göfgar manninn meira en
vinnan.
Lítil þjóð, ett reglusöm og spar-
söm, er betur stödd en stór þjóö,
er e:gi er ]>essum kostutn búin.
\ ér ertnn cin af allra minstu ])jóð-
isiðnaðinn? j um heintsins. Þvi minni sem bú-
| Fyrsta sjiorið er að vekja áhuga [ skapurinn er„ ]>ess sterkari gætur
n’|góðra manna, karla og kvemta, j |,arf afl hafa á því, að ekkert a
fyrir málinti. Fá ])á til að bindast húinu fari til ónýtis, enginn vinnu
eflt heimil-
, . „ . , npp. svo að eig;
íðngreinar, er liægt er að hafa um ' *, , „ , ,
v . 1 þa hluti alla til annara landa.
hond 1 heuriahusum, og að margt j 1
af þvi, er vér katipuni frá öðrunt
löndtnn, gætuni vér búið til sjálfir | Hvemig. gétlim 'vér
og selt ódyrar en nú, þratt fyrir,
aö' vér þyrftum að flytja inn ó-
unnið efni í þennan iðnað.
ingsgjald er’svo margfalt lægra af j
óunnu efni en tinnu (tilbúnum iðn-!
aði). Höf. nefnir.t. d. skófatnað.
félagsskap og leggja eitthvað' af [ kraftur verði að engu. Og ekkert
mörkum því 'ffl styrktar. Þessi ; er svo Htilíjörlegt, að: eigi megi
hofuðtot husgogn. btirsta, pjattir- fé,agsskapur, er a* sjáUsögðu hefði j færa sér þa« ' nyt. Ef vér tækj
smrðar, t. bu.nn fatnað, ret og_ fæn.. agalstöÍ5 s;na j Reykjavík, yrði svo 1 lim heimilisiSnaöinn
Af ollti læssu kaupum ver arlega ^ vekja áhnga og I)ekkingu alþýðtt [ v
\ n: ol fjar. Að rani e ða eitt ],essu máli og ])ýðing ]>ess, t. d. vcrar, vrði hann oss án efa happa;-
hvaö af þessu . land-nu. yrti j meis ,)VÍ aK mfa út -smárit • um Læ '
þjónustu
,’ora, gæftim honum tómstundir
lessu rnáli og þýðing þess, t. d.
, . , . , . , r , - með því að gefa út -smárit um [ sæj hjálp til betra efnahags. Ef
hreinn agoði; vmnulaumn lentu 1 . .. . • Aí . - i,-,. _x;! ° , ,
, ]>etta etni. At pvi ao ,net ei a<) ■ uiiglingarmr, sem nu eru að alast
hondum landsmanna sja tia. ræöa um nýjan félagsskap, er á ! upp 0cr vi!Sa sjá að eins iöjuleysi,
v ama mali cr a. gegna tim 'nn-; hefir að byggja, yröi nauS- hreglti.'femi og þar af leiðandi
j lenda verkefnið t. d. nll og sk nn. 1 - * 1
, „ og þar
| synlegt að afla sér sem rettastra þey,nd, sæu í stað þess' starfse’ni,
upplýsúiga um, hvernig hehnilis-! reglu.semi og ánægju, væri þjóö-
, „ , . .........nn vær staddur. Hægasta jmri betur borgið í framtíöinni en
siöan ut íðnaðinn. ,yrðu þessar af- j leiðjn ti, þeSs væri sú, aö senda ut 1 nu cr
(nrðir margfalt verð.nætar. cn nu, I ^ (| ti, presta eða hreppstjóraj S;8ustll aratugir hafa fært með
vasa i-----------«.,,ki;vx þeir væru j sér margar og íniklar endurbætur
j F,f vér ynnum sjátfiy úr td'irni,
I eða sútuðum' skinnin, og flyttum | ;g'naj,urh
isar af-
urðir margfalt verðmætari en nú,
er
og verö'mununnn rynni 1
landsrnanna. Gre:n þessa ættu
alUr, er um Jætta mál hugsa, að i hafa t;] ]lliðsjónar sjík bjöö,
kvnna sei. Margt fleira. en þat ! norska hetmilisiðnfélagið fyrir ; vib fræbslu barna en áður, það e<.
nokkru sendi út uin landiið. Yrði ag segja til bókarinnar. Verk'ega
en fyrir austan. Þar var bygt
fyrir rúmar 47 miljónir dala í
fyrra, en í ár fyrir 60 miljónir, en
sá viöauki netnur 27,3 af hundraði.
Vestanlands voru hús 1 bæjum og
borgum bygö fyrir 7314 miljón í handbært
tyrra, en 1 þa 10 manuði sem l,ðn-
ir eru af ]>essu ári fyrir loyfó
miljón. Sá viðauki neinur 46,3
pro cent. Hér eru taldar borgir
og bæir í Canada, þarsetn húsa-
byggingar hafa numið meir en
100 þúsundum dala það sem af er
árinu :
Toronto................$23,814,003
Winnipeg............... 19,186,800
Calgary ............... 17,456,716
Vancouver.............. 16,319,262
Montreal............... 16,173,702
Edmonton.............. 13,095,487
Saskatoon............... 7,382,495
Nýtt félag
The Canadian Sysdicate Invest-
ménts Limited er nafn á nýju
húsbygginga félagi, stofnsett 1
Jæim tilgangi að byggja fé fyrir
það fólk sem hefir ekki mikiö fé
Yictoria................ 0,51.6,010
Reg’na.................. 5.565.964
5,011,800
4,419,930'
3.334.400
Iamilton
Moose Tavv .
Fort William
Ottavva............... 3,150,875
2,672,174
2,497,248
2,323,011
1,964,075
1,517,648
1,227,202
1.186,263
1,010,960
| smirningaeyðublöð,
jheðn'r um aö fylla út. Mætti þar j a sk(',ja- 0g f ræðslumálafyrirkomu- 1
-Nú er lögð meiri rækt
er
lasti voru.
Medicine Hat
Maisonneúve . . .
Somth Vancouver
Prinðe .Albert . ..
New Westminster
St. Boniface ....
I.ethbridge . . . .
Brantford .......
Oak Bay............. 1,000,296
London . /.........^
Port Arthur.........
Windson.............
Xorth Battleford . .
Brandon.............
BerLn...............
St. Catherines......
Weyhurn.............
Sault Ste. Marie . . ..
Yorkton............ .
Swift Current ... .. .
Sydney .............
St. Joíin . . . . ,. . .
Kingston............
Halifax.............
Kanrioops ..........
Peterborough .......
árernon.............
Galt................
Stratford ..........
ed Deer...........
Guelj)h.............
Félagið ráðgerir að koma alþýðti
i einn stóran félagsskaj) með sama
sniði og "The Frendey Socity’’ í
Englandi, sem -hefir nú varasjóð
er nemur hálfri annari miljón
j dala og horgar almenningi út 5
miljónir dala árlega at þ'ví fé sem
það hefir lagt i fasteignir fyrir
fólk'
Hið nýja félag hér ætlar að
H.vggja hús og aðrar bygg’ngar,
verzla meö bygginga löðir og aðr-
ar eignir, lána jæninga gegn veði,
verzla meö timbur og annað bygg-
inga efni og margskonar leyfi
hefir j)vi verið veitt af fylkisstjórn
til þess að stunda verzlun með
Peninga — Byggingar og — Fast-
eignir o. s. fr.. o. s. fr. Það fólk
sent gengur í félagsskapinn, mun
fá hlutdeTd i gróðanum og getur
hvenær setn vill fengiö sér bygt
heimili með sanngjörnum afborg-
unum mánaðarlega, sem nemur
minni upphæð heldur en húsale:ga.
— Mr. J. G. Gill’s að 658 Shen-
brooke Street er skipaður umboðs-
maður félagsins og mun með
ánægju Iheimsækja og skýra þetta
málefni fvrir þeim er þess óska.
997,241
936,879
875.718
860,235
819,477
808,650
754-235
730,910
720.075
691,356
684,153
639,961
564950 ern Þau 86171 Bandaríkja
506, r24 menn eiga í förum hafna á milli
])ar i landi. Skip s«n hafa að-
eins seglfestu en hvorki flutning
né farþega innan borðs fá 40
procent afslátt af afgjaldinu.
Herskip útlend greiði 50 cent af
hverri smálest en spítalaskip og
Skipatoilur
nu
er talíð mæt.ti nefna. Ýmsar tré-
sm’ðar, t. d, allskonar bú'’hlut:, |
eldhúsgögn, leikföng tágakerfi o.|afi sýnilegt væfi. aS hér þyrfti að-, fujj ]>örf að ko.nið yrði fastara
i ’• H'> fcaulM,ni aiS f est a t- e’ veI gjörða viö. yrði félagiö að taka til sktpulagi á, t. d. tneð barnavinnu-
aranttur þessara spurmnga sa, [ |,ekkjngu fá þaiw l'tla; hér væri
Nanaimo
Preston .
Xelson
We'land
Chatham
starfa. Stofna félög innan þeirra j stofunj ', haupstööum og áhveðinni Macleod
þjirfum að nota af þessu tagi.
Lcktong e; u flutt ’nn fynr rúm, jhéraða. cr þess ])yrftu við, útv'ga I handavihnukenslu fslöjdj. drengja Dauphin
30.C00 kr. arlega. Eljstaf þdm cr . fólki allar nauösynlegar upplýsing-1 og stúlkna í sverium og bæjum. 1
osmekklegt, onytt gmgur. Flest Lr> Jejgbemingar og verkefni rg "
eiktong eru búin t.l sem he.ma- j sjá um söln afurðanna. Hér
v nna cða heimil s’ðnaðtir suður í |
504,980
476,618
450,085
42I-375
388,850
359,933
354,5&>
340,291
290,647
284,950
260.215
233,7/1
7 83,436
165,000
129.975
jlöir’um. Xorsk og sænsk heimil-
öll af
\Ilir nýjir straumar uppeldis-
nm sölu afurðanna. Hér er i fræSi vorra tíma hn:ga aö því, að
stórt og viðtækt vcrkefni, er krefst [ hefja vinnu handarinnar til sama
fyrirhyggju og | vegs og vinnu hedans. Huo,'ugt
Ut er gefin auglýsing af Banda-
ríkja stjórn tmi það hvern toll
skuli krefja - af sktpum er uin
Panama skurðinn sigla. Kaupför
skulu greiða $1,20 af hverri smá}-
Icst (too kubicfetumj, en undan
þatt sem til k'ola og vista flutnings
brúkast i hern,aði greiði $1,20 af
smálest hverri.
Þessi afgjöld erti miöuð við
þaö, aö skurðurinn “beri sig”, eða
að tollarnir verði svo miklir, að
rik'ssjóður fái kostnað endurgoldl-
’nn er til skprðsins hefir gengið.
niikillar vinnu.
:'n 011 at | fiár. Líklegt er. að hægt væri að j getur an hins verið, ef bæöi eiga
>2 m i,æg't ae I fá samband v:ð kaupmenn, t. d. jag hafa voxt og yiðgang. Slöjd-
isiðnfélög búa til fe:kn
barnagullum; ve:tist
: !-ci)| a \ , ú'.Iendu yöruna, þyt aö j sve:taverzlanir. með sölu afurð- j kensla'gerir ungliitgana færari um
;i . oregi ei t. d. nijog har to hn a ; anra og afhending verkefnisins. j a-g hagnýta sér þá óviðjafnatriegu
. . Til þess að standast kostnaö | eign. er hver maður á 1 traustum.
hau. er fdogm selja.-eru að mestu j þann. er þetfa heící j fö. með sér, | vinnandj höndttm.
yrði varla þjá þvi komist, að leita | Björnson segir
styrks af landsfé. Líka ættu t. d.
sýslufólög að styrkia fyr:rtækið.
t Sviþjcð njóta Iientilis’ön félöuin.
v:ða styrktar sýslusjóða og bún-
aðfhittuin le:kföngum. T.e'kf ng
félögin selja,-eru'að mestr
úr tré. útsagaöar og málaðar mynd-
ir, dýr, tré, fólk o. fl.
KcrfutilbúningUr állskonar er [
mikil tekjugrein fyrir he’milisiðn-1
að. Norðurlanda. Körfur ertt ým-;
:st úr hefilspónum eða úr viðitág- !abarfélaea
um. Körfutilbúningur er hand- | As sjalfsögðu yrði félagsskapur
þessi aö hafa t þjónustu sinn: einn
I eða fleiri aðstoðarmenn, er þekk-
Vetkfæri þaif svo sém epgin. Sá j ingu' hefðu á málinu, gáetu staðið
örðugleiki er a utu karf’r úr h-efil- | fyr;r kenslu í ýmsum iðngre:nuin
spónum, aö efniviðurinn ffura) jog ieiðheint í öilu er þvrfti. L:ka
verður að vera alveg kvistalaus.; vrgj nauðsvnlesrt að hafa eftirlit
hæg, einföld vinna, er lætur vel t.
I. galalmennuni og blindtt fólki.
Til ]>ess að hefla spænina þarf
sérstakan hefil, er kostar 5—6,00.
Tágakarf;r úr víði ættum við að
geta framleitt, aö minsta kosti til
eigin nota. Víðinn getum við
ræktað hvar s4m skal; hann þarf
livorki góðan jarðveg né sérlega
veð'iirsæld t;l þess að gróa.
Norðmenn hafa lagt allmikla
J stund á víðirækt og körfugerð. 1
| byrjun átti þessi iðngrrin erfitt
tmndráttar, vegna samkepni frá
Svíþjóð, en þar hafði hún lengi
ver;ð rekin. Til þess að fá fólk
t-'l bess að eefa sig að henni, tók
heimil:s:ðnfélarið norska það ráð.
að kaupa karfimar dálítið dýrari,
með ]>eirri vinnu, er unnin væri,
að hún væri sænrilega af hendi
leyst. Fyrirkomulag á slíkum fé-
laesskap yrðum við aö mestu að
sníða eftir tilliögjun, annara Norð-
urlandaþjóða, t. d. Norðmanna.
Mundu |>eir fús:r, að láta oss í té
allar þær unnlýsingar. er vér þ rff-
um, og gre’ða götu þeirra íslend-
inea, er kynnu að vilja kynna sér
þetta mál.
X.
Hvað vér græddum á heimilisi-
iðnaðinum?
Hér hefir verið leitast við að
sýna livaða menningargildi lfsóiðn-
“Hvað e- smá-
hióðunum dýrmætara, aö safna utn
öllum kröftum sínutn, en tippeH’
barna sinna; leggja t:l þess' alh
camansparuðu spTdmgaua sí”a
Látum stórþjóðirnar eyða sparifé
sínu til herbúnaðar.”
Af þvi aö vér íslen l:n°rar e:8r"tn
langa leið eftir að heim upps-rrit-
tim, er aðrar þióðiV ausa úr v 1-
megan sinni, ríður oss á að n"ta
sem hezt hau lUssk’lvrði, er l’ggja
upni í hön'Uinum á oss.
Og eitt þeirra er heinrilisi*nað-
urinn.
—Andvari.
Nýjar byggingar.
Það þykir nokkuö áre’ðanlegur
mæhkvarði fyrir velrregun og
vexti borga, hversu m:kið þar e'
bygt af nýjum húsutn. Skýrsla
er út komin um þá starfsemi í
flestum borgum lands:ns þá
mánuði sem l'ðnir ent af ár’n<i.
Af þeirri skýrslu sést að borg:r
HEI.MILl BYGD
$1,000 húskostar umlOáratíma $13.80
. . á mánuði, að viðlögðum rentum . .
Uér getið fengið að flytja í húsið með eins mánaðar
niÖurhorg'tin, og eftir á varið húsaleigunni, sem ]>ér nú
borgið, í kaupin.
6 prct. vextir verða greiddir af inulagsfé frá $1.00 á
viku-og upp, og alt að 9 prct. vextir af $100.00 jafnframt á-
byrgstum 0 prct. svo mögulegt verður að fá 15 prct.
Jlið eina fjármála f élag,'sern býður
i almenningi hluttöku í gróða sínum.
Herra J. G. Gillies, 058 Eberbrooke Str., liefir gerst
umboðsmaður félagsins, og mun itann með ánægju gefa
allar nauðsynlegar upplýsingar. — Talsími hans er:
Garrv 3197.
Skrifið eftir frekari fræðslu:
Canadian Syndicate Investments
Limited.
•Talsimi Main 77
810=812 Somerset Block, Winnipeíj, rnnada