Lögberg - 28.11.1912, Qupperneq 3
%
LOGBERG, FIMTUDAGTNN 28. NÓVEMBER 1912.
Tveir )bræðar.
toba og B. C. er sáralítiö um ræ’ t- að sá taki veikina, sem brúkar
un haustliveitis í ár, sem enJra-
nær.
Myndirnar hér aö ofan eru af
tveimur sonum Sigurðar og Ól'nu
Anderson’s, nú til be’milis í Piney
Man . t
Andrés, eklri bróöirmn fæddist
1 i mars 1890 að Hlal’lson N. D. eg
dó 20 des. 1910. Hafði verið
ve:kur um 3 ára skeið, af beintær-
ingu, sem leididi til dauða, þrátt
fyrir ítarlegar hjálptrtiPaunir
lækirs (Dr, Galloway’s í Winni-
peg) sem annaðist hann i he'lt ár.
Andrés var jarðaður i grafreit
bygðarbúa i Pine* Valley, 27- óes.
19TÓ. Séra F. J. Bergmann ja ð-
söng hann.
Haraldur, yngri bróðinnn var
fæddur 22. okt. 1905, í Piney-ný-
lendu og dó þar 22. okt. 1912.
Banamein var höfuðsjúkdómur og
fylgdi honum máttleysi líkamans
öðrumegin. Aðdnagandi dauðans
eigi mjög langur, en þraut:mar
því meiri, er lífsfjörið og lifsþráin
♦vörðust gestinum óboðna.
Haraldur var jarðaður 24. okt.
við hlið bróður síns. Séra Ií. J.
Leó jarðsöng hann.
Dreng:r þess'r fcáðir áttu marga
vini, meða'l yngri og eldri sem
sakna þeirra. En foreldrum finst
helft sinnar eigm lífsadeði dá'n. —
Huggunin þó hmsvegar þeim dvr-
mæt og kær; endurfunda vonin í
Jesú nafni.
H. J. Leó.
Hán hætti ekki fyrri.
Koiia nokkur var á leið til
banka í Montreal með 3200 dali
er hún bar i handtösky. Þjófur
réðist á hana og tók af henni tösk-
una og fór sína leið en konan
sagði lög'eglunni af óhappinu.
iÞað kom upp við eftirgrenslan að
hún hafði fengið þessa peninga
fyrir lifsábyrgð bónda síns er
dáinn var fyrir ári. Fyrir
rúmri vi'ku tók hún þá af
bankanum og ætláði að geyma
þá heima hjá * sér. Eftir
nokkra daga varð hún hrædd um
að eldur kynni að koma upp í
húsinu og granda penmgunutn.
Eútir rækilega uitnhugsun réfö'il
hún það af að leggja þá inn á
annan banka, tróð allri upphæð-
inni i sokkinn sinn og lagði af
stað. A leiðinni kom henni til
hugar, að sokkurinn væri varla
óhúltur geymslustaður fyrir svo
tnikla penmga, sætti færi til að ná
þe:m þaðah og' tróð þeirn 1 litlu
töskuna, setn hún bar í hendi sér.
Maður gekk hjá og sá seðlana í
höndum hennar, en með þvt að
hann lét sig það engu skifta, þá
hrædd:st hún hann ekki og rugg-
aði áfram i hægðum sínutn.
Skömmu síðar kom þessi sami
maður að henni, greip til töskunn-
ar og sleit hana af henni og tók
til fótanna. Mannfátt var á þess-
um stað s,vo að konan gat ekki
annað gert en h’laupa á eftir hon!-
um kallandi, en hann var kommn
í ihvarf á svpstundu og hefir .ekki
sést síðan. Konunni skildist það
ekki, er lögreglan gaf henni t
skvn, að það hefði varla verið við
öðru að búast, en svona færi, með
þvi að hún hefði látið emsog hún
vildi ekki hætta fyr en hún losn-
aði við' skildingana.
það.
Þetta eru stór tiðindi ef sönn
em. Öll blöð flytja f.'ett ni og
öllum kemur sarnan um, að úðird-
'n séu merkilegri en öll ónr.ur,
sem gerst hafa á síðari áru n —
Sáðlönd í Manitoba.
Maður var sendur í sumar frá
Ottawa stjórn til að ransaka hv r. | ej þau reyndust sönn. Berkla-
ekki væri tiltækiílegt að rækta j vejk'n er' skæðari d-ep ótt er
kóg i stórum stíl á þe nt lömlum j nokkur p’ága, sem nú far t s;;g r
... a£ j siðuðum löndum, og sá sem
sent Manitoba stjórn afsalaði fylk-
inu í rikisstjórnarinnar heudur
fyrir lítilfjörlegt árgjald. Mað-
urinn fór ekki í hamförum, ei so;
Finnurínn til í hnds f?rðun,
heldur á hestum þarsem þeim varð
við komið og loks á barkarbát f á
Wh’temouth vatni til Wi n,'peg
vatns\ og skoðaði grandgæf'lega
stjórnar eða réttara sagt ríkis
lönd' i suður og austur hluta Mani-
toba fylkis, i 110 “Townshios”.
Hann segir svo i skýrslu s'nm að
’an'bð sé ekki til skógræktar fall-
’ð að svo búnu, hel lur til manna-
bygðar. Hin fceztui engialönd'
segir lliann þar á mörgum stöðum
og þurfi ekki annaö en skera Oam
toræðin t’l þess að' þar þorn: víð’ ■
flákar engja landa, er ve ð“' hæri-
leg og hentug til akra gerðar á
nokkrum árum.
Framfarir í fluglist.
Flugmaður einn á Frakklandi
mjög vel þektur og metinn, segist
hafa fundið lögmál er allir hlutir
hlýða, sem í vatni kvika eða l.fti.
Hið nýja lögmál nefnir h nn
“presentation” og segir með þvi
útskýrðan og fundinn þann leynd-
ardótn, hvernig ftiglar haldi sér
hreyfingarlausum í háa lofti eða
fljúga hratt með sama sam engu
vængja blaki, svo og það li' ernig
fiskar synda með feikna hraða,
þó að varla sjáist þeir bifa i’ggum
né sporði. Stór mikilla fra-nfara
vænta menn ílugi mannanna af
þessu, ef satt reynist.
finnur ráð til aö hnekkja henni
má með réttu kalltst hinn mesti
af’æ’-'s og vslgerðar tnaður mann-
kynsins.
iÞví miðttr getum vér ek’ i f’utt
lesendum vorum frásögn uní það,
að þessi inerkdega saga sél stað>-
fest enn með vitnisburði annara
vísindamanna. En þess tnun
skanit að biða að það sýni sig
hversu nr'k'ð eða fctið er í upp-
götvun Dr. Friedmanns var:ð.
Uppskeran.
Skýrslttr eru út komnar 1
Ottawa um uppskeruna í land'nu,
og ná fr'am að 1. þ. m. Þ,ar seg-
ir svo, að í ár hafi 8,723,000 ekr-
ur verið sánar kartöflum, rófum
sykurrófum (mangolds), heyi,
smára fcloverj alfalfa, korn, ld ð-
rófum og öðru fóðurgresi, en i
fyrra voru 9,160,000 ekrur sánar
þessutn gróðri. Sá jarðargróði
var 192 miljóna virði í ár en
232 miljóna virði í fyrra og nem-
ur afturförin 33 miljónum dala.
Öll önnur sáð hafa aukist frá
þvi sem í fyrra vari.
Kartöflur í ár eru sagðar 32
miljón dala virði; gulrófur og
aðrar fóður rætur til 20 nrljón
dala, sykurrófur 13^ miljón.
Hausthve'ti er sáð með m’nsta
móti i ár, vegna r'gni ganm si'n ú
part:nn í sumar og frtm eftir
haustinu, og er sú afturför talin
6 percent eða um 700 þús. ekrur.
í Ontario er afturförin mest, um
100 þús. ekrur eða 12 percent. í
Alberta 12000 ekrpr eða Per
cent, en 1 Saskatchewan munar
það stórmiklu lika i samanburði
við það sem verið hefir. Munur-
inn er sagður 19000 ekrur eða
meir en brið’ungur á móts v'ð
hausthveiti siðasta árs. í Mani-
Samtök á Norður-
löndum,
Stjórnir á Norðurlöndum, Svi-
þjóð, Noregi og Danmörk hafa
lýst því yfir, að þatt vilji í allan
tnáta hlutlaus vera í þeim ófriði,
sem nú geysar. (Þetta mun vera
svo að skilja, að þessi lönd viljí
sitja hjá, ef- til enn frekari ófrið,-
ar kemur, en oröið er. Það þykir
stór merkilegt, að stjórnir þessara
þriggja landa hafa haft ráðagerö
um þetta efni og komið ser sant-
an uni niöurstöðu sin á núlli, áður
en uppskátt var gert, og þykir af'
þvi ráða mega samvinnu þei’rra
í milli framvegis unt utan ríkis
mál. Allir menn af norrænttm
stofni, einkum í Ameríku, láta vel
yfir þeirra he:lla vænlegu stefnu.
Lækning á brjóstveiki.
Fridrik Friedmann heitir lækn-
ir i Berlin sem lýsti þvt á lækna-
fundi þessa dagana, að h'ann hefði
fundið fáð við “tubercnlosis”, bæbi
í lttngum og bcini, skinni og kirtí-.
ttm og hvar annars staðar sem
tæring ræðst á mannlegan ltkama.
Margoft hafa tíðindi lík þessum
borizt út um heinr’nn. Frægast
er það, þegar Robert Koch, hinn
nafntogaði Jiýzki læknir, sá er
fyrstur fann þann geril er berk'a-
veikinni veldur, þóttist hafa fundið'
ráð við veikinni. Sú von sem
kveiktist þá varð aö táli. Tubercttl-
in Koc'hs reyndist stórum miður til
lækninga, en hann haföi búizt viö
og er nú talð nálega einskis vert
til að vinna bug á sjúkdómnum.
F.igi að síðttr hafa vís’ndure n
farið í far hans, að þvi leyti til,
að reyna að gefa gerlana inn til
aö vinna á veikinni. Viðleitni
Kochs va’t'ð að litki liði vegna
þess, aö hann varð að drepa gerl-
ana til aö gera þá óskaðvæna, en
viö ]>að mistu þeir kraft til að orka
á ]tá sem fyrir voru í hkamanum.
Dr. Friedmatm tjá'st einm’tt
hafa náð þessu takmarki, að gera
gerlana óskaðlega án ]>°ss að dreoa
þá, og svifta þá þeint læknisdcmi,
sem visindin vita með vissu að í
þeim býr. Hann sýndi sjúk’ingi
á ]>essum læknafundi, er liann seg-
ist hafa læknaéi ,með: meðalinu.
Hann reyndi það fyrst á dýrum,
og þarnæst á sjálfum sér, og loks
á sjúkl-'ngum. Hann hefir reynt
það á 682 berklaveikunt sjúkl'ng-
um; þar af höfðu 240 lungna-
tæring. Nálega öllum fór strax
að batna og hávaðinn læknaðist al-
gerlega. Meðal annars sýndi ha~n
sjúklinga er hann sagð:st hafa
læktíað méð því að st>ýfa meðal'nu
þrisvar sinnum inn í holdið, í æð,L
ar eða undir sk:nnið, og fengu
bráðan bata. Börn sýnd' hann,
er áttu berklaveika foreldra og
systkini; þau ein höfðu k'mr’st hjá
ve:kinni, sem hann hafði gefð
]>etta nvja meðál.
jÞað á, eftir því sem hann seg:r,
ekki aðe:ns að vera lækni"g við
,allskonar berklav°iki, hvort s°m
hún bvr í holdi, be’ni, skinni, exa
lungum, heldur líka varna því.
Viðskitti aukast.
Viðskiffi Canada lands við út-
lönd hafa aukizt mikiö núkið árrð
sem le.ð, talið frá 1. apríl 1911
til 31. rnars 1912. A þean t.ma
voru seldar og keyptar vörur alls
fyrtr 874 núljónir da.a. lnnilatt-
ar vörur námu 533 miljónum, en
af þeim varningi var aðetns tæp-
ur þriðji pæ.tur tollfri. Útflutt-
ar vörur námu rúmum 290 miljón-
um, og var allur sá varningur
framletddur í Canada, en úr lanJi
var flutt 1 j/z miljónar virði af
vörum, sem annars staðar voru
framleiddar.
Viðskift'n við Bret’and námu
alls 269 tniljónum dala. Keyptar
voru þaðan vörur fyrir 152 mil-
jónir, og er það viðlíka vöxtur og
verið hefir undanfarin ár.
Öll verzlun Canada við' Bandaé
ríkin nam ]>etta ár 489 miljónuml
dala. I>aðan fluttust stórum meiri
vörur hingað t:l lands heldur en
að ttndanförnu, alls fyrir 345 mil-
jónir dala, en útfluttar vörur
námtj sötnti upphæð og þrjú fyr-
irfarandl ár eða 113 mil ónum.
Tollur af þeint varningi nam tæp-
ttm1 50 miljónum eða 25. percent.
X'iðskiftin við Fra’ klatid námu
14 miljónum, viðlika og fyrirfar-
andl ár. Þaðani vortr keyptar
vörur fyrir tæpar tólf mií-
jónir og nam tollur af þeint 3y2
miljón eða 35,7 per cent.
Við Þýzkaland verzlaði Canada
fyrir tæpar 15 miíjónir, sem er
nokkuð me:ra en áður hefir verið.
Tollur á þeirn vamingi sem það n
fluttist h:ngað til lands • ver
miljón eða rúm 28 per cent.
Athugascmd.
Mrs. H. Guðmundsson hefir
víst fundið rétta naftiið út úr mál-
rúna visuntii sem var i 1. nóv- tbl.
Lögb. en bæjar nafnið finst mér
gæti ver’ð Snæbjarnarstaðir ef þeir
væru til í |Þ'ngeyjarsýslu. Þegar
björninn er búinn að búa sér bæli
í snjónum getur hann kallast
Snjó- eða Snæbjörn; hræ orð'ð
getttr bara verið brúkað til að fá
réttan stuðul í vísuna. Þegar eg
var ung, heyirði eg gamalt fólk
kalla Iiunda hræ, hró, eða grey, alt
í sönnt merking. Eg sendi staf-
ina sem* H. G. vantaði ef ske
kynni aö hún liefði gaman af þvi,
nema v, það vantaði í þær mál-1
rúnir sem eg hef séð. T er plást-
ur, meina græð:ng. sára lækning,
og margt fleira setn úr þvi verður
dregið. Q er lcviði, X er exi,
viðar fleeða, og f.l.; y er ýr, votur
bogi, bardaga gagn, o. fl., seta er
handsól, mundar geisli, o. fl. Þ'
er þussi, rttmur, hár. hamrabúi,
og alt sem af þvi verður dregið,
æ er æs, sk’pabú, og fl. Ö er ös,
alskyns fjöldi, ógnar sægur, mesti j
grúi.
Visuparturinn sem eg sendi er: |
“Svona líður önduð ánægjan”, e' ki j
síður. Visan eftir Eyjólf er svona: I
glymja í Skagafirði, ekki glumdu.
■ ■ ■. .. Gatnla Dakota konan.
Hvaðanæfa,
| —Ráðherra íslands H. Iiaf-
stein fór til Rþistianiu í Noregi i
utanferð sinni. Blöð segja, að
samningur um breytingar á stjórn- i
arskrá íslands muni byrja milli
lians * og forsætisráðherra Klaus
Berntsens, þegar Hafstein kemur
aftúr til K.hafnar úr þeirri Nor-
egsferð.
1
—Dáinn er í Khöfn háskóla-
kennari i sögu J. A. Fridericia, 61
árs gatnall.
—Dalil heitir norskur maður,
sem rekið hefir hvalveiðar á M óa-
firði á íslandi. Haun er að láta
reisa hvalveiða stöð t Noregi, á
vestur ströndinni, skamt fyrir
sunnan Stað. Þar er hvalve’ði
bönnuð meðan vertrð stendur, frá
des. til apríl, nema sumar misser-
ið.
—Ahuga miklir og auðugir
munu Baptistar vera i Minnesota.
!
t
t
t
t
t
t
t
t
Umboðsmenn Lögbergs:
Jóti Jónsson, Svold, N. D. , ,
J. S. Víum, Upham, N. D.
Gillis Leifur, Pembina, N. D.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
Jón Pétursson, Gimli, Man.
Jón Ólafsson, Brú, Man.
Olgeir Frederickson, Glenboro, Man.
Jón Björnsson, Baldur, Man.
Ragnar Smith, 824 i3th St., Brandon, Man.
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
D. Valdimarsson, Oak Point, Man.
S. F.inarsson, Lundar, Man.
Kr. Pétursson, Siglunes, Man.
Oliver Johnson, Winnipegosis, Man.
Jónas Leó, Selkirk, Man,
Sveinbjörn Loptson, Chttrchbridge, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
Jónas Santson, Kristnes, Sask.
J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. >
G. J. Búdal, Mozart, Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard, Sask.
S. S. Anderson, Candahar, Sask.
Chris Paulson, Tantallon, Sask.
O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta.
Sig Mýrdal, 2207 Fernwood Road, Victoria B. C.
Th. Simonarson, R. F. D. No. 1. Blaine, Wash.
Vér viljum vinsamlega mælast til þess að kaupendur
Lögbergs borgi það er þeir kunna að skulda blaðinu til ein-
hverra ofangreindra umboðsntanna blaðsins. Æskilegt
væri ef kaupendur vildu greiða skuldir sinar án þess að inn-
heimtumenn þyrftu að hafa mikið fyrir því.
Mjög margir I^upendur blaðsins hafa látið i ljósi ánægju
sina yfir blaðinu, og óhætt mun að fullyrða að aldrei hefir'
Lögberg verið eins vinsælt og nú. Útgefendur munu ekk-
ert láta ógert til þess að sú vinsæld megi haldast, en ætlast
afttir til að kaupendur blaðsins láti þá njóta þess með því að
borga skilvíslega fyrir blaðið.
The Columbia Press, Limited.
+
■f
♦
+
♦
+
f
•i•
+
•b
-f
•f*
•f
•b
f
4*
-f
+
-f
+
f
t
i
+
f
•f
f
•?•
f
4-
f
4*
f
4*
f
4*
f
4*
f
4*
f
4«
f
4*
f
4*
f
4-
f
4*
f
+
f
+
f
t
Brennivín
THECITY LIQUOk STORK
308-310 Notre Dame Ave.
Rétt við KliS n -. & Liberal salnum. Phone Garry 2286
Effffff ff+f+f+f+f+f+f ff+f+f+f+f+f+f+f+f 4*f+f+f+f *ff
OLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
,THB HEQB EUREKA PORTABLE SAW MILL
IMounted . on wheets. for saw-
i ors /X . / Min x 555ft. and un-
uer. ThisfjP^\ »4 fcf mill is aseasilv mov-
ed as a porta-
ble tíjresher.
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St, - - Winnipcg, Man.
er gott fyrir heilsunaef það er tekið í hófi t
V£r höfum alskonar víntegundir
með sanngjörnu veröi. Ekki
borga meir en þiö þurfiö lyrir
ÁKAVITI SVENbKT PUNCH
OG SVENsKT BRENNIVÍN.
KAUPIÐ AF OKKUR Oti SANNKŒKIST
X
*
♦
t
t
+
f
+
f
rS TREYJA og BUXUR
Vér höfum stórmikið af gráum, brúnum, bláum og köflóttum
fatnaöi. Enginn vandi aö velja hér. Prísarnir ern sanngjarnir
$11, $12, $14, $16, $25
Venjiö yöur á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
tltlbÚBverzlun i Kenora
WINNIPEG
LEZTI VERZLUNARSKÓUNN
BUSINESS
COLLEGE
Cor, Portage Ave. og Edmonton
WinnipeK, Man,
NAMSGREINAR; Bókhald, hraðrit-
un, vélritun, réttrit-
un, lögfræði, enska,
bréfaskrift.
Komið hvenær sem er. Skrifið ídag eftir stórri bók unt skólann.
Áritun: Success Business College. Winnipeg, Man.
DAGSKÓLI
KVELDSKuU
Haustnámsskeiðið
nú byrjað
X
f
f
f
f
!
i
I
t
X
f
f
i
f
t
f
t
ffffffffffffffffffffffffffffff+ffffffffffffffffffff
EDDY’S ELDSPYTUR ERU AREIÐANLEGAR
ÞEGAR lcveikt er á Eddy’s eldspýtum pá kviknar
altaf fljótt og vel á þeim og brenna meö stööugum,
jöfnum loga.
ÞŒR frábæru eldspýtur eru geröar úr ágætu efni
tilbúnar í beztu vélum Ondir eftirliti æfðra manna.
EDDY’S eldspýtur eru alla ti8 með þeirri tölu, sem til tr tekin
og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaSar.
THE E. B. EDDY COMPANY, Limited
HUII, CANADA. Bna Jíka ti) fötur, bala o. fl.
Miss Winifred Harres, merk leik kona sem leikur i leiknum “The
Blue Bird” á Walker leikhúsi næs tu viku.
Kornyrkjumenn!
ÞÉR eruð vitanlega á-
hugamiklir um flokkun
á korni yðar og hvaða
VERÐ þér fáið fyrir það.
Skrifið oss eftir einu sýnis-
horna umslagi voru og send
ið oss sýnishorn, og þá skul-
um vér síma yður tafar-
laust vorn hæsta prís.
Bezta auglýsing bss ti
handa eru ánægðir við'
skiftamenn. Með því að
vér vitum þetta af reynsl-
unni, þá gerum vér alt sem
í voru valdi stendur.til þess
að gerá þá ánægða.
Öll bréf eru þýdd.
Meðmæli á bönkum.
LEITCH BROS. Flour Mills, Ltd.
(Myllur að Oak Lake)
Winnipeg skrifst. 242 Grain ExchXngk.
Þeir samþyktu á ársþingi sínu í
ár að verja 3 miljónum dala -til
ntissionar bæði inuan lands og
utan.
—Oskar II. skrifaði bók um |
ævi sína, og lagöi svo fyrir, að hún j
skylcíi ekki verða gefin út fyr eti
50 árum eftir dauða sinn. Sá
dagur kemur ekki fyr en 1957.
--Fjórtán dimma þokudaga
hofðu Lundúna búar í síðast liðn-
um október, én slík þoka hefir
ekki komið þar siðan árið 18^8.
—Tvenn silfurbn.Vðkaup hefir
áttraéður karl haJdið í einuni smá-
bæ á Englandi. Seinna silíur-
brúðkaupið sátu ntcðal annara niu
börn þess aldraða af fyrra hjóna-
bandi.
—Alberta fylki tekur lán i j —f Skotlandi f jölgar fólkinu
London þessa dagana sem nemur jafnt og þétt, einktim í borgum.
5 miljónum. Rentur eru 4 per Fólkstala á öllu land'nu er talin t
cent og 97 dollarar utborgaðir af nýbirtum skýrslum 4.760.904-
hverju hundraði.
kendttr og lenti í uppistandi v'ð
konu sína og síðan áflogttm. Húsi-
munir hmtnttðu og tvistruðust;
konan náði á endanum i skam-
byssu og skaut* þrent skotnm á
bónda sinn; tvö þeirra fiittu, ’ann-
að í öxlina, hitt í handlegginn.
Þáu Hggja nú sitt á hvorum spt-
tala, hann hættulega sár en hún
marin og lerka og náJega óð af
geðshræringu. Þetta skeði í Ca!-
gary fyrir nokkrnm dögum.
—Jarðskjálfta varð vart í Van-
couver og þorpunttm t kring, er
stóð i 6 sekúndur og urðu hans
allir varir, sem vakandi vorú,
maður var uppi á þaki á x6 lofta
hyggingu og var rétt dottinn ofan
á götu, svo mikið ruggaði það
stóra hús.
-Eitt kveld kom maður heim
'“Mér þykir vænt um að segja
ykkur, að Chantberlain’s Cough
Remedy er það bezta hóstameðal. er
eg hefi nökkum tíma brúkað” Þetta
skrifar Mrs. Hugh Campbell. Lavon-
ia, Ga. “Eg hefi brúkað það við öll
mín böm og gefist afbragðsvel.” —
Fæst t hverri búð.
Er bóndi þinn geðillur? Úrillir
og önugir menn eru oft magaveikir.
Sá sem hefir góða meltingu er ná-
lega alt af í góð,u skapi. Mjög mörg-
um hefir batnað magaveiki til fulls,
með þvt að brúka Chamberlain’s
Tablets. Fást alstaðar
Kastaðu ekki fé þínu á glæ rneð
því að kaupa styrkjandi plástra.
Chamberlain’s Liniment er ódýrara
og betra. Sniyrðu því á ullarrýju
og legðu á hinn veika stað. Þá mun
verkinn taka úr. Fæst alstaðar.