Lögberg - 28.11.1912, Page 5

Lögberg - 28.11.1912, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1912. 5 50 hús, þar af háskóli og leikhús. Nú á og aö fara aö byggja sykur- geröarhús fyrir utan bæ nn Það á aS kosta $3.000.000. Ávaxta uppskera varð ágæt hér í sumar. Kandahar Sask. 23. Nóv. 1912. M cssuboS. Sunnudaginn x. Des. verða guösþjónustur haldnar aS Krist- nes og Leslie. |Þær byrja kl. 1 og 4 e. h. eins og venja er til. Allir velkomnir. Ungmenni á þessum stöövum, sem ætla sér aö ganga til spum- inga í vetur eru beöin aö mæta vií þessar guðsþjónustur. Láöst hefir að geta þess fyr aö þriðjudaginn 29 .Október andaöist ekkjan Þorbjörg fMagnúsd) Arn- grimson um 70. á heimili Stephans sonar síns fyrir norðan Mozart bæ, Sask. Hún var frá Gunnlaugsstöðum í Skógum í Suðurmúlasýslu, flutt- ist meö bónda sínum til Ameríku áriö 1882, og bjuggu þau lengii í Dakota. En þaðan fluttist 'hún með börnum sínum fyrir einum 6 árum, til Vatnabygða Sask. og bjó þar ávalt siðan til dauðadags. Föstudaginn 1. Nóv. var hún jarðsungin í grafreit Sléttu safn., af séra H. Sigmar. Margir fylgdu hinni látnu heiðurskonu til grafar. Hvaðanœfa. —Frakklands stjóm hefir sett fimm nefndir til aö ransaka um fækkun fólks þar í landi. Ein á að finna orsakir til þess er liggja kunni til þess í lcgurn og lands- stjórn, önnur ransakar um barna- dauða og áhrif áfengis nautnar o. s fr. Ein nefndin fær skýrslur frá öllum hinum og vinnur úr þeim og kemur fram meö ályktan- ir og tillögur á sínum tíma. —Svo er sagt, aö í Berlin á Þýzkalandi sé hundaket haft t:l manneldis. Þjófar stela hundum hvar sem þeir geta og selja ket- sölum, en þeir selja þaö undir ýmsum nöfnum, en sumir draga þó engan dul á, hvaö það sé, og þó er sagt að ketiö gangi út hjá þeim. —Gibson lögmaður var ekki dæmdur sekur, einsog annarstað- ar segir i blaðinu, heldur kom lcviödómetidutn ekki saman um hvort dæma skyldi hann sekan eða ekki, og voru þeir brott sendir af dómara og málið þ'd líkast ) til reifað að nýju. Einn af auðmönnum borgar- innar, Alex Macdonald, sá er borgarstjóri var eitt sinn, selds verzlun stna þessa dagana fyrir 2/a miljón dala. Stórfélag aust- an úr landi keypti. —Morðuigjar Roseuthals, er keypth voru til morðsms af Be'ker lögreglustjóra i New York, eru sekir fundnir og dærndir til heing- inear. Dómnum er skotiö til æðri réttar. —Lest hrökk út af teinuni einn daginn fyrir vestan Medicme Hat; togre:ð:n valt utn og brotnaði og urðu undir hetini þeir sem að lienni störfuðu og hlutu hræðiLg- an dauðdaga, soönuðu í sióð’-eitri gufunni. Seytján sködd ö ’st í jslvsinu, en enginn ^til ólífis eða ó- Txita nema þessir tveir. —Kona nokkur auðug í Los Ang°les óskaði sér fyrir skömmu, að hún fengi það andlát, að deyja með dótturson sinti í LTSminum. Drengurinn kom t:l hennar fyrir skötnmu og var hún þá hraust og við góða hei'su. Einn mor’un í v'kunni sem leið, þegar fólk kom að, sat hún i stól sínum örend, en pilturinn svaf í keltu hennar. Hún hafði orðið innkulsa fyrir skömmu og ætla menn að það hafi snögg- lega smiizt upo i lungnabóleu er orsakað hafi hjartaslag. Móöir þessarar konu er enn á lífi í Saskatchewan. I —Carnegie hefir gefið st''rfé t:l margra hlu‘a. en fimm nefnhr stjórna útbýting sumra stórorjafa hans. Þær hafa nýlega, með rá’d gamla mannsins, ákveðið að veita hverium forseta Bandaríkjanna 25 þús. dala laun á ári, jafnskiótt cg hann sLnoir embættú Sömu laun e:ga ekkiur þeirra að fá, alla stund meðan þær lifa. Þetta þvkir vel ráðið og miöo- hen^uh til að firri þá áhyggjum fjftir að þe:r eru lausir við sitt göfuga em- bætti. I —Maður strauk allsnakinn úr geðveikra hæli 1 e:m’m 1 æ : Minre- sota. hljóp sem fætur togiiðu beint af augum. Hann rak s:g á gadda- v'rs g:rð:ngn og s-nrð st mikið, en ekki hnaði hann á hlaupunum fyr enn hann d”tt dauður n:ðu.r af sárum og ku’da. Svei”ar er voru á dvrave:ðtim fundu l:kið. —Dr. Rutherford s’eft: embætF sínu sem eftirlitsmaður með Ef rafmagnsvinna er gerð hjá yður af Acme EWrie Gi. þá megið þér vera vissir um að hún er vel af hendi leyst. Þeir íera alla vinnu vel. Aætlanir gerðar og gefnar Contractors ó- keypis. Öll vinna tekin í ábyrgð Ef eitthvað fer aflaga, þá et ekki annað en hringja upp Garry 2834 J. H. CARR Fón Garry 2834 1 °J c~ griparækt landsins. Stjómin í Ottawa breytti ekki venju sinni, helfdur klauf embættiö i tvennt og veitti það tveimur gömlum og góö- utn fylkÍ8mönnum . —Háskóli Cambridge hefir á- lyktað að nema úr þá gömlu rtglu, að engum beri aö veita heiðurstit- ilinn T. D. eða doktor i guðfræði, sem hafa aðrar skoðanir á trútnál- um en enska kirkjan kennir. Helztu háskólar á Bretlandi eru seinir til breytinga. T. a. m. mutt heimspeki Hegels enn kend þar við alla háskóla, nema ef til vill í Edinburgh. Balkan stríðið. Þaöan em fá tí’ðindi þessa viku. Vopna v'ðskifti í vigstöðvum þeim er nefnast Chatallja virðast hafa gengið Tyrkjum í vil að því leyti, aö Bulgarar hafa ekki náð úr höndum Tyrkja meiru en þegi- ar höföu þeir, og sumir s°gja af eigin sjón að Búlgarar hafi hörf- aö frá lítið eitt, ef til vill til aö forðast drepsótt þá. er sögð var i herbúðum Tyrkja. Vopnahlé gerðu þeir með sér i sólarhring til að ryðja valinn og koma h'num dauðu í jörðina. Eftir þaði settu þeir viku vopnahlé til að konta sér niður á vissa aðalpunkta t'l und- irbúnings friðar samningi. Af Tyrkja hálfu er krafizit, að halda eftr landi meðfram Marmara hafi, og Maritza fljóti, svo og Adrianopel, er þeir enn verja vasklega. Ennfremur að soldán hafi yfirráð að nafninu tál yfir Albaniu. Ekki er trútt um að Tyrkir dragi samninga á langinn með ýmsu móti, til að lengja vopnahléð og draga lið að sér, eða svo segja að minsta kosti óvinir þeirra. Mestri sundurþykkju .stórveld- anna á milli hefir valdið kaop Austurríkis að bægja Serbum frá að eignast liöfn við Adria haf. Um stund leit svo út, að þar af kynni að risa styrjöld um alla álfuna, en þegar þetta er skr.ifað, er sú blika hjá liðin, að því er virðist. Bretar eru sagðir hafa skorizt úr leik með Rússum og Frökkum og lýst því, að sér þætti ekkert undir því komið, hvort Serbar fengju að komast að sjó eða ekki, og segja blöðin nú alt í einú, að alt styrjaldar .talið sé úr þeim sem gera sér að atvinnu að “specúlera”, og vilja þeir hræða almenn'ng til að selja ve ðb'éf. svo að þeir geti náð þeim fyrir lítið verð. E'tt kom fyrir, sem talið er hafa vald ð nokkru um, að firra ófriði, en það var hótun sosialista, er kölluðu saman alsherjar þing í Svissland', til að finna ráö gegn þvi að öll álfan gengi á vigvöll. Þe:r gerðu samþykkt að þvi lút- andi, að verkamenn í öllum lönd- um skyldu gera sitt ýtrasta til að sporna við ófriði, og til að sýna mátt sinn og meg'n félagsskarar- ins. ákváðu þe;r að öll verkamanna félög í álfunni skyldu hætta vinnu bann 16. des. og skyldi það verk- fall standa í fullan sólarhring. Hvað setn veldur, þá er eitt vist, að blöð:n hafa skift um tón, segja nú engin likindi til ófriðar, þó málavextir hafi í engan máta breyzt. Bruna slys. í Battleford Sask. brann hús á mánudaginn, er velþektur kaup- maöttr bjó í tneö konu sinni og þrem börnum. Hann vaknaði viö þaö kl. 2 á mánudags morguninn, aö bömin voru aö gráta. Hann tók yngsta barnið, og komst út um loftglugga méö það, en vinntt- =túlka 13 ára komsi ut með h'n börnin. Nábúar vöknuðu og k mu til hjálpar á svipstundu og nú heyrðist konan kalla í eldinum og stökk þá jbóndi hennar inn t'l hennar. Stunur og andvörp heyrðust brátt til hans og hljóp bá maður :nn í hús'ð brennandi, fann manninn liggjandi og bar hann út með mestu 'hörkubrögð- um. Þe:r voru báðir nálega rænu- lausir og yfirkomn'r af reyk og gasi., Nú brann húsið til kaldra kola, ^g er leitað Var í rústunum, fund- ust bein konunnar í forstofunni T)S- t t t ♦ I ♦ í t t t ♦ ♦•{-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•{•♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•i-♦+♦+♦+♦+•< t 14 ♦+♦++ + t t + ♦ + f ♦ + ♦ t t + i Dominion Gypsum Go. Ltd. Aðal skrifstofa 407 McArthur Bldg. Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537 . Hafa til sölu; Peerless“ Wood-fibre Plastur, „Peerless" Hard-wall, plastur + Peerless" Stucco [Gips] ,,Peerless“ Ivory Finish + Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris + ++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+*♦+♦+•♦+♦+♦+++♦+♦+♦+♦+♦•+♦+♦+♦$ ♦♦+♦+♦+♦^+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ t , I ELDIVIDUR Grœnn og þur Poplar 2 Cord $10.50 + ♦ + t The Empire Sash & Door Co. I Limited HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 innan við útidyraar. Bóndi henn- ar er úrvinda af harmi og er talið að hann muni missa vitið. Þessi hjón höfött tvíveg's lent 1 elds- voöa ,áöur. Sekur fundibn. Lögmaðurinn Qibson í New York er nú sekur dæmdur af kvið- dómi um mannsmorð. Lögtnaður frá Austurríki, er til Bandaríkja kom að stunda liist sma, hafði lát- ið hann gera erfðaskrá og meðal annars var í henni tiltekið, að móð- ir stúlkunnar skyldi eiga alt eftir hana og- þar á meðal 10 þús. dala lífsábyrgð. Nokkru seinna bauð lögmaðtir stúlkunni með sér til skemtunar. Þau fóru til bað- stöðva, fengu sér bát og reru út á vatji er skamt var þaðan, en bátnum hvolfdi og druknaði inær- in, en honum var bjargað. Kon- súll Austurríkis í New York fékk spæjara til að ransaka málið og komst þá upp, að móðir stúlkunn- ar var dauð fyrtir ári eða meir, en lögmaður hafði þó kvittun undir hennar nafni fyrir arfinttm. Við ítarlega ransókn komst grunur á hann fyrir marga klæki, en kæn- lega voru, þeir faldir. Loks fanst eitt vitni, sem staðið hafði á vatns- bakkanum, þegar “slysiið” varð, og sá stúlkuna berjast fyrir lífi smu og manninn grípa fyrir kverk- ar henni þartil bæði steyptust út- byrðis. Líkið af stúlkunni fannst og sannað:st viö skoðun, að hún hefði verið kyrkt áður. en hún kont í vatnið. Illmennið fær nú vonandi makleg málagjöld. Meira vatn. jÞegar feld var sú tillaga bæjar- ráðsins að sækja borgar va'n í Shoal Lake, þá var ekk:j ura ann- að að gera til aö fyrra borgarbúa vatnsskorti, heldur en að fj "Iga brunnum, og á því vildi bæjar- stjórn láta byrja, jafnskjótt og verkfræð:ngur bæjarins haföi lagt fram áætlun og ráðagerðir þar aö lútandi. Þegar tiT kom, var þaö álit ‘'þjóönytjanefndar”, að ekki mætti verja fé til þess, þvi er til láns væri tekið, nema bera þaö undir atkvæöi bæjarbúa'. Kostn- aöurinn viö hina nýju brunna er talinn vera 1% miljón dala, eöa fullur fjórði partur af því sem vatnsveita frá Shoal Lake mundi lcosta. Við þá kosningu embætt- 'smanna bæjarins sem fram á að fara, þann 13. des, næstkcmandi verður það því borið undír at- kvæði, hvort þessa uppbæð sk’-li taka til láns í þessu skyni. Ta-ls- vert sundurþykki virð’st vera með- al ráðamanna um þetta máil, ef ekkt mun lokið, fvr en vatnsve’ta bæjarins er komiið 1 viðunanlegt horf. L-eikhúsin. “Bought and Pa d) for”, merki- legur leikur, sem áður hefir sýnd- ur verið á Walker, verður le'kinn þar öll kveld þessa viku, með matinee á laugardag. Leiktjöld eru fögur, efn.ð hugnasmt og skemtilegt. Alla vikuna frá 25. nóv. sýnir Sheehan leikflokkurinn s:g á Walker, í leikntim “The Bchemian G'rl” á miðvi^udag seinni part- inn. Síðan “The Love Tales of Hoffman á hverju kveldi til viku- loka. í broddi þessara stendur Joseph Ræktið aldini í Crantrcck. x hlnu fræga Iíooteny héraði I Brit- ish Columbia, þar sem öll skilyr'Öi til aldinaræktar eru frábær. par sein jarðvegur er ákjósanlegur til ræktunar hinna beztu aldina og frá- bærlega frjósamur. par sem fyrir eru ága-tar samgöng- ur, góöir markaöir með háum prísum og gnægö hins tærasta vatns. par sem nóg er úrkoina til uppskeru allskonar jaröargróöa. I»!ir sem 1,000 dala afrakstur af ekru hverri er alls ekki óvenjulegur, sem sjá má af eftirfylgjandl dæmum, en fjöldamörg önnur getum Yér vitanÖ til Andrew I.eit fékk niu tunnur epla af hverju tré í niu ára gömlum aldin- garöi, og $1,012.50 af ekrunni. Eplatré John MaedonaUls gáfu af sér áriö Sem lelð sem svaraöi $1,500 af ekru hverri. Joiin Ilyslop, einn nafnkendasti aldin- ræktunarmaöur I Kootenay, sagöi frá þvl í heyranda hljóöi að hann hefði að meðaltali fengið 1,000 dali af hverri 1 Mt ekru í sjö ár. pú getur þar að auld grætt á að ala upp alifugla, rækta garðamat og smá- aldini þangað til aldingarðurinn er kominn I fult gagn. Crantu-ook aldingnröar eru ódýrastir allra góöra aldinlanda I Britisk Col- umbia. Cranbrooks aldingarða má kaUpa I 3 ekru skákum og þaðan af meira fyrir S125 til $200 ekruna. Sendið eftir lýsingarkveri til Camp- bell Realty Company, 745-6-7-8-9 Som- erset Building. Phones: Main 296 og 297, eða til Sigurðar Björnssonar, 683 Beverley Stræti Winnipeg, Man. Sheehan, frægur tpnórsöngvari frá Bandaríkjum, og hcfir b-tt við söngflokk s nn góðum kröf.t- um síðan flokkurinn var 'hér stö- ast. Allar óperur sem þeir sýna erti ttppáhald þeirra sem söng elska. Bráðum sýnir sig á Walker h:n indæla Canad ska leikmxr, R sella Knott. í leiknum “The Awaken- ing of Helena Ritchie”. Með því að Miss Knott hefir ekki sýnt svg hér í all langan tima, þá er hún öllum því meir velkomin. “The Blue Bird”. h:ð aö’áan- lega meistara verk Maurice Mae- terlíncks verður bráð’e"ra svnd á Walker le khúsi með hinum feg- u’-stu sýn:n?ar áhöldum. St-r- hópur af skemt'legum börnum koma fram í leiknum. Tœkifæri Það er fernt sem aldrei verð ur aftur tekið Töluð orð Ör af streng flogin Umliðin œvi GAMALT máltæki segir svo: ‘‘TækifæriÖ er loðið að framan, sköllótt að aftan. Ef þú tekur í ennistoppinn á þvl, þá kantu að geta sætt þvi; ef það sleppur hjá, þá getur jafnvel ekki sjálfur þór þrumu- guð haldið þvl föstu.” Hjáliðið færi Margir fara með “Tækifærin” eins og börn- in gera í fjörunni-------þau taka fullar lúk- ur sinar af sandi og láta kornin renna niður milli greipanna, þar til ekkert verður eftir. Nú eru tækifærin að bjóðast bændum, i ungu landi, með nýjum og nýjum verzlunum og viðskiftum og atvinnu. Hvi ekki að skifta um tilhögun? Sú gamla er úrelt og reynd að stórgöllum af bændum; þeir framleiddu auð- æfin af jörðinni og fengu þau I hendur gróða- félögum til útbýtingar og fengu ekki annað aftur en það, sem þeim var skamtað úr hnefa. íhugið þetta og ráðið við ykkur að ganga í fylkinguna og hjálpa til að koma nýja laginu á laggirnar. Félagið hefir komið svo ár sinni fyrir borð, Kaupið hjuta- að það getur seit bænda félögum mjöl með bréfin Og sendið Þessu verði: $2.«0 og $2.35 fyrir 9S punda poka. korn yðar til: Skrifið eftir upplýsinguni. The Grain Growers’ Grain Co. Ltd. WINNIPEG. Man. CALGARY. Alta. Bændtir í Alberta skrifi Calgary skrifstofunni. Nú fljúga út föt og yfirhafnir ÞAÐ ER ENGIN FURÐA MEÐ ÞVl VERÐI SEM VÉR SELJUM FYRIR. 200 alfatnaöir og yfirhafnir seldir til aðrýmatil. Spá- nýjar vörur. Vanaverð alt að $27,00. 1 4 Meðan þær endast Látið ekhi kaupin dragast heldur komið strax ofan í PALACE CLOTHING G. C. L0NG, ElGANDl STORE 470 MAIN STR. BAKER BL0CK $2.00 árlega fyrir LÖGBERG er vel varið. Sendið oss nafn yðar og $2.00 svo vér getum selt nafn yðar á kaupenda listann. - - - Winnipegverð á korntegundum geymdar í Fort William eða Port Arthur, vikuna frá 20. til 26. Nóv. NÓVEMBER 20 21 ‘22 23 25 26 1 Nor 2 Nor 8V/2 7*Z 7 i/2 80^' 77/, 74/ 80/. 77/ 75 80/ 77/2 74/ 8ó 77 73/ 7*/ 75/ 72/ 86. 3 Nor. . . .■ No. Four No. Five .... .... No. Six Feed 2 C. W. Oats 32 y* 32 32X 32/ 3i/ 3 C. W. Oats Ex. I Feed 1 Feed .... 2 Feed . No. 3 Bar 44 40 115 44 40 116 44 40 No. 4 Bar .... ... 1 N. W. Flax 2 C. W. Flax 3 C. W. Flax Cond. Flax V Nov. W. 1 Dec. W HNNIF 8234 79/2 10914 EG F 82 79 84 110 UTURl 8\/ 79 83 / 11054 2S . 8t% 79 8l/ 110/ S2 5/6 79/ 84/ I I 2 81/ 78 V2 *3/ 111 Vay W Dec. Flax Upplýsingar um þetta verS á korntegundum hefir herra Alex, johnson, kornkaupmaöur, 242 Grain Exchange, Winnipeg, góö- fúslega gefiö Lögbergi. Búðin sem alla gerír ánægða „Invictus“ Beztur allra skóklæða banda karlmönBum. Vér höfum ..Inuictus" skó fyrir hvers eins þörf og hæfi. til stæta- gangs, veizluíerða eða brúkunar við verk. , Invictus’’skór oru tilbúnir til hverrar brúkunar sem vera skal Engir skór taka þeim fram að feg nrð og gœflum. Verð: SS.SO, $6.00, $6 50 OK $7 Aðrir góðir skór á #3.50, $3 og $5 Quebec Shoe Store W. C. Allan, eiguidi 639 Main Streel Korn Eina leiðin, sem bændur vest- anlands geta farið til þess aS fá fult andvirSi fyrir korn sitt, er að senda þaS í vögnum til Fort William eSa Port Arthur og fá kaupmenn til aS annast um sölu þess. Vér bjóSum bændttm aS gerast umboösmenn þeirra til eftirlits meS flutningi og söht á hveiti, barley, höfrum og flaxi þeirra. Vér gerum þaS aSeins fyrir sölulaun og tökurn ic. á bushelið. SkrifiS til vor eftir leiSbeiningttm og markaSs upp- lýsingum. Vér greiSum ríflega fyrirfram borgun gegn hleSslu skírteinum. Vér vísum ySur á aö spyrja hv’ern bankastjóra sent vera skal, hér vestanlands, hvort heldur í l>org eða sveit, ttn’ þaS, hversu áreiðanlegir vér séutn og efnum búnir og dtiglegir í þessu starfi. Thompson, Sons & Go„ GRAIN COMMISSlON MFKCHANTS 700-708H. Grain Exchange WINNIPEG, - CANADA mmmi CANAOffS FINEST THEATRt • Taisínii: Garry 2520 RETURN ENGAGEMENT OF The Sheehan English Opera Company Mánudags og Fimtudags kveld og Miðinkudags Matinee “BOHEMIAN GIRV' í>riðjudagskveld og Laugard. Matinee -“MARTHA” .Miðvd., Föstud. og Laugard. kvöld. “THE EOVE TALES OE HOFF- MANN” Sæti sekl Föstudaginn 22. Nóv. Póstpantanir afgrejddar fljótt. Kveld. $1.50 til 250. Mats. $1 til 25C. AI.I.A XÆSTN VIK17 Mats. Miðvikud. og Laugard- Maeterlinck’s mikli gamanleikm' TIIE BLUE BIRD Alveg eins og liann var leikinn i Now York, Montreal, Toronto, Chlcaeo 100 leikendur Ivveld. S2 tii 25c. Mat. Sl.50 til 25c. ♦ ♦ Allra bezti staður til ♦ t þess að kaupa WHISKY til jól- anna er í ♦ 4* + ♦ ♦ - 4” f t ♦ • i iPMII, SÍLlSi 154IÍ Siiiin Slr. heildsölu v í n - fanga búð. i t ♦ ♦ ♦ i WINMPEG Pantanir út um land af- t greiddar fljótt og vel. f ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ —Jarðskjálfti gekk undir borg er heitir Aconbay í Mexico r.ki, hrundu hús en ioo manns fórnst

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.