Lögberg - 28.11.1912, Síða 6
LOGBERG FIMTUDAGINN
b8. NÓVEMBER 1912.
María
EFTIR
H. RIDER HAGGARD
I>egar Díngaan lét sér það vel líka hóf Ret ef
máls um samningana. Konungurlnn svaraði þvi, aS
ekkert lægi á; hví.tu mennirnir væru nýkomnir, og
kvað hann sig langa til a5 sjá þá dansa eftir þeirra
sið. Samningar gætu beöið þangað til seinna, sagði
hann.
I>að varð svo úr að Búarnir voru látnir dansa |
honum til skemtunar. Ffn dansinn var með þeim |
hætti, að þeir skiftu sér i tvo flokka, og hljóp hvor j
motí óðrum, og hkyptu af byssum sínum 1 loft upp j
á hlaupunum. Vakti þessi leikur mikla undrun og
aðíláun hjá villimönnunum. Þegar ]>eir hætltu,
mæltist konungurinn til þess að þeir héldu áfram
og skytu enn “liundrað skotum hver’’, í viðbót, en
en Retief neitaði því, og kvaðst ekki hafa meira
púður til ónýtis.
“Hvað ætlið þið að gera með púður i þessu frið-
sama landi?” spurði' Dingaan grunsamlega.
Retief svaraöi en eg þýddi [x>tta :
“Við ætlum að brúka púðrið til að skjóta okkur
dýr til lifsviðurværis, og til að verja okkur, et' ill-
kenna, að þú hefir gerst félagi þessara Búa, sem svik-
ið hafa konung sinn.”
“Nei, ó, D ngaan”, svaraði eg, “við komum ekki
með neitt kvenfólk með okkur, svo er þess nú að
geta, að stúlkan, sem þú minnist á, er orðin kona
mín.”
“Konan þín,” hrópaði hann reiðulega “Mikli-
Svartur! Hefir þú dirfst að ganga að e’ga konu,
sem eg gimtist? Heyrðu m:g drengur minn, þú
slungni refur sem heldur vörð á nóttunni; þú litli
hvíti rnaur, sem vinnur í myrk*rinu og gæisfi út um
holudyr þínar þegar verki þínu er lokið; þú galdra-
maður, sem með töfrum þínum lireifst herfang af
voldugasta konungi jarðarinnar —- þvj að töfrar voru
| það sem drápu gammana á Hloma Amabutu, en ekki
! kúlur [>ínar Macumazahn — heyrðu mig, hví skyldi
| eg vera að hlífa [>ér?”.
Eg krosslagði handleggþia og leit framan í hann.
j Einkennilega cVlíkir höfumr við hlotið að vera, þessi
stóri, svarti harðstjóri með sinu konunglega drambi,
I sem réði yfir mörgum, mannslífum, og eg auðvirði-
: legur unglingsmaður, því að [>að var eg.
“Ó, Dingaan”, sagöi eg kuldalega, því að eg sá,
j að það eitt gat bjargað mér, ef eg bæri mig vel, “eg
svara þér með orðum Retæfs, hins miikla höfðingja.
I leldurðu að eg sé sá hálfviti að fara að gefa þér
eiginkonu mína, manni, sem á annan eins sæg af kon-
urrt e’ns og þú? En þessutan getur þú ekki) drepið
mig nú, af því að eg hefi loforð foringja þtns
Kambula um að eg skuli hafa grið meoan eg dvel
hér, hjá þér.”
Honum þótti gaman að [>essu suari minu, og
gjarnir menn ráðast á okkur.” 1
“I>iö þurfið hvorugs með hér; eg ætla að gefa ; kom nú fram hÍá homm\«n.af þessum skyndilegu
,, . c u ' * 1___ _ . . j skapbrfeytingum, sem em einkenni villitnanna, alvöru-
ykkur noga fæðu, og af þvt að eg. er konungur her | i' j t, < ,
svipurinn fór af honum og hann rak upp skellihlátur.
“Þú ert viðbragðssnöggur eins og eðla”, sagði
hann. “Hví skyldi eg sem á jafnmargar konur, vera
og vinur ykkar, þá þorir enginn maður í öllu þesstt
landi að gera ykkur mein.”
Retief sagði að sér þætti vænt um að heyra
þetta, en bað nú um leyfi til að fara með flokk sinn
út um hliðið til tjaldstaðar stns, því að menn) hans
vænt )>reyttir og þyrftu að fá að hvíla sig eftir ferð-
ina. Dingaan leyfði þetta; því næst kvöddum við og
íómm. En áður en eg var kominn út um hliðið,
kom sendiloði frá konunginum, — eg man að það var
Kambula — og sagði að Dingaan vildi finna mig
einan. Eg sagði honum að eg gæti ekki taJað við
konunginn einan nema með leyfi höfðingja mins. Þá
sagði Kambula:
“Jú, eg ætla að biðja þig að koma með mér,
Macumazahn, því annars verður [>ú tekinn með j
valdi.”
Þá skipaði eg Hans að ríða á eftir Retief, og
segja honum hvemig komið væri,’ því að eg sá að
Kambula hafði gefið nokkrum Zúlúum merki að
nefjað fífl eins og þessir Amaboonar, heldur ert
fljótur að hugsa og mjúkur aö smjúga út úr torfær-
unum eins og ihöggormur; það væri heldur ekki rétt
að skjóta mann, sem getur drepið gamma á flugi 1
háa lofti, e’ns og þú getur, og enginn mun leika þér
eftir. Svo að hvað sernl þú kant aö* sjá eða-heyra,
þá minstu þess að þú ert óhultur, og skalt komast
burt héðan með heilu og höldnu, eða vera hér kyr í
griðum ef þú vilt, til að túlka mál mitt fyrir sonum
Georgs.
“Farðu nú aftur til höfðingja þíns og segðu
honum, að hjarta mitt sé hjarta hans, og að eg sé
næsta glaður yfir þvi að hann skuli ihafa komið hing-
að. A morgun og ef til vill næstt* daga mun eg
sýna honum nokkra dansa fólks míns, og að þvi búnu
mun ég undirskrifa samningana; eg skal gefa hon-
um svo mikið landrými sem hann óskar eftir og hvað
annað, sem hann gimist. Hantba gachlé, Macum-
azahn,” og að svo mæltu spratt hann upp með mikilli
Skyndingu af ’stólnum, sem hann sat á og skorinn var
út úr eintrjáning, og hvarf inn í hlið á éinni rauðu
girðíngunni*
Kambula fylgdi mér aftur til Búanna; hafði
liann beðið mín utan við hlið völundarhússins, sem
nefnt var isiklofúo • þar ínáétti eg og Thomasi Hal-
stead, sem var þar á vakki, til þess að ná tali af mér,
liélt eg helzt. Eg spurði hann alvatlega, hvað kon-
ungurinro ætlaði sér að gera við Búana.
“Eg veit ekki svaraði hann”, og ypti öxlum, “en
hann er svo vingjarnlegur við þá, að eg er hræddur
um að hann hafi eitthvað ilt i sinni. Honum er mjög
ant um þig því eg heyrði að h^nn lét þá skipun ber-
ast út á meðal allra herfylkinga sinna, að’ hver sem j
vnni þér nokkurt mein skyldi engu fyr t:na nema líf- (.D .. c , , • , ’ . „ ,,
y 1 J P J Retief mun ]>ykja vænt um það, svaraði eg.
inu, og [>egar þið riðuð hingað var hemronnunum :
..... ! En hvað ætlar þu fynr þer?”
að ágirnast eina í viðbót, konu sem mundi hata mig?
Eg býst við, að af því að hún er hvit, mundi hún
j vekja hatur allra hinna og afbrýði, sem sVartar eru.
Það er svo sem vafalftið, að annaðhvort mundu þær
byrla henni eitur, eða meiða hana til dauða á svo
sem einum mánuði og segja mér svo að hún hefði
| dáið úr leiðindum. Það er líka satt sem þú sagðir,
1 að eg hefi heitið þér griðum, og þú færð að fara
hjéðan ómeiddur í þetta skifti. En líttu nú á, litla
eðla, að þó að þú smjúgir inn á milli steinanna, [>á
direg eg þig út á skottinu. Eg hefi sagt þér það, að
j m’g langar til að taka þetta hávaxna hvíta blóm þitt.
Hg veit hvar hún er nú. Eg veit upp á hár hvar
vagninn hennar stendur í röðinni, því að njósnarar
mínir hafa sagt mér það, og eg skal sjá um að þó
að allir hm:r verði drepnir, þá skal hún verða flutt
til nún lifandi. ;Það er því næsta líklegt að þú hittir
VEGGJA GIPS.
Hið bezta kostar yður ekki
meir en þdð léiega eða
* svikna.
biðjið kaupmann yðaf um
..Empire*1 inerkio viðar,
Cemcnt veegja og timsh
plaster — sem *r bezta
veggja gips sem tii er.
Eigum vér að segja yð-
ur nokkuð um ,,Empire,‘
Plaster Board—sem eldur
vinnur ekki A.
Einungis búið lil hjá
Manitoba Gypsum C<> Ltd,
Wmaip*g. Manitoba
SKRJFlb KFTIR BÆKLINGl VOKUM YÐ-
—UR MÚN ÞYKjA HANN ÞES> VERÐUR.
bent á þig.
“Það er gott fyrir mig, svo langt sem það nær“,
“Eg veit ekki; Allan. Eg á ekki því láni að
svaraði eg. “En eg get ekki skilið hversvegna eg j fagna að eiga fallega konu, sem bíður óþreyjufull
þyrfti að fá -neina sérstaka hlífð fram yfir alla að’ra. j eftir mté’r. Eg held helst að eg verði hér kyr. Eg
nema hér sé einhver, sem ætlar að gera mér ílt.”
“Þama greypstu á kýlimi. Indunarnir segja
mér, að fallegi Portúgalsmaðurinn, “Tvíhöfðinn”,
hann sé attaf að biðja konunginn um að drepa' þig.
Eg hefi sjálfur heyrt hann fara fram á það.”
“Einmitt það”, svaraði eg; “Heman Pereira hef-
I þykist vera viss um að geta grætt drjúga peninga á
þessum Zúlúum; en mér er ant um að eignast eitt-
hvaö því að eg varð öreigi á ferðinni til Delagóa-
flóans.”
“Alla langar okkur til að græða”, svaraði eg,
ir þá ekki fengið þessa ósk sina uppfylta. En segðu j -einkum meðan við erum í broddi lífsins. Mér
mér nú, hvað það er sem þeir em að t^la um konung- j skyldi því þykja vænt um> ef ekki liöi á longu þar'til
urinn og Pereira þegar það er ekki umræðuefnið að :
safnast utan um mig. Hans gerði það og innan konuna þina ller) Macumazahn,’
drepa mig?”
“Eg veit ekki”
svaraði hann. “Eitthvað ílt er
við gætum jafnað þetta sem okkar er í milli.”
“Þú mátt vera óhræddur um að eg gleymi ekki
eg þó viss um. Á það bendir nafnið sem þeir inn- j þeirri skuld minni”, svaraði hann og brá lit, “eg skal
lx>rga þér hvern skílding, sem þú átt hjá mér, og
fæddu hafa gefið honurrt Eg held samt”, bætti hann
við 1 lágurn hljóðum, að þessi Portúgalsmaður sé j þag nieg rentum og renturentum.’
eitthvað meir en lítið riðinn við landveitingaleyfi
Búanna. Eg man að minsta kosti eftir þvj. einu j
stundar kom Retief, til mín og maður með honum Sviti spratt út á enninu á mér [>egar eg heyrði j sinni, þegar eg var að túlka fyrir Dingaan, að hann j
og spurði mig vandlega hvað að væri. Eg þýddi fyr- ]>eSS1 0^5. setll tjæði gátu táknað svo mikið og lítið bölvaði ógurlega og kvaðst ekki skyldi gefa þeim
ir honum orðrétt boðskap þann sem Kambula flutti,,
því að hann bar liann nú fram í annað sinrt.
“Segir þessi náungi að þú verðir gripinn hönd-
“Konungurinn er nýbúinn að segja mér, að þú
iirfir hug á því’,’ svaraði' eg og leiit fast framan í
hann. Þvi næst yfirgaf eg hann, og glápt? hann á
og mér fanst sem mér rynni kalt vatn rnilli • skinns inleira land, en lengd þeirra til að liggja i þegar [>eir cfttr mér steinþegjandi.
og hörunds.
“Getur verðið og ekki, ó, konungur,”.svaraði eg.
tmi, ef þú vilt ekki fara, eða eg leyfi ]>ér það ekki ?” j “Veröldin er full af byltingum i dag eins og hún var
spurði Retief.
Kambula svaraði því þannig:
"Já. þetta er rétt, inkoos, þvi að konungurinn
þarf að tala leynileg orð í eyra Macumazahn. |Þess-
vegna þurfum við að færa liann fram fyrir konung-
inn, lifandi eða dauðan.”
“Allemaohte!” hrópaði Retief, “þetta er iskyggi-
: þegar eg skaut gammana á Hloma Amabutu. En
j samt er eg að hugsa að konan min verði aldrei þín,
i ó, Dingaan.”
“Ow!” sagði Dingaan; “litli hviti inaurinn er að
j hugsa um að grafa sér aðra holu og Ikoma upp á bak
væru dauðir, og sagði Pereira honum þá, að þaðgerði j Fg gekk beiint til kofans sem Retief hafðist við
ekkert til undir hvað hann skrifaði; því að altaf væri 1 i; ofur])tiis varðhýsts sem okkur lmfði veriö skipað
hægt að skafa út með spjótsoddum það sem skrifað !
væri. /
“Einmitt það!
því ?”
Og hvað sagði ikðnungurinn við
! að tjalda hjá. Þar fann eg höfðingjann sitjandi á
Kaffa-stóli og önnum kafinn við skriftir, sem hon-
um létu þó ekki sem bezt. Hann skrifaði á hné smu
“Ó, hann hló og sagði að það væri satt; hann ; og hafði borðþlötu tindir.
kvabst þá gefa Búunum alt sem [>eir færu fram
og veita þeim einhver hlunnihdi fyrir þá sjálfa. En-
við mig. En hvernig færi, ef eg stingi niður haélu
um og meröi þ:g sundur, litli hvilti maurinn þinn? j láttu þetta ekki fara lengra Quatermain, því aði ef 1
legt. og fór að svipast um eftir Búunum, eins og : \'eiztu” bætti hann við vingjarnlega, “að Búinn, sem þetta kemur aftur til eyrna Dingaan þá verð eg drep-
hann ætlaöi að kalla þá til hjálpar, en þeir voru allir sér um bvssurnar minar, Jæssi sem við köllum “tví- inn. En af því að mér er vel við þig. og eg vann j
höfðann”, af því að hann snýr sínu andlitinu að mikið veðfé á þér þegar þú skaust gamtriana, þá ætla j hljoðum, til þess að aörir ekki heyrðu
eg að | livorum, hvitum mönnum og svörtum, hann er enn ! eg að’ gefá þér ráð, sem eg vona aö þú farir eftiir. honum þvi næst frá viðræðum mínum við Dingaan,
Kann- j þá ólmur í að fá þig drepinn? Og þegar hann fékk Flýttu þér burt úr þessu landi undir eins og þú getur 1 Thomas Halstead og Pereira.
komnir út um hliðið og mikill flokkur Zúlúa gætti
þess. “Allan. ef þú ert óhræddur, þá helc
bezt sé fyrir þig að fara”, hólt hann áfram.
ske að Dingaan ætli aðeins að tala eitthvað við þig ; ag vita, að njósnarar minir hefðú heyrt að þú ætl- j og gættu Miss Maríu, sem þú ant hugástum.
Hann leit upp og spurði hvernig farið hefði
með okkur Dingaan, og býst eg við að hann hafi orð1-
ið hálffeginn að geta hætt við ritstörfin.
“Hlustaðu nú á höfðingi”, svaraði eg í lágum
og skýrði
um sampinginn, og gera mér orð með þér viðvíkj- | aðir að koma með Búunum, til að vera túlkur þeirra, aan vill ná í hana, og Dingaan er seigur með að
andi hontim.” þá hótaði hann mér því að vara Búana við að koma, hafa það fram, sem hann langar til og ætlar sér.”
“Eg er alls óhræddur", svaraði eg. “Hvað skyldi ; nema þér yrði kastað fyrir gammana. Og af því að j Hann beið ekki eftir því að eg þakkaði sér, en j
þýða að hræðast á öörutn eins stað og þessum?”
eg vildi fá þá' til að koma, þá lofaði eg honum! að vatt sér frá mér og hvarf inn 1 Zúlúahópinn, sem
Dmg- : Hann hlustaði á mig þegjandi, en sagði síðan.
“'Þetta er undarleg og ljót saga, Allan, og ef hún
er sönn, þá hlýtur Pereira að vera enn þá meiri
j þorpari en eg hélt hann væri. En eg get ekki trúað
‘Spurðu þennan Kaffa, hvort konungurinn j gera þetta.”
heiti mér griðutn, frain-og aftur.” sagði Retief.
Eg gerði það, og svaraði Kambula svo:
"Já, i þetta skifti er honum heitið fullum grið-
uui. En hvað er eg þess að eg megi tala ósögð orð j
konungsins ” (en hann átti við ]>að. að griðaveiting i
væri öll á hans valdi eftirleiðis).
“f>etta erti dularfull orð”, sagði Retíef. “En j1
það er bezt fnt farir, Allan, því að þú mátt til, og 1
hamingjan gefi að þú komir heill aftur. Það er svo
sem auðséð, að Dingaan hefir ekki æskt þess að ó- j
fyrirsynju, að þú kæmir með mér hingað. Nú x^ildi !
eg óska að eg hefði skilið [>ig eftir hjá konunni fall-
egu.”
Að svo mæltu skildum við; eg fór til kofa kon- j }*>rParaskapar og gæti ekki g:zkað
ungsins gangandi og riffils laus, því að mér var bann- j
að að fara þangað vopnuðum, en Retief fór út um !
hliðið og Hans með honum og teymdi eftir sér hest
minn. Rótt á eftir stóð eg frammi fyrir Dingaan;
hann heilsaði mér vingjarnlega og tók að spyrja mig
ýmsra spurninga um Búana, einkanlega um það,
hvort Jæir hefðu gert uppreisn gegn konungi sínum
og flúið frá honum.
Eg svaraði því játandi, og að þeir hefðu flutt
sig, af því að þeirn hefði ]x>tt of þröngt um sig; eg
kvaðst hafa sagt honum alt um þetta þegar eg sá
hann fyrst. Hann sagði að það væri satt, en kvaðst
hafa haft gaman af að heyra, “hvort að nú kæmu
sömu orð úr sama munni”,*svo að hann gæti vitað
hvort eg hefði sagt sér satt í fyrstunni. Eftir litla
]w>gn hvesti hann á mig augun og sagði;
“Hefurðu Macumazahn fært mér að gjöf háu,
hvítu stúlkuna, sem hefir augu eins og stjörnur?
PZg á við stúlkuna, sem þú neitaðir mér um, en eg
gait ekki tekið af þér, af því að þú hafðir unnið veð-
mál þitt við mig, og máttir hafa burt með þér ak
hvíta fólkið. Eg á við stúlkuna, sem það er að
“Er þetta satt?” spurði eg. “Og hversvegna
vill hann, þessi “tvíhöfði”, sem þið kallið Pereira,
sækjast eftir lifi minu?”
“Ow!” skrikti gamli þorparinn; ert þú ekki svo I
skynsamur Macumazahn, að geta skilið þetta. Getur ; satl
]*ér ekki skilist það, að hann vill ná í háu hvítu
stúlkuna fyrir sjálfan sig. Ef hann gerir mér mik-
j inn greiða hefi eg Iofast til að gefa honum hana að
launuru. En ’hver veit”, bætti hann við hlægjandi,
“nema eg svíki hann að loÆurn, því að hvað getur
j ]>orpari sagt þó að leikið sé á hann ?”
Eg 'svaraði honum því, að eg þekti ekkert til
i hvaða brögðum
>eir kynnu að beitast.
“Já, þetta er rétt, Macumazahn”, sagði hann,
“við erum líkir að því leyti, að við erum baðir rnestu
heiðursmenn, og þessvegna erum við vinir, en aftur
á móti get eg aldrei orðrð vinur þessara Amaboona,
þvi að þeir eru svikarar, eins og þú og aðrir hafa
sagt mér. Við leikum oikkar leiki í dagsbirtunni, og
þar sézt liver vinnur og sver tapar. Hlustaðu nú á
mig Macumazahn og mundu hvað eg segi. Hvað
sem fyrir. hina kemur þá máttu vera viss um það, að
þér skál vera óhætt meðan eg lifi. Dingaan hefir
talað. Hvort sem hávaxna stúlkan kemst í mmar
hendur eka ekki, þá ertu samt óhultur; eg lofa því
við höfuð mitt,” og um leið snerti hann við gúmmí-
hringnum sem hann hafði í hárinu.
“Og hví, skyldi eg vera óhultur, ó, konungur,
ef hinir allir eru í hættu?” spurði eg. '*
“Ó! ef þig langar til að vita það þá skaltu spyrja
gamlan spámann sem heitir Zikali, mann, sem var í
þessu landi á dögum Sezangacona föður míns, og þar
áður — það er að segja, ef þú hittir hann. Þar að
auki geðjast mér vel að þér, þvi að þú ert ekki flat-
þyrpst hafði að okkur fyrir forvitnis sakir; var eg Þv^ a® l>etta sé satt. Eg ímynda mér aö Diugaan
j svo i vafa um, hvort það væri satt eða ekki, sem.jjiafi verið að skrökva þessu upp á sett; hann hefir
; Dingaan hélt fram, að maðurinn væri lygari.
j hans virtist koma vel heim við það sem konungurinn j
| hafði sagt mér áður, og eg þóttist vita, aö hann
Saga j verið1 að hugsa um að drepa þig.”
“Ef til vill höfðingi. Eg hirði lítið um það.
i Hitt veit eg, að1 hann var ekki að ljúga þegar hann
. j sajgði mér frá [>vi, að hann væri að hugsa um að
stela konunni minni annaðhvort handa sér eðá
Pereira.”
; “Hvað ætlar þú að gera Allan?”
“Eg ætla mér með leyfi þínu, höfðingi, að senda
TI . Ar s, T , . • 1 Hans, fvlgdarmann minn aftur til Mariu og segja
Henri Marais-og írandi hans. Þegar þeir sau mig j - ö 0 °>
fór Marais burtu, en Pereira færði sig nær, og reyndi henn' að' fara yfir á bújörðina, sem eg hafði kosið
Þegar eg var kominn út um aðalhliðið, -kvaddi
j Kambula mig, þyí að þá var skipun þeirri lokið, sem
! honum hafði verið falin viðvíkjandi mér; eftir að’
I hann hafði skilið við mig kom eg auga á tvo menn,
! sdm töluðu saman með mikilli ákefð hjá mjólkur-
ítrjánum, sem eg Iiafðí minst á áður. /Þett-a voru þeir
Dr. R. L. HURST,
Member of the Koyal C’ollege of SurgeoD
Eng. útskrifaður af Royal Cqllege of l’bys-
icians, London. Sérfræðingur í brjóst-
tauga- og kven-sjúkómum Skrifstofa
305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti
liatons). Tals, M.814. Tími til við als,
10-12, 3-5, 7-9.
I
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
íslenzkir liigfræðinear,
« Skkifstofa:—■ Room 811 McArthur
j tíuilding, tíortage Avenue
J Áritun: P. O. Box 1656. ♦
« Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg J
%«««««««♦ ««***«««*««««* &
1 Dr. B. J BRANDSON |
Office: Cor. -herbrooke & William
Tki-kphonk garrvUSO
Office-Tímar: 2 3 og 7- 8 e. h.
t
i
z
Winnipeg, Man. %
Hkimili. 620 McDermot Avs.
Tki.kphonk garry 3ai
«»«««««««««®«« «««®».o.
•)
<9
•> „
®! Office: Cor. Sherbrooke & W illiam
riíI.KPIIONKi GARRY 3i!«l
Dr. O. BJ0RN80N
Office tfmar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimiii: 806 ViCtor Strkbt
Tkkkpiionki garry T63
Winnipeg, Man.
*
(•
(•
(•
m
(•»««««««««««««««««£% ««««'é
a írUMrAii (ti-u.kcu.1 ilcuj 1: j hihu viuimi.tiimmmiiLLm
»TmTi nfln WVRICH9TV HvntllnnfMTi WtVnf
I Dr. W. J. MitcTAVISH I
Offick 724J óargent Ave. |
Telephone .Vherbr. 940.
10-12 f. m. |
Office tfmar
3-6
7-8
e. m.
e. m.
— Heimili 467 Toronto Street —
WINNIPEO
C 439
Ctei-EPHone Sherbr.
J. G. SNŒDAL
tannlœknir.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave SL
Suite 313. Tals. main 5302.
^ Dr. Raymond Brown, í
Sérfræðingur í augoa-eyra-oef- og
hals-sjúkdórnum.
4
4
4 326 Somer^et Bldg.
m Talsími 7282
JÉ Cor. Donald & tíortage Ave.
Heima kl. 10—t og 3—6,
J, II. CARSON,
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO-
PEDIC APPLIANCES.T I ll.HSCK
Phone 64‘26
357 Notre Danie WINMPEr
þegar
þó ekki að heilsa mér með handabandi
fimdumst.
“Góðan daginn Allan”, sagði hann vingjarnlega.
“Eg hefi nýlega fengið að vita það hjá franda min-
um, að mér er óhætt að óska þér til lukku, og geri
eg ]>að í fullri einlægni.”
við j mér niður við' ána, og halda þar til og láta litið bera
á sér þangað til eg kem.
Það’ er óþarft, Allan. held eg. En ef þú heldur
að þú verðir rólegri þ.á skaltu gera, þaö, því að eg
get ekki mist þig þangað. En eg ætla samt að biðja
Eg man það glögt hvað eg reiddist þegar hann | lng a& senda ekkii Ilottentottann þangað, þvi að
sagði þ^tta, nétt á eftir þvi, sem eg hafði heyrt um 1 hann mundi gera alt fólkið hrætt með mælgi sinnii.
hann áður, en eg hélf það væri hyggilegt að stilla ! ]fg ætla nfl aS sen(ia mann með bréf til félaga minna
við tjaldstað okkar og segja ]>eim frá því, / að við
j irunum koma heim lieilu og höldnu og að Dingaan
I hefði tekið okkur vel. iÞessi maður getur farið með
bréf þitt, en eg vil Ieggja ríkt á við þig að minna
konu þina, Prinslooana og Meyersfólkið á að
fara umíölulaust burtu, ef þau fara á'annað borð,
rétt eins og þau færu þangað að gamni sín.u. Hafðu
j bréfið tilbúið i fyrramálið í birtingu, þvi að þá ætla
eg að reyna að hafa mitt til,” sagði hann og stundi við.
“Já, eg skal hafa bréf mitt tilbúiö þá höfðingi,
en hvað á eg að segja um svikabrugg Tiernan
Pereira?”
A. S. Bardal
843 SHE RBROOKE ST.
sebir líkkistur og annast
am úi.'arir. Allur útbún-
aOur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann atlskonar
minnisvarOa og legsteina
Tal» C3cu>rjr 2152
•. A. .IQ0RD80N Tals- Sherbri
S. A. SIGURÐSSON & CO.
BYCCIflCAMERN og Kt\STEICNi\SALAR
Skrifstofa: » Talsími M 4463
510 Mclntyre Block. Winnipeg
mig svo eg sagði að eins:
“Þakka þér fyrir.”
“Vitaskuld höfum við báðir kept um þessa
stúliku, en úr því að guði hefir þóknast að gefa þér
hana, þá verð eg að þola það gremjulaust.”
“Mér þykir vænt um að heyra'þetta”, svaraði eg.
“Eg hélt kannske þú ættir bágt með að gera það.
En svo við víkjum að öðru, hvað lengi ætlar Dingaan
að halda okkur hér?”
“Og tvo eða þrjá daga í mesta lagi. Eg hefi
verið svo heppinn að fá loforð hans um að undir-
skrifa samningana, Allan, án neinna frekari kvaða.
Þegar það er búið, þá getið þið farið heim undiir
eins.”
OWEN P. HILL
SKRADDARI .
Gerir við, hreinsar og pressar föt vel
og vandiega-
Lítið mig sitja fyrir nœstu pöntun.
Get sniðiB hvaða flík sem vera skal
með hvaða sniði sem vill. Á-
byrgist að fatí v> 1 og frá-
gangur sé vandaður.
522 Notre Dame. Winnipeg
Phone Garry 4346.
hatnaður sóttur og sendur —
McFarlane
£9 Cairns
Beztu skraddrrar
Winnipeg-borgar
335 Notre Dame Ave.
Rétt fyrir vestan W.peg leikhús
<¥
%
%
4-
*
*
*■