Lögberg - 30.01.1913, Síða 1

Lögberg - 30.01.1913, Síða 1
SENDIÐ KORN YÐAK TIL ALEX. JOHNSON & CO. SíAa OR^IN lACHANOl . H INMPKd INA ISLENZKA KORNFÉLAGS I CANADA BÆNDUR Því ekki senda okkur hveiti ykkar til sölu Viö getum útvegaö hæsta verö á öllum korntegundum. Viö er- um fslenzkir og getiö þiö skrifaö ókk- ur á íslenzku. ÁLEX. JOHNSCN & CO., Winnipeg, Man. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 30. JANÚAR 1913 NUMER 5 Borden í vanda. Vikið var a'5 því i blaöi1 voru fyrir nokkru, að verkamenn C. P. R- lögSu n.öur vinnu til þess að fá meira kaup, og áttu fult í fangi aö fá verkaráðgjafann Crothers til þess a5 skerast í þaö mál eít r fyrirmælum laganna. Eftir all- mikiö stapp nefndi hann þó mann i geröardóm af stjómar nnar hálfu, og gerði félagiö og verka- tnenn þess slikt h ö sama. Sú nefnd feldi dóm sinn fyrir meir .en mánuöi, en ekki hefir ráöherr- ann gert neitt til þess aö fram- fylgja úrskuröi' hennar. Þegar i»rand Trunk járnbrautarfélagiö atti í erjum viö sína verkamenn í tyrra, þá gekk stjórnin svo liart aö félagnu, að því var nauðugur einn kostur, aö láta undan kröf- um þeirra. En nú, þegar C. P. R. er annars vegar, gerir stjómin ekkert 11 þess aö styöja að því að sáttir takist. Þaö var eitt í úr- skurö:num, aö mennirnir skyldu allir fá sinar fyrri stöður, er þeir höfðu áöur en verkfa'.l ö varð, svo og kaup fyrir þann tíma, er þaö stóö. Félagið hefir hvorugt gert, heldur unnið aö því af kapp’, að fá aöra menn i stööurnar. Nú er svó langur tími liöinn síöan úr- skuröttr gerðardómsins féll, aö kaup allra mannanna tun þann tima er orð'n allstór tipphæö, og er því félagið tregara nú en nokkm sinni áöur til þess aö uppfylla ttrskurö geröardómsins, þó að sanngjarn hafi hann sjálfsagt veriö. Mennirnir em aö þrotum komn r og gott ef heim li þeirra eiga ekki bágt, en félagið flugrikt og einhver hin öflngasta stofnun sinnar tegitndar í víðri veröld. Mál ö hefir vak'ð mikla eftirtekt og óhug austanlands, og eftir ltarö- ttr ávitur á Canada þingi fann stjórnin, aö hún gat ekki lá.iö viö svo bú ö sitja. Og þá geröist það, »5 sjálfur stjó naríomiaöur nn Borden tók sig upp á miöjtt þingi og sótti fund höföingja C. P R. félags ns. Ekki komtt þer á hans fttnd, heldur feröaöist hann til þeirra austur til Montreal og á ráöstefnu viö þá situr hann nú, þegar þetta cr sk.ifaö, tl þ:ss aö reyna að bæta úr vítaverðu at- gerðaleysi verkatnála ráðherrans. Bruni í Winnipeg. Eldur kviknaði á mánudags morgun í þe.rri bygg ng á Ma n St., tyrir noröan C. P. R. undtr- Sung, sem kend er viö Harrison. Rldur nn er sagöur hafa byrjaö í Prentsmiðjtt baka til t hús ntt og læst sig meö mesta hraða um þaö, hátt og ljgt. Fólkið tlýði suint ut um glugga, sumf niöur járnst ga kaka 11, ílest berfætt og fák ætt, en enginn meiddist, svo tel a di se- Ein hjón sátu aö morgume.ðij þegar umsjónarmaöur byggingar-j mnar hringdi eldbjöllunni, konan gretp þegar upp vöggubarn s tt cg h’jóp meö þaö að brunastiganrm °g komst klaklaust niöur á jafn- slettu. Bóndi hennar leitaöi fyrir Ser en komst hve.gi fyrir reyk, °g klifraöi loks sömu le.ö og kona hans, en alt brann sem þau áttu. Annar segir svo frá, aö hann vaknaöi viö hring nguna, hélt það vera vekjaraklukku í næstu ítúð °g hreyföi sig ekki fyr en hann fann brunalykt og heyrö köll im^ el{1- Þá stökk hann upp, en á( Ungbarn skotið í faðmi móður sinnar. John Baran heitir Galiciumað- ur, er á he ma nokKrar milur irá Dauphin; honum vildi lögreglan ná af einhverjum orsókum og var maöur sendur til aö sækja hann er Rooke hét. Þegar lögreglumaö- ur sá kom aö ko.a galiciumanns- ns, kallaði kvenmaður til hans út ttm gluggagat, að Baran væri ekki heima, en Rooke lét sem hann heyrði þaö ekki og hljóp á hurð- ina; ,var þá skotið á hann gegnum dyrnar og hann særður hættulega, en ökusveinn hans keyröi meö hann 11 Dauph n og liggu r hann þar á sjritala nær dauöa en lífi. Þegar þetta spuröist, buðust ým.sir borgarar til að ganga í elt- ingarleikinn og varð það úr, aö yfirmaöur lögreglunnar fór v ð 8. mann þá sömu nótt 11 að fanga Jón Baran. Þeir komu að kofan- ttm í ‘döguti og veittu aösókn með skotum, og eftir þaö brutust þeir inn. Þá sáu þeir hvar kona lá á gólfmu og byssa hjá henni, en á fleti v ö vegginn lá ungbarn, 4 mánaöa gatnalt, í blóöi sinu, skot- ið til dauðs. Konan geröi hvorki aö æðrast né veina, var þó meö skotsári gegnum öxlina, er blædd' mikiö. “Hann er ekki hér”, mælti hún; “Eg skaut öllum skotunum”. Eftir litla þögn leit hún á lit'a kroppinn blóðugan í rúminu og sagöj|: “Er barniö dáið?” Þau voru flutt á sleða t:l Dauph'n, hún og litla líkið og liggur konan þar í sárum, skamt frá lögreglumann- inum, sem hún særði, nálega t'l ólífis, en Jón Baran er enn ófund- inn. — Þe'm sem aðsókn:na veittu að konunni, þótti verk sitt meir en illt; þeir voru sannfærðir um að Baran væri 'nni og aö harin he.'öi byrjað skothríðina, og þvi skutu þeir sem ákafast á móti. íÞe'm kom ekki til hugar, að kvenmaöur mundi veröa til þess að ve ta mót- stööu átta vöpnttðum m:;nnum. Seinni fréttir herma aö Baran var handtekinn daginn eftir aö jtatt tiöind: gerðust, sem aö ofan er frá sagt. T veir spæjarar frit Winnipeg eltit hann, fundu slóö hans og náðu honum. Hann var jtá á suöurleiö og gekk eins hratt og hann gat komrzt. Þegar þeir konui að honttm, settist hann á sjeöann hjá þem orðalaust og sagði jxrim alt af létta á leiðmni til fangelsins. Hann kvaö kontrna hafa skotið skotuhum, en að öörtt leyti er sagt, aö frásögnum þe rra beri ekki saman. Winnipeg vex. Nafnaskrá borgarinnar er ný- lega út komin, og þarm-ð áætlun unt íbúatöluna, þannig til komin aö tala þe rra, sem t skritnni standa er margfölduð með 2,75, og viÖ þaö kemur þaö fram aö ibúamir ertt alls 260.433. Er þá alt talrð meö, Kildonan, Ehnwood, St. Boniface,1 St. Vital, St. James og öll hverfi og húsaþyrp ngar tim.tverfis. Fá- ar borgir hafa vaxiö eins ört og Winnipeg. Ahtnargir af leænd- ttm Lögbergs mttnu m’nnast þess, að hún var ekki nenia lít ö þorp jjegar jæir sáu hana fyrst. Áriö 1880 bjuggtt hér aðeins 7000 sálir, tíu árum seinna voru ibúarnir 27 þúsundir, en nálægt 50 þústtnd r um aJdamót. Eftir það hefir borgin vaxiö óð luga, svo að ein- at' tvær borgir i landintt Montreal og Toronto, hafa fle ri ibúa, en viðskifti og auður er hér svo mik- ill, að bankarnir í Winnipeg hafa me ra fé t ve'tu suma parfa ársins, heldtir en nokkur önnttr borg í Canada, að Toronto eintti ttndan- skildri. hvaö eftir annaö látð þaö í ljós í heyranda hljóöi, aö þeir sem íylgja Reci])rocity, vænt ekki dygg r j>egnar Bretakonungs, og j>að að hafa frjálsa 1 verzlun v.ð Bandaríkin, væri sama sem aö ganga þeint á hönd. Þetta hégóro- lega og heimskttlega til, sem Con- servativar hér í landi beittu í síöustu kosn ngum til þess aö ná í Stkvæöi enskra mann.t í Canada, leiðir fyrir neöan þetta uppistööu- vatn byrja göng gtgnum f jall ö, 5 kílómetra löng og er vatnið le tt ttm þau göng i múraða tjöm, 15 metra djúpa og 1100 metra víða, en frá henni hggja 10 bunur í víöum pípttm til turbin- eða gang- vélanna. Þegar vélarnar eru stöövaðar lokast vatnspipumar af sjálfu sér og fossar þá vatn ö úr tjörninni i 500 feta hárri bunu Tvígiftur um tvííugt. Fleiri vilja “vera hjóri’ en Vig- fús í Hala, en fáir mttnu taka fram tvítugum ungl ng, sem gift- ist í Calgary snemma í sumar loið, stökk svo austur til Torcnto og giftist þar aftur tveim mánuöum eftir aö fyrsta brúðkaupið fór frant. Hann haföi gert fle ra en aö gifta sig t Calgary, þar á með- al að selja Ióðir setn hann átti ekki, kvenfólki og svei'amönnum, sem ókunnugir vom í bo-g nni, og var dæmdur í fangelsi fyrir. Nú var bætt á hann þretnur árant fyr- ir tvíkvæni, með s'æmttm vitnis- buröi fyrir 'llt innreti. P Iturinn haföi ekkert að segja sér til afsök- ttnar, heldur varö hon im þetta aö orði, þegar hann heyrði dómútn. og sagöi glottandi: “Mökudagur ér óhe'lla dagur fyrir mig, þykist eg vita; eg var tekinn fasfur á miökudeg', dæmdur á m:ðku',e<?i, giftist í bæöi skiftin á miökudeg’, ' og nú er enn miökudagur!” •eiöinni t.l brunast ga tók kona hann tökum og gr itbændi hann aö jarga sér; hann fór meö hana út aö g'ugga, braut glerið og lét ltana stinga út höfð nu, því að inni var ekki við þolandi fyrir reyk, stökk síöan sjálfur út um gh’gga, en >runal Öið bjargaö’ konunni. Skaðinn er metinn milli tiu og tuttugu þúsundir á b”gg ngunni, en búslóö og munir ibúanna er Par fyrir utan. Sú saga stendur i blöðum, aö BT- Frisdmann. lrknir í Berlin, sá er nýlega tjáöi sig hafa fund’ð ó- hrygöult meðal v'ö tæringu, hafi fek ö við 1 miljón dala frá a -ö- ugttm Bandaríkjamarni gegn því að gera meöabö heyrum kunm’gt þar í landi. Lækn'rim he'i ' hal! ið meöali smu leyndu 11 j>essa. Kosningalögin niður fallin. Ein af hinum stórfeldustu breyt- ingum 11 umbóta á EngLndi var sú er stjórn Asqúiths fór tram á í frumvarpi til nýrra kosn nga laga, er geröi ráö fynr að hver tulltiöa karlmaður skyldi hafa at- kvæðisrétt, og eng nn hafa nema eitt atkvæöi, en stórnöfðingjar hafa nú mörg, alt eftir því, Iwe viða þeir eiga e'g.rir. Conserva- t va flokknum var því mjög illa við hina fyrirhuguðu breytingu, og lögöu sig alla fram tu móts.öra gegn frumvarpinu. Þeir höföu örugga hðvezlu af hálfu kvenrétt- inda skjalfl>neyjanna, er höfðu í hótunum og létust mundu vinna hin grimmustit hervirki, ef stjó n- in gæfi þe m ekki atkvæöisrétt. Sumir ráögjafarnir vortt því fyígj- andi og loks bar S r Edward Grey, utanrikis ráöherrann, þá breyting- ar tillögu fram, aö konur fengju atkvæð srétt sem karlar, en ráöa- neytiö í hcild sinni kvaöst mundi taka því, sem meiri' hluti þ ngs v ldi vera láta. Var þaö kænlega ráö'ð, með því aö viö atkvæöa- greiöslu hlaut þaö aö sýna sig, hvortt megin conservativar stóöu að málinu. Þeir foröuöu sér frá þeirr' gi'dru meö því aö fá þing- forseta til þess aö lýsa þvi, að brevtingar tillagan væri svo efnis- mikil, aö hún yrð' að berast upp ein út af fyrir sig i frumvarps formi, og tirðu þau úr litin, að Asqu th tók frumva-piö aftur. En lofað hefir hann því, aö s’sgn, aö hess ve-ö’ ekki LnTt aö biöa, aö neðri deild þin"S fái aö. s gin álit s tt um atkvæðis rétt kven ólksins. Ný stjórn á Frakklandi. í staðinn fyrir Raymond Poin- caré, sem kosinn er forseti, hefir Briand tekið aö sér forstööu stjórnarmnar á Frakkknd . Sam- verkamenn hans eru allir óþektir utan Frakklands, meö því að hin- ir fyrri ráðgjafar sögðu a'lir af sér og vildu ekki vera v ð lengur, þar á meðal Deleassé og Bottrgeo:s. Hinn gamh forseti Fall e_es fekk Briand til aö mynda ráða- neyt'ð, líklega meö rlöi hins ný- kosna. báru höföingjar Conservativa á niður í hinn forna farveg á innar. Englandi upp í sig svo hátt ogj Þegar hin nýja afLtöö er full- freklega, að jarlinn Grey, sem gerð, sem áönr er nefnd, og köll- tekur þeitn öllum fram aö víðsýniíuð er Rjúkan 2, þá veröur vatninu í skoðunum ojg kunintgle k á j ekki sleft í hinn forna á farveg, högum og háttum, i h num ýmsujhcldur ve tt eftir pipu, 5 kí'.ómet.a pörtum hins brezka ríkis, þoldi langri, frá þeirri afjstöö, sem áö- ekki mátiö og bar blak af Canadajur er lýst og hleyft á vé'.arnar í í röksantleg-i ritgerö í blaöinu Rjúkan 2. Tttrbriu.nar eru T mes. Lýs’r J>ví ]>ar. aö samn- fjötraðar viö vélar sem iramle ða tngar Laurier-stjórnarinnar um'rafmagn ('gene atoraj, en frá frjálsa verzun viö Bandar'kin hafi J>eim liggja alttrn nium þræöir í veriö vitrum stjórnendum og en-l vinnus'.ofurnar. Þar eru ofn r lægum ættjarðarv'num samboönir.j svo heitir, aö alt b áðnar sem í þá Lord Grey cr svo mik'll fyrir séri kemur, enda er hitinn þar 300O og i svo mikltt áliti, að búizt er viö.jstig. Þar fer þaö fram, aö súr- að haturs þr'gzFö um d ottinsv k efn' og köfnunarefni, sem i lo t- nálega helmings allra kjósenda í inu búa. blönduð einsog mjólk og Canada, falli niöur og veröi ekki i vatn, til dæm -s að taka, renna sam- tekiö upp aftur af ööram en þe'm,!an. svo aö af þeim veröur ný loft- sem hafa mist s:ótrir á sanng rni tegund, ólik hinum báð-um; hún er og rittvisi af flokks ofstæki eöa siöan kæld, súrefni sctt saman ví hana og lát’n síöan saman \ið vatn, sem geymt er í háum stein- turaum, og veröur þá aö sal.sýr t. Sýran er eftir ]>aö latin renna yf- ir kalkstein, og kemur þi fram þjóðemislegum hlcypidómum. Stórvirki í Noregi. vr ISLENZKI LIBERAL KLÚBBURINN heldur opinn fund á þriðjudags* kveldið 4. Febrúar kl. 8. Á fund þennan eru allir boðnir hvort þeir tilheyra klúbbnum eða ekki. Á- gœtir ræðumenn tala þar, svo sem þingmennirnir T, H. Johnson og Mr- Norris foringi liberala í fylk- inu o, fl. Klúbburinn óskar að fjölment verði. ÍL. Fyrir mannsaldri voru varla kakiimmtrat; KLUL : n-mn'.i i ut , þ&ö CT IH-iau a. . aörir atvinnuveg r i Notegi heldur myknu> sctt j kassa og s;nt me«jaö UpP f hja J*?’. °| ett kvdcfjárrækt og skó^arhögg og skipum 4 marka5nn. ^ kagg-lff f vonJ f™™’ ÞT' aB er, þó naitösynlegust sé, ódýrastl Arsfnndur Cohtmbia Press fé- allra, að tiltölu og gefur min tan lagsms var haldintt a skrifstofu Irigbergs 27. þ. m. Stjóm iél gs- ins var endurkosin, og sk pa h na J. J. Vopni, Thos. H. Johnson, 'm. laö j1 gróða. Allar þjóöir keppast v ö fiskiveiðar, og ekkert útlit fyrir, ar cru sendir þaSan 4 d£g nú sem aö þetto mund, breytast, er land ö stcadWt en m ki5 4 a5 gcra betur> verkamonnum var kolalaust, en allar verksmiðj- þcgar fram llöa stunun, tn:Ia g t- ttr knttöar með gttftt. M ktl og ur~ tunnusmi5jan sem sett var a snögg ttmsktft, eru á þessu oröm la irnar þegar verk;5 by :a5i, á htnttm siöart arttm, er þar ha>a smí5ag ^ tunnur á dag. risið upp verksmtðjur hver af Við Svclgíoss hagar 1 kt til; þar annart, knúðar rafmagni. h:nu'er stiflaB vatn sem hetir ,Tmnu; þrúðeflda þrumugoöi vorra t ma. sjór f4st þar 40>000 h stöfl, €n Stórfeldust allrar vélavintnv i Nor-|þau eru flutt 4 aitimin um þráð- egi er sú sent fer fram a Nótar- um til ^ótorodda, og þar st nda odda, en afliö til hennat er tek.ð verksmjbjurnar, þarsem saltpétur- það gefur mest i aðra hönd, gefur atvinnu, en þeir kaupa nauðsynjar sínar af ööram stéttum og við það aukast vrö- sk fti, en hvar sem viöriiftin ank- ast, þar eykst velmegun og fólks- fjöldi. Ekki fjölgar fólkinu á ís- landi til muna viö það aö bygðar era brýr, simi settur og v tar rei t- ir, Jx> alt þetta sé nauðsynlegt cg framkvæmt með lofsverðri atorku í seinni tíö. Um það mundi fyrst úr Rjúkan fossi eða Rjúkanda. n„TSn Í A leðnrri frá cf komiS a stokka"a Þaö er langt upp t Bndi, syðst í fossi til smi5ju bætast v 5 ISOOO n°kkrum fyrrtækjum, e; gæfu Noregt, á Þelamork, cn þar bjo t hestöfi, sem koma anna.ssta .ar mlkrð 1 aðra hond, og vcittu at- fyradinni hart og óþýtt fó k, ‘ fr4 Markamenn og Llfargrímat. Milli Margar aörar aflstöövar eru á Þelamerkur og sjávar liggur S víð- þessum slóöum ]>ó þessar séu an; yfir )>á hrot.a er þar bjttggu stærsfar, sem nefndar hafa ver ö. setti Ilákon konungur Þórö Bæir hafa risi5 upp umhverfis Kakala, er hann bægöi honum frá sto8varnar; 4 Nótarodda bjuggu yfirráðum á ísland ; Þóröttr var. f4ein hundruís fy.ir nokkram ár- einna mestur fyrtr sér af hávaöa-lumt en nú eru þar 6—7000 m nns. vinnu talsverðitm fjölda. Úr bœnum. Arsfundi Fyrsta lút. safnaöar var haldið áfram i íundarsal k rkjunnar á mánttdagskveldiö var. VoíU þar kosnir djáknar fyr.r næsta ár. Kosningu hlutu, G. P Frjáls verzlun og kon- ungshollusta. A Englandi hafa blöö Conserva- tiva htn æstustu tæpt á því b.ígzl. sem látiö var klingja vel og lengi i þesstt landi, að þeir stm Reci- ! procity fylgdu, væru ótrú r þegnar ' hins brezka rikis. Þessu heiir Hon. Ftelding svaraö nylega m ö langri grein i eintt Lundúna b*ari, og segr þar meöal annars: “Mér hetir aldre. skilizt þaö, aö eg hafi fraimið neitt, sem ríöar í bága v.ö hagsmuni hins brezka ríkis eða þjóðar minnar, meö því aö reyna til aö útvega henn markaði í út- löndum. M:g langar til þess aö einhver vildi útskýra fyrir mér, hvers vegna það er í alla staöi rétt, að semja um aö afnema tolla slag- branda fyrir mörkuöum sem eru þúsund milur burtu, og í alla stað rangt, að gera það samt, aö efla sölu á hinum sömu afuröum 'vorunit hjá næsta nágranna vor- um.” Annar maður nafnkendur, hefir skorizt í leik'nn til pess aö hnekkja óhæfi''egum áburíi li'.tolla b"r- serkja á Englandi á l bera’a 'lokk- j inn i Carada útaf viðleitri fo’cks- ins t l aö bæta verzlrn land man”a. j T>að er jarlinn Grey, sá er var jlandriióri hér og ei”hver mest rnetn' landstjómarmaöur í ríkin t. I Conservativar á Eng'and: hafa mönnum Sturlunga aldar, og er Umhverfis Rjúkan stöóvarnar 1I1UIU . r hann kom i sýslu sina, Sktöuna, hefir vaxi5 baer meö 5000 ibúum,|Thordarson fe k 1 Jónas Tó- geröust “margar og stórar frá- „ heitir 4 Sæh imi bars m en-n' °rdarson.[e' *•'* Jonas ^ 6 • K - „ . -K er neinr a sæn-wni, pars.ni eilo **, fiannesson, Mrs. Asdis Htnriksson, sagntr at vtöuretgn fcans vtö byg5 var 45ur_ Ráöage ö er nú ,, K Atbert OÍT Finnnr Skiöunga. en þær eru allar týnd- _ komin aö cera SKipHeð t.l ,. ' ’ * ® ' ”, X6 T, ._r, r ' UPB K°nl,n a0 sera sxtpoie o jonsson. Ennfremur var kostn ar A Þeamork Jx>t.t faJLgra hafs me« slúsitm og sKurðum, svo látækranefnd ; þá nefnd voru heldur ett a oðrnm stoð’im 1 Nor-'ag faert ver5i stórskipum. egi, og var bygðin Lngi fræg af( . g4 sem fanu upp saltpéturgerð i þvi og bún'ngi og fomum siðum Noregi> hjtir BirktLnd og er bygðarmanna, er þeir va-öve'ttu p.ó;es,or j Kr'st aniu, en sá sem , . ,, , , full ÞdnmörVortin'fæwsTfvr'r^bann VCrkÍnU ^ íf^trúa safnaöartns er birt er á öðr- stórrill iönnö Jm bnr er unr^ mÍkÍU framkvæmdarmafur' um staö í blaöinu. Samþykti fund- komrin er haðan Tlvzt Z ZZr * ™ ^ ^ JU uánn með miklum «skS tillöguna kom nn, er þaðan flyzt sal petur saltnetttrscerðar 1 Ba.c.lona a _ ,.x. T. T. ... ® til allra laKla i viBri vemld. w er ais h.n„ hafi í X****** Ur' J«' El”»« Oddson, Chr. Ólafson og J. A. Iilöndal. kosnir: A. S- Bardal, Chr. Ola.s- son og ein kona Mrs. Ágúst Jó- hannsson. Þvt næst komu t l í- | Spáni og sagt Stærsta mannvirk ö á þeim hyggju að eignast vatnsa.l hér i slóöum er mannvitkiö við Rjúkan, Canada til þe s aö s.ofna verk- svo og Hlíða. foss og Svelg.o.s. Frá Rjúkan fæst rafmagn sem sm öjur í sama skyni. Því er hér. sögö stuttlega sagan nemttr 145,000 hestöflum, og er af j)essu stórvirk Norömanna, aö því með stærstu a.lstöövum í hún mætti veröa til ihugunar heimi. Fossinn var íyrir fám ár- nokkram,. sem bera hag gamla uin einn stæ:sti og fríöasti foss í Fróns fyrir brjósti, austan hafs Noreg', en nú er hann úr sögunni, e5a vestan. — ekki til framar. Alt hans m kla ---------— vatn og voðakraftur er i fjö ra Af engimi nýtilegum hlutum er fært og gert að ánauð gum þjóni ísland eins auðugt, ein og fossum iönaöarins. Nú er i smiöum önn- og fljótandi vatn', er J>ó h f r ekki ur aflstöð, sen notar það sem eft- verið notað enn, aö he ta má. ir var af fossaflinn og nemur það Engra hluta þarfnast þaö meir 125.000 hestöflum, og veriSur þá heldur en eldsr.eylis og áburðar, kraftur sá sem úr foss'num næst en til hvors tveggja er ra m gn samtals 270.000 hestöfl, en það er helmingur alls þess afls sem notaö Skýrsla um starf og erítahg New York Life félagsins á árinu 1912 er utkomitv > bókarformi, hálftun ntámtöi eftir árslokri. Um þaö, hversu ýtarl^g hún er, er það ljósasti votturinn, að hún er ná- lega alin á lengd og hálfaljn á bre'dd, og þykir |>aö einsdæm að slikt bókarbákn var útgefið, svo skömmu eftir áramótin, og ljós sömtmi fyrir ágætri) t.rlh'öguni og reglt, í stjórn félaga'ns. tslenzka söngfélagið Geýs’ r hélt íyrstti söngsamkomu sína t Goodtemplara' húsirnt þriðjudags- kveldið 28. þ. m. Var ]>ar mjcg myndarlegur samsöngur, þri nær alt íslenzk lög, gamltr kunnrigjar. Samsöngnum stýröi H. Thorólf- son og fórst það ntjög vel úr hendí, Miss. Freder'ckson lék á hljóöfæri, vel að vanda. Samkont- an var ágætlega sótt, húsið fuh ttppi og niðri. Gerðu áhorfendar hinn mesta róm aö skemtan, söng- félagsins Geys'r. Má því segja að fyrsta gos hans hafi hepnast vel, og vonandi að mörg fle'ri fari á eftir er jafnvel takíst og þaðan af betur. er í Noregi enn sem komið er. Oft er vöxtur í elfunni svo aö vatns- magnið var mjög mismunandi eít- ir árstíðum; til þess aö jafna þann mismun var vatn þaö, sem ári rennur í gegnum fyrir ofan foss- nn, hlaöiö upp með ærnttm kostn- aði, og þar geymist vatnið frá tlóöunum á vorin. og safnast þar þá 800 þúsund miljón’r litra, þar- til á’n m'nkar, en úr þvi renna um 47,00 litrar á sekúndu, al af jafnt, áriö um kring. Það vatn er hin stærsta safnþró af mannahöndum gerö i allri Noröurál 'u, og eng n f'rist stærai en hún tim víöa ver- halda áfram prestsverkum í söfn- uöinttm, og sömttleiöis hinar t'.llög- urnar sem komu fram i greindri skýrslu Þvi næst var pre tkosn- ngarmal ö rætt og tilnefndir prest- ar í kjör, veröur þar haldið áfram meö þaö mál á næsta fundi, sem frá var horfiö á þessum síöasta A safnaðarfundinum 18. þ. m. vakti herra G. P. Thordarson máls á því, i alllöngu erindi er hann flutt þar, aö viðurkvæmifegt væri af Fyrsta lút. söfnuði að gangast fyrir einhverju fyrirtæki til minningar um h ð mikla og fagra starf er liggur eft:r Dr. Jón Bjarnason í þjónustu kristindóms- mála hér vestan hafs. Bar flutn- ingsmaður fram ýmsar t llögur i hentugt, meö því aö lo t ð, sem áburöur'nn er tekinn úr, er nálega , , hiö e:na efni 11 iönaðar. sem ekki Pa att og vtldt helzt aö sjóöur þyrfti aö f lytja aö. Ath gull cg' væri stofnaður, sem nafn Dr. sinu he malandt og vtldu hefna sri merkur maöur i þessu lmdi, herra J. J. B ldfell, hefir lýst þeirri Hvaðanœfa. í Moskva á Rússlandi var kennart í skilmingalist hræddur um kont, sína fvrir herforingja nokkrttm og skoraði hann á hólm. Kona kennarans heinit- aði aö hann beröist fyrst viö sig og sótti aö fcónda sititim í ákafa og rak hann t gegtt með sverði. Átta her- foringjar voru viöstaddir einvígið og voru allir teknir fastir ásamt hinni vopnfimu kontt. Þýzkt barkskip afarstórt varð fyrir frönsktt gufuskipi » Krmarsundi í þoku svo dimntri, að varla sá handa skil. Barkskipið sökk svo skyndilega að einungis 4 af skipshöfninni björg- uðust en 22 druknuðn. Gufuskipið brotnaði mikið. — Tveir gal ciumenn réðust á landa sinn einn dagrin og börðu hann svo aö yfir hann leiö og skaöskemdu hann á hö.'ði. O"- sökin var sú að þeir höföu ta >aö mál við bróður þessa manns í skoðun sinni, sem al’<unnugt er, að taka veröi upp þá aöferð til jaröræktar á íslandi, sem tíökast í siöuðum löndttm, ef landinu e gi Bjarnasonar væri tengt við og meí'i þessu. fé úr honum varið til útbreiðsluj — Fimtíu! fisk'menn úr þo_pi ev. lút. kristindóms. Mr'li þesstt nokkru við Michigan vatn ve ddu var visað til sjö manna nefndar. |á ís einn daginn. Þeir v ss t ekki fvrri 11 en ísinn var orð nn la is _ Séra Rögnvaldur Pétursson hef- V1® land og rak þa út á va n. aö veröa framfara auðið. Ein sú ir í hyggjtt að ferðast vestur i Sumir kösttiðu klæðum og syníu helzta mó bára, er fram k m t egn Sask. í fyr rlestrafe ð. Hef’ir t1 Hnds, aörir náöust á bítum en t llögu hans var sú, aö til jar,.- hann fastráöiö að flytja fyrir'est- allir voru illa til reika af vosbúö ræktar á íslandi vantaö' ábu öinn. ur um ísland í Bræöraborg B:rt-^°g kulda. Ef svo væri, þá á g~mla F ón dale Sask. miðvikuclaginn 5 febr.j — Eldttr varö laus í stórum meira efni í ábtirö, en 1 st önn r n. k. Ennfremur flytur htnn kvennaskóla í MonTeal eria n'tt- lönd: Óþrjóíandi f-’ssa afl og sama fyrirlestur í Good'emplara-| ina. Fjöratíu stúlkur át‘u heima loft:ö ekki siöur en aör r T 1 þessj húsinu í Wynvard 7. s. m ogjí skólanum og sl ippu all r sem öld nema þ:ð upp'stöðti lón, semj að selja öðrum þjóð m hafa ís-jmessar þar í Wynvard sunnudag- ve'ður af Assuan ?arxinrm miklaj lendingar ekkert, n ma afh af jó rin næstin á ef ir í Good’.emplara- á Egyptalandi. Nokkrar bæjar-| og afurðir af búskap, en sú va ajhúsinu kl. 12 e. h. nauðulegast, íle tar á ná’t' læöun- um einttm. Byggingri brann til í ösku. J

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.