Lögberg - 30.01.1913, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.01.1913, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 30. JANÚAR 1913 Ársfundur Fyrsta lúterska safnaöar í VV'innipeg' var haldinn á þriöjudaginn í fyrri ,viku; fulltrúar voru kosnir fyrir kom- andi fjárlvagsár, J>eir er um var getið í síðasta blaði, og hafa ]>eir nú skift með sér vcrktini Jtannig að: J. J. Vopni verður forseti, Árni Eggertsson skrifari, M. Paulson, féhirðir. Pjárhagur ncfndarinnar er i góðu lagi eins og um var getið í fréttum af fundinum hér í blaðinu. í sjóði $110. Prestur safn., Dr. Tón Bjamason, lagði fram skýrslu um cmbættisverk, sem unnin höfðu verið í söfnuðinum síðastl. ár, af honttm sjálfum, séra Rúnólfi Marteinssyni, er stýrt liefir missióninni suður í baentim, og séra Hirti I.eó, sem þjónaði um tima í fjarveru Dr. Bjarnasonar. Samkvæmt fyrgreindri skýrslu höfðu skírð verið i söfnuðinum 40 Ixirn (19 stúlkur og 21 drengur). Dr. j. Bjarnason skirt 22, séra Rún. Martcinsson 18. Fermd alls 33 ttngmenni J23 stúlkur, 10 drengirj. Hjónavígslur höfðu verið framkvæmdar 28; æðimargt utansafn. aðarfólk af J>ví; 22 Jxtirra hjóna- vigslna framkvæmdi séra Rúnólfur Marteinsson, l")r- Bjamason 5. séra Hjörtur Leó 1. Altarisgöngur höfðu verið 583. Útfarir framliðinna 31; þar af 10 fullorðnir karlmcnn og 9 kvenmenn, 6 drengjabörn og 6 stúlku- börn. Af þeint jarðsöng Dr. Bjarna- son 24, séra Rtinólfur 6, séra Hjört- ttr 1. Djáknastarfsemin hefir verið rek-; in með góðum árangri siðastliðið ár. i öllu íslenzktt fólki hér í bænum, sem hjálparþurfar hafa veúð og nefndin hefir vitað um og náð til, hefir hún hjálpað eftir J>ví sem efni leyfðu og staðið j>ar um i sambandi við likn- arstofnanir borgarinnar. Tekjur nefndarinnnar síðastliðið ár hafa verið $330.06; af því fé hefir! $270.38 verið úthlntað meðal bág-1 stadds fólks og * glaðningar gamal- ! rnienna og sjúklinga urn jólin; í sjóði j !$59-73- Formaður djáknanefndarinn. | ar síðastliðið ár var herra Guðmund-1 ur Thórdarson, en skrifari og féhirðir S. Sigurjónsson. Skýrsla fullarúá safnaðarins var löng og ítarleg og birtum vér hana í heiltt lagi hér á eftir. Er J>ar yfirlit yfir starfsemi í söfnuöinum síöast- hðið ár og hag safnaðarins yfirleitt. Ver sem kosnir vorum á árs- fundi Fyrsta lút. safnaðarins í W unipeg, til þess að annast starfs- ntál safnaðárins á árinu oss að leggja fram svo hljóðandi 'ikýrslu: Fjánnál. I>aú hafa gengið greiðlega á árinu. Oss finst að skilningur fólks vors sé að glæðast á J>ví, að oss beri' að annast vor andlegu mál peningalega, engu síður en hin veraldlegu. Sannleikur sá altaf að skýrast fyrir oss, að heiðri vorum er jafn mikil hætta búin, með því að bregðast skyldu vorr. i þá átt, eins og vér vanneKtum hinar itorgaralegu skyldut vorar. Vér þökkum fyrir fúsleik fólksins i þessa átt á hinu liðna ári. Kinn g Jiökkum vér fyrir $800 sem vér í meir en 28 ár. Engin stund í lífi mannanna er sárari en skunaðar stundin er þeim,. sem saman vilja vera — þeim sem saman hafa verð og borið hita og þunga dagsins í langa tíð. Þess erum vér fullvís- ir að ekki er sú persóna til í E'yTsta. lút. söfn.; jafnvel ekki í Winn peg—jafnvel ekki i Ameríku á meðal fólks vors, alt frá ung- lingnum sem aðeins hef'ir lært að J>ekkja nafn Dr. Bjarnasonar, til öldungsins gráhærða á grafar bakkanum, sem ekki fann til — sárt til er það barst út um bygð r íslendinga að Dr.. Bjamason hetði sagt af sér prestembættinu í söfn- uði vorum. En út í það mál skal hér ekki farið. Aðeins viljum vér taka fram, að vér sjáum ekki að skilnaður milli Fyrsta lút. safn. og Dr. Bjamasonar eigi að eiga sér stað né geti átt sér stað svo lengi sem söfnuðurinn má njóta sam- vistar hans. Söfnuðurinn má ekki við því að sleppa Dr. Jóni Bjarna- syni úr þjónustu sinni. Vér leggjum því til: 1. Að söfnuðurinn biðji Dr. Jón Bjarnason að halda áfram1 að að vera prestur safnaðarins með fullum launum. 2. Verkefni hans slcal vera að prédika aö einhverju leyti. Gegna ekstraverkum þe m sem hann er kallaður til að vinna og hann sjálfur finnur sig færan til. Og slíkt annað sem um kami að semjast. 3. Að söfnuðurinn kalli prest, seríi að öllu öðru leytí en því sem að framan er tekið fram, taki að sér og annist prest- verk í söfnuðinum. Trúb oSsstarfsemi scifnaSarins. Eins og söfnuðinum er kunn- ugt var samþykt á síðasta árs- fundi að söfnuðurinn tæki að sér uinsjón trúboðs þéss sem stofnað var: suður í bænum að tilhlutun heimatrúboðsnefndár kirkjufélags- ins og herra Þorsteins Oddsonar. Þessi trúboðsstarfsemi hef'ir haft aðsetur sitt i Goodtemplara húsinu 1 lerium|á Sargent Ave. ' * ' Séra Rúnólfur Marteinsson var af söfnuðinum ráðinn t í að veita þvi forstöðu og hef'ir hans prédik- að }>ar einusinni á liverjum sunnu- degi að kveldinu og hald'ð uppi stmnudagaskóla og hefir hvort tveggja verið heldur vel sótt Engann kostnað hef'ir söfnuð- urinn haft við J>essa auknu starf- serni, því herra Þorsteinn Oddson lief.'r I>orgað allan kostnað í sam- bandi við þetta trúboö, umfram }>aö sem lausu samskotin er tekin hafa verið við guðsþjónustur þar hafa hrokkið, og er slíkt höfðúig- lega gjört. Eins og söfnuðinum er kunnugt höfum veitt móttöku frá kvenfélagilvar :i si'ðasta safnaðarfundi sam- safnaðarins, og er sú höfðinglega1 aö le^a nlSur l>aS truboS gjöf enn erm vottur um tryggð og fórnarfúsleik þessara kvenna til handa voru mesta velferðar-, ináli, kristindóminum. Ennfrem- Eins °S f,estum mun l>tíSt’ er ur höfum vér vcitt móttöku frá songunnn emn aðal l,attl,r 1 kirkju- ögiftum stúlkum í söfnuðintim ^sþjónustum vorum. Eftir því $92; og óg ftum piltum $22. sem sem hann er fullkomnari °S vér þökkum fyrir. Útgjöldin á alinfamein, eftir þvi verða guðs árinu hafa verið $5731.77- þar Þjónuslumar dýrðlegn og maður með taldir $300 sem við afhentum Íinn aS ollu ’^1 móttækllegri f>'r* Dr. Jóni Bjarnasyni fyrir safnað-!‘r fagna«m-erind. drott.ns og sam- arns hönd. upp í ferðakostnað! fela£iS ,v 'S b3™,,. , Ölum. er, þ,V! ! ljost 1 hve nukilli pakklætis skuld Dýrtíðin t' Stefnan á þessari öld virðist vissulega vera sú, að víkka bilið milli þess sem býr til vöru og þess, sem þarfnast hennar. Vér höfum leyft mjög flöknu og kaupdýru sölukerfi að komast upp þar á tnilli, svo að sem flestir mættu lifa á kostnað almennings. — Mundum vér ekki geta, vér, sem framleiðum vöru, breytt þessari stefnu í aðra átt ? Fyrsta ariðið er það, að koma bændurn til að sjá, að þetta ó- holla ástand veldur }>ví, að heill her manna, sem hver hefir mikinn ágóða, lifir á þcim. Vita bændur, að eins og nú er komið. þá kostar ]>að helmingi meira að selja vöru J>eirra heldur en þeir sjálfir fá fyrir hana, eða með öðrum orðum, ef }>eir fengju $6.00, þá fengju kaup- menn og járnbrautarfélög $13.00, en sá, sem vöruna brúkar, borgar $19.00. Bændur ættu að láta sér skiljast það ljóslega, að eftir svo rikulega uppskeru, þá fá þeir ekki fyrir hana það sem hún í raun og veru kostaði, heldur fer aðalgróðinn í vasa þeirra, sem verzluðu með hana. Er hér ekki alvarlegt ihugnnarefni fyrir bændur og löggjafa vora ekki síður? Dýrtíðarinnar þunga byrði Ieggst á bændurna smátt og smátt um- fram allar aðrar stéttir. Hvernig mætti það vera, þar sem félags- og fjárhags fræðin kennir “að velmegun bændastéttarinnar sé undir- staða velmegimar alls landsins, eða eins og ísl. málshátturinn segir: ‘Bú er landstólp’i” Þá tilhögun, sem nú er þurfum vér ckki«að af- nema að }>ví leyti til, að kornsalar inega vel haldast, sem kaupa af bændum og selja beint til þeirra, sem kornið eta, heldur ber að sópa burtu hinum mikla her, sem taka ríflegan skerf af ágóðanum, eti gera þó ekkert gagn. Ef bœndúr geta komið þessu til leiðar með samtökum sín á milii, þá er það rétt og sjálfsagt af þeim að gera það, að styðja sitt eigið félag. Ef þcir geta ekki stutt það með fjárfram- lögum, þá er það skylda þéirra, að fylgja þvi samt að málum og liðsinna því með fylgi sínu. Enginn maður getur haft traust og virð- ingu á sjálfum sér nema hann leggi virðingu á stétt sína og láti henn- ar hag til sín taka. Grain Growers’ Grain Co. Limited WINNIPEG, og CALGARY VEL GERT væri það af vinum vorum og kaupendum blaðs vors, ef þeir vildu sýna kunningjum sínum eða nágrönnum kjörkaupin, sem vér bjóðum á LÖGBERGI, og fá þé til að gerast kaupendur blaðsins. LÖGBERG hefir fengið fleiri nýia kaupend- ur á þeim tíma, sem af er þessu ári, en nokkru sinni áðttr á jafnlöngum tíma, og aldrei hafa kaupendur verið eins ánæ^ðir með blaðið og nú. Fyrir þetta erum vér þakklátir, og af þessu fáum vér djörfung til að vonast eftir að margir fleiri bætist við kaupenda töluna. . j eftir mai 1913. Kirkj usöngurinn. «þp hans í sumar, þegar hann fór vestur að Hafi. E:ns og söfnuð- inum er víst í fersku minni var Dr. Bjarnasyni boöin ofurlítil latrna viðbót á ársfund’num í fyrra, en sem hann ]>ó af sínum aJkunna fórnarfúsle k afbað; og þótt vér heföum enga sérstaka heimild frá safnaðarins hálfu til þess að’ borga }>essa peninga, telj- um vér víst að söfnuðurinn muni fúslega samþykkja Jæssa ráðstöf- tin vora. Inntektir safnaðarins á ár’mi hafa verið 5841.6$, og eru því í sjóði $109.86. | Prestmál. Dr. Jón Bjarnason hefir haft prestþjónustu í söfnuðinum á hendi einn á árinu, nema. að eins um 2 mánaða tíma, sem hann tók sér hvíld, og ferðað st þá vestur á Kyrrahafsströnd. í fjarveru hans gegndi. séra Iljörtur J. Leo prest- verkum hjá oss. Heilsufar Dr. Ejarnasonar hefir venð gott — cins gott og frekast var hægt að vonast eftir. Fyrír það erum vér öll af hjarta þakklát og biðjum af alhug drottinn að styrkja hann á komandi æf árum. En þótt heilsa Dr. Bjarnisonar hafi verið aU góð, og J>ótt áhugi hans fyrir krist ndómsmálum vo um sé brenn- andi og hans andlega atgerfi enn óskert, ]>á samt virðist það cngum vafa bundið að h'ð afar erfiða verk sem prestembæ tið i Fyrs'a •út. söfnnðinum úthe mt r sé of- raun fyrir heilsu Dr. Jóns Bjarna- ^onar. Enda hefir hann sjálfur fundið til Jæss þar sem hann hef- ‘r nú sagt af sér bessu embætti sem hann hef r þjónað sam leytt yður er kunnugt hafa k'rkjulegar auglýsingar offur og “Anthems” farið fram á eftir prédikan hjá oss. Breyting sú sem vér berum fram er þannig, að i staðinn fyrir að þetta sé svo framveg s, þá fari Jietta fram á undan prédikuninni. Prédikunarorðið og bæn, finst oss að eigi að vera það síðasta í huga safnaðarins, þá hann fer he’m frá guðsþjónustunríi, Vér þökkum öllu voru safnaðar- fólki fyrir góða og greiða sam- vinnu á árinu. Stjórnarbylting á Tyrk- landi. Ofriður í vœndum. Nazem Pasha veginn. l>au tíðindi gerðust 1 Mikla- garði, að þegar þing þeirra Tyrkj- anna hafði samþykt tiliögur stjórn- ar nnar, að ganga að friðarkost- 11111 Bandamanna, og láta af hönd- um Adrianopel og eyjar í Grikk- landshafi, þá gerði lýðurijin úpp- ])ot tind.r forustu þess manns er heitir Enver Beyr og kúgaði stjóm- lia til að segja af sér. Var það orðtak lýðsins, að: sú þjáðarsmán skyldi aldrei viðgangast, að svo stórt skarð skyldi höggið í ríki Tyrkja, og skyldi fyr hver falla um annan þveran. Enver Bey og Mjög láta ensk blöð illa yfir þessu tiltæki Tyrkjanna, ka.la þaö örþrifaráð og muni þeir sjáhir verst af hljóta. ef þeir lialda áfram ófr’ðnum. Sagt er, að Rússar hafi orðið }>yngstir á metunum til aði kúga lutia fyrri stjórn til friðar, með því að hóta að taka drjúga sne ð af lönduni Jæirra i Asíu, ef ekki væri látið að kröfum bandamanna. Nú er eftir að vita, hvort hin nýj*a stjórn lætur segjast við Jxer hótan’r og þungan hug flestra stórveldanna, en send' herrar }>eirra vilja með engtt móti við hana eiga og láta sem hún sé í engan stað lögmæt. K0STAB0Ð LÖGBERGS NÚ uin tíma gefnm vér þrjár sögubækur hverjum nýjum kaupanda sem sendir oss að kostnaðarlausu $1.00 fyrir Lögberg í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. Veljið einliverjar þrjár af þessum bókum: í herbúðum Napóleons.... 255 blaðs. 35c virði Svikamylnan.. v......... 414 blaðs. 50c virði Fanginn í Zenda.......... 243 blaðs. 40c virði Allan Quatermain..........418 blaðs. 50c virði Hefnd Maríónis........... 298 blaðs. 40c virði Erfðaskrá Lormes......... 378 blaðs. 40c virði Ólíkir erfingjar......... 273 blaðs. 35c virði Kjördóttirin............. 495 blaðs. 50c virði Gulleyjan................ 296 blaðs. 35c virði Rúpert Hentzau........... 360 blaðs. 40c virði Hulda .. . A..............126 blaðs. 25c virði LávarðaTnir í Norðrinu . . 464 blaðs. 50c virði Kostaboð þetta nær að eins til þeirra, sem ekki liafa verið kaupendnr Lögbergs um svðastliðna þrjá mánuði. - - - - Gamlir kaupendur blaðsins, sem senda oss borgun fyrir yfirstandandi ár 1913 fyrir fyrsta Marz, geta valið um eina af þessum sögum . í þóknunar skyni. Frá Islandi. Nýlega hefir rekiö vestur á j Mýrum sk pið “Hekla”, e gn Garð- ; ars Gíslasonar & Hay hér í bæn- j um. Þeð.var sent til Svíþjótöar að sækja t.mburfarm fyrtr Jónatan Þorsteinsson & Co. LagCi sk;p ð út J>aðan síðari hluta Ok.óbe.mán- aðar. Ætla menn að það haf ver- ið komið hér uhdir land í óveðr- unum fyrri hluta þ.ssa mánaðar, j og farist þá. Er mælt að skip- stjórinn á “Vestu” hafi séð I “Heklu”, er “Vesta” kom h'ngað í ]>essum mánuði, skamt frá Vest- mannaeyjum, og geta menn þess til að skipinu hafi hvolft fyrir að söfnuðttrinn er í við fólk það er af frjálsum vilja og endurgjalds laust leggur á sig m'kið erfiði og gefur mikið af sínum tima þessu starfi, til styrktar engla máli kirkju vorrar til fullkomnunar. Vér þökkum söngflokki safnaðar- ns fyrir hans ágæta starf i þessa átt á árimt. Ennfremur viljum vér votta Steingrím Hall, þökk vora fyrir hans óþreytandi elju, einlægni og dugnað i sambandi við }>etta mál. V ð hann er einnig all- ttr söfmtðurinn í þakklætisskuld. Þess skal getiö með þakklæti, aðr r með honurn veittu atgöngu sunnan land. Styrkir það þennan æzta foringja Tyrkjahers, Nazim grun manna, að eitthvað af farm- Pasha og skuttt hann til batia, en !num kvað hafa rekið syðra. sumir segja, að hnífstungur hafi fundizt á lík'nu og grunur, að líf- lát hans hafi frarn farið með til- settu ráði en ekki hendingu, e’.ns- og vegendur láta í veðri vaka. Nazim var einna mestur fyrir sér í flokki hinnar afsettu stjórnar, allra manna mestttr og sterkastur, })ttngur fyrir og talinn beztur for- ingi í Tyrkja her á sinni tíð. Eftir það gekk Enver Bey fyr- ir stórvezirinn, hinn aldraða Kiamil Pasha, en lýður’nn hrein og hrópaði úti fyrir. Hann kom að söngflokkuninn hefir stofnað át aftur vörmu spori og veif til, og haldið 2 samkomur á árinu a.ði sk:al;( kva.g })a5 vera afsögn 11 ínntektar fyrir söfnuðinn. Vér þökkum kvenféJagi safnað- arins fyrir það mikla verk sem^ cn ski þá stjórn> seni upp- },að heftr unmð a artntt , þarfir reLstarmenn v;ldu. ' vezirstns. Hann fór þegar á fund soldáns, er hafði ekki annað úr- safnaðarins, og þá h'na miklu að- stoð sem það hefir veitt honum. Ekki einasta h:na peningalegu að- stoð, heldur lika allan þann styrk og umönnun frá hálfu þessará kvenna á þessu nýliðna ári sem á Eftir það var gengið að öllum helztu mönnum er hinni afsettu stjórn fylgdu, og 200 þeirra hneft- ir í dýflzsu, þar á meðal tveir ráðherrar. H nn gamli Kiamil var 1 r. ■ T-, 1 • , . óáreittur, en þó undir strangri undan farnnt tið. Bnlægm, oa . ... ., . ... . . gæzltt. Sendiherrar storveldanna staðfesta kvenfelags hyrsta lut. , ^ , .„ , . , . . „ . , .... . r liofðu tektð svo hart 1 strengnnut safnaðarins 1 W:nn?«>eg er emn af . , . XT . „ . , . ... . af vigi Naz ms, að uppretsta menn hmum fogru þattum 1 sogu hans þorðu ekk; ag hefja manudrápi og fagur ti.l þcss að hugsa um hefir þv; byltingin gengið hryðju en fegui-n t l eft.rdæm s fynr k>’n-, verkalaust að ööru leyti. sloð þa er viö tekur og oruggur horncteinn f amtíðar stirfsemi! Bandamenn á Balkanskaga sáu safnaðarins ef trúlega er fylgt. hvað verða v'ldi, er þeir fréttu að Eitt er það mil er vér hö :um sá flokkur var kom:nn að völd m; httgsað all vandlega, og sem oss sögðu þeir sundur gr’ðum með þeim ,>ef,'r kom ð saman um að ráða verður ekki sl'tið til f lls fyr en| Dáinn er fyrir skömmtt Daníel söfnuðinum þess aö taka tl athug- að hálfum mánuð' 1 ðnum, og er Þorste'nsson fyrrum b'nd: í Kald- mar og oss finst að betur færi a?S, útlit fyrir nú, að þá verði tekið til árhverfi í Ransrárvall-’sýslu, um hreyta. Það er í samban'i v ð ó-piltra málanna og hefj’st þá h’n átt-ætt Hann var raö’r S:gur^ar messuform safnaðarins. Eins og skæðasta styrjöld á ný. |á Kolviðarhól og þeirra systkina. Farmurinn var vátrygður og skipið að nokkru leyti. Skipverjar voru fimm alls, og telja menn víst að þeir hafi allir farist. Þeir vortt þessiij: Sigurður Mósesson, skipstjóri horste nn Egilsson, stýrimaður. Jón Mósesson. Benedikt Benediktsson, og fimti maöur, sem vér kttnnum | ekki að greina. —Reykjaví k Reykjavík 4. des. Kirkjusantsöngurinn í m nningu aldarafmælis Péturs Gttðjohnsen var endurtekinn í gærkveldi með miklu fjölmenni. Þess er vert að geta, að hljóm- listín íslenzka hefir lifað eftir Pétur Guðjohnsen i cett hans. Sönglistin er óðal ættar hans. Ekki færri en 5 af barnabörnum lians áttu þátt í minningarsöngn- um og kunnugt er það, að tveir dætrasynir hans eru um þessar r.rmdir einhverjir helz'.u söng- menn landsins, þeir Pétur Hall- dórsson bóksali og Etnar Indriða- son bankar'tari. Og heita má að í Guðjohnsenættinni sé “smjör á hverju strái”, þ. e. söngmenn og hljómlistar-vinir. Nýlega brann bær'nn Ármúli í Áshverfi í Holtum 11 kald-a kola. Kviknaði i súðinni frá lampa, sem þar hékk. Kornyrkjumenn! ÞÉR eruð vitanlega á- hugamiklir um flokkun á korni yðar og hvaða VERÐ þér fáið fyrir það. Skrifið oss eftir einu sýnis- Korna umslagi voru og send ið oss sýnishorn, og þá skul- um vér síma yður tafar- laust vorn hæsta prís. Bezta auglýsing oss til handa eru ánægðir við- skiftamenn. Með því að vér vitum þetta af reynsl- unni, þá gerum vér alt sem í voruvaldistendur.tilþess að gera þá ánægða. Öll bréf eru þýdd. Meðmæli á bönkum. LEITCH BROS. Flour MiUs, Ltd. (Myllurað Oak Lakf.) Winnipeg skrifst.: 244 Grain Exchínge. vetrarnAmsskeid SUCCESS BUSINESS COLLEGE J Cor, Portagfe Ave. og Edmonton Mánudaginn 6. Janúar. SAMSGREINAR: Bókhald, liraðrit- un) vétritun, réttrit- un, lögfrœði, enska, bréfaskrift. Winnípeg;, Man. DAGSKOLl KVELDSKuLl Htustnámsskeiðið nú byrjað Komi'ð hvenær sem er. Skrifiö tdag eftir stórri bók um skólann. X Áritun: Success Business College. Winnipeg, Man. Korn Eina leiðin, sem bændur vest- anlands geta farið til þess að fá fult andvirði fyrir korn sitt, er ab senda }>að í vögnum til Fort William eða Port Arthur og fá kaupmenn til að annast um sölu þess. Vér b jóðuin bændurn að gerast umboðsmenn þeirra til eftirlits. með flutningi og sölu á hveiti, barley, höfrum og flaxi þeirra. Vér gerum það aðeins fyrir sölulaun og tökum ic. á bushelið. Skrifið til vor eftir leiðbeiningum og markaðs upp- lýsingum. Vér greiðum ríflega fyrirfram borgun gegn hleðslu skírteinum. Vér vísutn jdSur á að spyrja bvern bankastjóra seni vcra skal, hér vestanlands, hvort lteldur i borg eða sveít, un> }>að, hversu áreiðanlegir vér séunt og efnuin búnir og dttglegir í þessu starfi. Thompson, Sons & Go„ GKAIN COMMISSION MERCHANTS 70P-708H. Grain Excliange WINNIPEG, - CANADA Walker Theatre Mat. miðvikud. og laugardag Englands mesti leikan Hr.Lewisffaller með aAstoð MADGE TITHERADGE i heimsfræga gleðileiknum A Marriage of Gonvenience Mail ordersale now open. Kveldin: Orchestra, $2. $1.50; Balcony Circle $1, 75c; Balcony 50c: Gallary 25c.; Box Seats $2. Matinees: Orchestra. $1.50. $1.00; Balcony Circle, 75c; Balcony 50c, Gallery 25c, Box seats, $1.50. ALLA NÆSTU VIKU Matinee Miðv.dag og Laugard. Henry B. Harris sýnir hinn niesta af öllum gaimanleikum „The Quaker Girl“ með VICTOR MORLEY og too öðrutn ágætum söngvurum og hljciðfæraleikendum. Syndur kcilt ár í Nesv Yotk.... ... .og tvö ár í London.... Kveld $2.00 til 25C. Mats. $1.50 til 25C ♦ •f ♦ ♦ ♦ t ♦ ♦ t t X 4- X t Búðin sem alla gerir ánægða Mikil sala 1. Febr. eftir vörukönnunina $25,000 virði af skóm karla og kvettna, fallegir, $5 $5.50 og $6 skór fyrir......$3-95 parið Kjörkaup á hverju pari. Kvenskór á...........$4-45 Karla skór á.........$4-45 Mörg önnur fágæt kjörkaup á karla, kvenna og barna skóm. Borgun út í hönd. Engar fóna- pantanir teknar- Quebec Sboe Store 639 Main St. 3. dyr fyrir norðan Logan Ave. — Nýlega brann búð Hudsons Bay félagsins í Portage la Prairie til kaldra kola. Verzlunarbækur Og peningar fundust óskemdir i öskunni, í múruðum stálskáp. Félag ö byrjar strax að byggja upp aftur. Skaðinn sagður yfir 100 þús. dalir. — Samn'nga um að leggja 1'5 mílur af járnbraut frá Weybum til Lethbridge, hefir C. P. R. fé- lagið gert, og á sú braut að vera fullgerð á þessu ári. — Tveir flugmenn létu lífið í vikunni; annar í Frak'landi, er flaug umhverfis hina háu tuma dómkirkjunnar í Rheims, og féll til jarðar 240 fet, var þó með lífi, þegar komið var að honum. Hinn flaug yf:r Berlin á Þýzkalandi, hvolfdi vél hans og fé’l úr háa lofti, en sá m'sti lífið, sem henni stjómaði; maður var með homtm er meiddist t l óbóta; báðir voru fyrirliðar í hemum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.