Lögberg - 30.01.1913, Blaðsíða 7

Lögberg - 30.01.1913, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FTMTTJDAGINN : 0. J VNDAE ^ 1J> Alþýðuvísur. Grafskriftir. E’orsteinn Gunnarsson/i bóndi á Hreimsstöðum í Hjaltastaðaþinghá, orti um sjálfan sig: Þorsteinn er, Þorsteinn er, frá þrautum lífs, kominn heim úr kvala-eim / og kjöltu vifs. Honutn var stundum hætt til kífs í harninn þegar fór ósvfs, ætli hann njóti eilífs lífs, eilifs lífs? Þessi grafskrift er ort af Guð- mundi Filippussyni, sem alment var aefndur “Gvöndur í Húsey”; hún er um Guðmund hónda i Eyjaseli, maura karl.: Gvö*dur dó, það gamla hró, og gckk á burt heimi trá—svo hermir skrá, það hefi eg spurt. Jon á að erfa digran durt °S drekka út hans maura-urt þá gistir karl í glóð hjá Surt, gióð hjá Surt. Guðrún Signrffsson, Upham, N. Dak. Hér ætla eg aö hnvta aftan við tjorum vísum, sem Sveina-Tungu -yjolfur orti um reiðhest föður mins, sem Gráni var nafndur, og var allra gæðinga friðastur og kosta flestur, sem eg tii vissi. Þetta er að eins upp- hafið; alt annað er gleymt: Grána að ríða gott eg met, gjarða frtðum héra, þeim með prýöi lystugt lét lundinn skiðá að bera . iÞann sem Gota glæstan á, gaefu notum veldur, fleina snotur freyrinn sá Ferjukotið heldur. Spakur, fríður, sporheppirut. spretttim kvíðir eigi, vakur, þýður, viðfeldinu var hinn prýðilegi. Dvalins söng í dökkum múr drösnl! göngu stifur, vala töngum traustur út\* tauma löngum þrífur. Getið þið sagt mér, herrar rnnir ! eða frúr, hver er höfundur að þess- ari snildar góðu skammdegisvísu: ? Girnast allar elfur skjól undir tnjallar þaki, þorir varla atð sýna sól sig að fjalla baki. Þegar eg var hjá Gttðm. sál. Páls- syni, barnakennara í Borgarhrepp, j)á raulaði ltann þessa vísu oftar en nokkra aðra, og eg hefi staðið i þeirri meining, að hann ætti vísuna, þvi að hann var prýðis hagorður maður. — Og skammdegisþunginn í vísunni var naskyldur skanundegis þunganum i þessa mæta manns. l.árus Guffmundsson. Mcira 1 um málrúitir og málrúna- r, vsur. V Jonas J. D. segir J>að sé á móti allri ''Cff a* rugla stöfum þegar nöfn eru undin í málrúnum, jjvi ef svo væri, pa væri ekki möguiegt fyrir nokkurn mann að ráða þær, og til sönnunar jtví a hann fari með rétt mál, se'tur hann vær málrúnavísur, setn eiga að sýna a mennar reglur í sambandi við tnál- runir; .segist hann hafa haft þetta f>ro; °g þar hafi eldur verið e, og það sé regla að alt, sent byrjar á á, sé og það, sem byrjar á b, sé b o. s. ,trv. j>aj5 megi kenna tij stafanna á >msan hátt cins og Magnús og Hákon haft gcrt, en um fram alt riði á að 'aka stafina í réttri röð. l’ví miður ltefi eg ekki næga j>ekk- mgu á málrúnum til að geta ritað um !>5r’ S'hli þeirra og uppruna; eg hygg a. i.>etta stafrof sé alveg sérstakt i stnni röð og enginn stafur geti skipað j>ar rétt sæti nenta hann verði jtýddur tu stnnar rúnar eða stofnorðs, sem gEtur verið á mjög mismunandi hátt, 'kt oe alblómgað tré: j>að ber grein- ar, blöð, hlóm, ávexti og seinast fræ; petta er hvað öðru ólíkt, en svarar þó alt til sama trésins, sömu rótar, og ef, raemu er sáð, sprettur upp tré í lík- ingu við tréð sem það var tekið af. ’etta er i stuttu máli minn skilningur a þesstim málrúnum; að sönnu færði eg ekki næg rök að jjeirri staðhæfing I minni að stöfum væri oft ruglað í1 uöfnum; jjær visur. sem eg setti í | >laðið. voru lítið ruglaðar, en þó svo j mikið, að nafnið kom ekki rétt út að, lesa það eftir stöfunum; til dæmis; lannes heföi orðið Hannse og Júlí-i ana hefði orðið Júlaan. Eg set hér ráðning þeirra eftir málrúnum: Nafnið Hannes: hlýrnir, á að þýðast til rúnarinnar: hagals, tnerkir h; ak- ur þýðist til: ár, merkir a; sorga safn: tvöföld neyð, n n; sól; S, og ís- inn brotinn; stunginn is; 1. seinustu stafirnir ruglaðir; Júlíana; jökull; ts, úði, úr: ^ú; ljómaljós: þeta orð ski! eg ekki, j>að á að þýðast undir fúnina: lögur, má þýða bæði sjó og vatn og ýmsar lagartegundir, setn kallaðar eru: lögur; hvað hún hefir att viö, get cg ekki skilið, nema það sé í satnbandi við raflýsingar. sent er jeitt fram af lög, og fyrst hinir staf- umir eru rétt kendir, hver til sinnar túnar, þá hefir hún víst haft rétt fyr- ir sét- með }>essa lika. Svo er fjórða ntn í nafnintt laxabúðarþakið, ts t 5. °S 7, tvískrúðuð akurrós, tvöfalt ár a a og 6 angttr brúði vakið neýð, Mf.n': síðustu stafimir ruglaðir. Nú vil eg dálitið athuga vísur }>ær, sem Mr. Jónas J. D. setur fram til sonnunar sínu máli. Eg álít það staf- villandi, sem kennir }>á reglu •tð ráða ntegi málrúnir á þann hátt ”vej' stafur sem byrjar á á, geti Pýðst til rúnarinnar ár, á og hver sem 'j>rjar á bé þýði bjarkan b, og svo tramvegis. Þaö yrði nokkuö flókið stafrof og eg vildi heldur ráða nafn rétt þýtt til málrúna en fara eftir svo- leiðis stafrofi; eg yrði lengi að læra það, enda er cg hrædd um að sá, sem réð Hákonar nafnið, hafi mjög flask- að á }>eirri kenningu; og eg skal fús- lega viðurkenna þaö, að áður en eg þekti deili á málrúnum, réði eg þær á mj.ög likan hátt, Magnúsar nafnið, en Hákonar nafnið var mér örðugra við- fangs; eftir að eg þekti þessar mál- rúnir, sá eg strax, að stafirnir i því voru ekki í rétrti röð og mín ráðning mun réttara ráðin en sú i 47. númeri Lögbergs. Það er hægra að finna út nafnið jiegar maður veit það. en jx> getur stundum verið örðugt að fintia út hvernig kenningin þýðist til rúnarinnar, en fyr er ekki rétt ráðning fengin á nafninu en hver kenning er rétt ráðin til sinnar rúnar eða stofnorðs og j>ar af leiðandi stafs i nafninu. — Nafnið Magnús: J>essi rún er auöráðin: álfur geira: maður, m; ekra fríð. ár: á; svo stendur: ‘opn- uð meinin sára’; það er ekki rétt, á að vera : opnað tneinið sára ; meinið sára |>ýðir kaun, k; opnað meinið sára þýðir stungið kaun, og þá þýðir það G, en á ekki skylt við gröft að öðru leyti en því að ]>að er sama að stinga og grafa. Sullur á að þýöa með n, ekki nabba; úði þýðir úr, ú; sunna þýðir sól, S. — Svo kemur Hákonar nafnið. Skýja sindttr, er vist rétt j>ýtt; hagl, úr rúninni hagall, h ; skálka laun, j>ýtt á nauð, á, og á eftir mál- rúnum að }>ýðast undir rúnina ár, en það verðtir erfitt J>ar sem ár þýðist að vera framleiðandi alls jarðar- gróða; ár gctur talist írá einu því minsta nýútsprungna blómi eða blaöi alt þar til jörðin er i sínuin fegursta skrúöa; i einu orði alt sem gott ár- ferði og liagstæð veðrátta fram leiöir af náttúrunnar liendi mönnuin og fén- aði til nota; fleira má kenna til ár, svo sem vatnaföll, og cr j>að víst dreg- ið af j)ví }>au renna stöðugt áfram cins og straumur tímans frá hafi til hafs; niorgun er ár og alt, sem er snemma, þýðir ár og tíminn þýðir alt af ár, þó honum sé skift i viss tima- bil; ár má lika kenna við skipsvæng, eða eitthvað, sem þýðir til }>ess; en ekkert hefir skáldiö. séra Þorlákur Þórarinsson, j>egar hann bjó til vis- una ‘ár hvað þýðist’, getað futwlið sem þýðir annað, en samt citt sem j>ýöir skálkalaun; en skáldiö Hákon hefir ekki verið svo fátækur af andans auöi aö hann ]>yrfti aö nota J>aö ; J>css vegna læt eg ánauö rýma sæti fyrir rúninni ár og setja í j>riðja sæti, þar situr “skylfings gróin kona", og á að þýða kaun, réttan staf í málrúnum sem á að þýða k; reyndar er hún þar nefnd knöttur. sem eg efa að sé rétt; eg liélt aö á ]>ann hátt væri hún rétt nefnd knöttur, en um það skal eg ekki jirátta. F,g hefi aldrei lært réttritun eða málfræöi, en h> að sem um það er, ]>á getur hún tæplega samj>ýðst }>eirri rún; gróin jörð getur naumast þýtt sár eða kaunr ]>ví sú vísa, sem sett er frani sem tnálrúnavisa, verður að þýöast til málrúna, og þess vegna get- ur lnin ekki með réttu skij>að j>að sæti. Skylfings gróin kona, þýðir jörð i fullum blóma (algrónaj, og j>ý'ðist J>ess vegna til rúnarinnar ár. í og skipar annað sæti í nafninu Há- kon. — Þá keniur orðið skálkalaun, sem verður að þý;ðast til rúnarinnar kaun; þaö getur verið með fleiru en j einu móti; fyrst þegar glæpamenn voru fangaðir var smelt á þá fjötrum, sem j>cir oft urðu sárir undan; }>að gat kallast kaun; annað, sakamenn voru oft Iiýddir og fcngu sár af þyí; þriðja, }>eir, scm voru reglulegir skálkar, voru vanalega teknir af lifi og þá oft hálshöggnir; það var kaun, sem að kvað; og það hygg eg skáldið hafi átt við, því kenningar hans cru allar svo vel valdar. — Svo er Hlið- skjálfs sjóli; }>að er Óðinn; auðvitað er hann hlíðskjálfs konungtir, en hann getur ekki s!#pað hér rétt sæti undir nafninu Óðinn, þvi rúnin er ós; en vel getur verið að eitthvert af nöfnum lians sé sömu þýðingar, en þá átti það að þýðast á þann hátt; ós er eins og flestum er kunnugt, straumur bæði í_ sjó og vatni, og þar sem þeir skiftast sundur eru þeir kallaðir ósar, og líka eru þeir kalllaðir álar; það er líka til fiska tegund, sem heitir áll, sem hringar sig og hlykkjar eins og ormur; en í forntt Norðurlanda trú- fræðinni var hinn mikli straumur eða úthaf goðkynjtvð vera, heljar inikill ormur, sem lá utn lönd öll í hring eins og belti um miðjan hnöttinn, og beit í sporð sér; þessi vættur var kallaður miðgarðsormur. Þannig getur þýðst til sömu rúnar: straumur, ós, áll og ormur; cnn fremtir i goðafræði Grikkja og Rómverja, þar er hinn mikli straumur “ocean” /samsvarar miðgarðsormi) , sem allir sraumar og lindfr renna úr og í. og sem þeir liéldu vera föður hinna ój>ektu en öflugti náttúrukrafta lofts og lagar, sení réði öllu árferði og framleiðslu náttúrunn- ar, bæði á sjó og landi; enn fremur var hann faðir allra guða og manna. Af ]>essu er þaö Ijóst. að hinn vold- ugi “ocean” bcr hið rétta nafn er sam- þýðist rúninni ós, og allar Hkur til, að hún sé kend til hans; samt gæti það verið Óðinn, ef liann og miðgarðs- ormur geta átt sarúnefni; en um það er mér ekki kunnugt, hefi ekki tæki- færi til að kynna mér þaö. — Þá er seinasti stafurinn; þýðingin cr hild- arraun, jvýðir stríð og stríð er neyð, með hverju móti sem það er; neýð þýðir n, eins og ]>að er bundið í vís- unni. — Nafnið Hákon: 'ittgsa, heldur miklu fremur haft gam- Reimars rimur og get hæglega sann- an af að gera örðugt fyrir með raon- aö þetta. Að endingu leyfi eg n.ér að inguna, villa dálitið sjónir eins og t. d. \ ilfæra hér vísu eftir eitt skáldið okk- Hákon; mér þykir hans visa einh. erj ar hér. sem er vel mentaður maður og sú snildarlegasta málrúnavísa, setn eg el að sér í ýmsu fornu; ekki herir minnist að hafa heyrt; hver kemving honum komið til hugar að rugla stöf- er svo tilkomumikil og fullkomin í| ’vao til um alla vísuna; nann byrjar sinni röð og á sannarlega ekki s' ilið I > fyrsta staf í nafninu og endar á að vera aflöguð. Eg man ekki eftir málrúnavísu, senv byrjar á seinasta stafnum eða endar á ]>einv fyrsta; en það hafa suirir bundið nafnið sitt •neö tölurn ^talrúnum; þar kann eg hálfa vísu sem hljóðar svona: Mitt er heitið þurra þó 13*14, 9; }>essi visa sýnir nafn, sem byrjar á seinasta stafnum og endar á fyrsta. Sama regla gildir um hvaða rúnir sem er, sem i ljóði eru bundnar, bara stafirnir séu rétt kendir. Um málrúnir mætti rita mikið nieira, en til þess hefi eg litinn tíma og enn minni þekkingu; eg þekki suma stafina bara að nafninu til, veit ekki hvað rúnin þýðir, t. d. bjarkan b; veit því enga tiíbreyting á þeim staf. Rciff, veit eg ekki með vissu hvað stofnorðið þýðir, en þykir líklega'st að sé elding eða þruma, þó það sé oft- ar kent á annan veg, sem er samnefni; eg held það af því að þær rúnir, sem eg veit þýðing á i þessu stafrófi, hafa svo yfirgripsmikla þýðingu; til dæmis ár og ós sem mega heita framleiðend- tir allra hinna; neýð er svo skiljanleg rún, að margbreytni eða þýðing til hennar er engin þörf að skýra frek- ara; tír er t, stundum d; eg hygg, að gamla Dakota konan hafi rétt fyrir sér að það þýði líka plástur, eða eitt- hvað j>vi um líkt; því sá, sem kendi tnér þaö sem eg kann i málrúnutn, sagði mér eitthvað um það, en vissi ekki af liverju þaö var dregiö; það hlýtur að vera satnnefni við týr; is er í stunginn, e; þó eldur hefði að lík- indum getað staðist í þestu stafrófi sem stofnorð, þá hefir hann ckki hlot- iö }>ar sæti, og ekki hafa þau skáldin, Hannes og Margrét, þekt það, því bæði hafa þau stunginn ís; hann seg- ir: ísinn brotinn, hún: klaki smár, það er e; fé cr f; til þeirrar rúnar j>ýðir alt sem kallað er fé, allskonar skraut- gripir, gull, silfur og hverskonar málmtir, í stuttu mál alt, sem nokkurt verðmæti er i og kallað er lausafé; t. d. i vísunni, sem Mr. Bergvinsson sendi ráðningu á, þar er tinnusteinn fyrir f; }>að getur vel verið rétt, því ' á eg þekki ekki verðmæti J>ess steins, veit eg liann hefir fyr meir verið 'uikils virði, j>egar hann var notaður sem eldfæri; en land htigsa cg teljist ekki til þeirrar rúnar. Sól þýðir S; hún hefir mörg nöfn, svo sem: sunna, eygló, röðull, fagrahvel, hlýrnisrós, niundilfaradóttir, og i grísku goða- fræðinni er hún kölluð sólarguðinn Helios, sein stigur upp at' straumi “Oceans" á hverjum morgni og íiiður til hans á hverju kveldi: Eos heitir hún ]>ár líká; og í gömlu Odyseifs- drápu var lifin oft kölluð hin árbonia rósfingraða morgungyðja: svo hefir oft verið kent til hennar á ýmsan veg. Eg bið anenn ekki taka j>etta svo, aö eg [>ykist vita jjetta betur cn les- endur Lögbergs yfirleitt; ]>að er langt frá þvi: |>aö veit fjöldi þeirra langtum betur en eg, en margir líka ekki; og ef þaö væri einhver af J>eim, sem langa til að skilja ]>aö, j>á hefi eg sett þessar skýringar. I sambandi við }>að stafróf, sctn eg sendi til aö gera }>að svo skiljanlegt sem eg get, j>ó margt mætti fleira telja og betur þýða, J>á vona eg þetta nægi, ef menn esa með athvgli allar málrúnavísurn- ar, sem kotnið hafa í blaðinu i sam- bandi við stafrófið, þvi þær heyra all- ar undir }>etta stafróf, sem eg *sendi blaðinu, og bera þær saman við það og skýringarnar, þá munu þeir finna samræmi í þeirrf öllum. Að endingu þakka eg gömlu Dakota ' konunni fyrir hugulsemina; mig liefir alt af langað ti! að þckkja staírófið alt; hver veit nema hún gcti gefið mér einhverja þýðing á rúninni Bjarkan? Mrs. II. Gtiffmundsson. bcÍT síðasta, cins og allir aðrir gera sem kunna málrúnir. Vísan er svona: Benjar daml og drafnar vörn dagsljós alskínandi. nauðasefi, Norðrabörn nægtir og kvöl pínandi. >efi á að skiljast i vísunni “líkn” en •kki bróðir. Meira hefi eg ekki að -egja í þessu málrúnamáli og vona að lessuð gamla Dakota konan þakki 'ér nú fyrir lesturinn. Hefir nokkur lifandi maður heyrt ætið um Margréti skáldkonu á Mýri Báröardal ? Eg hefi aldrei heyrt 'ennár getið fyr en eg sá í Lögbergi, ð henni var eignað ljóðabréfið sem íllugi Einarsson gerði. Sá Illugi var a’róðir Halldórs Jónssonar frá itla-Bakka se- -’ó hé<- í Winnipeg "ir fáum árum hjá Stefáni Jónssyn; tengdasyni sinum. n ee aeti heyrt 'tið utn Margréti Jónsdóttur skáld- onu frá Kolþernumýri í Húnaþingi, inkonu skáld-Rósu. En Kolþcnu- íýri er alment kölluð að eins Mýri. dítli ]>að sé ekki hún sem átt er við, þegar talað er um “Margréti skáld- <onu á Mýri"*? — Lögberg er vinsam. ega beðið að birta þessar línur við íentugleika. lónas J. Daníelsson. Á. 6. selur (>ramte ÖAHDAL, Skírnir. Thnar.t liins íslenska Bókmenta- félags. 86. ár, 4. hefti. • Þetta ársloka he ti hins a'dr ða Skírnis er með þeim beztU að f rnu og nýju. Þar ber mctt á h n m nýju mentamönnum lands ns — nýju, }>ó ekk' séti þeir all.r k>rn- ttngir að áratölu. Pró_. Björn ólscu segir ágrip af skoðun s nn af allskouar stærðum. á Völuspá, rnjög svo ljáslega, þó sem a>tla sér að kaupa stutt sé, álítur það fræga forn- kvæði vera eftir mann M A RKET H ()TE Viö sölutorgið og City Hali $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Hann byrjaði smátt eins og margir aðnr, en eítir tvö ár hafði hann svo mikið að gera, að hann varð að fá sér hest og vagn til að komast tnilli verkstöðva til eft- irlits. Eftir 4 ár varð hann að fá sér bifreið til ’ ess. Enginn hefir gert betur og hitt sig sjálfan fyrir en G.L.STEPHENSON • The Pl.mber” Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., W’peg. Legsteina Þeir, 1 LEG- j STEINA, geta því fengið þá .. ,. , sem var með mjög rvmilegu .verði og blendmn i trunm, er svo aS srgj 11 aS senda pantanir sem “stóö: með annan fótinn í he ðn- inni, en hi*nn í krstninni”. — Annar maður er nú komnn fram á sjónarsviðið, er menn vissu áð- ur að allra fróðastur var um ís- lenzka inannfræð', en ritar nú rg Bardal Block ransakar söguleg atriði með kapp:. Það er Hannes I"<orsteinsson, fyrr- fyrst til A. S. BARDAJ 84-4 Sherbrooke St, Winnnipeg Hagall. ár.. .. kaun.. ós .. ., neyð .. H . á . k . o . n Þetta er nóg til að sanna að gömlu rínmaskáldin hafa hugsað meira um að stafirnir væru rétt kendir itl rún- ar, og lýstu skörpum skilningi og glöggri þekkingu á málrúnum, heldur en að setja }>á í réttri röð; þeir hafa ekki J>ózt þurfa að kenna öðrtim að Enn um málrúnir. Hin heiðraða gamla Dakota kona heldttr því fram í 51. nr. Lögbergs f. á, að vanalegt sé að stafakenningar i málrúnavísum sé ekki eftir röð staf- anna í nafninu, heldur sé oft síðasta stafskenningin í vísunni fyrsti stafur i mannsnafninu. Eg ætla ekki að eyða mörgum orðum tim jiessar kenningar gömlu konunnar, en að eins sýna henni sannleikann í jicssti niáli með sömu vístinni og hún sjálf tilfærir í téðu lögbergsblaði. En vísan hjá lienni er ekki rétt: “Akur hagall eymda safn” hefir hún i Lögbergi, i staðinn fyrir: Hagall akur eymdasfni o. s. frv., sem er rétt ; og j>á kemur! J>að á daginn, að nafnið rekur sig frá fyrsta staf til hins siðasta, en hún verður að fyrirgcfa, að ]>að er ekki Jóhann heldur Hanncs, nfl.: hagall.................II akur....................a eymda safn, tvö n . . n' n ós er líka elfa.........e jökulbreiða, fönn, klaki, snjór s Það er rétta nafnið: gæti lika vcrið Jannes, hfl. hagall er lika jel—J. E11 nú skal maður ganga út frá j>ví að rugla til stöfunum og segja aö "safn” sé hara fleygur á móti “nafn”, ]>vl tvent eða tveir er ekkert safn, ]>ó auð- vitað skáldið hafi meint J>að. Þá væri hægt að fá önnur þrjú nöfti út úr visunni, nfl. Arnes, Narfi og Hákon. Hvemig lizt j>ér nú á }>aö, gamla góða kona? Meira þarf ekki. Vísan ‘Þitt er nafnið J>ýður SVeinn” o. s. frv. Nafnið í henni er auðvitað Rafn eins og Mr. S. Bergvinsson segir, eti ekki Torfi; }>ar rekur hver stafurinn annan í nafninu, eins og vant er; cn hin gamla góöa kona scgist ekki geta fundið A-ið i ]>eirri vísu; hvað er úlfatafn? ætli það sé ekki eitthvað nálægt A-i ?; hvernig væri að kallki bað Átu?, yrði J>að þá ekki A? Vís- m eftir Hákon í Brokey er rétt eins >g hún var í Lögbergi 21. Nóv. s. 1. Það er ekkert skýjasilfur í henni; eg blaði voru. Önnur ritgerð er þar fmmsainin éftir sama Ivöfund, er hetir Moldviðriff, skemtileg og fjörlega samin, einsog D'r. Guð- mundi er lagið. — Laxmaður lians í hinu breiða bóli madömti F lo- sofin, Dr. Agúst Bjarnason, segir enn frá hcimspeking nokkrum frönskum, er nefnist Guyau, og loks er til smekkbæt s og upplifg- Rakari Nýtízku rakarastofa ásamt knattleik borðum TH. BJÖRNSSON, Eigandi DOWINION HOTEI.. • WlNNU>KO utn ritstjóri og alj>ing s forseti. í ; ^ ^ J>etta sinn ransakar hann um hö:- j+Th. Björnsson, unda. sögu Þorláks biskups1 lúna I * eldri og Páls bskups og ál t r Ketil ábóta Hermundarson vera höfund þeirra, svo og um, Þorláks sögu hina yngri, er hann æ‘lar Hall hafa samið, Gizurarson. Lík- legt ger’r hann j>etta, }>ó ekki verði; sannað með neinu móti, og skemti- legt er að lesa ritgerð lians, fynr þá sem sögunum eru handgengnir og jafnve! alla, sem fróðleik unna. “Arnarhrciðriff” eftir Dr. Helga Pcturss, birtum vér í þessu blaði, og þykjumst vita að öðrum fari scm oss, að þeim þyki gaman að lesa frásögu j>ess andrika rithöf- undar og skarpskygna* vts nda- manns. “Skynfærin og samlífiö” hettir ritgerð, sem Dr. Guðtn. Finnboga- son hefir j>ýtt og birt'st hún í FQNi KOUCE THEATRE Corydon Hreyfimynda leikhús Beztu myndir sýndar J*. JÓNASSON, eigandi INDIAN CURIO CO. S 9 M4W WHIIE’.s ók.ypl. «<nln Vísindalegir Taxidermists og loS- sklnna kaupmenn. Flytja inn t land- iö stðustu nýjungar svo sem Cachoo, öli nýjustu telkföng, dægradvalir, galdrabuddur. vindla og vindlinga, galdra eldspýtur, nöCrur o.s.frv.— Handvlnna Indiana. leCur grlpir og akeijaþing, minjar um NorCvestur- londið. Skrifi'ð eftir verðskrá nr. 1 V um nýstárlega gripi, eða nr. S T um uppsetta dýrahausa—Pöstpönt- unum sérstakur gaumur gefinn. Bandaríkjanna aðeins 1915 m;l-* unar smásaga, sem heitir VciSiför,\.. . , eftir ókunnan höfund. allsöguleg. Ponir °g al,ka a Þyztailand .ð A3- Enn má geta j>ess, aö meðal rit- fregna seg’r skörtilega frá nýrri bók eftir Dr. Guðm. Finnbogason, er heitir Hugur og heimur, er vér höfum ekki séS ennþá, en viljum gjarnan lesa. eins tveir af hundraði allra ver..a- manna á Etiglandi, ]>eirra er í sam- tökum stauda, .eru atvinnulaus r. Slíkt veltiár er fágætt i veröld nni, I og hefir ekki þekst þar i landi í I líe'lan mannsaldur. ALLAN LINE Konunuleg Bóstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John óg Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FAHGJOLD Á FYRSTA FARRÝMl....$80.00 og upp Á 6»RU FARRÝMI........$47.50 Á |>R1»JA FAIiRfMI....$31.25 Farjrjald frá fslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri....... $56.1« “ 5 til 12 ára. ..... 28.05 “ 2 til 5 ára........ 18.95 “ 1 til 2 ára.......... 13-55 ‘ ‘ börn á 1. ári. ....... 2 70 Allir frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, fa - bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Shsrbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til fslands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN IVIain St., Winnipeg. Aöalumboðsiuaður vestanlands. Dominion Hotel 523 Main St. Winnipes Bjöm B. Halldórsson, eigandi P. S. P nderson, veitingam. BifreiS fyrir gesti* Simi Main 1131. - DagsfæSi $1.25 Búðin sem gerir alla ánægða. 4. Janúar sala á vetrarskóm byrjar fimtudag 2. Jan- úar 1913. Allur vetrar- skófatnaður með stór- lega niðursettu verði. — Komið og lítið á. Qaebec Shoe Store 639 MAIN ST. 3. dyr fyrir norð n Logan Ave. Ef rafmagnsvinna er gerð hjá yður af Acme Electric þá megiö þér vera vissir um að hún er vel af hendi leyst. Þeir gera alla vinnu vel. Áaetlanir geröar og gefnar Contractors ó- keypis. Öll vinna tekin í ábyrgö Ef eitthvaö fer aflaga, þá et ekki annaö en hringja upp Garry 2834 J. h. CARR Fón Garry 2834 3 04 Chambert Of Commerce Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara-iðn á átta vikum. Sérstök aðlaðandi kjör nú sem stendur. Visst hundraðsgjald borgað meðan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágaetis tilsegn, 17 ár í starfinu, 45 skólar. Hver námsveinn verður ævi- meðlimur............ Moler Barber College 2o2 Pacific Ave. - Winnipeg J. S. HARRIS, ráösm. Nýjustu taeki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐ4 PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ÁNÆGÐA The Columbia Press, Limited Book. and Comnawctal Printora Phono Garry2156 P.O.Box3084 WINMIPEG Gróði Bretlands. i* Conservativar á Englandi hafa i spáð landinu hruni og hrakförum M kið er talaö um það, að styðja : útaf framfara löggjöf Lloyd Bretland i nauðsyn nú á timum í ;Georgs, og þeim má sárna, að spá- i jæssu landi, og landstjómin mest. | dómar jæirra hafa engir ræzt.. ! endá fer liún fram á að leggja 5 j E gi að síður hafa Bre.ar grætt á I dala nefskatt á liverja manneskju ' stjómarárum Asquiths stórm.kið ! ■ , , . , ifé; jx> að útgjöldin hafi aukist, þa b , hafa tekjurnar vaxið ennþa me.ra, anskihn. Sa nefskattur a að ganga j SVQ rikisskuldir minnka á til l>ess að sniíða hersk p, — þrjú 1 hverju ári, sem fádæmum sætir. ]>au stærstu og sterkustu, sein ! England er svo auðugt, tekjur þess hægt er að smíða, þati herskip eiga Islands fréttir. Reykjavik 28. des. A mánudag nn var brann á Sauðárkrók hiö stóra svo nefnda þaö Reykjavik 10. des. Slys fúr bréfi að austan) : -‘Það j slys vild; nýlegt til í Krossi í Grántifélagshús, en það er svo Mjóafiröi, að drengttr hjónanna nefnt af þvi að ]>ar hefir Gránu- þar, Elís Jóhannsson og Þórunn- j félagsverzlttn verið lengi. Nú var ar, náði í hlaðna byssu, er stóð í [)ar söhtbúð “Hinna sameinuðtt ís- bœjardyrum og fór með hana út , , , „ ~ . .. ■ . ,h , ienzku verzlana éHolme og Tult- a tun og þottist ætla að sktota i • , ,, ,v 1 . b., niusarj og íbuð verzlunarstjorans Tóns Pálmasonar. ♦ að gefast llretlandi. Tilefnið, }>að sem í veðri er lát.ð vaka, er það, að Bretlandi liggi á hjálp frá þesstt landi. Hversu veigamik l sú á- stæða er, má sjá á nýlega út koni- inni verzlunarskýrslu þess lands. Ilún nam i ár alls og alls 6,161 miljónum dala. Þó að stór verk- föll og pólitískur óró: ltafi gengið yfir landið, þá jókst þó verzltmar- ntagn landsins ttm 490 miljónir á árintt. Vöxtur i lverzlunarum-| setn'ng Breta á síðitstu tiu árum hefir verið 2210 miljónir en svo miklar, einkum tnt, er sann- gjarn hluti skattabyrðar er lagður á hinar riku stéttir, að ekkert land í veröldinni kemst til jafns við þa'ð. Þvi ættu þeir setn vilja hlaupa und'r bagga og leggja skatt á Canadamenn, að sleppa þeirri ástæðu, að Bretar þitrfi skildinganna með. A l>orð við Canada er Bretland eins ríkt og rtki tnaður nn i dæmisögttnni á borð við Lazarus. Þeir sent leggja vilja herskatt á landið til aö hjálpa Bretum, ættu því að nota ein- hverja aðra ástæðu til að koma því fram, heldttr en þá. að Bretar þurti peninga hjálpar vrð. og þóttist ætla að skjóta j fugla, tvö yngri systkini hans eltu hann; er hann kotn n'ður í túnið, féll hann á byssuna og hljóp þá skotið úr henni og særð: hin böm- in bæði, annað á handlegg en h tt á viðbe'ni. 'Var strax farið með börnin til Seyðisfjarðar t!l læknis- ins, en taliö tvísýnt tim að þau hald: lífi." —Vísir. Reykjavik. 21. des. Veðtir var h’ð hszta og tókst aö varna þvi að eldurinn bre ddist frekar út. Einhverju af vörum liafði veriö l>jargað. í fyrramorgun var verið að losa skip'ð Aalesund inni við Viðey. Fimm menn voru á bát að losa strengina af skipinu. Þjá atvikað- ist svo, að slaknaði á stre g, d fl- sumar. var vel sprotti'ö á ;5 tók vi8bragð og lenti á bátnum og hvolfdi honum. Menn m’r lentu útbyröis, 4 þeirra var, bjarg- að, en hinn fimti druknað', sökk Jiegar í stað aö heita mátti, hefir líklega fengið krampa. Hann hét Kristján Bened'ktsson, ungur máð- ur ókvæntur (24 áraj. Hvanneyri. Fengust þar 3700 hestar af heyi, 100 tunnur af kart- öflum, 350 tunnur af túmips og 50 tunnur af gulrófum. Alt reikn- að í 100 kg. tJndir einu kartöílu- grasi voru 37 kartöflur, er vógu 1,75 kg. Sé nú meðal-útsæð ð 40 gr., verður ]>að 44 föld uppskera. Þætti gott í Ámeriku. — Enn- fremur fékst mlkið af allskonar grænmeti. Þar á meðal fleiri kál- tegundir, er náðu góður þroska, nesprófastsdæmi. gulrætur. rauðrætur, laukur o. fl-1 f stað séra Jens heit. Pálssonar er séra Kristinn Daníelsson á Út- skálum settur prófastur i Kjalar- —Reykjcevik.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.