Lögberg - 20.02.1913, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1913.
Foringi Grikkja.
Sá sem nú stjómar Grikklandi
heitir Elentherios Venizelos, og
segja blöö á Englandi, að hann
líafi veriS mestur fyrir sér allra
fulltrúa Balkanþjóöanna á friðar-
fundinum i London. Hann er að-
eins fimtugur að aldri, en hefir þó
untiið svo mikiö afrek fyrir fóst-
urjörö sína, aö hann er kallaður
höfundur aö viöreisn hennar, sem
byrjaöi [>egar hatin tók viö völd-
unt fyrir tveim árum siöan.
Venizelos fæddist árið 1864. á
lítilli ey t Grikklandshafi; hann er
af göfugu bergi brotinn, meö því
að forfeður hans 'höfött auð og
völd á Grikklandi og höföu barizt
Hegningar lögum og meðferð
dómsmála var og breytt og sett í
hiö bezta liorf, og var þá sem nýtt
og fegurra Grikkland væri úr rúst-
um risið.
Venizelos geröi þaö beint tnóti
vilja flokksmanna sinna, að ving-
ast við konunginn, en þeirra á
milli er traust samband og vinátta.
Hann var forsjáll, gætti hófs i
hvívetna, og er það eitt dæmið, aö
ltann hélt Kriteyingum frá, að
segja skilið við Tyrkland, þartil
hiö hentugasta færi væri til kom-
ið. Hann lofaöí konungi því, að
innan þriggja ára skyldi hann vera
búinn aö breyta Grikklandi svo,
aö þaö þektist ekki; það heit hefir
liann haldið, með því hann þurfti
ekki nema tvö ár til þess, aö
fræknlega fyrir frebi ættjarðar j hreinsa það af þjóðarmeinum svo
sinnar. Sá liður ættarinnar sem j að þjóðin er sem endurborin. —
hann tilheyröi, var kominn í ör- j t>aö er haft eftir tyrkneskum
birgö, og í útlegö er hann fæd lur, j landstjórnar manni. þegar hann
meö því aö faðir hans var riðinn frétti að Venizelos hefði tekið
við uppreisn Krítarmanna árið | æöstu völd á Grikklandi, aö nú
1860, og er það sögð ástæðan til j væri úti um riki Tyrkja í Evrópu.
að sá ættleggur Venizelos var ' Sá tyrkneski maður þekti hann vel,
oröinn fátækari en hinar greínar 1 því aö á tveirn árum var stofnað
ættarinnar. Þvi varð hinn ungi samband hinna kristnu ríkja á
llalkanskaga og ráð gerð í sam-
einingu og samtök til hemað-
ar á hendur Tyrkjum. I>au
ráö eru fram komin í vetur, en
upphafsmaður þeirra var enginn
annar en Elevtheros Venizelos.
Um tímatal.
maður að vinna f)>rir sér, þegar á
unga aldri, og þar kom að hann
náði þvi að veröa lögmaður. Hann
hafði frá unga aldri sett sér að
vinna að því af allri orku, að
Krítey losnaði undan ýfirráöum
I'yfkja, og síðan allir griskir
Jægnar Hundtyrkjans. Hann
náði háskólaprófi t Aþenuborg,;
dvaldi siöan á Svissrandi tun stund. i ------
til frekari fullkomnunar, einkum í l’áskar eru óvenjulega snemma i
franskri tungu. gerðist siðan lög- j /ir; 22. marz. Margur er. sá, er
maður á Krit. ekki kann aö gera sér grein fyrir
En lögstörfin voru ekki annað hvemig á þessu stendur, enda
en hjástörf hjá honum, því að munu fáir skeyta tun það. Flest-
stjórnmálin vortt honum fyrir öllu. um er þaö nóg að páskarnir koma.
í>aö kom þegar fram, aö hann Sumum vegna þess, að þeir minna
var umfram aðra að þreki ogiá viöburðinn undraverpa, er skeöi
mælsku og djörfung. Hver upp- úti á Geöingalandi fyrir nitján
reisn og hvað eina sem gert var i hundruð árunt og sumum vegna
Krit til sjálfsforræðis var undir þess, að þeir minna á, aö vorið sé ;
hans forsögu og forústu. Hve- í nánd. Þaö er gamalla manna;
nær senr til vopna ■ viðskifta kom. mál, aö þegar páskar séu snemma. j
var hann i broddi fylkingar og! þá vori einnig snemma. Vel má i
komst oft í krappan rlans. vera, að nokkuð sé hæft í þessu,
Árið 1897 varð Georg Grikkja- en við dálitla athugun, munum viö
Ókeypis skemtiferð
tii
SOURIS,
M A N I T O B A
Eign vor í Souris er þar næst, þar sem verið er að byggja og
fast við C. P. R. vagnasmiðju, er nú er verið að stækka utn helming.
C. P. R. varði $300,000 til vinnu i Souris árið sem leið, til undirbún-
ings hinni nýju, styttri braut til strandar. Á þeirri braut verður
S0UR1S AÐAL SKIFTISTÖÐ
Eign vor i Souris er svo góð, að vér viljum gefa hverjum kaup-
anda að fimm lóðum fría ferð til Souris, til að skoða lóðirnar — pen-
ingunum skilað aftur, ef kaupandi er ekki ánægður.
Ef þér getið ekki keypt fimnt lóðir sjálfur, þá gerið samband við
kunningja yðar, og farið ferðina sem umboðsmaður þeirra á vorn
kostnað. $10.00 á mánuði na-gja til að halda hverri lóð. Komið inn
og hafiö tal af oss. — '
Canadian Empire
219 Phoenix Bldg.
Cor. Notre Dame og Princess
WINNIPEG
Grant & Buckley,
312 Donald St.
Rétt fyrir norðan Clarendon
WINNIPEG
GRAHAM EYJA
er jurtagartSur Canadalands; þar getið þér keypt jörS og sjálfstætt
heimili rneS sama veröl og 165 I bæ, og meö fjögra ára afborgunar-
tíma. Aldrei kemur þar illviCri né kuldar, aldrei sumarfrost og alt
land er þar til ræktunar fallitS. p ar er hinn æskilegasti markaSur
fyrir dyrum og hinir ödýrustu flutningar; þar er paradis fiskimanna.
AnnaS eins tækifæri kemur ekki nema einu sinni á mannsæfinni. Grip-
it5 þaS. Upplýsingar og bæklingur meS myndum fæst SkeypLs. Skrif-
stofan opin aS kveldinu.
The Queén Charlotte Land Co., Ltd.
101-2 Confederation Liie Bldg.,MAIN ST., WINNIPEG, MAN.
Phone Main 1875
Harmve Ladies
Kvenfatnaður búinn
til, ágætur og ódýr frá
$35 og upp.
Föt hreinsuð, pressuð og hætt
316 Hargrave St.
Winnipeg, - Man.
Rýmkunar-sala
á karlm. fetnaði
venjuleg $35 föt OO C A
veráa|seld fyrir..
YÖur er boð'ið að skoða
varninginn. Vér búum
til nýtízku föt og úr Lezta
efni sem fáanlegt er.
AcmeTailoringGo.
High Class Ladies & Gents Tailors
4 85 IMotre Dame
Tals. C 2736 WINNIPEC
OLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
THR HEG2 EUREKA PORTABLB SAW MILL
Moumnl _ . on wrhccH. for saw-
*!5fl. andoo*
íd miilisascasiiy tnov-
ed asn porta-
ble t»r« hber.
FORi ROliCE
Pembina and
Corydon
Hreyfimynda leikhús
Beztu mjHidir sýndar
J. JÓNASSON, eigandi.
apríl. Ef nú svo vildi til, að 18.
apríl væri á sunnudegi, þá yrðtt!
■ • „ — -------0 _ • , , , páskar næsta sunnudag þar á eft- i YUCATÖC
prins landstjóri á Krh. fyrir at- i ]>■■> bratt sja, að sambandinu rrulh j jr ef5a 2j aprij Af þessu sést þá. I llLn I HE Corydon
beina stórveldanna, og var ærið vors og páska er þann veg farO, ag pfiskar gei:a ak]rei komið fyr j
ráðríkur; þoldu eyjarskeggjar ekki! aö lítil ástæða ei til aö ætla, að j en 22 marz 0g ckki seinna en 2g j
stórlæti hans, og lauk með.því að páskarnir bafi áhrif á komu vors- | aprjk
prinsinn sagði af sér og hélt burtu, j ins. ------------
og er óhætt að segja, að Venizelos En hvers vegna eru páskarnir ,
olli þvi. — En starf hans að und- .-vona sncmma i ár? Það er a ®
anförnu var ekki nema undirbún-Tpurningin. Koma páskanna breyt-; Nóuina milli"þriöja og fjörða
mgur að ööru meira. Jafnskjótt ir dagsetningu allra annara hátíöa Desember x()l2 an(iaðist að heim-
og Krít var orðin sjálfstæB, þá ársins, sem á annað borð breytast m SQnar síns nálægt Seamo p. 0„
reö hann af aö skerast i leikinn ajnokkum tima. Vtö vitum að osku- Man Konan júliana Ragnheiöur
Gnkklandi; þar var þá tlokka-; dagunnn, sem er inngangur að lienediktsdóttir; Banamein henn-
drattur svo mikill, að fullkomin ó- föstutímanum. er 46 dogum fynr j a). yar ellilasleiki sem smá saman
stjorn matti kallast, er lauk meö : ráska, hvitasunnudagur 7 vikur (lró úr likamskröftum hennar þar
uppreisn anð 1910, og mátti þajog jirenningarhatiðm 8 vikur eftirij, (lauöinn fær8i henni hvild. Hún
með sanm segja, að málum Grikkja páska. Katolsku og mótmælend- j klæd(iist seinasta daginn sem hún
var komið 1 ovænt efni, er illir og I ur í Noröurálfu og Vesturheimi
ósvífnir
1 ovænt efni, er ilhr og i ur í Norðurálfu og vesmrneimi ■ Hf6i hafs; rænu fram \ and
fonngjar og flokkar; telja og tímann í kirkjuárum; þaö | ,átifi Hún var jarðsungin þann
borðust um yold, til þess að auðgajer aö. Þaö er aö nokkru leyti L s m af séra Jóni Jonssyni. sem
^tg a landssjóðnum. Theodotókis , tuuglár og aö nokkru leyti solar.! héh h;artnæma húskveðju.
var formgi afturhaldsmanna Ralli Þar af stafar þaö, að sumar ’há-, Júliana sál var fædd á Slaöar.
hinna svokolluðu framfaramanna, tíöir eru altaf á sama tíma, sumar j fdu á Fellstrdnd j DalasýsIu á ís- ldimcm 1ÍUIIU iyi3l lu
baS,r 1,VOr 55n,m "r,C«ri «* ckki , JöladaBurin,, «r, og lam||, þ. I2. ,m og var þvilNíja Wands, ti, Johanns Straum-
allir vita. 2, hes. ar hvert. ára þeear llíin Fa8ir|fj8rtSs /|lann var þá j Qoose Is-
voru aörir .betri. Herinn skarst
]tá i leikinn, og horföi til vand-
ræða, er konungur hafði við orð
að fara úr landi, en eitt stórveld-
anna ætlaði að taka Grikkland
undir sinn væng og ráöa því.
Heragi var enginn, dómarar tóku
TILBODUM um að kenna við
Markland skóla, Nr. 828, verður af
undirrituðum veitt móttaka til I.
Apríl 1913. Kenslutímabil frá I.
Mai 1913 til 1. Nóv. sama ár. Um-
sækendur tiltaki kaup, mentastig og
kensluæfingu.
B. S. Lindal,
See--Treas.
Kennara vantar við Kris
skóla nr. 1267. Kenslutímabil 8
stig og kensluæfingu. Frek
upplýsipgar gefur undirritaður.
Kristnes P. O. Sask. 30. Jan 1913.
/. S\ Thorlocius.
Sec. Treas.
Júliana sál. átti tvö börn með
manni sínum, son að nafni Ágúst
Gisli. sem býr nálægt Seamo P.
O., og stúlku að nafni Guðlína
Kristbjörg. hún dó 5 ára gömul á
íslandi.
Grímur og Júliana sál. voru
lengst af á Skarðströnd í Dala-
sýslu, tneðan jjau lifðu saman á
Islandi. Til þessa Jands fluttu j
þau árið 1894, fyrir tilstilli Jó- j
banns Straumfjörðs, frænda hinn- j
ar látnu og sona hans, sem hjálp- j
uðu j>eim til að komast hingað
vestur. því ]>au voru svo fátæk að
þau gátu ekki komizt af eigin
ramleik. Þau fluttu fyrst til
, , .’ ' . . ‘ • y 7ö ara l)e&ar hun lezt. uaöir,fjorgs rhann var þá í Goose Is-
j.að ckki mutiurr ef liægt v n aí) j Júlidnu var Benedikt Sigurðsson, land skamt frá Mikley) þar voru
br,m£a P<1!’ mll,m a bl n V1 Urn : sem lengi bjó t Litla-Galtardal á þau i 2 ár og önnur tvö á svo
síaö, eða »llu heldttr tnna. , Fellsströnd í Dalasýslu og var köllu«um Hevtanga norðast í ísa-
Á annari öld e. K„ korn upp I jafn lengi hreppstjóri í sveitinni;
t þræta tim það, hve nær réttast | hann átti 6 bræður; Vigfús í
rmif„r 1 ! væri að lialda páska. Menn vortt i Brokey á Breiðafirði, Jón í Geit-
nitur, skattar voru ekki g'eiddtr j & dtt mál sáttir sumir fylgdu areyjum á Breiðafiröi, faðir Krist-
vö1db|g?m°nniU”1 ^eirra’ cr V1ÍS! jtessari reglu aðrir annari. Þetta jáns Geiteyings, sem lengi var t
siálfstiPX0™’, þ’n^CnI1 V°.riI °" j olli því, að páskar voru haldnir á Winnipeg og margir kannast við,
sjalfstæðtr taglhnytmgar raðherr- | niiJunandi \imi ; hinum ýmsu
. j löndum. A þingmu 1 Ntcea, anð
anmg var ástatt, þegar Venize- Í325, var reglu komið á j>etta. Þá
os to i taumana i septémber 1910. | Var ákveðið, aö páskar skyldu
ur almenningur varö stórfeginn; haldnir næsta sunnudag eftir
omu hans, en forsprakkai rnr áj tunglfyllingu hina fyrstu viku eft-
þtngi ýföust við honum: og spáðu j jr vor-jafndægur. En með því að
skömmum völdum “skrilhöfÖingj- vor-jafndægur eru ýmist 20. eða
anum frá Krít”. Konungur varð j 2I marz, þá olli þetta ruglingi.
og fegtnn komu hans, og lét það í1 Dagur tunglfyllingar fer eftir
engu finnast, að hann erfði við lengdarstigi hvers staðar. Ef
tann það sem farið haf'ði milli j tttngl var fult n einum stað 19.
ans og Georgs konungssonar. j niarz. en á öðrunt sunnudaginn
onttngur fekk honutn þegar æðstu : þann 2o„ þá urðu páskarnir ekki
vo c og t° " ann strax til óspiltra sama daginn á báðum þeim stöð-
malanna. Hann gerðist jafnframt
raðgjaft her- og flotamála, setti
vandaða menn fyrir önnur ráð-
gjafa embætti og eftir mánaðar
tima var öllu hinu gamla lagi gjör-
breytt. Hann hafði konung að
hakhjarli og krónprinsinn og með
þeitn alla hina beztu menn i land-
inu. í móti honum stóðu allir,
sem vildtt mata krókinn á landsins
kostnað, og engar framfarir né
breytingar vildu hafa. En við
næstu kosningar sýndi þjóðin vilja
sintt mjög svo greinilega, með'því
að Venizelos fekk niu tíundu hluta
allra atkvæða landsmannanna.
Sæmundur skipasmiður, faðir Lár-
usar skipasmiðs í Stykkishólmi við
Heytanga
foldar bygð i Nýja tslandi og 8
ár í Víðinesbygð, alls 12 ár i
Nýja íslandi og 6 ár skamt frá
Seamo P. O., Man.
Júlia sál. hélt sinni barmtrú til
dauðadags, sem 'hennar góðu for-
eldrar kendu henni og hún innrætti
seinna börnum sínum að bera lotn
Breiðafjöjð, Elías sem lengi bjó í j ingu fyrir guðdómnum; og sonur
Straumfjárðartungu í Miklaholts- j hennar, sem enn er á lífi, mun
hrepp i Snæfellsnessýslu, faðir J me-g gu-gs ihjálp, ekki gleyma á-
Jöhanns Straumfjórös hómophata
að Otto P. 0„ Man„ Kristján sem
bjó í Hvítárvallakoti í Borgarfirði
og Lárus, er dó ungur, útskrifað-
ur úr latínuskólanum í Reykjavik,
ætlabi að sigla á háskólann.
Aíóðir Júlíönu sál. var Guðríður
Gísladóttir. Gísli bjó allan sinn
minningum hennar um að sleppa
ekki sinni barnslegu trú og trausti j
á frelsarann allra manna VI 1 f'II
Blessnð sé minning hinnar látnn. l\SrÍITiSnn 0§ 1 KVCntÖlK
Á einu misseri eftir þær breytti
V. ölltim stjómarhögum á Grikk-
landi. Hann fekk hina beztu menn
frá útlöndum til að koma skiprlagi
á her og flota, stjómarskránni lét
hann breyta oe öllu hinu foma
lagi í meðferð og stiórn lands-
um. Þá dugði ekki reglan; próf. Gísli var faðir Vigfúsar,
“Næsta sunnudag eftir tunglfyll- sem bjó á Banni á Stkarðströnd í
ingu”. i Dalasýslu, faðir þejirra bræðra,
Nú á tímum komast menn lijá Sigurðar fornfræðings og gull-
þessum erfiðleikum með því að j smiðs í Reykjavík og Guðbrandar
telja frá 21. marz í staðinn fyrir
wr-jafndægur. Með þessu vanst
j>að, að nú eru páskar haldnir
sama mánaðardaginn alstaðar á
jörðinni. Okkar regla verður því
svona: “Páskar ertt haldnir
sunnudaginn næstan eftir tungl
Þann 5. febrúar 1913, andaðist j
að Langruth Man„ Sigríður Arn- j
dís Halldórsdóttir, 38 ára gömul;!
ltúskap á ökrum í Mýrasýslu, hann j kona Þorgils smiðs Þorsteinsson-1
var lærður stúdent, en tók ekki ar. j börn þeirra hjóna eru á1
lífi(: 2 piltar og 3 stúlkur, öll á j
æskuskciði.
Séra Bjami Þórarinssoti jarð-
söng 'hina látnu húsfreyju, í graf-
fyllingu hina fyrstu, eftir 21 marz.
Ef .22. marz er á sunnudegi og
tungl er fult þann dag, þá eru
páskar næsta sunnudag á eftir”.
Páskatunglið getur ekki orðið
fult fyr en 21. marz ug páskar
geta því ekki komið fyr en 22
fúarz. Ef fjórtándi dagur tungls-
ins er 21. marz, þá heíir kumt-
dagur jjess verið 8. marz; þess
vegna getur páskadagur al ’rei
mála; óhörf embætti vom afnum- sprungið út fyr en j>ann 8. Því
in, fjáríiag landsins komið í gott setjum svo. að tunglkomudagur
horf. sk^ttum l°tt af a1mú°ramim væri 7. marz, þá yrði það fu’t
og lagðir á herxa’- hinna efnuðu þann ?o„ eða daginn fy-jr þann
stétta, skólnm. lnn-’húnaðí oe i^n-1 <*i. Næsta tun->1 yrði pá k"t”n 1
aðar mnlum var skipað sem he->t, ■ En fiórtá'>di damir næ ta Þ’ngls
með forsjá og skö’-ungskap | mundi í síðasta hgi verða 18.
læri hjá oss rakara-iðn á átta
vikum. Sérstök aðlaðandi
kjör nú sem stendur. Visst
hundraðsgjald borgað meðan
á lærdómi stendur. Verk-
færi ókeypis, ágætis tilsögn,
17 ár í starfinu. 45 skólar.
Hver námsveinn verður ævi-
meðlimur...................
Mioler Barber College
reit Big Point bysðar, sunnudag-
kennara í norrænum bókmentum inn g fehrúar. Konu þessarar
við háskólann í Oxford á Eng- Verður nánar getið í Lögbergi 12o2 Pacific Ave. - Winnipeg
sí8ar- L J. S. HARRIS, ráösm.
landi.
Júhana sál. ólst upp með for-
eldrufn sínum i Galtardal, þar til
hún var um 20 ára. Um það leyti
misti hún fööur sinn, hann varð
úti í kafaldshríð skamt frá heimili
Mannalát á fslandi.
Einar Magnússon, 24 ára, frá
Stardal, skaut sig óvart á rjúpna-
; þá 'hætti inóðir hennar að .)Gufi'ei.f . Bjö'nsdóttir,
búa, en Júlíana sál. fór úr for- j Rv‘k’ Kn«tin J6 sdóttir,
eldra hústtm út í heiminn. Hún Jvik., 50 ara. Guðrun Jonsdottir,
var á ýmsum stöðum vinnukona Rvtk., 66 ara. Reg.na Magdalena
og þjónustustúlka, þar til fyrir (Jonsdottir, Rvik„ 77 ara.
nærfelt 50 árum að hún kyntist 1
eftir lifandi manni sínum, Grími j
Jóhannssyni, sem nú hefir hjart-.
kærum ástvin á bak að sjá. Hann
er nú 77 ára að aldri og búinn að jskósmíða v nnustofu S gttrðar Vil-
vera blindur íi4ár. Missirinn er; hjálmssonar, 711 Ellice Ave. Sök
mikill, sérstaklega fyrir hann, en'um 8 ára revnslu t þe rri iön vil
Nýtt skóverkstæði.
Eg undirritaöur hefi tekið við
hann huggar sig við þá gleðiríku
von, að fá að sjá hana á landi lif-
enda. þar sem eugin sorg er fram-
ir til he’du- eilífur friöur og fögn-
”ður í heilögum anda.
eg láta vinnuna mæh með ser
sj'Pa Fljót s’ril. ÞoLn’egt verð.
Gott efni.
ÞORBJÖRN TÓMASSON
'V, 1'
,vw gg"*’ ir i*W
THE STUART MACHINERY
COMPANY UMITED.
764 Main St„
nfina ■■ 'i
Winnipt g, Man
mmmme.
CJ
GERLALAHSIK AF ÞVí,
ö
að pappír og pokar eru gerðir í sama húsinu, og í
Eddy’s fu’.lkomnu vélum, svo að engin mannshönd
þarf að snerta pappírinn frá því hann er látinn í blöndo-
kerið og þangað til pokinn er fullgerður.
Því skyldi hver og einn heimta að matva li hans
séu færð honum í Eddy’s gerlalausu pokum.
; Janúar-sala á Fatnaði karlmanna
Hver flík er handsaumuö, hefir 20. aldar
tryggingar merki. Hvert fat sniöiö af afbragös klaö kera og saumaö af beztu verkmönnum. 18.50
Karlmenn! Takiö eftir! $22, $25, $28, og$30 á
Venjiö yöur á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street, WINNIPEG'
títibiísverzlun I K#nora
♦ ♦ I' ♦ ♦ ♦ * ♦ twtý*♦ + ♦ ♦ '1 * ♦ * >+>+j
l Dominion Gypsum Go. Ltd. j
Aðal skrifstofa 407 McArthur Bldg. ]
P. 0. Box 537 5
*
|
t Phone Main 1676
Hafa til sölu;
Peerless'* Wood-fibre Plastur,
Peerless“ Stucco [Gips]
Peerless“ Prepared Finish,
„Peerless“ Hard-wall, plastur
„Peerless“ Ivory Finish
„Peerless“ Plaster of Paris
+4+4+4+4 +4+4+-+ +4+4+4+4 4
CASKIE & CO
Manufacturers of furs and fur garments.
Loðskinnaföt vel til búinn og sérkennileg í stíl. Póst-
pöntunum sérstakur gaumur gefinn. Mr, Donald Caskie
gætir persónulega að hverri pöntun. Eftir sjálfmælis
leiðarvísi vorum getið þér valið það sem yður þóknast,
hvar sem þér eigið heima. Vér erum alþektir sem á-
reiðanlegir loðskinnakaupmenn.
Skrifið til vor eftir hverju sem yður vantar, viðvíkj-
aodi loðfatnaði, hvort heldur er viðgerð eða nýtt, og vér
munum svara spurning yðar samstundis.
Caskie & Co.
Baker Block, - 470 Main St.
Ef rafmagnsvinna
v er gerð hjá yður af
Aciiic Elcctric Co.
þá megiö þér vera vissir um aö
hún er vel af hendi leyst. Þeii
gera alla vinnu vel. Áætlanir
gerÖar og gefnar Contractors ó-
keypis. Öll vinna tekin í ábyigö
Ef eitthvaö fer aflaga, þá ei ekki
annaö en hringja upp Garry 2834
J. H. CARR
Fón Garry 2834
504 Chambcrt
of Commercr
West Winnipeg Realty
Company
653 Sargent Ave.
Talsími Garry 4968
Selja lönd og lóðir í bænum og
grendinni. lönd i Manitoba og Norð-
vtsturlandinu, útvega lán og elds-
ábyrgðir.
Th. J. Clemens,
G. Arnason,
B. Sigurðsson,
P. J. Thomson.
Vér leggjum sérstaka áherzlu ft af
selja mefeö' eft'r f'1' 1
Hin beztu metSöl, sem hægt er aö fá,
eru notuC etngöngu pegar þí'r 'toniiS
meS forskriptina tii vor, megife hér
vera viss um aS fá rétt þafe sem iækn-
rinn tekur til.
COIíCIíEITGH & CO.
'T-tre T> 'iiie >ve. og Sherbrooke St.
Phone. Garry 2690 og 2691.
Git’lingaleyfishi-éf seld.
Allir játa
að hreinn bjór
sé heilnæmur
drykkur
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Er og hefir altaf
verið hreinn malt-
drykkur.
BIDJID UM HANN
* L. DRFwkY
Mannfacturer, Winnipee.