Lögberg - 20.02.1913, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.02.1913, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1913. 7 Furðulega einfaldar de laval skilvinda ber af öllum öðrum, ekkí aöeins í því hve vandlega hún skilur, hve hreinleg hún er, hve létt hún rennur og hve endingargóö heldur líka vegna þess, hve einföld hún er. ÞAÐ ÞARF E N G A N SÉRFRÆÐING til þess aö hreinsa, taka sundur og saman % eöa gera viö De Laval skilvindu eins 'W^og hún er nú, né nein sérstök áhöld. HELDÚR EKKI ERU í HENNI neinir partar, sem oft þurfi aö laga til þess aö hún renni vel og notist vel til allra daglegra verka. ÞAÐ ER EKKEKT í VÉL- inni, er ekki veröi tekið sund- ur, tekiö burtu og sett inn aftur af hverjum og einurn sem kann að halda á skrúf- De Laval vélín eins og Hún er öll. tek- járni. í rauuinni þarf ekkert 'a'lj! urngerðinm. Takið ehir hvað ihald til þess. aö renna De Laval sknvindu, nema járn með egg og klofa,rer fylgir ókeypis hverri vél, Komið til Qæsta De Laval umboösmanns og sjáiö sjálfir hversu einfald- lega hún er samansett. Klofajárn fylgir hverri De Laval vél, og er það eina tól sem þarf til þess að setja saman, taka sundrr cg nota De Laval vél. hina einföldustu, sem nokkurn tíma hefir verið smíðuð- De Laval Dairy 128 James St., WINNIPEG SUPPLY CO„ Ltd 173 WlLUAM ST., MONTREAL Alþýð uvisur. ■Tæri herra ritstj. Lögbergs. bað he,fir dregist lengur cn 'kyldi aö biðja þig a8 leiörétta j >rentviUu í ljóSabréfi föSur rníns' beitins, setn prentað var í Lögb. ' '9- des. síöastl. Þar stendur í n.| v,su “okkar gaman áSur brást! vklrei munum framar sjást", en j ctns og rítnið sýnir á þaö aö vera Mdrei framar munurn sjást”. betta vil eg biðja þig aö leiðrétta u;esta blaöi. Eg get ekki stilt mig um aö’j ‘ænda á það, að mér finst þaö I !jarri öllutn sauni aö prenta í i ■ -ogbergi ljóömæli sctn löngu áöur •>afa veriö jirentuö og auk þess v<v úr lagi færö eins og síöasta Gigberg ber steypt sainan cftir Sigurð heitinn Breiöfjörö, 'Utn flestar eöa allar hafa áöur /<;riö prentaðar. sin vísan úr ■^verri tók og allar slitnar úr réttu >a.inliengi; t. d. úr Núma rímum: Dagsins runnu djásnin góö” úr bmámunum Siguröar hinum fyrrj, Kaupm,h. útgáfa: “Noröurloga 9°s>n há", og hinar að mig minn- ir úr siöari Smámunum Siguröar, Wðeyjar útgáfunni. Svo kemur æilræöavisa úr Hallgrimskveri ef ' ™an rétt: “Auðtrúa þú aldrei 'crt”. en seinni vísunni sleft; “Tak pitt æ í tima ráð með sér aö þar er í eitiu haug vísuin hlvjum ornað vindi gýs. Ileims um gjár þó gangi hvar glaöur á brár og kinnamar hjartans sára svellur mar svanur tárast valgautar. Hyggju skála liéftir pín hé’r svo tál og mæöa dvín yndi ljálar æ hvar skín andleg sálar veran þín. Máls af leiti þrátt hjá þjóö þvi hvar veit aö sál er fróö að eg beiti ástar glóö ofners sveita fremur slóö. Lífs á slóöum skál Jiau skil skíra J>jóö 5 svara byl þinn svo bróðir lieita vil. horfinn móöi þrátt eg J>yl Gæðum haldinn gleðinnar gegnum taldar J>rautimar leiöist valdi lukkunnar Ijósa baldur dalneyöar. í.án ótrauöa geös um grund gleöju hauöurs dreka þund kífi nauða létti lund í lifi, datiöa, vöku og blund. upp á víst, mig minnir aö það hafi fráleitt verið lengur en eitt ár. Einhvern tíma um jólaleytiö hefi eg heyrt, að þeim hafi borið eitt- hvað lítils háttar á milli útaf skip- inu, sem hét Ýsungur; báðir höfðu J>eir verið ölkendir. l»á hafi Eggert heitinn sagt að Gisli mundi aldrei í sjóinn fara af sínuni út- veg ; en svo bœtti liann við og seg- •T “Mundu mig um það G sli minn, að fara ékki út í Ýsung eft- ir aö eg er dauður”. Hvort að Gísli hefir lofað J>ví cða ekki, veit eg ekki upp á víst, en mjög líklegt cr það, því hann hefir eflaust ]>ekt, að Eggert Fjelsteð var vel revndur og forspár um margt. Síðan flutti Gisli ftt á' Kvija- ú’Tggju og var þar formaður. En Eggert dó litlu síðar; Þá keyptu þeir. Jón Thorsteinsson í Kross- nesi og Þorbjörn borgari Helga- son i Grundarfirði, Ýsung, og réðu vanan formann á Kvíabryggju, Pál Brekkmann að nafni, til að fara með skipið. En hann var ekki vanur við hákarlaverða for mensku, ]>ess vegna l>áðu þeir Gísla Gunnarsson að fara með Páli fyrstu leguna, en Gísli hafði verið ófáanlegur til J>ess- Hann var þá lika ráðinn formaður á Elliöa Þorleifs i BjarnarhÖfn, sent Þorl. ætlaði aö færa út á Kvíja- hrvggju til Gisla, við fyrsta tæki- færi. En altaf dróst J>aö. Heyrt. Tiefi eg að þeir hafi getað íengið j Gisla hálfkendan til að lofa því, j að hann skyldi fara meö Páli j fyrstu leguna ef Elliöi yrði ekkij kominn úteftir. En nauöugurj sagðist hann fara; en þó fór hann, j og til skipsins hefir aldrei spurzt | stðan. Þessir voru á skipinu sem j eg Jxikti: Gisli Gunnarsison for- j maöur skipsins, Páll P.rekkmann j formaður og Andrés í Gröf í Eyr-! . arsveit, formaður á Bryggjunni, Jón frá Mýrum og Öli stjúpsonur haná, 17—18 vetra, Jórt Magnús- son frá Gröf, bræðrungnr við mig, Bjarni Eiriksson, systursonur Páls faktors Hjaltalíns í Stykkishó’.mi og Sigfús Jónsson frá Ilálsi í Eyrarsveit, gáfumaður og skáld. Meðal bænda þeirra, er hann var hjá í Borgarhreppi, þá vetur sem hann var þar kennari, man eg að hann talaði sérstaklega meö virð- ingu um Kristófer á Stóra-Fjalli, Guðmiuid í Stanganholti, Guðmund í Ferjukoti og svo hinn mikla gáfumann og mikilmenni Halldór í Litlu-Gröf. Halldór sagði mér löngu seinna, að einu sinni sem oftar hafi Guðmundur komið til sín að Gröf; það var eftir hátta- tíma og Halldór ekki heima; muni Guðmundi hafa þ>ótt koman eitt- hvað i daufara lagi, og gjörði hann þá vísu þessa; Þú varst áður guðleg gjöf, glöð og skemti-sögul; nú ertu orðin nás að Gröf nauðadimm og J>ögul. Eins og mörgum varð á þeim tímum, gat hann haft það til, að vera níðskældinn nokkifð; slíkt var þá metið vel af flestum, er ekki uröu fyrir því sjálfir. Um matm einn, er honum var í nöp við, orkti hann jæssa vísu: Art við loðir öfundar, úthvcrf skoðun manndygðar, hulinn voðum hræsninnar, hlýðir boðum lýginnar. Um satna mann orti ihann þetta. Þcir áttu i dálítilli kvæðadeilu: Tlrossataðs-köggull hættu nú j að hreykja þér svo, því eplið j græna hygg eg þig muni heiðri ræna, , og ef þið Iiittist, undan snú, og áðit’ elcki nær en úti’ í haug. vfir Jær mun þar hvíla friöur. en varastu J>á að verða að drattg, j svo verðir ]>ú ekki kveöinn j niðttr. jy^ARKET JJOTEL Viö sölatorgiö og City Hall $1.99 til $1.50 á dag Eigandú P. O’CONNELL. Hann byrjaði smátt eins og margir aðrir, en eftir tvö ár hafði hann svo mikið að gera, að hann varð að fá sér hest og vagn til að komast milli verkstöðva til eft- irlits. Eftir 4 ár varð hann að fá sér bifreið til þess. Enginn hefir gert betur og hitt sig sjálfan fyrir en G.LSTEPHENSON ‘ The Plumber,_j Talaími Garry 2154 842 Sherbrook St., W'peg. ALLAN LINE Konungleg Postgufu.skip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Giasgow FARGJOLD A PYHSTA í’ARRÝMX....$80.80 og hji(. A ÖBRU PARRÝMI.........$47.50 A PRIÐJA FARRÝffl.....SS1.2". Fargjald frá Islandi (Envigration rate) Fyrir 12 ára og eldri....... $56.1« “ 5 til 12 ára.......... 28.05 “ 2 til 5 ára........... 18.95 “ 1 til 2 ára........... 13-55 “ börn á L ári............ 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferSirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL homi Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslcmds fyrir^þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 Main St., Wlnnipos. Aðaluuiboösnutður Testaulaads. Þrjá af mönnunum man eg ekkL, T, T TT T . æð greina, en 11 voru þeir á skip- hann ^nas -T' Hunford inu. Blessuð sé minning þeirra. ar „ „ Þennan san.a morgun og (M Tr Huöíuuudl x f fór i þessa síðustu legu. þá hefi'einn af .&afu5uStV mentuöustu eg heyrt aö Þorleifur' í Bjamar- ^Munionnum. sknfan goöur og 'nofn nafi kallað pilta til að sutnum af J>ess konar visuan er hann svo magnaður, að hann gef- j ur sjálfum Bólu-Hjálmari lítið j eftir. En }>ess konar skáldskap er j ekki vcrt að halda á lofti. Einn maður er hér x Aiuetíku, sem eg gæti haldið að kynni eðaj hefði skrifað hjá sér eitthvað af j skáldskap Gubmundar. Þaö erj A yngri1 arum sinum var hann vel kunn- Guömundur var varanleg til eilifðar. Leiði þau svo lukkan góð að liði ekkert hrygðar stríð og eyði [xúrra öllum imóö íðil gæfan fyr og síð. Þá endar loksins æfistand undir drottins hlífðar rrjund, veröi farsæl lífs á land lundur gulls.og silki hrund Fel eg bezta lieinia val og bólu tnóins dýra sól er vel minn gladdi sinnu sal í sólar jöfurs náöar skjól. Ingibjörg Hallson. og er helzt að JJa ais f>eUa sé eignað Jóni Vídalin. leilræði Tosa úr Núma rímum eru svo látin reka lestina af þess- ani fáránlega' sdmtíningi. Að ,Jarga, iag,egutn tækifæris ljóöum ^ ? dre* ,lafa veriö prentuö, en 2 OÍ5um a?i gleymast, fjnst mér tóni Tr á^aðof Samt'min^ur <* « uct aA otan, er að Kví sr mer virðist • . 0 PV1 er smekkleysa heklim"11— ’1ræíi!e^ gaenvar't Clnnikr rangláft -íignvart hofundutn Jjóðanna Poplar Park 3,. jan. ^ Gestur Jóhannsson. m.fnriSSar VÍSUr orti NikuHs Guð1- 'ndsson, alþektur hagyrðingur ' í vatnssyslu, til Siguröar Hall imi °S tolklf> 1 °nar. setn áður hefir verið, aÖ hann læirget,fi 5 a!^uvísum Lögtórgs; £t I°n,.f>8lr.kunningjar, endá K vti , ettit }>eirri kynninsru í"?. '? '“f® Siguröi, aC ha,m 1 a sinum yngri árum verið jog aðlaðandi og skemtilegt ung- menm; vel greindur, skamtijeguri tðræðum og góður vinur vina 'tnnaj Húna ^órssonar um Leiðrétting við leiðrcttingu og við~ auko: Eg er hálfhræddur um að Mr. G. Eggertsson misminni að Bjöm i Rifi hafi ekki verið formaður á Elliða Þorleifs í Bjarnaríiöfn. þegar hann hleypti á Barðaströnd. Það er efunar laust aðj liann var á Elliöa J>á, en ekki neinu ö'ðru kipi. Og J>ví til sönnunar skal eg tilgreina dálitla sögu urn Þór- leif í Bjarnarhöfn. Hann var einn af J>eim mönriutn sem gæddur var >eirri gáfu, a'ð sjá í gegnum holt og hæöir (clair voyancej. Þegar fréttist inn í Bjarnarhöfn að Björn úr Rifi vantaði, }>á var hann talinn af. Fregnin um þaö fekk mikið á Þorleif; um kveldið í rökkrinu fþað hefir víst verið einum eða tveimur dögum eftir aö Björn hleyptij —lagðist Þorleif- ur aftur á bak upp í rútn, meö hattinn eöa hettuna ofan á andlit- fólkið í baðstofunni heyrir að hann er altaf að segja við sjálfan sig: “Skal ]>á Elliði minn kunningjar, endá VCra farirm?’ Svo l,cSir hann Mér óhála lénist lið löngun sálar viðbundið hragar tnála að mynda klið uiarar hála reynir við. Ó tnér fyllist óskirnar að þín snillin vegferðar gæði hyllist himneskrar hæða stillis forsjónar. Eld í máli því oft þinn þanki hálar viðfeldinn <xr frí af táli trygöaukinn tilþrif sálar stórvaxinn. Hvggju fjæðir mitt á mig, m júkast ræðu straumfallið, hjarta bræðir helfrosið hugvits gæða blíðviðrið. Þetta fornum antfar ís °ft við spomar fleinatvs riiitt á }>omað hyggju hrís reikningsmaður, las og skrifaði dönsku prýðilega, og var mörgum skólagengnutn betur aö sér i mc>ð- urmáli sinu. Þetta var maður fyr- ir Jónas meö allri hans óviöráð- anlegtt fróðleikslöngun. Kotið, J>ar sem hann ólst upp, var fyrir framan alla mannabygð, og þar var engin menningarskima. í l>eirri dimmu gat Jonas ekki lifað, en dró sig hverja stund }>angað, sem helzt var ljós að fá, og fengu ■ tnenn, eins og Guðmundur á Hóli Mér ]>ykir vænt um að íinna !<>g Guðmundur Pálsson að vita af hinn hlýja hug herra Lárusar | því. Ekki var skrokknum heldur fara meö Elliða út á Kvíjabryggju. En J>egar hann var kominn með þá til skips, þá stanzar hann og segir: “Það er ekki til neins, Gísli er farinn í legu, og kemur aldrei aftur, við skulum fara heim”. /. J. Daníelsson. Eg sting ekki niður penna nema á ufánaðar fresti og.......... Mér gleymdis að biðja gömlu konuna ^ð íyrirgefa dráttinn á svarinu og svo gleymdi eg líka að sotja eina málrúna visu inn í það samband: Vessa sárið, vogur reið, vindsals-skjár, og klaki, pallur gljár utn skötu skeið skýjatár, og mikil nevð. — Þetta er mitt nafn á ruglingi. Ráðningar. J var svo taint J>eitn vana að I'rá Guðm. Pálssyni. Alt í einu segir sé lof, nú sé eg dálitla stund. hann: “Ó, guöi hvar Elliði minn er. Hann stendur heill og óbrotinn upp á landi, með grjótsígi í sér á bæði borð. Það er sandfjara fyrir aftan 'hann, kirkja skamt fyrír utan hann og önnur töluvert fyrir innan”. Nú l>egir hann svolitla stund þangað til hann segir: “Þarna eru þá mennirnir, sitt á hverjum bæ”. Alla sá lxann þá nema tvo, sem voru farnir í Tungumúla. En skírt hefir hann séð. Þar hagar eins til og Þorleifur sá, Haga- kirkja er fyrir utan foss, en B r játislæk jarkirk j a fyrir innan. Þessa sögu vita margir og mun hún vera sönn. Gísli Gunnatson var einn hinn rægasti sjómaður, sem verið hefir a ,>re'ðafirði, að fornu og nýju. Hann var fjórði maður’ frá Þor- móöi . skáldi í Gvendareyjum. Etnu sinni var hann formaður fyr- ir hakarlaskipi sem Eggert Fjel- steð, dóttursonur Magnúsar sýslu- manns Ketilssonar, átti, og þá var hann á Hallbjarnareyri hjá E"g- ert; en hvaö lengi man eg ekki Guðimundssonar til Guðmundar hcitins Páissonar, því mér er ltka ittnilega hlýtt til hans frá minum yngri árum. Hann var einn minn fyrsti kennari, Jx> ekki væri það um langan tíma, og allir, sem kyntust honum á þann hátt, munu minnast hans með virðing og kær- leika. ]>etta, aö eg sá hans minst í Lögbergi, kom mér til J>ess að fara að hugsa um hann á ný, og bera liann saman við ýmsa af hin- tmi mörgu, er eg hefi kynst siðan. I samaniburði við aðra sé eg }>að bezt, hve glæsilegur gáfumaður Guðmtmdur hefir verið, og alls yfir ágætlega gefinn maður, bæði andlega og líkanilega. En auðnan var ekki aö J>vi skapi Mannkost- ir og gáfur voru afbragð, en ör- lögin að ýmsu leyti hörð. Því var Jvað einu sinni, er hann reiö um Mælifellsárland í Skagafirði, en J>ar er hann upp ídinn, að hann kvað }>essa vtsu: Nú er mér öll sú gleði gleymd, er glttmdi við þennan berjatanga, þá naan eg barn með rnörnum ganga, og vissi’ ei að mæða mér var geymd. En hver þekkir J>að eymda djúp, í sem eg hefi náð að hrapa, , síðan bamslundar helgum hjúp hjarta initt nauðugt varð að tapa. Eg var ungur, 11 eða 121 ára, þegar Guðimmdur dó; hann varð úti á hálsi milli Blandudals og Svartárdals. Þó eg ihafi )>á að líkindum kunnað ýmsar vísur eft- ir hann, er eg búinn aö gleyma þeim flestutn, eða kem þeitn ekki fvrir mig. Þannig var það með vísuna: “Girnast allar elfur skjól”; hún konn til mín einsog gamall en gleymdur vinur, frá löngu liðnum tíma. Eintt sinni kom Guömundur heitinn að Svartá í Svartárdal, og hafði maður nckkur, Jónas að nafni, nýlega riðið þar út i ána og druknað. Þá gerði Guðmundur Jæssa vísu: Veit eg þrátt að vatnið blátt víkur hátt af grunni; 1 okkar máttur megnar smátt móti náttúrunni. hlíft við vinnu; en það sem fyrir þann dugnað fekst, mun oftast liafa viljað fara fyrir einhverja tók. Svo var J>essí sífelda fróð- leiksmola-söínun úr öllum áttum, og einstakt lag á J>ví, að kotna öllti saman i cina fasta heild útúrdúra- laust og sérvizkulaust. Eg er að minnast á þetta, af }>vi mér finst Jónas gjöra oflíti? úr sjálfutn sér aö J>essu og flestu leyti í landnáms- tnanna J>ætti sínum í Ameríku. Og svo dettur manni í 'hug gamla sagan um }>að, hvað kuldarnir fara með mörg góð’ fræ, sem annars hefðu getað orðið úr vænir viðir.— Af því eg er svo illa ritfær, vil eg síður setja nafn mitt undir J>ctta en kalla mig Jökul Búason. 1. gátan: Eldspítan 2. — spilamaður 3- — fjalaköttur 4 ~ vog (reisla) 5. — roöhundurinn heyrir aldrei. Eg hefi mikla skerntun af al- þýðuvisunum í blaðinu; þaö cveri æskilegt ef }>ær værtt gefnar út sérprentaðar, við mundum glöð kaupa ]>ær fyrir satingjamt verð. I 2. tölublaði Lögbergs skrifar S. E. Þingeyingur upphaf á brúð- kattpslcvæði, sem eg kann en vissi ekki höfund að. Eg ætla að setja ]>að hér, ef einhver hefði gaman af að lesa það; Bara íðil ánægður Ara eg í hófi var raran niátti maður hvur marinn súpa flöskunnar. Tlæla niá því hófi vel og hjala loflegt mærðar gal. Sælti daga soddan tel er svala mínum góma fal. Hýrt var mengið hugraun firt hjartað prýddi gleðinnar skart sleírt var gamanyrði yrt artugt mátti þykja margt. Daugast kætin geðs uni gaung, glingra staupin valla ring, vangafríð hvur falda spaung við fingur lék af vellysting. Var þar unun valla rýr var ókortur staupa iriar var hvur annars vinur hýr var ei skortur gleöinnar. Er tnín hiartans óskin dýr að Ara skjól og Stetnunnar veri drottins vemdin blíð Sigurjón Bcrgvinsson. Gáta. Reiö eg frá elds enda og Aur- dyngju. Aði eg hesti mínum að tenings- auga. Stóð eg við hliö' svanna og ■ munn manna, fekk eg mér mat á fjallsskoru, við hnífsströnd. Ætlaði eg mér í Snæringsdal, til hennar Grjótunnar minnar, grcifans dóttur. Raðning gátunnar. frá Reykholti að Asi að Iðttinúla á ‘ Hvassafelli í Snóksdal til Steinunnar 1 lannes dóttur. skarstu, þvi íitsjónin með iðju þinni á dag- inn alsnæktirnar fluttu inn í bæinn. Heima varstu höfðingi að sækja >ó hefðir störfin mörg að leysa og rækja I >er halda fínum aö veita og skemta komu gestum þínum. Það er niargt sem má til hróss þér nefna, cr mikið leidcli J>ig til góðra efna: stiltur vel og stórmannlegur í ráð- um, stór búhöldur talinn varst , með dáðum. Skjólið fór og skjöldurinn er brotinn skjólstæðinga vömin bezta þrotin, þá helgri moldtt hulinti veröur nárinn — livað er eftir? Auönin ber og tárin! Þú hefir lokiö }>vt aö líða og deyja og leystir J>aö af hendi fljótt að segja en svo ertu búinn sannleikann að finna og sjá uppfylling stærstu vona þinna. Konan þín setn kæra fylgd Jér léði krýpnr nú að þínum dánarbeði og moldinni J>ær góðu berast mætur aö blómið hennar fljótar tekur rætur. Ef sorgin þung vill særa þig úr máta svalaöu þér í einrúminu aö gráta, það er líkn setn lánuð er í þrautum og linar hami á tímans þyrnibmut- um. 0. G. Dominion Hotel 523 Main St. Winnipeg Bjöm B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson. veitingam. Bifretð fyrir goati Simi Maía 1131. Dagafasái $1.25 INDIAN CURIO CO. WRITE’S CS Q MálN CT ókej p(* sýning OUV Unlli Ol, TTSttkKlaJ e*rlr ’Faxiéoritxiste *g to£- abfcraa kaaptorui STytJa Inn ( land- ífc stt>w*u njlmgsr avo sem Oaoboo, BIl nýtnstn lelkffcog. dægraðvalir. galdrabnddnr, vindla og vtndliuga, gatdra ddspýtur. níförur o.a.frv.— Hajtdvtena Indfana, leCur erlptr og tnlujar am NorSvestur- Uiadi®. SkrifitS eftlr veröskrd nr. 1 L um nýntArieea gripl. oöa nr. 3 T um uppsetta dýuahausa.—Pfcatpðnt- onam sérstaknr gaumur sefinn. Þessi gáta ev i sýslutnanna æf- um eiguuð Áma Gíslasyni, lög- manns Þórðarsonar. /. J. D. Á. S. BÁRDÁL, selui- Granitc Lcgsteina af allskonar stærÖum. — Þeir, sem ætla sér að kaupa LEG- STEINA, geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til.......... A. S. BARDAL Sherbrooke St. Bardal Bloek - Winnnipeg Bjarni Stefánsson. Dáinn 7. jan. 1913 Nú er sagan þig að segja látinn! Systkinin og konan hnípa grátin. Það hefir margur hrygst af böli minna i ]>á hugsa eg til yfirhurða þinna. ! Gleðin hvarf meö góöu eftirlæti j en gremjan bitur tekið hefir sæti, j|>rumuskýið þeirra veldur drunga— j j>að var, Bjami! rauna fa'.liö þunga. Leiðin þín hún lá ei upp á Carið, J>að liggur máske opið fyrir svariö: aö feigum manni forðað enginm getur, hann fer ef dauðinn íhonutn tak- mark setur. Þú varst með öllu þá til hrautar tóinn, hún bjó þig vel út guðræknin og trúin. — Fjörráðanna fljótt af staðin g'líma — k J>ú fekkst þar lítinn umhugsunar- tíma. Fvrstu árin fátæktina barstu, fjötra hennar af þér sundur Frá Gimli. Ráddir hafa heyrst úr ýmsum áttum, eins og J>eiim er kunnugt, sem dagblöðin lesa, til þess að hrósa og upphefja þá scm hafa stuðlað aö því að áfengir drykkir séu veittir; en margir munu þeir þó vera, sem ekki sýnist þaö hrós- vert Jjó íólkið með atkvæöagreiðslu lýsi ]>ví yfir, að eyðilegging mann- kynsins skuli halda áfratn utn ó- ákveðiö tímabil enn; (annaö mál er, ]>ó inaöur geti afsakað slíka framkomu, með }>ví að álíta það hugsunarleysi eða ósjálfstæði). Fáum mun blandast htígur um, að þaö sé meira viðeigandi, aö geta J>ess setn gjört er til að út- rýma því illa í heiminum. í þessu sambandi vil eg leyfa mér að nefna tvo nienn, sem J>ó J>eir til- heyri sínum trúflokknum hvor, hafa með bræðt'abandi, og bróður- legri eindrægtii unnið aö einu hinu stersta velferðarmáli mannfélags- ins, — vínbannsmálinu. Því til heilla fómuðu Jæir.sjálfum sér, og samlieild safnaða sinna, og ttni leiö stöðu sinni í því plássi. 1 Th. Björnsson, | | Rakari 4* j Nýtízku rakarastofa ásamt X knattleik.. borðum TH. BJÖRNSSON. Eigandi t DOMIMON HOTEL. - W|NMI«E« T I* ♦ 4' ♦ 4' ♦ T ♦ 'I' t "Þið getið ekki tilheyrt sannkristn- um söfnuði, nema J>iö breytið utm lifnaðanháttu ykkar”. EJkkert hirtu þeir um penirigapyngjur vín- veitenda, sem vildu J>ó fegnir hafa “hirm almáttuga dollar” sér til styrktar og sinu máli til stuðn- ings, einsog Jxir höfðu gert svo oít áður, og dollaririn haföi aldrei brugðist J>eim, í }>eirra f ram- kvanndium, og jafnan verið ]>eim sigursæll, hvort sem um réttLæti eða rapglæti var að ræöa. Þessir tveir tnenn, secn eg mint- 'SJ á, eru prestamir okkar á Gintli °g ]>etta er rétt lýsing á fram- kvæmd þeirra í vtnbanns bardag anunt á Gitnli í Desember mánuði 1912, nema hvaö tilfæra liefði mátt tnargt fleira í framkcanu J>eirra . 1 aðdáunarvert, og mér um megn að Endurgjaldslaust unnu þeir sem lýsa sem vcrðgut er. Ef til dæmis bræður, meö sannleiksást, mann- eg væri eitt af tómarlömbum kærlcik og drenglyndi, lausir við Bakkusar, nefnilega kona eða bam eigjngirrii. sjálfselsku og mútur, drykkjutnanns, — hve óumraeöi- )ratt fyrir alt hnútukast og ill/rði lega J>akklát væri eg þessum mönn- ftá vinum Bakkusar. Margir hót- um fyrir 'hluttöku Jæirra í kjör- uðu að segja sig úr söfnuði ef um tntnum og minna líka. Og herjað yrði á Bakkus, þvi heldur grundvöllur til meðaumkvunar með kusu J>eir að skilja við kirkju sína Jæssum líðandi og stríöandi ó- en vinna á móti víninu, en tóku sjálfbjarga aumingjum, er ekkert máske ekki eftir því í svipinn, aö annað en mannkærleiki og bróöur- J>eir höfðu snúist við, og að þaö kærleiki, sem æfinlega er að finna snéri út sem inn átti að snúa, og hjá sannkristnum mönnum. Hve setn ekki atti að sjást, nefnilega— aðdáunarvert, en þó samboðið er hvernig þeir voru innanbrjósts. að sjá og hevra og finna slika Hvorugan þessara tveggja vina uppsprettu of mannkærleika, sem okkar heyrði eg segja það, en mér hjá þessum mönnum. Þeir hafa fanst eg sjá á svip þeirra að þeir sýnt trú sína af verkum síntim. mundu segja til þessara manna: 1 Kona.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.