Lögberg - 20.02.1913, Blaðsíða 1
SENDIÐ
KORN
YÐAR TIL
ALEX. JOHNSON & CO.
aw QRAIN EXCHANOi;, WINNIEEO
ÍNA lSLENZKA KORNFÉLAGS I CANADA
BÆNDUR
Þvf ekki senda okkur hveiti ykkar
til sölu Viö >{eturn útvegaö hæsta
verö á öllum korntegundum. Viö er-
um íslenxkir og getiö þiö skrifaöokk-
ur á íslenzku.
ALEX. JOHNSON & CO., Winnipeg, Man.
26. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1913
NÚMER 8
ISLENZKI
LIBERAL KLÚBBURINN
Heldur sinn vanalega spilafund
nœsta
ÞRIÐJUDA6SKVÖLD
Byrjar kl. 8.30- 1 veir góðir
prísar gefnir.
ráöinn, og má vel vera, aö honum
takist miöur að hafa hemil á valda-
fýkn flokksforingja tneöal þing-
manna.
Uppreisn enn.
Skyndileg umskifti uröu í
oeiröanna heimabóli, Mexico, i
fyrri viku. Meiri 'hluti þess. hers
seni > höfuöborginni var, geröi þá
uppreisn, luku itpp dyrum þeirrar
'lýflizu, þarsem hinir dauðadæmdu
uppreisnarforingjar, Diaz og
Keye.s voru geymdir og gerðu þá
að forsprökkum sínum. Eftir það
gerðu þeir áhlaup á vopnabúr
lK»rgarinnar og púðursmiðju og
u.aðu þeim stöðvum á vald sitt.
Madero forseti sat í höll forset-
anna og vissi ekkert hvað gerðist.
ývr en hann heyrði dunurnar et'
skotunum. Saínaði hann þá i flýti
því liði er 'hann vissi sér trútt vera,
víggirti höllina og dró þangað
vopn. Var ]>ar vel um búið til
varnar. þegar uppreisnar menn
gerðu áhlaup, urðu þeir frá að
hverfa við nokkurt mannfall og var
það inestur skaöi þeirra, aö hinn
nýslopni herforingi Reyes féll ]>ar,
dugandi maður og afar vinsæll af
lýðnum. Hann var skotinn byssu-
kúlu gegnum hrvöuðið og féll dauð-
ur niður.
I'jórum sinnum lenti flokkun-
um saman i skotorustu, og féllu
að sögn 250 manns, þar á meöal
mörg börn og konur er urðu fyr-
ir skotum á strætum úti eða i
húsum inni. Hvergi var vís griða-
staður í skothríðinni, svo að kúl-
"i þutu jafnvel um hallir sumra
sendi'hen-anna. Madero kom konu
S,nui °g b'f'-num fyrir í höll jap-
anska sendiherrans og hélt burt
ur 10 uðborginni, og sögðu óvinir
bans, að hann hefði ílúið. En
hann kom aftur eftir einnar næt-
',r urtuveru og tók traustlega til
vamarmnar með herforingjanum
nerta, sem stjórnað 'hefir her
hans með dugnaði að undanförnu.
I.ardagi hefir nú staðið á hverj-
um degi í 5 daga í höfuðborginni
Mexico og hafa hvomgir unnið á
oðrum, þegar þetta er skrifað.
Margt er sagt i blöðunum af mann-
fall, og hervirkjum, er ekki þýíir
að hafa eftir. Hér í iandi eru
menn ófróðir um flokkaskiftin-
þar syðra, svo og um þa«, hvort
útlendar þjóðir 'hafa hönd í bagga
með þessum flokkum, sem Madero
og Diaz kallast foringjar fyrir.
Héðan aö sjá virðist það harla ó-
merkilegt hvorir sigra, með því að
báðir berjast um völdin, en ekki
stefnu i landstjórninni. Sú fregn
yrði bezt þegin að annarhvor yrði
með öllu niður sleginn, svo að f'ið-
ur kæmist á innanlands, og Iandið
losnaði við þann usla og óróa, sem
hernaði þeirra fylgir.
Frá Tyrkjastrí&inu.
Eftir tveggja mánaða vopnaMé,
er lark með því, að vegendur komu
sér ekki saman, er nú ófriðurinn
hafinn á ný, meðal Balkanþjóð-
anna og Tyrkja. Serbar og Svart-
fellingar leggja saman her sinn og
skjóta sem ákafast á h imravígin
Scutari, og gerðu loks áhlaup á
það einn daginn. Se'rja þeir svo
sjálfir frá, að þeir hafi tekið einn
hæsta hjallann, sem hjá víginu
stendur, og drepið tnörg þúsund
Tyrkja, enda sé nú víst. að borg
þessi náist bráðlega úr hendi
(Tyrkjans.
I’olgarar virðast hafa sneitt hjá
vigi Tyrkjans í Ohataldja, heldur
skjóta á Adrianopel sem ákafast.
Sendiherrar stórveldanna hafa
ktafizt þess af stjórn Bolgara, að
útlendingar fái frjálsa brottför úr
borginni, en stjórnin hefir neitað
þeirri kröfu. f annan stað hafa
Bolgarar haldið her sinum, þeim
er ekki situr uni vtgi Tyrkja, til
Marimora hafs stranda, og ltafa
Iþar staðið blóðugir bardagar.
ITyrkir fluttu þangað lið á her-
ekiputn, ug komu þvi á land, en
ekki stóðst það áhlaup Bolgaranna,
heldur flýði til skipanna úr or-
ustu, og féll þar um 5000 manna
af þeirra liði. I>að er sögð ætlun
Bolgaranna, að ná allri strönd-
inni meðfram sundinu svo að her-
skip Grikkja komizt þar inn og
geti ógnaö Míklagarði. Grikkir
sitja urn Janina borg, og vetður
vel ágengt, aö scigfn.
Af Tyrkjum er þaö að segja, að
eftir kóleruna kom bólusótt í iið
þeirra, þarnæst blóðsótt og lungna-
[Ixilga. Hungur er svo mikið þeirra
lá meðal, að almenningur er sagð-
ttr kærulaus um alla 'hlitti. Láns-
traust Tyrkjastjórnar hefir lengi
litið verið og aldrei verra en nú.
Því er alt af skornum skamti,
sem hún leggur til. bæði viður-
búnaður og vojm. Með öllu þessu
virðist kjarkur drepinn úr hinum
harðvigu fylgjendum Múhameðs,
og þykjast allir vita. að til eins
dragi fyrir þeim.
Órói í Japan.
Svo hefir láti'ð verið, sem Jap-
anar séu svo drottinhollir og taum-
liðugir stjórn sinni. að þeir hlýði
sjálfviljugir öllu, sem hún vilji
vera láta, með því að stjórnin sé
þjónn keisarans og tali í hans
nafni. Nú er því hrugöið. Kat-
sura heitir sá, sem við. stjórn tók
í Japan fyrir skömmu, og vildi
umfram alt hafa fram þungar á-
lögur til hers og flota. Hann
sætti þungri mótstöðu á þingi, og
tók þá það ráð að gefa út opin
bréf undir nafni keisarans, til
forsprakka mótstöðuflokksins.
f’oldi sá ckki mátið og hans flokks-
meiin, hiifðu fundi undir beru lofti
og stökk lýðurinn af þeim fundum
off fferði aðsúg að Katsura og hans
liði. Var honum nauðulega bjarg-
aö af vopnuðu liði, frá líftjóni,
en mörg hús eyðilögðust í þessu
nppþoti, sex voru vegnir en 6?
særðir. Þessu lauk svo, að Kasu-a
lét af stjórn, og var annar kvadd-
ur til valda, cr virðist sigla htl
beggia flokka. — Skattar eru
buneir í Tapan, landsfólkið fátæ’ t
og lifir við svo þröngan kost að
nndrum geenir, því vill alþýðan
með enmi móti þola, að skattar
cé" h-ngdir. oe stafa baðan Fe'sar
óeirðir. TTinn gamli keisari í
1 o<-iin s“m '’ó í fvrra. haf'ði
mi'-'l
"óld sinni við alb'Kit
u'nn nvi keisari er ungtr og lítt
Altaf of seint.
Sá galli loðir eflaust við okkur
landa ekki síður en aðra, að okkur
er gjarnt á aö gleyma minútunum.
I feima á gamla landinu eru það
algeng munnmæli eða trú, aö ís-'
lendingar séu allra þjóða verstir i
þessu efni. Þeir scm erlendis
hafa fariö spara og sjaldan að
blása að þeim koltim. Þeir benda
á ýmislegt, sem á að sina það og
sanna, að í öðrum löndum gætu
menn alls ekki borgið lífi sínu, ef
þeir væru ekki stundvísari en á
gamla landinu. Þeir benda á eim-
reiðarnar og sporvagnana, sem að
öllum jafni leggja af stað á vissri
mínútu. það dugi lítið að segja
við vélarstjórann; “Æ farðu ekki
á undan mér! Bíddu mín ! Eg er
að koma, o. s. frv. Þeir benda
á hið stranga eftirlit við hverskon-
ar vinnu, andlega og likamlega.
Ef ein'hver er 'ekki kominn að
vinntt sinni á vissri mínútu eða til-
búinn á ákveðnum tíma. honurn er
glötunin vis. En þó að undarlegt
megi sýnast, þá virðast þessir
menn, sem slíkar sögttr segja,
sjaldan vera föðurbetrungar —
og því miður.
Sannleikurinn mun nú vera sá,
að viðar mun vera pottur brotinn
og ef til vill alstaðar. (>g varst er
það, að þær manneskjur. sem
sjaldan eða aldrei láta á sér standa
og jafnan ertt þar á þei.m tima
sem við þeiui var búist. bera að
engu sigur úr bítum. ’l'il saman-
bttrðar set eg hér fátt eitt af því,
sem Ameriku ma’ður hetir nýlega
sagt um þessi fræði.
Hann byrjar á að kannast við
það. hve þessi ga!li sé algengur.
Menn skeyti t. d. ekkert um þó
að þeir komi fáeinum mínútum of
seint að vinntt sinni á ntorgnana.
En mínútumim íjölgi stööugt og
ekki liði á löngu, þangað til mönn-
ununi sé vikið úr vinnunni fyrir ó-
stundvisi.
En bpnn skiftir tolki i tvo
bópa. Gallinn er flestum eða öll-
um meðfæddur. En sá er mun-
urinn, að karlmenn gcta vaniö sig
á stundvísi, en það getur kvenþjévð-
in ekki, ekki éinu sinni lieztu ein-
staklingar hennar.
Sem dæmi nefnir hann konuna
sína sem sé fyrirmynd kvenlegrar
prýði að flestu. A sjálfan gifting-
ardaginn var hún ekki tilbúin fyr
en tveim stundum eftir þann tima
sem til var tekinn. Hann var svo
sneyptur að hann gat ekki látið
gestina sjá sig og hýmdi því ein-
saniall úti i borni, en þeir bótuðu
að fara við svo búið, jaftivel ]xí
að óslitinn straumur eldri og vngri
kvenna flytti stöðugt boð frá brúð-
inni. um að nú væri hún “rétt"
tilbúin. Hvað mundi sagt um
brúðguma. sem léti biða svona
lengi eftir sér á sjálfan giftingar-
daginn?
Eftir giftinguna MK ekki betra
við. Þau voru fátæk og urðu að
vinna baki brotnu. En hún taldi
ekki eftir sér neitt erfiði. Mað-
urinn átti að vera kominn' að
vinnu sinni kl. 7 að morgni; þess
vegna þurfti hann að fá morgun-
matinn sinn kl. hálf sjö. F.n kon-
an gat aldrei haft hann tilbúin
fyr en kl. 7. Þetta gekk i nokkr-
ar vikur. Þá var það að verk-
stjórinn kallaði manninn inn til sin
og kvað hann verða rekinn innan
viku ef hann bætti ekki rá’ð sitt.
Sá frestur var honum gefinn af
því hann var ný giftur. Nú er
maðurinn orðinn hátt settur í
verksmiðjunni; en til þess að öðl-
ast og halda því gengi sem hann
hefir þar. hefir hann orðið að láta
sér nægja kaldar baunir i morgún-
verð síðan verkstjórinrj talaði við
hann forðum daga.
Þá getur hann þess, að hann
hafi einu sinni lofað henni því, að
aka með henni þeim til skemtunar
næsta sunnudag. Það var á þriðju-
clag að hann lofaði þessu og bað
hana að setja öll húsverk til síðu
dagana til helgarinnar, til þess að
hún gæti orðið tilbúin , kl. 2 á
stmnudaginn, því að þá átti hest-
urinn og vagninn að koma. “Og
mrndu mig nú um það, að láta mig
ekki þurfa að bíða í þetta sinn; það
er of dýrt að bo"ga fyir hest og
mann og láta það stón ’a aðgerðar-
laust", sagði hann. Hún lofaði
llu hinu bezta.
Sunnucfagurinn kom; klukkan
sló tvö; vagninn kom, alt var til
reiön, og maðurinn settist upp í
vagninn. Klnkkan kvart eftir tvö
opnar konan gluggan. stingnr höfð-
inii út um liann og segir: “Eg
kem eftir 2 mínútur, elskan mín’’.
Timinn leið. hver mínútan af ann-
ari, en ekki kom konan. Hann
kveðst ekki vita, hve lengi hann
hafi setið þarna, en hann þóttist
sja blómin fölna og blöðin fjúka
af trjánum, en ekki vissi hann af
sér fyr en úti í skóginum, þ'ar sem
hann sat við hlið konu sinnar og
var að skrifa þessa sögu, sér og
henni til gamans og öðrum til
íhugunar.
deildir: Frá li Iínu, milli 2. og 3.
I'sh. 18 No. 1; 19 No. 2; 20 No
3, en 4. deildina mynda 2 raðir
austan af liorni Tsh. 19- og 20.
Embættismenn sveitarinnar voru
allir kosnir gagnsóknarlaust og
lilutu þessir embættin: Mr. A. M.
Erímann fyrir deild No. 1, Mr.
G. Breckmann fyrir deild No. 2,
Mr. D. Eindal fvrir deild No. 3,
Mr. Poplevvell tyrir deild No. 4.
Oddviti: Mr. Fielding. \ Fyrir
skrifara og féhirðir kaus nefndin
Mr. Agitst Magnússon.
F réttabréf.
L regn frá Reykjavík seg-
ir biskupsfrú VaJgerði Jóns-
dóttur hafa andast 28. Jan-
úar, eftir mjög langa legu.
Hún trar á fimtugsaldri,
mikilhæf og góð kona.
Óþarft að sofa.
Eitis og kunnugt er, þurfa flest-
ir að eyða þriðja hluta æfi sinnar
til svefns. til þess að geta leyst
starf sitt sæmilega af hendi. Mik-
ið gleðiefni má þaö því vera dugn-
aðar og ábugamönnum öllum. að
sagt er. að mi hafi fundist ráð til
]iess að þurfa ekki að sofa.
''rilraunirnar hati't íarið t’ram i
Boston. Til þeirra var notaður
stóll. sem gerðtir var með ]iví sér-
staka augnamiði. að maðurinn sem
á honum lægi gæti fengift sem
fullkomnasta hvild.
Þetta "vökumók", eins og það
er kallað, hefir gefið miklu betri
árangur en vanalegur svefn. Mað-
nr hvilist og hressist margfalt
betur á meir en helmingi styttri
tinia en eftir vanalegan nætur-
svefn.
Islendingur í kjöri.
Það stendun- til að kjósa sex
menn i bæjarstjórn i Seattle borg.
Einn af ])eim. sem i kjöri verfta
við þá kosningu cr séra Jjánas A.
Sigurdson. Hann er orðinn vel
þektur á þeim slóðiun, með því að
hann hefir um nokkur undanfarin
ár. vcrið “deputy clerk’’ í King
County, og gefist afbragðsvel í
þeirri stöön. Eitthvað 50 menn
sækja um þessi sex embætti. og
þó vér þekkjum ekki Iiina menn-
ina, þá teljum vér vafalaust, að
enginn sé færari til að gegna stöðu
]>essari heldur en landi vor. Séra
Jónas er prýðilega vel viti borinn,
vel mentaður, hygginn, góöviljað-
ur og sem bezt fallinn til að gegna
trúnaðar stöðu. Eftir ]>ví sem
vér höfum heyrt, má telja sjálf-
sagt. að allir landar vorir, sem
hafa atkvæðisrétt í Seattle, fylgi
honum undantekningarlaust.
Og eftir því örugga fylgi að
dænta, sem höfuðmálgagn Norð-
manna í borginni, veitir honum,
iþá er líklegt að frændur vorir séu
honum vel sinnandi. Það er ósk-
andi að séra Jónasi takizt að ná
þessu takmarki. ekki eingöngu
sjálfs hans vegna, heldur lika at’
þvi. að hnnn er manna líklega-tur
til að standa svo i stöðu sinni. að
oss verði öllum heiður að þvi. en
ekki vansi.
F réttabréí.
Uove P. O.. 10. febr. 1913.
Herra ritstjóri Lögbergs :—
Mér clatt í hug a’ð skrifa þér
ofurlitinn fréttapistil.
Um tíðarfar er óþarft að skrifa
því það mun vera mjög svipað hér
og í Winnipeg.
Stofvafi sveitarfélag.
Eg hef ekki séö að minst hafi
verið á það i íslenzku blöðunum
að hér var myndað lögbundið sveit-
arfélag siðastliðið haust. Nafn
þeirrar sveitar er Municipality of
Coldvvell. Sveitina mynda þrjú
Tovvnship. Norður og suður, iS—
19—20. Að vestanverðu ræður
Manitoba vatn takmörkum, en að
austan fyrsta hádegisbaugs lina.
F iskiveiði.
á Manitoba vatni þennan vetur er
stkrð með heldur lakara móti yfir
])að heila tekið, þó hefir í grencl
við Oak Point aflast mcð lætra
móti; svo bætir það mikiö úr fyrir
fiskimönnum að það hefir verið
borgað hærra verð fyrir fisk en
eg held að Iiafi verið gört nokk-
urntima áður gjört á Manitoba
vatni.
Mr. |. H. Johnson er aðal fiski- 1
kaupmaður hér á suður vatninu.
og álít eg það hepni fyrir þá er
fiskiveiði stunda að verzla við J
II. !<obnson, því hann cr mjög
vandaður maður og mun því ekki
taka meir i sinn hlut en svo að
hann hat’i fyrir starfskostnaði. og
væri vel, ef hægt væri að segja svo
með sönnu um meiri hluta þeirra
er gjört hafa kaupmanns -tarfið
að atvinnu grein sinni.
Hér í suðvestur jiarti þessarar j
nýmynduðu sveitar er hin svo kall-
aða Hove bygð, og dregur hún
nafn sitt af póstliúsinu. Félagslíf
i þeirri bygð hefir verið heldur
dauft undanfarin ár. en ástæðan til
þess er ekki sú. að hér hafi valist
saman ófélagslyndari menn en al-
ment gjörist í bygðum tslendinga.
heldpr er það aöal ástæðan. að
landarnir erti svo fáir, að þeir
hafa ekki séð sér fært að mynda
félagsskap, sem bygð þeirra gæti
orðið til gagns og sóma.
i hygð þessari er búsettur full-
ur helmingur af annara þjóða
mönmim og ]>ar af leiðandi hefir
veriö erfitt fyrir minni hlutann
að mynda ]ijóðernislegan félags-
skap. Þó sýnist það nú heldur að
vera að færast i áttina, því að í
desember síðastliðnum mynduðu
félagsskap menn og konur í því
augnamiði. að koma á arðberandi
samkomu og skyldi ágóðanum
variö til Ixíkakaupa og ' lestrarfé-
lag myndað.
Samkoman var haldin 24. jan.
siðastl., í húsi herra V. Thordar-
sonar. Það sem fram fór til arðs
og skemtana var eftírfylgjandi.
Fyrst hhitavelta. Svo höfðu
nokkrar blómarós?r bygðarinnar
búið til "I>)x". sem yngismennim-
ir keyptu ^yrir afar verð og hélt
uppboð á þeim Mr. Th Olson.
Prógram.
Ræður héldu Mr. V. Guttorms-
son. Mr. A. M. Frímann og Mr.
Jón Jónsson (frá Grundj og sagð-
ist öllum vel.
A islenzku sungu sölö, Mr. Jón
Lindal, Mr. Jón Guðmundsson og
Mr. V. Thordarson; og á ensTu
sungu sóló, Mr. J. Wilks, Mr. P.
McCleod, Mr. B. Rándell. Svo
fóru fram tveir smáleikir fDia-
lognej, sá fyrri milli Th. Thor-
kelsson og J. Lindal, sá síðari milli
Mrs. og Miss S. Eyjólfssón
Undirritaður stýrði samkomunni
og talaði nokkur orð til gestanna
fyrir og eftir prógramið. Að því
búnu byrjaði danzinn, og varvhon-
um baldið áfram sem eftir var
nætur. [nn komu á samkomu þes;-
ari $62. —i Ennfremur var skotið
saman nokkrum ‘dollurum handa
fátækri ekkju sem á heiina hér í
bygðinni, og biður hún Lögberg að
færa gefendunum innilegasta þakk-
læti sitt.
Svo vil eg einnig i nafni nefnd-
ar þeirrar. er stóð fyrir samkomu
þessara. biðja blaðið að færa þeim
mörgu innilegt þakklæti, sem
studdu hana bæði með peninga cg
dráttar gjöfum.
Heilsufar manna hefir yfirleitt
verið heldur gott, það sc.m af er
vetrinum; þó hefir stungið sér
niður þungt kvef hingaö og þang-
að, helst í unglingum.
Þann 27. jan. síðastl., and'tist
að heimili sínu í Vestfold P. O,
bóndinn Halldór Einarsson ætt
aður úr N.Múlasýslu á írlan i
ha^n hafði haft við langv"’Tn',i
Saskatoon, Sask. 11. febr. 1913
Islenclingar cm víðast hvar að
skemta sér og minnast þjóðernis
sins um þessar mundir, og er vert
að geta þess, að hér 1 Saskatoón,
erum vér engir eftirbátar í ]>ví
efni. Eigum vér það að þakka
fasteignarsala Mr. W. Christiauson
og konu hans. Stofnuðu ]>a:i þanu
sjöunda þessa mánaðar tii hófs
mikils og buðu til þess öllum ís-
lendingum, búsettum og gestkom-
andi i hænum. Nálægt hundrað
Islendingar munu vera hér, og
safnaðist hávaðinn ar þeim saman
í húsi þeirra það kveld. Var veitt
þar af mikilli rausn ög höfðing-
skap. Skemti fólk sér við ræðu-
höld söng og aðra glcði lengi nrtt-
ur.
Matti sja og heyra. að Islend- , . . , - ,
, . r 11 1 v ^ eiffi strax; skiptu ser ba 1 tvent oe
íngum ’her er full alvara með að h ‘ s
halda saman og týna sér ekki í ið-
| unni. Fer löndum hér sífjölgandi
og virðist full ástæða til að ætla
að hér verði miðstöð íslendinga er
i fylkimi búa. Dregur margt þar
til; ágæt tækifæri til að koma ár
sinni vel fvrir borð í viðskifta
heiminum, um atvinnu alla og
afladrjúgt til nientunar, því hér
stendur eins og kunnugt er, háskóli
fylkisins og húnaðnrskóli.
B. J.
Búðarlækinn. Veröur það afarmikið
geymsluhús og kemur í stað allra
])eirra, cr hrunnu um daginn.
Kimtudaginn 9. ]».m. fauk þak af
hevhlöðum á Nesjavöllnni i Grafn-
ingi. cn lítið tapaðist af heyinu. Aftur
fauk sama dag þak af heyhlöðu að
Reynifclli á Rangárvöllum og tapað-
ist þar mestur hluti heysins.
Reykjavik, 20. janúar 1913.
Siðastliðið föstiutagskveld, (18. þ.
111.9 kviknaði i vörugeymsluklefa, sem
er inn af söluhúð Jóns Finnhogasonar
kaupmanns á Laugaveg nr. 14 hér í
l>ænum. F.ldsins varð vart skömmu
eftir að búðinni haffii verið lokað.
eða um kl. 10J.2. Hafði þá lítill dreng-
ur kallað til sonar Jóns kaitpmanns,
er var á gangi á götunni ásamt tveim
verzlunarskólapiltum og sagt: “Það
cr kviknað í húðinni hans pabba
þins!” Gættu |»eir þá að því, hvort
saga drengsins væri sönn, og er þeir
hefðu getigið úr skugga um það, fóru
]>eir að leita að brunaboða en fundu
*
Islands fréttir.
Tvær raðir takast austan af Tsh.
18. af þeirri ástæðu að það stykki heilsuleysi að stríða; hans verður
lá undir Woodlands sveit. |að likindum nánar getið eífia-
Sveitinni er þannig skift niður í A. J. SkaQfeld
Reykjavík, 12. [anúar 1913.
1 nótt var hér rokstormur, og liisk-
uðust þök og gluggar í húsum.
Skip eitt, sem legið hefir á höi’n-
inni við illar festar rak nærri upp í
Efftrsev: kendi þaö hotns, og hefii
Geir. hjörgunarbáturinn. verið að
hjálpa því í morgun, en ekki hefir
orðið vart við leka á því, svo menn
viti.
Norðlendingamót stendur til að
haldið veröi á sprengidag næsta.
Verður þar etið hangikjöt og stiginn
dans eftir “Orkester-niusik”.
Reykjavík, 16. Janúar 1913.
Útsvör á ísafirði um árið 1913 voru
jöfnuð niður, 19.500 kr. á 510 gjakl-
arnla, eða að nieðaltali rúnium 38 kr.
á hvern. Þessir hafa hæst útsvör:
Á Asgeirssonar verzlun 4,100 kr..
Tangsverzlun 2,750 kr., Edinborgar-
verzlun 2,200 kr.. Braunsverzlun 600
kr., Árni Jónsson verzlunarstjóri 315
kr.. Magnús Torfason bæjarfógeti 315
kr.. Þorvaldur Jónsson læknir 210
kr.. Skúla Thordarson verzlun 225
kr.. Björn Guðmundsson kaupm. 200
kr., Finnur Thordarson 200 kr., Karl
Olgeirsson verzlunarstjóri 200 kr.
Reykjavík 23. Jan. 1913.
Aðfaranótt þriðjudagsins strandaði
i Grindavík, í dimmviðri og stormi,
botnvörpuskip frá Grimsby.
Þegar grunns kendi. fóru þrír há-
setanna i annati skipsbátinn og ætluðu
að* komast i land nieð færi, en bátnum
hvolfdi -og druknuðu þeir allir.
Siðar komust hinir skipverjarnir
heilu og höldnu í land.
Reykjavík, 17. Jan. 1913.
Ekki færri en niu kærur bárust bæj-
arfógeta hér i fyrra kveld um ólög-
!ega vínsölu f bænuni og voru þær
undirritaðar af freklega 20 borgur-
um. Kærðir voru 6 vínsalar og þrjú
kaffihús. Enn segja fróðir menn, að
nær 20 samskonar kærur séu í undir-
húningi (12 þegar komnar langt á
leiöj og munu eitthvað af því kærur
um hrot á aðflutningsbannslögunutn.
Má búast við því, að 1—200 manns
fái að bera vitni i þessum inálum og
verða eiðfestir oð verður þetta eflaust
hið mesta þvarg, er hér hefir staTJið i
hæ um slík mál.
Akureyri, 19. Janúar 1913.
t hæjarstjórn á Akureyri eru tiý-
kosnir þessir fulltrúar: Kristján Sig-
urðsson kaupmaður, Magnús Kristj-
ánsson kaupmaöur. Ragnar Ólafsson
kaupmaður og Þorkell Þorkelsson
yfirkennari. Alls eru 10 menn í bæj-
arstjórninni; kosningin er til þriggja
ára.
Hér hefir cnginn tannlæknir verið
síðan fröken Torup fór í fyrra vor.
En nú hefir Friðjón læknir Jensson á
"skifirði ákveðið að setjast hér að
sem tannlæknir. Kemur væntanlega
ilfluttur með vorinu.
Sigtrywgur Jóhannesson kaupmað-
ur hefir nýlega selt sænsku félagi hús-
eignir sínar á Torfunefinu. Þetta fé-
'ag mun ætla að reka hér timbur-
cerzlun svo sem áður gerði Sigtrygg-
tir, en auka hana þó að mun.
A’ú pr verið ?ð efna hér til tveggja
tórh'sa. Bvorgíf Sigvaldi Þorsteins-
’annað á To''f'tnefi
••t-’n við ‘Hamborg”, búð Jó-
■ ' t síns. Hi t hú i'f
ttx—-r---- verzlun, norðan við
leituðu, unz hvor fyrir sig fann bruna
boða. Þar af lciðandi höfðu tveir
brunaboðar verið hrotnir upp til þess
að segja til eldsins. Brunaliðið brá
þegar við. og þar eö eldurinn var eigi
orðinn mjög magnaður, gekk fljótt að
slökkva hann.
Um upptök eldsins er óvist. Vöru
hirgðir, seui þarnn voru geymdar og
i biiðinni, voru vátrygðar fyrir 2 þús-
itnd kr., sem nemur um % af verði
]>ess er inni var af varningi. og
skemdist ]>að að meira cða minna
leyti af vatnsganginum, auk þess, er
hrann.
Grimudansleikur var haldinn í
Hótel Relkjavík i fyrrakveld. Þar var
inni mesti mannfagnaður og vinteiti.
A götunum fram undan -veitingahús-
inu safnaðaist saman mesti sægur for-
vitinna manna og lenti ]»ar í mesta
]»vargi. Liigreglan komst i að stilla
(il t’riðar. F.inn maður eð asvo var
settur inn. — Vísir.
Reykjavik, 22. Janúar 1913.
Thor Jensen kaupmaður lýsti því
vfir á Stúdentafélagsfundi nýlega, er
samgöngumálið var rætt þar. að í
undirhúningi væri hér stofnun félags
(il þess aö taka að sér guíuskipaferð-
ir hér við land. Lögr. hefir síðan
spurt hann um þctta og sagði hann aö
nánari fregnir af þessu kæmu bráð-
lega, en að sVo stöddu væri ekki hægt
af þvi að segja frekar en þetta.
10. ]).m. fófst af tsafirði vélarhát
urinn "Hekla”, eign Guðm. Guð-'
niundssonar hátnsmiðs. og fórust þar
5 tnenn:
Jósef Sigmundsson, a Isaf., ekkju-
maður, og lætur eftir sig tvö börn.
Hann var formaöur á bátnum.
Gtiðjón Þorsteinsson. ókv. maður
á Isafirði.
Jóhann Jóhannesson. kvæntur mað-
ur á ísafirði, en harnlaus.
Jón Kristjánsson, einnig kvæntur
maður á ísafirJSi, en lætur eftir sig
eitt harn.
Teódór Guðmundsson. heitins Gísla-
sonar, formanns á Stakkanesi. Hami
var ókvæntur maöur, en num hafa bú-
ið með unnustu simii, og lætur eftir
sig ]>rjú börn.
Nýlega eru veitt tvenn verðlaun at
“Gjöf Jóns Sigurðssonar”. Önnur
hefir Einar Arnórsson prófessor
fengiö fyrir ritgerð um réttarstöðu
fslands að fornu og nýju. Hina hef-
ir Jón prót’astur Jónsson á Stafafelli
fengið fyrir ritgerð uin herferðír vik-
inga á Norðurlöndum. Hvor verð-
launin um sig erti 750 kr. í verð-
launafieíndinni erti: B. M. Ólsen pró-
fessor, Hannes Þorsteinsson áður rit-
stjóri og dr. Jón Þorkelsson skjala-
vörður.
Ritgerð Einars prófessors Arnórs-
sonar mun koma út í ár á kostnað
þjóðvinafélagsins.
Hefir nú ekki neitt verið veitt til
verðlauna úr sjóði þessum síðan ár-
iö 1901 fyr en þetta engin ritgerð
horist i þvi skyni allan ]>ann tima, en
þá fengu þeir verðlaun sr. Jón á
Stafafelli og Ólafur Davíðsson heit-
inn frá Hofi. Á þessum tíma hefir
og sjóöurinn vaxið úr 12,000 kr. upp
i 18,000 kr. Sr. J. J. fær í þetta sinn
verölaun úr sjóðnum í þriðja sinn.
Fyrst voru verðlaun veitt úr honum
1889 og hlaut þau þá Þorv. Thorodd-
scn fyrir upphaf landfræðissögu sinn-
ar. Þetta er 6. verðlaunaveitingin og
hefir stundum verið veitt tveimur í
einu en stundum að eins einum. —
Löcrctta.
Ekki yerður fí igum forðað.
Faðir Benedict Messalis S. J., elzti
maður Kristmunka í Bandaríkjum,
andaðist við háskólann I Detroit 16.
Febr. Haldið er að hann hafi verið
ilztur þeirra Kristmunka, er nú eru
'ppi. Hann var fæddur i Belgiu árið
og hafði i siðastliönum Október-
•i"ði verið húinn að vc:., í Krist-