Lögberg - 20.03.1913, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.03.1913, Blaðsíða 2
LÖGBEIÍG, EIMTUDAGINN 20. MARZ 1913 * Dr. Herbert M. Rosenberg, d. o., d:e., m.t. Lækriar með handa álagnlng og rafniagni. 602 MAIN 8TREET, IIOO.M 0-10. TELEPUONE G VKIIY 2476 Bérstaklega stundað að lækna langvinn veikindi tneð áþreifing. 8AIGA BEINVEIKINDA FRAÆÐINNAU (Osteopathy) pó að margar ðltkar aðferðir hafi verið notaðar, þá er Hiram Still, læknir frá Kirkville, Missouri, upphafsmaður þeirrar fræðigreinar, er hann nefnir Osteopathy (Beinveikindi), með því að hann hélt að öll veikindi kæmi a£ sjúkdðmi í beinum. Nú á dögum áltta þeir helztu, sem þessa fræði stunda, að vöðvar, slnar og taugar eigi Hka að takast með I reikninginn. pessi fræði hafa tekið stórmiklum framförum þau | 20 ár, sem þau hafa uppi verið. Osteopathy er meðalalausar lækningar, er leitast við að lagfæra | ýmsa parta ltkamans og láta þá vinna t samræml og sameining, og beitir tii þess vtsindalegri aðferð. Lækningar með rafmagni eru með þeim hætti, að veita rafmagni j á sjúkdðma með vtsindalegri aðferð. En til þess að not verði að rafmagni til læknlnga, verður að rann- | saka það og læra meðferð þess. Sú lækninga aðferð hefir tekið stór- miklum framförum sfðustu 20 árin. Margir læknar, bæði meðala- læknar og meðalalausir, nota rafmagn til læknlnga. Eg er útlærður I ofannefndum lækninga aðferðum, og tekst vel að lækna þessa kvilla: Allskonar maga kvilla, Indlgestion, Constlpation, Catarrh of the Storn- ach, Kldney Troubles, Rheumalism, Paralysis, Lumbago, Sclatica, Neu- ralgia, Nervousness, Neurasthenia, Impotence, Blood Disorders, Cat- arrh, Headaches, Astha, Catarrhal Deafness, Ðiabetes, Chronic Piles (not bleedtng), Erimmission og marga aðra. Marga húðsjúkdóma, sVo sem Eczema, Pimples, Ringworm, Barbers’ Itch. o. s. frv. Marga kven sjúkdóma, svo og hárvöxt á andliti, og tek þau burt til fulls. Skriftsofutlmi: 10 árd. tii 1 stðd.; 2 stðd. til 5 sftðd.; S slðd. til 8.30. Sveitafóik getur leitað til mtn með sérstökum fyrirvara, bæði í borg og sveitum. —Lestð auglýsing Dr. Rosenberg t almanakinu tslenzka. Minni Canada Flutt á miösvetrar úlfaipóti félagsins “Kveldúlfur” í Vancouver, B. C., 7. Febrúar 1913. af E. G. GILLIES. I texta skyni, langar mig til aö kalla upp úr djúpi iöngu liöins tíma, tvo menn, tvo kappa fornald- arinnar; þá Gunnar og Kolskegg Hámundarsyni frá Hlíðarenda. Engum af fornköppum okkar man eg eftir, sem eins er glæsilega lýst, eins og Gunnari; honum var flest til lista lagt, sem einn mann má prýða. Hann var mikiil maöur vexti og sterkur og allra manna bert vígur. Hann hjó báðum höndum og skaut, ef hann vildi og hann vó svo skjótt með sverði að þrjú þóttu á lofti að sjá. Hann skaut manna bezt af boga, og liæfði alt það er hann skaut tii. Hann hljóp meira en hæð stna með öllum herklæð- um, og eigi skemra aftur en fram fyrir sig. Hann var syndur sem selur; og eigi var sú íþrótt, að nokkur þyrfti við hann að keppa; og hefir svo verið sagt, að eigi var hans jafningi. Hann var vænn að yfirlitum og ljóslitaður; rétt nefið og hafið upp framan vert; bláeygur og snar- eygur, rjóður í kinnum, hárið mikið og fór vel. Manna var hann kurteisastur harðger í öllu og góð- gjarn, mildur og stiltur vel, vin- fastur og vinavandur. Gunnar var glæsimenni mikið og þegar hann hafði mest við var hann svo búinn að hann bar tign- ar klæði þau. sem Haraldur kon- ungur Gormsson gaf honum. glófa gullfjallaða og skarband með gull knút á, og hringinn Hákonarnatit. Þetta er mikil og fögur lýsing, bæði á persónu hans, eiginleikum og búningi; og mikið mannsmót hefir hlotið á honum að vera. og engin undur þótt fólk f?eri útúr hverri búð til að horfa á, þegar hann reið á alþing. nýkominn úr frægðar fór sinni frá útlöndum, né heldur þó hann gengi í augun á Hallgtrði, þegar hún mætti hon- um svona prúðbúnum fyrir fieðan Mosfellinga púð; og líklegt tel eg, að okkur ntpndi þykja hann frem- ur prýða þetta samkvæmi, ef hann væri kominn hingað í kveld. Lýsingin á Kolskegg er stutt, of stutt finst mér, um hanu stendur þetta aðeins. Hann var mikill maður og sterk- ur, drengur góður, ö uggur í öllu og vitur. Með þessari lýsihgu er maður þó mintur á flest þaí, sem Gunnari var bezt gefið, hreysíina og dreng- lyndið. í sumu fórt:st ]>eir þó hjá, eða var niikill munur á milli þeirra, og kemur það greinilega frant þegar þeir kvöddust í síðasta sinn á Gunnars hólma. Þegar Gttnnar hafði tvívegis vegið í hinn sama knérunn, og var í þann veginn að rjúfa sætt góðra ntanna — sem Njáll hafði þó var- að hann við hvortveggju — þó hún tilskildi. að þeir Kolskeggur skt’ldu báfir fara utan. þó aðeins til þriggja ára, sem var eitt og aðal atriði sættarinnar, þá riðu þeir, báðir alfarnir heiman ofan eftir bökkunum við Markarfljót; hestur Gunnars hnýtur þá, og hann stekkur af baki, verður hon- um þá litið upp til hliðarinnar og bæjarins á Hlíðarenda, og segir þá þessi sögufrægu orð, sem við öll könnumst við: “Fögur er hlíðin, svo að mér hefir aldrei sýnst jafn fögur, bleikir akrar og slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi”. Ger þú eigi þann óvina fagnað, segir Kolskeggur, að þú rjúfir sætt þína því að það mundi enginn maður þér ætla. Hvergi mun eg fara, segir Gunn- ar, og svo vildi eg að þú gerðír. Eigi skal það, segir Kolskeggur, hvorki skal eg á þessu níðast, og á öngu öðru, þvi er mér er til trúað, og sá einn hlutur mun svo vera, aö! skilja mun með okkur. bað hafa komið fram tvær skoð-, anir á hvötum þeim, sem réðu úr slita ráðsályktun Gunnars við það | lækifæri; önnur hjá Skarphéðni.: þegar liann og Högni voru stadcí-j i" hjá haugi Gunnars og heyrðu bann kveða vísuna sem þetta ei | brot úr. Heldur kvaðst hjálmi faldinn hjörþilju sjá vilja vættidraugur, en vægja, valfreyjtt stafur, deyja. Mikið er ttm slíka fyrirburði, seg-; ir Skarphéðinn, er liann sjálfur’ vitrafi okkur, að hann heldur vildi deyja en vægja fyrir óvinum sín-' itm. betta var nú skilningur Skaq>- héðins á hvötum Gunnars til að snúa aftur. Hin skoðunin kemur t’ram hjá Jónasi sál. Hallgríms- syni, þar sem hann kveður. En Gunnar vildi heldur bíða hel cn horfinn vera fósturjaröar ströndum. t Eg sleppi því, hvor ]>eirra, Skarphéðinn eða Jónas, hafi haft betri skilyrði til að skilja og þýða rétt tilfinningar Gunnars, því mér er niiklu geðfeldara að fallast á| þá skoðun Jónasar, að ættjarðar ástin hafi riðið af bagga muninn. j Engin vandræði væri að benda á margt. ef tími leyfði, sem styddi þá skoðun rnína, a'ö minni muni' hafa verið atgerfis og hreysti mun- j ur þeirra bræðranna, en séð verð-j ur i fljótu bragði. við lauslegan yfirlestur sögunnar, en að mikill hefir samt verið vits og hygginda munur þeirra. Ef föðurlands ást Gunna-s hefði i stjórnast at’ forsjá og hyggindum, einsog Kolskeggs, mundi hann fús- Iega hafa farið utan þessi þrjú ár og komist hjá því að falla fyrirj óvimun sínum, einsog hann gerði. j án þess þó að af því hlytist neitt annað |>arflegra en svölun hefnd-! arþorsta f jandmannanna ; en ann- j ars hefði hann liklega bætt feg-j ursta kapitulanum við sögu sina ! En þó föðurlands ást Gtinnars hall! verið helg og há, eða þá svq djúp.j að hún var botnlaus og óviðráðan-j leg, þá var hún ]>ó að minsta kosti óhentug, og á það vil eg léggja! áherzlu. F'n Kolskeggur stoðst e'.draun-i ina, vit lians eía fyrirhyggja af-j tóku meö öllu að liann bryti dreng-j skaparorðið, eða niddist á nokkru! því. sem honum var til trúað. eins og hann bar fyrir sig. Nú sá hann að vonlaust var um að Gunnari yrði lengur við hjálp- að. bangað til hafði hann þó; ætíð skilyrðislaust, lagt líf sitt við! líf hins ógæfusama bróður síns, en "liingað og ekki lengra’’. Nú tók vit hans og fyrirhyggja fram fyrir hendumar á kappanum. Enginn skyldi þó ætla að Kol- skegg hafi ekki líka þótt hlíðin fogur, eða að hann hafi ekki líka elskað fósturjörð sína; því hver er sá sem alinn er upp við íslenzka náttúrufegurð til fullorðins ára, en ann henni þó ekki? Leggi hvert ykkar eldra fólksins hönd sér á hjarta og svari sér svo sjálft upp á þá spurningu. Munur þeirra Gunnars kemur' því einkum fram í því, að Kol- skeggur hafði meiri siðferiSisstyrk, vit og fyrirhyggju, og minnir mann á að “sá sem stjórnar geði sínu er betri en sá sem yfirvinnur borg- ir”. Eg hef bent á þessa tvo menn í fyrsta lagi af því að þeir bættu hvor annan upp, en þeir höfðu báðir til samans, til brunns að bera alt bezta efnið í fslendingum, og annars skandinavisku þjóðunum, bæði að fo'nu og nýju; likamsat- gerfið vitið og drenglyndið, og alt á háu stigi. og fyrirmynda okkur Vestur-fslendinga annars, í fle^t- um efnum, bæði hvor útaf fyrir sig og báðir sameiginlega. Það er ekkert torvelt að bcnda á nóg dæmi, sem sýna andlegt og likam- Iegt ættarmót þeirra bræðra á Yestur-fslendingum, ]>ó þeir hafi fa»rt sig til á hnettinum, og langt sé nú uni liðið, og sennilega end- ist ]>að lengi enn, enda þótt þeir með tímanum liætti að mæla á ís- lenzka tungu. Meðan innri mað- urinn breytist ekki eða karakte"- inn lieldur sér, þá sver/um við okkur i ætt þeirra bræðra. hvaða mál sem við mælum: meðan hreysti þeirra, harðfylgi óg snar- ræði Gunnars, en stilling, yfirlætis- leysi. vit og óbifanleg staðfesta Kolskaggs, varir við hjá okkur, þá erum við góðir íslendingar og eigum ekki “ættlera” nafnbótina skilið. Eg benti líka á þá, og öllu frem- ur. annars vegna, ]>ess sem sé, að ]>að var stjórnleysi Gunnars á föðurlands ást hans, sem skildi þá bræður; |>ví “Gunnar vildi heldur hiða liel, en horfinn vera fóstur- jarðar ströndum". Má nú ekki ]>arna segja, að “margt sé líkt með skyldum”, því livað ætli það sé annað en kærleik- ur til þjóðarbrotsins okkar is- lenzka hér í landi, sem veldur á- greiningi okkar um þjóðemismál, svo að sumir vilja eins og Gunnar snúa heim, snúa huga sínum og annara heim, og búa okkur til störf í samræmi við þaö; en sumir vilja standa við okkar sameigin- legu og upphaflegu áform eins og Kolskeggur, og snúa ekki aftur; i ]>að minsta ekki æskulýðnum. Hvað er það annars, sem veldur því, að föðurlands ástin blossar svona upp og kernst í slíkan al- gleyming hjá sumum, þá fyrst ]>egar hingað er komið? Oft mönnum sem einhver vandræði brundti útí Ameriku ferðina eða höfðu fengið sig fullsadda á heima högunum ? Margt liefir mönnum vafalaust dottið í hug, og ef til vill er það fleira en eitt. Flestir komum við hingað með einbeittum ásetningi — og margir með “krafta í köglum”, — til að afla okkur fjár og frama að dæmi forfeðranna, reiðubúnir að munda vora hvössu atgeira, og leggja i gegnum örðugleikana og hvert ljón sem yrði á vegi okkar; en framsóknar barátta hinnar æðri menningar þessa lands, krafðist annara vopna. og liefir óefað vald- ið mörgum vonbrigða; þeir fundu að með gainla atgeirnum gátu þeir ekki sniðið sér neina verulega sig- urbraut í gegnum lifið, né með honum tekið lierfang mikið, né afl- að sér eða þjóð sinni frægðar og viðurkenningar, því nú er öldin önnur. en á dögum Gunnars og Kolskeggs. Hér verður að beita öðrum vopnum, meira nýmóðins, J en þau eru eindrégin þátttaka fl áhugamálum þessarar þjóðar, bygð; d þekkingu á högum landsitis, kœr- lcika til þjóðarinnar og verklegri framtakssemi. Án þess er lítið tillit tekið til manna yfirleitt, þeim lítil virðing veitt, í alvöru; og með þeim vopnum einum eru menn lík- legir til að ryðja sér braut upp á frægðar tind þessa lands. En þessum vopnum getum við margir ekki náð. og viljum tæpast beita þeim, þó við næðum þeim. Okkur mundi tæpast þykja það tilvinn- andi. sumum, ]>ví “Islendingar viljum vér allir vera", eldri menn- irnir, o’g hræddur er eg um, að eitthvað þessu líkt valdi því, að föðurlands ástin vex sumum yfir höfuð og verður þeim einskonar ofjarl; þá verður þeim einatt gramt í geði og vilja því að við öll snúum heim með hug og hjarta og tökum okkur útúr sem mest má verða. Ef til vill má nú segja, um okk- ur eldra fólkið að ekki geri rnikið til. hvort við, í þessum skilningi snúum aftur eða eigi; það sé þá sjálíum okkur verst; við berum að vísu í flestum tilfellum minna úr býtum en ella, af gæðum þessa lands, eins og reynzlan sýni oftar en hitt, en mestu máli skiftir, að við höfum svo marga mannkosti til að bera, þrátt fyrir alt og alt, að siðferðislegur þroski okkar sé ómótmælanlegur, og að hann sé þungamiðja mannlegra framfara, og við hann eigi að miða vort borgaralega gildi, og þetta áreiðan- lega varðveiti okkur frá því að lifa til ónýtis; að þetta sé það vegabréf sem opni faðm þessarar þjóðar fyrir okkur þegar við kom- um hingað og veiti okkur óska- barna rétt til jafns við skilgetin börn þjóðarinnar sjálfrar. Að vísu séum við “mældir og vegnir”, eins og aðrir sem hingað koma, en við séum ávalt “fundnir þungir”, af þessum ástæðum, þrátt fyrir ó- hentugar skoðanir, sem við stund- um göngum með, og afvegaleidda föðurlands ást; um það sé aldrei spurt, enda beri annað stundum vott um vakandi hugsun og skiln- ing: hitt jafnast um þann góða hæfileika að geta elskað fóstur- jörð, og báða þessa kjörgripi, lag- aða af hentugum kringumstæðum, taki þau í arf frá okkur og.leggi í skaut sinnar fósturjarðar, sem er þetta land; sérhvað það, sem þjóð þessa lands finni hjá okkur, eins og þetta, af sömu rótum runn- ið eins og það bezia hjá sjálfri lienni, mæli vitanlega nægilega með okkur. And'.egu mannkostirnir hans Kolskeggs, ekki síður en hreysti hans. var sú undiralda, sem lyfti honum upp á mannfélags yfirborð- ið forðttm, svo að eftir að liann kotn til Miklagarðs, varð hann böfðingi i liði Væringja. ein- göngu vegna hæfileika sinna; ekki naut hann atkvæða landa sinna til að ná þeirri stöðu, þrátt fyrir van- traust og mótþróa Væringanna, lieldur með því að ávinna sér traust þeirra óskorað. F'kki er það ógeðfelt umhugs- unar efni, að skeð getur að liund- | tvrkinn ?é nú að hröklast undan afkomendum ]>essa lslendings,j suðttr á Balkanskaganum. Hvað; vitum við nema andi Kolskeggs svifi yfir fylkingum Bulgara eða I hinna herskáu Svartfellinga pgj blási ]>eim í brjóst hugrekki þvi er fátt setur fyrir sig? Hvað vitum við, nema þaö sé andi hans, sem skotið hefir Tyrkjum skelk í bringu, svo að hinn skarði fáni þeirra virðist ætla að ganga tindir, í blóði sjálfra þeirra fyrir vestan Sæviðársund ? Hvað. vitum við, hversu margir frægir hershöfðingj-i ar eða dugandi liðsmenn í heri Bulgara eða Svartfellinga eru af-' komendur Kolskeggs? Mér finsti margt í fari Svartfellinga eintnitt minna á Lslendinga. Hvorugir i ]>oldu harðstjórn og hrukku fyrir ofríki annara á núverandi stöðv-1 ar sínar. Hvorirtveggja eru mennj fretnur óstjórnþjálir og hafa ekki' orðið samferða umheiminum ogj eru því með annan fótinn ennþá í j fornöldinni. ef eg má svo að orði kveða, en hinn í nútíðinni. Hversu rnargar ])úsundir geta! ekki afkomendur Kolskeggs nú j verið orðnir einmitt þarna suður- frá, og hversu mikinn þátt geta ])eir. eða íslendingar óbeinlínis, þá1 ekki átt í því að losa Norðurálf- j una við Tyrknesku minkunina? í I>að síðasta sent við vitum af hontim að segja, er ])að, að hann var oröinn hershöfðingi í liði Vær-j ingja og kvongaður, suður hjáj Miklagarði, sem þá var miðstöð rómversku heimsmenningarinnar: og er það nægileg sönnun þess. að Kolskeggur hafi hlotið aö vera! miklu ágætari maður en séö verð- ur af sögtt Gunnars. Hvað geturj nú annars hamlað því að Islend- ingar hér i Iandi verði á sínum! tíma eins valdir eða kosn/r af j þjóð þessa Iands sjálfri í höfð- ingjadæmi hennar á eðlilegan hátt?l Borgarlegt innræti felst í elsku til lands og þjóðar. Ef við getum því innrætt börn-J um okkar sterka ást til Islands, og fylt huga þeirra með þeim hlutum, J sem því eru sérlega viðkomandi ogj gert þau sí starfandi í þá átt; tak- ist að kenna æskulýð okkar að látaj ekki á sig koma þjóðfélags band- j inu hérna, takist að kenna honum að líta á sig líkt og fé, sem ekki vill sælda saman við, eða nýtur! sín með neinum öðrum skepnum, þó alt gangi í sama haganum og' bíti grasið af sömu þúfunni, þáj er björninn unninn, þá höfum við búið til úr þeim íslenzka borgara; en að vísu föðurlands laust og þá yrðu þeir tæpast valdir eða kosnir í höfðingjadæmi þessa lands. En sú starfsemi sem kæmi þessuj til leiðar, af hversu heitri ættjarð-' arást sem liún kynni að vera j sprottin, væri, finst mér, í meira lagi varhuga verð og óhentug, eins og ættjarðar ást Gunnars. Einhver kann nú að segja mér að þessi varnagli se gripinn úr lausu lofti, því þó starfsemi okkar eigi og hljóti að ganga í þessa átt — ef við ekki viljum verða “áett- lerar”, — til þess að varðveita ís- lenzku þjóðina frá því tjóni, sem hún biði við það, að börn okkar hyrfu inn í ensku mælandi þjóðina héma, þá sé þó líka tilgangurinn hinsvegar með henni sá, að styðja þá hérlenda starfsemi, sem geng- ur í þá átt að gera alla íslenzka unglinga í landinti að bömum þess. I>egar vér tökum til dæmis helzta meðmælið, viljum kenna þeim ís- lenzkt mál og halda þeim sem mest út af fyrir sig; auðvitað viljum við ekki setja þessar andstæður svona hlið við hlið, eða hvora upp á móti annari, af því, hversu erfitt er að koma þessu heim og saman, hugs- ana rétt og aðgengilega, og því bezt að láta þessi tvímæli óáhrærð. Fáir munu neita því, að tungu- mála nám ske-pi skilning og minni betur en ef til vill nokkuð annað, nema ef vera skyldi stærðfræði, og bezti vegurinn til að fá glöggan skilning á sínu eigin móðurmáli, •nuni vera sá að nema eitthvert annað tungumál, helzt jafnframt ])ví, vegna samanburðarins. Við viljum að okkar börn læri islenzku tun fram alt. I>jóðverjar að sín börn læri þýzku. livað sem öðru líður. Frakkar að þeirr^i börn læri frönsku, og, helzt, ekkert annað en frönsku. Meðalverð allra meðalverða af ]>essu mun þó vera þetta einungis, að flestum komi saman um. að tungumála nám skerpi gáfurnar, sem er vitanlegt hverjum sem reynt hefir. Til eru þó menn, sem kunna sumir eitthvað í tveim eða fleir- um tungumálum. en er þó fremur illa við þetta land eða þjóð og jafnvel óvirða það, og erti því yf- ir höfuð lélegir og ógliesilegir borg- arar. Aftur eru til aðrir sem vilja í öllum efnum láta sem mest og bezt af sér leiða og hafa sífeltj á meövitund sinni, að þe’ir séu í öllum sínunt athöfnum á einhvern hátt í þjónustu þjóðarinnar, og þeir tnenn eru þó fyrirmyndar borgar- ar, enda þó þeir væru mállausir. Af þessti er það ausætt að tungu- mála nám er ekkert aðal atriði, en að enginn er góður borgari, sem vantar kærleika til lands og þjóð- ar. enda hætt við að slikir galla gripir komi því upp tim sig og gjaldi þess með ýmsu móti. Hitt er gefið, að sá sem hefir þekkingtt, er betur fallinn til að inna af hendi ]>au störf sem út- heimta þá sérþekkingu, en hinn sem vantar liana; ])ví þekkittg er verkfæri. Lítið má' segja að- geri til með okkur eldri ntennina, “hvorum ntegin ltryggjar við liggjum”, slitn- ir eins og við erum úr öllu veru- legu santbandi við okkar fyrri fósturjörðu, og erfitt eins og okk- ur óneitanlega er, að komast í svo eiginlegt og lifandi samband við hérlendu þjóðina, eins og börnum hennar cr eðlilegt (og annars okk- ar börnum lika ef við hindrunt þau ekkij, en svo þurfum' við heldur ekki að furða okkur á, þó ]>að heyri frennir til undantekn- ingunum, ef okkur tekst að ná í og njóta þess, sem inst er og bezt, i þjóðfélagi þessa lands. Sá sem ann sinni fornu fóstur- jö ðti, eins mikið og margir okkar láta vfir að þeir geri, fyrst, síðast og æfinlega, eru ekki líklegir til að finna neina knýjandi löngun til að helga æfistarf sitt þessu landi, fram yfir það, sem lög gera ráð fyrir, eða þeint er óhjákvæmilegt; ]>essu er alt öðru vísi varið með vngra fólkið: ]>essvegna virðist með ári hverju verða erfiðara að ná því inn í íslerizkan félagsskap og enn erfiðara að gera það starf- andi í honnm; þó virðist hann toga svo mikið í það, að það kom- ist heldui* ekki inn í enskt félags- líf, sizt af betra tagi, og því al- varleg hætta á, að það verði ut- anveltu, hvorugum samferða, og ]>á eftirbátar beggja, og komi þá lítt við sögur. Þarna finst mér hætta sé á ferðum, ef þetta er rétt athugað; og reyndar kemur þetta heim við skoðanir ýmsra tnerkra manna vor á meðal, sem farnir eru að/ efast um að yngri kynslóðin ætli að reynast jafnokar eldra fólksins, (senr nú fer smám saman að sleppa tökum og safnast til feðra sinna), þrátt fyrir hið góða efni sem í henni býr. Þetta má ekki við gangast, svona lagaðan arf megurn við ekki eftir láta börnttm okkar, ekki gera þau að gestum og framandi á sinni eigin fósturjörðu eða í rauninni fósturjarðar laus; ekki gera þau hálf eða hikandi, þó við ef )til vill getum það. Ekki “binda þau í báða skó”, svo þeim sé “um og ó”. Ekki gera þau óhæf eins og sá er sem “leggur hönd á plóginn en horfir til baka”. Ef við viljum tileinka börnum okkar óskabarna rétt í þessu landi, þá verðum við líka að innræta þeim óskabarna hugarfar. Það er einmitt þetta sem eg vil leggja áherzlu á. íslenzkur félagsskapur í ein- hverri mynd, er okkur flestum nauösynlegur, og enda einatt upp- byggilegur eldra fólkinu, þegar hann hefir eitthvað víst og fram- kvæmanlegt fyrir stafni, en mér finst við þurfum að bæta því við starfsemi okkar hvarvetna, að inn- ræta yngri kynslóðinni kærleik til þess lands og þjóðar og virðing fyrir stofnunum hennar og bein- línis hjálpa henni m^ð ráði og dáð til að komast i góðan og starfandi enskan félagsskap og með því móti gera þau að nýtari borgurum; og satt að segja finst meír okkur ætti að vera þetta ljúft, því engin þjóð í viðri veröld hefði getað tekið eins vel á móti okkur, né haft uppá eins mikið að bjóða, eins og Can- ada þjóðin; engin þjóð getur gef- ið okkur meira en jafnætti við sjálfa sig i öllum efnum, og eng- in önnur þjóö fráleitt gert það; gefið okkur aðgang aö öllum at- vinnugreinum landsins og auðs- ujipsprettuin þess, menta og líkn- ar stofnunum þess, og jafnvel skiftir með oss landinu sjálfu ef við viljum það, og gefur okkur svo liinn dýrkeypta atkvæðis rétt sinn. Hvað getur hún gert meira? F.r ]>að lienni að kenna þó okk- ur sumum mistakist að hagnýta okkur þetta? Er nokkur sann- gjörn ástæða til þess fyrir okkur að ganga súrir á svip og meö kald- an hug til Canada þjóðarinnar, eins og okkur er [>ori5 á brýn, reyndar um skör fram? “Hver er sinnar rukku smiður”, segír máltækið. — glevmið því ekki. Óskastundin kom ekki nema einusinni á ári á Islandi; það var þrem nóttum fyrir nóttina helgu; hérna kemur hún 365 sinnum á ári, það er hlutfalla munurinn á tæki- færtim manna þar og hér; ef við getum ekki hitt á hana hér, hversu litlar eru þá ekki líktirnar fyrir að við hefötim hitt á liana þar? gleymum heldur ekki því. Hversu margir eru þeir annars ekki, sem komið hafa til þessa lands, sem gætu sagt: “Jlungraður var eg °g þér gáfuð mér að eta, gestur og þér hýstúð mig, nakinn og þér klædduð mig, sjúkur og þér vitj- uðuð mín” o. s. frv. Eða hafa all- ir Islendingar farið á mis við þetta eða þá gleymt því? Nei, enda fjölgar þeim nú smám saman sem ekki hika við að kannast við þakklætis og kærleiks skyldur okk- ar við ]>etta land. Ef við erum að einhverju Ieyti ábyrgðar fullir fyrir framtíðar vel- ferð harnanna okkar, og hún er, eins og eg held að nokkru leyti komin undir þvi, hvort við innræt- um þeim kærleika til þessarar fósturjarðar sinnar eða við van- rækjum það. En, liggur ekki einmitt þessi vanrækslu synd við dyrnar hjá okkur flestum? Hvað gerum við til þess að innræta þeim og glæða hjá þeim þjóðlega skyldurækni? Er það víst að slík vanræksla hnekki ekki hagsnutna tækifærum þeirra, eða farsæld? Eða að þetta sé þá ekkert komið undir þvi, að sú samhygð, sem fólk af brezku bergi brotin er svo ríkt af, verði þeim líka sameiginleg, og það sem fyrst. Frá Upham, N. D, Febr. 27. 1913. Arið sem leið, var okkur hér af- bragðs ár. Heilsufar manna yfirleitt gott.j Akuruppskera og heyskapur ágæt-| ur, og hirtist hvorttveggja vel, að heita mátti. Afelli kom hér 2B. Október, dreif þá niður mikinn snjó, sem legið hefir síðan, en lít- ið bæst við. Má heita heldur þægi- ’legt sleðafæri á láglendinu, en plægingar víða auðar. Vetur þessi, það sem af er, hefir veriðj nokkuð umhleypinga samur, má þó teljast með þeim betri. 1 Desember var oft hrímþoka á morgnana en aftur heiðskýrt og frostlitið seinni part dags. Það var trú gamalla manna. að hrím- ]>okur fyrri part vetrar merktu úr- felli og fór oft eftir því. Skemti samkomur hafa hér ver- ið nokkrar, fyrst hélt kvenfélagið sína vanalegu samkomu, um miðj- an Nóv., síðan hefir safnaðar- nefndin og bindindisfélagið, skifst á að skemta og fræða fólk. Síðustu skemtisamkomu hélt safnaðarnefndin 22. Febr., var þá gamanleikur sýndur, sem nefndur var “Orgelið”. Veður var indælt frostlítið og logn, himininn blár og hreinn og glaða tunglsljós; á- 1 IUI I NDSOR ' 'SMJER S A LT Varð öllum meira hvar sem kept var á sýningum. Áriö 1911 ar sigur.ár fyr- ir Windsor Dairy Salt. Rétt öll verðlaun fyrir smjörgerð voru nnnin af þeim sem not- uðu Wiudsor Dairy Salt. Þeir sem hafa smjörgerð og mjólkurbúskap að atvinnu segja að Windsor Dairy Salt sé þeirra bakhjallur. Þeir reiða sig á það vegna þeas þeir vita að það er altaf hreint, af því að smjörið verður bezt úr því, af því að þeir vinna verðlaun með því og fá hæsta verö fyrir smjör- iö, er þeir nota WINDSOR DAIRY SALT. 66D kjósanlegt að vera á ferð, enda notuðu allir sér það, bæöi ungir og gamlir. Félagshúsið var troðfult af fólki; þar var varla hægt að smokka sér inn fyrir dymar, auk lieldur að fá sæti. Flest allir Is- lendingar voru þar, og svo nokkur slæðingur af þýzkum. Kl. 11.15 var dregið niður í lömpunum og fortjaldið látið falla. , Varð þá lófaklapp og fagnaðar óp mikið, um allan salinn, en hjaðnaði fljótt niður, er fyrstu persónurnar komu fram á leiksviðið. Öllum leikend- um tókst furðanlega vel, betur en búast mátti við, þar sem allur út- búnaður er mjög ófullkominn. og enginn helzt sem kann Vel að leika eða getur sagt til; en fáir eru smiðir í fyrsta sinn; getur skeð að með meiri þekkingu og æfingu að einhver af þessu unga fólki verði þolanlegur leikari. Eftir leikinn var bekkjum rýmt til og farið að dansa; sú skemtun entist meiri part nætur. Eitt var að samkomu þessari, og það var það, aö gleymdist að koma með mat; líkaminn þarf æfinlega sitt viðurhald, þó nóg sé fyrir sálina. Það hafði gleymst að biðja kven- fólkið að selja veitingar, svo að ó- mögulegt var að fá sér bita, hvað' sem í boði var. Reyndar hafði forstöðunefndin ekki búist við að margir mundu sækja þennan litla leik, og þess vegna ekki haft næg- an útbúnað viðvíkjandi veitingum. Allir fóru heim glaðir og ánægð- ir, sannfærðir um að hafa hrund- ið af sér vetrar mókinu um stund; lilegið og skemt sér mikiB vel. S. Reykjavík 12. Febr. Járnbrautarmálið. Hingað er nýlega kominn ísl. maður frá Ame- ríku, Indriði Reinholt, ættaður úr Eyjafirði. er mikið’ hefir starfað vestra og unnið sér þar auð og álit. Síðustu árin hefir hann starfað að járnbraufarlagningu í vesturfylkjum Canada. Hann er kominn hingað til lands í kynnis- för, og ráðgerir að verða hér fram á næsta sumar, en ætlar nú að fara að líta eftir svæðinu, sem hugsað er til að járnbraut verði lögð um héðan og austur yfir f jall. Leggur líkl. á stað í þá för um næstu helgi. ^ergi sír samskeyti á þeim gáið að vörumerkinu. Þeir eru prjónaðir eftir lögun leggi og ökla. Þeir fara — encjas( i k lengur og er þægilegri en allir aðrir sokkar, því að hvergi er Æ. ííSy aumur á beim. Kosta þó engu meira — en hafa mikla^fljfl yfirburði að því leyti, að þeir endast betur, fara bet- ASroz NfcjffiiLur og eru úr betra bandi en nokkur önnur y •ý.jj sokkaplögg. rfíhjr W-Á) \ð hafa sauma framan á sokkum má ‘gfvirðast fráleitt! Nú, því nokk- ur samskeyti. Þér bafið lengi brúkeð sokka skeytta sam-U ,an að aftan, ljóta á fæti og óþægilega, af "því að þér bafið ekki reynt þokka og þæg- indi Búa til nxrfatnað p jónapeisur og sokka. Eúin til af Penmans Limited Paris, Canada

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.