Lögberg - 27.03.1913, Qupperneq 1
26. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 27. MARZ 1913
NUMER 13
T*' c c •
ijon ar orviðri.
I hreti því hinu mikla, er víða
gekk yfir fyrir páskana, hafa orö-
iS skaSar og skemdir víSsvegar
um álfuna. í Bandaríkjum gekk
stórviSri meS fannkomu yfir tutt-
ugu ríki, og segja blöS aS í þeim
stórviSra bálki hafi farizt um ioo
manns en sex hundruS hafi meiSst
meira og minna. Eignatjón er
metiS um 5,000,000 dala. Simar
slitnuSu en lestir teptust og marg-
víslegur bagi og skaSi stafaSi af
hreti þessu. f Ohio ríki varS
tjóniS einna mest, um 2 miljónir
dala, svo og í Milwaukee og Dakota
rikjum. En litlu fyr urSu enn
sunnar stórkostlegar skemdir og
inannskaSi af ofviSri.
f Canada varS íhlaup víSa hina
sömu daga. í Ontario var svo
mikill stormur á laugardaginn
var, aS símar slitnuSu, svo aS mik-
ill partur fylkisins var “út úr
heiminum” og jafnvel blöSin
Toronto voru fréttalaus. Um
mannskaSa hefir ekki frézt, en
eignatjón tals.vert, svo aS nema
mun mörgum hundruSum þús-
unda. í Toronto var svo hvast,
aS fólk þorSi ekki út úr húsunum,
vegna þess aS alt lauslegt var á
lofti, þakspónn og strompar, girS-
ingar og nafnspjöld og hvaS ann-
aS, sleit vindurinn upp, og var
mikil mannhætta á strætum af öllu
þessu.
Ekki bætir þaS úr skák, aS hinir
fróSu spá álíka stórviSri í þessari
viku, og kenna jafndægrunum um
þennan ógang i höfuSskepnunum.
I greipum heljar.
Franskt barkskip fór frá San.
Francisko til Hull á Englandi og
var búiS aS fara þá löngu leiS
klaklaust, átti aSeins eftir nokk-
urra stunda sigling til bæjarins, er
þaS lenti í því ofsaroki, sem geng-
iS hefir yfir mestan hluta af norS-
urhveli jarSar í vikunni sem leiS,
og meS réttu rná nefnast eitt hiS
mesta páskahret er menn muna.
Bylur var svo mikill meS rokinu,
aS skipsmenn sáu ekki út fyrir
borSstokkinn og vissu ekki fyrri
til, en þá rak aS landi fyrir hömr-
um nokkrum á austanverSu Eng-
landi. BrotnaSi skipiS, en skips-
menn 25 aS tölu, þóttust sjá vísan
bana sinn; þá stytti upp og vildi
svo til aS botnvörpungur var á
sveimi skamt þaSan, skaut út báti
óg náSi skipshöfninni; varS bátur
þeirra aS fara margar ferSir til
aS ná þeim og var þaS mikil háska-
för í þeim stórsjó og roki. Loks
var skipstjóri einn eftir, og vildu
hásetar botnvörpungsins ekki fara
eina feröina til, aS ná honum. Þá
varS kokkurinn á hinu franska
1 skipi til þess aö kasta sér í sjóinn
meS streng, svami til hins strand-
aöa skips og færSi skipstjóra
strenginn og voru þeir síSan
dregnir í sjónum til botnvörpungs-
ins og bjargaS meS þvi móti. Frá
þessu er sagt í blööum, vegna þess
aS þaS þykir fágætt, aS menn hafi
bjargast úr slikum lífsháska sem
þessum, svo og hve hraustlega og
drengilega soögreifanum fórst viö
skipstjórann.
StórviSri þaS sem spáS var um
og eftir helgina, og aö ofan
getur, kom óöar en varöi og fór
yfir mörg af miSríkjum Banda-
ríkja. Stórfeldastan skaSa gerðf
þaö í Omaha. sem er höuföborg í
ríkinu Nebraska. Þar komu tveir
svipir á páskadaginn, annar kl. 6
um kveldiö og gerSi sá allmikinn
skaSa í húsahruni, og WiknaSi þá
í á allmörgum stööum i rústunum;
hinn kom nokkru seinna um kveld-
iö og sópaöi um koll nálega hverju
húsi sem fyrir honum varö í borg-
ínni. Þau hús sem hrundu og
skemdust eru talin vera á annaS
þúsund, en þeir sem mistu lífiö
voru hátt upp í 300 aö tölu, en þeir
meiddu um 400. Eignatjón er
metiS frá 5 til 8 miljónir. Allar
opinberar byggingar eru fullar af
sárum mönnum, sem ekki komast
fyrir á spítölum, en þeir húsvi’tu
skifta þúsundum, og er alin önn
fyrir þeim meS ýmsu móti. Hinir
auöugri borgarar hafa skotiö sam-
an miklu fé, en ríkiS hefir og lagt
sinn skerf fram. Læknar og hjúkr-
unarkonur vinna dag og nótt ó-
keypis, en alla mánudagsnóttina
var grafiö i rústunum viö lugta-
ljós, eftir sárum monnum, því aö
ekki naut rafljósa, er allir virar
slitnuSu. MeS síöari svipnum kom
lirfelli vatns úr loftinu og varö þaS
aö liöi, meö þvi aö við þaö slokn-
uSu eldar sem upp höföu komiS í
rústunum og vafalaust hefSu ge'ng-
iö yfir alla borgina, ef ekki hefSi
notiö skúrarinnar viS. Herlið var
sett til aS gæta rústanna, að ekki
væri stoliS og rænt af illvirkjum,
svo og til aS hjálpa til við björg-
unarstarfiS, og ennfremur til aö
halda fólki í skefjum er mist
hafði ástvini í þessu sviplega á-
felli.
Sá partur borgarinnar sem
verst er leikfnn, er hroðalegur út-
Hts. Mörg húsin eru brotin mél-
inu smærra, en fallin tré, víra-
staurar og slitnir símar liggja eins
°g hráviSi til og frá.
Mjög margar smærri borgir
Hafa hlotiS þungar búsifjar af
1 ^ssum illviðra ham. Sumstaðar
*‘afa hús hrimiS og þetta 3 til 16
Tnanns orðið undir rústunum í
^'erjum bæ, en tjón á eignum er
^etið frá hálfri miljón og þaSan
af meir á hverjum stað. Sum-
'taSar fylgdi snjókoma sterkviðr-
mu, og var ógaman fyrir að vérða.
Vegna símaslita vita menn ógerla
utT> tjón bæði á lífi og eignum og
vafalaust er talið, að þaö sé miklu
meira en frézt hefir ennþá.
Fjárþröngá Þýzkalandi
Aukaskattur sá til hervarna,
sem stjórnin þýzka hefir ráöið'-aö
leggja á landiö' hefir dregið vond-
an dilk á eftir sér. Þó ekki verði
hann lagöur á með lögum, heldur
“frjálsum” samskotum þeirra, sem
sæmilegar tckjur hafa, þá er nú.
svo komiö, að mikiö sverfur að
verzlun og viöskiftum lands-
manna. Til dæmis aö taka eru
bankar svo tæpt staddir, aö þeir
hafa tekiS sig saman um að neita
aö kaupa víxla fyrst um sinn. —
Tillaga stjórnarinnar um herskatts
aukann maröist í gegnum ríkis-
ráðið meS mjög litlum atkvæða
mun, svo aö stjórninni þykir erf-
iðlega horfa. Almenningur er svo
þunglega hlaSinn sköttum, aö dýr-
tíð er mikil í landinu, hross og
lnindar etnir, hrafnar og skor-
kvikindi. Og af þessu má sjá
hvernig hernaðarbrask stjórnanna
fara með þjóöirnar.
Hann var manna glaSastur viö
vini sína, og þótti gott aS hafa þá
í boSi sínu og heimsækja þá á
feröum sínum, er hann átti trún-
aöar vini í hverju hinna stærri
landa í Evrópu. Ilann var slyng-
ur aö ávaxta fé sitt og er sagt, aö
hann láti eftir sig erfS til 20
miljón dala. Mest af því er i
Danmörku; hann átti höll í Kaup-
mannahöfn og mörg stórhýsi, er
hafa hækkað mikiö i veröi, svo
og fé á vöxtum í Vínarborg, París
og London. A Grikklandi mun
hann ekki hafa átt miklar eignir,
með því aö þar þóttist hann ekki
eiga aö þeim vísu mað ganga, ef
eitthvaö slæist fyrir.
Konungurinn settist aS í Salo-
níki til þess að herða á kröfum
Grikkja til að halda þeirri borg.
Bæði Serbar og Búlgarar vildu
eiga borgina, en Grikkir uröu
fyrstir til aS taka staöinn, þó að
Búlgarar kæmu á liæla þeim, en
urðu frá aS hrökkva. Sagt er aS
Georg konungur hafi fundiS til
þess, að hann var í vanda og hættu
staddur í Saloniki, tyrkneskir
þegnar öllu megin; og Serbar og
Búlgarar ágengir og miður vel
viljaöir, þó bandamenn hans væru.
En konungur kunni ekki aö hræð-
ast, enda haföi staðíesta hans
komið honum vel um dagana. —
Ekki var nema vika til þess, er
hann var veginn, er hann hafði
veriö konungur í 50 ár, og var
mikill undirbúningur um alt land-
iö, aö halda hátiðlegt það afmæli.
Hann ætlaöi sér þá, aS leggja nið-
ur konungdóm og fá hann í hend-
ur syni sínum. En dauðann bar
bráðara aö i hendi morðingjans,
heldur en til þess kæmi.
Um Georg konung.
Um hinn myrta Grikkja konung
hafa blööin margt aS segja, og
flest gott, af því, live laginn hann
var og hygginn og jxilinmóSlir
Hann var drengur yfir fermingu,
þegar hann tók konungdóm, og
var þá í för með honum speking
ur frá Englandi, er vera skyldi
ráðgjafi hins unga konungs. Hann
liélzt skamma stund viS í landinu
fyrir áleitni Grikkja, og varð kon-
ungur upp frá því aö sjá sjálfum
sér farboröa. Hann stóS illa aS vígi,
kunni lítið sem ekkert í tungu
landsmanna, var öllum ókunnugur,
en flokkadráttur beizkur meðal
landstjórnar manna, og landsfólk-
ið fátækt og óstýrilátt. Eigi aS
síSur tókst honum meS lipurS og
lagi, aö sigla fyrir öll sker, og
geröist hann vinsæll konungur,
enda tók Grikkland miklum fram-
förum um hans daga og mikiö jók
hanri riki sitt meS kænlegum ráð-
um. Hinar Jónisku eyjar lagBi
hann viS ríki sitt meS samþykki
Englendinga, svo og Þessaliu og
væna sneiö af Epirus löngu seinna.
Árið 1896 kom til ófriðar meS
Tyrkjum og Grikkjum, beint gegn
ráöi og vilja konungs, en þó
Grikkir færu þar hrakfarir inikl-
ar, þá varS þaS afleiöing ófriSar-
ins, að Kritey gekk undan Tyrkj-
um og sameinast Grikkjum
cafalaust innan skamms. Georg
konungur fór úr ríki sinu nálega
á hverju ári og á fund hinna rík-
ustu þjóöhöföingja, og túlkaði
mál sin og lands síns, og er svo
segt, aö hann hafi verið mjög
kænn aS koma fram sínu máli.
Slys í Medicine Hat.
Þetta má heita slysavika, bæöi
á sjó og landi, og vort land fer
ekki varhluta af slysunum. 1
Medicine Hat varö manntjón meS
því móti, aS eldur kviknaði i ket-
geymslu og niSursuðu húsi og
sprakk það skyndilega i loft, upp.
Fimrn manns biSu þar bana, en
niu særöust meira og minna. —
Eldurinn kviknabi frá gasvél, og
var lítill i fyrstu; eldliöar voru
kallaSir, en þegar þeir voru ný-
komnir, kviknaöi í gasi, sem lak
um krana, og sprakk það með
ógurlegum krafti. EldliSar slengd-
ust út úr byggingunni, allir nema
einn, sem ekki hefir fundist enn,
veggir hrundu saman og þakið í
rústirnar ofan, úr háa lofti. Á-
horfendur voru margir umhverfis,
og flýöu sem fætur toguðu, en
dauöinn tók þá á hlaupunum, er
yfir þá rigndi grjóti og braki úr
loftinu. — SkaSinn er metinn 110
þúsund dala.
Stórkostlegt tjón
aí vatnavöxtum.
í rikjunum Indiana og Ohio hafa
fljót vaxiS ákaflega og valdiS
ógurlegu tjóni. Þeir sem druknaS
liafa eru sagðir skiftat þúsundum,
en eignamissir mörgum miljónum.
Sú borg sem oröiö hefir fyrir
þyngstu áfalli er Dayton, Ohio.
Hún er á stærð við Winnipeg,
fögur og framfara mikil, og stend-
ur við þaö fljót, sem lieitir Great
Miami, þarsem Mad River kemur
í hana. Ain óx þangaö til hún
hraut bakkagarða og fossaSi inn í
borgina. Á svipstundu voru ná-
lega öll stræti full af vatni, sum-
staöar margar mannhæðir á dýpt.
Business menn' komust ekki úr
skrifstofum sínum í miSri borg-
inni, en í undirborgunum björg-
uðust konúr og börn upp á hús-
þök, þau sem því komu við, og
urðu aS vera þarsem þau voru
komin, matarlaus og allslaus í
slökkvandi stórrigningu. Mikili
fjöldi varð fyrir flóðinu, og veit
enginn um tölu á því fólki, fyr
en út fjarar og unt er aS kanna
borgina. Mörg þúsund manna em
húsviltir, matarlausir og allslaus-
ir. Fjöldi húsa hefir skolast
burtu, þarmeS sumar opinberar
Hvggingar. I einni verksmiöju i
suöurparti borgarinnar hafast viö
3000 húsviltir. ASeins einn tele-
fón strengur liggur nú frá borg-
inni, allir aSrir símar eru slitnir.
AflstöS bæjarins er öll í vatni og
ekkert Ijós lifandi i hinni um-
flotnu borg. Vatniö fossaöi gegn-
um hana alla miSvikudags nótt, en
ur lofinu dundi rigningin, einsog
himnarnir hefSu opnast yfir henni.
A mörgum öðrum stöSum í
hinum áðurnefndu ríkjum hefir
orðiS mannskaöi og tjón af vatna-
vöxtum, sem of langt yrði upp aS
telja. Járnbrauta brýr hafa far-
iS í fljótin, svo að íestir eru teft-
ar, og tekið liefir fyrir aðflutning
tilmargra þeirra staöa, þarsem
neyöin og tjóniS er mest. Skepnur
hafa farið i floöiö s\’o skiftir tug
Herra Þórólfur Vigfússon kom
norðan frá Moose Home Bay í
vikunni sem leiS. Veiöi segir
hann hafa gengið misjafnlega þar
nyrðra í vetur. Hann segist hafa
frétt á leiöinni, aS brunniö hafi
vetrarbúöir Björns Matthews, en
þar voru net lians og öll útgerð til
veiöa.
Heiðursgestur Norrœnna manna.
Fæöi og húsnæöi getur ung
stúlka fengiS á góöum stað i bæn-
um. Ritstjóri vísar á.
Herra GuSm. Guðmundsson frá
Mary Hill, hefir veriö hér á
sjúkrahúsinu um þriggja vikna
tíma. Hann fór heim til sín í
\ikunni.
Frézt hefir aö Jphannes Jóhann-
esson glímu kappi sé nýkominn
til Xew York borgar; .og hefir
Barnum-BaitV félagið ráSiö hann
í sína þjónustu um hrið.
Guðmundnr mmn Friðjónsson á
Sandi, einn bezti vinur minn á ís-
landi, sagði mér þaS í bréfi í gær-
kveldi, að hann hefði sent mér
borgun fyrir kesknisvísu, i blaSi
sem eg les ekki. Getur Lögberg
skilaS til hans þessari stöku:
.3-
ViS berum til þín vinar-yl —
\’arla reikna mundum
Hvað þú gerir götótt skil
gáfunum þínum stundum.
16.—3. T3. Vinsamlegast
Stcphán G. Stephánsson.
Þann 14. Febr. siöastliSinn, and-
aðist GuSrún Clafsdóttir, ekkja
Stefáns lieit. Jónssonar frá Mið-
völlum í Skagafiröi, aS heimili
sonar síns, Sigurgeirs Stefánsson-
ar, er býr skamt fyrir' vestan
Cavalier í Pembina Co. N. Dak.
Guðrún sál var fædd 25. Nóv.
1830 aS Rauöalæk í Eyjafirði. Var
hún þvi 82 ára, er hún lézt. Tutt-
ugu og sex ára gömul giftist hún
Stefáni Jónssyni, sem áöur er
nefndur. Þrjú ár bjuggu þau í
Eyjafiröi, en fluttu svo aö Miö-
völlum i SkagafirSi. Þaðan flutt-
ust þau til Ameríku 1882. Sett-
ust þau aö á heimilisréttarlandi í
Cavalier Twp., N. Dak., og bjuggu
THOS. H. JOHNSON, M. P. P.
um þusunda, og er það eitt óbæt- j þar, þartil þau brugðu búi fyrir
anlegur skaöi þeirra héraða, sem
orSið hafa fyrir þessu.
Úr bœnum
Sigurjón Jónsson, er lokiS hefir
prófi fvrir nokkru við prestaskóla
únítara i Chicago, liefir 12. þ. m.
lokiö meistara prófi við University
of Chicago. Hann er vel gefinn
maöur og hefir meö miklum áhuga
og ötulleik brotist hér áfram
mentaveginn af eigin rammleik.
Enn eitt kosninga-
hneyksli.
Kjósa varö í vetur auka kosn-
ing í Hochelaga kjördæmi, er nýr
ráSgjafi var útnefndur, Hon.
Coderre. Það komst á loft,
skömmu eftir kosnfnguna, aS ekki
heföi þar alt veriö meS feldu, og
komst svo langt, a'ð tveir menn
sóru að þeim heföi lofaö verið
embættum í þjónustu landsins, ef
þeir vildu þegja um klæki þá er
fram voru haföir í kosningu ráS-
herrans. Þetta var flutt á þingi
um daginn, en vísaö var því frá
rannsókn og aSgerSum þess, með
atkvæöa afli stjórnarinnar, og lét
dómsmála ráðherrann þaö álit í
ljós, aS réttast væri aö taka máliö
upp fyrir dómstólunum. ÞaS var
gert, en þá voru fugLrnir flognir
— þessir tveir kosninga smalar
afturhalds liðsins komnir úr landi
og svo vel faldir, aö þeir finnast
hvergi. Þaö sýnir, þó ekki sé
annaö, aö þau fífl, sem afturhalds-
menn etja á kosninga foræSiö,
hafa þó ennþá bevg af dómstól-
unuin------þar eystra.
V’inir Marinós Hannessonar lög-
manns, hér í borg, héldu honum
nýskeö gildi í Adanac Club, svo
sem út af þvi aö hann er aS
kveSja piparsveina-lífið; fæ/ðu
þeir honum aS gjöf fornt horn,
silfurbúið, hinn viröulegasta grip.
RæSur héldu margir, þeirra á með-
al B. L. Baldwinsson og heiöurs-
gesturinn.
Frá Leslie skrifar herra L-
Arnason, 22. þ. m.>;
“Fjarskaleg snjóþyngsli hér úti,
sami kuldi; brautir ákaflega slæm-
ar yfirferöar, og mesta hætta aö
mætast. Viö erum aö æfa “Æfin-
týri á gönguför” (eg er einnj, og
þrem árum og fluttu til sona sinna.
Lézt Stefán ári síSar hjá syni sin-
um Skúla. — Auk þeirra Skúla og
Sigurgeirs eru á lifi af börnum
þeirra: Stefan OHver í Winnipeg,
Mrs. Kristín Gíslason og Mrs
GuSrún David, báöar til heimilis
i Blain, Wash. Hún var jarSsung-
in frá kirkju Vídalíns safn , af séra
K. K. Ólafssyni, þann 16. Febr.
GuSrún sál var einstaklega vel
látin kona of öllum, er hana þektu.
HeimiliS var sá reitur, sem hún
sérstaklega lagöi rækt viö, og eft-
irskilur hún endurminningu um
það hjá börnuni sinum, aö hafa
verið góö móðir. K. K. Ó.
Frá Islandi.
Norrænir menn hér i borg tóku
sig saman um þaö, aö halda heiö-
urs samsæti þeim manni, sem
stendur í brjósti fylkingar nor-
rænna manna í þessu landi, Mr.
Thos. H. Johnson, þingmanni fyr-
ir vestur Winnipeg. SamsætiS fór
fram í sal Goodtemplara á Sar-
gent, þann 25. þ. m. og var þar
einsmargt manna og fyrir komst.
Dr. Brandson stjórnaöi samkom-
unni og setti hana meS snjallri
ræöu, en þarnæst töluöu Mr.
I.idholm fyrir' Svía, Mr. Dahl fyr-
ir NorSmenn og Mr. Carl Jensen
af Dana hálfu. Ennfremur töl-
uöu Mr. Baldur Olson af Islend-
inga hendi og Dr. J)ón Stefánssonj
fyrir minni heiöursgestsins, svo og
þingmennirnir Hart Green, D. A.
Ross og Dr. Molloy, og er óhætt
aö segja, að sjaldan hafa fundir
veriS haldnir hér í borg, er betri
hafa veriö. RæSumar voru snjall-
ar, og var gott gömlum eyrum, —
og ungum líka — aS heyra. hve
góöan hug fulltrúar norrænna
þjóöa, sem þar töluðu, báru hver
til annars, og hve rikt þeir héldu
Reykjavík 11. Jan
Látin er hér í bænum þ. 8. mán.,
Elísabet Sigríður Árnadóttir, kona
Jóns Sveinssonar trcsmiSs, eftir
langa vanheilsu og srranga. Frú
Elísabet var rúmlega fimtug,
(Yædd .9. Júlí 1861) dóttir Árna
prófasts Böðvarssonar (á. 1889J,
síðast prests á Evri við Skutuls
fjörö og konu hans Helgu Árna-
dóttur, er enn lifir.
Elísabet heit. var um nokkurra
ákvörðum aS leika í Leslie, mánu- ára tima í Chicago, en hvarf heim
daginn 31. Marz; við ætlum til
Wynyard, Mozart og BræSraborg
í sömu viku, ef viö mögulega get-
um komið því viö-
L. A.
— Joseph Bruckner heitir flug-
maSur í Ameríku, þýzkur aS ætt,
sem ætlar aö fljúga yfir Atlants-
haf í loftfari. Hann fer á skipi
með loftfar sitt til Azor eyja og
leggur þaSan upp í sína löngu loft-
ferð* Loftfar hans er stærra en
nokkurt annaö, sem búiö hefir
verið til aö þessum tíma.
Úr ferö sinni vestan frá hafi
kom á föstudaginn konsúll og
Mrs. Sveinn Brjmjólfsson. í för
með þeim var sonur þeirra Bryn-
jólfur, og Rjörgúlfur Brynjóltfs-
son. Mr. og Mrs. Ingi Bryn-
jólfsson skildu viö þau á leiöinni
aö vestan og héldu aS Grund i
Argyle bygð og dvelja þar um
aftur undir aldamót og kvæntist
áriö 1900 Jóni Sveinssyni trésmið
Hún lézt úr krabbameini.
VönduS kona og vel látin.
því fram, að adlir norrænir menn
í þessu landi ætuúað standa sem
einn maður aS vígi til að berjast
fyrir því, sem þeim hefir löngum
kærast verið, en þaS er frjáls-
ræöi og réttvísi í lagasetning og
landstjóm.
]\Ir. Johnson var tekið meS
dynjandi lófaklappi og fagnaSar-
1 hrópum. Hann flutti síSan eina
af sínum eggjunarræöum, einkan-
lega til svars upp á þau ummæli
stjórnarformannsins í fylki voru,
aS “hann manaði hvern og einn
til að sýna, að liberal stjórn hafi
gert nokkurt gagn landinu og
þjóbinni”! Með snjöllum oröum
og mikilli fyndni brá hann upp
nokkrum hliöum á stjórnarfor-
manninum, en snéri sér að þvi
loknu, að fyrirætlunum liberal^
og fyrirhuguöum aSgeröum al-.
menningi til gagns og heilla, þegar
þeir taka völd.
Agætur söngur fór fram milli
ræöuhaldanna. Mr. Thórólfsson
söng einn, en söngfélag NorS-
manna undir stjórn Mr. S. H.
Helgasonar, skemti af og til meö
fjörugum lögum.
stokksmunum hér í Reykjavik um 20
af hundraði, og er lækkun þessi talin
frá síöasta nýári- — Félögin höfSu
heitiS að færa gjaldiö niSur um 30 af
hundraöi, en berja því viS, aS hér
vanti vatnsslöngur knúðar eimi eða
bifvélum. — Þetta virSist firra ein,
því aö vatnsþrýstingurinn er svo mik-
ill hér, aö vegur á móti góðri bifvél.
En ef ekki veröur annars kostur en fá
slíkar vélar til þess aS gjöldin lækki,
þá er sjálfsagt aS fá þær sem fyrst,
því aö þaö veröur margfaldur hagur.
—Ingólfur.
Reykjavk, 14. Febr. 1913.
Skaginn, nyrsti kaupstaður í Dan-
mörku, hélt hátíðlegt 500 ára afmæli
sitt 22. jan. síöastl. Var konungur þar
viöstaddur og margt annað stórmenni.
—Einn íslendingur er búsettur á
Skaganum. Sá er Jónas GuSlaugsson
skáld. Þess er getið í Politiken, í frá-
sögn um Skagahátíðina, aS Jónas kom
hálfsmánaöar tíma, en þar er Mrs.ja Skagann í sumar, hitti þar rfka konu
1 þýzka; þau urðu astfangin hvort 1
öSru, gengu siðan í heilagt hjónaband
Brynjólfsson fædd og uppalin hjá
föSur sinum, Mr. S. Christopher-
son.
íslandsblöð flytja þær fréttir að
SigurSur Hjörleifsson hafi látiö
af ritstjórn ísafoldar. Er Ólafur
Bjömsson ritstjóri blaösins sem
stendur.
og búa siðan þar á Skaganum og er
Jónas aö verSa þar annar Holger
Drachmann. Jónas er meS rautt skegg
og hár hans er rautt sem erfðasyndin
eöa sólin, er hún gengur undir, segir
fregnritinn.
Sú frétt er nýsímuð frá útlöndum,
að ábyrgðarfélögin hafi nú fært niður
vátryggingargjald á vörum og innan-
Hvaðanæfa.
— Kyndarar á járnbrautuni í
austurhltua Bandaríkja hafa lagt
fram skýrslur er sanna, að árið
sem leið hafi járnbrauta félögin
grætt yfir 263 miljónir dala um-
fram það sem áöur hefir græðst
þeim, en jafnframt hefir kaup-
hækkun kyndaranna nutnið aöeins
637 þús. dölum, og þykir þeim
sinn biti smár í samanburSi við
gróöa félaganna.
— Dr. Friedmann segir þaö vist
og áreiSanlegt, aS mebai sltt sé
örugg bólusetningar vörn á börn-
um gegn berklaveiki. Sagt er þaS
af sjúklingum þeim, er doktorinn
hefir bólusett hér í landi, að þeir
hafi fengiö bráöan bata um stund-
ar sakir aö minsta kosti, en ekki
vilja læknar, er sjúklinga þá
stunda, segja af né á um þaö,
hvort bati sá veröi fullkominn. —
Dr. Friedmann er nú á leið kominn
heim til sin frá New York, en
segist munu hverfa hingaS aftur
bráðlega, til þess að líta eftir sjúk-
lingum þeim er hann hefir bólu-
sett. Hann lætur vel yfir viStök-
um, er liann fekk í Canada, bæði
hjá læknum og öörum, en litt mun
hann hrósa viötökum í New York.
-**••**'-«
— Þrír alþektir menn voru
dæmdir til margra ára betrunar
húss vistar i New York fyrir
sviksamlegan fjárdrátt, þar á meS-
al Julian Hawthorne, sonur skálds-
ins Nataniels, sjálfur vel þektur
rithöfundur. Þeir höföu reynt
að selja almenningi hlutabréf í
silfurnámu nokkurri í Cobalt, sem
hvergi var til nema á pappírunum.
— I borginni New Orleans
hafa þeir samþykt reglugerS um
þaS, aB kvenfólk skuli hafa tog-
leöurs hnúöa á oddum hattprjóna
sinna* til þess aö forðast slys af
völdum prjónanna. Mörg þúsund
konur hafa mótmælt því lögmáli,
en sumar aðrar hafa gert samtök
og boBist til aS hafa eftirlit meB
aö þessu fyrirmæli veröi h'ýtt,
og búast menn þv'i viö líflegum
tímum í hinni áöumefndu borg.