Lögberg - 27.03.1913, Blaðsíða 2
n
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 27. MARZ 1913.
Dr. Herbert M. Rosenberg, d. o., D:E., m.t.
Læknar með taanda álagning og rafmagni.
602 MAIN STllEET, IÍOOM 9-10. TELEPIIONE GAKRY 2476
Sérstaklega stundað að lækna langvlnn vcikindi með áþreifing.
SAlGA BKINVEIKINi)A FKAÆÐINNAR (Osteopathy)
pó að margar ölíkar aðferðir hafl verið notaSar, þá er Hiram Still,
iæknir írá Kirkville, Missouri, upphafsmaSur þeirrar fræSigreinar, er
hann nefnir Osteopathy (Beinveiklndi), meS þvl aS hann hélt aS öll
veikindi kæmi af sjúkdóml I beinum. Nú á dögum álita þeir helztu,
sem þessa fræSi stunda, aS vöSvar, sinar og taugar eigi líka að takast
meS I reikninginn. þessi fræSi hafa tekiB stórmiklum framförum þau
20 ár, sem þau hafa uppi veriS.
Osteopathy er meSalalausar lækningar, er leitast viS aS lagfæra
ýmsa parta líkamans og láta þá vinna í samræmi og sameining, og
beitir tii þess vísindalegri aSferð.
Hækningar með rafmagni eru meS þeim hætti, aS veita rafmagni
á sjúkdöma meS vlsindalegri aðferS.
En til þess aS not verði aS rafmagni til lækninga, verður að rann-
saka ÞaS og læra meSferS þess. Sú lækninga aSferS hefir tekiS stór-
miklum framíörum slSustu 20 árin. Margir læknar, bæSi meCala-
læknar og meSalalausir, nota rafmagn til lækninga. Eg er útlærSur I
ofannefndum lækninga aSferSum, og tekst vel aS lækna þessa kvilla:
Allskonar maga kvilla, Indigestion, Constlpation, Catarrh of the Stom-
ach, Kidney Troubles, Rheumatism, Paralysis, Lumbago, Sciatica, Neu-
ralgia, Nervousness, Neurasthenia, Impotence, Blood Disorders, Cat-
arrh, Headaches, Astha_ Catarrhal Deafness, Ðlabetes, Chronic Piles
(not bleeding), Erimmission og marga aSra. Marga húSsjúkdóma, svo
sem Eczema, Pimples, Ringworm, Barbers’ Itch. o. s. frv. Marga kven
sjúkdóma, svo og hárvöxt á andlltl, og tek þau burt til fulls.
Skriftsofutlmi: 10 árd. til 1 síSd.; 2 slðd. til 5 sílðd.; 6 slSd. til 8.30.
Sveitafólk getur leítaS til mln meB sérstökum fyrirvara, bæSÍ I
borg og sveitum.
—DesiS auglýsing Dr. Rosenberg 1 almanakinu Islenzka._______
T r úmála-huglei ðingar
frá nýguðjrœðilegu sjónarmiði.
I. Tákn tímanna.
Fyrir margra hluta sakir eru þa5
merkilegir tímar, sem vér lifum á.
En þaö sem öSru fremur gerir þá
merkilega í mínum augum er það,
hve áþreifanlega þeir staðfesta
sannleik hins gamla orös Prédik-
arans: “Jafnvel eilífðina hefir
hann lagt í brjóst þeirra” (Tréd
I>au orS flugu mér í hug viS
lestur ágætrar ritstjórnar-greinar
i nýútkomnu Janúar-tölublaSi
“Xýs kirkjublaðs”, meS fyrirsögn-
inni “EilífSarmál”, þar sem meSal
annars er vikiS' aS þvi, hve mjög
timarnir nú séu brcytur frá því
er var fyrir þriSjungi aldar, að því
er snertir afstöSu til “eilífSarmál-
anna”.
Þvi verður ekki neitað, aS hér
er um eftirtektarvert tímanna tákn
aS ræða. >Sá hefSl v\rrr 30 árum
þótt lítt spámannlega vaxinn, sem
sagt liefSi fyrir. að áSur en liðinn
væri fyrsti tugur. tuttugustu ald-
arinnar, mundu eilifSarínálin aftur
verSa komin i öndvegiS meðal
mentaþjóðanna og andleg lifsskoð-
un vera ráSándi þaf.
Þó er þessu svo farið. Áhugi
manna á trúmálum hefir hin síb-
ari árin farið mjög vaxandi um
allan hinn mentaða lieim. StaS-
hæfingar efnishyggjumanna, há-
• værar og þóttafullar, um aS nú
væri úti um eilífðarmálin, að nú
væri almáttugvun guði steypt af
stóli, og nú væri. búið aS vísa
trúnni á annað' líf heim til átthaga
sinni — kerlingabóka mentunar-
lausrar fornaldar — þær hafa, sem
betur fer, ekki reynst sannar.
EilífSar-þráin hefir ef tfl vill
aldrei veriö jafnsterk og lifandi i
brjóstum manna sem einmitt á
vorutn tímum. Það reynist enn
satt sem liaggesen kvað:
“Naturam furca jællas ex
den kommer dog igen den Hex”—
eðli mannsins er og verSur lengst
af sjálfu sér líkt. Eilífðar-þránni
verður ekki rýmt út úr manns-
hjartanu með glamuryröum; til
jæss er hún of samvaxin öllu eðli
mannsins. En hvenær sem litnar
yfir eilífðarþránni meöal manna,
vaknar jafnframt hjá þehn áhugi
á trúmálum yfirleitt.
Mér er i minni frá stúdentsárum
mínum erlendis hve mentamenn-
irifir létu þá ósint öllu, sem að
trúmálum laut. Þau blöð og tima-
rit, sem ]>á voru mest lesin, leirldu,
svo að segja undantekningarlaust,
hjá sér alt slikt, nema ef til vill
að rifa niður og skopa^t að barna-
skap trúaðra manna. Nú tekur
maður varla sér svo útlent blað eða
tímarit í hönd, að ekki sé þar
vikið að trúmálum meira og minna.
Þá var J>að svo sjaldgæft aS
mentamenn, aðrir en guðfræöingar
og prestar, létu til sin taka málefni
trúarinnar, að slíkt vakti, ef fyrir
kom, hina mgstu eftirtekt og
— undrun. Og könnuðust slikir
menn afdráttarlaust við það opin-
berlega, að j>eir aðhyltust trú
kirkjunnar, j>á var ekki sjaldgæft,
að menn létu á sér skilja nokkurn
vafa um að slíkur mentamaSur
gæti talist fyllilega heilbrigður á
sálinni. Þegar t. a. m. heimspek-
isprófessorinn danski Sophus Hee-
gaard koin fram meö trúar-yfirlýs-
ing sína i formálanum fyrir “Upp-
eldisfræði” sinni, fanst < jafnvel
öðrum eins öðlingi og Ilöffding
prófessor, ástæða til að minna á
máltækið gamla um "heilbrigða sál
í heilbrigðum líkama” ("Heegaard
var sem sé J>á farinn aS heilsuj !
Nú á timum er ekkert algengara
en að viöurkendir visindamenn —
þótt ekki séu guðfræöingar —
sinni trúmálum, riti heilar bækur
um þau efni, eða taki opinberlega
j>átt í umræðum um þau mál, eða
taki verklega jiátt í kirkjulegri
starfsemi o. s. frv., eins og þaö
þykir ekki lengur neinum undrum
sæta, þótt viðurkendur vísinda-
maður eða rithöfundur og skáld
skipi sér í fylkingu kirkjunnar
manna.
A stúdentsárum mínum, var
ekkert algengara á vörum ungra
mentamanna, jiegar trúmál bar á
góma, en hrottalegt tal, liáð og
spott. Nú á tímum þykir slíkt at-
hæfi vottur um ruddaskap og ó-
mentaðan anda, sem enginn sá, er
mentaður vill teljast, Iætur sér til
hugar koma, hvað þá meir. Þá
jxítti mörgurn J>að ótviræður
flónskuvottur og myrkrafylgis að
trúa á guS og annaö líf; j>eir sem
gætnastir voru, héldu )>vi fram,
að hið eina sem við áreiðanlega
vissum um J>að efni væri j>að, að
vér vissum ckki neitt.
Nú á timutn gengur trúaralda
yfir stúdentaheiminn í flestum
löndum mótmælendatrúar. Við
flesta háskóla eru nú knstileg
stúdentafélög sett á stofn og fjöldi
túdenta býr sig undir að gjörast
trúboði meðal heiðinna }>j..ða að
afloknu námi.
Cr nýútkominni bók "Religiös
L ro”, eftir norska fagurfræðing-
inn prófessor dr. Gerhard Gran
(ritstjóra tímaritsins “Samtiden’V
efnishyggjunnar séu þegar taldir,
en nýr dagur, hlýrri og bjartari,
i upprás, — dagur trúarlcgrar lifs-
skoðunar, meö bctri skilyrðum til
að fullnægja þrá andans eftir ljósi,
lífi og krafti — eftir guði. Trúin
á mátt vísindanna til að ráða al ar
gátur tilverunnar fer sýnilega
þverrandi og sú sKoðun vinnur
ineð hverju líðandi ári meira. og
almennara fylgi, aS fleira sé til
milli himin^ og jarðar, en vísinda-
mennina dreymir um. Menn kann-
j ast fyllilega við, að hinar vísinda-
i legu framfarir séu geysimiklar og
! undraveröar uppgötvanir þeirra.
! Menn kannast fyllilega við, aö alt
1 mannfélagiö sé í feikna mikilli
I þakkarskuld viS visindin, fyrir
j hin ómetanlegu auðæfi og ómetan-
| laga blessun, sem þau hafa flutt
mönnunum. ,En alt fyrir þaö
skilst mönnum nú, að til eru ýms-
ar þarfir, sem þeim hefir ekki
tekist að fullnægja. Vér berum í
brjósti^tilfinningar, sem vísindin
taka ekkert tillit til, þrár, sem þau
láta ósint með öllu, huglx>S, sem
]>au leiða gjörsamlega hjá sér.
Úr, áður nefndri Kirkjublaðs-
grein leyfi eg mér að tilfæra j>essi
orö;
“Nú er svo komið, og það und-
antekningarlitið, að þeir, sem
dýpst kafa og rannsaka, hugsa
lengst og fastast, þeir reka sig á
ir sínar mjög alvarlegu orsakir,
sem taka veröur alt tiilit til.
Menn mega ekki ætla, að þeir sem
hverfa frá efnishyggjunni, hafi i
frá sömu stundu afklæðst öllum
áhrifum hennar. Rannsóknir vis-
indanna hafa ekki verið ófyrir-
synju, enda þótt þær hafi ekki
kafað öll djúp eða uppgötvaS
ráðningu á öllum gátum. Þær
hafa leitt í ljós fjöldann allan
nýrra sanninda á svæði trúar-
bragöasögunnar, veraldarsögunn-
ar, náttúrufræðinnar, sálarfræðinn-
ar o. s. frv., sem eldri tíma óraði
ekki fyrir. Því að eins er nokkur
von um, að j>essir i bili húsviltu
menn/ fáist til að sinna trúarboð-
skap kirkjunnar, að }>ar sé haft
alt tillit til j>essara sanninda og
öllu. ]>ví á bug visað úr honum, er
riður í bága við þau. Leggist
kirkjan ]>etta undir höfuð má hér
um bil meS árei&anlegri vissu
segja þaS fyrir, að allur j>orri
]>essara manna fáist ekki til að
gefa boðskap kirkjunnar gaum, en
leiti fyrir sér annarstaðar þar sem
hann hygst sjá betur borgið trú-
arþörf sinni.
Kröfur vorra tíma eru trúarleg
siðbót, gagnger endurskoðun hinn-
ar kirkjulegu kenningar. Þessa
hefir ef til vill aldrei gerst brýnni
þörf en einmitt nú, Svo sannar-
lega sem j>að er trú vor, aS fagn
aðarerindi Jesú Krists sé enn
dag bótin viS j>essum mannannaj
Ilún er ekki altaf jafn-tímabær,
sama guðfræðin getur aldrei nægt
fyrir alla tima eða allar kynslóöir.
Til eru kynstur af gamalli guð-
fræði, ■sem enginn Iifandi maöur
litur við, nema ef vera skyldi ein-
stöku læröir vísindamenn, sem
verða aö kynna sér hana, til þess
að geta gert sér grein fyrir þróun-
arferli hinnar kristilegu kenning-
ar. Að öðru leyti er hún “gleymd-
ur og geymdur fjársjóður”, sem
fyllir kjallara bókasafnanna víðs-
vegar um heiminn. ásamt öðrum
úr sér gengnum fræSum, liðinna
tima.
Ilvernig stendur á ]>ví, að guð-
fræðin er þessum lögum háð, —
hvernig stendur á því að hún er
slikum breytingum undirorpin, að
sama guSfræðin getur ekki nægt
fyrir alla tíma og kynslóöir? Þetta
er auðráðin gáta. GuSfræSin er
mannaverk, og ]>ví sömu lögum
háð sem önnur mannaverk. Hún
er ekki annaS en fræðileg fram-
setning lærðra manna á hinum
trúarlegu sannindum kristindóms-
ins, eins og þau horfðu við mönn-
utn á J>eim og }>eim tímum og eins
og j>eir gerðu sér grein jæirra út
frá ]>ekkingar-skilvrðum samtíöar
sintiar. Þess vegna er guðfræðin
sífeldum breytingum háð, alt eftir
samband guSfríeðinnar við trúar-
brögðin er svo náiS, aö trúar-
brögöin án guöfræSi eru óhugs-
andi. Hvenær sem trúaSur mað-
ur tekur að gera sér skynsamlega
grein trúarlegrar reynslu sinnar,
þá myndar hann sér sína guðfræði.
Því aö i insta eöli sínu er guðfræð-
in ekki annað en tilraun mannsins
til að gera sér fræðilega grein
trúarreynslu sinnar. Þessi guð-
fræði einstaklingsins getur verið
næsta bágborin, þótt trúarreynsla
einhverja trúarlærdómasogu. Guð-
fræðin hefir aö vissu leyti endur-
fæSst meS hverri nýrri kynslóð,
en þaS er sama sem aS hver kyn-
slóö hefir átt sína guðfræði. Og
þessi nýja kynslóö hefir þá líka í
hverri kynslóö átt sér sína mót-
stöðumenn, er sögöu liina gömlu
guðfræði betri, sem j>eir höfðu al-
ist upp viö. Því að í flestum til-
fellum er “gamla guöfræðin”, sem
góöir menn eru að berjast fyrir,
litið annað en sú skoðun, sem var
hans sjálf sé hin fullkomnasta, — drotnandi í uppvexti þeirra og þeir
j>ví að það, hversu hann gerir sér hafa tekið trúanlega sem hina einu
greim reynslunnar, fer alt eftir réttu, hina alsönnu kenningu. Hins
skilning hans. jækkingu og dóm- gæta ]>eir ekki, eöa vita það ekki,
greind, eftir ]>ví ]>roska- og menn- að gamla guðfræðin þeirra hefir
ingarstigi, sem hann stendur á. ef til vill hjá næstu kynslóöum á
Hins vegar er j>aS skilyröi fyrir undan verið býsna ill séö “ný guð-
heilbrigðu trúarlífi mannsins, að fræði” sem smátnsaman hefir orð-
hann geri sér sem réttasta grein ið ofan á.
trúarreynslu sinnar, fullkomni Allir tímar hafa í vissu tilliti átt
j>essa guðfræði sína, svo aö sam- sina nýju guðfræSi og svo mun
svari sem hezt trúarbrögðum hans, einnig reynast hér eftir. Þvi aö
og til j>ess vill aftur kirkjan styðja hætti guðfræðin að sækja fram á
hann með guðfsæði sinni, sem
auðvitað er ekki annað en fræSi-
leg útlistun kirkjunnar beztu
manna á ýmsum timum á sann-
indum trúarinnar. Sérstaklega
ríöur á }>ví, að allir j>eir sem fást
við trúarbragðakensljU hvort sem
]>að nú eru prestar eSa kennarar,
ingum, setn loga i sálum svo
margra timans barna, — j>á vcrður
lokað hlið, þar sem engri tilrauna-
athugun verður að komiö, þar sem
engar ályktanir rökfræðinnar duga
lengur. Og j>á geta eilífðarmálin
ein tekið viö. Og nú telja j>eir,
alljr ágætustu heimspekingarnir,
sér siður en ekki óvirðing að reyna
að skima inn á hiö ókunna land,
játa leyndardóminn, kannást við ó-
slökkvanlega, óviðráðanlega, með-
fædda og gefna þörf og þrá
mannsandans út yfir tíma og rúm
hinnar sjáanlegu og áþreifanlegu
tilveru”.
Þetta er áreiðanlega hverju orði
sannara. Um j>að getur hver mað-
ur sannfærst sem hefir opnar
hlustir fyrir tímans rödd En hér
má bæta við: Eilifðarmálin hafa
| naunfast um langaií aldur ónáðað
! jafnmargar hugsandi sálir og ein-
| mitt á nálægum tíma. ÁSurnefnd-
! ur Gerard Gran kvað meðal ann-| af hugsunarhætti þeirra
I árs benda á j>að í bók sinni hinni
1 nýju svo sem eftirtektavert tím
J>ví sem timarnir breytast og menn- geri sér j>að svo ljóst sem auöið
irnir meö þeim. Þess vegna geta er, að trúarbrögð og guöfræði eru
íj menn aldrei til lengdar gert sér aö
góðu guðfræði liðinni tírna. ÞáS
meinum, sé enn í dag þaö sem j er margt sem vex í verði við að
bezt getur fullnægt ]>rá mannsál- j eldast. GuðfræSin er ekki j>ar á
önnur fram-
mannsandans,
arinnar, svalað j>orsta hennar eftir meðal fremur en
guði, leysG úr hinum miklu vanda- leiösli takmarkaðs
spurningum um tímann og eilifð- sem til” fræða ’ teljast. Að öðru
ina, lífiö og dauíann og það sem leyti en j>ví sem hin gamla guð-
þá tekur við, öllum jiessum spurn-! fræSi er oss vitnisburður um
skilning manna og kynslóöa liðinna
tíma á sannindum kristnu trúar-
kirkjan að endurskoða frá rótuml bragSanna og getur ]>vi hjálpaS
kenningarkerfi sitt,
|>að með nákvæmri
endurskoðal °ss til að skilja að sumu leyti vora
sitt hvað, þrátt fyrir hið nána
satnband jieirra sín á milli: Trú-
arbrögðin ertt hjarta-afstaða
mannsins til hins ósýnilega guðs,
— kristna trúin hjarta-afstað
mannsins við guð eins og Jesús
Kristur hefir sett oss hann fyrir
sjónir sem kærleiksríkan fööur.
Guðfræði aftur á móti er, eins og
orðið bendir á, fræðileg samsetn-
ing ófullkominna manna á inni-
leið, hætti hún að fullkomna sig
og endurnýja með nýrri prófun og
nýjum rannsóknum, þá hefir hún
i frá sörnu stundu hvorki meira
nó minna en kveðið upp sinn eigin
dauðadóm sem vísindaleg frxði-
grein. Þetta eitt ætti aö geta
nægt til þess að sýna fram á að
ekki aö eins er tilvistarheimild,
heldur bein nauðsyn nýrrar guS-
fræði á hvaöa tíma sem er, og þá
ekki sízt á vorum timum.
En það er vissulega margt ann-
að en j>etta sem nú er nefnt, sem
ekki að eins réttlætir framkomu
nýrrar guSfræði einmitt á vorum
tímum, heldur hefir beinlínis gert
vorum tímum j>að alveg sérstak-
lega að skyldu aS endurskoða frá
rótum kenningar-arf kirkjunnar.
Þar vil eg fyrst tilnefna allan
haldi trúarinnar, ]>essu "sem auga þann fjölda nýrra sanninda, sem
sá ekki og
hliösjón áj e|g'
tíma. er gömul guðfræði j ekki kom
hefi eg séð tilfærða svo hljóðandi anna tókn aS frakkneski snilling-
ýsingu höfundaríns á tíinum upp
vaxandi mentalýð fyrir og eftir
1880, og afstöðu hans til trúmál-
anna ýsjálfa bókina hefi eg ennj
ekki séð):
“Menn trúa því naumast nú j
liversu glamuryrðin náðu tökum á
hugsun ungra „manna, — við vor-
um svo ótrúlega grænir, einstak-
lega trúgjarnir og, eins og gefur
að skilja. fundum viö ósköpin öll
til okkar. f raun og vera brast
okkur að sjálfsögðu allan dýpri
skilning á nokkrum sköpuðum hlut
en þóttumst svo sem getaö talað
með um hlutina, enda höfð.um við
tileinkað okkur fjöldann allan
nýrra hremmyröa. Erfiðleika, sem
mönnum væri um megn að greiða
úr, — um slikt gat svo sem ekki
verið að ræða. Það var sannfær-
ing vor, að J>ess væri skamt að
bíða, að mönnum tækist að fram-
leiða lifandi frttmhylfi (celhtr/
og þá væri lífið sjálft saina sem
komiS undir herradóm vorn. Hvað
var um trúarbrögSin? Trú og
siðgæði og öll mannkvnssagan —
ekkert annað en náttúru-afurðir
líkt og blásteinn og sykur. Og
trúarj>örfin svo nefnda? — ekk-
ert annað en leifar af langfeöga-
arfi, sent nú yrði naumast ,vart
hjá öðrunt en litt þroskuðum
mönnum”. En svo hverfur hinn
lærði höfundur frá liðna tíman
um til hins yfirstandandi og fyll-
ist undrun, er hann
urinn mikli. Blaise Pascal Gdáinn
1 (T12). er var jafnsnjall á hvort-
tveggja, trúmálin og visindin, hafi
aldrei verið meira lesinn í föbur-
landi \ToItaires og Renans en ein-
mitt á vorum dögunt cg aftur og
aftur reki maöur sig á j>að í frakk-
neskum ritum, að vitnað sé til
hinna frægu oröa hans: “HjartaS
hefir sínar ástæður, sem skynsem-
in þekkir ekki”.
Iin hvað merkir svo þetta frá-
hvarf frá efnishyggjunni ? Get-
um vtJr talið það kristnu trúnni til
tekna.
Það getum vér að sjálfsögðu, ef
j>etta fráhvarf frá efnishyggjunnt
væri jafnframt aðhvarf aö kristnu
trúnni. En ]>að er það ekki nema
að sumu leyti. Y'afalaust er, að
margur sá. er um Iengri eð^
skemmri tíma hefir lifaS á úti-
gangi efnishyggjunnar, hefir leit-
að banlnmgraður anda sinum húsa-
skjols undir ]>aki kristinnar kirkju
og í trúarboðskap kirkjunnar fund-
ið sálu sinni j>á svölun, sem hún
þráði. Eins er það vist, að marg-
ur, sem áður hefir verið ánetjað-
ur efnishyggjunni, en komist að
raun um getuleysi hennar til að
fullnægja dýpstu ]>rá mannsand-
ans og því snúið við henni bakinu,
lítur miklu vinveittari augum til
kirkjunnar, ]>ótt hann hafi enn
el/ki séð s'ér fært að leita sér
skjóls undir ]>aki hennar. Því að
kristindómnum
mynd, ]>. e.
sjálfs, eins og hún blasir við oSs
í helztu kenningar-heimildum
kristninnar. Og kenningarkerfi
kirkjunnar ]>arf endurskoðunar
við, j>ar sem ]>að í flestu tilliti er
verk löngu liðinni tíma og mótað
stendur
að ýmsti leyti í sambandi við ó
fullkomna heimsskoðun fornaldar-
manna, úreltar skoðanir á ná'.túr-
unni og mannlifinu og rekst í |
mörgum greinum ákaflega á ]>að, |
sem menn vita . nú sannast um
þau efni.
í fæstum orðum: til J>ess að
timans börn fáist til að sinna fagn-,
aðarerindi Jesú, svo að ]>að geti!
orðið þéim sá “kraftur guðs til|
hjálpræðis” sem j>vi er ætlað að
verða, er hin brýnasta ]>örf á
nýrri guðfrœði. ]>. e. nýrri fram-
setningu hinna gömlu trúarsánn-
inda. sem mynda innihald kristin-
dómsins, meö fullkomnari útlist-
unum og fullkomnari rökstuðn-
ingu, en hin eldri guðfræði hefir
til brunns að bera. Fyrir þessu
vona eg að geta gert nánari grein
í eftirfarandi hugleiðingum min-
inni upphaflegu fremur fánýt vara. “Næringar-
kenningu Jesú i g'M'" hennar er meir en takmark-
að. Gömul guðfræði er í engu til-
liti rétthærri en gömul læknis-
fræði eða gömul náttúrufræði eða
gömul sagnfræði.
\ Þetta skyldi maður ætla, að
væri svo auðsær sannleikur, að
ekki þyrfti um það að eyða mörg-
. I tim orðum. En alt fyrir það, sýn-
ir reynslan oss, að menn hafa á
öllum tímum átt erfitt með að átta
sig á þessum sannleika og eiga enn
í. dag.
Hvernig víkur því við, að mönn-
urri veitir þetta svo erfitt, þar
sem gtiðfræðin á í hlut? Því að
|>að er áreiðanlegt. að skynberandi
mönnum veitir næsta auðvelt að
átta sig á þvi, að önnur fræði
j hljóta að fyrnast og falla í gildi
eftir því sem árin liða.
Iig 'hygg eina höfuðástæðuna til
]>«ss vera þá, hve algengt það er
á öllum timum, að menn rugla
saman guðfræði og kristindómi,—
gera guðfræðina að kristindómi,
eða kristindóminn að guðfræði. I
frá fyrstu öld kristninnar hafa
rnenn gert, sig seka í að rugla
saman þessum tveim hugtökum.
Og hvilíkt tjón hefir af því hlot-
ist. — hvilikur hnekkir fyrir hvort-
tveggja' kristindóminn og guðfræð-
itia! Allar hinar miklu og sorg-
legu trúarbragða-deilur innan
kristninnar, öll sú sund'rung og
barátta, sem af þeim hefir leitt,
allur sá mannúðar-skortur og um-
, . hugsar td, hafi efnishvggjan ekki gert annað,
!)e.:'' !!e,t!marn,r hafa, ,1)re-VZt.frá hefir hún þó óbeinlínis opnað aug-
: un á honum fyrir því, að maðurinn
j lifir ekki á brauði einu saman,
betur en
! áður hvert starf kirkjunnar er í
j mannfélaginu, svo fnargir sem þar
j hafa fundið þau svör, sem nægðu
anna, hið mikla stríð meginhafs-| við vandaspurninguiú lífsins og
eimskipanna, flug járnbrautar- j fullnægja helgustu þrám hjartans.
lestanna yfir löndin, undrahraði; En ]>etta má og telja tekjumegin,
ritsímá og talsímaskeytanna heims-í ]>ó ekki sé nema með hliðsjón^ á
endanna á milli, — öll þessi stór- hinu gámlá orði: “Sá sem ekki
felda starfscmi ö!l ]>essi mikilfeng-1 er á móti mér, hann er með mér”.
legu afrek, sem einkenna lífið á En um allan þorrann þessara
vorum doguni og móta. það. —j manna, sem hafa fengið leiða á
>vi sem ]>a var; sérstaklega minn-1
ist hann ,á hina breyttu afstöðu
manna til eylífðarmálanna. I því|svo a5 hann skiIur nú
sambandi eru þessi orð tilfærð ftr
bók hans:
‘Hávaða-stunur (verksmiðj u-vél-
um.-------
II. l’örfin á nýrri guðdrœði.
Eg lauk máli minu í undanfarandi
hugleiðingu minni með því að taka
það fram, að það sem vocir tímar
heimtuðu á svæði trúmálanna
væri fyrst og fremst ný guðfrœði.
Eg bið ménn vel að' gæta þess, að
cg segi; ný guðfræði en ekki: ný
trú. Að vísu hafa heyrzt raddir í
þá átt, a& þörf væri á nýjum trú-
arbrögðum og meira að segja hafa
verið gerðar tilraunir í þá átt, aö
koma á fót nýjum trúarbrögðum,
er koma skyldu í stað kristindóms-
ins, sem ekki lengur fullnægði
kröfum vorra tíma, sérstakl 'ga , .
kröfum ]>eim, er mentalýðurim! / 1
eyra
upp
heyrði ekki ogj rannsóknar-vísindi
i hjarta nokkurslhafa
þeim
síðustu alda
í ljós leitt, — sannindi, sem
manns, en guð fyrirbjó þeim er. eldri tíma naumast óraði fyrir
elska hann . 1 hvað ]>á meira, en verða til þsss
Svarið við þeirri Spurninguj á ýmsa vegu að ósanna margt það,
hvort þörf sé a nýrri guðfræðij er hinum eldri tímum var óyggj-
ætti því aö liggja í augum uppi. j andi sánnleikur, og kippa fótam
Það, aö öll guðfræru er manna-i undan þeim röksemdum, sem þcir
verk og þvi ófullkomin, að hún er! leidcílt út af þessum jmyndaða
alt af háð takmörkunum sinna
tíma, að engir tíniar hafa flutt oss
hinar kristilegu kenningar í ann-
ari mynd en samsvaraði mentun-
arþroska þeirra, svo að sú guð-
fræði hefir aklrei dagsbirtuna séð,
sem sagt yrði um með sanni: hér
er hinn algeri sannleikur, — þetta
sönnust útlistun kristnu trúarinn-
ar. í fæstum orðum.: Það er
heilög skylda guðfræðinnar að
vera ávalt ný ’guðtræði.
Þetta er }>á lika alment viður-
kendur san(!Íleiki inqan kirkjunn-
ar, bæði hinnar katólsku kirkju og
hinnar evangelisku. Það sýnir
bezt öll þróunarsaga guðfræðinnar
frá elztu kristni til vorra tima.
í meðvitundinni utn takmörkun
mannlegra vitsmuna og ]>ekking-
ar hefir engin kynslóð til fulls
gert sér að góðu skýringar eldri
tíma á sannindum trúarbragðanna,
heldur sífelt tekið til nýrrar próf-
unar skýringar þær og útlistanir,
( sem hún tók í arf frá næstu kyn-
burðarlyndis sem þar liefir kom-j slóðum á undan. Guðfræðin hefir
ið fram, allur sá ofsi óg grimdj sífelt veriö að fitllkomna sig, með
sannleika, er nú reynist misskiln-
ingur einn. En þetta hefir líka
áhrif á guðfræðina. Því að guð-
fræðin endurspeglar ávalt þekk-
ingu og skilning sinna tima á
fjölda efnum, sem hún hlýtur að
hafa tillit til við útlistun og rök-
stuðning trúarsannindanna. Ann-
gerir guðfræðinni ]>að beint að að væri blátt áfram ómögulegt. A
skyldu að leggja aldrei árar í bát, j vorum tínium liefir rannsóknarvís-
gera sér aldrei að góðu kenningar- j indunum fleygt fram meir en
arf liðinna tíma, heldur sifelt að | nokkru sinni áður og þau hafa
vinna að endurnýjun sinni, og að1 umturnað skoðunum manna svo
hún verði sem fullkomnust ogj að segja á öllum svæðum mann-
sem þeint hefir verið samfara,
>ví ýmist að fella burt það, sem
fæstum orðurr^: öll sú synd, sem | við nánari prófun reyndist rangt,
I . # 1 *. 11 « f #» *- # \ / 1 •—, - \ .1 i. ? « ■ . . « . A
>ar hefir verið drýgð, — alt a
þetta að sumu leyti rót sina að
rekja til þess, að skammsýni
mannanna ruglaði saman þessu
tvennu, sem sizt má saman rugla:
trúarbrögðum ýkristinni trúj og
ekkert af þessu megnar }>ó að bæla
niður hina eilífu, djúpu spurningu
mannssálarinnar: Hvað er til-
gangur^ lífsins ? Ilvar stöndum vér
í allri þessari hringiðu? Hvert
stefnum vér?”--------
P.reytingin er mikil frá því er
var fyrir þriðjungi aldar. Heim-
efnishyggjunni og liorfið frá
lienni, mun það vera sannast sagt,
að þeir séu, í bili að minsta kosti,
húsvihir. Hvort þeir verða það
áfram er vafalaust að miklu leyti
itndir því komið, hvort kirkjan nii
þekkir sinn vitjunartíma. Því að
vorir tímar, með þeirri miklu
urinn er áreiðanlega að verða aft-l stefnubreytingu, sem fráhvarfið
ur trúræknari. Ahugi manna á
öllu þvi, er snertir andans ósýni-
lega heim, #er stórum að aukast.
Skilningur manna á því, aö ekki
megi láta ósint trúargáfunni, sem
oss öllum er ásköpuð, eykst ber-
sýnilega ár frá ári.
Hvað boða þessi tímanna tákn?
Þau boða ótvírætt, að dagar
frá efnishyggjunni boðar, eru i
sannleika vitjunartími kirkjunni,
og framtíðarhagur hennar óefað
að mjög miklu leyti komin undir
því hvernig hún snýst við kröfum
tímans, svo breyttar sem þær eru
frá því sem áður var. Að svo
margir þessara fráhverfinga ganga.
enn fram hjá kirkjudyrunum, hef-
hlyti að gera til trúarbragðanni.
Alkunn er frá síðari árum tilraun
þýzka náttúrufræðingsins Ernsis
Hdckels í Jena, hin svonef rlu
“monistisku trúarbrögð”, þar se.i
tilveru persónttlegs guðs er neitað,
allri forsjón og öllum ódauðleika,
en fullkomin náttúru-dýrkun sett
í stað guðs-dýrkunarinnar. En
venjulega mttnu slikar raddir unt
þörfina á nýjum trúarbrögðum
koma frá mönnum, sem annað-
hvort ekki þekkja kristindóminn,
eða þekkja hann í einhverri af-
skræmdri mynd hans#-
Þeir tímar eru áreiðanlega ekki
komnir, að þörf gerist nýrra tru-
arbragða. Fágnaðarerindi Jjesú
Krists er ekki tekið að úreldast,
heldur stendur það enn í sínvt
fttlla gildi sem fyrir 19 öldum;
það á sér ótvírætt enn langan ald-
ur fyrir höndum svo sem líf, ljós
og kraftur þjóða og einstaklinga,
fái það að eins að njóta sín í sín-
um upphaflega krafti, fegurð og
hreinleik eins og það fram ge k
af vörum Jesú. Að því leyti sem
fagnaðarerindi Jesú er kjarni cg
hjarta kristindómsins er hann
ávalt jafn tímabær.
Um guðfræðina verður þetta
aftur á móti ekki sagt með sanni.
Þó er þessi ruglingur hugtak-
anna að sumu leyti skiljanlegur,
og — þegar haft er tillit til hins
nátta sambands þeirra sín á milli,
— jafnvel afsakanlegur. Þetta
eða leiðrétta og lagfæra það er
nánari athugun sýndi, að' var óná-
kvæmt og ófullnægjandi; þess
vegtta á ekki að eins guðfræðin í
heilcl sinni sína þróunarsögu, held-
ur og hver einasti trúarlærdómur.
Sá trúarlærdómur er ekki til sem
hafi á öllum tímum, síðan \fyrsta
kristni, verið framscttur á eitin og
sama hátt innan kirkjunnar. Þetta
getur hver sá sannfærzt um, sem
vill ltafa fyrir því að kynna sér
legrar þekkingar. Og þessum
nýju skoðunum er svo sem ekki
heldiö leyndutn fyrir altnenningi.
Síður en svo sé. Vér lifum á
dagblaða- og tímarita-öld sem
aldrei fyrri. Alt sem fram kem-
ur af nýjutn uppgötvunum, öli ný
og merkileg sannindi, sem manns-
andinn fær grafið upp, eru óöar
borin út til almennings af blöðun-
um og tímaritunum. Vísinda-
tnennirnir fá ekki að halda ný-
ungunum fyrir sig. Það sem þeir
tala í leyndum, er jafnharðan pré-
dikað' af húsþökunum ! Og hugs-
um oss svo alt það nýtt og áður
óþekt, sem vísindin hafa í ljós
leitt á svæði mannkynssögannar,
náttúrufræðinnar,, sálarfræðinnar,.
og síðast en ekki sízt á svæði trú-
arbragðasögunnar. Svo mjög sem
þetta snertir skilning vorn á sann-
indum trúarinnar, getur guðfræð-
in ekki leitt það hjá sér án þess
að daga uppi og verða sá andl.g-
ur steinveggur, sem menn snúa
hakinu við.
En öllu öðru fremur eru það
hm guðfræðilegu vísindi sjálf, með
þeim nýungum, sem þau hafa í
ljós leitt, er heimta fullkomna end-
urskoðun hinna eldri útlistanna á
lærdómum trúarinnar, já, gera
GFramh. á 3. síðuj.
Hér koma loksins
reglulega þægileg
nærföt fyrir yö-
ur,
Yður sem hefur ekki geðjast fylli-
lega að Union nœrfötunum, sem
seld hafa verið til þessa, er bezt
að reyna þessa nýju tegund, sem
er betri, og öllum mun reynast
þægileg og ánægjuleg. Biðjið um
73
PttJ.
Closed-Crotch
COttBINATIONS
Sá partur sem áður var «vo ervitt við að fást með
gamla laginu, legst nú aðeins laglega og verða má,
—gapir ekki herðir ekki að. Yður mun falla vel sú
endurbót. Hver almennileg búð, sem fyrir yður
verður, hefir miklar birgðir af þessum c o m b i n a-
ti n# og áreiðanlega þá þyngd og þau snið, sem yð-
ur fellur bezt. Biðjið um Pen-Angle Closed-Crotch
—nærfötin með nýja laginu, og gætið að vörumerk-
inu.
PENMANS LIMITED PRJÓNAPEISUR - - S0KKAFÖT
PARIS . . GANADA NÆRFÖT