Lögberg - 27.03.1913, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. MARZ 1913.
3
T rúmála hugleiðingar
fFramh. frá 2. síðuj.
hana aö heilagri skyldu viö guö og
menn og — sjálfa sig.
Ein af meginstoðum hinnar eldri
guðfræöi það sem öll hennar út-
listun, byggist á og allas. hennar
röksemdir eru miðaðar við, hún er
nú fallin og með því blátt áfram
kipt fótum undan mjög miklu af
guðfræði eldri tima. Þessi megin-
stoð hinnar eldri guðfræði er inn-
blásturskenningin garnla. Hin vís-
indalega guöfræði sjálf hefir nú
hafnað henni meö öllu eftir aö
hafa sannfærst um óréttmæti
hennar með nákvæmri prófun
sjálfrar heilagrar ritningar. En
að þessu sinni skal ekki farið frek-
ar út i þá sálma.
Með þvi sem hér hefir verið
tekið fram, vildi eg hafa leitt rök
að því, hver þörf er á nýrri guð-
fræði allra helzt á vorum tímum.
Að eg stend ekki einn uppi með
þá skoðun þarf sízt að taka fram.
Verkin sína merkin. Víðsvegar
um hinn kristna heim er, eins og
flestum mun kunnugt, starfað af
miklu kappi að endumýjun guö-
fræðinnar. Þar eru aö verki svo
að segja allir hinir lærííustu og
beztu menn kristninnar á vorum
dögum, menn sem vinna þetta
starf ekki að eins knúðir af eín-
Itegum sannleiksáhuga. heldur og
gagnteknir af þeirri helgu sann-
fwringu, að þetta starf sé beint
skilyrði fyrir þvi, að tímans börn
fáist til að sinna fagnaðarerindi
kristnu trúarinnar. Og árangurinn
af allri þeirri starfsemi er sú 'hin
nýja trúmálastefna, sem á síðustu
tímum hefir tekiö að ryöja sér til
rúms víðsvegar innan kristninnar,
dg hefir verið nefnd — upphaflega
í tortrvggningarskyni af andstæö-
ingum hennar — nýja guSfræSjn.
í næstu hugleiðingu minni 'mun
eg leitast við að gera hennar nán-
ari grein. J. H.
Gufuskipaferðir við
Island.
Stutt yfirlit.
fNl.j.
Vorið 1898 koma svo strandbát-
arnir “Hólar” og “Skálholt”, ogi
þóttu það' þá milklar umbætur.
Þeir voru í 12 ár, til 1910. Al
þessu tímabili er og farið að veita
fé til flóabátanna. Millilandaferð-
irnar aukast. Auk Sam. gufu-
skipafélagsins er lialdið uppi föst-
um‘ ferðum af Wathnesfélaginu,
sem byrjað var á milli 1880 og
1890. og Thorefélaginu sem byrj-
ar rétt um aldamótin. Bæði þessi
félög fá nokkurn styrk úr land-
sjóði fyrir póstflutning. Er tillag-
ið til sam. gufuskipafél. á þessum
árum fyrst 50 þús. á ári. Á fjár-
hagstímabilinu 1904—1905 er þaö
75 þús. hvort árið, og ferðírnar þá
auðvitað meiri og betri en áöur.
Svo er tillagið aftur fært niðup í
30 þús., og það er það á árunum
1906—1909.
1907 er gert ráð fyrir að tvö ný
skip komi í milliferðirnar, er full-
nægi kröfum timans sem farþega-
skip, liafi stór kælirúm og séu að
miklum mun stærri og hraöskreið-
ari en “Vesta”^ og “Laura”.
Afeð þessum skilyröum ásamt
fleirum fær stjórnin þá heimild til
að gera samninga við Sam. gufu-
skipafél. til 8 ára. En úr sam-
komulagi um þetta þá milli stjórn-
arinnar og félagsins varð ekki, og
var þá^aðeins samið til tveggja ára.
1908 og 1909.
í þessum samningi kemst fyrst
inn ákvæði um það, að! flutnings-
gjöldin frá Leith skuli jafnan
lægri en frá Khöfn, því áður liöfðu
þau á ýmsum vörum verið hærri.
Tillaga kaupuianna hér var, að þau
yrðu gerö 15% lægri, en sú miðlun
komst á, aö þau yröu 10% lægri
og var sett ákvæði um þaö inn í
samninginn.
Nú er kornið að því merkilega
þingári 1909. Núverandi ráðherra,
sem þá var fráverandi, flutti þá
þinginu tilboö frá Sam. gufuskipa-
félaginu, og var í því tilboði ýmsu
breytt til bóta frá því fyrirkomu-
lagi, sem áöur haföi verið.
Þar er Suöurlandsbátnum bætt
inn i strandferðirnar og “Hólum”
er ætlað að1 fara 4 hraöferðir kring
um land, og var þetta þá nýmæli,
sem fyrst kemur þarna fram.
Millilandaferðum var fjölgað
frá því, sem verið hafði (í 25 úr
22), og skipað þannig niður, aö
þær féllu meö jöfnu millibili frá
Khöfn. Botnía átti aö setjast inn
í ferðirnar í stað' “Lauru” o. s.
frv. Yfir höfuð. var þetta tilboð
sniðið sem mest eftir kröfum
þingsins 1907, er heimilaði 8 ára
samning, ef þeim væri fullnægt.
Sam. fél. sj^di þá hingað fulltrúa
sinn með umboði til aö semja viö
þingið.
En nú kemur frá annari hálfu i|
þinginu írumvarp um landsjoðs-
kaup á Thoreskipunum og var sótt
á með miklum ákafa af þáverandi
stjórnarflokki, að hafa þaö kaup
fram, en samt tókst að stemma
stigu fyrir þvi og var málið lagt
til hliðar með svohljóðandi rök-
studdri dagskrá frá Skúla Thor-
oddsen:
“í trausti þess, að landstjómin
afli sér glöggra skýrslna þekking-
arfróðra manna um alt, er að: eim-
skipaútgerð lýtur, sem og um ósk-
ir landsmanna aö því er milli-
landaferðir og strandferðir snert-
ir, og leggi fyrir næsta þing' ásamt
tillögum sínum um málið, tekur
deildin fyrir næsta mál á dagskrá”.
1 fjárlögunum þá er 60 þús kr.
fjárveiting til gufuskipaferða
þannig orðuð: “Stjórninni veit-
ist heimild til að gera samninga
um gufuskipaferðir, er gildi næ-tu
2 ár, að því tilskiklu, að strand-
feröum og millilandaferöum veröi
hagað svo, að þær verði eigi minni
né lakari en ferðir þær, er hið
Sam. gufuskipafél. byður, o. s.
frv. . . .
. . . Svo veitist stjórninni heim-
ild til að gera samning um gufu-
skipaferðirnar um alt að1 10 ára
tímabili með sama árlegum styrk,
ef mun betri ferðir fást meö því
móti, ef kælirúm fást í minst
tveimur skipunum, er fara milli
landa, og ef minst eitt skip fer
nokkrar ferðir á ári milli Ham-
borgar, Leith og Islands”.
ílr úr þessu verður svo til
Thoresamnhigurinn, sem þegar frá
upphafi var hart dæmdur af
mörgum og reynslan hefir nú
dæmt. '' '■ \
Það er auðvelt að segja þaö nú
eftir á, hvað réttast hefði verið
að gera fyrir stjórnma haustið
1909.
Það, að samið var til 10 ára,
hefir reynslan, sem komið er, ekki
dæmt rangt, heldur þvert á móti.
En það hefir reynst rangt, að
samið var við Thorefél., óábyggi-
legt félag, sem ekki hefir getað
fullnægt samningnum. Og það er
skýrt sýnt fram á það á þinginu
T909, að Thorefélagið sé svo statt,
að ekki sé á því að byggja.
Nú getur enginn verið í nokkr-
um efa um, að B. J. hefði gert
réttast í því 1909 að semja til 8
eða 10 ára við Sam. gufuskipafék.
Enginn efast um, að það hefði
getað uppfylt samningana og við
hefðum þá verið lausir við allar
breytingar á þeim samningum
þessi árin, sem flutningsgjald er
orðið svo afarhátt í samanburði
við það, sem áður var, þegar
samningarnir voru gerðir.
—Lögrétta.
íslands fréttir.
Reykjavik 15. Febr.
Til merkis um það hve Eiríkur
sál. Magnússon hafi verið' mikils-
metinn hjá Englendingum, má
geta þess, að vikitblaðið “Times”
getur lians í sérstakri grein í dán-
ardálki sinum,’ en þar er ekki get-
ið annara en allra merkustu
manna.
Einar garðyrkjumaður Helga-
son fór að tilhlutun Búnaöarfé-
lags íslands vestur í Önundarfjörð
að halda fyrirlestra þar um bún-
aö. Annar búfræðingur Kristinn
Guðlaugsson á Núpi, hélt og fyrir-
lestra á sömu stöðvum og Einar.
Láta Önfirðingar vel af fyrirlestr-
um ])e?sara manna.
—Rcykjaznk.
Revkjavík 19. Febr.
“Vesta” var á leið hingað frá
útlöndum norðan um land og
hafði tafist þar. vegna slórviðra.
Á mánudaginn 17. þ. m. kl. 4 hélt
hún út frá Isafirði, en strandaði
a ríesinu þar næst fyrir utan, á
\ allaboöum, milli tsafjaröarkaup-
staðar og Hnífsdals, er hún beygöi
við úr firðinum og út í Djúpið.
Þetta var um flóð og stórgrýtt
þar, sem skipið lenti upp, svo að
ekki var talið líklegt að það næö-
ist út aftur sjófært. Björgunar-
skipið Geir hélt á stað héðan vest-
ur þangað' undir eins á mánudags-
kveldiö, er fréttin kom hingað um
strandiö.
Dimt hríðarét var, þegar skipíð
fór upp, en kyrt veður.
Farþegar biöu ekkert tjón, og
póstur var óskemdur. “Botnía”
fór héðan um hádegi í grer, áleiöis
vestur til þess að sækja farþega
og póst. Annars átti hún að
leggja af stað i gærkveld til Aust-
fjarða og út.
Um miðjan dag í gær var sagt
af Isafirði, að sjór væri kominn í
afturlestina á “Vestu”, káetuna og
vélarúmið. Skipið hafði brotist
langt upp í grjótiö.
Farþegar voru margir. Meðal
þeirra var brjóstveik stúlka áleiö-
is til Vifilstaðahælisins, og haföi
hún legið uin kl.tíma þar í fönn-
inni við strandstaðinn.
Ókeypis skemtiferð
til
SOURIS,
M A N I T O B A
Eign vor í Souris er þar næst, þar sem verið er að byggja og
fast við C. P. R. vagnasmiðju, er nú er verið að stækka um helming,
C. P. R. varði $300.000 til vinnu í Souris árið sem leið, til undirbún-
ings hinni nýju, styttri braut til 'strandar. Á þeirri braut verður
SOURIS AÐAL SKIFTISTÖÐ
Eign vor í Souris er svo góð, að vér viljum gefa hverjum kaup-
anda aö fimm lóðum fría ferö til Souris, til aö skoða lóðirnar — pen-
ingunum skilað aftur, ef kaupandi er ekki ánægður.
Ef þér getið ekki keypt fimm lóðir sjálfur, þá gerið samband við
kunningja yðar, og farið ferðina sem umboðsmaöur þeirra á vorn
kostnað. $10.00 á mánuði nægja til að halda hverri lóð. Komið inn
og hafið tal af oss. —
Canadian Empire
219 Phoenix Bldg.
Cor. Notre Dame og Princess
WINNIPEG
Grant & Buckley,
312 Donald St.
Rétt fyrir norðan Clarendon
WINNIPEG
“Geir” kom til strandsins í gær,
og “Botnía” var komin til Isafjarð-j
ar í morgun; var að leggja á stað
þaðan kl. 9.
“Vesta” var ekki vátrygð, segir j
afgreiðslumaður Sam. gufuskipa-
félagsins hér.
VopnfirSingar og strandið.
Vopnfirðingar áttu meö “Vestu”
77 tonn af matvörum. Af þeim
var 23 tonnum skipað þar upp.
En þá kom á stórviður og hélt
skipið þá burt þaðan aö næturlagi
með hin 54 tonnin. Vopnfirðing-
ar símuðu stjórnarráðinu, að vand-
ræði yrðu þar af matarskorti, ef
vörurnar kæmu þangað ekki bráð-
lega, og átti “Botnía” að taka þær
austur. En nú segja fregnirnar,
að vörurnar séu skemdar af sjó í
lestinni á “Vestu”.
Enskur sjómaður sem verið hef-
ir hér við land í 20 ár, segir, að
önnur eins stórviðri' og stórsjó
hafi hann aldrei fengið og í veðra-
kaflanum, sem nú er nýlega af-
staðinn. *
Fréttir hafa komiö um mikil
slys á sjó á útlendum skipum.
—Rcykjavík. ,
T
ROBINSON
KVENKÁPUR
Hér eru nýkomnar fallegar kápur
Kanda kvenfólki, skósíðar, víðar,
með smekklega kraga og uppslög-
um á ermum, með ýmislegum lit og
áferð. Allar staerðir. Þetta er sér-
stök kjðrkaup á.
Skoðið þœr í nýju
deildinni á 2. lofti.
$6.75
JAPANSKT P03TULÍN
Nú stendur yfir stórkostleg kjör-
kaupa útsala á japönsku postulíni,
Það er handmálað og hver og einn
mun uncrast, að vér skulum geta
selt það með svö vægu verði. Eng-
inn hefir ráí á að láta þessa sölu
fara fram hjá sér, svo lágt sem verðið
e og postulínið prýðilegt.
75c virði fyrir............
25c
ROBINSON
& Co.
Llmitcd
Reykjavík 15. Febr.
Jarðarför Eiríks Magnússonar
fór fram í Cambridge miðvikudag
29. Jan. við mikla viðhöfn. — Af
Islendingum voru þar viðstödd,
auk vandamanna, Einar Bene-
diktsson skáld og frú hans.
Blaðið “Cambridge Daily NewS*'
kallar Eirik einn af mætustu mönn-
um í Cambridge. Mjög lofleg
eftirmæli hefir hann og hlotið í
heimsblaðinu mikla “The Times”.
Sambandsmálið og danska ráöú-
neytið. — Ráðuneyti Klaus Bernts-
sens sætir miklum árásum af hálfu
hægrimanna í Danmörku, bæði
vegna grundvallarlagabreytinga
þeirra er það hefir beizt fyrir og
eins hins, aö þeim (liægrim.J þyk-
ir það eigi sinna nóg landvarnar-
máliun.
Ýmislegt hefir þvr verið reynt
af hægrimanna hálfu til aö steypa
ráðuneytinu, en komið fyrir ekki.
Nú flytja dönsk blöð þá fregn, að
einn af foringjum hægri manna í
landsþinginu hafi átt að segja, að
ef Klaus Berntsen eigi félli af
öðru — þá skyldi hann þó liggja
á afskiftum sínum af Islandi —
sambandsmálinu.
Um alþýðusönglög Sigfúsar Ein-
arssonar ritar Angul Hammerich
prófessor mjög loflega grein í
Nationaltidende. Hann minnist
þar og á tvísönginn, og skorar á
Islendinga að viðhalda honum,
svo merkilegur sé hann og ein-
kennilegur, að eigi megi gleymast.
Reykjavik 19. Febr.
Danska blaöið Hovedstaden
flytur þá fregn 26. Jan„ að í ráði
sé að setja upp loftskeytastöðvar
með Poulsenstækjum á Færeyjum
— og íslandi — og síðar komi
Grænland á eftir. — Ekki hefir
heyrst neitt um, að landsstjórnin
hér hafi samið neitt um þetta, og
ekki geta Danir — svona upp úr
þurru — ákveðið neitt um þetta!
Búnaðarblaðið Landmansposten
i Noregi mælir mjög móti því, aö
lækka tolla á íslenzkum hestum og
íslenzku kjöti. Landbúnaðarráö-
herra Norðmanna í Bratlies-ráöu-
néytinu gerir ekkert úr þeim mót-
mælum, I viðtali við norska Dag-
bladet, en kveðst aö ööru leyti
ekki geta neitt um þetta tollamál
sagt, af því að enn sé ekki neitt
ákveðið um ívilnanir þær, er á
móti komi frá Islendinga hálfu.
—lLögrrétVa.
Eftir tíu ára manntalinu 1. Des-*
ember 1910 voru hér á landi 85089.
Eftir prestamanntalinu þá í árs-
lokin var fólkið töluvert færra, og
munaði mestu í stærstu kauptéfn-
unum. I árslokin 1911 er talan
eftir skýrslum presta 85676, og
ætti þá að hafa fjölgað um 6oo á
árinu, sein sennilega er heldur
lágt, freddust fult þúsund fram
yfir dána, en heldur munu; þá
fleiri fara en koma árlega.
Tiltölulega liefir mest fækkaö
fólk á árinu í Norður-Isafjarðar-
prófastsdæmi. Eins fækkar held-
ur í Múlasýslum. Aftur er til-
tölule^a heldur rífleg fjölgun í
Norður-Þingeyjarprófd. Mest
dregur um mannfjölgun í Kjalar-
nesþingi, jn tiltölulega er hún
mest í Vestmanneyjum, um 200 á
árinu. Þar sem næst 1500 í árs-
lokin 1911. Voru þar 600 manns
11111 aldamótin.
Nýjum gróöri skýtur altaf upp
í þjóð'lífisakrinum, og fæstir taka
eftir þvi. Löngu seinna, ef vaxt-
ar verðtir &irí ið, fer svo einnver
hnýsinn náungi að grafast eftir
hvaðan það og það sé runniö, og
er þá gott fyrir hann að' geta
gengið að því í prentaðri skræðu
á Landsbókasafni.
Tveir kunningjar minir, hvor í
sínurn dalnum, skrifa mér nýung
úr Þingeyjarsýslu. Báðir rita um
veturnætur:
“Eg er að fara á slægjufund
eða Sviöamessu aö Garði, og á aö
halda ræðurnar.” Lengra var það
ekki hjá honum.
Hinn ritar rækilegar, daginn eft-
ir Sviðamessuna í sínum dal;
“Það var haldin vökunótt hér í
þinghúsinu, bæði af ungum og
gömlum, íil ^ö lcveöja sumiarliöi
og kalla þeir það slægjur. Er þá
reynt aö hafa skemtanir eftir
föngum, ræöur, söng, dans o . fl.
Þetta er orðin hér nokkurra ára
venja hjá oklcur Suður-Þingeying-
um, byrjuðu Mývetningar á þessu
eftir aö þeir bygðu þinghúsiö;
svo tóku aðrir það eftir og þykir
fara vel. # Þó eru þeir altof fáir
sem stiga i ræðustólinn. Þaö
verða oftast sömu mennirnir sem
altaf láta til sín heyra. Aö Þessu
sinni var lesinn upp draumur
Hermanns um Njálu, og þótti góö
skemtun.” N. KirkjublaS.
Phone Main 1875
Hiirgrave Ladies
Tailoring Co.
KvenfatnaÖur búinn
til, ágætur og ódýr frá
$35 og upp.
Fö' hrt insuð, pressuð og bætt
316 Hargrave St.
Winnipeg, - Man.
Rýmkunar-sala
á karlm. fatnaði
venjuleg $35 föt OO
verða seld fyrir.. ^ k).
Yður er boðið að skoða
varninginn. Vér búum
til nýtízku föt og úr ezta
efni sem fáanlegt er.
Acme Tailoring Go.
High Class Ladies & Gents Tailors
4 85 Notre Dame
Tals. C 2736 WINNIPEC
FURNITURE
• n EI»»y P«|mtnU
OVERLAND
MAIN I ALttANOIR
Karlmenn og kvenfólk
læri hjá oss rakara-iön á átta
vikum. Sérstök aðlaöandi
kjör nú sem stejjdur. Visst
hundraðsgjald borgað meðan
á lærdómi stendur. Verk-
færi ókeypis, ágætis tilsögn,
17 ár í starfinu, 45 skólar.
Hver námsveinn veröur ævi-
meðlimur..............
Moler Barber Coflege
2q2 Pacific Ave. - Winnipeg
J. S. HARRIS, ráösm.
Jörð til leigu með hlut
i afrakstri.
Meö mikilli sumarplæging og
nokkurri haustplægíng, 2^/2 mílu
frá Grund P, O. í Argyle bygö,
Man Nœrri skóla og skamt frá
Glenboro, Baldur og Belmont.en
í öllum þeim stööum eru góöir
markaöir fyrir alt sem bændur
hafa aö selja. Gott íbúöarhús,
gott vatnsból og góöir nágrannar,
Snúiö yöur stráx til eigandans.
Mrs. James Dale,
Box 16. Phone 52
Glenhoro, Man.
Reykjavík, 22. Febr. 1913-
Kappglíma um glímubelti Vestfirö-
inga fór fram á ísafirði fyrir skömmu.
Þeir Geir Jón Jónsson og Páll Kristj-
ánsson fengu jafn marga vinninga, en
glímdu síðan úrslitaglímu og hlaut
Geir Jón beltið, og er nú talinn mest-
ur glímumaöur Vestfirðinga. Það er
í annað sinn, sem hann vinni\r þaö.
Björn kaupmaður Guömundsson átti
von á kolaskipi “Tryg”, er hingað hef-
ir siglt lengi, en koma þess drógst dag
frá degi. Botnvörpungur kom á sunnu-
daginn með skipshöfnina af því, og
sagði “Tr\-g” sokkinn fyrir sunnan
land.
Kaupmennirnir P. J. Thorsteinsson
og Garðar Gíslason hafa stofnað veið-
arfæraverzlun • er þeir nefna “Verö-
andi”- Jlúöin er í Thomsens húsum,
ÖLL
SÖ6UNAR
MYLNU
THB HEGB EUREKA PORTABLB SAW MILL
Mounted . on whecls. for saw-
ing Iors 4*2 . / in x 5f6ft. and im-
uer. '1 h is lr aseasilymov-
edasaporta-
l>le tnresher.
Nú er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St„
mmmtmmummmma
Winniprg, Man
KARLMANNA BUXUR
Hentugar á vorin. Hver sem kaupir buxur hér,
Hentugar til daglegs brúks verður ánægður með kaupin.
Hentugar til vinnu Þær eru þokkalegar og end-
Hen ugar til spari. ast vel, seldar sanngjarnlega.
Venjiö yöur á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street, - - WINNIPEG
Ótibúsverzlun f Kenora
t
I Dominion Gypsum Co. Ltd. I
t
Aðal skrifstofa 407 McArthur Bldg.
>. Phone Main 1676
4-
i
P. 0. Box 537 X
Hafa til sölu;
,Peerless‘‘ Wood-fibre Plastur, „Peerless" Hard-wall, plastur +
,Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish +
,PeerIess“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris +
West Winnipeg Realty
Company
653 Sargent Ave.
Talsími Garry 4968
Selja lönd og lóöir í bænum og
grendinni, lönd í Manitoba og Norö-
vesturlandinu, útvega lán og elds-
ábyrgðir.
Th. J. Clemens,
G. Arnason,
B. Sigurðsson,
P. J. Thomson.
✓
Oskast
40 menn á hverjum degi til að
rakast og klippast.
Lady Barbers,
483 Notre Dame, - Winnipeg
þar sem áöur var “Hvita búöin”.
Botnvörpungar eru nú flestir hættir
aö veiða fisk til frystingar í ís. Bald-
ur fór í vikunni meö síðasta farm sinn
til Englands.
Fiskifélaginu “ísland” hefir farn-
ast vel síðastliðið ár. Hluthafar haýa
fengið 15% í arð og auk þess mikið fé
veriö lagt fyrir- I fyrra dag var út-
býtt meðal fátækra fiski af Marz, öðr-
um botnvörpung félagsins.
Fyrri hluta læknaprófs hafa tveir
nemendur tekiö við háskólann hér:
Halldór Hansen með mjög hárri x.
einkunn, Jóhannes A. Jóhannesen meö
II. eink. Samskonar prófi viö Hafnar-
skóla hefir lokiö Halldór Kristjáns-
son.
Allir játa
að hreinn býór
sé heilnæmur
drykkur
Drewry’s •
REDWOOD
LAGER
Elr og hefir altaf
verið hreinn malt-
drykkur.
BIÐJIÐ UM HANN
E. L. DREWRY
Manufacturer, Winnipeg.
FORT ROUCE
THEATRE ?.;bZ“d
Hreyfimynda leikhús
Beztu myndir sýndar
J. JÓNASSON, eigandi.
J. J. Swanson & Co.
Verzla meö fasteignir. Sjá um
leigu á Kúsum. Annást lán og
eldsábyrgðir o. fl.
1 ALBERTJV BLOCK- Portage & Carry
Phone Main 2597
Nýja og skrautlega útgáfu af ljóö-
um Jónasar Hallgrímssonar er byrjaö
aö prenta í Gutenberg. Útgáfa þessi
verður aö ýmsu fyllri en fyrri útgáf-
ur. Um útgáfuna sjá þeir Jón Sig-
urösson cand. phil. frá Kallaöarnesi
og Jón Óiafsson alþm. — Reykjavik-