Lögberg - 27.03.1913, Síða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. MARZ 1913.
LÖGBERG
Gofið át hvprn fimtndag af Thk
COLUMBIA PRBSS LlMITRD
Corner William Ave. &
SherbrooWe Street
Winnipko, — Manitopa.
STEFÁN bjornsson.
EDITOR
J. A. BLÖNDAL,
BUSINESS MANAGER
UTANÍSKRIFTTILBLAÐSINS: <I1j
The ColumbiaPress.Ltd. 1
P. O. Box 3084, Winnipeg, Man.
utanáskrift ritstjórans:
EDITOR LÖGBERG.
P. O. Box 3084, Winnipeg,
Manitoba.
TALSÍMI: GARKY 2156
j^JVerft blaðsins $2.00 um árið.
W
Skýring.
Séra Jón Helgason, prófess-
or í Reykjavík, liefir nýskeð
mælst til þess, að Lögberg birti
ritgerð eftir sig um “nýju guð-
fræðina”. Erindi það hefir
hann ritað í “Isafold”, og eru
komnir hingað vestur fyrstu
fjórir kaflarnir. Höfundurinn
fer þar mörgum orðum um
]>örfina á nýrri guðfrœði, og rit-
listar hana síðan frá sínu sjón-
armiði.
1 annan stað hefir Lögbergi
um sama leyti borist ritgerð
eftir forseta kirkjufélagsins
hér vestra. Sú grein fjallar 0g
um trúmál. Er í lienni vikið að
áðurgreindri ritgerð séra Jóns
Helgasonar, og stefnu nýguð-
fræðinganna, einkanlega trúar-
stefnu forkólfs þeirra á Eng-
landi, prestsins R.J.Campbells,
sem margir kannast við.
1 sambandi við tilmælin um
hirting þessara tveggja rit-
gerða maúti benda á, að þó að
umræður um trúmál hafi verið
býsna f jörugar hér vestra, eink-
um hin síðari áriu, hefir Lög-
berg ekki tekið þátt í þeim í rit-
stjórnardálkum sínum, meðal
annars vegna þess, að blaðið
taldi þær liggja fyrir utan sinn
verkahring, en liins vegar eng-
iun liörgull á mönnum er fúsir
voru til að leggja þar orð í belg,
og gerðu það líka.
Eins og menn vita, er Lög-
berg ekki trúmála-blað, lieldur
fyrst og fremst stjórnmála-
blað og fréttablað. Ihgi að síð-
ur er það svo frjálslynt, að það
hefir léð rúm, og heldur áfram
að ljá rúm ritgerðum um öll
þau málefni, er þjóð vora varð-
ar, og ern efst í liuga almenn-
ings.
Eitt slíkt málefni er “nýja
guðfra'ðin”. Um hana hafa
verið og eru enn svo afar-skift-
ar skoðanir. Nú í fyrsta skifti
berst Lögbergi ósk um að ra*ða
þetta málefni frá báðum Irlið-
um. Má búast við því, að slík-
ar umræður verði áreiðanlega
til þess, að það skýrist í hugum
mjög margra, l>æði livað á-
greiningnum veldur og þó eink-
anlega í hverju liann er fólginn.
Slíkt er í alla staði ákjósanlegt,
og að því vill Lögberg stuðla,
með því að birta íslenzkum al-
menningi, sem það nær til,
“innlegg” beggja málsaðila.
Það er ekki nema sjálfsögð
sanngirni, jafnvel þó að sá, er
þetta ritar, sé enginn fylgis-
maður hinnar “nýju stefnu”,
né sé mögulegt að telja hana —
sakir hins stöðuga afsláttar er
víðast hvar hefir verið að’alein-
kenni hennar — traustan eða á-
bvggilegan andlegan grund-
völl.
Vitanlega er ætlast til þess,
að þeir, er rita, bæði um þetta
raál og önnur, hafi eitthvað það
fram að færa, sem eigi verulegt
erindi fyrir almennings sjónir.
og þegar um ágreiningsatriði
er að ræða, þá er gert ráð fyrir,
að sókst sé og varist með þeim
vopnum, sem mætum mönnum
og góðum drengjum hæfir að
beita. En fyrir öðru þarf sízt
ráð að gera í umræðu jafn-
mikilhæfra manna, og vel
þektra, sem þeir eru séra Jón
Helgason og séra Björn B.
Jónsson.
1 samræmi við það, sem hér
hefir verið sagt, flytur Lögberg
fvr um getnar greinir. Grein
séra Björns birtist öll í þessu
blaði, en að eins upphaf að
grein séra Jóns, því að hún er
svo löng, að skifta verður í
■úr moldviðrinu.
Eftir séra Björn B. Jónsson
á ritgerð eftir fremsta mann 1
hópi nýguðfræðinga á Eng-
landi, prestinn R. J. Campbell.
Báðar hafa ritgerðirnar yfir-
skriftina: “Jesús eða Krist-
ur”. Þar er fyrir oss lögð
Kristsfræðin nýja af þeim, sem
valdið hafa. Á ‘Eimreiðar’ -
greinum þessum er mikið að
græða, því þar er hispurslaust
talað og sagt það, sem í brjósti
býr. Skal nú skýrt frú aðal-
efninu:
Séra Matth. Jocli. skýrir frá
mörg blöð, og er ekki enn kom- l)Vb uð átján “hinna ágætustu
in öll í hendur ritstjóra. ! ífuðfræðinga samtíðarinnar í
ymsum londum” haíi samið rit-
gerðir um Krist 0g birt þær í
ýi. ✓ |j •*. • tímaritinu “Hibert Journal”.
mOlQVlurinU. í Segir hann, að öllum komi þeim
saman um það, að Jesús sé
sannsöguleg persóna og liafi
l)r. Guðmundur Finnboga-1 sannur maður verið. Þrír —
son ritaði vel um það í ‘Skírni’, | segir hann — verji rétttrúnað-
hversu gjarnt heimspekingum ar-skoðunina um guðdóm Jesú,
væri að þeyta upp moldviðri, |
sem enginn sér iit-úr. Það þyk-'
‘en allir hinir fylgja hinni
nýju ‘kritísku’ skoðun, sem
ir oft merkilegast, sem óljóst-kend er við þýzku háskóíana.”
er, svo hver einn getur gert sér
úr því það, sem hann helzt vill. t
Þeir spekingar fá oft mest lof-
ið, sem fæstir skilja.
Stundum er þessu eins farið!
Séra Matthíás gerir grein fyrir
sameiginlegri niðurstöðu þess-
ara “ágætustu guðfræðinga’
einsog nú segir:
Hver er nú aðal-skoðun
með guðfræðina. Þar hyggja þessara 14 eða 15 vitringa?
margir mestan eld, sem mest} Hún er yfirleitt sú, að hinn
mikli meistari frá Galíleu hafi
maður verið einsog vér, en
rýkur. Þegar einhver mold-
viðris-bylurinn geysar, búast
menn við, að einhver ný undur i gæddur meiri dásemdargáfum
komi þá og }>egar fram. En drottins en aðrir menn. Af því
þegar moldviðrið er um garð j hann hafi maður verið, draga
gengið, sést, að helztu uinmerk
in eru þau, að bylurinn liefir
skafið sand og mold í gömlu j
þeir all-flestir, einsog Camp-
bell, úr trúnni á alfuílkomleik
en allir viðurkenna þeir,
íans;
slóðirnar. Ekki er þó því að að guðseðli lians liafi verið
I neita. að oft hafa stormviðri meira en allra þeirra spámanna
orðið til blessunar. En venju-
lega er það flestum mönnum
liollast, að hafa ekki um of “trú
á moldviðrið”, heldur fara
gætilega og athuga, hvort guð
er í storminum.
Svo hefir verið með
svo kölluðu “nýju guðfræði '.
Fæstir hafa vitað, hvað í byl
þeim bjó. Sumir sögðu þar á
ferðum nýtt öskufall úr
Dyngjufjöllum; aðrir sögðu
]>að vera nýjan hvítasunnu-
hvin af himnum.
Þakkarvert er það því, að nú
er farið að birta í lofti og menn
geta fremur séð en áður, livað á
ferðinn er. Ný-fræða-mennirn-
og siðbætenda, er vér þekkjum.
Þessu virðast Únítarár að trúa
líka.”
Þannig hyggst séra Matthías
sannað liafa, að nýguðfrœðing-
ar og Únítarar hafi sömu skoð-
]>essa !-un á eðli Krists.
Séra Matthías lieldur áfram:
“En það, sem mestu skiftir
og engir hinna tilnefndu taka
betur frain en Campbell, það er
sú skoðun- að allir menn án
undantekningar hafi ]>egið
meiri eða minni neista af hinu
sama guðseðli, sem gerði Jesú
að hinum dýrðlega Kristi.
Enda eigi — segja þeir — alt
mannkynið að berjast og keppa
að því takmarki. Flestum
ir eru farnir að segja greinilega j'í . .',N 1 , ta, kl‘ . h mstum
frá fræðum sínum. í “útlönd- ^ kjutruar-hofuðgreinum eða
um” hafa þeir einn eftir annan . Sera Þ,eír .
komið
N
Út-Úl
)ótt þeir játi, að í þeim öllum
luíi nokkur háleit sannindi. Alt
er undir ]>ví koniið, segja þeir
með einum rómi, að marmefilið
verði Kristseðli.”
Svo kemur nú ritgerð Camp-
hell’s sjálfs. Þar er mergurinn
málsins sá, að raunar sé “Jes-
ús” og “Kristur” sitt hvað.
þokunni, stóru
mennirnir; og “heima” sigla
)>eir nú í sama kjölfarið. Þeir
eiga ailir |>akkir skilið, sem
stuðla að því, að almenningur
fái réttan skilning ú kenningun-
um nýju.
Séra Jón Helgason, guðfræða-
prófessor, er tekinn að rita í
‘ísafold’ “Trúmála-hugleið- Jesús sé nafn mannsins, sem
ingar frá nýguðfræðilegu sjón-juppi var á G\rðingalandi forð-
armiði”. Tveir þættir þess rit-, um, en Kristur sé einskonar
verks eru hingað komnir, og! hugsjón, búin til af ímyndunar-
eru þeir sýnilega einungis inn-j afli guðrækinna manna og
gangur að aðal-efninu. Má j knýtt við nafnið Jesús. Krist-
vænta, að á eftir fari nákvæmt; hugsjón ]>essi breytist með
yfirlit yfir megin-atriði nýju; liverri öld og sníður sig eftir
guðfræðinnar, og verður vaf'a-1 siðgaeði og féíags-reglum liveris
ar tíðar. “Þannig tilkominn
laust á því mikið að græða. Af
því, sem þegar er komið, má
sjá, að höfundurinn telur það
lífsnauðsjTi fyrir trú og krist
Kristur má hæglega verða
næsta lítið skyldur þeim Jesú,
er lifði fyrir nítján öldum, enda
indóm, að alt kenninga-kerfi j er þá, hvernig sein skoðað er,
kirkjnnnar sé endurskoðað ogjengin föst eða óumbrevtanleg
endurskajiað. Má það til sanns stærð, heldur eingöngu nafn
vegar færa. Allir munu við það
kaunast, að guðfræðin sem vís-
indagrein sé ekki annað en
mannasmíði, sem getur staðið
til bóta. Guðfræðingar gömlu
trúarinnar kannast víst fúslega
við þetta og vildu sízt vera eft-
irbátar bræðra sinna hinna
nýju í því að rannsaka og út-
skýra. Aðal-spurningin verð-
ur, þegar nýja guðfræðin er bú-1 kom., “til
in að leggja fram kenninga- (jyðinga
fvrir trúar- eða siðgæðis-skoð-
anir, sem menn hafa tileinkað
sér, eða er verið að smíða sér,
á einliverju vissu tímabili.”
Krists-hugmynd þessa segir
('ampbell úr mörgu efni sam-
ansetta. Hún er uppkomin hjá
heiðnum fornþjóðum ekki síður
en hjá Gyðingum og kristnum
mönnum. Lítið virðist honum
Krists-hugmyndar
Vér megum óðar
kerfi sitt, hvort þar sé um sömu | vísa a hug Messúxsi Gyðinga”
trú að ræða sem áður var, og;
munurinn sé einungis falinn íj
kla’ðaburði, ytri umbúðum trú-
arinnar: guðfræði; ellegar að | og ‘ ‘kennhigín um logos— Orð-
hér se emmg um nýja trú að! iö_þykir liafa átt upptök sín
ræða, þ. e. breyting á afstöðu. hjá egjrpzka sjækingnum Fíló.
mannsins gagnvart guði og patt
—segir liann. Grísk heimspeki
a*tlar hann hafi mestu ráðið um
' Krists-hugmynd Páls jsöstula,
frelsaranum. Þetta kemur nú
vonandi greinilega í Ijós, þegar
er prófessorinn hefir lokið máli
sínu, og er sjálfsagt að fresta
öllum ályktunum um það efni
þartil. En vel færi á að lesa
samhliða greinum hans trú-
fræði föður hans, Helga heitins
lectors, einsog hún er framsett
í Barnalærdómsbókinni hans,
sem er skýr útlistun—þótt síð-
ur sé við barna liæfi—á helztu
atriðum kristinnar trúar frá
sjónarmiði “gömlu” guðfræð-
innar.
/ * ___________
í annan stað er nú komin fyr-
ír sjónír íslenzks almennings
mjög ljós hugvekja frá nýguð-
fræðilegu sjónarmiði. Séra
Matthías Jochumsson ritar í
síðustu “Eimreiðina” ítarlegt
mál um afstöðu nýju guðfræð-
innar við sjálft hjarta kristin-
dómsins og lætur fylgja þýðing
1 Krists-hugmyndinni
telur hann kominn frá Persum.
Líkir hann sambandi föður og
sonar í fræðum kristninnar við
samband Ormúzd, Jjósguðsins,
og Míthra, skaparans, í átrún-
aði Persa. Margan fróðleik
annan ber hann á borð viðvíkj-
andi uppruna Krists-hugmynd-
arinnar og ályktar síðan:
“Þegar vér því höfum tak-
markað og tekið saman hinar
fornu Krists-hugmyndir og
haldið hinu einfaldasta eða því,
sem hugmyndir nútímans bezt
fá skilið og tileinkað sér, þá
verður það hugsjón fyrirmynd-
ar'-mannsins, sál alheims-skipu-
lagsins, sú, er vera skal lífsfræ
í hverjum einstökum, og birtist
betur og betur eftir því, sem
tímar líða, í vaxandi framþró-
un alls mannkynsins.” Camp-
bell býst við því. að mönnum
finnist þessi útlistun geri Krist
5
THE DOMINION BANK
ölr EDMUND B. OHL£K, M. V., l’rt* W. D. MATTHKW8 ,Vtce-Pm.
C. A. BOGEIiT, Genorul Munuger.
Höfuðstóll borgaðu* .... $5,000,000
Varasjóður.............. $6,000,000
Ailar oignir .......... $76,000,000
FJÁItlIAGSIÆGAIi FIIAMFAltllt
stöðugar og varanleHai nitst sjuiaan nemu l-.cv- aðstoð- spari-
sjóðs. Sá sem hefir reikning við sparisjóð, hefir alt af hvöt til
að spara, á slna peninga á óhultum stað, eykur við það með
vöxtum og safnar reiðufé til sfðari gróðabragða.
NOTRE DAME HRANCH: Mr. C. M. DENISON, Manager.
MELKIKK RKANCH: J. ORISDALE, Manager.
I
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEC.
Höfuðstóll (loggiltur)
Höfuðstóll (greiddur)
$6,000,000
$2,706,519
Formaður
Vara-for,ma8ur
Jas, H. Ashdown
Hon.Ð.C. Cameron
STJÓRNENDUR:
Sir D. H. McMillao, K. C. M. G.
..................Capt. Wm. Robinsoo
H. T. Champion Frederick Nation
W, C. Leistikow Sir R. P, Robiio, K.C.M.G,
AUskonar bankastörf afgreidd.—Vérbyrjum reikninga við eiustakliuga
eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar tíl hvaða staðaar
sem er á fslandi. — Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt
er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum,
T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaöur.
Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man.
Sem var Islands-haf.
að óhlutrænni hugmvnd, er hafi
einungis hálft persónulegt
gildi, en vanti veruleik og hald,
sem einkent hafi sögu nafns-
ins, síðan það var fest við og
látið þýða lifandi persónu, en
svarar því þar til, að “mestu
afrek Krists-hugmyndarinnar
hafi aldrei verið því að þakka,
að hún hafi verið takmörkuð og
bundin við eina jarðneska per-
sónu, og enga aðra.”
Þá tekur höfunduririn til í-
liugunar þá spurning, að hve
miklu leyti Jesús samsvari
þessari fyrirrriynd, sem Krists-
| hugmyndin hefir táknað. Býst
! hann við ýmsum mótbárum
! gegn því, að nokkur ein mann-
íeg persóna geti fullnægt hinni
siðga'ðislegii hugs.Jön, sem
Krists-hugmyndin táknar. En
hann segir, að hinar postullegu
skoðanir á Ivristi standist ekki
það próf vitund betr en Krists-
skoðanir nútímans. Ilann seg-
ir, að sá Kristur, sem Páll post-
ali boðaði, liafi harla lítið líkzt
Jesú frá Galíleu. Höfundurinn
talar margt um það, hve vel
Kristi hafi tekist að ná full-
komnunar-liugmjndinni, ]>rátt
fyrir það að hann liljóti að hafa
j verið fáfróður um margt, og
| sannar, að hann hafi verið “ó-
jvenjulegt stórmenni.” Ekki
vill Campbell samt láta menn í-
mynda sér, að Jesús hafi verið
■ siðferðislega fullkominn og
! syndlaus. l’.m það farast hon-
um þannig orð: “Að tala mn
j liann sein siðferðislega al-full-
j kominn er oss ofvaxið, og enn
J hættulegra er að kenna synd-
j leysi lians, því með því leiðuinst
! vér til að leggja alveg röng og
jvillandi ákvæði á skvldleika
guðs og manns. ’ ’ Þegar hér er
j komið, bætir séra Matthías við
i neðanmáls: “Eg sé eigi betur
j en að liér fylgi Campbell alveg
skoðnn Únítara.”
í niðurlagi greinar sinnar
j kemst höfundurinn þannig að
jorði: “Vera má, að sumum
! liverjum kunni að bregða íl
| brún, þegar þeim er sagt, að
LKristseðli Jesú sé eigi fólgið í
j siðferðislegum algerleik, né í
j sæti hans við lilið guðdómsins,
né, — sem varla er þörf á að
taka fram,— í hans ímyndaðri
friðþæging gagnvart réttlæti
guðs, lieldur í þeirri afrekun,
að hann innrætti mannkyninu
þá hugsjónar-fyrirmynd um
inannkynið, sem væri hin æðsta
og fullkonma.sta birting kær-
leilfti guðs. Svarar það eigi
staðháttum 1 Kristseðli hans
| yrði að litlum notum, ef það
j vekti ekki vort Kristseðli; því
í það eðli er manneðlið í æðstu
veldi”
Ilér skal ekkert deilt um það,
livað sé rétt eða rangt í þessurn
kenningum um frelsarann, sem
séra Matth. Jochumsson liefir
eftir þeim 14 eða 15 vitringum
og grein Campbell’s prests út-
skýrir, heldur skal einungis
]>akkað fyrir upplýsingarnar.
Nú getum vér borið þetta sam-
an við það, sem oss var kent.
Auðvitað dylst það engum,
hversu þessi nýja kenning er
þveröfug við það, sem vér les-
um í nýja testamentinu, og það,
sem stendur í barnalærdómi
vorum. Vitanlega kemur þessi
kenning um Jesúm sem synd-
ugan mann og “hans ímyndaða
friðþæging gagnvart réttlæti
guðs” æðimikið í bága við
Passíusálmana og bænar-versin
er oss voru kend í æsku. Samt
er gott að hafa fengið að vita
þetta. Menn fara nú að geta
séð, um hvað er að velja í trú-
arefnum. Það er mikil fram-
för, þegar menn fara að setja
fram skoðanir sínar svona
skýrt og ákveðið. Þeim sé öll-
um þökk, sem að því stuðla, að
menn koinist út-úr moldviðr-
inu.
Kveldúlfs-minni.
Vancouver, B. C. — J. Feb. 1913.
Bftir Stephán G. Stephánsson.
Herra forseti, félagsmenn og
veizlugestir!
t sama sinni og eg heilsa nú
Kveldúlfi, félaginu ykkar Vm-!
couver íslendinga, og þessu fjöl-i
menni, sem hér er saman komiíS, í
læt eg þess getifi. a8 sjálfsagt heftSi
eg veri5 beðinn, aö færa ykkur
kveðju íslendinganna í Alberta,
hefðu þeir vitað um ;ferð mína
hingað. Eg hálf-stalst að heiman.
Fleiri eru þar en eg, sem oft munu
liugsa hlýtt vestur, og langa að sjá
hvað býr að fjalla-baki, þegar
kveldrænan greiðir með gullkambi
aftanroðans, hrímbjarta hláku-
lokkana, austúr yfir ennin á nátt-
mála-bláum fjöllunum, ykkar og
okkar. En vík ókunnugleikans
liggur enn víð milli vina, inni is-
lenzku landnáms-brotin, vestan
hafs.
Þannig lagði eg upp úr ná-
grannabygðinni, án þess að hafa
önnur kynni af Kveldúlfi en þau,
að hafa gert jnér í grun, að hann
væri öðru visi en flest félög okk-
ar, utan kirkju og innan. pau
hafa oftar lög sín og sjóð að á-
trúnaði, en Kveldúlfur ykkar kvað
eiga viðhald sitt undir vinsældum
sínum einum. Svo vissi eg að
hann heldur hóf þetta í kveld, og
að eg átti honum þessa ferð rtfina
að þakka.
Skemtunin, sem eg hafði af för-
inni fann eg að var kynning mín
af Kveldúlfi. Þegar eg fór um
fjöllin, þennan jötunheim af jökl-
um, af gnúpum og gljúfrum, af
sólskini og svartnætti, allan úr ó-
gerðumi söngum fyrir yngri tung-
ur, mundi eg eftir þvi, að þarna
var kynning mín að Kveldúlfi.
Svo vel fór þá um mig þarna inni
í miðjum fimbulvetri, að þegar eg
heyrði einhvern - samferðamann
stiða ttm tímann, sem það tæki, að
komast yfir þetta voða-víti, hafði
eg vfir erindi, óskylt hugsunumj
hans, þvi það rann upp með sól-
skins-blikutn, sem loguðu lengst
niður i skörðunum, og er svona:
í suörinu senn fer að vora
Og sólgeislaj fljúgandi þora
í náttvökur norðrinu að.
Alt ljós-kært sig langar að yngja,
()g lóan fer bráðum af stað,
Til íslancfs, til Jslands, til Js-
lands til að syngja.
Þegar eg komst vestan-vetrar, of-
an í vordalina sumarlöngu, og
hlökkunin til að sjá til hafs, átti
svo skamt eftir, að mér fanst eg
finna saltþefinn af sjónum, var
eg nánar að kynnast Kveldúlfi.
Þó á eg að leysa hendur mínar
við hann hér í kveld, og það var
mér örðugas'ta áhyggjan. Hann
ætlaðist til að eg kvæði sér kvæði,
og eg er ráðinn til að reyna það.
Aður en eg hef það yfir, þori eg
að segja, að flestir hér, fnuna það
tneð mér, einkum þeir, sem kenna
sig við Kveldúlf föður Borgfirzka
landnámsins, að hann kom því
ekki fram að flytja til Islands, fyr
en Þórólfur ssnur hans var fall-
inn, og að hann andaðist í hafi.
Aðrir landnámsmenn skutu goð-
helgum öndvegis-súlum fyrir borð,
og tóku land hvar sem þær ráku
upp. Kveldúlfur bað sitt sifjalið,
að nema land nærri því, sem kist-
an sín kæmi í fjöru. Ef til vill
var liann ekki gjarnari að blóta
goðin en Egill sonarsonur hans
kvað um sig, og trúði sjálfum sér,
jafnvel í kistunni, til þess að velja
eins vel, líklega af því hann fann
til þess, að enginn, ekki sjálf goð-
in, gat viljað börnunum hans bet-
ur. Hvað sem þvi líður, þessu
ráði hans á að hafa verið fylgt,
og árangurinn varð að Borgar-
fjörður, ejn af beztu sveitum Is-
lands, komst i eigu erfingjanaa
hans. Við íslendingar kváðiun
iíka.fiestir eiga til Kveldúlfs cð
telja. Allir okkar Fegurstu menn
og konur eru af hans ætt. Og
okkur hinum til huggunar, sem
ekki höfum fegurð til að flíka,
kváðu afkomendur hans vera ljót-
ustu mennirnir líka. Allir ls-
lendingar sverja sig þannig á ein-
hvern hátt í Kveldúlfs kynið.
Hann er einnig spávitrastur og
mestur sæmdar-karl í Egils-s;:gu,
á okkar vísu, sem vel mi vera
vegna þess, að við hittum hann
þar roskinn og ráðinn, og hlaup-
um óafvitandi yfir bernsku-brekin
hans.
En hér kem eg með kvæðið.
I.
Keifði kargan mar
Kveldúlfs landnáms-far.
Evgði endir sinn
Ut’aginn.
Fann, þar lágt hann lá,
Lifs ei komast má
Eyðimörku af,
Drúptu óðul öll
Aust’r um boðafölli:
Dysið dáðamanns
Drengsins hans,
Um hann erfiljóð
Ort við sekt og blóð,
Frækin förul-gáð
Um síns föðurs ráð.
je—
Fyrirheitna frón
Faldist Kveldúlfs sjón,
Huldi hranna-fall
Hafnarf jall.
Feigum sárast svejS:
Sjá ei lengi þreyð
Námlönd niðja hans
Fram í ný-tíð lands.
Vék að vin með orð:
“Vörpuð fyrir borð,
Komi úr kafi í sýn
Kistan mín
Upp’ við ísland^ strönd,
Eignist næstu lönd!
Kyni kosta gjöf,
Verði Kveldúlfs giöf..’’
* * *
Lán og lofstafir,
Ljóða stór-gjafir
Stóðu um Kveldúlfs kistu,
Hjá kynslóðum fyrstu.
II.
Óx ]>ar á eyði
íslandi greiði
Á ættjarðarmeiði
E’t frá því leiði.
Varð því að vinning
Völin hans ráða —
Menningar minning.
Manaði börnin til dáöa.
Skrapp þar úr skorðúm
Skáld sem kvað forðum
Móðtrega’ og morð um
meitluðum orðum,
Stórhuga sæstur,
Stoltastur ljóöa,
Fleiprana fæstur —
Fóliö með hjartanu góða.
Athöfn og æði,
, Ættbogans fræði
kringum hans kvæði
Knýttust, sem þræði
Funandi falda
Frásögum glöggum.
Uppljómun alda
Enn vfir gröfum og vöggum.
Árin í iðu
Aldanna liðu.
Knúðu kynviðu
Kveldúlfs fram-skriðu.
Veg-vísum fyrsta
Vestur-átt kanna,
Feið lengd á yzta
Landsenda hjálmbjartra
manna.
# * #
Lán og lofstafir,
Ljóða stór-gjafir
Stóðu af Kveldúlfs kistu,
Þar kyn-megir gistu.
III.
Kátari körin
Kveldúlfi myndi og útlegðar-
förin,
Úrslitum unað
Ef að hans framsýni þá hefði
grunað:
Noreg norðan af
Nafn og ættar-staf
Vaxa, er veður gaf,
Vest’r um Kyrrahaf.
Vítt yfir voga
Vesturheims útstrandar minn-
in hans loga.
Féndur hans færri
Flóttinn hans orðinn að land-
námum stærri.
Ungan hittum hér
Hann, og frjáls hann er
Trúr og tryggur sér —
Til hans drekkum vér.
Hefir í huga
Hamingju sinna og mannvæn-
leik duga,
Henni i haginn
Húsa í borgarauðn islenzka
bæinn.
Nú á nýrri strönd
Nema og gefa lönd
Orku og andans hönd
Ffla frænda-bönd.
Hann sem bezt heldur
Hollræði feðranná, þjóðgæfu
veldur.
Erfa þeir ungu
Iturmanns-lundina, hug þeirra
og tungu.
Enn skal vizka og vild
Vera hvöss og mild.
Lengst er góð og gild
Gömul ættarsnild.
* * *
Stjórnsemi i stafni
Strang-frjáls sig hafni,
Snillingum safni
Sæmd fylgi nafni,
Lán og lofstafir,
Ljóða stór-gjafir
Standi af Kveldúlfs kistu
Til kvnslóða yztu.
wr
Nú kemur mér það i hug, að
kvæðislokum, að eittsinn kyntist
eg öldruðum íslendingi, hér í álfu.
Hann var sjálfsagt af Kveldúlfs-
ættinni, og var bóndi. í akrinum
sínum átti hann örðugan reit, þar
óx aldrei annað en löðrandi ill-
gresi. Margra sumra erfiði hans
og árvekni, vann þar til einkis.
Við þenna blett hafði hann lagt
mesta rækt, en óþakklátasta. Eg
vissi að karlinn gat verið geðstór
við gu5 sinn og menn, þegar hon-
um fanst það verða fyrir vestri
utreið, sem hann hafði vandað
vilja og verk bezt til. Eg gat þess,
að gamni mínu, við hann, eitt
sinn þegar hann sýndi mér akur
sinn, að lítil yrði uppskeran enn
af þessu óþrifa-horni. Eg vildi
sjá hverju hann svaraði, og bjóst
við stóryrði. En aldrei vissi eg
karl taka ósigri kappsmála sinna
með slikri ró, þvi svar hans var
svona: Ó, já, jarðvegurinn vill
nú reyndar, að á sér vaxi. En
svo verður nú þetta úr því.”
Svona vægilega vildi eg biðja
ykkur að hugsa um þetta Kveld-
úlfs-minni mitt.
Eg veit, að hér ber öfugt við
það, sem gerðist í Egils-sögu —
svölurnar voru að vísu reknar úr
glugganum, en enginn Egill inni
til að kveða.
Stundúm íniynda eg mér, að.ynd-
islegustu kvæðin manns, séu ó-
gerð kvæði; yrkisefnin sem aldrei
urðu manni að verki. Að þau séu,
eins og eftirsjáin litur á leidda
vini; bezt, af því timinn getur ekki
breytt skapi þeirra til manns
framar. Stundin með ykkur í
kveld, verður mér þá einhvem-
tíma að þesskonar kvæði.
Kveldúlfi ykkar, kann eg beztu
þökk fyrir alla rausn sína, og
óska honum, að hann verði hvöt-
uður margra íslenzkra efnis-
manna, nær og fjær.
Og svo ætla eg, í góðu leyfi
forseta, og sjálfsagðri feginsemi
áheyrendanna, að fá að setjast
niður. Eg veit, að hér eru aUir
svo brjóstgóðir inni, að þeir ætl-
ast ekki til, að maður verði sér til
ræðuhalda-minkunar, nema eiu 1
sinni sama kveldið, né lengur i
einu.
....»•
Leikflokkurinn lendir
í járnbrautarslysi.
Við — leikendur Fjalla-Ey-
vindar — áttum að eins eftir síð-
asta áfangann, svo sem 5 k.ukku-
tíma ferð með jámbrautatlestinni.
Þó að okkur hefði verio tekið á
hverjum staðnum öðrum betur,
þar sem við höfðum komið, mað-
ur gengið undir manns hönd til
að hjálpa okkur og Ieiðbeina um
alt er við þurftum, og við aftur
og aftur setið að boðum langt
fram á nætur í góðu yfirlæti, hjá
gestrisnum löndum, þá var þó
ekki laust við að það fyndist á
sumum, að þeir hlokkuðu til aö
komast “heim”, eftir alt fe’ða-
lagið. Ef til vill hefir aðal ástæð-
an til þeirrar tilhlökkunar verið
sú, að veðuráttan hafði oftast
verið stirð, og þar sem við vorum
nú stödd — í Baldur — var snjór
óvenju mikill. Mannleg hjálpsemi
og góðfýsi er ekki altaf einhlýt til
að gera lífið létt og ánægju’egt og
fullnægja kröfum okkar til þess.
A stað.
Lestin sem við ætluðum með
átti, samkvæmt ferða áætluninni,
að leggja af stað nokkrum minút-
um fyrir hádegi. Þegar að þeim
tima leið, fengum við að vita að
hennar væri ekki von fyr en eftir
kl. hálf eitt. Við vJPum þvi róleg
í gistihúsinu fram að þeim tima.
En þegar kom á járnbrautarstcð-