Lögberg - 27.03.1913, Síða 7

Lögberg - 27.03.1913, Síða 7
ódýrastar og jatntramt beztar Hver skynsamur maður vill kelzt t>að sem BEZT er í hverju sem er; en í mörgum tilfellum hafa þeir ekki ráð á að eignast það bezta, og verða því að gera sér annað lakara að góðu. En að því er rjóma skilvindur snertir, er sú bezta til allrar hamingju ódýr ust líka, og það er áriðandi að hver s k i 1 v i n du kaupandi viti þetta Ennfremur rfður meira á að eignast b e z t u skilvind- una. heldur en i nokkru öðru atriði, með því að þar af leiðir sparnað eða eyðslu tvisvar á dagá hverjum degi árið um kring um mörg ár. Það er satt, að DE LAVAL skil- vinda kostar lítið eitt meir í byrjun- inni heldur en sumar lakari vindur, en það ersem ekkert að meta ámóts við það, að þaer sp.ara verðið sitt á hverju eina^ta ári um fram aðrar skilvindur en endast að meðaltali í 20 ár. þar sem aðrar endast aðeins í 2 ár að meðaOali. Og ef nokkur setur fyrir sig byrj- unar kostnaðinn, þá gaeti sá hinn sami þess. að DE LAVAL vél má kaupa með svo vægum skilmá’um, að húní sannleika borgar verðiðsitt með því sem hún sparar á afborgun- ar tímanum. Þetta er merkilegHnál fyrir hvern sem á skilvindu þarf að halda. Hver umboðsmaður fyrir De Laval mun fúsLga sýna og sanna þetta hverjum sem kaupa vill. Ef þú þekkir enganDe Laval um- boðsmann þá skrifaðu beint til ein- hverrar skrifstofu vorrar, sem að neðan er nefnd. DE LAVAL DAIRY SUPPLY CO. Ltd. WINNIPEC. VI\NCOUVER. MONTREAL. PETERBORO Alþýðuvísur. Samtíningur cftir nokkra hagyr'ðinga í Eyjafirði. Nokkru áður en AmeríkuferSir byrj- uöu frá íslandi, þá voru allmiklar um- ræður og ráðagerðir að flytja til Braz- ilíu í Eyjafjarðarsýslu og sjálfsagt víðar um land- Það mun hafa verið í kring um eða litlu eftir 1870. Þá bjó i Hvassafplli í Eyjafirði Sveinn Jónsson, vel greindur og lipiir hagyrðingur 'eins og margir í þeirri ætt. Ari Jónsson í sömu tveit gerði þessa vísu um Svein: Gamli Sveinn. það grunar mig, geði hreyfir friu, ef hann leggur undir sig alla Braziliu. Sveinn svaraði: Ef Ari færi fleins í ríg °g fylgd mér veitti hlýja, cflaust legðist undir mig álfan Brazilía. Sveinn mun hafa verið mjög fljótur að sjá hina spaugilegu hlið á hverju sem var- Um það leyti sem sjö manna nefndir voru skipaðar til þess að stjórna hverjum hrepp, þá gerir hann þessa vísu: Enginn skyldi orða klúr út í þvílíkt slaðra, sjö eru húfur silki úr settar hver á aðra. Kveðið í hláku um vor í heyleysi: Hafi menn ei hrellingar, J)ótt heyin séu á þrotum, eg kem með hláku kerlingar, kann ske hún verði’ að notuni. Kerlingar hlákur kölluöu menn í spaugi þýður, sem ekki gerðu mikið gagn. Um fósturdótur sína kvað Sveinn: Hafnar Jtjósti hringalin, hefir brjóst glaðsinna, gerir ljóst að gamni sín Guðbjörg fósturdóttir mín. Tómas Jónsson frá Krossanesi mun nú vera á sextugsaldri, mjög laglega hagoröur maSttr- Hann lofaði mér oft að heyra margt, sem hann hafði ort, þegar við sáumst, en því miöur lærði «g að eins J>essar þrjár vísur: Heyjar J>eyinn engjum á, ei er meyjum styggur, sleginn, dreginn dengir ljá, deygju feginn þiggur. Af hleypidóma hilmirum hefir sóma þegið, kafs í rómu kaföldum klifrar Tómas greyið- Fleinaþráinn firðar sjá í ferðastjái ólinu, húfu gráa hefir á hjarna blágrýtinu. ^isan önnur i röðinni er svoleiðis homin, að dóttir hans átti að ferm cn skorti nokkra daga til þess að ve ^jórtán ára J)egar fermingardagur Var ákveðinn, svo prestur neitaði ^rnia hana. Sigurður Mikaelsson, sonarsonur Arna á Skútuni, dó fyrir liðugum tutt- ^gu áruni á sveitarbæ í Hörgárdal; það er rétt að eins að eg man eftir honunt. Hann var talsvert einkenni- egur maöur, mun hafa verið mjögl Hulur og freniur þunglyndur, en vel gj'eindur eins og rnargir í þeirri ætt. Hann var ætíð hcldur fátækur og þar- 'Hleiðandi, eins og oft vildi veröa, Hundum fremur fátæklega til fara. í,veitungi hans gerði vísu, sem honum ’Uun hafa sániað, og svaraði hann þannig: Enginn kjcjri J)ar til ])ig aö þrengja að hörðu skapi, eg þeinki að jörðin J)iggi mig ])ó hattbörðin slapi- Þessi vísa er einkennilega íslenzk, og sýnir meðal annars hversu litil móðg- un oft grefur um sig og að “mörg er ill sú undin aumu brjósti veitt.” Sveinn Jóhannsson, bóndi í Flögu í Hörgárdal, mun vera um fimtugt. í>að liggur talsvert mikið eftir hanti og J)ó hefir aldrei neitt komið á prent. Það skal tekið fram, að Sveinn Jóhannsson er sá eini\J)ar sem cg hefi úr talsverðu að velja. Eg er þess fullviss, að bæði Sveinn Jónsson frá Hvassafelli og Tómas Jónsson gerðu margt betur en |)að, sem hér er sýnt- Sveinn Jóhanns- son hefir samið gátur, kvæði og tæki- færisvísur. Það mundi taka of mikið rúm að setja heil kvæði og verð eg því að taka það á víð og dreif. Þetta er upphaf að kvæði: Lækkuð er sumarsól svalan við jökulstól, nátturan drúpir f dvala, blómin í hlíSum há hníga með föla brá, fljótt undir fannblæju svala. Sléttubánda visa: Gamanleikur enginn er oft sinn móðinn temja, framann eykur höldum hér höguð ljóðin semja. Eg ætla að setja þessa vísu hér og byrja á henni eins og mér finst eg siá að snúa megi henni við: Móðinn temja oft sinn er enginn leikur gaman, ljóðin semja högum hér höldum eykur framann. 4 Temja móðinn oft sinn er enginn gaman leikur, ljóðin semja högum hér höldum framann eykur. Ljóðin semja högum hév höldum eykur framann, móðinn temja oft sinn er enginn leikur gaman í hláku: Hverfa birgðir burtu snæs, bifast gyrðing landa, nú að viröum Vestri blæs voða stirðum anda. Hestavísur: A J)ingum blakka bráöfjörgur ber óskakka fætur, bringar makka hnarrreistur hringjurakkinn inætur. Lýsa skal eg listum hans : Létt á balann stigur, undir hal um íeiðir lands líkt og valur flýgur. Gáta: Eg fór frá éldsneyti að auðhumlu rúmi- Eg kom að jarðaræö dimmri, einnig að inni óhreininda, gekk eg þar næst að geldneyta hrósi, bar mig svo að borgarmálsverði. Eg kom að vopni jarðarniöja í veröld svo hræsvelgs veik eg að anda, þar eg hitti mann að máli. Blóðrefill hét bendir skíða, á- leiðis fór eg að urðar hleöslu, þaðan að foldar fööurs sölum, fór eg svo að filaöldu frónseggspori. Hitti eg þar húsráðanda. Hann nefndist ás og hauðurs epli hugartima; bauð hann mér í bæ að aö ganga, og á lok lét mig sitja, ])ar var mér bleyta í mannsefni borin, hennar eg neytti með haffæru skipi Mér er ]>að fyllilega ljóst að fæst af þessu hefir mikið skáldlegt gildi, en það sýnir hagmælsku og í flestum til- feHum sérkennilegan hugsunarhátt. jafnframt er það takandi til greina, hvað höfundana snertir, að eg lærði |)etta af tilviljun ])egar eg var innan við og um fermingu. Svo það er full- komin átæða til þess að ímynda sér, að höfundarnir hafi getaö gert og gert mikiö betur. Aðalstcinn Kristjánsson. Siguröur Bergþórsson, frændi minn, frá Langafossi á Mýrum, fór eitt sihn gangandi úr Keflavík inn í Leiru og mætti manni á leiðinni. Myrkur var komið, og stansaði Sigurður ekki, J)egar hann mælti manninum. Sá var norðlenzkur; hann kvað : • Sá er æði síöla á ferð, sízt við drengi masar. Engin gæði á þér berð, —einhvem tíma rasar. Það varð líka, því að Sigurður drukknaði árið eftir- Hann sneri sér við og svaraði þegar: Þú, sem myndar mærðar klið, mig ókendan viður, Gaktu á nálum, firtur frið, fáðu sálar kafaldið. H. Valdason. Herra ritstjóri Lögbergs! Af þvt mér hefir ætíð þótt leiðin- legt er eg hefi heyrt vísur mjög afbak- aðar, þá get eg ekki stilt mig um að gera athugasemd við eina vísu, sem stendur í Lögb. 27. Febr. þ.á. og eign- uð er Páli Vídalín. Eg set því hér grein úr árbók Espólíns, er hljóðar um tildrög visu þessarar. “Sumarið 1726 fékk Jón Pálsson Vídalín veitingu fyr- ir Vaölasýslu; hann reið um haustiö með Steini biskup norður til Munka- |)verá og auglýsti bréf sitt að Gmnd í Eyjafirði; síðan reið hann ti! Möðru- valla, og ætlaði þaðan vestur til Hóla; voru með honum Jón, son Þorláks prests í Miklagarði, Grímssojiar, Sig- urðssonar sýslumannns, Hrólfssonar, ungur maður, vel tvítugur, og mann- vænlegur, og annar sveinn einn, er i skóla gekk ungur, Þorlákur Lande- rnann, son Torfa sýslumanns Hans- sonar Landemannsn. Þeir riðu hinn 12. dag Októbermánaöar frá Möðry- völlum til Myrkár; þar kvað Jón vísu Jiessa, er þó er eignuð Páli lögmanni föður hans: Ó! hvað timinn er að sjá LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. MARZ 1913. undarlega skaptur! hvað mun dagurinn heita sá, er hingaö kem eg aftur? Þeir riöu um aftaninn saman á Hjalta dalshe'iði, var veður dimrnt *g skugga- legt og gerði mikið frost og fjúk um nóttina; var þeirra leitað eftir hrið- ina, og fundust hestar þeirra með beizlum, en líkamir þeirra fundust ei J)ó lcitað væri oftar.” _____________ G. J. Akra N. Dak., 7. Marz 1913. * Heiöraða prentfélag Lögbergs! Þó eg sé^ekki enn kaupandi Lög- bergs, hefir mér veittst sú ánægja að !esa ]>að i vetur, og alþýðuvisurnar, sem eru ])ar í hverju blaöi; allir þeir, sem unna ljóðagerð, hljóta að kann- ast við, að flestar ef ekki allar eru fjölbreyttar og smekkbætir fyrir les- endur; eg sendi þér lítinn skerf frá mér, sem er bragur um hjón ein á Is- landi sem giftu sig þegar eg var heima', en sumum J>ótti þau gæta spar- semi þegar þau voru að taka í veizl- una; hann hljóðar svona: Minn skal óður einum frá örva bjóði segja, sem að rjóða reflagná í rekkju góða vildi fá. Traustur bjó sig til ferðar týrinn fleina, eg segi, hraustur skjóma hirðir snar, heim kvað dró til veizlunnar. Heim með ])aö á hesti ók svo hér um má ei þrátta— af hrisingrjónum traustur tók tvisvar lóðin átta. “Vandað blátt mér vaðmál sel, í vesti þarna á drenginn, eg skal greiða verðið vel, vita má það enginn. f ferna sokka ull jeg á; einhver tætir hana, í hjáverkunum hef jeg þá hnoörun eftir vana.” Vántar fyrri part; seinni partur er svona: ef þú kvenstaf einn vilt mér ofur nettan selja. Kantaðan jeg kýs hann J)ó kostum bið að vanda, fangamerki J og Á á honum láttu standa. Um sama leyti og eg lærði þessar vísur var á ferö um Bárðardal Símon Dalaskáld; hann orti mikiö um það sem fyrir augu og eyru bar og sér- staklega um kvenfólk. Þá var heima- sæta í Víðirkeri Veronika Þorkels- dóttir, gáfuð stúlka; hún varð seinna kona Sveins Kristjánssonar, er þá var búandi á Bjarnarstööum og nú er vestur i Wynyard, og þar dó kona haus Veronika í fyrra; hún orti um Símon: Sjafnar blossa sveiptur straum, Símon hossar fljóðum, í bragfossa undurglauin og ástarkossa glóðum- Símon svaraði: Sjafnarblossa sólin hlý, sætast hnoss af fljóðum, þér skal eg hossa einnig í ástarkossa glóðum. \JARKKT j^OTEI.I vi8 sölutorgið og City Hall | S1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. i 639; Notre Ðame Phone G. 5180 REX Custom Tailors Og FATAHREINSARAR Vér höfuxn nýlega fengið ljómandi úrval af vor og sumar fata eínum á $18 til $40 Ef þú vilt vera vel búinn, þá komdu til okkar. Karlmannaföt hreinsuö og saumuö upp og gert vi8 þau. Kvenfatna8 sér- stakur gaumur gefinn, REX CUST0M TAIL0RS Cor. Notre Dame and Sherbrooke St. Phone: Oarry 5180 Nœst Steen’s Dry Goods Store gleymd. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYRSTA FARRÝMI........$80.00 og upp A ömtU FAIiRÝMI.............$47.5C A ÞRIÐJA FAKRÝMI............$31.25 Fargjald frá Islandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri............ $56. i@ “ 5 til 12 ára................ 28.05 “ 2 til 5 ára................. 18,95 “ 1 til 2 ára................. 13-55 “ börn á 1. ári................. 2.70 Allir frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL Korni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 304 Main St., Winnipeg. Aðaiumboðsmaður vestanlands. Af rúsínum tók rekkur pund, rausn með, allir frétti, ofan í milli á hófa hund hann það líka setti. Um það skrafar öldin klók, örfalundur fíni átta pela einnig tók af ensku brennivíni. Mjaðar pela og messuvíns mörgum gekk í haginn, skíð fyrir rita og skorðuf líns skínkti á brúðkaupsdaginn. Mörgum fer af manni lof, margur held eg jeti, fjórtán marka fékk hann krof af feitu hangiketi. Búa lét til brauðið þá bauga lundur hraði, elskuverða auöargná ekkert svo vantaði. Þar við sátu þrettán manns, }>ankakátir vóru, runnar plátu rétt til sanns ríröu ei hátign brúðgumans. Þá var mengi þeigi hljótt, ])á var lengi gleði, þá var drengjum þánkarótf, —þetta gengur fram á nótt. Magnús Johnson, frá Steinbach, Man., nú Akra N. D. Það hefir bæði verið fróðlegt og skemtilegt að Iesa það sem ritað hefir verið um málrúnir í Lögbergi. Þá er eg var drengur á íslandi lærði eg málrúnavísur af manni, sem Jón hét Þorvaldsson; þá vísu, sem eg set hér fyr, kallaöi Jón “einfalda” málrúnavísu, en hina síöari “tvöfafda” þ. e.: síöari vísan er hálfu erfiðari viöfangs en sú fyrri. Þar er stöfun- um ruglaö og alt gert sem erviðast fyrir þann sem ráða skal. Vísurnar eru svona: Hann sem þuldi hróðrar kver, lieitir Kuldi og Andaver ; heimtuð skuld sú ei til er ekki duldi eg nafnið ])ér. En sú sem kveðið var fyrir: • Heiðurs kæra heitir sú, hruflur tvær og svellin þrjú, eik sem grær við álfabú, essið slær hið þreiska hjú. Mér þætti vænt um að þeir, sem eru færir í málrúnum, vildu reyna sig á vísum þessum og setja svörin í Lög- berg. YSar meö vinsemd og virðingu, S. J. A. Þegar eg var 10 ára gamall lærði eg nokkrar vísur er maður gerði, sem var á ferð og kom á bæ þar hann var beð- inn að útvega sumargjafir; hver mað- urinn var man eg ekki, og líka er eg búinn að gleyma sumum vísunum, en set hér þær sem eg man, í. þeirri von að einhver kunni þær allar og bæti við þeini sem á vanta: Seint á Góu svo til bar, eg sat á beizla naði, mig að einu býli bar, bóndinn stóð á hlaöi. Heilsáði jeg horskum rekk, hann tók kveðju minni mig afsíðis með svo gekk að mauraskemmu sinni. Upp tók flösku og í mig trað unz jeg setti dropa, honum rétti, hann þá kvað: “Hafðu annan sopa”! “Ekki meira ofan í mig” andsvör mót jeg lagði. “Bónar vil jeg biðja þig”, bóndinn aftur sagði. “Fyrir sumars fyrsta dag, forklæði mér seldu, í það litinn ört með slag einn hinn bezta veldu. Enginn vita um það má, hvað efst er mér i sinni, i sumargjöf það ætlast á eiginkonu minni. m Veit jeg að hún veröur glöð, viður tarna, hróið, líka þyrfti mörk af mjöð, svo magnaðist yndi gróið.” 1 því bili út kom drós, með eina skjólu í hendi, eg hélt hún vildi fara í fjós, en fljótt hún til mín vendi. Mig rninnir að vísan eftir Illuga Einarsson, þar s.em hann bindur nafn sitt, sé svona: Ylur laugar e( mitt nafn, eftir réttu spjalli, Illan huga ýta sveit, einatt þó að kalli. Einu sinni komu upp nokkrar kesknis vísur í Þingeyjarsýslu; þær þær vóru kallaöar Finna vísur af því j>ær voru um mann er Friðfinnur hét. Það var sín vísa eftir hvern höfund; einn sem hafði gert eina, kom til Sig- urbjörns skálds er þá bjó á Fótaskinni og spurði liann, hvort hann ætlaði ekki að gera eina vísu um Finn eins og hinir. Þá svaraði Sigurbjörn : Að Finna safnast kvæði klúr, kroppa, jafnir svínum, mannorðhrafnar augun úr, eðlis nafna sínum. D. Valdimarsson, - Otto P. O., Man. Herra ritsjóri Lögbergs! Eg. las í þínu hciðraða blaði, að herra Sigurður Magnússon ætlar sér ekki að gefa blaðinu neitt eftir Eyjólf Thorgeirsson í Króki í Garði suður. Eg ætla samt aö senda þér eittt ljóða- bréf, em eg kann eftir hann, en það gerði hann fyrir mann, sem stúlka sveik: Sorgar neyð ]>ó særi mig sár, og þrýsti tregi, herrans leiði höndin þig hér á lífsins vegi. Manstu’ ei bjarta hringsól hlý! hegÖan lýst í framan? fylgsnum hjartans instu í ástir bundum saman- í þínuin faðini var mér vært, við þá hegðan rara, það hefir mína álu sært að svona skyldi fara. Mínu er hrollur hjarta í hrings af freyju ráðum, hefir ollað þó samt því það eg deyi bráðum. Það fer vel ef því fæ náð, þegar svona á stendur eg mig fei og alt mitt réð alfööurs í hendur. Þeim sem tældi þig frá mér og þessu öllu veldur, ófarsældar ekki hér óska vil eg heldur. En oft má sjá að unaðs ró öll til baka víkur, en þeim máske eitthvað þó amar fyr en lýkur. Meöan heima hér eg á harma >eýmast sárin, því ei gleyma þér jeg má,— þögul slreyma tárin. Þetta kvæði er eftir Brand sál. ögmundsson, sem dó á Kópsvatni í Árnessýslu 1879; hann orti það um sjálfan sig. Kvæðið er á þessa leiö: Jurtin mín fögur úr fjallanna hlíð, fölnuö þú liggur um hásumar tíð, rifin úr blóma frá rótum þú varst rétt meöan fegursta kransinn þú barst. Eins er nú horfið mitt æskunnar blóm, andvarpa hlýt jeg með syrgjandi róm, horfið er fjörið, eg hrært get mig ei, helfjötrum bundinn þá minst varir dey- Það leiöir af þessu aö leikvöllur hér lífsins og dauðans vor bústaður er, hvort öðru stríðir svo harðlega á mót, hryggir og gleður með umskifti fljót. Annan veg háttað er eöli hjá mér, eymdanna tilfinning bitur mig sk«r. Eg get ekki veitt mér hið góða’ er eg vil, get þó ei annað en langað þar til. En veit eg þá nema þitt eðli sé eins, eða þú kunnir að finna til meins? Jeg veit ekki nema þú vitir af þér, —jeg veit eigi gerla hvað sjálfur jeg er- Hvað er jeer sjálfur? Og hvað er mitt líf ? Ilvaö er hess blómgun og fölnunar kíf? Svipstundar flug gegnum syndir og eymd! Sjónhverfing döpur og jafnóðutn En jurtin mín fagra, þú öfundsverð ert, að ekkert þú finnur hvað við þig er gert. Þó blómknappi þínum sé banasár veitt blæðir þér aldrei og svíður ei neitt. En jurtin mín fagra þó fölnuö sért nú, fögur í annað sinn verða munt þú. Að vormorgni eilfðar vakin af blund, Visnun og dauði mun aðeins um stund. Hér eru þrjár visur eftir Magnús Sveinsson frá Ásólfsstöðum í Gnúp- verja hreppi í Árnessýs]u, er hann gerði þegar hann var ellefu ára gam- all: Liðinn er Þorri, jeg les um hann, lukkulegur var hann, koniin er aftur konan hans með kaldan anda og svalan. Afrifumaí ætla nú allar mig að pína, grimmileg er Góa sú, sem grennir heilsu mína. Þessi er eftir systir hans sjö ára gamla: Það er eina yndislegt og allra meina bótin, að í heimi hjá mér ert hjarta greina rótin. % Einu sinni kom Guðrún Pálsdóttir á hæ sem eg var til heimilis á; þá voru menn að þrátta um Jónsbók og Péturs- bók; þá kvað Guðrún um Pétursbók: Orðin geymir engin klók, öll eru þau meö strýtu- það er ónýt blessuö bók — berið hana’ út á spýtu! En um Jónsbók kvað hún: Mér er að hræsna mjög ótamt, mörgum þó það sárni — Hún ber af öllum bókum samt sem bezta gull af jámi. Virðingarfylát, Mrs. Elín Eiríksson■ Ath.—Fjórar vísur eru feldar úr. Þær eru afbakaöar og verða ekki færðar til rétts máls nema með fyrir- Ijöfn.—R. • * Það hefir misritast hjá mér í Leið- réttingu og viðauka, að Hagakirkja væri fyrir utan Foss; hún er fyrir inn- an Foss, en Bæjarkirkja fyrir utan. Viltu gera svo vel og leiörétta þetta í Lögbergi þínu. Það var alt af Kross í hausnum á mér (sem er bæjar- nafn þar á ströndinnij í staöinn fyrir Foss- Því sagði kerlingar tetur eitt þar einu sinni (það átti að setja hana sem niðursetning á bæ fyrir utan þennan KrossJ: “Þangað fer jeg ekki, því Hallgrímur minn Pétursson segir með berum orðum: “Enginn mun sá fyrir utan kross eignast á himnum dýrðar hnoss.” Og þar við sat. Kerling var kyr, þar Sem hún var áður- J. J. D. Bifukollu vísur, scndar af Bergvin Guðmundssyni, Wpeg. Hreystigarpa hafði jeg sið hárs er kviðum ollu, orustu snarpa átti jeg við eina bifukollu. Hún á svæði sýndist tryld, sem þó varla skeður, hlykkjótt bæði, há og gild 1 hvítan skalla meður. Hana fella hugði í stað, harðan ljáinn reiddi, þó stóð kerla. af því að eggin blá ei meiddi. Aflið rama reyndi mund, randa herti gjálfurj eg hefi hamast um þá stund, ei þó merkti sjálfur. Högg aö riðu hastarleg henni’ ónæði sendi, þessa kviðu þreytti jeg þar til niæði kendi. Upp var brotiö orf og ljár, innt er nú hið sanna, hafði hlotiö svöðusár systir tún-fíf!anna. Vöntuðu dýru vopnin góð vörn er drýgja skyldi, á orustumýri einn jeg stóð, ei þó flýja vildi. LUMBER S A S H , DOOR8, MOULDING, CEMENT og I1ARDWALL PLA8TER Alt sem til bygginga útheimtist. National Supply Co. Hoim McPhiIips oj* Notre l)anie Ave. Talsímar: Garry 3556 “ 3558 WINNiPEG The Birds Hill Sacnod:SfeTk Búa til múrstein til prýði utan á hús. Litaður eftir því sem hver vill hafa. Skrifsiofa oj» verksmiðja á horni Arlington og Elgin WINNIPEG, - - . MANITOBA D. D. Wood, Manager Fón Garry 424 og 3842 Hver múrsteinn pressaður Hann byrjaði smátt einfe og margir aðrir, «n eftir tvö ár hafði hann svo mikið að gera, að hann varð að fá sér hest og vagu til að komast milli verkstöðva til eft- irlits. Eftir 4 ár varð hann að fá sér bifreið til þess. Enginn hefir gert betur og liitt sig sjálfan fyrir en G.L.STEPHENSON “ The PL mber Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., W’peg. Sigur kenna þóttist þá, þessu hrósa skyldi; eg varð henni ofan á, eins og kjósa vildi. Burða knáir brjótar fleins beins með serki ólúna, vinna fáir annað eins afreksverkið núna. Dominion Hotel 523 MalnSt. WinnipeK Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. B freið fyrir gesti Sfmi Main 1131. Dagsfæði $1.25 ♦•f Ý4"» ♦ I ♦ t ♦ I » »♦ ♦♦■i., ♦ 4. »4 jTh. Björnsson, ! J Rakarl J J Nýtízku rakaraetofa ásamt J kna tt I e i k .borðum ÍTH. BJÖRNSSON, Eigandi DOMIMON HOTEL. - WIN81PBO f . . , Ef þér viljið fá hár og skegg vel klipt og rakað þá komið til WELUNGTON BflRBfR SHDP Þewi rakatrarstofa hefir skift um eigendur og hefir verið endurbætt að miklum mun. Vér vonum að þér lítið inn til okkar, H. A. POOLE, eigandi 691 Wellinfirton Ave. Tvær skáldkonur á Norðurlandi . hittust einhverju sinni, þá kvað önnur vísu þessa: Mörg er stundin mæðunnar, mörguni blund af sníður; mörg eru pundin misgjörðar, mörg því undin svíður- Þá svaraði hin: Mörg er stundin meðlætis, i mæðupundum sviptir, alvöld mundin örlætis út svo pundum' skiptir. B. G. Reykjavík, 25. Febr. 1913' Mokafli hefir veriö í Vestmanneyj- um nokka daga. Komu þar á land 60 þúsund fiska á þrem dögum og • mun það óvenju mikið. — Góður afli hefir og verið suður á Miðnesi. Botnvörpuskipin íslenzku hafa afl- að prýðis'vel undanfarna daga, mest ál Selvogsgrunni. Nokkur þeirra hafaj komiö til hafnar til að affermast og sækja sér salt. Goast Lumber Yards Ltd. 185 Lombard St. Tals. M. 765 Sérst.kir Talsímar fyrir hvert yard.' LUMBER YARDS: 1. St. Boniface . . M. 765 eftir sex og á helgidögum 2. M:PhilipSt. . . M.766 3. St. James . . . M. 767 Aðahkrifstofa . . . M 768 1

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.