Lögberg - 03.04.1913, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.04.1913, Blaðsíða 2
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 3. APRIL 1913 Dr. Herbert M. Rosenberg, d.o.,D:E., m.t. Iiæknar með handa álagning og rafmagni. 602 liIAIN STREET, ROOM 0-10. TEI.EPHONE GARRY 2476 Sérstaklega stundað að lækna langvlnn veiklndi með áþreiflng. SAIGA BEINVEIKINDA FRAÆÐINNAR (Osteopathy) pó a.6 margar ölikar aCferðir hafi veriC notaöar, fá er Hiram Stili, læknir frá Klrkville, Missouri, upphafsmaCur feirrar fræSígreinar, er hann nefnir Osteopathy (Beinveikindi), meC því aC hann hélt að öll veikindl kæml af sjúkdömi I beinum. Nú & dögum állta þeir helztu, sem þessa fræCi stunda, að vöCvar, sinar og taugar eigi Hka aC takast meC í reikninginn. pessi fræði hafa tekiC störmiklum framförum þau 20 ár. 'sem þau hafa uppi veriö. Osteopathy er meCalalausar lækningar, er leitast viC aC lagfæra ýmsa parta Ilkamans og Iáta þá vinna I samræmi og samelning, og beitir til þess vlsindalegri aCferö. Eækningar með rafmagni eru meC þeim hætti, aö veita rafmagni á sjúkdöma meC vlsindalegri aöferC. En til þess aC not verCi aO rafmagni til lækninga, \%rSur að rann- saka þaC og læra meCferC þess. Sú iæknínga aðferC hefir tekiC stór- míklum framförum slðustu 20 árin. Margir læknar, bæöi meCala- læknar og meOalalauslr, nota rafmagn til lækninga. Eg er útiærCur 1 ófannefndum læknlnga aCferöum, og tekst vel aC Iækna þessa kvilla: Altskonar maga kvilla, Indigestion, Constipation, Catarrh of the Stom- ach, Kidney Troubles, Rheumatism, Paralysis, Lumbago, Sciatica, Neu- ralgia, Nervousness, Neurasthenia, Impotence, Blood Disorders, Cat- arrh. Headaches, Astha, Catarrhal Deafness, Ðlabetes, Chronic Piles (not bleedlng), Erimmission og marga aðra. Marga húðsjúkdöma, svo sem Eczema, Pimples, Ringworm, Barbers’ Itch. o. s. frv. Marga kven sjúkdóma, svo og hárvöxt á andllti, og tek þau burt til fulls. Skriftsofutlmi: 10 árd. til 1 slCd.; 2 sica. til 5 sllöd.; 6 slöd. til 8.30. Bveitafólk getur leitaC til mln meö sérstökum fyrirvara, bæCl I borg og sveitum. —LesiC auglýsing Dr. Rosenberg I almanaklnu Islenzka, Og sjálfum mér til hægðarauka hugsa eg mér aö gera þetta með sérstakri hliðsjón á þeim röngum skoðunum í þessum efnum, sem al- gengastar eru meðal vor íslend- inga beggja megin hafsins. I. Eg veik að því í siöustu hug- leiöing minni hverja nauðsyn bæri til að menn hefðu það hugfast, að guðfræði og trúarbrögð eru hug- tök, sem ekki má rugla saman. Eins og guðfræði yfirleitt má ekki rugla saman við kristna trú, svo heldur ekki hinni svo nefndu nýju guðfræði. Xýja guöfræðin er ekki fremur ný trú en gamla Trúmála-hugleiðingar III. “Nýja guSfræðin”. Svo mikið hefir hin síðari árin verið um “nýju guðfræðina” tal- að og skrifað meðal Islendinga, bæði austan hafs og vestan, að gera má ráð fyrir, að flestir kann- ist við nafnið. Hitt mun öllum þorra manna fremur óljóst enn sem.komið er, hvað þar er um að ræða, enda naumast við öðru að búast. Því að meðal Islendinga beggja megin hafsins hefir tiltölu- lega miklu minna kapp verið á það lagt, að skýra málið fyrir mönnum en á hitt, að koma þeim . í skilning um, hver voði væri hér á ferðinni og Iwilíkir háskagripir þessir “nýguðfræðingar” væru. Og þar -hafa menn sannarlega ekþi skorið við nögl sér það sem út hefir verið látið. Um það bera ólýgnastan vottinn kirkjulegu blöðin beggja megin hafs, sem mest hafa andæft hinni nýju stefnu. Hún hefir þar verið sögð ein hin háskalegasta vantrúar- stefna og Villudómur, sem íslend- ingum hafi verið fluttur, ef ekki hreinn heiðindómur. Með henni sé verið að “prédika almenning lengra og lengra burt trá guðsj tnnabccr útlistun hinna gömlu trú- orði" heilagrar ritmngar. og koma \ arsanninda, sem mynda höfuðinn- ' fyrir kattarnef þeim litlu leifum tak þess fagnaðarerindis, sem Jes- óbrjálaðs kristindóms, sent enn sé til meðal íslenzkrar þjóðar. Hin- ir ótrúlegustú hlut^r cu gefniri Ht til fullkomnari þekkingarskil nýju guðfræðinni að söV, ;.lt frá i yrða vorra tíma og til nýrra og messuföílunum í Rafnseyjar- prestakalli upp að siðspillingunni í höfuðstað þessa lands. Og þeir menn, sem ljá þessari nýjti stefnu fylgi sitt cg halda henni að ein- hverju Ieyti fram, hafa verið tald- ir hreinir og beinir skaðræðismenn i kristnu félagi, vargar í véurn, falsspámenn og afvegaleiðendur fólksins, sent vinni af öllum kröftum að því að “afkristna land- ið”, "ræna kristinn almeuning barnatrú og þagga niður hina góðu játningu”. Úr þeirri spurningu átti þessi hugleiðing ntín að greiða, að svo niikltt leyti sem unt er í ekki ekki stefnunnar í heild sinni. — Kenning Cempbells hins enska eða kenning Jatliós hins þýzka, stend- ur fyrir þeirra reikning hvers um sig, en ekki stefnunnar í heild sinni, að sínu leyti eins og kenning séra Jóns IJjarnasonar í Samein- ingunni stendur fyrir hans reikning án þess að gamla guntræCisstefnan beri nokkra ábyrgð á henni. Xýja guðfræðin er ekki ein fullger hugsanabygging, hún er miklu fremur enn í smíðtim og vantar .mikiö á, að hún telji sig fullgera. — meira að segja: það er eðli hennar að vera ávalt í smíðttm, og heiður hennar, að telja sig aldrei fullgera, þvt að hún veit, að svo hlýtur að vera, þar sem ófull- komnir menn vinna að smíðinni, og eitt af einkunnarorðum hennar sjálfrar er einmitt hið gamla orð þostulans: “þekking vor er í mol- um”. Það er sómi hennar, að gera ekki tilkall til að hafa talað sið- asta orðið i þeim málúm, sem mynda viðfangsefni hennar, að halda ekki að mönnum útlistunum sínutn á sannindutn trúarinnar svo sem sannleikanum algera'. Það lengra máli en rúmið leyfir mér. yfirlætur hun gömlu guðfræöinni. skilyrðum álitu satt vera og rétt í útlistunum manna á innihaldi trúarinnar, hlýtur að falla um koll, er nýjar rannsóknir hafa leitt í ljós eitthvað það sem beint ósann- ar það, er menn áður héldu fyrir satt. En þar er þess fyrst að gæta, aö guðfræðin hefir á öllum tímum verið að einhverju leyti niðurríf- andi, þar sem hún hefir ávalt ver- ið að endurnýja og fullkomna sjálfa sig. En vilji menn gefa t skyn, að það sér sérkenni nýju guðíræðinnar á vorum dögum að hafna meginatriðum kristilegrar kenningar, þá ber því að neita, þar sem vitanlegt er, að gamla stefnan og hennar menn leyfa sér slíkt hið sama fullum fetum, þótt ekki sé í hámælttm liaft. Hve ntargir mundu þeir vera af rtíönnttm gömlu stefnunnar, sem nokkura guðfræðismentun hafa hlotið, er t. a. m. viðttrkenna i hjarta sínu götnlu imiblásturs- kenningttna — þetta “mikilvæga trúaratriði”, sem -Samein. kallaði svo hérna á árunum, og með réttu verður talin ein af meginstoðum gömlu guðfræðinnar? Iive marg- ir muntt þeir vera — höndina á hjartað, j>ér menn hinnar gönilu stefnu! — sem trúa því bikstaf- lega, að ritningiti sé spjaldanna á milli “guðs orð”, að htin sé öll í beinni merkingu innblásin af guðs heilaga anda, jafnt garnla og nýja testamentið, jafnt Eserarbók og Jóhannesar guðsjtjall, jafnt ættar- tölur Kroníkubókanna og fjal’ræð- an. jafnt bölbænirnar í Daviðs- sálmum og faðir vor! — eða í al- vörtt halda því fram, að hvert orð, | sent |)ár setndur, sé “ritað á Af Jæssu leiðir þá aítur, að nýja guðfræðin hefir ekki neina ákveðtta trúarjátningu fram aö leggja, er allir þeir, er telja sig til nýjuguðfræðinga, verði að samsinna og ttndirskrifá. Allar kröfúr í þá átt frá andstæðingum stefnunnar sýna að eins, að þeir hafa ekki gert sér ljóst, hvers eðlis “nýja guðfræðin” er, að hún er ekki nein fast afmörkuð ílokks- stefna. Ánnars er í Jtessu tilliti býsna iíkt á komiö tyrir báðum, nýju ogi ábyrgð guðs”? gömht stefnunni. Tekur ekki Éða: hví heyfast Jiessir menn gantla guðfríeðin yfir hinar ólík- aldrei miunast á crföasyndina? — ustu trúmálastefnur og flokka,! fyrir eina tíð — og það er ekki sem urn fátt eitt geta verið satn-! langt síðati — var hún talin til guðfræðin er gömul trú. Nýja mála, nema ef vera skyldi ]>að, að hiniia mikilvægu kenningar-at iða guðfræðin boðar ekki "önnur trú-j lýsa nýju gttðfræðina • í bann? kristindómsins, sem jafnvel verk arbrögð en Jesú boðaði”, hún erj Lítum á flokkana, er hér hjá oss guðs sonar stæíi og félli með. ekki að greiða veg neinum “nýj-jliafa tekið höndum saman til þess Agsborgar-játning segir fullum um trúarbrögðum". Hver sá, erjað “frelsa” Jtjóðina úr þeim fetum, að hún “dæmi seka og slíkt ber fram, hvort heldur er| "voða”, sem nýja guðfræðin villj steypi i eilífa glötun ollum þeim austan hafs eða vestan, hann sýn-j leiða hana í: Þar vtnna satnan! sem ekki endurfæðast fyrir skirn ir með Jdví eitt af tvennu: mikið j lúterskt kirkjuýóik, endurskírý j og heil. anda” (2. g .J. Það þekkingarleysi eöa lævísi á háu endúr, eins og adventistar og skyldi Jtó ekki vera, áð orsökin stigi. Nýja gpðfræðin er ekkertl Plýmouth-bræður (p. e. Gook og' væri sú, að ]>eir hefðu huglxtð unt, annað og vill ekk«rt annað .vera en j hans tlokkurj, metódistar cg^ að hér væri um athugaverða kenn- hjálpræðisher,- Eða litum á fyr-j ingu að ræða? iriiðana í baráttunni gegn nýju! Eða: hví hafa svo margir af stefnunni, — þeir eru vissulega j mönnum gömlu stefnunnar s’egið ús flutti heiminum. Erl tímabæra | ekki allir af santa sauðahúsinu:: strvki vfir djöful, yfir hclvíti, yfir er hefir alt til- j kirkjufélagsforsetinn vesturís- j cii'.éa útskúfun lenzki, sem var, * forstöðumaður uní, svo að Adveutistatrúfpðsins hér á lan’i, eða aldrei á neitt af þessu? Mundi áðttr ójtektra sanninda, sem. ví.->-,' yfirmáður Hjalþræðislíersins, út- orsökin geta verííi önnur en sú, að ndin hafa í ljós Ieitt, notar sam-l sendari danska heimatrúboðsins,t þeir séu orðnir veiktrúaBir á þetta, vizkusamlega Jtau rannsóknarnteð- j erindrekar Phymouth-bræðra, rit-j sem gamla guðfræðin hefir td «1, sent voruin tímum ertt í hend-j stjóri lijarma, — en allir koma ’ skamms tíma lialdið frant, að end-1 ttr seld, en eldri t.ma vant ði aðj|)eir J)ó fram í nafni gcmlu guð- urlausnar-lærdómurtnn stæði cg miklu eða jafnvel öllu leyti, vií- fræðinnar. hefir Jtær röksentdir einar. sem j "En við höfum allir okkar sam- vorir tímar taka gildar, c g talar j eiginlega stefnuskrá”, heyri eg þeirra tungu, setn tímans börn j einhvern þeirra segja, “sem er hin skilja. Alt starf hinnar svoj ixtstullega trúarjátning kirkjunn-j ræða, er hann þá ekki svo ægileg- nefndu nýju guðfræði, hvar semjar". En hvar er ykkar nýguð- J ur tilhugsunar, að einlægum orðs- |)að er unnið, er utinið í þjónustu j fræðinga?" Svipaðar raddirj ins boðendum sé blátt áfram ó- kristnu trúarinnar, engu síður en! heyrðust á prestastefnunni okkarj mögulegt annað en áftur cg aftur starf hinnar eldri guðfræði. Xýjaj í sumar; menn voru |>ar að spyrja' að mjnnast á hann? Þetta skildi Hér hefir ekki verið neinn ltörg-' guðfræðin, engu síður en hin j um stefnuskrá nýju gttðfræðinnar. Björnsson gantli, skáldið, er hann I á sakargiftum. Xýju gttðfræð-l Kani'a, v'b "reka er’.ndi Krists”, j En alt þetta stefnuskrártal er á hérna á árununt bar norskitm prest- ai hefir sannarlega verið gefinnj st-vðÍa að eflingu ríkis hans meðal j misskilningi bygt. Engin guð-jum það á brýn. að enginn |)eirra að nýja guðfræðin sé ekki annað en gantla skynsemisstefnan aftur- gengin, þá ber slík ásökun vott um ófullkomna þekkingu á skyn- semisstefnunni eða nýju guðfræð- inni eða hvorttveggju. Meginstyrk- ur skynsemisstefnunnar og aðalein- kenni var hið mikla traust — eða réttara oftraust — á hæfileika mannsins til að ráða allar gátur tilverunnar með skynsemi sinni einni saman og þá einnig til þess að úrskurða hvað væri satt og hvað ekki í frásögum ritningar- innar, hverju bæri að hafna og hvað að viðurkenna. En hér tókst gamla Immanuel Kant með hinni heimsfrægu bók sinni “Rannsókn hinnar hreinu skynsemi” að marka skynsemi mannsins bás svo greini- lega og eftirminnilega, að trölla- trúin á mátt skynseminnar til að ráða allar gátur fekk J)ar sitt bana- sár, og með henni sjálf skynsem- isstefnan; því að eftir að höfuð- stoðin var fallin, hlaut öll bygg- ingin að hrynja í rústir. Nei. nýja guðfræðin hefir aldrei feng- ist við að vekja upp drauga, cg er því síður sjálf sá draugur. Skyn- semisstefnan gamla er dauð, og rís aklrei ttpp aftur. En þetta er þó ekki svo að skilja að nýja guð- fræðin leggist grynnra en gamla skynsemisstefnan. Fjarri fer því. Nýja guðfræðin legst að ]>ví leyti miklu dýpra, sem hún lætt,tr sér alls ekki nægja dómsúrskúrð skyn- seminnar einnar, heldur skýtur tnáli sínit undir Jtanti dóm, sem er ólíkt tryggari og óháðari, en það er dómur sögunnar. Hún spyr ekki eins og gamla skynsemis- stefnan spttrði: Hvað hefir gctað gerst af öllu því, sem ritningin skýrir frá? Heldur spyr hún? Tlvað er sögulega áreiðanlegt af |)vi, sem ritningin hermir, og hin kirkjulega kenning byggir svo mikið á? ()g hér er J)á líka höf- uðstyrkleiki hinnar nýju trúmála- stefnu. ■ T>vt að dómi sögunnar verður ckhi áfrýjað. Xiðurl. J. H. tel eg Jíá útlistun, i prédjkunum síti- þeir minnast sjaldan félli með ? Mundi nokkur, sem trúir þessu í fullri alvörti, getaí þagað um það í prédikunarstóln- um ? Sé hér um veruleika að uil innt í skaut “góður mælir, troðinn skek- inn og fley■tifullur" Jteirrar vöruj og hennar sizt staðgóðrar. Ma gt! fagnaðarerindi Jesú, eins og það i leita sannleikans i hvivetna. ónytjuorðið, sent menn hafa mælt ■ forðl'm hljómafi frá vörum meist-jað um postullegu trúarjátninguna i hennar garð, hefði betur verið ó- arans lil eyrna fiskimannanna og sem stefnuskrá gömlu gtiðfraðinn- talað, að eg nú ekki nefni ámæits- bændanna i Galilett, sé enn i dag ar geta ]>eir einir. sem rttgla sam- orðin og sakargiftirnar, sem beint sa kraft',r g"ðs til sáluhjálpar. erjan guðfræði og trú. Sem stefnu- hefir verið að talsmönnum hinn-( fl.'fÍ* eilítt ltf hverri Jieirri sál.t. j skra kristindóms síns geta ]>eir ar nýju stefnu. \’ei oss, ef |œr! sem l)vi vil1 v'5töku veita. — j vafalaust og með réttu nefnt trú- sakargiftir hefðu verið réttar og! En |)essu næst vil eg benda á,j arjátninguna. En þar vona eg. að á rökutn bygðar, sem á oss hafa að nvÍa g'lf>fræðin svo neffcda j nýguðfræðingar standi ekki lakar verið bornar! Vei oss, ef ]>ær kernn ’ ekki fram í nafni einnarjað vígi. Eg efast að vísu um, að hefðtt verið annað og ireir en ó- fast afrnarkaðrar fio^ssste fnu eða þeir mundu gera sig ánægöa með kristilegar getsakir og brígzl akveðins guðfræðisskóla, eins ogj trúarjátninguna sem stefnuskrá breyzkra manna og s'.ammsýnna. mar8ir virðast *tla og nafnið kristindóms sins, þvi þeir hafa það er blindaðir af kristileg i van- hyggju hugöust vera að vmna guði og kirkju hans |>ægt verk með áburði sínum, getsökum og tor- tryggingum, — tneð syndttm sin- um gegn áttunda boðorðinu. Hitt hafa þeir undir höfuð lagst, ]>essir góðu kæruntenn hinnar nýju stefnu, að afla sér sem beztr- ar þekkingar á henni, >vo að þeir gætu sannfrætt -aðra ttm hana, eðli hennar. uppruna og markmið. Þekkingu síiia hafa þeir að mestu frá — öðrum og andstæðingum stefnunnar* J. Eg er þá líka ]>eirrar sannfæringar, að hinir vægðarlaitsu dómar mantia sétt mestmegnis af þekkingarleysi sprotnir; þeir hafa ekki hirt um að kynna sér til hlítar alla mála- vexti, eti slíkt sýnir það virðingar- levsi fyrir sannleikanum, er sóm- ir sér illa hjá mönnttm i dómara- sæti. Hvað er þá þessi nýja guðfræði? °g enda, eins og það er uotað tnað ákveöna greininum, gefur nckktirt tilefni til. Xafnið er upphaflega runnið frá andstæðingttm stefn- unnar, en hefir seinna, eins og oft á sér stað, verið tekið upp af Ldgjendum hennar, einkanlega í hinttm enskumælandi heimi. Á sem betra er. f stað trúarjátning arinnar mundu þeir, setja fagnað- arcrindi Jcsú, eða, ef þaö skyldi þykja og rúmt: fjallrœðuna. eða, ef hún skyldi ])_vkja of rúni: faðir ror! I>etta ætti að geta sannfært þá, sem sannfærast vilja, ttm hve rangt það er að tala ttm nýju guð- 1) HeiCarlega undanteknlngu mynd- ar I þessu tllliti forseti kirkjufélagsins vestra. séra B. B. J., I. fyrirle.stri, sem hann fluttl I sumar & kirkjuþingi. Má þar sjá Þess lofsverCan vott. aC hann hefir reynt aC kynna sér máliC af ritum ýmissra manna nýju stefnunnar sjálfr- ar, enda kveður þar viC alt annan tðn en venjulegast er meCal andstseðinga hennar, og er þð forsetlnn einn þeirra. ntannanna, óg leiðist eiigu síðtirj fræöi, hvorki gömttl né' ný, getur, tryði lengttr á helviti og eilifa en hún af ]>eirri sannfæringu, aðjhaft aðra stefnuskrá, en þá, að glötttn, — því að ef þeir gerðti j Tal- ■ það, þá mttndu þeir aldrei taka sér hvíldarstund, heldttr seint ogj snemma vera á ferli, til þess a’ð af- stýra því, að nokkur sála glatað-j ist, svo góðhjartaða og meðaumk- unársama vissi hann norsku prest- ana vera. En þar sem þeir gerðtt j þetta ekki, þá sýndi það, að þeir J tryðu ekki á helvíti og etlifa glöt- j un. Eða: eg gæti hér líka nefntj kraftaverkin, — svo algengt semj það er, að nýguðfræðingum er borið á brýn. að þeir hafni krafta- verkum biblíunnar. Mundu for-| verðir gömlu guðfræðinnar rneðal vor vera þar sakleysið sjálft? Eg segi aftur: Höndina á hjartað, þér menn görnlu stefnunnar! Mundu þeir vera margir yðar á meðal. sem trúa því bókstaflega, að sólin og tunglið hafi staðið kyr til þess að Jósúa ynnist tími til að vinna fullatt sigur á óvinum sínum og uppræta ])á? eða að Jónas spá- maður hafi dvalið prja caga i kviði stórfiskjarins og meira að segja sungið þar sálma /sbr. Jón. 2-J? eða að skttgginn á sólvísi Akasar hafi fallið sólarmegin ?, eða, svo eg lialcli mér að nýja j testamentinu, að andarnir hafi far- ið i fevínahjörðina hjá Gadara cg ært hana svo að httn steypti sér i sjóinn og druknaði ? eða að Pétttr hafi dregið fisk úr sjó, til þess að taka úr niaga hans peninginn til að borga með skattinn? Og eg gæti haldið áfram ef eg vildi. En þetta nægir til að sýna að fleiri eru “niðurrifandi” en nýguðfræðingarnir, og það nægir lika til að sýna, að gömlu guð- fræðingarnir unna sér í kyrrþey þess frjálslyndis, sem þeir eru tregir til að unna öðrum. Hvað það snertir sérstakl. Þýzka’andi og í X'orðurlöndum erj fræðitta svo sem einvörðungu nei- algengasta nafnið “modern Theo-j krceða /negativej eða niðurrífandi logi". En nafnið “nýja guðfræði" i (destructiva) stefnu. er óheppilegt fyrir ])á sök, að ]>að j En þetta er ein af almennustu styöur þá rötigu skoðun. að hér ákærum gömlu stefnunnar á hend- sé ttm fast afmarkaða flokk-stefnu ] ur hinni nýju. Aðalstarf hennar að ræíá. “Nýja guðfræðin” tekur sé niðurrífandi. fólgið t því að af- yfir margar býsna ólíkar guðfræð-j neita ákveðnum grundvallar-stað- isstefmtr, er enganveginn eigaj reyndum og meginatriðum hinnar kirkjttlegu kenningar, sem þyki koma í bága við mannlega skyn- samleið i öllu, telur meðal fylgis- manna sinna menn af ýmsu tagi og trúarjátningum —- lúterska nienn. kalvinska, herrnhúta o. ''s. frv. — eins og hún lika kemur fram í hinum ólikustu greinum hinna guðfræðilegu visinda. Hér er }>á heldur ekki um neitt full- myndað kenningarkerfi að ræða, sem stefnan í heild sinni hafi við- urkent og haldi að mönnum svo sem hinni “einu réttu kenningu” Að einstakir menn í þessari stefnu hafa út frá ráðandi meginreglum hennar reynt að mynda kenningar- kerfi, stendur auðvitað fyrir reikn- ing hvers eins, sem það gerir, en semi og hyggjuvit, staðreyndum eins og yfirnáttúrlegri fæðingu frelsarans, líkamlegri upprisu hans, sönnum guðdónti hans, dauða hans svo sem fullnægjugjörð í vorn stað o. s. frv. Hún sé því ekki annað en gamla skvnsemisstefn- an /rationalisminnj afturgengin. Eg skal nú engan veginn bera á rrióti þvi, að í sumu tilliti megi kalla nýju guðfræðina niðurrífandi stefnu, að því leyti setn það leiðir af sjálfu eðli stefnunnar sem rann- sóknarstefnu, að ýmislegt það, sem eldri tímar með þeirra þekkingar- Frá Victoria, B. C. 13. Marz 1913. Ilerra ritstjóri Lögbergs :— Samkvæmt loforði mínu í sið- asta bréfi, byrja eg á línutn þess- um, sem nokkurs kcnar framhaldi af ]>vi. Skömmum tíma eftir að eg kom heitn frá Point Roberts, fékk eg ]>essa vondu kvef veiki, sem gengið hefir hér á ströndinni í haust og vetur. og mér batnaði ekki fyr en rétt áðtir en eg átti að fara á Úlfa- mótið i X'ancouver; svo nærri lá, að eg tapaði af því fyrir bragðið. En bæði var ]>að, að heilsan batn- aði svona nokkurnveginn í tíma, og fyrir áeggjan vina og vanda- manna, fór eg ásamt mörgum fleiri héðan; og þykir mér sann- arlega v<-Ént að mé.r auCnaðist að koma ]>ar, ]>vi í fæstum orðum sagt, var það sú allra bezta og fullkomnasta samkoma, sem eg hefi verið staddur á. Forstöðu- nefndin hafði gert sér far um, að alt væri sem bezt af hendi leyst, og eg álit. að henni hafi tekist vel. Húsakynni voru hin beztu. ís- lenzktt réttirnir, sú fullkomnasta eftirstæling af okkar gömlu < g góðu Islenzktt réttum, seni eg hefi orðið hluttakandi í, hér vestan hafs. Söngurinn, Iiljóðfæraslátt urinn, ræðurnar, kvæðin og sögu- brotið hans J. M. Bjarnasonar, var alt gott, og sumt af þvi hreina fyrirtak. ()g svo þetta óviðjafn- anlega tækifæri, sem tnanni gaf-t til að sýna sig og sjá aðra. Eg hefi aldrei á æfi minni haft annað eins, á jafn stuttum tíma. — Bara yna nótt sem Úlfamótið stóð yfir. — Að taka i hönditia á jafn mörg- um, gömlum og nýjum vinum og kunningjum. Það var undur langt, já, um og yfir 30 ár, síðan eg hafði séð suma þeirra, sem eg nú mætti þarna. Bæði var það, að fólk hafði komið frá ýnrSum stöðum á ströndinni. og meðal þeirra vat fólk, setn maður hafði ekki séð, síðan fyrir mörgttm árum eystra. En svo voru líka nokkrir, sem ný- lega hafa sest hér aCr; og enn aðr- ir sem komnir voru langt að, snögga ferð á Úlfamótið, og ])eirra á meðal var stórskáldið okkar V'estur-íslendinganna, Stephán G. Stephánsson, og hann hafði eg ekki séð, síðan nokkru áður en eg fór frá Pentbina, N. Dakota, en það var árið 1887. Og enn lengra var þó síðan feg hafði mætt Mrs Ragnhildi Björnson, ekkju Hjör- leifs heitins Björnsonar, sem dó í X'ýja íslandi fyrir nokkrum ár- um siðan. Þau hjónit) voru úr sama bygðarlagi og eg á tslandi, og við urðum samferða til Ame- Biku og lifðum í sama loggakofan- um á Gimli, fram eftir fyrsta vetrinum; þau höfðu 3 börn, en eg og konan mín 4. En svo mistum við sitt barnið' hvor úr bólu sótt- inni, sem þar gekk og allir hafa heyrt um getið. Um veturinn ánöfnuðum við okkur lönd norður i Árnesbygð, hvert við hliðina á öðru. En þegar til kom, reyndist mitt land að vera tilheyrandi Hudson’s Bay félaginu. Svo þarna skildu leiðir okkar. Eg varð að fara eitthvað hálfa aðra milu norður, og taka þar land, en með þvi að eg var þar ekki nema um tvö ár, og flutti svo enn lengra noröur og seinast út í Mikley, og þaðan alfarinn úr Nýja íslandi um vorið 1880. Svo það vorú liðin víst full 34 ár, frá því að eg hafði séð þessa gömltt og góðu kunningja konu mína, þar til nú á Úlfamótinu, og þá var hún rétt nýkomin að austan. Dætur hennar tvær hafa heimili í Vancouver, Mrs. J. Xlagnús Bjarnason og Mrs. Eggert Tióhannsson, og það fólk var eg búinn að heimsækja áður; og svo komu þau Bjarnasons hjón- in í tvígang til Victoria i fyrra vetur, og þá fyrst kyntist eg þeim góða manni og skáldi. Mrs. Sig- urður Christopherson hafði eg heldur ekki séð frá því eg var að flytja úr Nýja Islandi. Eg gisti hjá þcim hjórtum, seinustu nóttina sem eg var þar, á leiðinni til \\ innipeg. En Mr. Christopher- son hafði heimsótt mig þá eg var á I’oint Roberts, þó fyrir nokkuð niörgurr. árum síðan. ’\Vm. And- erson, scm á lieima í Vancouver, hafðt eg heidur ekki séð, síðan austur í Pentbina nokkru áður en en flutti hingað vestur. Sömuleið- is Bjarna Péturson í Blaine og fl. Ennfremur hitti eg þar náskyldani frænda minn, konu hans og stúlku sem með þeim kcm austan, fyrir tæpu ári siðan. Þau hafði eg aldrei séð, en vissi samt að þau áttu heima í Vancouver; þau tóku mér sem beztu vinir og frændur. Að telja upp vini og kunningja, sem eg hafði í seinni tíð eignast hér á ströndinni, læt eg vera, því það yrði of langt mál. Forseti hátíðahaldsins, herra' Þcrsteinn Borgfjörð, stýrði santkomunni tneð mestu liptirð og reglusemi. Hantt er tígulegur maður á ve’li, og einn af okkar mikilhæfu mönnum. Verkfróður byggingameistari og í félagi með öðrum stór “contract- ara". og ]iannig þjóðflokki vorum til sóma. Mótið var allvel sott, jafn vel þó betur hefði mátt vera. Herra S. Stoneson — sem veitti aðgöngtt- miðunum móttöku við innganginn — sagði mér að um 250 manns hefðu verið þar viðstaddi f. Eg læt svo úttalað um Úlfamótið, enda veit eg aö aðrir verða búnir að greina rækilegar frá ])VÍ, þeg- ar þetta kemur út. Þó skal eg bæta því við, að af þessari skemti- för vildi eg hreint ekki hafa mist. Og eg ímynda mér, aö ef Kvöld- úlfur skyldi fara aftur á stað tueð samskonar hátíðahald — meðani eg Hfi — að mig ]>á muncli langa til að heimsækja hann aftur. En svo í sambandi við ]>etta, skal eg geta þess, að skáldið Steplián G. Stephánsson, heimsótti okkar \'ictoria landa sína, — þó fáir sé- ttm ; — sem var sjálfsagt bein af- leiðing' þess, að hann var fenginn til að koma á Vancouver Úlfa- mótið ; annars hefði hann sjálfsagt ekki komið, svo við megum þá einnig að sumu leyti þakka Kveld- úlfi fyrir skemtunina, sem vér höföum af komu hans, sem þó var mikil, ekki síst fyrir þá, sem ekki höfðu kontið því við aö fara til Vanvoitver og sjá hann þar og heyra. Honum var tekið hér vel, — meðal landa, — allir sem sáu hann, sýndu honum alúðleg vina- hót. Og þá fáu daga sem hann dvaldi hér í borginnt, voru honum gerðir nokkurn vegmn. ems sketnti- legir, og föng voru á, bæði með heimboðum og ferðalagi um bæ- inn og grendina. Ennfremur var stofnað til skemtisamkomu, sem haldin var í sunnudagaskólasal Baptista kirkjttnnar, á horninu á Gladstone Ave. og Ferntvood Road. Þar vortt um 30 landar saman komnir. Herra Arngrtmur John- son stýröi samkomunni, og opnaði hana með nokkrum vei völdum orðttm og skýröi tilgang hennar. Þá var sungið: “Hvað er svo glatt, sem góðra vina fundur”. Síðan las J. Asgeir J. Jjindal upp ávarp til heiðurs gestsins, og á sama tíma var honttm afhentur gullbúinn göngustafur. og dálítill peningasjóðttr, sem í ávarpintt var nefnidlir. Byrjttn á skáldalautia- sjóð Islendinga í Ameríku. Stephán G. Stephánsson ])akkaði í stuttri ræðu, með hjartnæmum orðum, fyrir gjafirnar og viðtökurnar yfir höfuð að tala. T>ar næst — eftir beiðni forseta — las hann ttpp mjög falleg og áhrifamikil kvæði eftir sjálfan sig. Nú með því að tími var til kom- inm að fá sér líkamlega hressingu, þar eð blessaðar konurnar höfðu I * j liaft með .sér kryddbrauð og kaffi, , setn allir neyttu nú tneð mesttt j ánægju, og glöddti hver annan með i skemtilegu tali og viðmóti. Að ] þvi loknu sagði Mr. Mýrdal nokk- I ur orð, ]>akkaði skáldintt — tneð i hlýttm orðum — fyrir komuna til 1 Yictoria og hvernig hann. hefði j skemt ]>ar í kveld, og óskaði eftir ! að hann — nú að endingu — lofaði fólkintt að hevra kvæðið, sem ltann flutti á Úlfamótinu. Sömttleiðis þakkaði hann konunum, fyrir hin/- ar ágætu undirtektir, er hann kvaðst hafa fengið hjá þeim við- víkjandi veitingum þessuin, sem alt hefði verið ent, og prýðilega af hendi levst. XTæst flutti heiðurs- gesturinn kvæðið, og að því end- ttðu var sungiö.: “Eldgamla Isa- fold", og ]>ar meö var samkorn- unni slitið: ntenn kvöddust cg ltver fór heim til sín, glaðir og ánægðir yfir að ltafa verið með. A stafinn var grafið: “Stephán G. Stephánsson. Frá Islending- um i \ ictoria B. C.”. Eftir einnar viktt dvöl i Victoria, lagði skáldið af staö héðan kl. 430 e. m. ' á sitnn.udaginn þ. iO. Febrúar. með farþegaskipi C. P. R. fél., áleiðis til Seattle. Unt sama leyti var hér annar vel ntetinn íslendingttr, gest- ur vor. \'igfvús Deildal að nafni, frá Prince Albert, Sask. Ham> fór héðati sama daginp kl. 2 e. m. áleiðis til Vancouver. Af okkttr löndutn í Victoria, er fátt að segja, enda erum vér lield- ttr fámenn enn. Það er eins og straumurinn að austan lendi meir í bæjunum á fasta landinu, alt fyrir það, þó Victoria sé veður- blíðasti bletturinn hér á ströndinni, og jafnvel þó suður.yfir sé farið. En vér lifum t voninni, að bráðum fjölgi löndum hér, eins og annars /Framh. á 3. blsj Saumiausirsokkareru peningavirð Engin önnur tegund getur verið það Handa sjálfum yður og heimilisfólkinu aöeins Pen-Angle sokkaplögg! Af því að þetta er sú tegund sem prjónuð er saumlaust Og fellur vel að fætinum, e idist lengur, þarf minni aðgerðar, po ar hvergi, rifnar hvergi, Þetta eru þeir einu sokkar, sem í raun og sannleika fara vel falla sem þægi- legast að hverri bringu og bugðu fóts og leggjar — saumlausir—og samt þarf enginn að borga meir fyrir þá en aðra. ::::::::::::: Íiillllllliiiil Karl, kona, barn. Pen Angle sokkar munu fara betur og falla yöur bezt í geð, hvaöa þykkt og lit sem þér kjósið. Búðin sem þér verzlið við hefir þá tegund. Gætið aö vörumerkinu. Penmans Limited, Paris, Canada Nærföt Prjónapeysur Sokkar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.