Lögberg - 03.04.1913, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.04.1913, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUPAGINN 3. APRÍL 1913 Skáldið mitt. SvaraS hagnefnda rspursmúli á stúkufundi cftir Mrs. Swanson. Sannarlega ætti mér aö vera hlýtt í huga til hagnefndarinnar, fyrir þá nærgætni, sem lýsir sér í vali þess efnis, sem hún heiir út-i^,, , „ , . .. hlutaö mér að fást við hér í kveld >laiiarbe,e &**> sem ver,S hefir Því gæti eg enga grein gert fyrir, þeim einkennum sem liafa gert eitt skáld öðru fremur að mínu mínu sérstaka uppáhaldsskáldi, mundi íítið þýða fyrir mig að svara öðrum spurningum; samt veit eg mjög vel, að j>að verður harla ófullkomin lýsing, j)ví til að gera það svo í lagi sé, ]>arf bæði mentun og dómgreind; tvent sem mig vantar algjörlega. Samt langar mig til aö j>ið skilj- ið, aö eg ætla að reyna að gera mitt allra bezta, ]>ví gerði eg það ekki, setti eg skugga fyrir það ljós, sem yfir skáldum hvilir í huga mínum; sem eg get bezt lýst með orðum eins af okkar allra beztu skáldum, þó ekki sé hann viitt uppáhald: með því í grænum lundum, dúðuð- um vorskrúði hins gullauðga lands og kveldblærinn flytur sólarljóð organ-tónanna að eyrum manns, sem skáldi, og að eins skáldi getur hugsast að biðja að syngja kyrð í sitt óróafulla blóð, sem fréttin um lát æskumannsins byltist í æðum, eða við stöndum við hlið hans við Um morgun æfi minnar Eg man það geislabál. Sem vitund veru þinnar Mér vakti í ungri sál; I»a'ð kom frá himna höllu Alt helgað leizt mér þá, Þú fagra, er fyrst af öllu Eg fann þig, heyrði’ og sá. Einn okkar ritfærasti fagurfræð- ingur hefir sagt, að það sé ekki öllum ætlað að verða skáld. Skáld séu ekki ölík öðrum mönntim í liversdagslífinu, en a emstökum augnablikum lyftist þau upp, verði haerri en hitt fólkið og himneskar hljóðöldur stigi hátt t sSIum þeirra. Þá kernur til listarinnar að sniða þeint hugsunum fagurlegan búrfjng í hljómum, Iitum eða orð- ■ um. Það eru geislabrotin sem frant koma i sálum þeirrá sem þar birt- ast. Eg held eg muni það rétt, að það hafi verið G. Friðjónsson sem lýsti sumum af skáldunum okkar á þá leið, að karlmenskan mótaði lífsskoðanir Bjarna Thor- arensens. Astin á fegurðina Jón- asar og Steingríms. Lifsskoðun Bólu-Hjálmars að ágirnd og auð- ur drægi rnenn niður, en fátæktin lyfti manni upp. Þorsteinn trúir á frelsið. Hannes Hafstein á æskugleðina. Einar Benediktsson dáist að einhverju sem ekki verði sjónum leitt né hendur á festar. Matthías trúi á sigur þess góða. Það er ekki mitt, að fara út í þá sálma, hvort þetta er alsendis rétt eða ekki, en þetta er aðeins dregið fram til að sýna, að hörpu- strengir skálda hljóta aö eiga mis- að dagur breiði sig um hlíð og hól hjarta hans dýrmætast, og sorgin tekur hann þeim heljartökum, að hann i örvænting hjarta sins biður, að sá bikar sé frá sér tekinn, sem hann er þegar búirm að bergja, en eina ‘svarið er þrumuraust þagnar- innar. Eða þegar maður sér sum- arið koma með sólina i fangi. og svifta burtu náklæðum vetrar- hörkunnar, svo öll náttúran vakn- ar og hlær Þá gengur í gróandi varpa Hinm glóhærði barnanna fans Alt vorið er hljómfögur harpa, Þau hnýta sér blómanna kranz. Og svona mætti lengi telja, en eg hefi aðeins tekið þetta af handa hófi, og það sem hefir verið efst i huga mínum; en eins og eg sagði í byrjun/veröa þeir, sem vantar lærdóm, að taka þessa hluti með tilfinningunni, og þar af leiðandi getur það ekki staðist gagnrining gagnfræðinga og þeirra líka. Eg hefi gert það af ásetningi, að nefna ekki nafn míns uppáhalds skálds, en af því eg hefi tilfært svo margt af því, sem hann hefir sagt, þá veit eg þið eruö ekki í neinum vafa um hver hann er. En þið segið máske að ennþá sé aðal- efnið eftir, að lýsa heiztu einkenn- um> °g gef eg vel eftir, að svo sé. Það er enginn vafi á, að trúin á sigur þess góða er sterkasti þráð- urinn, sem gengur i gegnum hans skáld«kap, og þessvegna saurgast hann aldrei af neinu, sem er ljótt eða ógöfugt; það er kærleikur milli einstaklinga, þjóðanna, en um fram alt, milli guðs og manna, sem þar er aðal atriðið. Það hefir rétt nú nýlega verið sagt, af öðru skáldi, að hann sé um fram alt inannelskari, fullur af ást og umburðarlyndi, samhygð, meö sorgum, samgleði með vel- varnan. Þessvegna verði erfiljóð- in svo innileg og fagnaðarkvæðii^ svo fögur og snjöll. En vinir mínir, systur og bræð- ur; J>ið eruð fyrir löngu orðin þreytt á þessu endalausa rugli, svo eg ætla ekki að þreyta ykkur lengur, að eins enda með að lesa kvæði, sem eitt stórskáldið okkar orti til míns skálds, fyrir milli tuttugu og þrjátíu ámm. Vér eigum vart of mikla sumar-sól, ]>ótt söngvar vorir stundum glaðir boði, munandi samhljóðendur í hjörtum okkar. Og lýtur nú helzt út fyr- ir að eg ætli að fara að komast að j mínu ætlunarverki hér i kveld. Eg gæti farið hér fljótt yfir sögu og sagt að hann sé nokkurs- konar Herkúles, samanrekinn, fíl- efldur, herðabreiður með dökk- lokkað tígulegt höfuö, glaðlegt vingjarnlegt viðmót, en umfram alt, hlýtt og hjartanlegt hand- tak; en þetta alt, læröi eg fyrst að þekkja, löngu eftir að skáldiS hafði hrifið mitt unga en viðburðarlitla sálarlíf. Þeir sem hafa alist upp á bónda- bæ þétt við okkar íslenzku heiðar, já, svo þétt, að sjóndeildar hringur- inn hefir markast af brúninni, sem fáfræðin hetfir séð tengjast himinhvolfinu. Við að líkimlum höfum orðið næm fyrir áhrifum rafmagnsstrauma skáldskaparins, þegar hann streymdi sem: “him- insins eldsglóðum hitaðar laugar, um lijarta vort, æðar og taugar.-’ og hér sé einnig roði. ljós og morgun- \ ér íslands börn, vér erum vart of kát og eigum meir en nóg af hörmum sárum, þótt lífdögg blóma sé ei sögð af Srát, né sævarbrimið gjört að beizkum tárum. Vér eigum nóg at deytð og leti- Lvg-ö, < þótt ljóð y>r ali’ ei værðar-mókið slaka, og nóg nuin sofið út um breiða bygð, ]>ótt biðji skáldin stundum d ótt að vaka. ég þér. snillingurinn Eg man það mjög vel, þegar eg stóð úti á rnínu æskuheimili og sá vinda ]>eyta skýum um himin- inn, þá fanst mér minum löngun- um og þrám vaxa vængir sem bæri þær i kapphlaupi við skýin, án þess að gera mér grein fyrir hvert þær stefndu eða hvaða er- indi þær ættu í svona ferðalag, V? svo þegaf þær komu eins oft j aftur með brotna vængi og bilað i þrek, þá var ]>ví dýrmætara a'ð heyraj f hörpu skáldsins hljóma, og það þá1 náttúrlega þess skálds lielzt, semj bezt bergmálaði í mínu eigin j hjarta. í einu fögru kvæði stendur: “Alt hið jarðneska visnar og verö- ur að mold ■ O, svo vesalt og hverfult og smátt Þegar hugsanir skáldsins sig hefja yfir fold. Sem heiðbjartar stjörnur um nátt." Þegar maöur er hrifinn með a»da skáldsins upp á háfjallatind °g horfir eins og örn» yfir fold , l)ar sem kyrðin er svo mikil. að hugu rinn bifast ekki og sálin hvil- ,st á bylgjum ljósvakans, eni öll fhdin og deyjandi fræ verða eins °g nýútsprunginn blómknappur, eöa maður, i likingu talað, gengur Því heilsa snjall, og sný með virðing hug til þinnn ljóða með þrumumáliö, sterkt sem foss- ins fall. og frelsisglööu t'rúna’ á alt hið góða. Þín andans til]>rif. fjörtök frjáls og hörð, sem fagrir tindar rísa upp af heiöi. Ég fæst ei um, þótt hnjúka skilji skörð og skriður nokkrar grænum hlíð- umeyði. A hvössum tindum sólin skærast skín, trá skygndum hnjúkum vorsins lækir renna, og á þeim lika sólin siðast dvín, ]>ar sjást og tíðast hitnins leiptur . brenna. Og sálarleiptur þrumum orðsins í af andans deyfðarmóki fólkið vekur, og þruman vekur bergmálsbuldur ný* svo brún og leiti hljóðið endurtek- ur. Því heilsa'* eg þér, heilsa einmitt þér, sem hæstum tórsum nær af lands- ins sonttm. Hvar dvelst ]>ér? Syng þú! Mik- ið eftir er, og enn þá vér hins bezta frá þér vonum. Ókeypis skemtiferð til SOURIS, M A N I T O B A Eign vor í Souris er þar næst, þar sem verið er að byggja og fast við C. P. R. vagnasmiðju, er nú er verið að stækka um helming. C. P. R. varði $300,000 til vinnu í Souris árið sem leið, til undirbún- ings hinni nýju, styttri braut : til strandar. Á þeirri braut verður SOURIS AÐAL SKIFTISTÖÐ Eign vor í Souris er svo góð, að vér viljum gefa hverjum kaup- anda að fimm lóðum fría ferð til Souris, til að skoða lóðirnar — pen- ingunum skilað aftur, ef kaupandi er ekki ánægður. Ef þér getið ekki keypt fimm lóðir sjálfur, þá gerið samband við kunningja yðar, og farið ferðina sem umboðsmaður þeirra á vorn kostnað. $10.00 á mánuði nægja til að halda hverri lóð. Komið inn og hafið tal af oss. — Canadian Empire 219 Phoenix Bldg. Cor. Notre Dame og Princess WINNIPEG Grant & Buckley, 312 Donald St. Rétt fyrir norðan Garendon WINNIPEG Phone Main 1875 Kvenfatnaður búinn til, ágætur og ódýr frá $35 og upp. Föt hreinsuð, pressuð og bætt 316 hargrave St. Winnipee, Man. Rýmkunar-sala á karlm. fatnaði venjuleg $35 föt OC C A verða'seld fyrir.. ^O.ílU Yður er boðið að skoða varninginn. Vér búum til nýtizku föt og úr bezta efni sem fáanlegt er. Acme Tailoring Go. High Clmtt Ladiet & Genit Tailon 4 85 Notre Dame T»l». C 1736 WINNIPEC Ef þér kaupið með þvl markmiði, að fá aem mest fyrir peningana. Ef þér viljið eignast vírgirðing, sem endist svo árum skiftir. Ef þér viljið fá girðingu sem tekin er í ábyrgð, að tilbúin sé úr sverasta og bezta fjaðra stáli, sem bægt er fá, með þykkri gljáhúð. Þ á erum við einmitt þeir sem þér skuluð snúa yð- ur til. Skrifið eftir vorum príslista með myndum og sjáið sjálfir. The Great West Wire Fence Co.Ltd. 75-82 Lombard Str. - WINNIPEG. Frá Victoria, B. C. (Framh. frá 2. bls.J staðar. En þó vér véum fámenn, þá höfum vér samt menn og kon- ur ýmsum verkum sinnandi. Svo sem skólakennara, fasteignasala, húsasmiði, verzlunarþjóna, pípu- lagningatnenn, strætagjorðarmenn sementssteypumenn, keyrslumenn og fl. Helztu islenzkir verk gef- endur eru þeir Ólafur Johnson húsaflutningsmaður og Einar Brynjólfsson, sem gjörir ýms sein- ents steypu verk og samtengingar húsa við saurrennur. Félagið “íslendingur” er eina starfandi fé- lagiö vor á meðal, því hefir aukist meðlimir í seinni tið; um tilgang þess ritaði eg í Lögbergi ]>. 17. Febr. í fyrra vetur. Þann 24. Jan. næstliðinm gaf Rev. Dr. Scott satnan í hjónaband, þau ekkju- manninn Bjarna Bei-gmann og ekkjuna Kristínu Dutton. Hjópa- vigslan fór frani að heimili þeirra, 1149 Mason St. hér i bænum. Tveim dögum seinna, þ. 26. J|an., anda'ðist að heimili foreldra sinni, að 951 Newport Ave., Elisabet Sigríður Brynjólfson, 16 ára. efni- leg og vel látini stúlka. Hún var jarðsett ]>. 28. s. m., af Rev. Mc. Cay, að 'fjöida manns viðstöddum. Hvað líðan Islendinga i þessum bæ viðvikur, þá má hún yfirleitt heit,a góð, því þó maður fái kvef eða aðra smá kvilla, er ekki til að fjasa um. Borgin Victoria er i stórum uppgangi: yfirfljótanleg vinna verður vist smám saman eða ]>á bæjarstjórnin, — sem lagði marga menn> af snemma í Jan. — tekur aftur til aö vinna með full- um krafti á strætum borgarinnar. Húsabvggingar hafa haldið áfram i allan vetur. mörg hús ávalt í smiðurh, og þó nálega ekkert af auðum húsum. Að borgin Victoria sé i uppgangi, getur engum dulist sem les eftirfylgjandi skýrslti, og sem eg veit ekki betur en sé í fylsta máta áreiðanleg. Árið 1911 voru bygginga leyfi tekin út er nánut alls $4,126,315. En árið 1 1912 var bygt itpp á $8208,155. OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. TMB MEOH EUREKA PORTABLB SAW MILL Mounted é on wheel*. for s«w- ing Iors «2 . / M in. x *6ft. «nd un- der. ‘r>"* UW \ H mill is «se«sil)-mov- ed «s a porta- * * • thresher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipcg, Man Eddýs (ierlalansu Pokar U GERLALAUSIR AF ÞVf, iú að pappír og pokar eru gerðir f sama húsinu, og í Eddy’s fullkomnu vélum, svo að engin mannshönd þarf að snerta pappírinn frá því hann er látinn í blöndu- kerið og þangað til pokinn er fullgerður. Því skyldi hver og einn heimta að matvæti hans séu færð honnm í Eddy’s gerlalausu pokum. FURNITURE on Eas, P.i,mtnt$ OVERLAND MAtN S MUAMDIR H Svo það hefir nálega tvöfaldast árið sem leið; og ]>ó er það vist áreiðanlegt, að útlitið hefir aldrei verið eins gott og nú. Arið sem leið voru 1312 íveruhús bygð, og þar að auki 23 marghýsi fapart- ment housesj, 9 kirkjur, 8 skóla- hús, 8 verksmiðjur, og fjöldinn allur af allra hand|a verzlunar og starfs-rækslu húsum, með allra handa mismundandi veröi, frá fá- um hundruðum upp í $1,000,000, og svo aðgerðir og viðbætur húsa upp á mörg þúsund dali. Nú þeg- ar er búið að taka út mörg bvgg- ingar leyfi, síðan árið byrjaði. "Contract” hefir þegar verið gefin út til The Sir John Jaeksom Can- ada Ltd. Co., fyrir að byggja hafn- argarð, — Break Water. — Stjórn- in hefir lofað: $500,000, til að byrjaá þvi þetta ár. En áætlaður kostnaður alls er $4,000,000. Fé- lagiö er þegar byrjað á verkinu, | sem verður eitt hið mesta og full- j komnasta framfara spor er Vict- j oria hefir tekið. Ætlast er til, að j verkinu verði lokið um það leyti, sem Panama skurðurinn verður j opnaður, árið 1915. Þegar þessi' hafnargarður er bygður, er sagt, að' á’ictoria höfnin, verði með þeim! beztu á Kyrrahafs ströndinni, ogj lega fyrir mörg skip í einu, og djúpið nóg fyrir stæröaf skip. Eg hefi heyrt, aö mesta djúpið, þar sem garðurinn verður bvgður. sé uin 70 fet. Hann á að vera 300 feta þykktir i botninn, en um 60 fet yfir borð sjávar, fláinn er ná- lega allur að utan, en þvinær beint upp að innan. Steinarnir i úthlið gar-ösitis mega ekki vera minni en 6 toun hver, alt granít, eu svo á helmingur ]>eirra að vega 8 tonn. Steinarnir verða látnir niður með lyftivélum, og köfunarmenn verða að vera þar niðri til þess að sjá um að steinarnir verði látnir w réttan stað. Fyrir ofan sjó verður garðurinn steyptur úr sementi. Victoria menn búast við miklum siglingum hingað frá Evrópu, o£ Atlantshafsströndinni, þá skutð- uritm er fullger. Skipaleiðin milli Victoria og Eiverpool, eins og nú er, kringum stiður Ameríku, er Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara-iðn á átta vikum. Sérstök aðlaðandi kjör nú sem stendur. Visst hundraðsgjald borgað meðan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágætis tilsögn, 17 ár i starfinu, 45 skólar. Hver námsveinn verður ævi- meðlimur. ........... Moler Barber College 2o2 Pacific Ave. - Winnipeg J. S. HARRIS, ráösm. KARLMANNA BUXUR Hentugar á vorin. Hentugar til daglegs brúks Hentngar til vinnu Hentugar til spari. Hver sem kaupir buxur hér, verður ánægður með kaupin. Þær eru þokkalegar og end-* ast vel, seldar sanngjarnlega. Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Ctlhúsverzlun I Kenora WINNIPEQ f t t t t t t t Dominion Gypsum Go. Ltd. í Aðal skrifstofa 407 McArthur Bldg. | Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537 t Hafa til sölu; X „Peerless*4 Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur + „Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish + „Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris + Jörð til leigu með hlut í afrakstri. Meö mikilli sumarplæging og nokkurri haustplægíng, 2 yí mílu frá Grund P, O. í Argyle bygö, Man Nœrri skóla og skamt frá Glenboro, Baldur og Belmont.en í öllum þeim stööum eru góöir markaöir fyrir alt sem bændur hafa aö selja. Gott íbúðarhús, gott vatnsból og góöir nágrannar, Snúið yður strax til eigandans. Mrs. James Dale, Box 16. Phone 52 Glenboro, Man. West Winnipeg Realty Company 653 Sargent Ave. Talsítni Garry 4968 Selja lönd og lóðir í bænum og grendirmi, lönd í Manitoba og Norð- vesturlandinu, útvega lán og elds- á]jyrgðir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. v-»+t+++t+♦+♦+♦+»+t»4++++++ ar vinna er og verður hér á eynni talsverð, og það um lengri tíma, eftir sem sagt er. Nú kvað vera um 200 milur bygðar hér, og fylk- isstjórnin hefir látið það álit sitt í ljós að eftir 3 ár verði hér 500 milur í brúki. og að 5 árum liðnum verði þær 700 milna langar. Margt j mætti fleira til tína, en eg lætj þetta duga að sinni. og bið lesend- 14.900 mílur. En þegar Panama- ur Lögbergs. að mipirða ekki þó leiðin er fengin. verður hún 8,6601 fljótfæmislega sé sumstaðar mílur. Sagt er. að ef kornteg- j komist að orði, en hvergi hefi eg undir verði fluttar úr vestur fylkj-: vís-vitandi farið meo ósannindi. j um Canada eftir þessari leið tilj prentvillum getur ritarinn ekki afj Liverpool, ]>á minki flutnings A vorin Hver og einn, sem þykir gott að smakka glas af öli, vill B o c k s. DREWRYS Bock Beer bruggaður fyrir 6 mánuð- um er nú til sölu. Pantið snemma því að birgðirnar eru takmarkaðar FORT ROUGE TUrtTDC Pembina and intAlnt Corydon Hreyfimynda leikhús Beztu myndir sýndar J. JÓNASSON, eigandi. stýrt, nema með leiðréttingum eftir Eg játa það, að mér þótti ekk- ert vænt um stóru statina i byrj- un bréfs mins af 20. Febr. næst- liðn. Þar stendur “Frá \ ancouv- gjaldið úr því sem nú er, frá 23 35 þer cent. Og það er búist við, a' að mikiö af kornvöru verði flutt þessa leið. Akvarðað er að byggja nýja stálbrú yíir innri höfnina hér í j er B. C.”I en átti að vera — eins bænum, og er ætlast til að hún og eg skrifaði það — \ ictoria B. verði fullgjör á 12 mán. Járn-j C. Annari smá villu tók eg eftir, brautarstöð éUnion DepotJ er og þar sem sagt er að sumir á Pt. ráðgjört ,að byggja á þessu ári. á- Roberts slái túm sín þrisvar, en j ætlaður kostnaöur $500,000. Mörg! átti að vera tvisvar. Engir slá nú j önnur stórhýsi er í ráði að byggjaj aftur, að eg held, jafnvel þó það J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERT/\ BIOCK- Portage & Carry Phone Main 2597 hér á þessu ári og á sumum er þegar byrjað, og eitthvaö af þeim verður 10 gólf á hæð. Járnbraut- hafi mátt á næstliðnu hausti, þar grasspretta var svo mikil. N. Mýrdal. LAND til sölu eða leigu nálægt Yar- bo, Sask.. 160 ekrur. umgirt á þrjá vegu, 40 ekrur brotnar, lóðir í eða ná- lægt Winnipeg t’eknar i skiftum. Nán- ari upplýsingar hjá eiganda undirrit- uðum. Adressa 689 Agnes St., Win- nipeg. S. Sigurjónsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.