Lögberg - 10.04.1913, Qupperneq 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRIL 1913
Úr bænum
Herra Jón Friöfinnsson er
fluttur frá 627 Victor stræti til
622 Agnes str. Talsímanúmer
hans er Garry 3977.
Frétt Vestan frá Candahar segir
mjög kalda veðráttu og sleðafæri
til skamms tima.
Þeir Marteinn Thorgrimsson og
Guöni Goodmann frá Akra, eru
staddir hér í bænum. Fyrnefndur
er ráöinn til íslandsferðar innan
skamms, en hinn verður hér í
borginni uni tima.
Maður vestan úr Argyle, ný-
kominn, lét illa af vorvinnu horf-
um; krapahríð þar á mánudaginn
var, og illfært um fyrir vatns-
aga á brautum.
A þriðjudagsmorguninn andað-
ist hér i bænum háaldraður mað-
ur, Ólafur Þorvaldsson, faðir
Chr. Ólafssonar. Hann var frisk-
ur og ern þartil á .miðvikudags
morgun, er hann kendi lasleika er
reyndist vera lungnabólga. Hann
hafði ráð og fulla rænu fratn í
andlátið. — Jarðarför hans fer
fram á laugardaginn. Hans verð-
ur nánara getið í næsta blaði.
Blaðið Free Press liefir flutt
alla sina búslóð úr gamla heim-
kynni sínu á Garry stræti yfir í
hinn nýja bústað á Carlton stræti.
Er nýja heimkynnið rúmgott og
útbúnaður allur hinn bezti og hent-
ugasti sem hér mun völ á.
Tíðin er enn með kaldara móti.
Snjóaði ofurlítið á þriðjudaginn
var.
Herra Jón Runólfsson les frum-
samin og þýdd kvæði í neðri sal
Goodtemplara-hússins, fimtudaginn
17. Apríl kl. 8 að kveldinu. Von-
ast hann eftir að sjá sem flesta
landa sína við það tækifæri, yngri
jafnt sem eldrí.
Það verður að öllum líkingum í
seinasta sinn sem Jón ónáöar Janda
SÍha i Wínniþég á þériná hatt, því
hann leggur af stað til ættjarðar-
innar nú bráðum. Þér eigið vísa
góða skemtun.
Aðgangur 25 cent.
vel klæddra kvenna
og karlmanna
\ /ÉR höfum fengið stórmiklar birgðir af indælustu
^ vorklœðnaðar efnum. Ábyrgst að fötin fari vel
og velsé frá þeim gengið. Vér hreinsum líka
og litum föt, gerum við og breytum þeim. Einnig höf-
um vér mikió af karlmanna klœðnaði, alt eftir nýjustu
tízku-
The King George Tailoring Co.
Tals.[Garry|2220 866 Sherbrooke St. Winnipeg
Hvar er hann?
Hver sem vita kann hvar Páll
Hinriksson er niður kominn, sem
fyrir fám árum dvaldi á Mountain
N. D., geri svo vil að láta J. A.
Blöndal vita það, að Lögbergi.
TEKIN í MISGRIPUM.
Hver sem hefir tekið tösku í misgrip-
um þann 1. Apríl á karinu frá West
End C. N. R, station til Winnipeg, geri
svd vel og skili henni til S. Sigurd-
8or», Mary Hill P. O., Man., og
fái þar sína eigin tösku.
Vetrarhvarfadans
Goodtemplara.
Það verður haldinn dans í efri
sal Goodtemplara, á þriðjudags-
kveldið þann 22. þ. m. til arðs fyr-
ir lækningarsjóð stúknanna Heklu
og Skuldar. Dansinn stendur frá
kl. 8. til 12 og kostar 50 cent fyrir
hvem.
Hér ber þess að gæta, að dans
þessi er aðeins fyrir Goodtemplara
— engir aðrir fá aðgang að hon-
um — þar verða stignir íslenzkir
og enskir dansar, eftir hljóðfæra-
slætti af beztu tekund. Vér krefj-
umst ekki að fólk se eingöngu
klætt i silki, pell og purpura.
Æskjum þess samt að hver klæð-
íst eins vel og smekklega og kost-
ur er á, án öfga eða ofmikils
kostnaðar.
Vét fögnnm öllum templurum,
ungum, miðaldra og gömlum. Eins
vel þeim, sem ekki taka þátt í
dansinum, heldur koma af trygð
við málefnið og til að gleðjast við
að horfa á skemtun unga fólksins,
og lifa þannig upp aftur sína eigin
æskudaga. Svo má líka hafa með
sér spil og koma í slag ef sýnist.
Komið heldur fyrir kl. 8. svo
timinn notist vel. Engir aðgöngu-
miðar verða prentaðir, hver greið-
ir gjöld við dyr.
Kaffi með brauði fæst keypt á
staðnum. Sjá auglýsingu í næsta
blaði.
Lœkningmetfndin.
Takið eftir.
Brýn nauðsyn ber til, að allir j
góðir menn og konur sæki sam-
komu þá, sem stúkan ísafold!
Independent Order of Foresters I
stendur fyrir og haldin VcrSpr »(
éfri sal Goodtemplara, á mánu-
cíagskveldlð þariri 21. þ. m., til
styrktar mjög verðugum manni,
sem um fleiri ár hefir þjáðst af
megnu heilsuleysi. En hans síð-
asti peningur eyddur í árangurs-.
lausa leit eftir bata,
Hann stendur nú uppi ekkju-
triaður, heilsu og fjármunalaus,
með tvær dætur á barnsaldri. Þið,
sem lífið hefir fært fulla hamingju,
látið hinn sjúka mann njóta þess
og komið öll á nefnda samkomu,
þann 21. þ. m. Agætis prógramm.
Forstöðunefndin.
íslenzkir
sölumenn
óskast
til að selja fasteignir í
WiöBÍpeg og öllu Vestur
Canada
hinar gróðaváeníegustu, sem
á markaðinum finnast. Vér
höfum einka eignir á öllum
hinum æskilegustu stöðum í
vestur Canada og í Winni-
peg borg. — Rífleg um-
boðslaun borguð.
Snúið yður til
VICTOR B. ANDERSON
Islenzkur söluráðsmaður
Iuternational SecuritiesCo.Ltd.
8. lofti Somerset Ðldg.
WINNIPEG, - CANADA
Leikflokkur Helga magra leikur
þáttur úr
GRASAFJALLIÐ —
APANN=
Sveini og
hlægileg-
ur söng-
leikur
og
GOOD TEMPLAR HALL
Laugardags og
Mánudagskv.
Aðgönngumiðar til sölu hjá
fasteignafélaginu ,,West End Re-
alty" 677 Sargent Ave, og kosta:
SOC., 35c. 0£ 25c.
Leikurinn byrjar kl. 8
14. Apríl
Vegna ófyrirsjáanlegra forfalla
var hætt við að leika þann 9. og
10, eins og auglýst hafði verið;
þeir sem keypt hafa aðgöngu-
miða geta notað þá fyrir þessi
síðari kveld.
Ef einhverjir, sem eru að fara
til Islands óska að skifta hérlend-
um peningum fyrir íslenzka, geta
þeir fengið skifti ef þeir snúa sér
til
Guðmundar Filippussonar
609 Agnes St.
Gæði
Greið af-
hending
Anægja
Gefst hverjum sem
notar
SPEIRS-
PARNELL
BRAUÐ
BYRJIÐ I DAG
Garry 2345-2346
ASHDOWN’5
Hot point rafmagnsjárn
$4.50
Það járn á frægðar orð að baki sér og 10 ára ábyrgð
fram undan sér. Fáið eitt strax. Bíðið ekki þangað til
hitatíminn kemur. Þau eru notasæl allar vikur ársins.
Hafið þér reynt Toast-járn enn þá? Steikja brauð á-
gætlega vel á matborðinu hjá yður, rétt eins og hver vill
liafa. Skoðið úrvalið hjá okkur fyrir $5.00. Fimm ára
ábyrgð fylgir því.
Ef til vill mundi yður líka betur Toaster Stove. Gera
kvorttveggja í einu á matborðinu að steikja brauð og ket.
Þessi litli eldameistari kostar $8.50 og er í 5 ára ábyrgð.
Skoðið inn í glugg-
ana hjá..........
ASHDOWN’S
Hvar fáið þér yðar daglegt
BRAUÐ?
Ef yöur vantar á boröið
hið bezta sem hægt er að fá,
ljúffengt, lystugt og holt, þá
biðjið um
Canada Braud
Það er altaf eins. Sömu
frábæru gœðin í hverju
brauði á hverjum degi.
5 cent hvert
Sent heim til þín daglega
Tals. Sherbr. 2017
Shaws
479 Notre Dame Av.
+++++++++*++++++++++++
Stærzta, elzta og
bezt kynta verzlun
með brúkaða muni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaður
keyptur og seldur
Sanngjarnt verð.
Phone Garry 2 6 6 6
ít‘f‘f‘f‘f*f‘f‘f‘f‘í,‘f‘f‘f‘f‘f‘f‘f'f‘f*f‘f*f-f4.kfjj
Reyndur maður í jakka og
buxnasaum getur fengið
atvinnu hjá
TESSLER BROS.
124 /\delaide St. eða 337 ftotre Dart]e /\vc.
Talsímanúmer herra Sveinbjöms
Gíslasonar er Garry 3269. Heim-
ili 706 Home stræti.
Skrifsto-fu Tals.
Main 7723
Heimilis Tals.
Shcrb.1 704.
Miss Dosia C.Haldorson
SCIENTIFIC MASSAGE
Swedish ick Gymnasium and Manipula-
tions. Diploma Dr. Clod-Hansens Institute
Copenhagen, Denmark.
Face Massage and Electric Treatments a
Specialty
Suite 26 Steel Block, 360 Portage Av.
Nýr kjötmarkaður
ViJ5 höfum keypt kjötmark-
að að, 836% Burnell stræti,
og auglýsum hér meS öllum
viSskiftvinum og væntanleg-
um viðskiftvinum aS viö höf-
um til sölu úrval af nýju og
reyktu og söltuðu keti og fisk
af öllum tegund og yfir höf-
uS aS tala öll matvæli, sem
beztu ketmarkaSir vanalega
hafa. ViS leyfum okkur aS
bjöSa ýSur aS koma og llta
á, varning okkar og skifta viS
okkur.
ANDERS0N & G00DMAN,
eigendur
G. 405. 836i Burnell St.
Það er sannreynt.
„Við lifum ekki á einu saman
brauði“, enda geristþess enginn þörf
þar sem hægt er að kaupa þver-
handarþykt Hólsfjalla Hangið két
fyrir llc pund hvert. Hugsum okk-
ur verðmuninn: 4 pund af bráðfeitu
hangikéti á móti I pd. af sméri. Já,
fyrir litla peninga fæst drápsbyrði á
heilan hest hjá
S. 0. G. Helgason
Phone:
Sherbrooke 85 0
530 Sargent Ave., Winnipeg
Fyrir neðan hámark
Hvernig líður yður í dag?
Ekki aem allra bezt? Fjörið dálítið minna
en vanalega—lin og máttlítíl?
Nyal’a Cod Liver Compound er það sem
þér þurfið.
Hræðstu ekki orðið Cod Liver (lýsi);
bragðið finnst álls ekki.
Það er be»ta hregsingarlýl út dregið úr
lýsi, maltí, viltum berjum og hypophos-
phates—afbragðs lyf.
Lýsið gefur þrek og malt extraktið slíkt
hið sama. Viltu berin mýkja lungnapíp-
urnar en hypophosphate styrkja taugarnar
enþaðer einmitt það sem þær þarfa með.
Bragðið er gott.
Hressingar Og styrkingár lyf er Nyals
Cod Liver Compound hið bezta, sem til er.
Prísinn er $l.
FRANKWHALEY
ífrtscnption Tlruögist
724 Sargefit Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 258 og 1130
KENNARA VANTAR
KENNARA vantar við Mary
Hill skóla nr. 987. Kenslutími 6
mánuðir, frá I. Maí. Umsækjend-
ur tiltaki kaup og mentastig, og
sendi tilboð fyrir 15. Apríl, til
5". Sigtfússon.
■ Marv Hill P. O., Man.
ísrjó
mi
í molum eða í
heilu lagi
ÁVEXTIR, SÆTINDI, VINDLAR,
TÓBAK Og SVALADRYKKIR.
Leon Foures, 874 Sherbrook St.
Önnur Excursion
til hinnar fögru
Graham eyjar
fer frá Winnipej? í Maí n. k. Mesti fjöldi Islencinga og annara manna
eru nú að búa sig til þeirrar farar. Þessi Excursion er eingöngu fyrir
þá sem keypt hafa land af oss eða hafa í huga að kaupa það.
Þeir sem ætla að flytja vestur, tilkynni oss það tafarlaust
svo vér getum samið um niðursett far fyrir þá.
Vér seljum land þar í 10 ekru spildum eða stærri
IHE QUEEN OHARLOTTE LAND CO... Limited
401-402 Confederation Life Building, Main Street, Winnipeg, Man.
G. S. BREIÖFJÖRD, fslenzkur Umboðsniaður, Sími: Main 203
SKRIFARINN IVANDRÆÐUM
verður leikinn
ÞRIÐJUDAGSKVELDIÐ 15. þ. m.
*
1
GOOD TEMPLAR HALL
Allir, sem séð hafa þennan
leik, segja að hann sé einn
með beztu gamanleikjum, sem
hér hafa verið sýndir. Óslitin
skemtun í tvo klukkutíma; ekki
eitt einasta augnablik dauft eða
fjörlítið.
BYRJAR Á MÍNÚTUNNI h/
INNGANGUR . . . 25 ct*.
Nýjir gólfdúkar
og ábreiður, með fögrum
litum og margvíslegri gerð
eru hér til sýnis í stórkost-
legu úrvali. Komiö og skoöið það.
Persnesk list í Wilton ábreiðum
Úrvalið af persneskum Wiltons er mikið og fagurt í
ár; hið stórkostlegasta, sem bér hefir sézt.
Ilinir mjúku og mildu litir fornra alda, sameinaðir
klunnalegum en þó náttúrlegum myndum og táknum
Persalands, eru einstakir í sinni röð og öllum þekkir.
Fugla myndir og sögu myndir eru sýndar trúlega.
Þessar ábreiður eru aðdáanleg sýnishórn af því, hvernig
ábreiður má vefa, svo að ágætum sé liaft. Allar eru hver
annari ólíkar og einstakar í sinni röð.
6 fet 9 þuml. x 9 fet........................$35.00
9 x 9 fet.....................................$42.00
9 fet x 10 fet 6 þuml..................... . . $49.50
J1 fet 3 þuml. x 12 fet......................$75.00
11 fet 3 þuml. x 13 fet 6 þuml...............$85.00
9 x 12 fet....................-..............$55.00
Eást einnig í yarda-tali, með viðeigandi borða og af
öllum stærðum fyrir $2, $2.50, $2.75 og $3.00 yardið.
Saumlausir Axminster dúkar með fá-
gœtum litum og gerð.
Hinir fegurstu dúkar, með gerð og litum, sem tíðk-
aðist á dögum Loðvíks XV. Fínleg og falleg gerð, sem sú
öld er fræg fyrir, ásamt fögrum og fínlegum blómamynd-
um. — Litir eru franskir gráir, Copenhagen bláir og lauf-
grænir. — Þar með indverskir litir prýðilegur og sterkir.
7 fet 6 þuml. x 9 fet...................$24.50
9 x 9 fet...............................$29.50
9 x 10 fet 6 þuml.......................$32.50
9 x 12 fet..............................$37.50
10 fet 6 þuml. x 12 fet.................$45.00
10 fet G þuml. x 13 fet 6 þuml..........$55.00
Stiga og ganga dúkar—Mjóir og breiðir
1 hinum nýju birgðum af Wilton, Axminster og Vel-
vet stigadúkum finnst hið bezta úrval af Oriental og Per-
sian gerðum, sem vér höfum nokkurn tíma haft. Allskon-
ar litir, er eiga við hverskonar veggjalit, hvort sem er
Mission, Cathedral eða Oak stigaumbúnaður, smáar rósir
með mjóum borða, og íburðarmiklir dúkar. En birgð-
irn:ir eru stórmiklar og er unt að gera hverjum einum til
baTis.
Tegundir 27 þuml. 36 þuml.
Wilton............................ $2.50 $3.95
Axminster..........................$2.25 $3.75
Velvet.............................$1.35 $1.75
Viðeigandi dúkar á stigapalla og efri gólf.
Weyburn
hefir vaxiö meira hlutfallslega en nokkur annar bær I Saskatchewan.
Ibúatalan hefir aukist mikiö slöastliöiö ár. Weyburn hlýtur óhjá-
kvæmilega aö halda áfram a8 vaxa meö feikna hraöa og veröa stór
borg. því hún hefir öll hin beztu skiIyrSi til þess, svo sem ágæt járn-
brautarsambönd, og Weyburn er miSstöö I mjög frjóu hveitiræktar-
landi; þar eru miklir koianámar, gas, o.s.frv., þannig augljóst aS
Weyburn verður mikil iínatSar og verzlunarborg. — Vér höfum eign
vora I norSausturhluta bæjaríns; I þá átt hefir bærinn mest vaxiS. —
Vér óskum eftir viSskiftum tslendinga, og er einn af umboSsmönnum
vorum íslenzkur. Hann er aS hitta á skrifstofu vorri frá kl. 9-10 f.
m. og 7-8 e.m. Ailir íslendingar geta því snúiS sér til hans og fengiS
eins fljóta og góSa afgreiSslu eins og aíi þeir töluSu á ensku. íslend-
ingar ættu áS koma til vor og fá allar upplýsingar. Ef þeir kynna
sér hinar óvenjulega miklu framfarir i Weyburn, þá munu þeir sjá
aS þaS borgar sig vel aS kaupa þar lóSir á góSum stöSum I bænum.—
ViS sendum hverjum sem óskar, bækling um Weyburn.
J. STEPIIENSON, íslenzkur umboðsnmðr.
GRANT & BUCKLEY,
312 Donald St., rétt fyrir norðan Clarendon
•fl
eruð þér einn af þúsundi sem
notið ROYAL CROWN
SAPU og geymið umbúðirn-
ar og eignist verðmæta hluti
Auðvitað
4-
+■
+•
♦
+■
+•
Ef ekki þá borgar það sig fyrir yðurað byrja
Hér er hlutur, sem öllum drengjum
geSjast aS.—Drengir! setjiS á ykkur rögg
og safnið umbúðum og eignist “Baseball
Outfit.’’ — Catcher and Mitt, drengja
uppáhald, bezta tegund, sterkir, leSur-
handband, fæst fyrir 200 umbúSir eSa 75
cent og 25 umbúSir. ■— Fielders’ Gloves
er hægt líka að fá með sömu skilmálum—
Póstgjald 20c.
Ef þér cigið hægt með ^ð heimsækja Premium Depart-
ment vort aö 215 Notre Dame Ave., þá gerið það, eöa sendiö
eftir premium bók.
The Royal Crown Soaps
LIMITED
PREMIUM DEP’T II
WINNIPEG, MAN.
t
t
*
+•
•h
♦
+-
t
DVMHTMAD CAI Á vor á kvenhöttum hefst 16.,
I\ I 1Y1IV.UI1 AIV-ijALA 1 7. og 18. Allar tegundir og
góðar vörur. við lágu verði. Vörur koma daglega. Búðin er að
1032 MAIN STREET, skamt sunnan við Magnus stræti.