Lögberg - 01.05.1913, Page 2

Lögberg - 01.05.1913, Page 2
# LrÖOBERG, FIMTUDAGINN 1. MAÍ 191.3 HONUM ÍSLENZKIR KJÓSENDUR í GIMLI KJÖRDÆMI! * * KJOSIÐ ISLENDINGINN! VERÐUR í M Á Ó VALl MÁNUDAGINN 12. MAÍ 1913 HÆTT TREYSTA HANN ER SANNUR ÍSLENDINGUR, SEM OSS ER SÆMD AÐ KJÓSA, HANN ER EINN AF OSS OG ÞEKKIR ÞARFIR VORAR. HONUM má treysta F réttabréf. Wild Oak P. O. Man., 14. Apríl 1913, Nú er þessi kaldi vetur bráöum á enda. Eg segi kaldi vetur, því hann mun mega teljast kaldur og frostamikill. Snjókoma var einn- ig allmikil, en sjaldan voru hér ' langvarandi hríöarbyljir. Síðan á páskum hefir verið ágætis tíö, bezta leysing meö hæg- viðri. Snjór horfinn að mestu, að- eins sjást eftir sináskaflar .inn í skógnum, sem bráðna og minka daglega. Allmargar samkomur hafa ver- ið haldnar hér í vetur. hafa flestar nf þeim verifi til arfis fyrir sam- komuhúsifi Herðibreifi, sem nú mun, í þann veginn, vera búifi að losa sig sifi skuldir sínar, sem stöfufiu af kostnafii við byggingu þess, sumarifi 1910. Jón skáld Runólfsson kom hingað út snemma í þessum mánufii; afi kveldi þess 4. April, las hann upp, afi “Herfii- SMJER DSOR SALT Varð öllum meira hvar *rm kept var á sýningum. Ári5 1911 var sigur.ár fyr- ir Windsor Dáiry Salt. Rétt Öll verölaun fyrir srnjörgerö voru nnnin af þeim sem not- uöu Wiudsor Dairy Salt. Þeir sem hafa smjörgerö og mjólkurbúskap aö atvinnu segja aö Windsor Dairy Salt sé þeirra bakhjallur. Þeir reiöa sig á þaö vegna þses þeir vita aö það er altaf hreint, af þvf aö smjöriö veröur bezt úr því, af þvíað þeir vinna verölaun meö því og fá hæsta verö fyrir smjör- iö, er þeir nota WINDSOR DAIRY SALT. 66D breiö", frumsamin og þýdd kvæði eftir sig. Allmargt af íslenzku fólki hlýddi á upplesturinn, bæði hér úr Big Point b}gð og frá Langruth. Bezti rómur var gerður að upp- lestrinum, bæði hvað efni og fram- burð snerti. Öll framkoma rnanns- ins sjálfs var svo Ijúfmannleg, kurteis og aðlaðandi, afi hún hlaut að vekja samhygð og virðingu. Þaun 7. Apríl hélt Goodtempl- arastúkan “Vorblóm" afmælis- samkomu sína. Stúkan var þá 3 ára, stofnuð 7. April 1910. Þar var mjög margbreytt og skcmtilegt ])rógramm, auk inargt annars, sem sagt og sungið var “á pallinum’’, voru þar leikin tvö stutt leikrit, annað frumsamið, en hitt þýtt úr ensku. Allir leikendur þcir, sem léku leikrit Jæssi, virtust mer, Ieika vel. En Þorsteinn Björnsson — Steini (>lson, sein lék vandasömustu hlut- verkin, virtist mér, leika afbragðs- vel. Enda hefir harn áfiur sýnt !>að. að hann hefir mikla hæfi eika -em leikari. Tvær mjög fjölmennar brúð- aupsveizlur hafa verið haldndr ’ ér. á vetri þessum, seni beggja liefir áður verið getið i blöðun. m. áriðvikudaginn 20. Nóvember 1912, gaf séra Bjarni Þórarinsson í hjónaband þau Guðna Ólafsso.i Thorleifsson og Eyjóífínu Signýju I ’>hannsfk)ttir Gottfred. = Len.i Gottfred. Brúðgrminn er sonur þeirra lijóna Ólafs Þorleifssonar frá Svartagili í Þingvallasveit, bónda ';ér í bj'gfi, og konu hans Guðbjarg- ar Gufinadóítur frá Haga í Gríms- nesi. Brúöurin er dóttir Jóhanns sál. Jónassonar Gottfred, (ú. 1898; og eftirlifandi konu hans, Sigur- borgar Pálsdóttur frá D gunar- gerði ('Dagvcröargerði ?,) í Hróars- timgu og fósturdóttir hinna gófi- kunnu hióna, Eyjólfs og Signýjar á Eyjólfsstöðum í Winnipeg. Sama dag (20. Nóv., 1912) og í sama sinn, gaf séra Bjarni Þór- arinssor í hjónahand þau Hallgrím Arnason Hannesson og Mariu Seselju Ólafsdóttur, alsystur brúfi- gumans er fyr varnefndur JGuöna Ólafssonar Thorleifssoný. Brúfi- guminn er sonur Áma Hannesson- ar, bónda í Big Grass bygfi, sem er ættaður úr Skagafirfii og konu hans Gufirúnar Hallgrímsdóttur, frá Mefialheimi í Húnavatnssýslu. Báfiar hinar nýgiftu konur hafa tekifi kennarapróf, og verifi kenn- arar á alþýfiuskólum hér vestra. [liftingar athöfnin fór fram aö i blöfiunum, er séra Bjarni fluttur "Heröibreið-’, og þar var brúfi- til Langruth, og þar hefir hann kaupsveizlan haldin, sem er sú ■ bygt sér snoturt og vandafi íveru- fjölmennasta sem hér hefir verið haldin, boösmenn um 230 afi tölu. Veitingar hinar rausnarlegustu. Til skemtunar haft: ræöuhöld, kvæfii flutt brúðhjónunum; JÓIaí- ur Guðmundsson frá Big Grass bygð, færði þeifn kvæði er hann hafði ort við þetta tækiíæri). Söngur, og síðast dans. Skemtun hin bezta. Þriðjudaginn 25. Marz 1913 gaf séra Bjarni Þórarinsson sam- an í hjónaband, þau Aðalstein Jakobsson = Steina Johnson, og Margréti Jósefsdóttur Helgason. Brúðguminn er fóstursonur Ólafs Egilssonar, bónda hér í bvgð. Ólaíur Egilsson og fyrri kona hans Gufirún Gísladóttir tóku hann ung- an til fósturs og gengu honum í foreldra stað; sama er afi segja um seinni konu ólafs Svöfu Magnús- dóttur, að hún hefir gengið hcn- um i mófiur staö. Fh úðurin er dóttir íósefs sál. Helgasonar, b'.nda hér í bygð, sem lézt í síðastl. Septem- bermánuði og eftir lifandi konu hans, Guðrúnar Árnadóttur; en systir þeirra Helgason’s bræðra, Frímanns og Soffoniasar,' kaup- manna að Langruth. Giftingar athöfnin fór fram að “Herðibreið”, og þar var brúfi- kaupsveizlan haldin, ,sem var fjöl- menn, boösmenn um 100 afi tölu. \ eitingar binar rausnarlegustu. Til skemtunar haft: ræðuhöld, söngur, og að síðustu dans. Skemtun hin liezta. Alt þetta nýgifta unga fólk, er vel gefið og bið efnilegasta. Af félagsskap og félögum hér í bygð hefi eg þetta að segja. Lestrarfélagið “Argalinn’’, sem stofnað var 1. Febrúar 1898 og þannig nú orðiö fullra 15 ára gam- alt, liefir nú 35 félagsmenn, og á allmikið bókasafn af islenzkum bókum, rúm 300 bindi af bundn- tim bókum og nokkur eintök af ó- bundnum bókum. Goodtemplarastúkan “Vorblóm’’ sem nú er ])riggja ára gömul, sem áður greinir, hafði 31. Janúar 1913 57 meðlimi. Safnaðarfélagið heldur áfram störfum sínum, sem afi undan- förnu, þafi hefir séra Bjarna Þór- arinsson fyrir prest, og hefir hann allmikiö starf vifi prestsverk, bæfii hér í bygfi, vestur í Big Grass bygfi, já mefial Islendinga sufiur í West- bourne, og mefial Islendinga norfi- ur vifi Manitobavatn, afi vestan. Eins og áfiur hefir verifi getifi í hús. Þann 23 Apríl 1913, (k páska- daginnj andaðist hér í Big Point h}gö Sigurður Eiríksson, 82 ára ganiall. Hann var fæddtir á Orma- lóni á Melrakkasléttu í Norður- Þingeyjarsýslu. Sigurður bjó um einn tíma á Daðastöðum í Núpa- sveit, og á fleiri stöfium norfiur þar. Kona hans Ólöf Magnús- dóttir er enn á lífi, er til heimilis að Raufarhöfn á Melrakkasléttu, hjá ekkjuhúsfrú Þorbjörgu Lund. Þau Sigurður og Ólöf eignuðust tvo syni, sem báðir komust til full- orðins ára; Eirík, sem er nýlega dáinn heima á íslancn, og Sigur- jón sem um alllangan tíma var póstur frá Raufarhöfn afi Skinna- stöðum í Axarfirði. Kona Sigur- jctns er Anna Sigríður Halldórs- dóttir, þau búa nú hér í bygð. Hjá þeim lijónum dvaldi Sigurður sanifleytt frá því hann kom til Ameriku 1905, og naut þar hinnar heztn hjúkrunar, í vanheilsu sinni og vanmætti. Kunnugur maður hefir lýst Sig- urði svo: “Hann var hinn skyldu- ræknasti i hvívetna; vann sér því góðan þokka allra þetrra er kynt- ust honum, trúrækinn og vel inn- rættur.” Seinni hluta æfi sinnar var hann mjög heilsutæpur. 5 sífiustu æfiár sin var hann blindur og 2 sífiustu árin lá hann rúmfastur. Vanheilsu sína og sjónleysi bar hann með stillingu. Hann var jarðsunginn í graf- reit Big Point bygðar mifiviktidag- inn 2. Apríl Séra Bjami Þórar- insson jarfisöng hann. a. |Victoria, B. C. Ilerra ritstjóri Lögbergs :— Þegar ee í ný mefiteknu Lögb. as fréttabréf initt af 13. f. m., sá eg að mér liaffii fallið úr minni, að geta um — í sambandi vifi skemtisamkomuna sem Islendingar í Victoria B. C. héldu skáldinu Stepháni G. Stephánsson — afi J. Ásgeir J. Lindal flutti honum frumort kvæfii, sem eg bifi alla sem hlut eiga afi máli velvirfiingar Og svo til þess afi hæta sem bezt eg get fyrir þessa vfirsjón mína, sendi eg hér mefi kvæfiið í heild sinni, blafiinu til birtingar; þafi er svona; Að lieilsa í ljóði ljófia snilling | frægutn, er lyddum eigi hent, það skiljum vér; en samt eg eftir dómi vonast væg- um hjá vini mínum, sanngjarn þvi hann er, því legg eg hiklaust útá elivoga, og óttast hvergi boðaföllin há; j)ví ræðst eg í að ríða Vafurloga, og reyna með því Valkyrjuna’ afi síá. \'ér gleðjumst allir gæfu þeirri vfir að geta séfi þig hér við djúpin merk, ]>vi óður þinn — sem alla tíma lifir — að “æfista skáld vort, austan liafs og vestan” er öllum kær, sem meta listaverk. þú orfiinn sért. vér teljum vafa- laust. Þú sagt oss hefir sannleik einna mestan, og sagt oss hann — rnefi djúpri manndóms raust. Þú barist hefir, bæfii á nótt og degi, við bölið margbreytt heimi þess- um í; en aldrei fórstu út af réttum vegi, þó oftast hafi flest-alt stutt afi því. Þú sannur varst og sannfæ; inga rikur °g sigur frægan vanst þvi þraut- um á. Já, enginn finst hér Tslendingur slikur, í Ameríku; -— þafi vel sanna má. Til sóma ávalt varstu’ oss vestan- mönnum, og verfiur það — á mefian ljófiin þín I hér lesin eru’ af fslendingum sönn- um < eygló frónsku bókmentanna skín. — -E blessist starf þitt, heiðurs gest- ur gófii, og gæfan máttug einatt styfiji þig; og enn þú megir lengi í snjollu ljófii oss leifia’ á hærri’ og fegri andans stig. Með þessu vonast eg til afi hafa bætt afi fuliu fyrir gáleysi mitt. S. Mvrdal. A lögmætum fundi, sem félagifi “fslendingur”, í Victoria B. C., hélt þann 6. Apríl, var mefial ann- I ars lagt fyrir fundinn spursmálifi! um það, hvar heppilegast væri aö láta Jóns Sigurfissonar minnis- varðann standa. En þar sem fund- inum var ekki kunnugt um afira staöi til nefnda en Winnipeg og Gimli, þá var afi eins rætt um þá tvo stafii. Skiftar voru skoðanir í málinu, stófiu því umræfiur nokkufi lengi yfir, sem voru leiddar til lykta meö atkvæöagreifislu, sem féll þannig afi mikill meiri hluti greiddra atkvæfia var mefi þvi að varðinn yrfii látinn standa í Winni- Peg- Þetta tilkynnist því hér með, fvrir hönd félagsins. S. Mýrdal. Hveitið komið á leiðina Korngeymslu hlöfiurnar í Port Artliur og Fort William taka all- ar til samáns 27,500.000 btishel, en hvergi nærri nægfii þafi til þess afi geyma alt þafi hveiti, sem safnafiist afi þessum tveim hafnarborgum vesturlands í haust og í vetur. Bátar voru fyltir mefi hveiti er lágu á höfninni svo og járnbraut- ar vagnar fjöldamargir. Um 40 skip eru nú hlafiin hveiti og bífia þess, að ísinn leysi; þau lögfiu upp í vikunni sem leiö og fóru margir þangafi afi sjá flota þann leggj 1 upp. Miklar umbætur eru gerfiar árlega í þessum tveim bæjum, og er sú mest er stjórnin Iætur gera, en þafi er hafnargaröur 5 mílna langur utanum skipalægifi. Járn- brautirnar hafa einnig stórvirki meö höndum, einkum viöbætur vifi komgeymslu hlöfiur. — Einn lærfiur maöur á Eng- landi hefir nýlega gert heyrum- kunna afiferð Spiritista til aö sýna myndir af framlifinum. Hann fann aöferfiina eftir langa leit, kendi hana loddara, sem fór vífia um lönd til afi sýna töfralistir og græddi drjúgan sfcilding (Tim 1000 dalij á uppfundning sinni. Spiri- tistar hafa notafi hana mikið og fengifi fylgismenn og fé mefi því móti. Afiferfiin er, afi láta ljós falla á myndina og hafa hvítt lín á bak vifi hana i hæfilegri fjar- lægfi. Frá þessu er sagt greini- lega í tímaritinu “The Open Court”. ■m ao hata sauna W fratnan á sokkum má virðast fráleitt! Nú, því nokk- ur samskeyti. Ik. Þér hafið lengi brúkrð sokka ekeytta sam-i' að aftan, Ijóta á fæti og óþaegilega, af HmPþví að þér Kafið ekki reynt þokka og þaeg. Samskeytalaust ■ýtízknsnið ^ Isér samskeyti á þeim gáið iðir eftir lögun leggs pg ökla. ur og er þægilegri en allir aðri umur á þeim. Kosta þó engu i yfirburði að því leyti, að þeir e Lur og eru úr betra bandi sokkaplögg. Búa til nserfatnað prjónapeisur og sokka. Búio til af Penmans Limited Paris, Canada

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.