Lögberg - 01.05.1913, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. MAI 1913
7
Þrjár kýr og ein
DE LAVAL SWLVINDA
eru ábatameiri heldur en
fjórar kyr án skilvindu.
Mörg, mörg þúsund kýreigenda hafa þegar sannaö þetta;
hver reyndur mjólkurbús bóndi veit að það er satt.
Meö slíkumarði er lítt skiljanlegt, að nokkur kýreigandi
skuli reyna að komast af án De Laval skilvindu.
Ef þú selur rjómaeða býrð til smjer, og hefir enga skil-
vindu, ellegar þá óvandaða vél, þá vitum vér að þér mundi
gerður greiði með því að koma De Laval inn áheimili þitt.
Ef þú átt enga skilvindu, þá láttu þig ekki henda þá slysni
að byrja með ,,ódýrri“ og óvandaðri skilvindu. Þegar þú
kaupir skilvindu—og það gerir þú fyr eða síöar—þá vertu viss
um að eignast þá beztu—sem er De Laval.
Mundu, að þú getur ekki auðgast á því, að reyna að spara
peninga á verði þeirrar skilvindu sem þú kaupir, De Laval
kostar aðeins lítið meir neldur en sú ódýrasta en sparar þér
tvöfalt á við aðrar og endist fimm til tíu sinnum lengur.
DE LAVAL DAIRY SUPPLY CO„ Ltd
MONTREAL PETERBORO WINNIPEC WANCOUVER
iiiiiiiiiuiiiiiiiuuiiiiiiiaiiiiiiii
Alþýðuvísur.
Mann er Jakob hét Ólafsson, aö
mig minnir, til heimilis að Stein-
um í Stafholtstungum, dreymdi að
hann þóttist kveða vísu þessaK
Feikn hér sést af foræðum
fall meö brestum riöar.
Eg er verstu vandræðum
vafinn á flestar hliöar.
óhæfur aö kanna,
lifi heimi aðeins í
endurminninganna.
Sunnan úr Dakota hefir oss
borizt gamankvæSi þaö sem hér
fer á eftir. ÞaS þarf ekki skýr-
inga viS, aS minsta kosti ekki þeim
til handa, sem nefndir eru. Höf-
undur þess mun vera B. B. Hans-
son, lyfsali i Edinburg:
Ekki var Jakob þessi neitt hag-
orður svo menn vissu til, en eg
heyröi aö vísa þessi hefði veriö
fyrirboSi slysfara; en eg man ekki
hvort Jakob þessi fórst þá sjálfur
eða hvort hann var með öörum
manni frá Steinum er Kristmann
hét og fórst í Þverá. Ekki væri
óhugsandi aS vinur minn FróSa-
staða-Halldór gæti leiörétt hér,
ef eg skyldi fara skakt með. Jón
Ólafsson á Einifelli átti lax^eiði á
móti Guömundi Teitssyni í Litla-
skaröi, en G. T. hafði vinnumann
er Sveinn hét og var hann látinn
stunda veiSina meS Jóni; en einu
sinni varð Sveinn veikur og fór
þá G. T. sjálfur að veiSi, en Jj. Ó.
sér hann og fréttir að vinnumað-
ur er lasinn; kveöur hann vísu
þessa:
Þú mátt vinur virkta einn
veiða slá og róa;
grautur fæst ef gengur Sveinn
götu dauöans mjóa.
Eftirfarandi vísu kvað Magnús
Guðmundsson Teitssonar, til Þur-
íðar sem varð konan hans;
Hringinn skaltu á hendi bera
hjartkær auöar brú,
mína láttu hann minning yera
meða'n lifir þú.
Eftirfarandi tvær vísur eru eft-
ir Jóhann heitinn Jónsson á Lax-
fossi í Stafholtstungum, hann var
töluvert hagorður, en ekki er margt
af því er eg kann eftir hann hæft
til að prentast:
Gamankvæðt.
Dakota sléttur huldi hrímsins blæja
hálf fullur máni tölti vetrarbraut
hold dregin ugla lét sér lítiS nægja
ljótum hún glyrnum upp til him-
ins gaut
þar; sem að dvelur stjörnuflokkur
fríður
og norðurljósa leiftur himins
tjöld
lýsir um stund og hverfur sjónar
baugtun.
Geigvænir skuggar gleöja álfa
f jöld
gaman aö hringla beinum þykir
draugum,
en upp undir hólum yzt við sýslu-
bönd
einmana stendur borgin Eden smáa
dýrkunin Mammons höfð er þar
um hönd
hreiðrar samt þorpiö íslendinga
fáa.
Til Friðbjörns þeir bera fagra
matarást
þar sem hann setur bóndabýlið háa
og býður þessum vinum sínum
heim. —
Nú er til ferðar fákum haldiS
tveim
fer með þá salinn akurvinnu tóla,
og honum þar til handar vinstri
situr
Helgi frá Krossi, hlakkar því til
jóla
og heyra ræður sem að Laugi
flytur.
í glösum munngát munarskærast
freyðir
og mælskan þróast við þær staupa
Ef eg væri orðinn fær að skapa,
forlög manna hér í heim,
hefði eg annan taum á þeim.
Eg vil vera vinur vina —
og veit að það er holt;
en fýsir beita heift við hina
— hjartað er svo stolt.
Pípuvíswr.
Þegar sól á fjölnirs frú
fegrar jóladaga,
að mér rólar saga sú
sem geðsból vill naga.
Rautt nær drýpur ruglað blóð,
ráð eg gríp sem duga:
læt í pípu og lifga glóð,
losa úr vanda huga.
Reykjar sveima sé eg ský
sælu dreymi ríka
þennan heim veit ekkert í
öðrum glevmi líka.
Pípan gleður grátna lund
get eg séð af hinu, ..
hels að beði hinstu stund
hníg eg meö þá vinu.
Þessar pípuvisur veit eg ekki
með vissu eftir hvern eru.
M. I.
Sigurði T. Jjóhannessyni skáldi
var sagt nýlega, hversu ern hann
væri og vel þokkaSur 5 ungra
manna hóp. Hann svaraði þegar:
hríSir,
því ákavíti andans kulda eyðir,
en útúr sumir verða þó um síðir.
Hermann j)á fýsir fráum beita
klárum
fyrir sinn sleða áð’r en sól er flúin
en Kolbeinn gefur fjanda’ og fúl-
um árum
að fara þar til mjööurinn er búinn.
Því Kolur vildi heldur labba heim
en hætta fyr en kúturinn er þrotinn
áleljetnir þankar þó aS væru á
sveimi
þráin til mjaðar var samt ekki
brotin.
ÞaS vill svo til enn víSa’ í þessum
heimi
voldtigur að Bakkusar er sprotinn.
Þaö mærir jafnan fremst minn
fræða kraftur
aö Friðbjörn heldur veizlu’ á
hverjum jólum
heimboð þeir veita honum aldrei
aftur
annað var títt með höfðingjum og
sjólum. ,
Þar sent að áöur freyddi fríSur
bjór
fýlu nú leggur burt frá ýldu kerum
Hugurinn blauöur, heilamáttur
sljór
Höldar nú flestir aka’ á gömlum
merum.
En gorkúlur finnast frjófgast enn
á bletti
í fjóshaugnum þarsem Gisli’ um
sleðann setti.
Eg flugstreymi andans ný Eg man ekki í hvaða tölublaði
Lögbergs þaS var, sem spurt var
eftir höfundinum aö þessu ljóða-
bréfi sem byrjar svona;
Hafnar ljómar foldin fín
frið og gleði hljóttu
Þetta er eftir séra Jón, sem var
prestur á Skeggjastöðum. Eg
kann ekki ljóðabréfiö en lærði fá-
einar vísur af Þórarni syni Jóns:
Sögu mætti eg segja trá
sjálfan nýárs daginn
viö embættis verka stjá
veikum mætti stóð eg þá.
Hann var vel hagmæltur og
gjörði ljóðabréf fyrir fleiri, þegar
hann var seztur að á Skeggjastöð-
um. Til dæmis fyrir Þórdísi
Sveinsdóttur, móðursystur Krist-
jáns skálda. Hún bjó í MiSfjarð-
arnesi á Strönd, og kann eg fá-
einar vísur úr því. Hún var aS
skrifa systur sinni, Ólöfu, inn í
Axarf jörð:
Hægra fljóði ei er um
austur ferS aö byrja
baugs frá rjóði bliölyndum
þá börnin hljóða á pallinum.
Þannig segir frá fréttum:
Ný heyrö undur nefna kann:
naut á milli bæja
tjörgu lundur teyma vann,
taugin bundin var um hann.
Herti drjóni harða skeiö
halnum út af kifti,
dró um fróniS darra meiö
dauöans tjón af skrykkjum beiS.
Eg hefi gaman af að vita hvort
nokkur kann letrarbanda sísur; eg
kann fáeinar og læt þær koma hér.
Móðir mín átti band með tveimur
vísum og eru þær svona;
V
Heilagur andi huggi þá
baugagná sem bandið á,
lukku og blessan láti fá
langt um meir en eg kanh tjá.
Drottins máttur dýr og klár
dygðum vefji kvendi
lifi sæl um eilíf ár í
Æðsta guSs í hendi.
Amma mín átti band meö einni
vísu og er hún svona:
Haldi guð í hönd á þér
hér og veg þinn greiði,
en þegar lífið úti er
I eilífa sælu leiöi.
Hver sem þetta bandið ber
biö eg æ sé þvrstur
ó minn Tesú eftir þér,
eöla Davíðs kvistur!
Þó þessu bandi lítið sé til lista léS j
sterkt er þaö samt aS stytta sig
með.
Eg veit ekki hver erindi þessi
gjörði.
Hér set eg fimm gamlar vísur,
þó skiftar, sem gjörSar voru um
einhverjar stúlkur:
Fallegan set eg fald uppá
fróniö lokka, blessuð mín,
klúta skörnin gjöra að gljá.
glansar kraginn, blessuð mín.
Eins og hreindýr er eg frá
upp á fótinn, blessuS mín
af þvi mega allir sjá
atgjörfiö mitt, blessuð mín.
Um aðra stúlku:
Hattinn brúna brúka eg meit
barða grænum
bundiö hár í bögli einum
ber svo hringa langt af reinum.
Eg veit ekki um höfund aS vís-
um þessum; þær eru líka gamlar.
Eg hefi verið að hugsa um að
spyrja hvort nokkur muni kunna
ljóðabréf sem heitir “Hreggviðs
ljóð”. Fyrsta erindið er svona:
Búin sóma báru ljóma
bríkin fróma, dygg og trú
laus við ama, stygð og stama
stækkuð frama, sæl vert þú!
Guðrún Jónatansdóttir.
Vísan, sem óskað var eftir, fyrri
hendingunni við, í Lögbergi, er
eftir Baldvin skáld Jónsson, á
þessa leið:
Fyrir saka settan dóm
' sælu slakar vonum,
hugarakurs blikna blóm
böls í hrakviöronum.
Þannig kvað Baldvin visuna mér
áheyrandi, og þessa um leið, sem
fylgir:
Blöskrar voðinn synda sár
' sálar skoðuninni,
springur boðinn harma hár
hugar gnoð á minni.
Jóhanna S. Thorwald.
f Ingunn nióðir Baldvins skálda var
vel hagorS. Hún var glaðlynd mjög.
Þessa vísu orti hún:
Ei við hlýfir efni máls,
alls er lífið þurfandi;
brýndu hnífinn, brjótur stáls,
bezti vífa kunningi. ,
' Sveinn Sveinsson, kallaður Eyja-
fjarðar-Sveinn, var hagorður. Þessi
er ein vísa hans:
Þó menn sjái svarta brá
og sólir gráar hvarma,
mér hafa fáar andstygð á
eikur láar bjarma.
Hólmfríður og Jón maöur hennar
frá Hafralæk kváðust eitt sinn á. —
Hólmfríður kvað:
Ulli hringa er þaö tamt
afhending aS kveSa,
skemtun ringa skapar samt
skoröum lyngorms beSa.
Jón kvaS:
Af hending cr ekki ring,
ormadyngju foldin slyng;
gjörir þvinga geðshræring,
glaður syng eg áttþætting.
Magnús bróðir Jóns á Hafra-
læk kvaS viS Þorgerði Markús-
dóttir í Hafralækjargeröi. Mark-
ús sá var bróðir Helgu, öfnmu
séra Jónasar á Hrafnagili;
Svo nam greina svarið hreina
svöfnis reina fríðri gná:
Þú ert meina bótin beina
brjóti fleina sem þig á.
Þessi vísa hefir 28. mannanöfn:
Kár, Franz, Geir, Án Kam, Björn.
Het.
Kort, Steinn, Mons, Páll, Lars,
Gad, Ón,
Már, Hans, Ris, Lot, Sem, öm,
Set,
Sveinn. Bel. Styr, Vagn Ner, Ok,
Jón.
Þessar tvær vísur voru kveðnaT
um Sigurð bónda á GrímsstöSum
viS Mývatn, kallaður drykkju Sig-
urSur, tengdafaðir séra Benedikts
í Múla og séra Jóns á Steinnesi:
Drvkkjumanna verk óvönd
verða fyrir spotti
ketlinginn á Kálfaströnd
kæfði í tjönw potti.
Kálf með egg á kviðinn skar
köttinn deyddi lika
þessi seggur sami var
sem að sleggju’ á manninn bar.
Málrúna vísur.
Ólafur.
Ósinn lögur ár og le
ÚSi, reiöin bráSa.
Eftir stöfum ætla eg
alhægt nafniö ráða.
Jón.
ÍNafn mitt eigi þekkið þér
á þurrum vegi hált sem gler
Hinum megin óssins er
einhver tregi fyrir mér.
Hallgrímur.
Él, blóm akra, bylgjur tvær
Bólgu grafin tunga
mæðist jór, þar maður hlær
rnuggar reiðin þunga.
JlJARKET urOTEL
Viö sölutorgiB og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
639’ Notre Ðame Phone E. 5180
REX
Custom Tailors
og FATAHREINSARAR
Vér höfum nýlega fengiö
ljómandi úrval af vor og
bumar fata efnum á
$18 til $40
Ef þú vilt vera vel búinn, þá
komdu til okkar.
Karlmannaföt hreinsuö og
saumuö upp og gert viö
þau. Kvenfatnaö sér-
stakur gaumur gefinn,
REX CUST0M TAIL0RS
Cor. Notre Dame and Sherbrooke 8t.
Phone: Garry 5180
Nœst Steen's Dry Goods Store
nafniS í henni; þaö yrSi Sannar-
lega spaugilegt nafn sem þá kæmi
fram:
Þagnar dverga bát á ber
býli mergjar svaða
grjót úr bergi brotnu er
bælir fergins hlaða.
Eða þetta mannsnafn:
Fóstra ellinnar fálkastólstjalda
höfuð skjólsgestur og hrugnis
verja.
Mér þætti gaman að sjá hvernig
þessi nöfn litu út í málrúnum.
Að endingu skal eg geta þess,
að það var víðtekin regla áöur að
fara eftir stafarööinni í nafni
mannsins. Þó það geti hent sig
einstöku sinnum að út af þvi
bregöi. en mjög óvanalegt er það.
Vertu svo blessuS og sæl, og
kæra þökk fvrir alla skemtunina.
7. J. D.
Þessi vísa er orkt af Árna Hall-
dórsson í Glemboro;
Veikur skoða varla má
verkin hroðakífsins
hvernig troða að eg á
angurboða lífsins.
Margrét.
Maður ár á móðum jór
mundar sár af reiöi,
hlemmur blár um keilu kór
klakinn smár og týrinn stór.
Sigurður.
Þitt er nafn í kjafti kálfs
klettur úr urðum hruninn,
ef þú grt stolinn þá er eg fvjáls
það gerir okkar muninn.
Gáta.
Bóndinn ofan af hverju fjalli
bóndakona með hverri strönd
bóndasonur úti og inni
bóndadóttir allra yndi.
eldabuska í hverri stétt
fjósastrákur út á þaki.
Nöfnin eru þessi: B. = Halli,
b.k. = Bára, b.s. = dagur, b.d. =
Ásta, eldab. = Steinunn, fjósast.
= Torfi.
/ gamni.
Eg er illur oft í lund
og þá blóta geri.
En þegar lít eg þráða grund
þá verð eg að sméri.
7. /. D.
Mannkynið er
Grænt af öfund, grátt af ótta
gult af afbrýði.
Rautt af bræði, blátt af þótta
blakkt af síngirni.
/. /. D.
Mrs. H. G.
Mannsnafnið x vísunni “Benjar,
daml og drafnar vör’’ o. s. frv., er
Kristján, en ekki Sigurður, góða
mín. Vísan er eftir Kristján Ás-
geir Benediktsson, og^nafnið í vís-
unni “Mitt þér greina mun-eg
nafn” er Hannes; því hún er eftir
Hannes stutta. Ertu nú ánægð meö
þessa úrlausn? 1 sambandi við
þetta leyfi eg mér aS benda þélr á
eitt, sem eg á bágt með að skilja,
að þú vitir ekki, eins fróð í mörgu
og þú ert, að það eru fæstar af
þessum nafnbundnu vísum, sem
eiga algjörlega lieima í málrúnum.
Það geta verið einn eða tveir staf-
ir úr nafninu sem eiga þar heima,
en hinir þá i ráögátum (ráSrúnum)
samlíkingum og Eddu; t. d. Krist-
jáns vísan er eins og þú munt sjá,
mest úr ráðgátum og samlíking-
xim, nema “drafnarvörn” úr mál-
rúnum. Eins er vísan hans Há-
konar i Rrokey, aðeins fyrsti staf-
urinn er úr málrúnum, en hinir all-
ir úr Eddu og ráðningum.
Það væri dálitiS skrítið að fara
með þessa vísu hér fyrir neðan,
inn í málrúnir til að finna út rétta
Sléttueldar.
Jafnskjótt og yfirborð jarðar-
innar þornar, byrja sléttu og
skógareldar hér í álfu. Allvíba
hefir orðiS líftjón af þeim vikuna
sem leið, bæSi hér í landi og syðra.
Einn sá stærsti kom upp i vikunni
sem leið, og orsakaðist af því, að
bóndi var að brenna þurru taöi;
þaðan læsti eldurinn sig í sinu
kringum bæ hans og á svipstundu
brunnu 5 bæir i grend viö hann,
meS húsum og gripum og er það,
mörg þúsund dala tjon. Eftir það
var bruninn meS öllu óviðráðan-
legur og hefir líaldist í marga
daga, þrátt fyrir snjókomu og
slyddubyl. Það er sagt, aS hann
nái yfir mikið til alt biliS frá
Moose Jaw og suður aö landa
nxærum, og hafi verið um 100 míl-
ur á breidd, frá austri til vesturs.
Hinn umgetni bóndi játaöi, aS eld-
urinn hafi komiö upp á sínu heim-
ili og var hann sektaSur 25 dölum,
en skaðabótamál verSa mörg höfð-
uS á hendur honum af þeim sem
tjón hafa beöiS af brunanum.
Góður borgari fallinn
í valinn.
Látinn er í Ottawa Sir Richard
Scott, 88 ára gamall, úr afleiöing-
um holdskurðar. Hann var elztur
allra liberala þingmanna, fæddur
áriö 1825 og lengst æfinnar í op-
inberum stöðum, forseti i Ontario
þingi og ráðgjafi oft og mörgum
sinnum. Hann fær þann einróma
vitnisburö, aö hann hafi verið rétt-
vís og sanngjarn og fyrirmyndar
starfsmaður og borgari. Hann
var lengi foringi liberala í öldunga-
deild þingsins, ríkisritari í þremur
ráðaneytum, Blakés, Mackenzie’s
og Laurier’s, og virtur umfram
flesta aðra, með því að hann var
spakur að viti og grandvar x
hegðan. Við hann eru kend “local
option” lögin í Canada, er hann
samdi og hafði gegnum alþingi
vort. Einn af sonum hans er
D’Arcy Scott, sem á sæti í járn-
brautamála nefndinni.
—Skamt frá Leifur P. O., að
vestanverðu við Manitoba vatn, er
nýtt pósthús sett á stofn, er nefn-
ist Beckznlle P. O.
ALLAN LINE
Konuni’leg Póstgufuskip
VETRAR-FERDIR
Frá St. John og Halifax Frá Portland
til til
Liverpool og Glasgow Glasgow
FARGJOLD
A FXTtSTA FARRÝMI....... $80.00 og upp
A ÖÐRC FAURÝMI..............$47.50
A pRIÐJA FAJtRÝMI...........$31.25
Fargjald frá íslandi
(Emigration rate)
Fyrir 12 ára og eldri............. $56.1«
“ 5 til 12 ára................ 28.05
“ 2 til 5 ára................. 18,95
“ 1 til 2 ára................. 13-55
“ börn á 1. ári................. 2.70
Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðimar, far-
bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL
borni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far-
gjalda sendingar til íslands fyrir,þá sem til hans leita.
W. R. ALLAN
364 Main St., Wtnnipeg. Aðalumboðsmaður vestanlanda.
LUMBER
SASH, DOORS, H O l L D I N G,
CEMENT og HARDWALL PLASTLR
Alt sem til bygginga útheimtist.
National Supply Co.
Horni McPhilips og Notre Darne Ave.
Talsímar: Garry 3556
“ 3558
WINNÍPEG
The Birds Hill scn0dstu™itBedck
Búa til múrstein til prýði utan á hús.
Litaður eftir því sem hver vill hafa.
Skrifstofa og verksmiðja á
horni Arlington og Elgin
WINNIPEG, - - . MANITOBA
D. D. Wood, Manager
Fó« Garry 424 og 3842
Hver múrsteinn pressaður
Nú er vorið
komið
og ný hús og stórbygging-
ingar fara aö rísa upp víös-
vegar í borginni. Muniö
þaö, þér sem byggiö, aö
byggja til frambúöar.
Gœtiö þess einkum, aö
vel og vandlega sé gengiö
frá hita og vatni. Sá sem
leysir slíkt verk vel af
hendi er. etnsog allir vita
G.L.STEPHENSON
‘ The Pltmber ”
Talsími Garry 2154
842 Sherbrook St., W’peg.
ROBINSON *££■
KVENKÁPUR
H£r eru nýkomnar fallegar kápur
handa kvenfólki, skósiðar, víðar,
með smekklega kraga og uppslög-
um á ermum, með ýmislegum lit og
áferð. Allar stærðir. Þetta er sér-
stök kjörkaup á.
Skoðið þær í nýju
deildinni á 2. lofti.
JAPANSKT POSTULÍN
Nú stendur yfir stórkostleg kjör-
kaupa útsala á japönsku postulíni,
Það er handmálað og hver og einn
mun undrast, að vér skulum geta
selt það með svo vægu verði. Eng-
inn hefir ráð á að láta þessa sölu
fara fram hjá sér, svo lágt sem verðið
er og postulínið prýðilegt. OC
75c virði fyrir.....
ROBINSON &<?.?•
$6.75
Dominion Hotel
523 Main St. - Winnipeg
Björn B. Halldórsson, eigandi
P. S. Anderson, veitingam.
oimi íYiain l l í l.
L/agsræöi
t Th. Björnsson, !
X Rakari +
j Nýtízku rakarastofa ásamt
knattlei kaborðum
X TH. BJÖRNSSON. Eigandi
4- DOMIXION HOTEL. - WINNIPEG
*-f 4-f+f-t-+-ff
Ef þér viljið fá hár og skegg
vel klipt og rakað
þá komið til
WELLINGTDN BAR6ER SHOP
Þessi rakstrarstofa hefir skift
um eigendur og hefir verið
endurhaett að miklum mun.
Vér vonum að þér lítið inn
til okkar,
H. A. POOLE, eigandi
691 Wellinjfton Ave.
Coast Lumber
Yards Ltd.
185 Lombard St. Tals. M.765
Sérstakir Talsimar
fyrir hvert yard.
LUMBER
YARDS:
1. St. Boniface . . M. 765
efdr sex og á Helgidögum
2. McPhiIip St. . . M.766
3. St. James . . . M. 767
Aðalskrifstofa . . . M 768