Lögberg - 15.05.1913, Síða 2
Lögberg, fimtudaginn
15. MAI 1913
hafa viðhaft jafnmikla nákvæmni
og þeir hafa viShaft. Því að þó
nákvæmni þessi hafi gert ýmislegt
ótrygt, sem áSur var ugglaust
haldiS — og fyrir1 þaS er sízt aS
svnja, — þá er það einmitt þess-
ari somu nákvæmni aS þakka hve
fast þaS stendur, sem þar stendur
óhaggaS.
Því er sem sé engan veginn svo
farfS sem margir virSast ætla, aS
liiblíu-rannsóknirnar, og nýguS-
fræSingarnir aS því leyti sem þeir
hafa veriS viS þær riSnir, hafi gert
Nýja testamentiS svo ótrygt. aS ó-
mögulegt sé lengur á því a'S byggja.
Vitanlega gæti þaS virzt ótrygg-
ara nú efti1:- aS innblástur og ó-
skeikuleiki þess er aS engu gerSur,
en þaS áSur var. Nú tjáir ek<i
aS heimta rneiri óskeikulleika af
nýja testamentinu en öSrum rit-
um, sem ófullkomnir menn hafa
fjallaS um. Vér getum ekki bygt
sáluhjálp vora um tima og eilíiS
á nýja testamentinu s e m b ó k
fremur en öSrum bóktim. Þetta
er oss áriSandi aS gera oss Ijóst
og þaS þess heldur sem meistarinn
sjálfur hefir aldrei til þess ætlast,
aS vér bygSum sáluhjálp vora á
slikum grundvelli. ÞaS eru trú-
íræSingar lútersku kirkjunnar, sem
fyrstir hafa fundiS þaS upp, en þó
ekki fyr en eftir aS þeir áSur
höfSu víggirt ritninguna meS inn-
blásturs- og óskeikunar-kenning-
unni og þaS því miSur aS ritning-
unni sjálfri — fornspurSri.
Hafi bibliurannsóknirnar “rifiS
niður”, j)á hafa þær sannarlega
ekki síSur “bygt upp”. Fyllri vissu
er ekki auðiS að fá fyrir nokkur-
um hlut frá löngu liSnum tímum,
en þá vissu, sent nú er fengin fyrir
því, að Páll postuli hefir á árunum
50—60 e. Kr. samið' þau fjögur
stóru rit, sem við hann eru kend,
bréfin til Rómverja, Korintu-
manna (tvöJ og Galatamanna.
( )g hvílíkar heintildir eigum vér
þar til rannsóknar á elzta tíma-
l)ili kristninnar og ásigkomulagi
safnaðanna! Umv fram alt: hve
sýna þau oss átakanlega vel hvern-
ig Páll hefir trúaS, vonað og hugs-
að! Og öll þessi bréf bera slíkt
vitni einu nafni, að þótt ekki hafi
þaS nefnt verið í neinu öSru riti
í veröldinni, hefSu menn orðiS að
telja tilveru þess, er nafniS bar,
óhrekjanlega sögustaðreynd. ÞaS I
nafn er: Jesús K r i s t u r. !
Vejí eg að visu, aS tilratinir hafa í
verið gerðar til þess aS hrekja!
sanngildi þessara rita einmitt fvrir;
þessar sakir, og þaS á allra síS-
ustu árum. En hitt veit eg líka,
að þeim tilraunum hefir verið
hnekt svo eftirminnilega. ekki með
órökstuddum fullyrSingum, heldur
með eins gildunt visindalegum á-
Grundvöllur trúar vorrar.
Trúmála-hugleifángar
Eftir Jón Helgason prófessor.
IV. Heilög ritning og vér.
Því er ekki að leyna, aS vér
lítum ekki á Nýja testamentið
fremur en hiS gamla sömu aug-
um og fyrri tiSar menn. Vér höf-
um þar fyrir ojs rit, sem aS ytra
áliti eru ekki orðin til á neinn ann-
an hátt en önnur rit, og eru í let-
ur færS af inönnum, sem þrátt
fyrir alla samvizkusemi þeirra og
sínnleiksást voru ekki óskeikulir
fremur en áSrir menn. "Þess vegna
ber ritura þessum ekki saman í
öllum atriðum. Vér höftim hin
fjögur guðspjöll, er skýra frá æfi-
starfi Jesú. Heildarmyndin er
yfirleitt hin sama í þeim öllum, en
i einstökum atriðum ber þeim oft
ekki saman. ÞaS er bersýnilegt
aS guSspjallamennirnir og eins
höfundur postulasögunnar skýra
frá ýmsu, sem þeir hafa ekki sjálf-
ir verið sjónarvottar að, en hafa
bygt á öSrum heimildum. Hins
vegar leiSa textarannsóknirnar aS
því rök, sem ekki verður hrundið,
aS þessar heimildir hafa ekki
borist til vor óbreyttar í sinni
upphaflegu mynd, fremur en rit-
in sjálf í heild sinni. ÞaS sýna
hinar mörgu þúsundir ólikra les-
hátta. FjórSa guðspjalliS, líklega
hiS lang andrikasta og háfleygasta
rit, sem komið hefir fram innan
kristninnar, álíta nú margir lærðir
menn, aS sé ekki samiS af Jöhann-
esi postula, og þótt vér getum ekki
álitið það fyllilega sannaS enn þá,
verSur engan veginn sagt, aS k-
stæSur þeirra séu gripnar úr lausu
lofti. Og af bréfum nýjatesta-
mentisins er vafasamt (og jafrlvel
meir en þaSJ um sum þeirra,
hvort þau séu eftir þá höfunda
frá postulatimabilinu sjálfu, sem
nefndir eru í fyrirsögn þeirra eða
erfikenningin hefir eignað þau.
Af þessu leiSir, aS ekki getur
hér veriS um neinn undursamleg-
an uppruna rita þessara að ræSa,
né um aS eigna þeim óskeikulleika
vegna slíks upþruna. En þar sem
óskeikulleikinn er fallinn leiSir
'hef .úm bil af sjálfu sér, aS ekki
verður heldur aS órannsökuðu
máíi gert ráð fyrir, • aS alt efni
þeirra sé sögulega áreiðanlegt, né
þeirri hugsun á bug vTsaS, aS eirn-
ig'þar hafi £efcið' slæSst inn miSur
áreÍSáulejgar Vögífr, sé miSaS við
v'eirjultgáh1 .sögtil’égaii inælikvárða.
Því er ékRí aS néitá, að" sumum
frás'ögúm úr lífi frelsárans ber
ekkí saman. Hinar ynclislegu frá-
sögur Lúkasar um fæðingu Jesú,
koma ekki nákvæmlega heim við
frásögur Matteusar ft. a. ■ m. er „ , , „ w„„.H
svo að sja sem Matt. ahti. aS Josei); þetta bein afleiSing hinnar vax-
, ,, .* . að raumast er huist við, að pær ,
og Maria hafi upphaflega att heima „. , . andi mennmgar, en sumpart af-
. r> ,, , . v , 1 vevði endurteknar ; braðina. , ... , .- , . , .
1 lætlehem, en Lukas lætur þau I leiðing þeirra arasa, sem kristna
Ln guð.'pjollin hafa líka grætt á trúin verður fyrir j , heiminum.
ressum rannsóknum stórmikið og
Þetta skilja margir vantrúarmenn
tniklu betur en trúaðir menn gömlu
stefnunnar, og þess vegna verSa
einmitt vantrúarmennirnir viSa til
þess aS amast viS starfi nýguS-
fræðinganna engu síður en menn
gömlu stefnunnar — cn mundu
þeir gera þaS ef þeir álitu, aS ný-
guðfræðingarnir væru að taka ritn-
inguna frá kristnum almenningi?
NýguSfræðingarnir eru ekki
“menn sem afneita biblíunri”.
Þeir eru míklu fremur menn, sem
lofa guS fyrir hana eins og hún er,
með öllum hennar ófuilkomleik-
um, svo sem eina hina ágætustu
guðs gjöf til barna sinna. Og
] að gera þeir af því hún er bókin, I eða sannfærst um
þar sem vér getum virt Jesúm Þar sem guðstrúin
i\ rir oss, eina heimildin, sem sýn-
ir oss hann eins og hann umgekkst
hér á jörSu og öll vor þekking á
honum er runnin frá. Þeir hafa
mætur á henni sem bók bókanna,
ekki af því að þeir áliti, að menn
eigi aS byggja á henni — á bók-
inni —. sáluhjálp sína, heldur af
því, aS hún* leiSir menn meS vitn-
isburSi sínum til hans, sem er
grundvöllur trúar vorrar.
Sú varS niðurstaSa síSustu hug-
leiðingar minnar, að megingildi
heilagrar ritningar fyrir oss væri í
því fólgiS, aS hún flytti oss Jesúm
Krist. Hve mikilvægt þaS er ligg-
ur í augum uppi, er vér minnumst
þess, að þar þungamiSja trúar
vorrar sem hann er, cg meira er
þaS: þar er grundvöllurinn sem trú
vor hvilir á.
Jesús Kristur er grundvöllurinn
sem trú vor hvílir á.
Gera má ráð fyrir, aS ekki sé
öllum, sem þetta lesa, fyililega
nægður með þær. En svo kemur
Kant til sögunnar. Hann þarf
ekki annað en anda á þessar sann-
anir og þær hrynja í grunn eins og
spila-hallir. Með gagnrýni sinni
yfirleitt og meS kollvörpun þess-
ara sannana sérstaklega hefir hann
ekki aðeins haft hin mestu áhrif
á guðfræðina, heldur og komið
mestu byltingu á alla trúarlega
hugsun jafnvel, hina óbrotnustu.
Nú dettur engum i hug að reyna
aS sánna tilveru guðs meS skyn-
semisröksemdum einum saman.
Það er orðinn alviðurkendur hlut-
ur, að nleð náttúrlegri ihugun
vorri getum vér ekki náð til guSs
tilveru hans.
er 'tekin að
veiklast, þar reynast 'allar slíkar
sannanir fánýtar. Þay stoða engar
hugsanakeðjur, hve vel sem frá
þeim kann aS vera gengiS. Þar
veröur :fyrst og fremst að sjá
hjartanu fyrir knýjafidi sönnun og
óhrekjandi.
Eigum vér nokkura slíka sönn-
un ? Og hvar er hana að finna ?
ÞaS ríSur á, aS vér gerum sjálf-
um oss grein ])essa. Margir Jiirða
ekki um þaS. Trú þeirra er sjálfri
sér nóg. Þeir trúa af því aS þeir
trúa. Þeim mönnum á eg ekki
samleiö með. Að vísu ræð eg eng-
um til þess áð gefa sig á vald
árangurslausum heilabrotum um
trúarefni; en hitt er hverjum trú-
uöum manni gagnlegt íhugunar-
efni 'á hvaða grundvelli hann hefir
bygt trú sina.
Eigum vér nokkra slíka sönnun ?
því er fljótsvaraö: slíka sönnun
etgum vér þar sem Jesús Kristur-
er!' Kristur er hellubjargiS, sem
trú vor hvílir á. En þegar eg segi
að Kristur sé þessi ' sönnun, þá
verS eg óðara að bæta vií^: ekki
ljóst, hve óumræöilega mikilsvert
það er, að vita af fostu hellubjargi;Kristur af afi biblian segir frá
fyrir trúna, sem" óhætt er aS
treysta. Því að þeir menn eru til,;
onum. Því að eins og einn af
óS-guðfræöingum slðustu aldar
að hafa framkvæmt sjálfur og
þau sem á honum eiga að hafa
verið framkvæmd. Slíkt er svo al-
gengt á vorum dögum. Margur
maSurinn er nú einu sinni svo
gerður, að hann álitur sig ekki
þurfa aö taka neitt frekara tillit
til þess, sem hann fær ekki ráðið
fram úr meö hjálp skynsemi shrti-
ar og álítur því ekki vera rétt.
Slíkt er aS vísu misskilningur, en
vér látum svo í bili sem vér séurrr-heifcii til blessunar og heilla, og
hontim samdóma, enda er nóg til
aS virða fyrir sér i fari þessa
manns, þótt þessu sé slept, sem
mörgum þykir svo grunsamt.
Beinum vér nú athygli voru aS
þessari höfuöpersónu nýja testa-
mentisritanna, þá er sízt því að
neita, að myndin er undursamleg,
sem þar ber fyrir oss. Ekki und-
ursamleg í þeim skilningi, að
"náttúrlega” hugsandi maöur fæl-
ist hana eða finnist hún ógeðsleg.
Miklti fremur er myndin honum í
alla staöi aölaðandi í yndisleik sín-
um. Slíkan mann sem hann höf-
sem trúin á guS er jafn sjálfsagö- /af Sarnia skólanumj hefir að orði
I komist, þá “trúum vér ekki á Krist
ur hlutur og tilvist sjálfra þeirra,
og aldrei hafa haft af neinni trú-
arbaráttu að segja né efasemda-
raunum. Þeitn mönnum hefir
spurningin um fastan fótastað ú
öldugangi lífsins ekki getað orðið
neitt sérstakt hugSarefni. En þá j
ta
biblíunnar vegna, heldttr á biblí-
una Krists vegna”. Ef vér sem
tryðúm á Krist vegna biblíunnar
]>á hefðum vér óneitanlega gert
biblíuna aS grundvelli trúar vorr-
ar, gert einmitt það sem eg sagði
er ekki heldur þess
beir átti sig á hve
aS vænta, aS í fyrir skemstu, aS ekki mætti gera
mikils virSi i °S tók mönnum vara fyrir. Nei,
fastur fótastaöur er fyrir trúna,! Kristur er sönnunin, ekki af þvi
— hvílíkt lífsskilyröi þaS getur jaS biblian segir frá honum, heldur
orðiS fyrir aðra menn.
. Og þaS er það áreiSanlega fyrir Jc
marga menn. Þeim er það blátt
j áfram lífsskilyröi aö vita af þeim
! kletti til að fóta sig á með trú sina
mitt í hafróti lífsins, sem óhætt sé
að treysta, aS ekki svíki. Og tala I hefi eS alla þekkingu mína á hon-
cins og hún segir frá horfum, eins
)g hann er í sjálfum sér og kernur
|>ar á móti oss. Því aö auSvitaS
er, að eg á ekki viS annan Krist
en þann sem* Nýja testamentiS
vitnar úm, ])ví að i raun cg veru
)essara mörgu fer sívaxandi eins
>g hinum spyrjandi og leitandi
um þaðan.
En hvernig getur Kristur
nyja
sálum fer síf jölgandi. Sumpart er : testamentisms
hafa átt heima í Nazareti, auk
þess sem vér vitum, aS sumt í frá-
sögum þessum, eins > g þær iiggja
nú fyrir. hefir hljófað öðruvísi í
oSrum, og það mjög gömlum,
handritum. Þannig hljcðar nið-
urlag ættartölunnar hj i Matteusi í
mjög gömlu sýrlenzku handriti:
“Og Takob gat Jósef, en Jósef gat
Jesúm, sem kallast Kristur’
l>\
pa ser-
aS enn er tala þeirra manna
taklega ]>að í guSspjö.lun- j hersing, sem veitist aS kristinni
m, sem oss alla . varSar mestu,
sein sé sú mynd frelsarans, sem
j þar er dregiii upp. Má vera, að
drættirrir séu færri, sem blasa við
ntanni frá myndinni eins og I ún
: ltorfir við oss nú. en drættirnir i
hinni eldri mynd frelsarans, sem
orðiS slik sönnun
bæSi fyrir hjarta og skining?
Nær ekki hin sögulega gagnrýn-
jng meö öllunt sinum vafaspurn-
ingum og vefengingum einr.ig til
hans? Og verður hann ekki meö
]>ví ótraustu:' grundvöllur fyrir
trú, þrátt fyrir sýnilega breyting á ; tru vora? Ekki er nema eð ilegt
j afstöðu manna til trúmálanna, og ;
j ástæöurnar, sem færðar eru gegn j manni,
henni eru fleiri en tölu verði á j
j komið. Margir kristnir rnenn gera j
j sér aS vísu að skyldu að bæla nið-
ur hjá sér sérhvcrn efa, svo sem
?Matt. 1] 16J — svo aö eg nefni !ne.nn hofiSu buib ser fil eftir S1’®'! glæpsamlegan ög tekst það lí.<a.
að eins eitt dæmi. Frásögunum
um uppristi fre’.sarars ber, sem
kunnugt er, engan veginn saman í
cllum atriöum. Hvað snertir kenn-
ingu Jesú, þá er hún sv > ó'ík í
sumum atriSum í samstoína (þ. e.
þremur fvrstuj guðspjöllunum og
fjórða guöspjal'.inu, aS þaS eitt
þykir gera s ö g u g i 1 d i hins s!S-
arnefnda rits vafasamt. svo háleitt
sem allir verða hinsvegar aS játa,
að þaö rit sé. Og innan sam t fna-
guSspjalIanna má og fcenda á ó-
samhljúðan. Hvernig ha'a ælu-
lwðanir frelsarans upp' aflega
bljóðaS? Menn beri s :man Ma t.
5, 3—10. og Lúk. 6, 20—26.
Hvernig hefir sjálf d ottin’egi
bænin “Faðir vor” upphaflegr
hljóöað? Menn fceri saman Matt.
6. 9—13. og Lúk. 11, 2—p Meira
að segja er ástæða ti! aS ætla, aS
hin frábreytta mynd bænarinnar
hjá Lúkasi Jiafi upphaflega veriS
enn f 'ábrugSnari bæainni hjá
Matteusi. í svonefndu Markíons-
guðspjalli (frá 130—140 e. Kr. >,
sem bersýnilega er að meginefni til
tekiö upp úr Lúkasar-guSspjalli,
byrjar bænin á þessa lei^: “FaS-
ír, komi þinn heilagi andi yfir oss
og hreinsi oss” — en sú byrjun
gæti mætavel komið heim við
oröin í Lúk. 11, 13.
“En þetta eru smámunir”, munu
menn segja. Jú, vissulega eru það
“smámunir”, en það eru þó ein-
mitt slíkir “smámunir”, sem öllu
öðru fremur hafa oröiö innblást-
urskenningunni að bana. Og þar
sem slikt rit á i hlut sem sjálft
Nýja testamentiö. tjáir ekki að slá
striki yfir “smámunina”. Miklu
fremur mega allir þeir sem elska
þá bók vera rannsóknurum hennar
innilega þakklátir fyrir, að þeir
sjíjöllunum vísindalega órýndum.
En aS öSru leyti hefir hún óend-
an!ega miklu meira a*ö bjóða oss.
Þessari mynd er sent sé þannig
farið, aö enginn þarf að vera j
hræddur um. að hún litist upp eða j
fölni svo drættirnir verði óþe .kj-
anlegir; hún sýnir oss lífsferil
em á hverju stigi þróunar hans,
er svo margfalt ljósari og skiljar-
!egri en áður, þar sem vér skynj-
um hvaða áhrifaöfl og kraftar eru
]>ar starfandi; og hún sýnir oss
roann, sem dýrð drottins ljómar í
kringum. svo óviöjatnanlegur sem
hann er að tign, háleik og krafti,
hvar sem á hann er litið.
(Tg þaö e* þá einmitt vegna
þessarar dýrðlegu rnyndar, sem
nýja testamentið setur mér fyrir
sjónir, aS eg ekki síSur en aSrir
af mönnum þinnar nýju stefnu,
elska nýja testamentið þrátt fyrir
ófullkomleika þess. Því aS þess
betur sem eg virði þessa mynd fyr-
ir. mér i öllum dásamleik hennar
og óviðjafnanlegu fegurð, þess
betur sannfærist eg um, aS hér
heíir guð gefið mér þatm grund-
völl fyrir trú mína, sem óhætt er
aS treysta hvað sem á dynur.
Og svo ættu nýguðfræðingarnir
að vilja “ræna kristinn almenning
heilagri ritningu!”
Eg get varla hugsað mér rang-
látari dóm. Eg tel mér óhætt aS
fullvissa alla góöa menn um, að
það er ekkert sem þeir síður vilja.
Nýju guöfræöingarnir óska einkis
frekar en aS heil. ritning yrSi hin
mest lesna bók í heiminum, eins
og hún er hin mest útbreidda bók,
og alt þeirra starf miðar einmitt
að því, 'aö fræöa menn um hiS
sanna eðli hennar, til þess að hún
geti oröið til sem mestra nota.
E11 svo eru' aörir,. sem hvorki get$
[ það né álíta sig mega gera þaS.
! ()g einmitt fyrir þá meðal hinna
; siðarnefndu, sem trúhneigðastir
eru og siðgæddastir, veröur þetta
þeirra rnesta alvöruspurning:
"Hvar er fótastað aS finna mitt í
cTdugangi lífsins”!
Aöur fyrri svöruSu menn þeirri
spurningu blátt áfram með því að
vísa til heilagrar ritningar. Neinn
annan fótastað í andlegum efnum
vissu menn ekki að neína. Og
þvi var haldiS dauöahaldi í ritn-
ingura svo sem hið óskeikula guSs
orö, svo sent hina fullkomnu op-
inberun, sem í öllutn greinum væri
óhætt að treysta og ödum væri
skylt aö beygja sig fyrir. En nú
er svo komiö, að þaö eitt, aS eitt-
hvað “stendur í biblíunni”, nægir
sízt til að bæla niSur efasemdir.
Vér vitum að margt stendur í
bibliunni, sem ekki verSur lengur
ábvggilegt talið. En meS því er
loku fyrir þaS skotið, aS hún geti
oröiS mér það óbifanlega fullgildi, ru ekki grundvöllum trú vora á
þessutn frásögum, þá er ekki á-
stæSa til að fara frekar út í þá
sem eg geti grundvalIaS á trú mína
Fvrir rúmum hundraS árum
hugðust menn eiga örugga stoS
fyrir guðstrúna þar sem hin “nátt-
úrlega opinberun” værj, og þeirr-
ar hugstefnu verður enda vart
góðan spöl inn á 19. öldina. En
fremur tilkomulítil mun sú stoð
þykja nú, svo mikiS djúp sem
staSfest er milli þeirrar hugstefnu,
sem hana hafði á boðstólum og
hugstefnu vorra tíma. Mun Kant
fyrstur manna eiga sök á þvi, ef
sök skyldi kalla. Heimspekilega
hugsandi guöfræöingar og guS-
fræSilega hugsandi heimspekingar
höfðu klakið- út hinum svo nefndu
“sönnunum fyrir tilveru guSs” og
allur þorri manna veriö mjög á-
iö slíkar spurningar komi upp.hjá
og auSvitað er ekki nema
sjálfsagt, að mentf reyni með ítar-
legri rannsókn að afla sér sem
fyllstrar vissu fyrir því, aö þar sé
um nægilega traustan grundvöll aS
ræða. Og því siöur er ástæöa til
aS hliöra sér hjá slíkri rannsókn
sem hún er áreiðanlega áhættulaus
og leiðir til heppilegrar niöurstöðu.
Þess er þá fyrst aS minnast, aS
til er allmikiS safn af ritum, sem
í einu lagi nefnist “Nýja testa-
mentið” og skýrir frá manni að
nafni Jesús frá Nazaret, sem á að
hafa veriö uppi á næsta manns-
aldrinum eftir ,dauöa Heródesar
rnikla. A8 óreyndu höfum vér
enga minstu ástæöu til að tor-
tryggja allar þær trásögur um
liann,, sem ritsafn þetta hefir að
geyma. Enda þótt skáldahjúpur-
inn sé allvíða bersýnilegur í
sögunum og enda þótt gera megi
ráð fyrir, aö sá er í sögu færði
hafi ekki altaf kunnað aS greina
hvað frá öSru upprunalegt og síð-
ar tilkomiö, og enda stundum dóm-
ur sögumanns haft áhrif á Iýs-
inguna, — þá er þó fylsta ástæða
til að ætla, að frásögur þessar séu
í öllum megindráttum sínum sögu-
!ega áreiSanlegar.. En þar sem vér
sálma hér. Vér skulum, aö þessu
sinni minsta kosti, leiða hjá oss
spurninguna um sögulegan trú-
verSleika nýja testamentis-rithöf-
undanna, en beina athygli vorri
allri og óskiftri að sjálfum mann-
inum, sem skýrt er frá í ritum
þessum.
En nú er ýmislegt í sambandi
við þessa höfuðpersónu nýja testa-
mentisritanna, sem mörgum mönn-
um þykir grunsaínt. Einnig það
viljum vér óhræddir leiða hjá oss
að þessu sinni. Til dæmis má gera
ráð fyrir, að einhverjum þyki
kraftaverkin grunsöm, sem þar er
skýrt frá, bæði þau sem hann á
um vér aldrei augum litiS hvorki
fyr né siÖar. Um liann eiga heima
orS skáldsins: “Fegurri ert þú en
mannanna börn, yndisleik er út-
helt yfir varir þínar”. Óhræddir
getum vér borið hánn saman við
alla aðra fræðara mannkynsins,
sem sögur fara af, — við alla svo-
nefnda “trúarbragöahöfunda” faS
eg ,við liafi ekki ógeðf.eldara oröj.
\;ér finnum engan meðal þeirra,
er vjö hann fái jafnast aS sið-
ferðislegum hreinleika, að heilag-
leika breytninnar. Lítum á Móse,
á' Buddha á Konfúcíus, á Múha-
með, — hve tekur hann ekki öll-
um fram. OrSin: “Hásæti þitt er
guös-hús um aldur og æfi”, f 1 júga
manni ósjálfrátt í hug. Þótt oröin
í f jórða guðspjallinu; “Hver yðar
getur sannaö á mig synd” (J6h.
8, 46.J heföu aldrei veriö töluö af
Jesú, en endurspegluðu aö eins
trúarsannfæringu lærisveina hans
eSa kristins safnaöar elztu tíma,
yrSum vér að segja, aS þau súmdu
sér mæta vel í munni hans. Og
þótt vér leituðum meS sniásjá í
samvizku hans að einhverjum —
jafnvel liinum allra minstu —
menjum einhverrar yfirsjónar frá
fyrri tíð — þá mundi sú leit vissu-
lega reynast árangurslaus. — Eg
virði fyrir mér freistingarsögu
hans. Eg dreg enga dul á, aS eg
álít hana ekki sannsögulega frá-
s gu, heldur annað hvort líkingar-
fulla lýsingu á heilagri baráttu, er
hefst í sál Jesú jafnskjótt og hann
liefir oröið sér til fulls meðvitandi
hinnar sérstöku köllunar sinnar,
cða þá fræöisögu, e>r eigi aö setja
oss fvrir sjónir hversu hans hafi
verið “freistaö á allan hátt eins og
vor”. En hvernig sem þaS nú er
— getur nokkur efast um, að þar
sé rétt sagt frá sögulokum- “Vík
mér'úr sýn. Satan!” Það var sig-
ur hans. “Eins og vér í öUu, en
]>ó án syndar”. ÞaS var sigurhrós
hans, Eg virði
píslarferil hans. Eg sé hann 1
(Tetsemane hina hræSilegu nótt.
Eg sé hann engjast sundur og sam-
an í dauöans kvíöa. Hve^gi opn-
ast mér útsýn inn i sann-mannlegt
hjarta hans sem einmitt liér.. En
ekkert get eg uppgötv'aö, er setji
agnarstóran blett hvaö þá meira á
krystalsskæran hreinleika hans.
()g beinum vér þessu næst at-
hygli vorri aö uppsprettum siS-
ferðislegs kraftar hans — aS trú
hans'Og von hans, veröur sama upp
á teningum. “Fegurri ert þú en
mannanna börn”, hvar gefur að
lita aðra eins trúarinnar hátign?
Hvar guðssamband á jafn himin-
háu stigi og hér? Hve mótar þaö
gervalla framkomu hans, að því
leyti sem hún er oss kunn,, til oröa
og verka fram til síöasta augna-
bliks! Hvílík er trú hans i saman-
buröi við trú Jobs, hins guðhrædda
frá- j>manns, sem þó möglaöi gegn guöi,
eöa í samanburöi, viS trú Elíasar,
hinnar miklu guðshetju, sem þó
lagði á flótta á hættunnar stund
(1 Kong. 19.J, eöa i samanburði
við t-rú Jóhannesar skírara, sem
þrátt fyrir fengna þekkingu gerö-
ist síðan efablandinn! Hve er sála
hans gagntekin af vissunni um ná-
lægS guSs á einverustundunum í
næturkyrSinni. þar sem hann út-
hellir hjarta sínu fvrir föðurnum
eða á hinum þungu alvörustundum
krossburSarins og dauða-þjáning-
anna! Jafnvel þá er hann á kross-
inum hrópar, takandi sér í munn
orð hins aðþrengda í 22. sálmi
Davíðsi: Lama asahthani! “Hví
illæti og hjartagæzkn viö alla lítil-
mótlegustu smælingjana. Og þó
getur hins vegar enginn haft hærri
hngmyndir um sjálfan sig en ein-
mitt hann. Orðin, sem guSspjöll-
in leggja honum í munn, sýna hve
náið hann áleit samband sitt viö
guð, hve háar hugmyndir hann
gerði sér um köllun sína, hvílíkt
gildi hann eignaSi starfi sínu svo
sem því er ætti aö verða öllum
hversu hann jafnvel lætur eilíf ör-
lög mannanna vera komin undir
afstöSu' þeirra við sig. Eg hefi
hér ekki í huga nein einstök orS
harts, heldur heildar-áhrifin af
allri hinni persónulegu framkomu
hans og því samsvarandi göfgi
hins innra manns, er lýsir sér viö
hvert fótmál hans.
Vér sjáum þannig, þar sem
Jesús guðspjallanna er, guöfylta
sálu, mann, sem á hver.ju augna-
bliki lífs síns, eins og vér þekkj-
um þaö af guöspjöllunum, er svo
altekirm af guöi, að öll framkoma
hans i. stóru og smáu, til oröa cg
verka. mótast af því.
Eg hefi hér haldiS mér viS
myndina, eins og hún blasir viS
mér úr guöspjöllunum og dregiö
fratn nokkra aöaldrætti hennar þá
er bezt ’eru fallnir til aö sýna dýrö
hins innra tnanns. ÞaS er stað-
reynd, sem ekki tjáir aS véfengja,
að svona hafa guöspjallamennirn-
ir dregiS uþp mynd Jesú. Aö vísu
getur þar enn fleiri drætti, en eins
og eg sagöi: Þetta eru aðaldrætt-
irnir.
Og nú er mér spurrj: Er nokk-
ur leiö til þess aö œtla, aö þessi
Jesús, eins og mynd hans blasir viö
oss, sé þjóösagna-skáldskapur?
Hver er sú hugsjónargáfa, er ætti
aö hafa getað myndaS slíkt lista-
verk? Jafnvel ekki hin frjósam-
asta hugsjónargáfa mestu snilling-
anna getur nokkru sinni framleitt
annaö eöa meira en spegilmynclir
eigin veru sinnar. AuövitaS get-
úr hún eftirprentaö þessar myndir,
lagað þær og fegraö á ýmsa vegu
En skapaö nokkuS þaS er liggur
óendanlega fjarri mannlegu ímynd-
unarafli, getur hún ekki, því að
þar vantar alla reynsiu aö styðjast
við. Þessi mynd af Jesú veröur
ekki uppfundin. Hin guöfylta sál,
er þar blasir við oss svo dýrðleg
og hrein, hún er enginn manna-
tilbúningur. Þetta fékk ekki dul-
ist frakkneska spekingnum * al-
kunna, Roússeau. Því segir hann
(\ “trúarjátning savoyizka prest-
ins”J í “Emile”J: “Enginn býr
slíkt til úr eigin huga .. .. Sá er
búiS hefir til upp úr sér slíka sögu,
væri enn undrunarverðari en sjálf
hetjan i sögu han.s”. Og slíkt hið
sama vakir fvrir Stuart Mill, er
hann (\ ritinu “Theism”J kemst
svo aS oröi: ^Hver er sá meðal
lærisveina [J'esú] eSa þeirra, sem
léitti snúazt fyrir hans áhrif, er
hafi veriS því vaxinn aö frprn
lika fyrir mér sem’a ræSur Þær- sem Jesu eru
Eg sé hann í e'EnaSar’ eSa aS hu?sa UPP æfi-
feril hans eöa aö móta slíkan yfir-
burðarmann, sem þann, er viö oss
blasir úr guðspjöllunum?” Hér
er ekkert undanfæri. Því aðeins
hefir þessi dásantlega mynd oröiS
til, að hinn dásamlegi maSur, sem
hún setur oss fyrir sjónir, hefir
veriö til. En sé svo, þá er hér
fengin óræk sönnun fyrir því, að
Jesút frá A azarct er sógulegur
viröileiki, sem jafnvel hin ósvikn-
asta efunarhyggja verður aS viö-
urkenna. En þegar vissa er fengin
fyrir þessu meginatriði, þá er þar
fundinn öruggttr fótur fyrir trúúa.
Því aS: getum, vér hugsað oss,
aö þessi Jesús sé virkileiki, en sá
guð, sem sál hans er altekin af,
sé ekki Virkileiki? Getum vér
httgsaS oss* aS þessi guSfylta sál
hefði getað verið til, ef enginn guö
væri til? Hver ætti aS hafa sett
hann í þennan heitn, svo ólikur
sem hann er oss öílum, bæöi þeim
sem hafa lifaS fyrir og eftir hans
dag? Hver veitt honum hinn ó-
sigrandi trúarstyrkleik hans? Hver
gróSursett í ásjónu hans ,hina ó-
viöjafnanlegu tign, sem þar blas-
ir við oss? Hver — ef ekki guö?
Sá guö, sem hann helgaöi líf sitt
og krafta, barSist fyrir og vitn-
aSi um frarn i dauSann, — sá guS,
sent hann trúSi og vonaði á, —
sá guS, sem hann vissi sig í svo
órjúfanlegu sambandi viö, — sá
guS, sem var einkaathvarf hans í
lífi og dauða, — sá guö, sem sála
lians var altekin at og haföi fylt
hann fyllingu sinni?
Fyrir því segi eg: Jesú Kristur
er mér virkileiki. Sá virkileiki er
því aS eins ntögulegur, aS guS sé
til. Þess vegna er einnig guö
mrkilciki, guð Jesú Krists og vor.
Með þessum hætti verður Jesús
Kristur grundvöllur trúar minnar,
þaö hellubjarg, sem eg óhræddur
byggi á alt guðssamband mitt.
Eg geng þess nú sízt dulinn, aö
einhverjunt kunni aS þykja ástæö-
ur ntínar fyrir því, aS Jesús Krist-
ur sé óhagganlegur grundvöllur
trúar vorrar, miSur fullnægjandi
frá rökfræöilegu sjórlarmiSi. En
meö allri virSingu fyrir rökfræö-
inni læt eg það ekki á mig fá. Því
aS hún hefir sín takmörk. Hún
fær aldrei leitt oss í allan sann-
leika og er ekki heldur svo mikil-
lát aS gera tilkall til þess. Þaö
ertt þó ekki nein eintóm skynsem-
isrök sem vér eigurn þessa sann-
færingu vora að þakka. Eins og
ávalt á sér staS þar sem manns-
hjartaö á í hlut og ræoa er um að
sannfæra þaö, svo er þaö og hér
fyrst og fremst krafti sannleikaiis
aö þakka, aS þessar ástæSur nægja
oss. En þar á eg viö þann kraft
sannleikans, sem talar til vor frá
ásýnd Jfesú, eins og hún endur-
speglar guðfylta sál hans, og kem-
ur því til vegar ?(ö hjarta vort fyr-
ir hann hneigist í lotningarfullu
trausti og tilbeiðslu að sjálfum
guöi, — krafti sannleikans, er ger-
ir oss öllu ööru fremur viötæki-
lega fyrir þann boðskap, sem Jesús
samkvæmt frásögum guöspjall-
anna hefir að flytja oss um guS
og heiminn, um sjálfan sig og oss,
— kraft sannleikans, sem gerir
oss óhrædda við aö byggja á hon-
um sem grundyelli trúar vorrar óg
guössambands í heild sinni, full-
örugga þess, að þann grundvöll
geti engin vísindi eða vísindarann-
sóknir nokkru sinni frá oss tekiö.
Þennan lifandi grundvöll trúar
vorrar setur ritningin oss fyrir
sjónir i Nýja testamentinu. MeS
þvi fær þaö mesta þýöingu allra
bóka fyrir trú vora. Vegna JeSú
Krists er þaö oss nýguSfræSing-
um ekki siður en mönnum hinnar
eldri stefnu allra bóka dýrmætast.
Af því að það flytur oss hann,
getum vér ekki án ritningarinnar
verið. Og af þvi — og því einu
SaumlaHsir sokkar eru peningavirði
Engin önnur tegund getur verið það
Handa sjálfum yöur og heimilislólkinu
aöeins Pen-Angle sokkaplögg! Af því
aö þetta er sú tegund sem prjónuö er
saumlaust og fellur vei aö fætinum,
endist lengur, þarf minni aögeröar,
pokar hvergi, rifnar hvergi, Þetta
eru þeir einu sokkar, sem í raun og
sannleika fara vel falla sem þægi-
legast aö hverri bringu og bugöu fóts
og leggjar —saumlausir—og samt þarf
enginn aö borga meir fyrir þá en aöra.
hefir þá yfirgefiö niig!” jafnvel
þá hljómar angistarópiS likast
fagnaðarópi eftir unnin sigur.
Hvilík hæð og dýpt, lengd og
breidd óbifanlegrar trúarvissu.
Og enn er eins aS minnast.
Hvar mundi gefa að lita undur-
samlegri sameiningu hinnar hálert-
ustu ^jálfsafvitunar og hinnar
innilegustu auSmýktar. Enginn
fær tekið honum fram í hógværö
í allri framgöngu hans, í óviöjafn-
anlegu yfirlætisleysi, í frábæru lít-
0fT ::
r
::::: ::::::
:::::
:::::
*:::::
::::: :::::: i:
::::: ::::::
:::::
• • ■ • ■
:::i:
::::::
iiiii
sniðnu
Saumlausu
kona, barn. Pen Angle sokkar munu fara
betur og falla yöur bezt í geö, hvaöa þykkt og'
lit sem þér kjósiö. Búðin sem þér verzliö viö
hefir þá tegund. Gætiö aö vörumerkinu.
(J
Penmans Limited,
Paris, Canada
Nærföt
Prjónapeysur
Sokkar