Lögberg - 15.05.1913, Page 7

Lögberg - 15.05.1913, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. MAI 1913 1 Spara verðið sitt á ári hverju Ef þér hugsiö til aS kaupa rjóma skilvindu og hafiS aSeins lítið af reiöu peningum þá látiö ekki freistast til aS kaupa eina af hinum svokölluöu ,,ódýru“ vélum. Hví skylduö þér borga peningaySar sem þér hafiö unniö yður inn meö súrum sveita, fyrir ódýra og einkis nýta vél, þegar þér getiö keypt hina traustu De Laval meö svo vægum og sanngjörnum kjörum að hún meira en sparar verðiö sitt meðan þér eruð að borea fyrir haiia Þegar þér kaupiö De Laval þá megiö þér treysta því, aö sú vinda endist minsta kosti í tuttugu ár, en þann tíma sparar hún yöur alt sem mögulegt er og margborgar sig. Ef þér kaupiö svokallaöa , ,ódýra“ vindu, þá verðið þér aö borga fyrirfram í peningum og eiga síöan á hœttu aö hún verði ónýt eftir eitt eöa tvö ár, . fyrir utan allan þann rjóma, sem hún ódrýgir meöan hún er í brúki. Fleiri De Laval skilvindur eru í brúki, heldur en nokkur önn- ur tegund. Þaö er ekki af tilviljun. Látið ekki bregðast, aö hitta nœsta De Laval umboösmannog SJÁ og REYN-A De Laval áður en þér kaupiö skilvindu. Nýja De Laval mjólkurbókin 72 bls. hefir inni að halda ummæli fróðustu mjólkurfræðinRa. er hverjum nauðsynleg. Send ókeypis, nefnið Lögberg á nafn. Hin nýja vöruskrá fyrir 1913 fæst einnig með því að skrifa næstu skrifstofu, DE LAVAL DAIRY SUPPLY CO.. Ltd MONTREAL PETERBORO WINNIPEC WANGOUVER Alþýðuvísur, Passmn. Mál vár höfðað gegn Sölva Helgasyni, fyrir aS hafa búið til fölsk vegabréf í nafni ýmsra em- bættismanna. Hinn ákærði, sem var fæddur 1820, játaöi aö hann hefði búið til vegabréf nokkurt, er fram kom undir málsókninni með nafninu F. Ch. Valsnöe, undir fátti það að vera Balsnöe, þáver- andi sýslumaðiu' í Norðurmúla- sýslu) og klínt á það sýslu-signet- inu. Þetta alt gerði hann til þess að geta flakkað, og fengið betri viðtökur þar sem hann kæmi á ferðinni. . Hann kallar sig því í vegabréfinu “herra silfur- og gull- smið, málara og hárskera m. m., Sölva Helgason Guðmundsen”, og er þetta vegabréf svolátandi: “Sýslumaðurinn yfir Norður- múla-sýslu gjörir vitanlegt; að lierra silíur- og gyllsmiöui', mál- ari og hárskerari m. m., Sölvi Helgason Guðmundsen, óskar í dag af mér reisupassa frá Nor5- urmúla-sýslu yfir aoistur og suður og norðurf jórðunga Islands til ýmislégra þarflegra erinda. Með- fram öðrum hans erindum, ætlar hann að setja sig niður i einhverri sýslu á þessari ferð sem annar handverkmsaður, hver að er , þó flestum haridverksmönnum meiri, og betur að sér til sálar og líkama; og er hann fyrir laurigu búinn að gjöra sig nafnfrægan í norður og austurf jóröungum landsins með sínum franiúrskarandi gáfum á flestum smíðum, og á alla málma, klæði og tré; líka fyrir uppáfinn- ingar og ýmsar fróðlegar og hug- vitsfullar kunstir, en þó mest fyrir iðni, kapp, minni, ástundan, sálar- flug ,skapandi ímyndunarafl og kraft, bæði smekk, tilfinning -og fegurð í öllum bókmentum og vís- indagreinum, lika svo fyrir karl- rnensku, krafta og glímur, fjör og fjmleik, gáng og hörku, sund og handahlaup. Með sundinu hefir WINDSOR SMJER 3j\LX Er það ódýrasta sem þér getið notað ekki aðeins af þvi að það er hrein- asta og bezta salt til að salta smjerið Heldur líka af því, að það er drýgra, mikið drýgra helduren nokkuð ann- að salt, sem hægt er að fá. Stóru smjerbúin munu segja yður þetta—og sýna yður og sanna með tilraunum. Búnaðarskólarnir sýna þetta dag- lega. Hver bóndi og smjerbúamaður — sem fá gott verð fyrir smjör sitt— nota Windsor smjersalt. Það er hreint—gerir smjerið fall- egt—verkar fljótt—og er ódýrast þegar öllu er á botninn hvolft. Reyn- ið það sjálfir. hann bjargað, að öllu samantöldu 18 manns, er fallið hafa í ár, vötn éstraung og lygti) og sjó. Á handahlaupum hefir hann verið reyndur vlð færustu hesta, bæði nyrðra og eystra, og hefir hann ýað frásögn annara en hans sjálfsý borið langt af. Margar eru hans íþróttir, fleiri og meiri, þó ekki sé hér upptaldar, og mætti þó til- nefna nokkrar, sem hanm skarar fram úr öðrum í, sem eru: allar listir hér að ofan taldar, einnig frábær ráðvendni og stilling, góð- menska og lítillæti, hógværð og hreinskilni, greiði og gjafmildi og fl. Fyrir þessar dygðir og listir, sem hann er útbúinn, og sem hann sýnir jafnt öllum, af öllum stétt- um, þá er hann elskaður af hverj- um manni, i hverri röð, sem 'er, sem verðugt er. U Þessi passi gildir frá 1. Ágúst- mánaðár 1843 til þess 30. Júníus- mánaðar 1844, handa herra gull- smið, málara og liárskera S. H. Guömundsen, sem reisupassi, en að öllu sem fullkominji sýslupassi, ef : hann setur sig niður í einhverri sýslu, eins og hér er getið um að framan. Þessi passi gildir fyrir herra Guðmifndsen héðan frá Norður- múlasýslu vfir allan þann part landsins, sem hér er að framan skrifaður ýþótt enginn embættis- maður teikni á hann) heim til Noröurtnúlasýslu aftur, ef hann setur sig ekki niður í einhverri sýslu á ferðintii, eins og hans áform er, sem fyr et sagt hér að framan. Þessi passi gjörist gildandi fyrir herra silfur- og gullsmið, m.ilara og hárskera, Sölva Helgason Guð- mundsen, til að fara svo hægt og hart um landið, sem honum þókn- ast á þessu timabili, sem hér er fyr frá sagt á passanum, því hann er í þeim erindum, er liann verður að hafa hæga ferð, en> það er við náttúrufræði, að skoða grös og steina, málma og svo frv. En að vetrinum ætlar hann að skoða, hvernig veður haga sér til í hverju héraði á þeim parti landsins, sem hann fer um (eða reisir umj; cg þ^rf hann að halda niiklar skriftir á öllum þessum tima, bæði dag- bækur, veðrabækttr og lýsingar- bækur af ýmsum pörtum landsins, líka teikningar af ýmsum hlutum, s. s. fossum, hverum, fjöllum, jöklum, elfum, ám, brunahraun- ttm, gjám, stöðum, fjörðum, eyj- um, draungutn, standbjörgum, eyðisöndum, öræfum, skógum, döl- um, giljum, grafnitigum, bygðurri, bæjum, fiskiverum, höndlunar- stöðum, bygðarlögum, Þúnaðarhátt- um og svo mörgu og mörgu fleira, sem ekki verður hér upptalið, sem hannætlar að skoða og sjá og um að skrifa og sumt upp að teikna, alt á sinn kostnað m. fl. Það er mín ósk og þénustu- samleg tilmæli til allra, sem marg- ttefudan lierra gullsmið m. m. S. H. Guðmundsen fyrir hitta, að þér látið hann passéra fritt og lið- sinnið, hjálpið og lánið honum það sem hann með þurfa kann til ferðarinnar, því það er óhætt fyrir hvern mann, að hjálpa honum og lána, ef hann þess með þuría kann, þótt hann fjarlægist þann, er kynni lána honum peninga og annað er hann kynni með þurfa, sjá hans vitnisburð hér að framan. Passinn þessi gildir, þó ekki sé um það getið hér að frarnan í pass- anum, yfir allan Vestfirðinga- fjórðung, ef herra Guðmundsen á þangað erindi eða vill þar eitthvað skoða, viðkomandi náttúrufræð- inni, eða ef hann vill þar setja sig niður sem handverksmaður í ein- hverri sýslu þar. Samt gildir ekki þessi passi, hvorki þar né i hinum fjórðungum landsins um lengra tímabil, en hér er getiö um að framan, nefnilega frá r. Ágúst- mánaðar 1843 til þess 30. Júníus- mánaðar 1844 sem reisupassi, en að öðru leyti sepi sýslupassi, hvar sem ltann setur sig niður í hverj- utn fjórðungi landsins, og þarf hann ekki sýslupassa héðan frá 'Norðurmúlasýslu annars en þenna. Norðurmúlasýslu skrifstofu ista Agústm. 1843 F. Ch. Valsnöe. fNý Félagsrit, níunda árg. 1849J. , Passavísur nm Sölva Helgason. Eg man þær ekki allar, en byrjunin mun vera svona: Víða mengið svinnan segg svo sem þengil metur; síðan drengur drógst á legg druknað enginn getur. Frár á sundi fleygir brands fjötrum bundinn kífsins, bjargað hundrað hefir manns hvals á grund til lífsins. Min er skylda að miðla höld . er mætri af snild fram gengtt'r passa. er gildir yfir öld og, ef hann vildi, lengur. Rekks ef ýðil reikningar réna er víða nutum, tekur fríðar teikningar af téðum síðar hlutum; Jöklum, hyljum, jarðföllum, éljum, byljum, svipum, skógum, giljum, grafningum, grund og þiljuskipum. Matar grjónum, geldingum, gestum, ljórium, hundum, herrum, dónum, herkóngum og hvirfil grjóna kundurn. Fiska bifurs fénað lands, fugla þrifinn skara upp að skrifa er áform ltans ef hann lifir bara. Hann mælt vel gat héðins snót ltrein af 'vé’l og táli, fannir, mela, fjöll og grjót' fímt í pela máli. Lætur málverk mönnum falt mætu'r á'lfur glira, kostar sjálfur upp á alt, anri'áö hálfu meira. Ef að beimur auðs með söfn ægis teymir kassann suður í heim um hvita dröfn ( hann skal geyrria passann. G rímsnesingur. Eg sendi vður hér tneð.fáeinar vísur, fyrst af manni nokkrum sem Tfans hét, er ætlaði að gera sig heimakominn i lofti einu, sem ferðafólk svaf í, bæði karlar og konur; en af þeirri ástæðu, að maðurinn var ekki áem bezt kynt- ur, var honum hrundið úr stigan- um, ekki sem mjúklegast, ofan á ;gólf; komu þá upp eftirfarandi vísur: Hans um grundu hægt. sig bar hugði sprundin finna, en mannhundi illum þar ofan úr hrundið stiga var. Augun néri ygldur hér I upp þá stóð af falli, baugaverinn blóta fer burtu snéri og fiytti sér. Þó að hrjóti hreysti svör honum enginn láir málmabrjót á minni vör mun sú ljóta §mánar för. Maður er nefndur Þorsteinn, sem var álitinn æði kvenhollur, og var ekki að ástæðulausu, því tvær unnustur átti hann í einu, önnur hét Sigurbjörg en hin Sig- riður; unni hann báðum hugástum og gladdi þær þegar hann kom úr kaupstað; einu sinni var um það kveöin þessi vísa: Er það bót í allri nauð um það kveð eg stöku Sigurbjörg fekk sætabrauð en Sigga hveitiköku. Nú komst það upp að hann liélt meir af Sigurbjörgu; þá var kveð- ið; Sigurbjörg þann sýnir vott sérdeilis í leyni, fínextrakt, og fleira gott fær hún hjá Þorsteini. Magntís Johnson. Af því það er svo sjaldan sem eg ónáða blað þitt, þá vona eg að þú takir eftirfylgjandi leiðrétt- ingar eða öllu heldur skýringar. Það er oft vaðinn reykur í Lög- bergi viðvíkjandi þessum alþýðu- vísum og margar prentaðar oft og eignaðar þessum og hinum eða þá engum. Nú í þessu siðasta blaði, gefið út 1. Maí, eru pípuvísur, en eg kannast við fyrstu vísuna er þar er skipað sæti; hún á ekkert meira skiliö við pípu, en sólin við svartnættið, Vísan byrjar svona: “Þegar sól á fjölnirs frú fegrar jóladaga", o. s. frv. Séra Hinrik Hinriksson er eitt sinn var prest- ur að Bergstöðum í Svartárdal, orkti vísu þessa stuttu áður en hann frétti lát Baldvins bróður síns, er skar sig á h’áls á Jólanótt- ina að Þverá í Hallárdal. Það voru fyrir skömmu “Gránu vísur” í Lögbergi er ekki var kunnugt um höfund að; fyrsta vísan byrjar svo: “Nú er Grána fallin fríð” o. s. frv. Þetta Gránu torrek er óefað eftir séra Pál, er eitt sinn var prestur að Undirfelli í Vatnsdal; tvær eru vísurnar lítiö afbakaðar, það er ekki mikið, en ]>aö fer ver. í annari stendur: “feta vill að húsum heim” rétt er orðaö: “feta nam til húsa heim”; í hinni stendur “í jarö skoru”, en átti að vera “í jarð sprungu furðu fast”. R. J. Davidson. _________ > Gáta. Fór eg eitt sinn á fiskum viða hafði léttgöngu af harðri storms verju með stórviðris fönnum og sterkum ölböndum sem hentuðu bezt á hörðum vatns klæðum henti eg lásakraftspor úr húsi mel- rakka ' . því sízt vildi eg mæta sauðar . kroppnum lagði það mér liðsemd drjúga því nýbæru mjólkin var mér nógu mikill vindur; fór eg með breiðri brimvallar siðu þá þrjóskunnar verðlaun þöktu víða, hér næst. kom eg að hörmung svana er föðurland lofan flýtti mér yfir hitti eg fyrir mér hrúts móður eina sem fram hjá tnér hljóp og ferð- um aftraði um hræbarðs miðnætti hugði eg engin mundi svo nakin sem mér virtist þessi, þá klæddi eg beinin þorstadrykk góðum svo hefði ei skaða af hennar klæö- leysi. Braut mín lá yfir brendar raumstennur og þar við kendar þjáning hugar á fjallseggjasólar flagðahnúks stólpanum kveið eg fyrir þeim kraka dætrum, hélt því fram um haflatanga þar logaleif lá í nábýlum Þórsdrykkir skemdu mér þessar slóðir því runahlýri rann fvrir norðri þræddi eg fyrir þrautar enda fiskiklæddur fjórtándu rúnar hitti eg loks það kaupendur kjósa óbygðar pláss að allra römi jliafði eg þar hettuværð hjá ltoll vinum sem ætíð veittu mér innyfla böndin hitti eg loks það höfðingja setur er Mjölnir forðum markaði á nóttu 1 var þar ráðandi vetur liði í tvöföldu standi eg til hans var sendur merghúsval þar mátti eg kanna draumnjórun eina drógst svo til hryggjar sömu mölvaði svo hélt eg aftur yfir tvær þjóðir endilangar átti eg veraldir á óklárendum í hrygnu morgunmyntar gini fóstra ellinnar fáíkastóls tjalda höfuðskjólgestur og hrugnisverja sá sem þuluna saman setti og sínum líkum sendir að ráða. Þessi gáta var prentuð um 1880 sérstök, og hygg eg hún muni víða glötuð, en mér finst hún þess virði að láta hana lifa. Ef alþýðuvísurn^r yrðu sérprentaðar og gátan méð, þá slyppi hún hjá eyðileggingu. Útskýringu sendi eg næst. Sinclair, Man. Jón Halldórsson. 0 . ■ — ——— Siglinga visur. Á haukum lóna leiðanna litur nýta meingi skaut upp trjónum skeiðanna skalf á tónum reiðanna. Bylgjan spýtti boðonum brek í úðar hroðonum skaflar gnúðu á gnoðonum gustur dúði í voðonum. Lék á seiða löndonum lægis skeiða bröndonum álsá heiða öndonum í hvein reiða böndonum. Lagar grana leið þandi landið svona meiðandi fór að vana freyðandi að fróni Dana seiðandi. Það yar um 1810 að ormakorn- iö kom á ísafjörð, sá hét Árni Sandholt, sem fyrstur kom með það; hann var meðeigandi í mestu kaupstaðarverzluninni. Ormamir voru þumlungur á lengd og eftir því digrir, flestir dauðir þó, en sumir lifandi. Þá kvað Kristján járnsmiður þessa vísu; Sandholt frani á höfnina hóar AliKKT [|()Ti:i. vi8,sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. i S33' Notre Dame Phone G. 518D REX Custom Tailors og FATAHREINSARAR Vér höfum nýlega fengiö ljómandi úrval af vor og sumar fata efnuin á $18 til $40 Ef þú vilt vera vel búinn, þá komdu til okkar. Karlmannaföt hreinsuö og saumuö upp og gert viö þau. Kvenfatnaö sér- stakrir gaumur gefinn, REX CUSTOM TAILORS Cor. Notre Dame and Sherbrooke St. / l’hone: Garry 5180 Næst Steen's Dry Goods Store í h— eru kvalirnar nógar en ormarnir í korninu kalla: komdu pabbi og éttu okkur alla! Hallvarður Guðmundsson var á Börmum í Gufudalssveit; hann var vanur að segja jú, þegar hann átti að segja já. Svo giftist hann; þá gerði Hjalti nokkur þessa visu: Vinstri hendi að veigabrú vomurinn sendi þarna sagbi bendir járna: jú,— ég skal enda að tarna. Þegar nýbúið var að byggja upp Baulárvelli á Snæfellsnesi, var fólkið að vandræðast um, að það vissi ekki dagsmörkin; þá var kveðin á glugganum þessi vísa: Dagmálin á Dofnahnúp hádegið á Stakki, miðdegið á Möðruhnúk en nónið út á Klakki. Miðaftan á Breiðuborg og Baul- árvöllum, Náttmálin á Nýpufjöllum nú hef eg greint frá merkjum öllum. B. Suðfjörð. F rá Islandi. Reykjavík 16. Apríl Lækjargatið, suður við Bama- skóla — þar sem Tjörnin með sogi miklu fellur í lækjarræsið — er, af ýmsum, sem snúið hafa sér til ísaf., talið stórhættulegt, eins og frá þvi er gengiö. Ef börn kynnu að detta þar í Tjörnina, er talið gefið, að þau muni sogast inn í ræsið og er þá eigi fé bjóðandi í líf þeirra. Þetta er brunnur, sem byrgja ætti á einhvern hátt, áður en barn dettur í! Nýjar verzlanir eru að spretta upp hér í bæ um þessar mundir. Veiðarfæraverzlanir 2 eru ný- stofnaðar, önnur fVerðandiý af Pétri J. Thorsteinsson, hin af Th. Thorsteinsson. Þá hefir Th. Thorsteinsson flutt karlmannafataverzlun sína í stórhýsi það fyrir austan Hótel Reykjavík, er Einar Benediktsson lét reisa fyrir 2—3 árum, og bor- ið hefir nafnið “tómthúsið” til skamms tíma. Hin nýja búð Th. Th. er hin skrautlegasta og á- nægjulegt að sjá svo góða bæjar- prýði á einhverjum fjölfarnasta stað borgarinnar. — í sama húsi hefir og Jón Hallgrímsson stofn- sett fataverzlun. Þá er og ný verzlun komin í búð Nic. Bjamason, vestast í Austurstræti. Hún heitir “Nýja verzlunin” og eru þar til sölu allskonar vörur er kvenfólkið girnist. Loks er risin upp ný verzlun í 1 einu af Thomsenshúsum. Er það Carl Hemmert, sem hana rekur. 1 Þetta er eigi lítil verzlunarvið- koma á örstuttum tíma — og mun )»ó eitthvað ótalið af nýjum verzl- unum. Sjúkrasjóður Rvíkur var í árs- lok 1912 orðinn i7,735»32- Revkjavík 5. April. Á bókauppboði sem nýlega var haldið i Kaupmannahöfn á bókum Ludvigs Wimmers, norrænufræð- ings, var Guðbrandarbiblía kevpt á 400 kr. Aflabrögð mega allgóð heita upp á síðkastið. Botnvörpungarn- ir eru að koma inn öðru hvoru með 30—50,000 fiska — eftir 10 til 14 daga útivist. Þilskipin hafa og aflað bærilega. En mest veltur auðvitað' á, að gæftir og fiskur fylgist að í þessum mánuði. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD • A FYltSTA FARRÝMI.........$80.00 og upp A ömtU FARRÍMI...............$47.50 A ÞRXÐ.TA FARRÝMI............$31.25 Fargjald frá Islandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri ............. $56.141 “ 5 til 12 ára ................. 28.05 “ 2 til 5 ára................... 18,95 “ 1 til 2 ára................... 13. 55 “ börn á 1. ári.................. 2.70 Allar frekari upplýsingar um guftjskipaferðirnar, far bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita.- W. R. ALLAN á64 Main St., Winnlpeg. Aðalumboðsmaður vestanlands. LU MBER b A S n , DOORS, MOIJLDING, CCMENT oq HARDWALL PLASTER • Alt sem til bygginga útheimtist. National Supply Co. Horni McPhilips og Notre Dame Ave. Talsímar: Garry 3556 | uriwmrc « 3558 WINNÍPEG The Birds Hill Búa til múrstein til prýði utan á hús. Litaður eftir því sem hver vill hafa. Skrifstofa og verksmiðja á horni Arlington og Elgin WINNIPEG, - - . MANITOBA D. D. Wood, Manager Fón Garry 424 og 3842 Hver múrsteinn pressaður Nú er vorið komið og ný hús og stórbygging- ingar fara aö rísa upp víös- vegar í borginni. Muniö það, þér sem byggiö, aö byggja til frambúöar. Gœtiö þess einkum, aö vel og vandlega sé gengiö frá hita og vatni. Sá sem leysir slíkt verk vel af hendi er, einsog allir vita G.L.STEPHENSQN ‘ The Pli.ml.er” Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., W’peg. Dominion Hotel 523 Main St. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25 ROBINSON & Co. Límitcd í Th. Björnsson, ! J Rakari + Ý Nýtízku rakarastofa ásamt 4> 4. k n a t t 1 e i ka bo r ð u m T X TH. BJÖRNSSON. Eigandi F DOMIMON HOTEL. - WINNIPEQ ♦ ♦ ♦ ♦ 1' ♦ 1' ♦ '1' ♦ 't' ♦ t »1' ♦ 1 ♦ t' ♦ ‘1 ♦ 1-H KVENKÁPUR Hér eru nýkomnar fallegar kápur handa kvenfólki, skósíðar, víðar, með smekklega kraga og uppslög- um á ermum, með ýmislegum lit og áferð. Allar stærðir. Þetta er sér- stök kjörkaup á. . Skoðið þær í nýju deildinni á 2. lofti. $6.75 JAPANSKT POSTULlN Nú stendur yfir stórkostleg kjör- kaupa útsala á japönsku postulíni, Það er handmálað og hver og einn mun undrast, að vér skulum geta selt það með svO vægu verði. Eng- inn hefir ráð á að láta þessa sölu fara fram hjá sér, svo lágt sem verðið er og postulínið prýðilegt. OC 75c virði fyrir..... ROBINSON & Co. Llmitcd Goast Lumber Yards Ltd. 185 Lombard St. Tals. M.765 Sérstakir Talsímar fyrir hvert yard. LUMBER YARDS: 1. St. Boniface . . M. 765 eftir sex og á helgidögum 2. McPhilip St. . . M.766 3. St. James . . . M. 767 Aðalskrifstofa . . . M 768 Eg hefi 320 ekrur af landi nálægf Varbo, Sask. (V> sect.J, sem seljast á með góöum skilmálum; eign í eöa um- hverfis Winnipeg tekin í skiftum. Á landinu eru um 90 ekrur plægöar og ai þeim 50 undir akri nú. Alt landiö inn- girt og á því um þúsund doll. viröi ai húsum ásamt góöu vatnsbóli. 5. SIGURJÓNSfON, 689 Agnes Stræti, Winnipeg. Ný eldastó til sölu meö vægu verö Ráösmaöur Lögbergs vísar á.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.