Lögberg - 15.05.1913, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.05.1913, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. MAI 1913 H. A. Nott OPTICIAN (áður hjá Porte & Markle) Góð gleraugu fyrir sanngjarnt verð Nú einn af Strains Limited 313 Portage Ave. (Ðeint á móti Eatons) Tals. Main 4982 Úr bænum FæCi og húsnæSi fæst að 473 Toronto Str. Vinir og kunningjar Jóns Run- ólfssonar eru beönir aö mæta hon- um í sunnudagaskólasal Fyrstu lút. kirkju, mánudagskveldiS þann 19. þ. m. kl. 8 og gefa honum tæki- færi til aS kveSja sig. Hann hefir nýtt kvæSi sem hann hefir ort fyrir þetta tækifæri sérstaklega. Stutt prógramm og kaffi. — Inngangur ókeypis. ^ Til vel klæddra kvenna og karlmanna \ /ÉR höfum fengið stórmiklar birgðir af indælustu * vorklœðnaðar efnum. Abyrgst að fötin fari vel og velsé frá þeim gengið. Vér hreinsum líka og litum föt, gerum við og breytum þeim. Einnig höf- um vér mikið af karlmanna klœðnaði, alt eftir nýjustu tízku- The King George Tailoring Co. Tals. Garry 2220 866 Sherbrooke St. Winnipeg Skrifstofu Tals. Main 7723 HeimilisTals. Sherb.1 704 IVIiss Dosia C. Haldorson SCIENTIFIC MASSAGE Swedish ick Gymnasium and Manipula- tions. Diploma Dr. Clod-Hansens Inatitute Copenhagen, Denmark. Face Massage ana Electric Treatments a Specialty Suite 26 8teel Block, 360 Portage Av. 17 aUkonar tefijundir höf- AlJU 1 j um við til sölu með sanngjörnu verði. Pér gerðuð vel í því að koma hingað landar góðir og mun yður vel líka. ANDERSON & G00DMAN, eigendur G. 405. 836J Burnell St. HiS fagra kvæði “Framtíöin”, eftir H. S. Blöndal, sem prentað er annars staðar hér í blaðinu, er tekið eftir Lögréttu, og er sjáan- lega ort útaf eimskipafélagshreif- ingunni á íslandi. Hannes Blöndal er mikill föðurlands vinur og hefir, það sem marga íslendinga skortir svo tilfinnanlega, en það er bjarg- föst trú á framtið landsins síns. Kvæðið er talandi vottur þess. Ritgerð sú er birt er á 4. síðu þessa blaðs, og ber fyrirsögnina “Nýja guðfræði Jóns próf. Helga- sonar”, er eftir forseta kirkjufé- lagsins séra B. B. Jónsson. Rit- gerð sú er svar við greipum þeim, er birtar hafa verið eftir próf. Jón hér í blaðinu, en hafði áður verið birt í Sameiningunni og réttritun og línubreidd hin sama og þar $ar, stíllinn settur inn í Lögberg. Það er fyrri hluti greinarinnar sem hér birtist nú, en niðurlagið innan skamms. % Capt. Roald Amundsen „Hvernig eg komst á Suðurpólinn“ Mánudaginn 26. Maí kl. 8.30 síðd. Aðgöngumiðar seljast nú hjá Barrowclough & Semple 337 Portase Ave. Kaupið aðgöngumiða strax. Hvaða skollans læti. Nei, nei, eg hef ekki núna hangi- ket fyrir tíma, en strax og eg fæ það skal eg gala það svo hátt, að allir landar heyri. En eg hef á boðstól- um saltað, reykt og nýtt svínaflesk. Nýtt og saltað nautaket og nýtt sauðaket. Svo hef eg allskonar könnumat, já, og tólg og svínafeiti. Auðvitað bara þessa viku nýorpin hænuegg 12 fyrir 25c. Flestalt er það óheyrilega ódýrt hjá ketsalanum ykkar S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrooke 85 0 530 Sargent Ave., Winnipeg Mr. og Mrs. Bildfell komu heim- aftur úr ferð sinni sunnan úr Bandarikjum eftir helgina. 1 bakaleið komu þau við í Washing- tonborg, og skoðuðu sig um; komu þau í forsetabústáðinn, Hvíta hús- ið; ennfremur í þinghúsið, hlýddu þar um stund á þingræður í efri deild, sáu hið forna heimili Lee hershöfðingja, ýms söfn og ann- að hið helzta, er að sjá var í hinni merku borg. í Chicago komu þau til hins góðkunna íslendings herra Hjartar Þórðarsonar rafmagns- fræðings og konu hans, og var þar tekið ágætlega. Höfðu þau Bildfellshjónin hina mestu ánægju af ferðinni. Frá Point Robarts er skrifað 5. þ. m.: Engin stórmerk tíðindi. Fólk- inu líður vel. Tíðin góð og útlit hið bezta með grassprettu. Félags- skapur dálítið að lifna. Nú eru orðin hér þrjú féiögin, lestrarfélag, bændafélag og safnaðarfélag. Við safnaðarmeðlimirnir ermn nú fam- ir að hlakka til að sjá séra Leó, vonum að hann fari ekki strax frá okkur aftur. Okkur þykir talsvert að honum kveða, og höf- um hið bezta traust á honum.” KAUPIÐ bygginga lóðir á D0WNING og D0MINI0N STRÆTUM SEM FYRST Milli sjö og átta þíis. <loil. verður varið af bænum t i 1 umbóta á Downing Park í sumar Paul Johnston 312-314 Nanton Bnildlng A horni Main og Portage. Taisími: Main 320 Á hvítasunnudag 11. Maí þ. á. fermdi Dr. Jón Bjarnason þessi ungmenni í Fyrstu lút. kirkju: Stúlkur: Anna Rósa Stefánsson, Elísabet Anna Johnson, Eyjólfína Guðrún Pálsson, Friðrika Elisabet Jóhannesson, Guðrún Þjóðbjörg Bíldfell, Halldóra Ólöf Jóhannsson, Halldóra Sigrún Guðmundsson, Hóltnfríður Margrét Jóhannsson, Tngunn María Jósephson Jakobína Sigurbjörg Laventure, Jónína Sigurbjörg Kröyer, Sigríður Sigurjónsson, Vigdís Bardal Piltar: Albert Lawrence Freeman, Björn Lindal ólafsson, Cornell Tómas Eyford, Ellit Storm Westman, Hjaldur Oskar Ólson, Jón Arnþór Vopni, Jón Valtýr Guðmundsson, Magnús Björgvin Vopni, Richard Georg Vigfússon, Sigurður Gunnar Sigurðsson, Þorsteinn Þorsteinsson. í Free Press stóð nýlega að Is- lendingar í Winnipeg Beach, — fé- lagið “Þjóðernið” — hafi haft sína árlegu skemtun ('lcelandic national concert) í King Edward Hotel þar í bænum, að kveldi 2. Maí, og far- ið fram mjög ánægjulega. Er þar getið þeirra, setn skemt hafi, og að Mr. Jón Kernesteð, sem stýrt hafi samkomimni, hafi flutt þar ræðu um Island og íslenzkar bók- mentir. Að endingu sunginn þjóð- söngurinn á íslenzku og ensku. CANADA merkir alla kosti hveitis og hið sama merkir það, þegar BRAUD er nefnt. Því að Can- ada brauð er allra bezt Kunningjar yðar Kafa reynt það. Hafið þér? Talsími: Sherbrooke 2 017 5c brauðið; *ent daglega á heimilin Til leigu 5 herbergja hús með hús- munum, piano og telefón, um 5 mán- aða tíma frá 20. Maí; er á hentugum stað. Frekari upplýsingar hjá H. j J. Eggertsson, 204 Mclntyre Block; Phone Main 3364. A SVIPSTiTNDXT þáð er eitt helzta einkenni við verzl- un vora, að vér afgreiSum fljótt. Vér látum ySur ekki biSa eftir meSölum út á iyfseSil lengur en þarf til að setja komið hingaS með lyfseSlana- Ef ySur liggur á aS flýta yður, þá meðölin vel saman. FRANKWHALEY jDresfription 'Bruggtst 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 268 og 1130 + t •+ Shaws % •+ t * <+ 479 Notre Dame Av. | ++++++++++++++++++++++ + Stærzta, elzta og bezt. kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskönar fatnaður ■keyptur og seldur Sanngjarnt verö. +++++++++++++++++++++•) I srjomi í molum eöa í heilu lagi ÁVEXTIR, SÆTINDI, VINDLAR, TÓBAK Og SVALADRYKKIR. Leon Foures, 874 Sherbrook St. Phone Garry 2 6 6 6 X+++++++++++++++++++++^.^.^)j Herra Gísli Egilsson úr Lög- bergsnýlendu var staddur hér í fyrri viku. SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins í miðju eins og að utan Er létt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeirs-Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappir vafin uian um hvert brauð ASH DOWN'5 iPHHBVOHnHnHnMBnMBHKSSnttKWflHHBHHflHnHk Ó, ÞÚ BÓNDI! EFTIR AÐ PLÆGING OG SANING ER UM GARÐ GENGIN bA HUGSAÐU UM GIRÐINGARNAR Hinn gamla og góða gaddavír höfum vér í 80 rod spólum; seldur á vanalegum prís eftir stærð. 42" 50" hár 32C 360 per rod heimilið fagurt og að- Girðingavír.......26" 30" 2ÓC 28c Ceylon ornamental vírgirðing. Gerir laðandi. Tvennar tegundir úr afc velja frá. 35 os 40" á hæð. Prísar: 150., 20c., i8c. og 22c. per rod. Hlið sem við eiga: $3.00, $3.25, $3.50 og $3.75. Tvöföld hlið, 8 til 16 fet: $5.50 til $9.00. GÆTIÐ AÐ FUGLAGARÐINUM Fénaðar og fugla girðing til samans. Möskvar svo smáir að þeir halda minstu hænsnaungum 33" 42" 50" á hæð 30c 3S<= 55c Pcr rod Alifugla net YT', 1", i1//' og 2" möskvi, frá 24" til 72" á hæð, og verðið er 6c. til 20C. yardið. Skoðið inn í glngg- ana hjá.......... ASHDOWN’S Á föstudagskveldið var söfnuð- ust nokkrir.yinir Dr. Jóns Stefáns- •sonar saman að heimili Mr. og Mrs. Olson á Ross stræti til að kveðja hann áður en hann legði af stað til Evrópu að dvelja þar við spítala um hríð og fullkomna sig í lækn- isment sinni. Samsætið sátu milli þrjátíu og fjörutíu manns. Bauð herra BaTdur Olson læknaskóla- nemi gestina velkomna og kvaddi því næst J. G. Jóhannsson B. A. til að ávarpa heiðursgestinn. Flutti hann mjög hlýlega ræðu í garð læknisins og afhenti honum að endingu mjög vandað gullúr að gjöf frá gestunum. Dr. Stefáns- son þakkaði með snjallri ræðu þá vinsemd og þann heiður sem honum væri sýndur með gjöfinni cg sam- sæti þessu. Talaði hann langt er- indi, því að hann er manna mælsk- astur af yngri mentamönnum ís- lenskum hér vestra og ágætlega orðfær. Síðan voru frambornar ágætar veitingar og skemtu menn sér við söng og samtal fram yfir miðnætti. Fór samsæti þetta í alla staði vel og myndarlega fram. — Dr. Jón Stefánsson lagði daginn eftir af stað vestur í Argyle að kveðja fólk sitt; eftir það held- ur hann bráðlega til Evrópu. Hann hefir í tvö ár verið hér á al- menna spítalanum i Winnipeg, en ætlar nú að dvelja þriðja árið eða vel það við ýmsa spítala í Evrópu, í Lundúnum, Edinborg, Berlín og Vín . Leggur ha'nn einkum stund á augna- háls- og nef sjúkdóma, og verður fyrsti íslenzki læknirinn hér FERD TIL GRAHAM EYJAR 6. JUNI Ferðalagi voru til Graham eyjar hefir verið frestað til föstudags 6, Júní, vegna vissra orsaka, þar á meðal vegna þess hve farið verður ódýrara til baka eftir l.Júní Vor íslenzki umboðsmaður verður með í ferðinni. The Queen Charlotte land Co.Itd. 401-402 Confederation Life Building WINNIPEC, Tals. Mair) 203 G. S. BREIDFORD, 6 1/ / Qleym /» 1 ✓ ✓ . Jum -6- Jum DANARFREGN Miðvikudaginn 30. Apríl síðastlið- inn lézt að heimili sínu í Argyle-bygð ekkjan Sigríður Sigurðardóttir á 83. aldursári, og var banamein hennar hjartasjúkdómur, -sem hún hafði kent um fjöldamöfg ár. Sigríður heitin var fædd árið 1830, ættuð úr Eyja- firði, en var á fyrsta ári tekin til fóst- urs af frú Hildi Jónsdóttur frá Grenj- aðarstað, er síðar varð kona Jakobs Johnsen’s kaupmanns í Húsavík í Þingeyjarsýslu. Hjá þeim hjónum ólst Sigríður heitin upp þar til er hún 18 ára giftist Sigtrygg Sigurðssyni verzlunarmanni í Húsavík; voru þau hjón 22 ár í hjónabandi og alla þá tíð i Húsavík þar til síðasta árið; þá fluttu þau að Laxamýri og þar lézt Sigtryggur heitinn árið 1872. Börn þeirra Sigtryggs og Sigríðar voru 8; tvær stúlkur dóu í æsku fjenny Hans- ína og1 Jenny EggertínaJ, en 6 náðu fullorðinsaldri: Nanna, nú í Kaup- mannahöfn; Jakob, útvegsbóndi við Seyðisfjörð; Sigtryggur, verzlunar- maður á Seyðisfirði og Húsavík (nú látinnj; Jóhann Eðvald, bóndi í Ar- gylebygð, Man.; Jenny Eggertína Björg, kona Kristjáns Péturssonar að Siglunes P.O., Man., og Hildur Snjó- laug, kona Sigurbjörns Sigurjónsson sem sérfræðingur er í þeim sjúk-|ar’ * Winnipeg. Eftir að Sigríður dómum'; væntum vér að hann verði var* eTkkJa var hún ávalr (*l ar) a vegum Johanns sonar sins, fyrst hinn efnilegasti læknir og óskum honum góðs gengis og allra góðra hluta. Herra Sveinn Oddson prentari, og fyrrum, útgefandi “Wynard Advance” var hér á ferð nýskeð á leið heim til íslands, eitthvað á vegum bifreiðafélags amerísks. Mun hafa verið tilætlunin að leita viðskifta á íslandi fyrir þess hönd. Hans von vestur aftur með haustinu. í Húsavík og síðan hér í Manitoba (í Winnipeg um nokkur ár og síðast í Argyle-bygðJ; til þessa Iands kom hún með tveim börnum sínum, Jó- hanni og Hildi, árið 1890. — Sigríður heitin var jörðuð í grafreit Frelsis- safnaðar föstudaginn 2. Marz; séra. Friðrik Hallgrímsson flutti húskveðju og talaði nokkur orð yfir hinni fram- liðnu við gröfina; margir vinir og ná- búar fylgdu henni að hinztu hvílu.— Sigriður heitin var einkar hógvær og dagfarsprúð kona, orðvör og glað- lynd. S. The Hudson’s Bay Co. Hudson’s Bay Inlaid lin- oleum standast alla brúkun. Fyrsti, annar og þriöji flokkur hafa all- ir sérstakt verð þessa viku. Sönnunin kemur, þegar farið verður að brúka vöruna og hver og einn, sem notað hefir “Hudsons Bay Inlaid Linoleum”, kannast við gæði þess, vill fá það aftur og segir nágrönnum sinum frá því. Hin sparsama húsfreyja nú á dögum vill heldur gólfdúka, sem ekki aðeins standast allskonar brúkun, heldur líka halda lit og prýði til hins síðasta, með því að litirnir ná alveg í gegn um dúkana. Mörg þúsund heimili hafa gerð verið prýðileg, þœgileg og lioll með “INLAID”, þau hin sömu sem fyrir fám árum aðeins höfðu ræmu af olíudúk eða Printed Linoleum. Úrvalið af munstrum og litum er afar mikið og svo fagurt, að jafnvel hinir vandlátustu eiga víst að sjá nokkuð við sitt hæfi. Hér finnast dúkar á eldhús gólf, í forstofur og ganga, matstofur og í raun- inni á hvert herbergi á hverju heimili, hinu efnalitla og attðuga. Hver og ein af þessum tegundum er nteð einstökum frágangi. Munstrin eru: Tile, Mosaic, Marble og Floral. Fyrsti flokkur að gæðurn, vanalega $1.45. Sérstakt sala þessa viku...........................$1.20 Annar flokkur að gæðtim, vanaiega $1.25. Sérstök sala þessa viku...........................$1.10 Þriðji flokkur að gæðum, vanalega 950. Sérstök sala þessa viku..................................32C Látið oss mæla gólfið og gera áætlun um hvað mikið kostar á það Rafmagns járnin Það járn á frægðar orð að baki sér ög 10 ára ábyrgð fram undan sér. Fáið eitt strax. Bíðið ekki þangað til hitatímínn kemur. Þau eru notasæl allar vikurárs ins. Plumbing Og GuTuhíturi Og alskonar rafmagns áhöld til Ijósa og ann- ars, bæði í stórhýsi og íbúðarhús sett upp. Rafmagns eldavélar, Rafmagns toaster, Rafmagns þvotta vélar, Motors, sem má setja á hvaða saumavél sem vill, Mazda lampana frægu. 761 WILLIAM Ave. Tals. G. 735 Winnipeg Þú átt það við sjálfan þig, að nota þá sápu sem bezt er allra sápa. Það er R0YAL CR0WN SÁPA Þú færð ekki eingöngu góða TD ' ^ 1 * sápu, heldur líka fagrar og hönt’ 1^X01X11111 OlCCyjpiS í staðinn fyrir umbúðirnar. GEYMIÐ UMBÚÐIRNAR. Þær eru dýrmætar. EIGNIST NOTANLEGA GRIPI ÓKEYPIS. SendiS eítir premiuskrá ókeypis, sem segir og sýnir alt nftkvæmlega. Sendib strax. Vér höfum hentuga muni fyrir alla á heimilinu. Ef þú átt heima í Winnipeg þá komdu I Premiu bú'Öina a'S 251 Notre Dame Ave. The ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. Premium Department, H WINNIPEG, MAN. Þetta er pokinn sem það mjel er geymt í, sem bezta og léttasta brauðið er úr OGILVIE’S Royal Household SViJELI Búið til notkunar á hverju heimili Kaupið það þarsem þér verzlið. 0GILVIE FL0UR MILLS Co. Limited WINNIPEG, VANCOUVER Graham Island Iönd Við höfum til sölu 5, 10 og 40 ekru teyga af góðu landi í og umhverfis íslenzkd nýlenduna við Sewall. Einka umboð á tveggja mílna strandlengju af ágætis Iandi, (1000 ekrur) 5 mílur frá Masset. Góður jarðvegur. Góð lending. Gott vatn. Finnið 088 eÖa skrifið áður en þér kaupið af öðrum—Það borgar sig. TH. J. DAVIDSON & CO. Bx 773, Prince Rupert, B.C.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.