Lögberg - 12.06.1913, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.06.1913, Blaðsíða 3
Jósef Jónatansson Lindal III. NiCurl. Hér vildi eg næst minnast rátS- stafana þeirra er gerðar voru til þess að fá mannbætur greiddar eftir Jósef sáluga. Varð mér fyrst fyrir að forvitnast um hvaða úr- skurð líkskoðunar-nefndin fcor- oner’s JuryJ hafSi gefiS, en varS meir en lítiö hissa þegar mér var sagt að engin líkskoöunar-nefnd hafi veriö skipuö, — því þaS' taldi eg, undir kringumstæðunum sjálf- sagt, aS gjört hefSi veriö. Eg sagöi þeim stúkubræörum hins látna, sem eg átti tal um þetta viö, aS mér fyndist, aö þeir hafi laklega gætt siöferöislegrar skyldu sinnar í þessu efni. Þeir hefSu átt aö hlutast til um aS formleg og full- komin líkskoöun hefSi fariö fram. En þeir svöruöu mér meö því aS segja, aö læknir hefSi skoöaS líkiö og sagt, aö maöurinn hefSi dáiö af slysi, og því engin þörf á ann- ari og meiri líkskoSun. Þetta taldi eg misskilning á mál- inu, því þótt líkskoöunar-nefnd heföi komizt aö þeirri niSurstöSu, eins og læknirinn, aS maSurinn heföi dáiö af slysi, þá hef'Si hún ekki látiö þar viö sitja eins og hann gjörSi, heldur hefSi hún einn- ig og jafnframt rannsakaö út í yztu æsar ('heföi hún gjört skyldu sinaj hvaö slysinu hefSi valdiö, og aS öllum líkindum komizt aS þeirri niSurstööu, aS Morrison- mylnufélagiö bæri aö meiru eSa minna leyti ábyrgö á dauöa manns- ins. Og meS því heföi mikiö ver- iö fengiö. ÞaS hefSi, aS likindum, oröiS traustur grundvöllur undir sigursæla málsókn á hendur félag- inu, — hefSi þaS þá ekki viljaö semja um máliS á friösamlegan hátt. En nú heföi maSur ekki þennan góöa grundvöll til a‘5- byggja á, og væri því, auövitaS, alt miklu verra viSfangs en ella, enda þótt sjálfsagt væri aö reyna eitt- hvaS í þá átt aö koma fram ábyrgö á hendur þeim, sem virtust eiga ábyrgöina aö bera. Og eg áleit ennfremur, aS þaS væri siöferöis- leg skylda stúkubræöra Jósefs heitins aS vinna meS mér aö þessu takmarki. Þótt ekki væri tekiS sem bezt í þessa sanngjörnu tillögu mina í fyrstu, þá varð þó niöur- tsaöan sú, aö stúkan kaus þriggja manna nefnd til aö vinna meö mér aö málinu. Eg kom ^kki til Blaine fyr en skömmu áSur en útíararathöfnin hófst, og gat eg því ekki gjört annaö, á þeim stutta tima, en aflaS mér upplýsinga um máliS, sem eg og gjöröi eftir föngum, en eg gekk strax, meö landa mínum einum, — sem einnig var stúkubróöir Jósefs heit. —, beina leiö frá gröfinni til a'S sjá lögmann víSvíkjandi málinu, sem mér þótti aS öllu átakanlega iskyggilegt. Landinn, sem meS mér var, haföi áöur um daginn eitthvaö minst á máliö vi'S1 þennan lögmann, og taldi hann, —sem og fleiri er mintust á hann (lögm.J viö mig siöar —, all-góSan og áreiSanlegan lögmann. Eg skýrSi honum trá málayöxt- um eitthvaö á þessa leiö: — 1. AS J/ósef heit. hafi ekki ráö- iS sig hjá Morrison mylnufélaginu til aö vinna á bjálkafleka (log boomj, og því hafi þaS veriö brot á samningum, aS skipa honum aö gjöra þetta verk. • 2. AS hann hafi einnig veriö þessu verki alveg óvanur; ekki kunnaö þaS. 3. A51 þaö sé sérstök handiSn ('tradej, og því meira kaup borgaö fyrir þaö, en verkiS, sem hann var vanur aö vinna. 4. AS hann hafi enga járn- brodda ('caulksj haft neSan í skónum sínum, sem taliS sé nauS- synlegt fyrir alla þá menn aö hafa, sem vinni slíka vinnu. 5. Aö hann hafi séS afar-illa, og þaö hafi verkstjóri mylnunnar, eftir svo langan samvinnu tíma þeirra, hlotiö aS vera full-kunn- ugt um. 6. AS hann hafi því ekki haft þaS tvent, sem nauösynlegt sé fyrir þá menn aö hafa, sem vanir eru verkinu, hvaö þá fyrir viðvaninga, nefnil.; járnbrodda ne'San í skón- um og góöa sjón. 7. AS verkiö sé yfirleitt hættu- legt, og þá, auövitaö, einkum fyrir viSvaninga, þótt vel sðu útbúnir,’ hvaS þá afar-illa, eins og hér hef- ir veriö tilfelliö. 8. AS manninum hafi svo aö segja veriö skipaö út í opinn dauö- ann. 9. Aö einnig hafi ekkert veriS látiS leita aö manninum, þó hann hyrfi alt í einu af flekanum, og allar líkur væru til þess, aö hann heföi falliö í sjóinn, en í staöi þess hafi verkstjórinn fariö meö ósann- indi, þegar hann hafi veriö spurö- ur aö hvaö oröiö hafi af mannin- þar sem hann ('verkstj.J hafi sagt, aS Jósef heit. hafi fariö heim til sín, og meö því hafi verkstjórinn, enn fremur, komiö í veg fyrir aö nokkuö væri strax leitaö aö hinum horfna manni, sem, heföi þaö ver- iö gjört strax, hefSi, ef til vill, getaö bjargaS lífi mannsins. .10. AS Morrison mylnufélagiö, — sem, auövitaS, veröi aö bera ábyrgö á gjöröum verkstjóra sinna sem slíkra —, hljóti því, aö mínu áliti, aS bera bæöi siöferöislega og lagalega ábyrgS á dauSa Jóseis heit. Líndals. Þetta taldi lögmaöurinn góöar máls-ástæöur, og áleit ekkjuna hafa kröfu ('claimj á hendur mylriufél., en þó skaöabóta-mál væri höföaS á móti því, þá væri, samt sem áSur, engin vissa fyrir því, aS þa'ö ynnizt. Aftur á móti væri þaö all-liklegt aö félagiö, ef vel væri aö því fariö, mundi verSa viljugt til aö gefa ekkju hins látna manns nokkura peninga upphæö, t. d. $500—1,000, heldur en aö eiga þaS á hættu, — ef mál yrSi höföaS, sem, undir kringumstæSunum, félagiö mætti, auövitaS, búast viS —, aS verSa siSar dæmt til aS borga ekkjunni miklu hærri peninga upphæö en þetta, i skaöabætur. Þetta áleit eg mjög skynsamlega skoöaö, og hugsaSi mér því aS revna þessa leiö, miölunar leiöina. Stúku- nefndin varS og eindregiö meS þessari tillögu. En samkvæmt til- lögu rninni, — sem i fyrstu mætti þó mikilli mótspyrnu frá nefndinni —, þá voru fengnar ritaöar og eiöfestar yfirlýsingar ('affidavitsj frá þeim verkamönnum mylnunnar, sem álitiö var aö mest vissu til gagjis um máliö, áSur en embættis- menn mylnufélagsins voru fundnir aö máli þessu viövíkjandi. Þegar þessu var lokiö þá voru tveir af sameigendum mylnufél. bo'Snir á samtalsfund á ritstofu lögmanns- ins. Eg mætti þar fyrir hönd ekkjunnar, en nefndin fyrir hönd “Foresters”-stúkunnar. Hér veröur ekki hægt, rúmleysis vegna, aö skýra neitt greinilega frá samtalinu, aö ööru leyti en því, aö mylnueigendurnir töldu sig enga ábyrgö bera á slysinu, og neituSu því meS öllu aS greiöa ekkjunni nokkurar “skafiabœtur”, en íétu í veöri vaka aS þeir væru ekki algjörlega á móti því, aS “gcfa” henni eitthvaö. En svo þegar eg baS þá aS nefna upphæS- ina, sem þeir væru til meS aö “gefa”, þá neituSu þeir alveg aS' gjöra þaö. ('Seinna sann-frétti eg aö þeir hefSu ætlaS aS gefa henni fimtánf!) dollars, en hætt viS þaS eftir samtalsfundinnj. Þeir sögSu, aö ef vér þættumst hafa nokkura kröfu á hendur mylnufél., þá gæt- um vér sent hana, ef oss svo sýnd- ist, til aöal-stöSva Morrison mylnu- fél., sem væri í Bellingham, en henni ýkröfunnij yröi þó, auSvit- aS, visaS aftur til þeirra til um- sagnar. Rétt til dæmis upp á þaS, hve sanngjarnir aS þessir herrar voru í samtali sínu viö oss, vil eg aS eins geta þess, aS annar þeirra félaga fráSsm.J sagöi, sem svar upp á spurningu, er eg haföi beint a‘5 honum, aö hann áliti ekki nauSsyn- legt fyrir menn sem ynnu á fljót- andi bjálka,flekum, aö hafa nokk- ura járnbrodda, sér til stöSvunar, neSan í skónum sínum. Hann áleit, meira aS segja, aS þaS væri betra fyrir viðvaninga (“‘green- horns”J — “aS hafa þá ekki!” Þegar þessi árangurslausi sam- talsfundur var úti, og mylnu-eig- endurnir farnir, þá fólum vér, nefndin og eg, lögmanninum á hendur, aS rita til aSal-stöSva mylnufél. viSvíkjandi málinu, en ef aö miölunartilraun vorri yrSi hafnaö þar líka, þá aS höföi skaöa- bótamál á móti félaginu. Eg haföi nú, aö eg' hélt, korniS eftirmálunum í all-gott horf, eftir því, sem um var aS gera, og hélt því af staS heim til min, eftir nærri fimm daga dvöl i Blaine. — Nú leiö og beiö, þar til eg fékk bréf frá lögmanninum, og fylgdi því svarbréf frá fél. til hans. Fé!- lagiö ,eins og viö mátti búast, vildi alls ekkert sinna hinum afar-sann- gjörnu tillögum vorum, og, þaS sem meira var, l'ógntmninum haffii nú snúiat hugur! Hann taldi nú enga sigurvon fyrir ekkjuna, þó fariö yröi í mál viö félagiö, og sagöist því ekki vilja eiga neitt meira viS máliö. Snúninginn sagS- ist hann byggja á því, a'S hann hefSi frétt, eftir aö viS skildum, (1) aö Jósef heit. liafi oft áSur unniS úti á bjálkaflekanum, og (2) aS daginn sem hann dó hafi hann unniö á, eöa mjög nálægt, ská- rennunni ('“the slip”J. Þessum ósanninda þvættingi hafa mylnueigendur aö líkindum komiö inn hjá lögmanninum, meS, ef til vill. ööru fleiru, til þess, aS liann hætti alveg viS málshöföanina. Viövíkjandi siöara ósanninda at- riöinu, vil eg geta þess, aS ma’öur- inn, er sendur var til þess aS vinna úti á flekanum, litlu eftir aS Jósef heit. hvarf af honum, #ægir, aS margir af bjálkunum, sem sóttir voru og sagaöir um daginn, sem slysiö vildi til, hafi veriö í hátt á þriöja hundraö feta fjarlægS frá mylnunni. ÞaS getur því hver heilvita maöur séS, hversu f jarstætt þaS er öllum sanni aS segja, aS maSurinn, sem bjálkana sótti, hafi einmitt unniS fast viS mylnuna (“on, or very close to, the slip”J, LÖGBERGr, FIMTUDAGINN ■12. Jfúní 1913. eins og lögm. segir. Eg leitaSi til lögmanna hér í bænum viövíkjandi málinu, en þeir gátu, eölilega, lítiö hjálpaö mér. þeir stóöu, aS sínu leyti eins illa aö vígi og eg. Mér þótti þó ilt aö hætta viS svo búiö. Mér datt þvi í hug aö snúa mér til einhvers lög- manns í Bellingham ('því mál þetta heyröi því lögsagnar-umdæmi tilj, en vissi ekki áritan neins þeirra, svo eg reit póstmeistaranum þar, fþó eg væri honum alveg ókunn- ugurj, og baö hann, aö gjöra mér þann greiöa, aö visa mér á áreið- anlegt lögmannafélag þar í bæn- um, og þaS var hann svo góSur aS gjöra. Eg reit svo þessu lögmanna- félagi langt og all-ítarlegt bréf, viö- vikjandi málinu. I svar-bréfi sínu til mín, segja lögmennirnir (þeir eru 3 í félj, “aö þeir álíti, eftir því sem lög Washington rikis hafa veriö skýrö af yfirrétti þess”, aö ekkert mundi hafast upp úr málsókn á hendur Morrison mylnufél., sökum þess, “aö þaö sá enginn (svo kunnugt séj slysiö vilja til, og þess vegna yröi kviödómurinn (eí máliö kæmi fyrir hannJ knúöur til heilabrota (compelled to go into the realm of speculationj um þaö, hvaö í raun og veru olli dauöa hans (c: Jlósefs heit.J. ÞaS hafa tapast öflugri mál, en þetta, í yfirrétti, vegna slíkrar óvissu ('on that theoryj. Ef hægt væri aS finna einhverri, sem boriö gæti vitni um þaS, hvaS valdiS hafi dauöa Jósefs Lindals, þá væri ástæöa til aS höföa mál, og neyöa mylnufél. til aö borga ekkjunni nokkur þúsund dollars í skaöabætur.” Þetta bréf lögfræöinganna í e'r síöar sendi svo menn til Blaine, til aö grenslast nánar eftir mála- vöxtum. En þrátt fyrir þaS, þó aS séra Jónas stæSi ágætlega aö vígi í þessu máli, þar sem hann er ekki aS eins borgari Bandaríkjanna og búsettur í Washington ríkinu, þar sem slysiS varö, og þar sem máliS þurfti því aö sækjast, heldur er einn af embættismönnum lang helztu sýslunnar ('King CountyJ í því ríki. Og þrátt fyrir hans al- þekta dugnaö og málafylgi, hans miklu persónulega og stjórnmála- legu áhrif, þá varö honum, því miöur, ekkert ágengt, annaö en þaö, aö fá þaS álit lögfræöinganna, aö ekkert mundi hafast upp tir því, aö höfSa sakabótamál á móti mylnufél. En á hverju aö þessir Seattla lögfræSingar hafa bygt þetta álit sitt, er mér enn ókunn- ugt um. A5 árangurinn af þessari vel meintu tilraun sé'ra Jónasar varö ekki annar en þessi, sýnir, fyrstog fremst, aö þaö er ekkert sérlega undarlegt, þó aS mér, áhrifa-litlum útlendingi, yröi ekki mikíö ágengt í þessu máli. í ööru lagi, þá styrk- ir þaS ofanritaöa umsögn mína um> þaö, aö, fyrir fátæklinga, sé þaö ekki viö lambiö aS leika sér, hvaö þaö snertir, aö ná rétti sínum þar syöra. AS þaö sé þó ólíkt auöveldara hér noröan landamæranna, má, meöal annars, marka af því, aö flest mál, svipuS og samkynja þessu, sem sótt hafa veriö, sam- kvæmt núgildandi skaöabóta-lög- um fylkisins jThe Compensation Act of B. C.J, hafa unnizt, mörg- um fátækum hlutaöeiganda til A vorin Hver og einn, sem þykir gott að smakka glas af öli, vill B o c k s. DREWRYS Bock Beer bruggaður fyrir 6 mánuð- um er nú til sölu. Pantið snemma því að birgðirnar eru takmarkaðar Btellingham ('sem þó er ólíkt skyn-, gagns og gleSi. samlegra, og aö þvi leyti til betra, en bréfiö frá lögm, í BlaineJ, eyöi- lagöi algjörlega hina litlu von um sigur í þessu máli. Eg segi litlu von, því von mín um farsællegan framgang málsins var frá byrjun mjög lítil. Ekki fyrir þaö, aö mér fyndizt eg hafa svo vondan mál- staö, því eg var fog erj sannfærö- ur um réttmæti hans, heldur var þaö, fyrst og fremst, vegna þess, aS engin veruleg líkskoöun fór fram, og hefi eg minst á þýöingu þess hér aö framan. AS eins skal eg bæta því hér viS, aS úrskuröur samvizkusamrar líkskoöunarnefnd- ar, mundi, meöal annars, hafa kom- iö í veg fyrir allan efa um þaS, hvaS í raun og veru heföi oröiS Jósef heitn. aö aldur-tila, sem svo aftur, ef til vill, heföi getaS gert þaö aö verkum, aö máliS heföi oröiö auS-unniö Csbr. bréf lögfr. hér aö ofanj. í ööru lagi fyrir þá sök, aö hér uröu fátœklingar, cg auk þess umkomulausir útlending, ar, aS etja kappi viö auðkýfinga; og í þriöja lagi, vegna þess, aö sá kappleikur (málareksturinnj þurfti aS fara fram i Bandaríkjunum. Því aö þó aö þaS sé alstaöar ill- kleifum öröugleikum bundiö fyrir fátæklinginn aö ná rétti sínum gagnvart auSmanninum, þá mun þaö, samt sem áöur, ovíSa verra vera, ef nokkurs staöar, í hinum svo nefnda.“siöaSa” heimi, heldur en einmitt í þessu margl-lofaöa “frelsisins landi”—Bandaríkjunum ; þar sem au’Svaldiö ræöur lögum og lofum; þar sem menn eru fbæöi beinlínis og óbeinlínisj drepnir i hrönnum á hverju ári,. en þeir er manntjóniö helzt hlýst af ('sérstak- lega auöf., sé þau ríkj þurfa sjaldnast aö bera nokkura ábyrgö á þeim. Þegar sá kunningi minn í Blaine, sem sagöi (þegar eg drap á þetta viö hann i sambandi viö dauöa fyrrum reglu-bróöur hans, Jósefs heit.J, — “aö þetta væri aS eins fleipur ómentaöra manna’Y!J, kann aS eiga ýmsa íslenzka, “ment- aöa” skoöana-bræöur, þá leyfi eg mér aö setja hér, mínu máli til styrkingar, og honum og þeim til álits og athugunar, þessar fáu en fróöleiks-ríku hlutfallstölur: — Af hverri miljón ibúa eru árlega drepnir 4,85 á Þýzkalandi, 10,15 á Englandi og Wales, 14,22 á Frakk- landi, 16 i Belgiu, en 129,5 * Bandaríkjunum! — Tala mann- drápa ('homicidesj í Bandarikjun- um á nýliönu þriggja ára tímabili var einum þriSja hœrri heldur en samanlagt mannfall brezka hersins í Transvaal-stríSinu. —|Tala mann- drápa í Chicago-borg einni er ár- lega hærri en í öllu Indlandi, þótt Chicago hafi aö eins 2,000,000 íbúa en Indland 300,000,000. — Tala manndrápa i Bandaríkjunum áriö 1904 var 8,482. — HiS sorglegasta af öllu þessu er þó þaö, aS aöeins tveimur (2) af hverjum eitt-hundr- aS (100) morSingjum í Banda- ríkjunum er — hegmi Er þaS nú nokkur furöa, þó menn, sem dálítiö þekkja til þessa óttalega ástands, beri fremur lítiö traust til réttarfarsins i þessu landi? AS endingu vil eg geta þess, meS þakklæti, aö séra Jónas A. Sigurösson í Seattle, sýndi þá hlut- deild í hinu sorglega dauSsfalli Jósefs heit. Líndals, aö hann afL aSi sér, óbeöiS; upplýsinga í Blaine því viövíkjandi, og lagöi þær svo fyrir lögmannafélag eitt í Seattle, Séra Jpnas segir í bréfi til mín fdags .2. Maí s. l.J, þar sem hann lýkur viS aS tala um dauösfall Jósefs heit., og hvaö hann (séra JónasJ hafi gert í tilefni af því: “Ekkjan var mér óþekt ...., en hinn látni var mér kær frá æsku- tíö okkar allra, og hann virti eg ávalt mikils sem góSan dreng. — Mér gengur til hjarta aö ekki skuli vera hægt a’S1 koma fram ábyrgö á hendur þeim, sem þátt eiga i fráfalli hans.” ÞaS munu sjálfsagt flestir, sem þetta lesa, eöa á annan hátt kynn- ast málinu nokkuö, geta tekiö undir meö niSurlagsoröum þessarar eink- ar-hlýlega rituöu málsgreinar. Victoria, B. C., 16. Júlí 1910. 7. Ásgeir J. Líndal. Frá íslandi. FURNITURE ut' t.i>, f-‘.á t mt nts OVERLAND * MláANDlPI vl. Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara-iSn á átta vikum. Sérstök aölaöandi kjör nú sem stendur. Visst hundraösgjald borgaö meöan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágætis tilsögn, • 17 ár í starfinu, 45 skólar. Hver námsveinn veröur ævi- meSlimur. Moler Barber College 2o2 Pacific Ave. - Winnipeg J. S. HARRIS, ráösm. Reykjavík 17. Maí. Svo sem menn muna, brann 9. Nóv. síSastliöinn pakkhús og niöur- suöuverksmiöju Péturs Bjarnarson- ar á Isafiröi og fórust þar allmikl- ar vörur. Þetta var aö mestu í brunatryggingu hjá félaginu “Trondhjem”. Því líkaöi ekki hin fyrsta rann- sókn í málinu og fékk því til veg- ar komiö aö skipaöur var konung- legur rannsóknardómari. Nú eftir hálft ár er rannsókninni lokiö, og hefir stjómarráöiS úrskuröaö aö engin ástæöa sé til sakamálahöfö- unar. VerksmiSjueigandi hefir beöiö mikiS tjón viö svona langvarandi rannsókn og mælt aö hann fari nú í mál viö félagiö. Reykjavík 16. Maí. Indriöi Reinholt hefir skrifaö bæjarstjórninni og tjáir sig hættan viö samninga viö hana um spor- brautina um bæinn. Botnvörpuskipin íslenzku komu í gær: Eggert Ölafsson meS 50 þús. og Snorri Sturluson meö 60 þús. Fífuhvamm, í Seltjarnarneshr., meö áhöfn hefir nýlega keypt Kristján bóndi frá Gilstúni fyrir 14000,00 kr. JörSin var aö nýju mati 17,4 hdr. aS dýrleika. Kristinn Daníelsson, prófastur aö Útskálum, er kosinn alþingis- maöur fyrir Gullbringu- og Kjós- arsýslu og HafnarfjörS. Hlaut hann 235 atkvæöi. ASrir fram- bjóSendur voru Björn búfræöing- ur í Grafarholti er hlaut 100 atkv., og ÞórSur læknir Thoroddsen er hlaut 65 atkv. 25 seölar voru dæmdir ógildir. Reykjavík 15. Maí. Baldur, botnvörpuskip, kom i morgun meö 100 þús. Akureyri 13. Maí. Gufuskipafélags hlutabréfasala gengur hér mjög greiSlega, þó ekki taki hver meSur háan hlut. Hæstir eru Magnús á Grund og Havsteen etazráS meö 1000 kr. hvor. Herhvöt hefir Matthías skáld ort í tilefni af stofnun ísl. gufuskipa- félagsins, er þaö hrvnhenda 9 erindi og var klukkutíma verk hans. K. F. U. M. fór til Hafnarfjarö- ar skemtigöngu i gær undir for- ustu séra Friöriks. Sumargjöf Nýjustu tækij GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limited Book, and Comme'rcial Printers Phone Garry2156 P.O.BoxH72 WINNIPKG LAND til sölu eSa leigu nálægt Yar- bo, Sask., 160 ekrur, umgirt á þrjá vegu, 40 ekrur brotnar, lóöir i eöa ná- lægt Winnipeg teknar í skiftum. Nán- ari upplýsingar hjá eiganda undirrit- uöum. Adressa 689 Agnes St., Win- nipeg. S. Sigurjónsson. spilaöi lengi í Firöinum og þótti hin bezta skemtun Vœringjar voru í förinni og varö fólki star- sýnt á litklæddan unglingahópinn og þótti hann hinn glæsilegasti. HjálpræSisherinn er 18 ára í dag hér á landi. Hann ætlar aö minnast dagsins meö aurasöfnun fyrir nýtt samkomuhús er áformaS er aö vigja a'S tveim árum liönum þenna dag. Söfnunin er á þá leiö aö-smábækur veröa seldar víösveg- ar um bæinn til sölu og kosta þær 10 aura. Þaö er ekki mælst til stórrar afmælisgjafar og má því fremur búast viS mjög almennum undirtektum. Hernum til hamingju meS af- mæliö! Reykjavík 14. Maí. Þingkosningarnar fóru fram í gær í þeim þrem kjördæmum, sem mist höföu þingmenn sína. í SuSur-Múlasýslu veröa atkvæöin talin sarnan á laugardaginn kemur, en í Gullbr. og Kjósarsýslu líklega fyrri. I BarSastrandarsýslu veröur a'ö líkindum ekki taliö saman fyr en um miöja næstu viku. í HafnarfirSi kusu aöeins 44 af um 250' kjósendum kaupstaöarins. Ólafur Gíslason, búfræöingur. frá Sigluvík í Rangárvallasýslu, sem fluttist til Grimsby á Eng- landi fyrir nokkrum árum, hefir unniS þar aö erfiöisvinnu, én í tómstundum lagt stund á gríska málfræöi, og hefir nu rer<iö próf í henni meö lofsveröum vitnis- buröi; má af því ráöa, hve vel hann er oröinn aö sér í enskri tungu. í KhafnarblaSinu “Hovedstad- en” frá 19. Apríl er grein eftir Jónas Guölaugsson um samband Islands og Danmerkur, byrjar á flokki greina, sem hann ætlar aö skrifa í blaöiö um sama efni. P^*-áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man Eddy's nýjustu eldspítur Hættulausar—Hljóðar Eitur-lausar - - hinar nýju ,,Ses-qui“ Einu eldspíturnar af þeirri tegund í Canada. Endahnúðarnir algerlega hættu- lausir. Þér eða börn yðar geta bitið eða gleypt þá án nokkurrar hættu Seldar í tveim stærðum—vanalegr og vasastærð, Verndið sjálfa yður með því öð brúka engar eldspítur nema Eddy’s nýju „Ses-qui.** Spyrji'ð kaup- manninn. KARLMANNA BUXUR Hentugar á vorin. Hentugar til daglegs brúks Hentugar til vinnu Hentugar til spari. Hver sem kaupir buxur hér, verður ánægður með kaupin. Þær eru þokkalegar og end- ast vel, seldar sanngjarnlega. Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Ttlbúsverzlun f Kenora WINNIPEG THOS, JAOKSON & SON BYQGINQAEFNI ÁÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 i Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni í byggingar: Múrstein, cement, malað grjót, (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rantt, gult, brúnt, standard og double strengtb black. AfeíOAL C0MPA^Y Greinin er vel skrifuS, og yfir höfuö á J. G. þakkir skiliS fyrir þaö, sem hann hefir um íslenzk mál skrifaö í útlend blöö, en þaö er orSiS ekki lítiö. Hin nýja skáldsaga Gunnars Gunnarssonar, “Den danske Frue paa Hof” fær mikiö hrós. “Aka- demisk Ugeblad” ritar um hana 11 Apríl og segir meSal annars, aö þótt G. G. sé “ekki nema litiö yfir tvítugt, skrifi hann þegar eins og meistari”. BlaSiS lýsir svo sögunni nokkru nánar og segir aö hún auki enn þær vonir, sem menn hafi þegar áöur gert sér um höf- undinn. —Lögrétta. J. J. Swanson & Co. Verzla meÖ fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgöir o. fl. 1 ALBERIA BLOCK- Portage & Carry Phone Main 2597 FORT ROUGE THEATRE Corydon Hreyfimynda leikhús Beztu myndir sýndar J. JÓNASSON, eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.