Lögberg - 12.06.1913, Blaðsíða 4

Lögberg - 12.06.1913, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. jjúní 1913. LÖGBERG Gefiö át hvern fimtudag af The Columbia Press LimItbd , Corner William Ave. & SherbrooWe Street Winnipbo, — Manitofa. stefán björnsson, EDITOR J. A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANXSKRIFrTIL BLAÐSINS: TKeColumbiaPress.Ltd. P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. UTAN/CSKHIFT RITSTJÓRANS. EDITOR ;LÖGBERG, P. O. Bpx 3172. Winnipeg. Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. Gripadrápið í Álíta- vatnsbygð. Það þykja heldur en ekki hlunn- intli að fá járnbrautir lagðar inn í nýlendur, sem áður hafa ekki átt neinum slíkum samgöngubótum að fagna. Bygðarmönnum finst sem þeir hafi himin höndum tekið. Þeim er það heldur ekki láandi, þó að þeir fagni slíkum samgöngu- bótum. Það er mun hægra fyrir þá, að fá nauðsynjar allar fluttar hér um bil heim til þeirra með eimlest, htjdur en að þurfa að flytja alt sem með þarf óraveg, ef til vill svo dagleiðum skiftir, og sömuleiðis það sem búið þeirra gefur af sér. Þetta eru fyrstu og eftirminnilegustu óþægindin, sem nýlendubúar losna við eftir að þeir fá járnbraut lagða um bygð sína, en þar af fljóta enn fleiri þægindi, svo sem eins og það, að búskap- arlag breytist og snýst í arðvæn- legra horf, bújarðir hækka í verði, bygðin eykst og almenn velmegun blómgast. Þetta meðal annars eru þægind- in og hlunnindin, sem bygðarbú- ar hafa af því að fá járnbraut lagða um sína sveit, og þau eru óneitanlega stórmikil, og engin bygð á sér verulega viðreisnar von. fyr en hún er orðin þessara hlunninda aðnjótandi, að fá járn- braut til sín, eða á næstu grös við sig. En þrátt fyrir það, þó að stór- mikil og ómissandi séu þægindin af járnbrautunum, fylgja þeim einnig ýms óþægindi, sem geta orðið tjónsamleg. ef ekki er rösk- leg gangskör að því gerð, að hamla þeim og koma i veg fyrir þau. Ein slík óþægindi er gripadráp járnbrautanna. Þó að þau taki ó- víðast til þorra bygðarmannanna, þá eru þau býsna tilfinnanleg ein- stökum mönnum, er fvrir verða, orðið, eru fátækir menn. Enn sem komið er hafa þeir orðið að bera allan skaðann sjálfir; engum skaðabótakröfum hefir C. N. R. félagið verið fáanlegt til að sinna, að svo stöddu. Það er því likast sem eimlestir þess hafi feng- ið einkaleyfi til að brytja niður og strádrepa búfé þeirra Alftvetn- irga bótalaust, og verður því sjálf- sagt haldið áfram, eins og að und- anförnu, ef engar frekari ráð- stafanir verða gerðar til að hamla þessu fargani. Að kunnugra manna ætlan cg greina góðra þar norður i Alfta- vatnsbygð, eru sum gripadrápin þannig undir komin, að. erfitt mun vera að koma fram ábyrgíj á hend- ur járnbrautarfélaginu, eftir lög- um þessa fylkis. En ^ftur á móti hafa skilgóðir menn, sem lög þessi hafa kvnt sér nokkuð ítar- lega, lialdið því fram við oss, að í sumum tilfellum, er nefnd voru hér að framan, muni auðgert að fá járnbrautafélagið dæmt i skaða- bætur, ef mál væri höfðaö gegn því. En það er nú svona, að fátækir bændur til sveita kynoka sér við að fara i mál við auðfélag, eins og C. X. R. félagið. Þeir vita, að þeim yrði gert svo erfitt um að ná rétti sínum, sem framast væri auðið, og ekki yrði svifist að láta litilmagnann kenna kraftanninar. Eigi að síður liggur það í augum nppi. að ])að hefði meir en litla þýðingu, þó að ekki vnnist nema að eins eitt slíkt skaðabóta mál, höf'ðað gegn félaginu út af gripa- drápi eimlesta þess. Að minsta kosti er ekki ólíklegt, að það hefðist upp úr málarekstr- inutn, sem ófáanlegt hefir revnst hingað til. að félagið yrði skyld- að til að girða meðfram járn- brautinni. Það yrði strax stór- kostleg umbót til batnaðar. Þá yrði að jafnaði ekki öðrum gripum hætt, en þeim sem flæktust inn fyrir girðinguna, eða yrðu fvrir lestinni á brautamótum eða kross- götum, en mikill munur væri því, eða hinti sem nú er, þar sém allur norðurhluti brautarinnar er ógirtur. Það er ógerningur að eimlestir C. X. R. félagsins fái að halda áfram að krassa lifið úr arðmesta búpeningi bygðarmanna bótalaust eins og þær hafa gert að undan- fórnu, eða ef til vill enn stórfergi- legar. Ðygðarmenn ættu að reyna að fá ráðstafanir gerðar, ti! að hamla slíku tjóni. Reynandi væri enn að senda sendinefnd og skora á fylk- isstjórnina að líta járnbrautarfé- lagið girða braut sína. Því ætti þó að vera mögulegt að fá fram- gengt. Það væri skylda þing- mannsins að blutast til um slíkt, og hann kvað mega sín svo mikið hjá Roblinstjórninni, að bún vilji miklu meira fvrir bann gera, en suma hina þingmennina, sem ekki eru jábræður hernar í öllum fylk ismálum. X’ú ætti herra Taylor ar sézt yfir, og nnindu oftlega hafa verið fúsir til að brottnema þau eða breyta, ef athygli þeirra hefði verið beint að þeim í tæ a tíð. I annan stað bafa þess orðið dæmi. að forseti hefir neitað að staðfesta lagafrumvörp, af því að þau hafa haft að geyma ýms sér- stök atriði, er forseti hefir engan veginy séð sér fært að ljá sam- þvkki sitt. Ýmsum hefir þótt þaC helzt til óuærgætin lagaboð við forsetann, þessi sem hér hafa verið ta'in. Mörgum hefir fundist hann eins cg bundinn í báða skó, og hér þyrfti að sjálfsögðu grundvallarlaga- breytingar við. Sá er til þess hefir orðið að bera grundvallarlaga-breytingu í þ.» átt, er Knute Nelson, senator. Fer hann fram á það í tillögu sinni, að forseta sé leyft að neita nokkrum hluta hvers frumvarps um sína staðfestingu, ef honum sýnist svo, en geti staðíest hínn THE DOMINION BANK Sir EDMUND B. OSI.ER, M. P., Prea W. D. MATTHEW8 ,Vlce-Pre.. C. A. BOGERT, General Manager. Höfuðstóll horgaðu. ... . $5,000,000 Varasjóður............ $6,000,000 Allar eignir _________ $76,000,000 ^iiUSINESS-.VIENN Á BŒNDAtíÝLUM — einsog butiness menn íboigum og baejum—faera sér velí nyt jvau vildarkjör, sem þes i b. nk býður. Fyrir utan sparisjóðs reikning, má fá hjá honum áv*sara reikning, svo að öll gjöld megi greiða með á- vísunum á hann. Bankinn inn.ieimtir skuldir fljótt og vel. Kaupir söluskírteini og sinnir öllum bankav.ðskiptum. Hag?ð þér viðskiftum yðar svona vel? N'OTKE DAME BRANCH: Mr. C. M. DENISON, Manuger. SEI.KIKK BRANCH: J. OKISDALE, Manager. M. ið, því að már.udaginn 28. April átti hann að leggja í póstferð austur að Hólum. Komust þeir austur undir miðjan sand, en þar varð fyrir þeim ákaflega mikið hlaup nieð jakahrönn suður að sjó. — Hefir það síðan verið mælt þar sem það kemur fram úr jok- ul-öldunum og er 700 faðmar (á. breiddj. — Var þá enn í því svo mikið vatnsmegin, að langt var hluta frumvarpsins eins fyrir því. um óreitt. Stóðu jökulstykkin Megin atriðin í tidögu Nelsons senators eru þetta: Ef eitthvert frumvarp, sem lagt er fyrir forseta til staðfestingar, hefir inni að halda ýms lagaboðs atriði, getur hann felt suiri þeirra atriða en samþykt önnur. Ef for- seti notar sitt neitunarvald þann- ig, á hann að greina frá í fylgi- skjali, liver þau atriði eru, sem þar til og frá upp úr vatninu kol- mórauðu, en viðbúið var, að hvörf eftir smærri jökulstykki væri til og frá í farveginum. Þeir gengu þá upp á skriðjökul- inn vestan við hlaupið, til þess að sjá austur yfir sandinn. Síu þeir þá austarlega á sandinum ógurlega jakahrönn ('hún er klukkutíma Frá Islandi. Nýja fjósið á Grund í Eyja- firði er með stærstu og vönduð- ustu fjósum, sem hér hefir verið komið upp. Það var bygt í sum- ar sem leið og ekkert til þess spar- að, að það gæti orðið sem bezt. Það er alt steinsteypt, og undir þvi er áburðarkjallari mikill, eða haughús. Fjósið er 30 álna langt, 14^2 alin á breidd og um 10 álnir að hæð frá botni áburðarkjallar- ans og upp í mæni. Það er bygt á jafnsléttu, og til þess að gera kúnum hægra fyrir eða mögulegt NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOr'A í WINNIPEG Höfuðstóll (Iöggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,746,000 Formaður Vara-formaður Jas, H. Ashdown Hon.D.C- Cameron STJÓRNENDUK: Sir D. H. McMillan. K. C. M. G. Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Sir R P. Kobli(n, K.C.M.G, AUskonar bankastörf afgreidd.—Vér byrjura reikninga við eiustaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir, —Avfsanir seldar til hvaða staðaar sem er á slandi. — Sérstakur ganmur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar yið a hverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEINSON, Ráösmaöur. Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man.' launahækkun allra skrifstofustjór- anna í stjórnarráðinu. Aftur er sagt að skrifaralaunin séu nógu-há (1500 kr.ý og ekki jafnbrýn nauðsyn að bæta við þau. Þegar hafisinn rak upp undir Langanes um páskaleitið náðust 150 blöðruselskópar á ísum frá nyrztu bæjum á nesinu, Skálum og Skoruvík. Xýlega hélt Árni prófastur á Skútustöðum uppboð á fénaði sin- „ , . uin og fóru stimar ærnar á 30 kr. að komast mn 1 fjosið, hefir verið 1 t? 1 x 1 . * , x - , ,.... 3 ’ : , „ hver. Er það hæsta verð a sauð- gerður skaflotur upp að þvi, með- c- „ r . , \ fe, sem dænn eru tu þar nyrðra. fram annan hhðinni, jafnhatt fjos- Um sömu mundir bauB Friörik gafhnu. Fjosið tekur 32 naut- bóndi Er!endsson á Syðribakka í gnpt. Kyrnar snua hof'ðmu að Kelduhverfi upp fé sitt cg fóru hliðarveggjunum og er fóðurgang- ur meðfram þeim. Veggirnir eru 4 álnir á hæð og risið um 3 álnir. Jötur og milligefðir eru úr tré, upp íe sitt cg ærnar alt upp í 25 kr. — Geld- ingar höfðu farið á 15 kr. ferð lestagang þar sem hún er j,akis pappalagt og járnþak yfir. ann neitar að fallast á, og verður mÍóst UPP‘ UU(1ir ÍökliJ 5 fór hun Milli P^PPa og járn var og mikil nauðsyn á að koma í veg fyrir slíkan óskunda af hálfu járn- j s'na '!,»S af S(ir og launa kjós- brautarfélaganna. t einni islenzku bygðinni hér í nánd við Winnijæg, hefir býsna tilfinr.anlegt tjón orðið af gripa- drápi, \er eimlestir hafa valdið, í fyrra og það sem af er yíirstand- andi ári. A þessu tímabili hafa eimlestir C. Xr. R. félagsins drep- ið stórgripi, kýr og hesta fyrir 11 mönnum, sem flestir eru íslend- ingar, á að eins 18 mílna svæði, milli Lundar og Ericsdale-stöðva. Er slíkt ekki mótvon, þar sem járnbrautin liggur um bújarðir bænda og gripahaga, en enginn vírgirðingarsjx)tti, hvorugu megin við hana, á öllu svæðinu sem fyr var nefnt, né heldur þar norður af svo langt sem hrautin nær. Mennirnir sem gripir hafa ver- ið drepnir fyrir eru þessir: Jón Benjamínsson misti 1 nautgr. Benjamín Jónsson — 1 — Bjarni Torfason — 3 — Þorkell Jónsson — 1 — Sigurjón jónsson — 1 — Jjón Sigurðsson — 2 — Snæbjörn Einarsson — 1 — Ólafur Magnússon — 5 — Björn Austmann — 1 — Th. Breckmann — 1 — John Chartrand — 1 hest Þetta er býsna tilfinnanlegt tjón ekki á stærra svæði, og sumir þeir, er fyrir mesta tjóninu hafa endum sínum þarna norður frá, öflugt fylgi í síðustu kostiingum. Hér er um mikilvægt hygðarmál að ræða, sem hann getur ekki, stöðu sinnar og skyldu vegna, lát- ir undir höfuð leggjast að sinna. Menn bíða eftir að sjá, hve rösk- leg hjálp sú verður, er hann lætur hér i té. Þörf lagabreyting. Það er eitt ákvæði í lögtifn Bandarikjanna, að skylt sé að leggja fyrir forseta Iagafrumvörp þau, er efri og neðri deild sam- bandsþingsins hefir sampykt. A forseti annað hvort að staðfesta hvert frumvarp í heilu lai>i eða fella það. Hann getur ekki felt nokkurn hluta neins frumvarps, en staðfest hinn hlutann. Þcssi tilhögun hefir mælst mis- jafnlega fyrir, sem von er, og sérstaklega hefir forseti .oft átt erfitt aðstöðu við að hlýðnast þess- um lögum. Hann hefir oft orðið að samþykkja ýms frumvarps at- riði, sem hann hefir verið andvíg- ur, til þess að ko’mast hjá aö fella frumvarpið í heild smni, er hann hefir verið fylgjandi, og viljað fá’ lögleitt. Slíkt atriði hefir stundum bæði ftilltrúum efri og neðri deild- þá litið svo á að þessi atriði séu í síbreikkandi eftir þvi sem sunnar brottnumin úr frumvarpinu. En dró sandiuu. og náði svo langt, nær sem forseti gerir slíkt, er hann senl l'eir e>T^u- Sýr.dist Ilannesi, skvldur að senda þingdeildinni.!er betur er sk>’gn- vatn vera sem frumvarpið varð til 'hjá, það | hr9nninni. Snéru þeir þá ofan af aftur með áorðinni breytingu, og j Íöklinum ti! hesta sinna> °S sáu tekur hún þá á nv til íhugunar j l,eir- aS vatni?s hafði renað meSan , „ . , „. e ! þeir voru á jöklinum, en var þó þau atriði, sem forseti hefir felt. ... . c / * ... ! oreitt, enda aliðiö dags. Sneru í-cgar þetta hefir verið gert, og peir þyj aftur. ef tveir þriðju hlutar þingmanna Á mánudaginn næsta á eftir sam]>ykkja hin sömu atriði á ný, kom Stefán að sækja póstinn og verður frumvarpið eins cg það skýrði hann mér þá frá ferð sinni á laugardaginn. Taldi hann lík- legt, að fært mundi nú yfir sand- inn, ef hann fengi góða menn tvo til fylgdar og fékk hann þá. Þeim félögum gekk ferðin vel austur vfir sandinn og tafðist liggur þá fyrir afgreitt til hinnar þingdeildarinnar, er íhugar það og á ný. Ef þingdeild sú samþykkir líka þau atriði er forseti hafnaði, verða þau að lögum ásarnt þeim 1duta frumvarpsins, er forseti hafði veitt samþykki sitt. F.f forseti endursendir þingi í mrru heyi. Áburðarhúsinu undir fjósinu er skift í þrjú ’hólf, með 6—7 þuml- unga þykkum steinveggjum. Er það gert til hægðarauka við geymslu og notkun áburðarins. Vetrarmykjan er geymd i einu hólfinu, sumarmykjan í öðru og mykjulögurinn í því þriðja. —Freyr. Landstjórnin ætlar að leggja Sagt er að norðan, að búist sé við alt að krónu hæst fyrir ullar- troðið pundið í sumar. Æðardúnn er tekinn að hækka mjög í verði. Seldist i vetur fyr- ir 17 krónur pundið. Búizt við háu verði í sumar. — Stór skaði, hve æðarfugl er drepinn gengdar- laust víðsvegar við landið. Mætti stórmikið æðarvarp vera ella, langtum víðar en nú er, ekki sízt við Faxaflóa. fyrir næsta alþingi tillögur Bookless útvegsmaður skozkur í Hafnarfirði flutti hingað bifreið itm j í vor og hefir margoft ekið á henni milli Hafnarf jarðar og Reykjavíkur. Rennur hún mjúkt og liðlega um veginn og lætur vel að stjórn. Er það fyrsta bifreið- in, sem að gagni hefir komið hér á landi. Nú er sagt, að félag sé stofnað hér í bænum til þess að kaupa tvær bifreiðar, átta-manna-för, og eiga þær að flytja fólk milli Þingvalla og Reykjavíkur að sumrinu og svo til annara staða, eftir þvi sem vegir leyfa. í gær og fvrradag var hörku- stormur norðan hér sunnanlands með allmiklu frosti um nætur. — í öðrum landsfjórðungum var víða snjókoma og hlýtur hret þetta að hafa kift úr gróðri. Nú er komið gott veður aftur. í Gullbringu- og Kjósarsýslu var kosinn séra Kristinn Daníels- son á Útskálum með 235 atkv. Björn í Qrafarholti fékk 100 atkv. og Þórður Thoroddsen 65. — Ógild vóru gerð 25 atkv. í Suður-Múlasýslu hlaut kosn- ing Guðmundur Eggerz sýslumað- ur, með 281 atkv. Þórarinn bóndi Benediktsson á Gilsárteigi mun hafa fengið 226. Ófrétt enn úr Barðastrandasýslu. —Ingólfur...... Reykjavík 17. Maí. F.ftir því sem ísafold hefir frétt, ekki frumvarpsatriði, er hann hef- ir felt, innan tíu daga, að sunnu- dögum meðtöldum, þá hefir hann fyrirgert neitunarvaldi sínu við- víkjandi einstökum atriðum. Þessi grundvallarlagabreytingar tillaga Xelsons senators mun mörg- um virðast svo sanngjörn og þörf, að líklegt er talið, að báðar þing- deildir fallist á hana. póstur alls ekki fyrir þetta hlaup. Er það ])ó eitt af hinum mestu, . er komið hafa í manna minnum, enda 10 ár !i$in síðan áin hljóp síðast. —Ingólfur. ísl. bókasafnið í Ninette Með ])akklæti skal þess getið, að nokkurir menn úr ýmsum átt- urn hafa tekið vel i það, að styrkja stofnun íslenzks bókasafns við heilsúhælið i Ninette. Bækur hafa gefið: H. S. Bar- dal, R. Marteinsson, J. S. Mýr- tnann, ónefndur, Magnús Johnson, Vlrs. T. Hinriksson, Jónas Jónas- son. og Halldór Jóhannsson, alt í Winnipeg. Eggert Erlendsson, Edinburg, N. D., G. Thorleifsson, Stony Hill, Man., Mrs. Sigurbjörg Johnson, Selkirk. Penniga hafa gefið: Símon Johnson $5. Mrs. Ingibjörg Stew- art 30C. ónefnd $1.25, Mrs. T. Hinriksson $1, Guðjón Eggerts- son $1, O. W. Ólafsson $1, öll í Wpg.J; C. Christinsson, Marker- villa, Alta, $2, S. M. Breiðfjörð, riiingvalla, Sask,. $1. Peningunum er varið til þess að kaupa nýjar bækur. til að binda jækyr eftir þörfum, og til að fcorga undir bækur vestur. Nokk- uð af bókum hefir nú ])egar verið sent á hælið. Wþg., 8. Júní, 1913. R. Marteinsson, fluttur að 493 Lipton St. Bróðerni og þjóðerni. “Landar-’ í bezta bróðerni brautir metnar þræða, þegar um eigið þjóðerni Jieirra er að ræða. Heróp þeirra eiðfest er: “Eflum þjóðar framann, íslendingar vrljum vér vera allir saman.’’ En þá ‘’Robbi” otar geir ýmsir heykjast viður, hans að fótuni flatir þeir falla í duftið niður. Þar er hauglagt þjóðerni þeirra og metnaðs eiður, svo á bak — í bróðerni — brotinn þjóðar heiður. Vér sem börn í bróðerni hárumst vestur um hafið, þenktum sízt vort ])jóðerni þannig yrði grafið. S. J. Jóhannesson. FERÐA-FÖGGUR. STEPHAN G, STEPHANSSON. Fjalla milli. Tilkynning. Skeiðarárhlaupið. Eftir skýrslu Magnúsar próf. Rjarnarsonar d Prcstbakka. Skeiðará byrjaði að hlaupa 6. Apríl, en fór hægt fyrstu dagana, og í Fljótshverfi urðu menn ekki varir við það fyrr en 23. Apríl, er aðalhlaupið kom. Þá hlupu Xúpsvötn og dagana þar á eftir. En á laugardaginn 26. Apríl var mjög fjarað í • þeim. Fór þá Stefán Þorvaldsson póstur á Kálfafelli og fékk með sé'r Hannes Jpnsson á Núpsstað, hinn röskasta mann og ágætan vatnamann, til þess að grenslast eftir hvernig umhorfs væri á sandinum og hvort hann væri fær orðinn eftir hlapp- Hér með tilkynnist prestum og fulltrúum hinna íslenzku kirkju- félags safnaða, að þeir eru beðnir að koma til Hensel N. D. Þar verða menn til að taka á móti þeim og flytja þá til Mountain. Bezt er að þeir korni á þriðju- daginn eða miðvikudaginn þann 17 og 18 Júní. Ennfremur eru kirkjufélagsprestar og fulltrúar frá Minnesota og Mouse River N. D. beðnir að koma til Edinborgar XT. D. Þar verða menn til að taka á móti þeim og flytja þá til Mountain. Hensel N. D., 9. Júní 1913. í umboði nefndarinnar G. Einarsson. TVÆR STÖKUR. Mun þa'ð hæfa hreinni Iund hart þó æfin geysi eins og ræfill ráfa grund rotaður gæfuleysi? — /. G. G. Um Baldvin Jónsson skáld. Skelti óð í skýjað loft skálds af móði gripinn Baldvins ljóðin ljúfu oft léttu þjóða svipinn. /. G. G. I. Mér var löngum gæfan svona gerð: Gæti eg skotist, varð eg einn á ferð! Þó hef' cg nú flogið furðu víða, Flökt í ljóði, þeyst í skemti-reið. Á'eit nú hverja vagn-stöðv er manns beið Milli torga á tilhlökkun og kvíða. Samt er öllu yndi dreift á bug, Eigi ma'ður sér ei fleygan hug Færan út af lötur-vegum lesta — I.eiður slóði væri “Sípíar” Hefði maður sér ei frárra far, Þessum flanna og ferðalangi mesta. Fót manns kveða fastan o’ní hlað Finst sem vilji, er leggja skal af stað, Sveitin vor og eitthvað innan gætta. Er sem togi í fararhuga manns Penna-skriflin, skotið lága hans; Ihalds-semi allra heima-vætta. ÍJt|)ráin og faðmandi bg fríð Fjarlægðin og andrúms-loftin víð Grípur hönd manns hlýtt og til sin leiðir, Hvirflar næstum óvart burt í geim Hvar sem lendir, alt er orðið heim! Vítt sem ljóð og ljósið út sig breiðir. II. Af sér hlaupin heima-glöpin öll ( Iíefir maður þegar regin-fjöll Opna langar leyni-dyr í vegginn — Lækur þarna hefir björgin flutt, Ain hérna allan dalinn rutt Þarsem slútti ófær jclkul-eggin. Hafið þið og beizt um brúðar-Iaun Berserkir sem rudduð þetta hraun? Þótti ykkur gnípan fagur-falda Fanna-hjálm’ er sólin skein við brá? Grenihliðar grænum mötli á Valkyrjan i vígi kletta-skjalda. Fyrir skuld þá skáldsins ómakslaun Skáruð svo upp fyrír ykkar raun; Fegins-unað fegurðinni að vinna — Fúsurr. þrældóm sumir hafa í Þannig brotið, bæði forn og ný, Skörð í fjöll og hraun á vegum hinna. Þú hefir á, um gljúfur-gilin breið Grópað okkar brautar-viti leið. Niðrum undirdjúp þú heyrist hlakka, Hrist og vafin fram um kletta-göng, Uða-fext og iðu-liðalöng — Fofnir sem að brýzt um milli bakka. III. Stautið um þann veg sem vísar lægst Væri okkar “Sípiar” ei þægst, Upp’ á hnjúknum efsta vildi eg þraug\ Ekki til að gá um himna-veg, Heldur hversu hýr og tiguleg Jörð sé furðu og fagur-skygnu auga. Þeim sem uppí eyði-loftin há Efsta dregur þokutjaldið frá Hvítum ársal upprennandi sólar, Iskrystallar breiða skógar-hlíð Undir hamra-hengiflugin við, Mænifjölin fannbólstraðir hólar. Aldrei mældi hind hvað sé ’ann hár, Hugur manns er eitin svo brekku-trár — Hér er jökul-garðsins efsti endi, Yfirgnæfur, þektur vítt og breitt — Helzt við getum eygt og nefnt það eitt Sem að tyllist ofar undirlendi. Þarna sofa, svifnir ofan ský, Sólargeislar fangi dauðans í. Væri ei dramb, á dags og jökuls mótum Djarfur standa og hafa nokkra bið? tJtum þetta bjarta heljar-hlið Sjá alt lífið lúta sér að fótum. IV. Satt er bez.t, og þau eru eigi öll Yrkis-virði, sum eru þessi fjöll Tjoðnar j)ælur pottlokaðar slköflum; Skaupraun manns, að skreiðast kring um börð, Skriðu-hlíð og stundum undir jörð — Lífið hefir kviksett mann með köflum! Niður stara kletta-stangli köld, Ktimluð andlit gegnum rifin tjöld Oníana. Lendin lágrar hæðar Leirfalls-gáruð, skógar-feyskjum reft. Frostið hefir fjalla-læki tept, Flaka þeir sem opnar, storknar æðar. Ríkis-þjóðir horfa heiminn á Hrepj)a-konungs smæstu augum frá — Eg veit land, þó lægri þyki staður, Leiðin verri og hægðin rniður trygð, Það á fjöll sem eru betur bygð, Drottinn varð þar meiri listamaður. V. Milli fjalla opnast breiða blá, Brot af himni fallið jörðti á, Djúpið tæra; dala-vatn í $körðum. Dökk-skóguð við hliða-bratta strönd, Bugað innum dæld og dalalönd. Fjalla-skuggsjá skorin út með fjörðum. Skröltir þorp. En eitthvert dauða-dá Dúrir vatnsins legsteins-fleti á, Sem þar liggi liðinn fjallsins andi. Litverpt eins og skini um það í dag Verðgangs-þjóðar vetrar sólarlag, Seztrar áður sumar komst að landi. Einu menjar hera bygð cg haf, Bjöguð nöfn, sem liðin tunga gaf Stöðvum hennar stöfuð röngum munnum — Stef mér heyrist kveðið valnum í: “Menning okkar hóf sig hæst á þvi . Að við deyja karlmannlega kunnum”. Týnt og falið fortíð gleymdri er Fólkið það sem veiddi og stríddi hér — Út úr rökkur-drögum dánar-heima Djúpt um harskóg, lágt sem hringing veik Titrar ómur: Te-ka-hce-on-weikt ij Meðan furan grær og dal má dreyma. 1) Te-ka-hæ-on-weik = Tekahionwake. (E. Pauline Johnson, öðru nafni). Annað helzta frumlega skáldlð, sem enn hefir vaxið upp I Canada. Indlönsk að ætt og anda. Hefir kveðlfi “Flint and Feather”, ritað “Legends of Van- couver”, o. fl. Hún dð meðan höfundurinn dvaldi í Van- couver. S. G. S.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.