Lögberg - 19.06.1913, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.06.1913, Blaðsíða 1
Þegar nota þarf LUMBER Þá REYNIÐ THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEG, MAN. öQbef ð. Furu Hurdir, Furu Finish Vérhöfum birgðirnar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEG, MAN. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 19. jUNl 1913 NUMER 23 Keisarinn skerst í leik inn. Herfylkingar Serba og Búlgara standa vígbúnar hvor andspænis öSrum, og væru roknar saman, ef ekki hefði höfuðpauri allra Slava, sjálfur Rússakeisari haldið þeim í skefjum, bæði meö fortölum og hörðum hótunum. Hans mál studdu Frakkar með því að neita þessum þjóðum um lán til her- kostnaðar, og lauk svo að þær hafa samþykst því, að una þvi, er Rússakeisari vill vera láta um landaskifti á Balkanskaga. Eigi að síSur er sagt, aS ekki sé ófriS- ar blikan meS öllu hjá liSin, eink- anlega vegna þess, aS Austurríki meS sinum bandamönnum vill hafa hönd í bagga meS því sem gerist þar sySra, og þykir ekki meS öllu víst aS Rússar eiri und- an áleitni þeirra. AS svo stöddu eru þó vopnin slíSruS fyrir at- beina hins friSsæla Rússa keisara, og sýnir hann enn sem fyr, aS honum er kær friSurinn. Leið á lífinu, ÞiaS heyrist ekki all sjaldan, aS fátæklingar verSa svo þreyttir á baráttunni fyrir lífinu, aS þeir í örvænting ráSa sér bana. Hitt er fátíSara, sem nýlega er skeS á Svisslandi, aS auSkýfingar ganga sjálfviljugir út í dauSann, vegna þess aS þeir hafa meiri ama en ánægju af aS lifa. Þar voru hjón vellauSug, Eugene Maggi og kona hans, er talin voru auSugust allra á Svisslandi, hann 41 árs gamall en hún 35 ára. Eignir þeirra voru metnar á 10 miljónir dala fyrir nokkru, en síSan höfSu þau erft afarmikinn auS í löndum, verk- smiSjum og lausum aurum, svo aS þau urSu rikust allra á Svisslandi. Gift höfSu þau veriS í allmörg ár, en voru barnlaus og tóku sér þaS mjög nærri. Á föstudagskveldiS var lokuSu þau aS sér, opnuSu gas- hana í svefnherbergi sinu, gengu | til hvílu og biSu svo dauSans. Lauk svo lífi þeirra. Kirkjuþing í Toronto. Eitt hiS mesta þing presbýtera kirkjunnar hefir veriS haldiS í Toronto undanfarna daga. ASal- máliS fyrir þinginu er paS, hvort sú kirkjudeild eigi aS sameinast öSrum kirkjudeildum í þessu, landi. Eftir injög langar umræSur féllu atkvaéði þar um á þá leiS aS 178 fulltrúar voru meS sameining, en 54 á móti. UmræSur voru engan- veginn kapplausar og eftir aS sam- eining var samþykt, gekk minni hlutinn á þing sér, og gerSi sam- þyktir í þá átt aS vera útaf fyrir sig, sem kirkjudeild. Svo er sagt, aS tiundi partur af meSlim- um presbýtara kirkjunnar muni meS þessu móti klofna frá. Minni hlutinn vonast til, aS sér muni verSa tildæmdur meiri parturinn af eignum kirkjufélagsins, sérstak- lega af því, aS æzti dómstóll Bret- lands dæmdi hinu fámenna kirkju- félagi forn-presbýtera á Skotlandi fThe Wee KirkJ mikinn hluta af eignum þess kirkjufélags, er frá þeim klofnaSi, þó aS mestur hluti kirkjumanna á Skotlandi tilheyrSi því. Hinir beztu lagamenn í þessu landi hafa þó sagt sameiningar- mönnum, aS enginn vafi leiki á þvi, aS þeirra megin muni lenda aS minsta kosti tiltölulegur partur af hinum miklu eignum presbýtera kirkjunnar í þessu landi. Imperator Haldið í klaustri. MaSur nokkur mótmælenda trú- ar, aS nafni Hodgkins, á dóttur 17 ára aS aldri, sem veriS hefir í nunnuklaustri i Red Deer um und- anfarin tvö ár. Fyrir nokkru siS- an fór hann til klaustursins og sótti dóttur sína og hafSi heim meS sér. Eftir fárra daga veru heima hvarf hún þaSan og nokkru seinna spurSist þaS, aS hún væri komin til klaustursins á ný, og er því haldiS fram, aS einhver hátt- standandi úr klaustrinu hafi sést í bvgSinni, dagana áSur en hún hvarf. Þegar faSirinn fór til klaust- ursins aS vitja barns síns, var hon- um neitaS um aS fá aS sjá hana. Hann reyndi þaS tvi eSa þrívegis, en árangurslaust, og fór þá til Calgary aS leita aSstoSar dómstól- anna til þess aS fá hana úr klaustri þessu. ÞaS mál er ekki útkljáS ennþá. Hertoginn kemur aftur. Hertoginn af ConNaugnt fór til Englands i vetur meS alla sina bú- slóS og konu sína veika, og var þá sagt, aS hann mundi ekki koma aftur. Nú er þaS boriS til baka, og taliS víst, aS hann muni koma hingaS: aftur í sumar og taka viS landstjóra störfum á ný. Svo einkennilega stendur á, aS ef hann skyldi koma, þá verSur hann hús- viltur. Rideau Hall heitir aSsetur landstjóra í Ottawa, mikil höll, en sá ókostur fylgir henni, aS hún skríSur kvik af veggjalús, einsog titt er um þau hús, sem komin eru til ára sinna. ÞþS þykir ekki hæfa aS bjóSa hertoganum i þann selskap, og hefir stjórnin því ráS- iS, aS láta gera viS hölhna og end- urnýja hana frá grunni til mænis. En þó aS heill her verkamanna sé ráSinn td þess verks, þá þykir vist, aS viSgerSin muni standa í meir en misseri, og á meSan verS- ur hertoginn húsnæSislaus. Hann hefir margt í heimili, eins og títt er um tigna menn, svo aS ekkert hús finnst í Ottawa nærri nógu stórt handa honum, og því er stjórnin í vanda stödd, hvar skuli koma honum og fylgdarliSi hans niSur. heitir dreki sá hinn mikli er Ham- burg-America línan • hefir smíSa látiS og sent í hina fyrstu för yfir Atlants haf. ÞaS er túS stærsta skip sem nokkurn tíma hefir hlaup- iS af stokkum, síSan sögur hófnst, um 1000 fet á lengd, og hátt á sjónum sem hús. Ormurinn langi, sem eitt sinn var hiS stærsta skip er flotiS hafSi um Jótlandshaf og Eystrasalt, gæti vel staSiS á fram- þiljum þessa bákns, án þess mikiS bæri á honum, enda var hann tæp hundraS fet, stafna í milli og þvi nálægt 900 fetum styttri en þetta nýsmíSaSa haftröll. Þþgar þaS lagSi út frá Brima höfn, var stór alda á Englands hafi, en ekki hafSi hún orsaka’S' veltu á skipinu. Fjög- ur þúsund, þrjú hundruS og átta- tíu manns voru innanborSs, 250 á fyrsta farrými, 330 á öSru, i.ooö á þriSja, en skipverjar eru 1200 aS tölu. ' Fjórir alvanir skipstjórar árs ráSa fyrir því og á jafnan einn þeirra aS vera uppi viS og tveir, þegar þurfa þykir. Alt rúm er fyrirfram upptekiS á bakaleiðinni frá New York, en aS þeirri ferS lokinni á skipiS aS fara lystitúr um Eystrasalt meS Vilhjálm Þýzkalands keisara og margt ann aS stórmenni fyrir farþega. Hvaðanœfa. ritiS, en hún sýndi hirðmey Mariu Bretlands drotningar. SíSan er taliS vafasamt, hvort hin glaSværa og gáfaSa prinsessa muni nokkurn tíma fá bók sína aS sjá tíðar meir, þvi að drotningu kvaS hafa mis- líkaS hispursleysi hennar og skip- aS aS brenna bókina. — Þarsem heitir Three Rivers í Quebec fylki, skeSi þaS á laug- ardaginn, að ungur maSur nor- rænn er hét Olsen, fór aS hitta stúlku sína. FaSir hennar stóS í móti ráSahagnum, og skipaSi hin- um unga manni burtu. Skömmu seinna sáust þau saman á brú nokkurri, og fóru þau bæSi út af henni í ána. Sumir segja, aS skot hafi heyrst um þaS leyti, og er grunur á aS faðir stúlkunnar eða bróSir henn- ar hafi 'skotiS þvi. Líkin hafa ekki fundizt og ekkert komiS í ljós viS rannsókn. — MæSgur tvær voru teknar höndum í St. Vital, fyrir ósiSsam- lega hegðun, og dæmdar i háa sekt. í húsi þeirra voru teknir fjórir karlmenn og voru þeir allir sekt- aðir, sem er fágætt hér um slóSir. — Á Ungverjalandi er nýtt ráSaneyti sezt á laggirnar undir forustu greifans Tisza, er stjórn- aS hefir hinu óróafulla þingi þeirra Ungverja meS hörku og hrotta- skap, aS sumra sögn. Hann er rnaSur skapstór, dugmikill og ó- væginn, svo aS engum dugar að halda til jafns viS hann. Hann hefir háS mörg einvígi viS mót- stöSumenn sina, áriS sem leiS, og boriS jafnan sigur úr býtum, og í flestan máta má hann kallast af- armenni, en ekki er þaS álit manna aS stjórn hans verði friðsöm fyrst i sta'S, meðan hann er aS brjóta óvini sína á bak aftur. veSur eSa ísar banna þeim félögum aS koma fram erindum sínum eins fljótt og þeir vonast eftir. Hr. J. BreiSdal frá Baldur, Man., kom í vikunni til borgar meS konu sína veika, í því skyni aS leita henni læknishjálpar. Fyrir nokkrum vikum fór Hudsons Bay félagiS fram á þaS viS bæjarráS- iS aS loka Graham Avenue. En sú gata liggur í gegnum svæði þaS er fé- lagiS hygst aS byggja á hina afarstóru verzlunarbúS sína, sem þaS hefir af- ráSiS aS reisa á horni Portage avenue og Colony stræta. Nú kváðu samning- ar hafa tekist meS félaginu og bæjar- ráSinu, þannig, aS félagiS fái aS setja suSurenda byggingar sinnar á strætiS en fái bænum í staSinn 14 feta ræmu af vesturhliS eignar sinnar frá Port- age ave til Broadwav til breikkunar ar Colony strætis, sem þá verður 80 feta breitt. Þykir sumum þetta ó- þarfa tillátssemi viS félagiS, þykir sem þaS muni sjálft hafa mestan hagn aS af breikkun strætisins, en á hinn bóginn óþægindi mikil fyrir almenn- ing aS girt sé fyrir endann á Graham Ave. meS verzlunarhúsum félagsins. Vestur aS hafi foru a iimtudag- inn var þau Mr. og Mrs. Th. Odd- son og dætur þeirra, til sumar- dvalar í Victoria B. C. og ef til vill fleiri staða á Kyrrahafsströnd. Synir Mr. Oddsons annast verzl- unina einir í fjarveru hans. þar, fór fram jarðarför Mrs. Narfa- son, sem minst er annarsstaSar í blað- inu. Séra Ásmundur GuSmundsson jarðsöng. JarSarförin var rnjög fjöl- menn, um 180 manns viðstaddir. Loftfari er fenginn til aS sýna list sína á Winnipeg sýningunni í sumar, einn hinn frægasti hér í álfu, E. W. Hutchinson aS nafni. Hann leikur þaS aS stíga úr loftfari sínu og láta sig detta úr háa lofti, meS fallhlíf. Eitt er þaS, sem ótrúlegt er, aS honum er skotiS í háa loft í einskonar sprengi- kúlu, er springur uppi í loftinu utan af honum og svífur hann síöan til jarðar með fallhlif sinni. íþróttir á þjóðhátíð Vestur Islendinga 1913 — Hæstiréttur Bandaríkja hefir nýlega felt dóm er staðfestir eftir- lit hinna einstöku ríkja með flutn- ingsgjaldi járnbrauta, og sam- kvæmt þeim dómi verða járnbraut- ir í Minnesota ríki aS endurborga í sjóS þess ríkis um 3 miljónir dala, er þær hafa ranglega haft af almenningi meS ofháu flutnings- gjaldi. — í Bandarikjum verða járnbrautar félögin aS borga i rík- issjóS, i Canada er landssjóönum ausið í þau báðum höndum! — Fimm fyrstu mánuSi þessa voru 11,086 heimilis réttar lönd tekin á Sléttunum, þar af þrír fjórðu hlutar af enskumæl- andi mönnum; flestir þeirra voru úr Canada, en nálega eins margir af Bretlandi og úr Bandaríkjum. Aldrei fyr hafa jafnmörg lönd veriS tekin hér á þessum tima árs. Skattar hækka i borginni von bráðar, vatnsskattur um 15 per cent og eignaskattur um 3 af þús- undi. Nú sem stendur er ekkert vatn aS hreinsa meS götur né vökva gras í skemtigörCum. lUnglingspiltur varS fyrir bif-, reiS eitt kveldið, á Portage Ave., hjá Arlington Street. Hann hljóp yfir strætiS aS ná í vagn, er bif- reiSin rann á hann og yfir hann, og meiddi hann mikiS. ViSbeiniS slitnaSi frá bringubeininu og tvö rif brotnuSu frá brjóstbeininu, sár hafði hann á andliti og á höfði, en ekki vita menn meS vissu hvort hann skaSaSist mikiS innvortis. UnglingsmaSur þc -.i heitir Harry Preece, á íslenzka móSur og er vel þektur meSal landa. Hann var þungt haldinn, þegar þetta var skrifaS. — Dr. Friedmann fékk slæma útreiS á læknafundi í Berltn ný- lega; þrír kennarar í læknisfræði viS Berlínar háskóla héldu því fram, aS tæringar meSal hans væri ekki einasta gagnslaust, held- ur blátt áfram skaSlegt. — I Toronto kviknaSi eldur í stórri sútunar smiðju og brann hún frá kveldi til morguns. SkaSi metinn um hálfa miljpn. — Ann- ar bruni varS nálægt Prince Al- bert„ brann þar trjáviSar verk- stæSi geysilega stórt, eitt hiS stærsta í Canada og mjög mikiS af timbri. Ska'Si sá metinn ná- lægt hálfri miljón dala. — AuSug ekkja, er á búgarS þarsem heitir Eyebrow Hills, skamt frá Moose Jáw, ól barn fyrir nokkru. Kona sat yfir henni og bar út barniS, en frost var úti, og lifSi þaS frá miSnætti til morguns. Yfirsetukonan og lijón nokkur komu út til þess aS vita hvaS því liSi, við oS viS, og biSu þannig aS kuldinn gerSi útaf viS þaS. Foreldrar ekkjunnar eru og sögS bendluS viS máliS. Yfir- setukonan hefir sagt upp alla sögu, en ekkjan segist verið hafa í yfir- liSi meSan ódæSiS fór fram og ekkert hafa um þaS vitaS. Alt er fólk þetta í ströngu varShaldi. — Prinsessan Patricia, dóttir hertogans af Connaught, hefir dvaliS hér í landi meS 'foreldrum sínum. Frá því er sagt í blöSum, aS hún hafi skrifaS bók um Canada og Bandarikin, helzt þaS er hún sjálf hafi séS og heyrt. Hún lánaSi vinstúlku sinni hand- — MeSfram ströndum Kína eru óhreinar leiðir af vikingum. Ný- lega tóku víkingar franskt gufu- skip, og rændu af því 30 þúsund dölum, drápu einn og særðu marga af skipverjum. —66,911 manns hafa fariS af Bretlandi til Canada á þessu miss- eli. — Franskur þingmaSur lýsti því nýlega, aS þrívelda sambandið, þýzka ríkiS og þess bandamenn, hefSu yfir helmingi minna fé aS ráSa, heldur en Frakkar og þeirra bandaþjóSir. Fyrir því væri ÞjjóS- verjum þaS ráS eitt vænlegt til sigurs, aS draga alt liS sitt saman meS sem mestri skyndingu og reyna aS yfirvinna óvini sina á sem styztum tima. — í Bengal á Indlandi voru 44 menn teknir höndum nýlega fyrir aS vera í samsæri gegn yfirráSum Bireta. Þeir voru allir af göfug- um ættum og mikils metinn í sínu landi. — Þjarsem heitir Collingwood í Ontario, fanst húsfreyja nokkur skotin. Enginn var þar nærri nema sonur hennar, piltbarn fjögra ára. Þegar aS var komiS, lá kon- an örend á gólfinu í blóSi sínu, en piltbarniS' sagSi viS þá sem komu aS: “Eg skaut mömmu!” ÞþS er álitiB eftir rannsókn, aS piltur- inn hafi hlaSiS byssu og skotiS móður sina. Alt af gerast fleiri og fleiri kaup- endur aS rafafli bæjarins, svo sem vera á. Milli 20 og 30 þúsund teljast nú viðskiftamenn þeirrar verzlunar. Á þessu sumri er meira en nokkru sinni áSur unniS aS því aS rækta og •rýSa auSar lóSir hér og þar um bæ- inn. Eykur þetta fegurS og hreinlæti og er aS auk arðvænlegt fyrir þá sem sá garSjurtum og kartöflum í stórar spildur, sem áSur lágu óræktaSar. VíSa hafa veriS og eru auSir og ó- ræktaðir blettir, sem oft hafa veriS flís í auga þeirra sem fegurSarsmekk hafa, hafa enda veriS til óhollustu vegna allskonar óhroSa sem þar hefir safnast og fúnaS niSur. Því er lofsverS sú tilraun aS fækka þessum óræktarblettum og viljum vér skora á landa vora aS taka sem mestan þátt í verki þessu. í kvæSi S. J. Jóhannessonar “BróS- erni og þjóSerni”, sem birtist í síSasta blaSi, er misprentaS orSiS “metnar” fyrir “metnaSs” í fyrstu vísunni. Meinleg prentvilla hefir orSiS í fréttinni um doktorspróf Sturlu Ein- arssonar, þar sem sagt er, aS hann hafi veriS aSstoSari í verklegri “stjórnfræSi”; á náttúrlega aS vera “stjamfræSi”. Þrenn hjónaefni gifti Dr. Jón Bjamason 16. þ.m.: Vilbaldur Free- man frá Vestfold, Man., og Eyjólflínu Skagfeld; voru gefin saman á heimili Sigfúsar Pálssonar og konu hans aS 488 Toronto stræti; Georg Salverson og Láru GuSmundson, voru gefin sam- an aS heimili prestsins 118 Émily St.; en Vilhelm Halldórsson og Valdis Guðrún Valdason í fyrstu lút. kirkju Úr bœnum Vilhjálmur Stefánsson lagSi af staS á skipi sinu “Karluk”, í sína löngu og ströngu norSurför, 17. þ.m. Ekki tel- tir hann skip sitt eins gott og veröa mætti, en þó sæmilegt. Fjögur ár er ráSiS aS ferBalagiS standi, en vel má vera, aS þaS standi miklu lengur, ef Nýlátin er ekkja GuSbrandar sál- uga Narfasonar, viS Kristnes P. O., mjög merk kona MaSur hennar GuSbrandur lézt í vor fyrir þrem mánuSum. Þau einhverjir fyrstu isl. frumbyggjar þar. Herra GuSmundur Isberg frá Dog Creek kom á þriSjudaginn úr skemti- ferS vestan frá Saskatchewan ásamt meS tengdaföSur sínum, GuSmundi Finnbogasyni. Mr. ísberg fór vestur til Wynyard, og hitti þar marga gamla kunningja. Leizt honum vel á sig þar vestra ög allgott útlit eftir kringum- stæSum og vel komiS upp þar sem sáS hafSi veriS snenima. Vorvinna feikna mikil, þvi aS rigningarnar fyrra bönnuSu nauSsynlegar plæging ar þá. Vorönnum heldur ekki lokiS hjá sumum alveg. Wynyard taldi Mr. ísberg í uppgangi. I Foam Lake leizt honum og vel á sig, þótti þaS snotur bær og verzlun þar fjörug. Um þær mundir sem Mr. Isberg var staddur Frá forstöSunefnd íslendingadags- ins í Winnipeg höfum vér fengiS svo látandi bréf, sem skýrir sig sjálft: Kæri herra:— Vér sendum hér meS skrá yfir fim- leika þá, er fram eiga aS fara á þjóð- hátíS íslendinga er haldin verSur 2. Ágúst í sumar. Öllum íslendingum, er ekki hafa gert fimleika aS atvinnu sinni, er heimilt aS taka þátt í þessum fimleik- um, er stjórnaS verður eftir reglum Amateur Athletic félagsins í Mani- toba. Þeir, sem bera af öðrum í þessari fimleikakepni verða sæmdir verSlauna peningum úr gulli, silfri og bronze. Þar að auki veitir nefndin verSlauna skjöld því félagi, er meSlimir þess hljóta flesta vinninga í samkepninni. Sá sem fram úr öllum öSrum skarar fær bikar aö verðlaunum. ÞaS félag, sem hann hlýtur, má halda honum í eitt ár, og hiS sama gildir um þann bikar er hlotnast þeim manni er ber af öllum öðrum. Vér vitum ekki meS vissu, hvort ís- lenzkt fimleikafélag er til í ySar bygS. Fimleikanefndin óskar aS sem flestar íslenzkar bygSir sendi fulltrúa fyrir fimleika félög. Því viljum vér skora á ySur, aS stofna fimleika félag sem allra fyrst og venja félaga þess viS þær íþróttir, sem íþrótta skráin sýnir. Nefndin veitir verðlauna bikar fvr- ir basball leik ef nógu margir fást til aS taka þátt í honum. Þeir sem ætla sér þaS, skulu gefa sig fram viS und- rritaðan fyrir 15. Júlí. Vér skulum fúslega veita, yður alt jaS liðsinni sem i voru valdi stendur, og vonum aS fá fréttir frá yður viS fyrstu hentugleika. ÝSar einlægur, John Daviðsson. skrifari leikjanefndar. Þetta bréf var sent út í þessar bygSir:: Argyle, Gimli, Lundar, Sel kirk. Wynyard, Foam Lake, Arborg o. .frv. ÞaS væri æskilegt aS sem flest- ar bygðir íslendinga tækju þáti; . í- jróttunum á þjóShátíS vorri og því birtum vér bréf þetta, með þeirri ósk og von aS einhver finnist í hverri jessari bygS svo áhugasamur um í- jróttir, aS hann taki sig fram um aS mynda félagsskap í þessu skyni og efla meS því íþróttir vor á meSal. Vér höfum fengiS lofor'S ýmsra nafnkendra íþrótta dómara til þess aS dæma um leikina þennan dag og stjóma þeim. Söngflokkurinn Geysir hefir góS- fúslega lofað oss aðstoð sinni á þess ari þjóðhátíS, og mun syngja á undan og eftir ræSunum. Sá söngflokkur er vafalaust beztur allra er nokkurn tíma hafa stofnaSir veriS hér vestra. LúSra flokkurinn “The iooth Grenadiers” hefir veriS fenginn til aS spila allan daginn og Johnsons’s lúSraflokkur spilar danslögin seinni part dags og aS kveldinu. Iþrótta skráin er þetta: 100 yards hlaup. 220 yards hlaup. 880 yards hlaup. Einnar mílu hlaup. Einnar mílu ganga. Club-Relay hlaup % mílu, fjórir menn. Pole Vault for height. Running High Jump. Running Broad Jump. Throwing 161 lb. Hammer. Putting 16 Ib. shot. Throwing 16 lb. Hammer. I viS bót viS þetta fara fram barna, kvenna og giftra manna hlaup, íslenzk glíma og fleira. um regn. NorSurbygSirnar því mun betur staddar aS þessu leyti en þær sySri. Vonandi bætist úr þessu innan skamms, því þaS er sjaldnast aS Nýja ísland hafi liðið til muna sökum of- þurka. Hitt hefir oftar viljaS til, aS regnfall hefir veriS helzt til mikiS. Vegagerð og stjórnarloforð. Mikil og fögur heit voru mönnum hér gefin í kosningunum á dögunum um bætta vegi, ef stjórnargæSingur- inn, Taylor hinn enski. næSi kosn- ingu. VegagerS er hér afarerviS, eins og alstaSar þar sem mikiS er um skóga og land liggur fremur lágt. Ná- lega alstaðar þarf aS bæta vegina, þar sem þeir annars eru nú þegar, og leggja nýja vegi þar sem vegastæði eru útmæld. Því sizt aS undra, þó mörgum væri áhugamál aS fá sam- göngufærin inrisveitis bætt, ef kostur væri á. Og þarna kom tækifæriS. Þúsundir á þúsundir ofan átti aS leggja ' vegina. Nálega allir áttu aS fá einhverja langþráSa umbót á vegi eða vegum, ef stjómin ynni sig- ur. Og sigurinn vann hún — svo vel sem hann var nú fenginn. En nú heyr- ist lítiS um vegagerS; sumir halda jafnvel aS loforSin ein verSi látin duga í þetta sinn, en peningarnir í vegina komi aS ári, svo sem til aS greiða stjórninni veg þegar til næstu almennra kosninga kemur. Liklega verður þaS þó ekki. Ekki ósennilegt aS þeir, sem 'vaskasta frammistöSu sýndu í liði Taylors, og vilja sveit- inni vel. gangi eftir loforðunum. Því jað var víst fyllilega skilningurinn aS loforSin yrSu efnd á yfirstandandi stimri, en ekki á einhverju sumri eða einhverju ári í komandi tíS. Þetta ættu menn hér aS athuga. Eins hitt- aS ganga stranglega eftir aS fá alt, sem lofaS var. Gera sig ckki ánægSa meS aS fá lítiS fyrir mikiS, smá upp- hæS úti látna fvrir stóra lofaSa upp • hæS. LoforS stjórnarinnar ættu ekki að ganga með afföllum eins og vafa- söm skuldabréf. Heldur ætti hver dollar sem lofaSur hefir veriS, að vera greiddur meS hundraS centum þegar til útborgunar kemur. Þetta ættu menn vel aS muna og ganga rækilega eftir að loforðin séu greidd og greidd skilvíslega, og þaS nú þegar á þessu yfirstandandi sumri. Járnbrautin frá Gimli til Rivcrton. AS lagningu henn.i. . nú veriS aS vinna, en meS fremur litlum vinnu- krafti. Líst sumum sem seint muni ganga, ef ekki sé meiri krafti beitt viS þaS verk. I kosningunum var hót- aS aS hætt yrði viS brautarlagninguna meS öllu, ef Árni Eggertsson yrði kos- inn. Fæstir lögSu mikiS upp úr þeirri hótan. Þó munu nokkrir hafa taliS vissara aS vera fremur afturhalds- megin brautarinnar vegna. KvöldiS fyrir kosninguna kom telefónskeyti norSur meS vatninu aS þaS væri á- reiSanlegt, aS brautin yrSi alls ekki lögS, neina því aS eins aS Taylor næSi koningu. Hér norður frá eru það mest Galic- íumenn, sem aS brautarlagningunni vinna, hafa tekiS aS sér spotta hér og þar fáeiriir samarf. Þó eru nokkrir aSrir, sem aS þessu starfa. Einn þeirrr er J. P. McLennan, tengdason- ur Tómasar á Engimýri við íslend- ingafljót. Hann hefir tekiS að sér tvær mílur á norðurenda brautarinn- ar. Svo hefir og Gestur Oddleifsson tekiS aS sér róta-upptöku á alllöngu svæSi meSfram brautinni eSa á veg- stæSinu sjálfu. Bœjarlóðir í Riverton. Töluvert stórt svæði af landi sinu er sagt aS Jóhann Briem hafi selt ný- lega þeim Marino Briem- syni sínum og Jóni verzlunarmanni Árnasyni. Hafa þeir félagar látiS mæla spildu Úr Norður-bygðum Nýja-íslands. ýFrá fréttaritara Lögb.J Útlit á ökrum og cngi. Hvorttveggja fremur gott hér um slóSir. Regnfall þó tæpast nægilegt. Fram aS 25. f.m. of þurft og of kalt. En þann dag (25. MaíJ gerSi hér stór- felda rigning og upp úr þv í einkar hlýtt veður og milt. Hafa akrar og engi síSan tekiS stórum framförum. Því miSur náSi regnfall þetta ekki nema lítiS eitt suSur í ÁrnesbvgS. Þar því og sunnar í Nýja ísl. alt of litiS þessa í bæjarlóSir. Eru lóSirnar 40 fet á breidd og mig minnir 110 ft. á lengd. Ekki veit eg um verS á IóSum þessum. En þetta ámnsta svæSi er á mjög hentugum staS og fögrum, á norðurbakka íslendingafljóts. LóSir í bæjarstæSinu sunnanverSu Fljótsins eru allar seldar»fyrir löngu, fyrir ár- um síSan, þegar brautarvon var aS glæðast. Nú eru þær lóðir í háu verSi. JámbrautarstöSin verSur norSan megin Fljótsins, ekki all-langt frá hinu ný-útmælda svæSi þeirra félaga. Sta’kkun bœjarstœðis í Arborg. ÞaS hefir veriS stækkaS austur á bóginn. Stefán bóndi GuSmundsson hefir látiS mæla sppildu vestan af landi sínu í lóSir og hefir til sölu. I annan staS hefir og verzlunarmaSur einn í Árborg, Wood aS nafni, látiS mæla út svæSi vestan viS bæinn, land sem hann keypti af Áma Bjamasyni. Svo bæjarstæSiS hefir raunar veriS fært út bæSi til austurs og vesturs. Húsabygging í Arborg. Tvö ný íbúðarhús hafa þar nýlega verið bygS. AnnaS þeirra er eign Sveins bónda Sveinssonar, sem á land rúmar tvær mílur vestur af bænum. Hitt húsiS á Mrs. Sesselja Oddson, ekkja eftir Gunnar bónda Odds- son, sem lézt fyrir nærri tveim árum í ÁrdalsbygS. ÞriSja húsiS er í smíS- um. ÞaS er eign Eiríks bónda Jóns- og mikla húss, sem hann eSa þau hjón mistu í eldi, þá nýsmíSaS, síðastl. sumar. KvaS húsiS eiga aS öllu leyti aS verSa eins og hiS fyrra. Eigcndaskift iá “Livery Stable” í Arborg. Edw. L. Johnson, sonur Eiríks Jóns- sonar, þess er áSur er nefndur, hefir síðan Árborg myndaSist haft þann starfa meS höndum, aö flytja fólk og flutning bæði í bænum og út um sveit- ir og haft til þess nokkra menn í vinnu og annaS sem til þess heyrir, svo sem hesta, vagna o.s.frv. Nú hef- ir hann selt þennan atvinnuveg meS öllu tilheyrandi, enskum manni, Thomas aö nafni. SöluverS aS sagt er um $7,000.00. Gistihúsið á Arborg selt. Sá er bygði þaS hús, var GuSmund- ur sonur Stefáns GuSmundssonar. HöfSu þau hjón, GuSmundur og kona hans Sesselja fdóttir Tryggva Ingj- aldssonarj húsiS nokkuS á annaS ár, en seldu síSan frakkneskum manni St. Goddard aS nafni. Nú í vor seldi hann eignina Halldóri Jónssyni frá Gimli. Er nokkuS síSan Halldór og fjölskylda hans fluttu til Árborgar; Halldór er tengdasonur séra Einars Vigfússonar. Séra Einar dvelur þar nú hjá þeim, dóttur sinni og tengda- syni. ' $ Skall hurð nœrri herlum. Svo hljóBar gamalt orStæki. Mátti svo segja um þau Ásgeir verzlunar- mann Fjeldsted og konu hans fyrir skemstu. ÞaS var kvöld eitt, laust eftir miSnætti, aS tveir ungir menn vestan úr bygS voru á ferS í gegnum Árborg, á leiS heim til sín. LeiS þeirra lá fram hjá húsi Ásgeirs og taka þeir eftir aS kviknaS er í aftur- parti hússins. Var eldurinn búinn aS læsa sig um alt eSa mestal eldhúsiS og mundi mjög bráSlega hafa hertekiS aðra parta hússins þar sem fólk var í fasta svefni. Er tvísýnt um aS fólk hefði þá vaknaS og bjargast í tíma. Hitt víst, aS húsiS hefði þá brunniS upp meS öllu. Þótti mörgum, sem vonlegt var, lán mikiS, aS þessa næt- ur-ferSalanga skyldi bera þarna aS rétt í tíma til aS húsi og lífi fólksins varS borgiS. SkaSa nokkurn mun þó Ásgeir hafa beðiS af skemdum á aft- urparti hússins og á munum. sem þar voru. En í samanburði við þaS sem vel hefSi getaS orSiS, er þaS vitanlega smáræði. Nýtt hús á Eyjðlfsstöðum. Þeir eru tveir EyjólfsstaSirnir hér norSur frá. Annar i GeysisbygS, hinn í BreiSuvík. Á EyjólfsstöSum í Geys- isbygS er vel hýst, timburhús fremur stórt og vandaS. Á hinum bænum eru húsakynni eldri og rúmminni. Þó býr þar mesti dugnaSarmaSur og útsjón- ar, Magnús bóndi og fiskikaupmaSur Magnússon. Ingibjörg kona.Magnús- ar ýsystir Jóhannesar Sveinssonar í Winnipeg og þeirra systkinaj, hefir smátt og smátt veriB aS ala á því viS bónda sinn, aS koma upp nýjum og betri húsakynnum. En eitthvaS hefir jafnan hvíslaS í eyra Magnúsar aS betra væri aS draga þetta ofur lítiS á langinn. Svo hefir þetta smádregist ár frá ári. Og viti menn, Magnús hafði ekki skjátlast. StórveldiS C.P. R., víkingurinn “sem ekki fer aS lög- um”, leggur leiS sína þráSbeint í gegnum gainla húsiS, samkvæmt mæl- ingu brautaiínnar, sem veriS er aS bvggja. Magnús varS þess vegna aS láta íbúSarhúsiS og færa tvö eöa fleiri útihús brautarinnar vegna. Er nú ver- ið í óSa önn aS koma upp vönduðu og miklu húsi, spölkorn fyrir vestan þar sem brautin fer um. Verða nú húsa- Ikvnni á þessum EyjólfsstöSum með þeim allra stærstu og vönduSustu sem nokkursstaSar gerast í þessum vorum norðlægu bygðum. Smjörgerðarfclagið. Hagpir þess kvað standa meS blóma. Félag þetta er nokkurra ára gamalt og hefir þess viS og viS verið minst í fréttabréfum héSan aS norSan. Frá upphafi vegar hefir félaginu farnast mikiS fremur vel og smátt og smátt veriS aS færast i aukana. I stjórnar- nefnd þess í ár eru þessir menn : Tóm- as Björnsson, Geysir fformaöurj, hef- ir veriB formaöur þess frá byrjun; Bjarni Marteinsson, Hnausa; Jón Sig- urðsson, VíSir; GuSm. Mag^iússon, Framnes; Páll Halldórsson. Geysir og Gestur Oddleifsson, s.st. Skrifari og féhirSir er Jón Jónsson á Framnesi, og ráSsmaSur S. M. SigurSsgon kaup- maSur í Árborg. Lœknir í norðurför. Jóhannes læknir Pálsson er um þessar mundir í leiSangri um bygðir Indíána i kringum Winnipeg-vatn og víSar. Fer þá för aS tilhlutun lands- stjórnarinnar til aS líta eftir heilbrigSi og ásigkomulagp hinna rauSu manna. Býst viS aS verSa eina tvo mánuSi eSa meira í þessu ferSalagi. ÞaS er vist í fyrsta skifti aS íslenzkur læknir fer slíka för. Dr. Grain í Selkirk hefir veriS í þessurn ferSalögum undanfar- in ár. Éf til vill hafa einhverjir fleiri sonar. Svo er og mælt, aS Sigurjón . . ' ~ , . o- v ’ . . 6 r .jlæknar veriS þaS einmg, þo mer se kaupmaSur SigurSsson mum byggja . þag ekki kunn^ P sumar íbuðarhus 1 stað hms vandaba lv

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.