Lögberg - 19.06.1913, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.06.1913, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGlxNis 19. Júní 1913. FERÐA-FÖGGUR. STEPHAN G. STEPHANSSON, EINN í ÖSINNI. I. Efra dagsett. Gegnum gráloft hljótt Glóir sjóar-borgin útí nótt. Sem á höfði stjörnu-kerfi stæði — Stundum hópaS eöa fest á þræSi — Depla neistum huldir ásar, og Undirdjúpin tendra vafur-log. Fjölbýli meS þjapp og þrengstan veg Þykist stórborg. Útí hennar eg Dimmu hverf, unz dagar yfir sjóinn, — Dropi af skugga inní ljósa-skóginn — Birta dagsins býr hér ein um sig, Borgar-erjan vakir kringum mig. II. t Skuggar grennast, grána strætin öll. Gægjast fram úr móSu næstu fjöll Sem þau hræSist, hvort aS þetta smíSi HrófiS okkar, borgin, sé viS líSi, Muni hafa ennþá enzt í nótt — Aftur láta þokubakkans tóft. StátiS eigi. nýju bæja-brot, BlvgSast fjöll aS ala upp þessi kot — Undir sínum endalausu hlíSum Eiga í vændum lengra fram í tíðum, Vaxi rúm sem Eden, aldin-glöð, Óslitin og strand-löng borgar-röS. Bergs á skrokk þó skorin sé og rykt Skautin gróSurs, margra dúka þykt: Togni löf og sígi o’naS sjónum, Sitja þau með rúst í kjöltum grónum Þar sem reist, með stærsta bæjar-brag, Borgin okkar stóS inn fyrra dag. List þin, maSur, mætti skarta hér — Mökkurkálfi skoplegastur er, Þetta bis viö tvitug-lyfta turna! Tefla aS fjöllum hreykni slíkra skurna. Nágrend þarf ei þröskuld fyrir sól — Þokuvættur svona vansköp ól. Þá mun hugum hingaS-komu vert: Hærri stefna ef orkaö fær og gert Þessa stríðu hátign heima-blíöa, *• HlíSa-rjóSriS, flæðimáliS viða. Óska-leiðin ögn þá hefir styzt Inn til lands sein vonin bygöi fyrst. III. Gulnar sól við sót og reykjar-ský. SuSar löngum veggja-röSum í KnúSra véla kaldur hjarta-sláttur, Kringum titrar falinn leyni-máttur. Menn og hlutir ganga sem á glóö Gegnurn brölt og skræki-lúðra hljóö. Svona ganar borgar-erill ær Um til þess aö vera framtaks-bær — Hvenær skulu velgerðin og verkin Vinnuhvötin? ekki “dollars”-merkin. Hvílik sóum bæSi á hjarta og hug, Hégóminn og þetta óða-flug! Hve þau álög afar löng og hörS Eru, aö svona góðri og fríöri jörö Bölva skuli auönuleysiö okkar — Erum bara stigamanna flokkar, Hugsun okkar eintóm mála-mynd: Meinloka um loforö eSa synd. IV. Þarna loksins brosir bali mót, Björk og rósir, líf en ekki grjót: Horn af Eden, engum manni vöröum. — Annars væri skást i kirkjugörSum — ViS höfum frelsaö teig af sól og söng Svona inní miöri borgar-þröng. Hérna leyfSi af himni og jöröu reit Hleöslu-græögin: brot af “út’ í sveit”. Mér finst eins og huga hingaö bendi Heilsa og frelsi, i lífsins verndar-hendi. Eins og vonin okkur hafi rétt Inn í skuggann þennan sólskins blett. Eyðimörk, meS hús og hellu-stig, Héðan færöu gióðrar-lit á þig — Þú ert sterkust. þegar kalliS kemur Kraftinn áttu strjálbygðinni fremur. Hér er byr og byljum voldugt haf BúiS þínum dropa-fjölda af. Þegar verður svona öröug erfö Óbornum i hægðalétti hverfS, — Daginn þann sem vitiö kemst til valda — , Verkfærin sem mest þarf á aS halda Mannleg iöja, vistuð sjálfri sér, SöfnuS fyrir veröa mörg hjá hér. Þegar fólkiö framtíö betri ^ér Forustan er þess sem sterkast er. Vænlegt er því útvegina að skilja Ungri þjóö meS hugumstæltan vilja — Úti í vestri flökta báluð blys, Bjarminn undir nýrrar aldar ris. Frá íslandi. Reykjavík 28. Maí. Konungkjörinn þingmaður í staS Agústs Flygenrings kaupmanns var í gær útnendur GuSmundur Björnsson landlæknir. ÞSngið fær þar duglegan og mikilhæfan starfs- mann. ÁSur var hann þingmaöur Reykvíkinga á þingunum 1905 og 1907. Á stýrimannaskólanum tóku í vor 5 menn hiS minna stýrimanna- próf, en 14 hið meira. Próf í gufu- vélafræöi tóku 14 og vélstjórapróf 6. JpE Jóhannesson kaupm. lagöi af staS í gærkveldi til Ameríku og ætlar aS feröast þar um í sumar, en gerir ráS fyrir að koma heim aftur í haust. Samsæti var honum haldiö aö; skilnaöi af allmörgum kunningjum hans á mánudags- kveldiö á Hótel Reykjavík. Jón Ólafsson alþm. mælti fyrir minni heiöursgestsins og afhenti honum Hámark heils- unnar. Karlmenn, þjáist ekkl lengrur af veikum, þreyttum, þróttlausum taugum. Dr. Metz- gers Vitalizer Battery pefur yíiur aftur heilsu og hreysti & náttúrlegan hátt meí þvl að auka á fjör og þrött líffæranna og snögg- lega steypir geislum manndóms og þróttar gegnum æ«ar og augar llkamans. Mörg hundruð vottorð, af fösum vilja gefin, lofa hástöfum aödáanlegar lækningar á gigt, bakverk, maga og nýrna kvilium, caricocele o.s.frv., er þessl aðdáanlega J-^ura battery hefir valdið. et ekki þarf edik við eða sýr- ur; það er 300 prct. auðveldara að nota. er 400 prct. drýgra og er selt fyrir yfirtak lágt verð, án þess á það sð lagt aukagjald fyrir ónýta skrautpésa. Biðjið oss að senda kver með öllum upplýsingum, ökeypis í lokuðu umslagi. THE METZGER VITALIZER BATTERY CO. Dept. Z I)avid Building, 326 Kighth Ave. East Calgary, Alta. Skrifstofu tímar 10-12, 2-5 og 7-8 daglega 1 CANADIAN WÚ 1 N DUSTRI AL H IBITION ffi3"8.T6. Stórkostleg sýning frá fornum dögum. Hesta tamningar menn, ótemj- ur, Cowboys og hesta tamninga- stúlkur. SjáiS Texas bónda eiga við villinaut. Sú sjón mun lengi i minni haldast. Stœrsta búpenings sýning vestanlands. FOLÖ.LD OG TRYPPI CAN- ADIAN PERCHERON FJE- LAGSINS SÝND OG SELD. Sir Wm. Wliyte President. W.H.Evanson, Treasurer. F. J. C. Cox, Vice-Pres. A.W. Bell Secretary. skrautritaS kvæði eftir GuSm. GuSmundsson skáld, fest inn í fall- egt bindi, og vár kvæðið síSan sungiS. Heiðursgesturinn þakk- aSi. Ýmsir aSrir héldu ræöur. Sæluhús á FjarSarheiöi eystra ætlar landsímastjórnin aö láta byggja í sumar. Afli á ísafiröi er nú sagður góð- ur, og hefir verið svo um tima undanfarið. I Flensborgarskóla voru í vetur nemendur 71; 55 piltar og 16 stúlk- ur. Burtfararpróf tóku 25, þar ar 4 stúlkur. Bæjarstjórnin á SeySisfirSi hefir nú samiS viS menn um aS annast innlagningu rafmagnsleiöslu í liús kaupstaSarins og ljósáhalda- útbúnað. Frá Þjórsártúni er sagt í morg- un, aö nokkra dagi heföi ekki sést reykir úr gosstöSvunum, en nú aS síðustu sæust þeir aftur, bæöi frá nyrSri og syðri 'stöövunum, en eldur ekki. —Lögrétta. 4 Bóndinn á Hrauni, leikrit Jó- hanns Sigurjónssonar, var, einsog áður hefir veriö getiS, leikið fyrsta sinn í kgl. leikhúsinu í Khöfn þ. 3 Maí og fékk góðar viðtökur. Helzti leikari Dana, skáldið Sven Lange, ritar allítarlegan dóm um leikinn í Politiken. — “Sérstak- lega góðan þokka býður það af sér þetta leikrit”, segir S. L. m. a., “þótt eigi jafnist það nándamærri viS Fjalla-Eyvind frá skáldlegu sjónarmiði.” Lange þykir með- ferð leiksins á kgl. leikhúsinu held- ur þunn, og leikurinn hvergi nærri njóta sín þar á leiksviðinu. Sjóður Þorvalds vWförla. Muli gamli, háskólapedel, hafði, eins og áður hafði veriS minst í ísaf., af eftirlátnum eigum sinum stofnað1 m. a. sjóð með ofan- greindu nafni og skyldi verja vöxtum hans til að styrkja fátæk- an, íslenzkan stúdent til Khafnar- háskóla. — SjóSurinn nemur 5400 kr.; styrkurinn þá senmiega um 300 kr. Styrkinn á aö veita fyrsta ginn í næsta mánuSi. I hinu stórmerka listatímariti Breta, The Studio, hafa nýlega birzt 6 myndir af listaverkum Breytir til um myndir daglega Æfinlega góðar sýningar. Góðir spilarar. Miss Agnes Errol syngur á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum. J. A. BANFIELD Birgir húsráðendur með húsgögnum 492 MAIN STREET. WINNIPEG Stórmikil kjörkaup á Júní teppasölu $1.40 $2.25 Skock Axminster teppi á $1.40 Egta Glasgow Axminster teppi, afarmikið úrval af munstrum og litum, stiga teppi sem hæfa. Mörg þessara hentug í hvaða herbergi sem vera skal í hvaða heimili sem vera skal. 18 og 22 þml. bekkur. Vanav. $2.25 Árlegrar sölu verð................................. $15 og $17.50 Tapestry squares fyrir 8.75 Aðeins 30 Tapestrp squares, ofin án samskeyta, með skrautlegum Oriental litum; sömuleiðis ljómandi medaillon litum, bæði ljósum og dökkum. 3 yarð á breidd og 3>\ yards á lengd. Vanalegt söluverðalt að $1 7,50 ÍC 7C Gangið í valið........... ............................. yð* | 3 Vanalee $1 Inlaid Linoleum á 80c sq. yarðið Á þcssum gólfdúkum ganga litirnir alla leið í gegn. Vagnhlass af þeim ný- lega komið í búðina. Urvals tigla og blóma munstur með ljósum og dökkum litum. Allir tvö yards á breidd. Vanalegt söluverð $1 fer yarðið. Kjósið yður yarðið á................................... 80c $3.25 lítur út eins og misgán- ingur fyrir { eikar stóla Vér viljum láta alla viðskiftamenn vöra verða aðnjótandi þes?ara kjör- kaupa og því verða ekki seldir meir en 6 hverjum kaupanda. Egta fer- eik golden finish.leðurseta Sérstakt kjörverð........... S3.25 Hinar fornlegu kistur úr rauöum Cedrusviöi, hverri konu kærar, þeim fylgir dýr- indis ilmur.og þeim fœr eigi mölur grandaö. Ágætlega hentugar til gjafa. Veröiö mun falla yöur vel í geö. Gluggatjaldaéfni á 29c yarðið. Ötrúlegt er það, hvað fæBt fyrir29c á þessaristóru sölu. Vér höfum tekið út úr birgðum vorum 24 gluggatjöld. Litir: hvítir, ivory cream ög ArabiaOQ Alt að 45c virði, fæst nú fyrir aðeins .................. Lá%/C Hvít honeycomb rúmteppi $1.00 Hvít honeycomb rúmteppi. Afbragðs kjörkaup. Vel stór Sérstakt verð...................................... $1.00 VÆGIR BORGUNAR-SKILMÁLAR GERA HEIMILIN ÞÆGILEG Einars Jónssonar og grein um hann. Er þaö sæmdarauki mikill hverjum listamanni. aö fá myndir eftir sig teknar í þetta vandaöa rit. líklega vandaöasta sinnar teg- undar í heimi. CANADfl'S FINEST THEATRE .. Vikuna sem byrjar Mánudag: 16. Júnf. . Mats. Mibvikudag: og: Laugardag Schubert’s herrarnir eru upp mefi sér af og: hafa únægiju af a« sýna fólkinu einn fremsta leikara þessa lands JOHN MASON Um Holt undir Eyjafjöllum sækja þeir séra Kjartan Kjartans- son á Staö í Grunnavík og cand. theol. Jakob Ó. Lárusson. Um Garöaprestakall sækja m. a. Björn Stefánsson, aöstoSarprestur í Görðum. Heyrst hefir og, aö Tryggvi Þórhallsson cand. theol. muni sækja. Um Skiitustaöi kvaS sækja séra Jónm. Halldórsson á Baröi. I nn-ÍNliinisl j kki Anguntng Thornag, sem er Norgarleikur nilkla hjartagæzku o* tviifalda SiSferSishugm.vnd, leikinn "AS A MAN THINKS” Meiri en “The WitchinK Hour”—Alan Dale "Bezta leikarafélag srSan á dögum I.ester Hallaek”—Chicago American. 3 kvöld byrjar Mánud. 23. Júní MAUDE ADAMS í hinum nafnfræga leik Reykjavík 24. Mai. Fiskveröiö ætlar aö veröa 6- venjugott þetta ár. Hér mun nú gefiö fyrir skpd. 80—85 kr. Þjorgrínnir Guömundssen tungu- málakennari er nýlega kominn úr vetrarróðri sínum. Um tugi ára hefir Þorgrímur róiö á hverju vori suður meö sjó og þakkar hann — ekki sízt því — viðhaldi æsku sinnar. Aflatregt segir Þ’prgr. verið hafa þessa vertíö. —Isofold. Eignir og íbúatala í Winnipeg. Skattskyldar eignir í Winnipeg eru nú metnar 259 miljónir dala og hálfri miljón betur, og hefir þvi viö þær bæzt á árinu rúmlega 45 miljónir dala Af þeim eru 187 miljónir í lóðum og 72 mil- jónir í byggingum. íbúar Winnipeg borgar voru taldir að vera þann 1. Janúar í ár, um 185,000 aö tölu, og er þaö 18 þúsuridum fleira heldur en þann 1. .Tan. 1912. Þýiöja bæjardeild hefir vaxiö örast aö íbúatölu, enda voru þar langflestar bvggingar reistar í fyrra sumar, fólkinu í þeirri einu deild fjölgaöi um 5,807 á árinu. „Peter Pan“ f EINA VIKU frá 28. .ICNÍ IIIK \ Werba og Luesclier EDDIE FOY og liina sjö lltlu Foys í leik þelm er inesta lukku geröi . . N. York og nefndur er “OVER THE RIVER” Menn óskast til að læra aö keyra bifreiöar og gera viö þær, svo og stýra þungum dráttar vögnum, sömu- leiðis aö læra aö leggja tígul- stein í vegg, setja vatn og ljós í hús, gera áætlanir um húsasmíð- ar, uppdráttar list, rafmagns- étörf o. s. frv. OMAR SCHOOL OF TRADES & ARTS 483 MAIN STREET (Opp. City Hall) á rúmar 40 miljónir og er sú upp- hæö 7 miljónum hærri en í fyrra. í 2. bæjardeild hafa skattskyld- ar eignir aukist mest, og nemur það $16,259,050. Þessi mikla aukning stafar aöallega af verö- hækkun lóða á Main Street og Portage Ave., og strætum er út frá þeim liggja. Þ^iöja bæjar- deild kemur næst, og sýnir þaö, aö lóðir í vesturhluta bæjarins, sunn- an Notre Dame, hækka óöum í veröi. Þær eignir sem eru undan þegn- ar skatti, svo sem kirkju eignir og járnbrautarfélaga, eru metnar alls — Rigning var um mestalt Manitoba fylki og Saskatchewan á þriöjudaginn og bætti stórmikið um, meö því aö hennar var brýn þörf. — Flugur eru hættulegar aö því leyti, aö þær bera meö sér ó- hreinindi og valda óþrifnaöi og jafnvel sjúkdómum. Því er þaö kappkostaö í hverju siðuðu landi, aö útrýma flugunum. Bæjarstjórn hefir heitiö verölaunum þeim, sem mest geta drepið af flugum, alt aö Thorsteinson Bros. & Co. Eru að byggja, og hafa nú til sölu d? O ^/1(1 nýbygð hús, sem þeir selja fyrir og þar yfir, — eftir stærð og gæðum húsanna. Aðeins $ 1 00 út í hönd og $30 á mánuði Ef kaupandi óskar að húsið sé bygt eftir hans eigin fyrirskipan, fæst það einnig. Þeir taka einnig að sér húsabyggingu fyrir aðra. „rJ 815-81/ Somerset Building, Wi"ni,paeng; TAI.SIMAK—Skrifstofa: Main 2992. Heimili: Garry 738 NOTIÐ IDEAL CLEANSER til að hreinsa og þvo sink, baðker, og innviði, Stór kanna með síugötum 3 könnur fyrir 25c Búið til í Winnipeg Mande Adams í sínum bezta leik, “ unnar á Walker. 25 dölum. Flugunum skal skila ('dauöumj á skrifstofu heilbrigöis- stjóra í kjallaranum undir City Hall. Um 100,000 fluguskrokk- um hefir verið skilaö þangaö á fám dögum. — Stórþing Norðmanna hefir samþykt aö veita konum kosning- arrétt og bætast þá viö á kosning- arskrá landsins á '3. hundrað þús- und kjósendur, alt í einu. Herra Sveinbjörn Loitsson frá Churchbridge var hér á ferö í vik- unni, áleiöis til kirkjuþings. Leikhúsin. Mr. John Mason og New York fé- lag hans sýna sig á Walker þessa viku í leik Augustus Thomas “Ás a man Thinks”. Þessi nýi leikur er álitinn beztur allra, er Mr. Thomas hefir samiö, frá þvi “The Witching Hour” kom út, en í því lék Mr. Mason og geröi mikla lukku hér í borg fyrir tveim árum. Peter Pan”, 3 fyrstu daga vik- ‘,As a man thinks” er grundvallað á þeirri hugmynd, að menning nútím- ans eigi mikið að þakka Gyöingum og höfuöpersónan á að tákna hinn full- komnasta fyrirmyndar mann meöal Gyöinga í Ámeríku. Mr. Mason leikur hlutverk sem gef- ur honum gott færi til aö sýna þá göfgi og prýöi, sem aldrei bregzt hon- um. Félagar hans eru honum sam- boðnir. Á mánudagskveld næsta sýnir miss Maude Adams sig fyrsta sinnií í borg þessri og verður í þrjá daga. Hún leikur í hinum fagra leik J. M. Barnie “Peter Pan.” Matinee á miðvikudag og salan byrjar á föstudagskveld kl. 10 árdegis. "Peter Pan” kom fyrst fram í smá- sögum eftir Barrie, 'er hann nefndi "The Little White Bird”. Fáa grunaði er þá sögu lásu, aö af henni mundi risa einn hin skemtilegasti og fegursti leikur, er sýndur hefir verið. Þaö eru nú níu ár síöan leikurinn kom fyrst út og hefir alla tíð síðan veriö haföur aö ágætum bæði hér og á Bretlandi. Þaö er alt af sókzt eftir aö sjá það og heyra og mun svo lengi verða. Miss Adams hefir stundaö aö leika þaö þrjú ár og er hennar list aö ágætum höfö.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.