Lögberg - 19.06.1913, Síða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. Júní 1913.
Ýms atriði úr lífinu úr Reykjavík
fyrir 40 árum.
Svo nefnist ritgerfi eftir Klem-
ens Jónsson, landritara, sem ný-
lega er prentuö í tímaritinu
“Skírnir’’. Nokkrir þættir úr þeirri
fróðlegu ritgerö birtast hér á eftir.
Austurvöllur og lœkurinn.
Austurvöllur var þá dældóttur
meö smáhólum á milli. Hann var
eitthvað lagaður þjóðhátiðarsumar-
ið, en aðallega þó sumarið eftir,
1875, þvi ])á um haustið var stytta
Thorvaldsens sett þar. Til þess
að fylla ha'nn upp, voru teknir
tveir gríðarstórir öskuhólar, annar
við útnorðurendann á Geirstúni —
hann heyrði eg nefndan Stórhól —
og hinn fratnan við Vesturbæinn í
Illíðarhúsum — sá bær stendur
enn í dag — og hrukku þeir þó
hvergi til. Austurvöllur fyltist því
áður en liann var lagaður, fljótt af
vatni, bæði af haustrigningunum,
og svo gekk tjörnin líka upp í
hann, ef lækurinn stíflaðist, sem
oft átti sér stað. Tjörnin náði því
miklu lengra norður en nú, alt
uppundir suðurhlið Alþingishúss-
ins. Undir eins og frysti var þá
kominn ís á völlinn, og þá óðara
krökt af krökkum á skautum. I%r
ærði eg eins og fleiri fyrst að- og fram eftir nóttinni, ])á var hann
renna á þeim. Þar var heldur ekki
þætt við að börnin gætu dottið of-
ani eins og í tjörnina. —
Já, lækurinn stíflaðist oft þá, og
hafði í för með sér stórflóð á göt-
unum, einkum á Uekjargötu og
austurparti Austurstrætis; var
þetta mjög bagalegt, því Austur-
stræti var ekki einwngis aðalvegur-
inn fyrir alla ])á, sem bjuggu fyrir
austan læk, heldur var það líka
leiðin upp í bæjarins eina brauð-
gjörðarhús, Bernhöfts bakari, og
])angað urðu allir að sækja, lika
úr Yesturbænum. Stundum var
flóðið ekki meira en svo, að það
.nægði að setja borð ofan á steina
fram með húsunum, en stundum
mátti það heita ófært. Þjó man
eg aldrei eftir meira flóði, en varð
löngu síðar, en þetta timabil, sem
eg hefi í htiga, nefnilega á þorra-
þrælinn 1881, sem séra Matthías
hefir kveðið um. Þá varð að fara
á pramma eftir allri Lækjargötu
ög að Austanverðu Austurstræti;
sköari einn sem var dvergur að
vexti var rétt druknaður fyrir
framan landfógetahúsið. Þá stóð
á miðsvetrarprófi í latinuskólan-
um, og notuðu piltar sér flóðið á
ýmsan hátt; flestir fóru á pramma
upp að skólabrúnni, eu margir
allur á burt, hafði brotið glugg-
ann og trogið, og rent sér niður,
og var kominn langt í burtu, þegar
átti að flytja hann á “kontorinn”
til þess að láta hann bæta fyrir
óspektirnar kveldið áður.
Laugar.
Mjög algengt var þá að fa :ra í
laugar. Þar var sund kent og
lærðu það margir; en vegna þess-
ara laugaferða urðu margir svo
kulsælir, að þeir hikuðu sér við að
fara í sjó. Þjegar drengirnir
komu upp úr. var þéim skipað að
hlaupa góðan spöl — þá var auð-
vitað ekkert skýli þar — og að þvi
búnu klæðast, og láta fyrst húfuna
á höfuðið; það var álitið nauðsyn-
legast. En landlæknir hefir ein-
hverntima getið þess við mig, að
þetta væri óþarft eða gagnslaust.
Það voru ekki eingöngu strákar,
sem tíðkuðu laugagöngur, heldur
íika fullorðnir menn, og höfðu þá
oft rommflösku í vasanum.
Að laugun aflokinni löbbuðu
þeir þá upp að þvottalaugunum.
Var því oft mjög glatt á hjalla við
þvottalaugarnar. Þar var heldur
eigi neitt hús þá. Á jónsmessu-
nótt var sjálfsagt “general-fylliri”
inni í laugum, og er eg hræddur
óðu. og var það i mitt læn eða j um, að þá hafi þar margt farið
meir; þegar þeir svo komu til yfir- fram, sem tiðkaðist í Jörvagleði,
heyrsilu, tóku þeir að skjálfa og j að sögn.
nötra, og það var til ])ess, að yfir- j
heyrslan varð skemri en ella mundi j mjHj Vestanbæinga og Austanbæ-
verið hafa, og bæði kennari og jnga> j, e |)ejrra_ er bjuggu fyrir
prófdómari mýkri i skapi og ör- j austan lækinn. Háðu beir marg-
Svartholið var uppi á lofti i
vesturenda prestaskólaiiússins
gamla Gandsyfirrétturinn var háð-
ur i vesturstofunni niðri, og bæjar-
þingið i austurstofunni út að göt-
unni, en prestaskólinn var þá í
húsi þvi, sem Sveinn Björnsson á
nú i Hafnarstræti, þar sem rak-
arabúð hefir verið til skamms
tímaj. Svartholin voru tvær komp-
ur, og var svartur kassi í trcg-
formi negldur utan á gluggana til
þess að eigi væri hægt að horfa
ofan á götuna. Aldrei var drukk-
inn maður fluttur svo í svartholið,
að eigi fylgdi hópur af fólki,
mestmegnis strákum á eftir, og
stóð'u þeir lengi á götunni, eftir að
búið var að “setja” fylliraftinn
“inn”, þvi venjulega heyrðist
fljótt til hans niður á göttina, fyrst
blót og formælingar yfir réttvís-
inni og henifar þjónurn, en síðan
tók hann að kveða eða syngja
sálma. alt eftir því, hvernig á hon-
um lá, og hvað fullur hann var.
Ekki var þó betur um svartholið
búið en svo, að þegar Steenberg,
fangavörðurinn, sem var “afdank-
aður skerskant” frá Sanct Kreus,
eins og hann sjálfur sagði, og leik-
fimiskennarinn í latínuskólanum,
kom einn morgi^n inn til eins
“gestsins” i svartholinu, sem hafði
látið óvinjulega illa kveldið áður
skemtanir í “Klúbbnum”, sem
kallaður var, en nú er Herkastali.
Salurinn ]>ar hefir margt séð um
dagana. Þar hafa verið veitingar,
bæði fyr og síðar, dansleikir,
tombólur, gleðileikir haldnir í
mörg ár. Þjar hafa Gyðingar selt
fatnað og ýmislegt skran. Þar
hafa uppboð verið haldin; og loks
hafa nú margar syndugar mann-
eskjur, sem hafa verið staddar þar
áður, með ef til vill syndsamlegu
hugarfari, frelsast þar. Já, þar
“voru” böllin haldin, og þó var
húsið á þeim tíma, sem eg á við,
sjúkrahús. “Extrema se tangunt”:
niðri alt á ferö og flugi, stígandi
dansinn eftir harmoniku Brands,
en uppí á loftinu stundi sjúkling-
urinn, og tók ef til vill síðustu and-
vörpin. Slikt gæti . ekki átt sér
stað nú. Að ekki hafi verið mikið
um almennar skemtanir þá má
ráöa af því, að frá þvi að slíkur
dansleikur hófst á kveldin, og
þangað til honum lauk kl. 4—6
morguninn eftir var fult af fólki
á gluggunum, og það þótt hlerar
væru fyrir þeim. Fólkið útvegaði
sér kassa og stiga og stóð á ])eim.
að skattholið litlu áður, þvi gólfið
undi.r því var dálítið óslétt, og það
gerði eg altaf í hvert skifti, r
það var reist við; samt var gólfið
ekki svo óslétt eða lélegt, að hægt
væri að koma á það nokkru veru-
legu róti, því síður að það ylti um,
þó það væri ekki skorðað, nema
maður tæki allfast í það.
Hlóðarsteinum, sem þó eru all-
þungir, var nji velt fram á gólfið,
og lágu eldglæðurnar um gólfið,
en ekki kom eg að fyr en þetta var
búið-; líka var kastað ýmsu; gler-
brottim, svarðköggli, skeifu o. fl.,
en ekki gerði það skaða. Brotinn
var þó botn úr nýlegum potti;
hann var í búrinu þannig brotinn,
en ekki sá eg eða heyrði, þegar það
skeði.
Eftir miðdag þann sama dag
(23. febr.J kom fólk frá Hallgils-
stöðum. Það var: Björn btmdi
Guðmundsson, Guðrún dóttir hans.
Valgerður Friðriksdóttir, Árni
Benediktsson og tveir drengir ó-
fermdir. Aðalsteinn var þá ekki
komittn frá Dal’; kom eg því fram
í bæjardyr til fólksins, og sagði
því, að húsfreyja bæði það að gera
og aðrir settust svo á herðar þeirra svo vel og koma inn; fór eg svo
og enn aðrir þar ofan á. Oftast með því í eldhúsið, því þá var ný-
voru þeir sem inhi voru, svo góð- lega búið að velta steinunum þar
samir að gera gluggarifuna stærri. niður á gólfið, kom svo Ragnheið-
svo að þeir að utan gætu þó haft ur þar og bauð ])ví að halda til
einhve.rja ánægju. Sannleikans
vegna verð eg að taka það fram,
að hinn fegurri og betri hluti
mannkynsins var í meiri hluta úti
fyrir, og hélt líka betur út en karl-
þjóðin.
En það var ekki einungis heldra
fólkið, sem hafði gaman af að
snúa sér; alþýðan hafði gaman af
að dansa. Hún hafði ekki ráð á
að leigja stærsta sal bæjarins til
sliks, hún lét sér nægja smærri
herbergi. Þar voru “piu”-böllin
baðstofu, og gekk sjálf á undan
stúlkunum, og voru þær komnar
allar fram fyrir eldhúsdyrnar, en
við þrír; eg, Björn og Árni í eld-
húsinu, heyrðist þá afarhátt högg
á þili milli búrs og eldhúss, og var
enginn maður þar nokkursstaðar
nálægur, nema þeir, sem taldir eru,
allir afbæjarmenn nema Ragnheið-
ur; en þaðan, sem nún stóð, gat
hún ekki myndað högg þetta eða
smell á nokkurn skiljanlegan hátt.
Ekki fundum við neitt, er kastað
haldin. Enn þann dag í dag er j hefði verið.
torfbær hér í bænum; stofuglugg- J Eftir að fólk þetta var komið
inn veit út að götu og er lítið eitt ! inn í baðstofu, var bjórakippu
hærri en hún. Það má því nærri j kastað yfir þilið, það er aðskilur
geta hvað lofthá stofan sé, — að | eldhús og bæjardyraganginn; vor-
eg ekki tali um stærðina. í þeirri um við Björn ]>á við baðstofudyrn-
stofu man eg eftir “píu”-balli. En | ar og hlupum strax fram, en urð-
hyað um það. Fólkið gerði ekki jum einskis varir. Litlu síðar kast-
háar kröfur en skemti sér þó vel. J aðist kanna af borði í frambað-
Og að slik böll hafi verið fjörug
má ráða af þessari vísu:
Þetta kveld er mér í minni,
man eg varla þvilikt rall.
Það skal vera í síðasta sinni
sem eg kem á píuball.
stofu 2 til 3 álnir frá borðinu á
gólfið og fór í smátt; var þá hvorki
hægt að kenna ketti eða nokkrum
manni um það. Líka var kastað
bramaflösku, kúskel og ýmsu fleiru
á gólfið, en altaf með nokkru
millibili, en enginn, sem inni var,
Sjónleikir voru þá líka leiknir! þó baðstofan væri full af fólki,
af stúdentum. Þjeir voru um } gat séð nokkurn mann í sambandi
við hreyfingar þessar, Fólkið fór
svo heim; var þá kastað kassa úr
eldhúsinu, um leið og það var að
fara á stað, á jafn óskiljanlegan
fl. Þóttu það ágætar j liátt.
og voru vel sóttar. ; Um kveldið á vökunni kom Þ]or-
1873 haldnir í Glasgow. Þar voru
leiknir “Hellismennisnir” og leik-
rit eftir Holberg: “Sængurkonan",
eftir Moliére: “Hrekkjabrögð
Scapins o.
skemtanir
láta:'i á einkunn við skjálfandi ar og stórar orustur, einkum
það þegið, en pegar romtð var menn_ einkum , _____;
ut i miðjan alinn, tók pilturinn að j var varia óhætt fvrir Aust-!
skjögra og láta kennarann siga; , urbæing aS koma einan yestur jj
liann f <r pá að ókyrrast á herðun- | bæ ega bins ýegar, og því þekti 1
um og biðja piltinn herða sig, en I eg t a m a]drei Austurbæinn til j
Itann fór þá eitthvaö að tala um. hlítar, af þvi eg átti altaf héima í j
að hann væri tæpur í fræðierein Vesturbænum.
kennarans. en hann sagði ba:a “oh! | Eg heyri menn oft bölva f(
oh! ])að gengur nok, herðu þtg
bara að komast yfir um.” Kenn-
Þá var nieðfæddur fjandskapur einkum af æskulýðnum. Höfðu | steinn búfræðingur Þórarinsson í
leikirnir þau áhrif á okkur drengi, J Dal og litlu siðar þeir búfr.
að við lékum heil atriði eftir minni, j Þorlákur Stefánsson í Dal og
einkum úr “Sængurkonunni” og j Jóhannes Árnason á Grunnarsstöð-
“Hellismönnunum”, sem okkur j um og barnakennari Halldór Bene-
þótti mest í varið. j diktsson á Hallgilsstöðum cg
Á margt fleira mætti minnast, j Stefán Guðmundsson. Sáu þeir
en einhversstaðar verður að hætta. | allir eða heyrðu eitthvað, er þeir
Þætti mönnum gaman að heyra j ekki skildu ; tveir af þeim sáu
eitthvað meira, má vel vera, að sé j vatnsfötu kastast af bekk í eldhúsi
piltinn. Einn skókpíltur, hraust- I Tjörninni og Arnarhólstúni. Vest-
ur og harðgjör, var ótrauöur á að j urbæingum veitti oftast betur,
bera pilta yfir um, hann bauðst til j eijikum þegar þéir Vigfúsarkots-
að bera einn kennarann, sem yar bræöur og Hólsbræður voru með,
maSur mjög litill vexti, yfir um og j þvi aö þeir voru mik]ir krafta.
var ]>að þegið, en ]>egar omið var | merm. einknm þeír fyrnefndu. enn eitthvað eftir í pokahorninu.
upp á þær, en það fór á sömu leið,
ekkert sáu þeir eða fundu, er kast-
að hefði verið.
Eg hirði ekki um að telja itpp
ýmislegt smávegis, sem er svo líkt
hinu, að það yrði einungis upp-
talning.
Morguninn eftir (26. Febr.J var
hið sama, högg og smellir og ýmsu
kastað; voru þar viðstaddir þeir
hinir sömu sem kveldið áður.
Um fullbirtingu eða litlu fyrir
það fór Ragnheiöur yfir að Hall-
gilsstöðum, og var þar eftir ráði
minu og fleiri; bar ])á ekki á neinu
og var enginn neins var fyr en í
húmi um kveldið að hún kom aft-
ur; konut þá með henni: Árni,
Yalgerður, Guðrún og tveir dreng-
ir; lika var aðkomufólk: Jóhannes
á Gunnarsstöðum, Guðlaugur í
Dal ýbróðir Ragtiheiðar), og svo
fólk úr efri bænum; auðvitaö kom
])að svo oft, þar sem svona er
stutt á millr bæjanna; fór þá að
heyrast alt það sama sem áður,
beisli kastað; naglbit kastað i þil
o. s. frv.
Þyi utn kveldið sátu þær í hús-
inu Ragnheiöur fsat hún með barn-
ið) og þar rétt á móti henni Guð-
rún og Valgerður; lika var Árni í
húsinu og fleiri unglingar. Ljós
brann á lampa í miðju húsinu, en
eg og Guðlaugur stóðum við hús-
dyrnar að framan og horfðum inn-
eftir, sérstaklega á Ragnheiði;
kotn þá högg og smellur í þilið
bak við hana; fórum við strax að
leita að þvi, er kastað hefði ver-
ið; reis þar ullarkambur upp við
þilið, en ekki var líklegt að hann
hefði risið þannig upp við það, ef
honurn heföi verið kastað, en svo
var smellurinn hár sem kamburinn
hefði komið flatur þar, en þá
mundi hann ekki hafa risið þannig
upp við það.
Litlu síðar voru allir þeir sömtt
í húsinu og að auki ASalsteinn
bóndi; var þá kastað könnubroti í
sarna staö, og kváðust þau Árni
og Valgerður bæði hafa fundið
])að koma við sig. I bæði þessi
skifti horfði eg á Ragnheiði og
sat hún rótlaus með barnið, enda
voru þau Árni og Valgerður fram,
undan henni, og hefir því þetta
hvorttveggja farið rétt við hliðina
á henni og kom í gólfið og þilið
aftan við hana.
Um kveldið fór Ragnheiður aft-
ur yfir að Hallgilsstöðum og bar
þá ekkert á neinu.
Daginn eftir (27. Febr.J var
það með vilja gert að láta Ragn-
heiði koma heim aftur. Var þá
margt manna í Hvammi frá Dal,
Gunnarsstöðum, HallgiEstöðum og
einir 8 frá Þórshöfn; ])ar á meðal
verzlunarstjórarnir Snæbjörn Arn-
Ijótsson og Davið Kristjánsson,
Jóhann bókhaldari Tryggvason,
Jóhann hreppstjóri Gunnlaugsson,
Guðmundur læknir Þiorsteinsson
og fleiri. Bar þá með minna móti
á þessu; þó sáu þeir Jóhann
Tryggvason og Halldór Benedikts-
son þvottafat með skolpi i kastast
úr einu eldhúshorni í annað, og
kom það þar á hvolf ofan á hlemm,
er var yfir kollu á gófinu, og var
—Visir.
Eg neyri menn ott Dclva torinni
j á götunum nú, bölva veganefnd og j
, , ., ! bæjarstjórn, — en menn hefðu áít
artnn komst burr a land cg pilt- * , - , . , v ,
6 1 að sja goturnar þa. þvt það þon
eg að fullyrða, að ekki sú lélegasta
j gata í úthverfi bæjaritts nú er
Drykkjuskapur i Rcykjavík fyrir I nærri svo slæm, sem aðalgöturnar
40 árum.
urinn fékk vel gíða *einkunn hjá
honum.
! voru þá, og það venjulega.
Mér er i minni jarðarför eins
Þá rétt eftir 1870 var afarmikill | heldri kaupmanns i bænum rétt
drykkjuskapur í bænum ; brenni-j fyrir 1870. Það var fjölmenn líkv
vínið var ódýrt áður en tollur var j fykl. En þegar i Suðurgötu kom,
1 suður hjá brunnhúsum, riðlaðist
Kynlegir viðburðir.
Frá Hvammi í Þistilfirði.
Þjann sama dag, hvort það var
fyr en það, sem nú hefir verið tal-
ið, eða síðar, gerir ekki til, sat eg
í húsinu — svo nefndi eg altaf
þessi tvö stafngólf afþiljuðu
enda baðstofunnar — og hafði þá
um langa stund ekkert borið við.
Þær sátu þar hjá mér Jóhanna og
Ragnheiður, og ætlaði eg að ganga
út; hafði þá Ragnheiður tekið við
1 niður á gólfið. Þeir gengu á eft- þá enginn maður í eldhúsinu.
ir Ragnheiöi fram í búr, og var j ,
hún komin rétt framhjá bekknum, 1 hlt 11 ',l5ar satl liau Joiiann
er fatan stóð á. er hún kastaðist 1 ryggvasou, Snæbjórn Afnljóts-
niður, og flóði vatnið á gólfið. ! ?on °S Valgerður á Hallgilsstöð-
j um bolla detta úr hillu í búri, án
Ragnheiður hafi kipt í fötuna um Þess aS nokkur kæmi viS hann;
Þeir segja, að hugsanlegt sé að
leið og hún fór fram hjá, en til j voru I)ær ltá 5 bún Ragnheibur og
þess hafi hún þurft mikið snar- ! Valgerður. L.ka voru þe.r stadd-
ræðí, og ekki sáu þeir heldur nein ir 1 e!(lhusi Davl5 Knstjansson og
á lagður ^1870) og jafnvel eftir
það mátti það heita afar-ódýrt, að
minsta kosti í samahburði við það
sem nú er. Akurnesingar voru þá
annálaðir drykkiumenn : það var
ekki langt um liðið eftir komu
þeirra, áður en þeir vo.ru orðnir
drukknir', cg höfðu hávaða á göt-
unum ; auðvitað voru margar heið-
arlegar undantekningar. Skólinn
þótti þá ekki heldur góður; eg
hefi sem drengur keypt marga
brennivínspela fyrir skólapilfa.
Þ^egar eg kom i skóla nokkrum ár-
um síðar, var drykkjuskapur pilta
á meðal að miklu horfinn. Kven-
fólkið drakk þá lika og það kom
eigi sjaldan fyrir, að það sást
drukkið á götunum. Þannig man
eg eftir einni giftri konu, sem eg
sá nokkrum sinnum leidda heim
dauðadrukkna; hún er enn á lífi,
eftir þvi sem eg frekast veit. Af
drvkkjuskapnum leiddi háreysti og
ryskingar, en það var ekki tekið
mjög hart á slíku þá. Áhorfend-
urnir fremur hvöttu en löttu, og
lögreglan lét lítið til sin taka.
nema það gengi fram úr hófi. Þ()
var oft nauðsynlegt að handsama
drykkjurútana. einkum ef það
voru utanbæjarmenn, og útvega
þeim næturgistingu, og þá var ekki
í önnur hús að venda en “svart-
solið” sem svo var nefnt.
fylgdin alveg, svo var forin mikil.
Menn klifruðu yfir grindurnar
beggja megin og út á túnið, en lík-
mennirnir, sem kistuna báru, urðu
auðvitað að vaða elginn.
trterki til þess. Líka sáum við
Þjorsteinn, við stóðum við hús-
dyrnar, en Ragnheiður var í hús-
1 inu með barn á handlegg, að borð-
ið sem á stóð kaffibolli, brauð-
diskur, rjómakanna og sykurdisk-
ur, var að velta um, en hún gat þó
komið nógu fljótt að því til að
verja leirtaugið broti. Líka sáu
barninu og stóð við húsdyrnar, en þdr gtefán Halldór, þeir voru
Johanna for a undan mer fram
fyrir dyrnar, og um leið og eg
hafði stigið tvö fet fram fyrir
dyrnar, . kemur loftþyngdamælir,
1 er hékk á nagla á stafnþilinu yfir
hjónarúminu, í gólfið við fætur
(r því eg mintist á jarðarfarir | mer • mun það vera um 5 álnir frá
vil eg geta þess, að þá var enn al-
siða að halda erfisdrykkjur. Fyrst
var öllum, sem komu í húsið áður
en húskveðja hófst, gefið kaffi og j annar Var i húsinu feg tel ekki
naglanum er það hékk á. Ragn-
heiður stóð á sama stað með barn-
ið á hægri handlegg, en enginn
framboriö öll kynstur af kökum
En að jarðarför lokinni hófst
hin eiginlega erfisdrykkja, matur
og púns, — mikið púns á eftir.
Ekki var altaf mikill sorgarbragur
á slíikum erfisdrykkjum. \ einni
þeirri man eg eftir að ein til-
haldskona stakk upp á því að fara
i snúning, en úr því varð samt
ekki. Auðvitað voru erfisdrykkj-
ur í stórum stíl að eins hjá efna-
fólki, en þó var það föst venja, að
líkmennirnir fengu góðgjörðir,
þótt fátæklingar ættu i hlut. Ef
lærður maður í höfðingjatölu v^r
jarðaður, gekk líkfylgd að jarðar-
för lokinni aftur í kirkjuna, og
var þar þá sunginn sálmurinn:
Tam mæsta quiesce querela, og þá
fyrst var jarðarförin á enda.
Almennar skemtanir fyrir full-
orðið fólk voru fáar þá. Þó voru
dansleikar haldnir stöku sinnum.
sjúkling, sem hafði þá breitt yfir
sæng yfir höfuð sérj. Loftþyngda-
mælirinn brotnaði dálitið : var hann
svo og klukkan borin upp í efri
bæinn; fór eg einnig uppeftir og
stansaði þar um tíma. Þegar eg
kom aftur niður í bæinn, voru þeir
staddir þar Pétur bóndi Methú-
salemsson á Hallgilsstöðum og
Ámi, sem fyr er nefndur; hafði
þá Pétur séð snældu, sem var und-
ir sperru hátt uppi í baðstofu,
kastað í gólfið; líka sá hann
tvinnakefli kastað, án þess að hann
gæti séð nokkurn mann i sam-
bandi við það. — Okkur Pétri var
svo fært kaffi, og meðan við
drukkum það valt um skattholið í
frambaðstofunni; litum við báðir
jafnt fram fyrir og var þá enginn
maður þar, en inn kom Ámi, hafði
hann verið í göngum miðjum, er
hann heyrði skellinn. Eg skal
Heldra fólkið hélt ætíð sinar dans- taka það fram, að eg hafði skorð-
staddir í fjósi ásamt fimm öðrum
að fjóspotturinn, sem tyr er nefnd-
ur, valt á hvolf yfir flórinn; var
þá Ragnheiður þar nærstödd og
hélt hún á ljósi í annari hendi, en
mjólkurfötu í hinni; ekki var
potturinn fullur, 'heldur aðeins
nokkur sopi í honum; en ihann var
skorðaður við vegginn og stóð, og
er þvi vel stöðugur. Lika sá Þor-
steinn, það höfðu allir gengið fram
úr baðstofunni nema hann og þær
Jóhanna og Ragnheiður og hélt
Ragnheiður á barninu og var í hús-
inu, en Jóhanna var við eldavélina
rétt framan við húsdyrnar — gekk
hann þá fram úr baðstofunni, og
um leið og hann lagði aftur hurð-
ina, veltur skattholið um; leit hann
þá inn aftur og voru þær báðar
í sama stað, en engir aðrir í bað-
stofu. Þieir Þorsteinn og Halldór
voru að skafa af sér snjó i bæjar-
dyrum næsta morgun; gekk þá
Ragnheiður í eldhús, eða búr Að-
alsteins, og ætlaði Þörsteinn að
ganga á eftir henni; heyrðu þeir
þá hátt högg á þili hinumegin við
bæjardyrnar, og sýndlst jafnvel
sem hristingur kæmi á það, opn-
uðu þeir því strax búr Jóhanns,
sem er hinumegin við þilið, og leit-
uðu þar, og urðu einskis varir,
f jalir voru þar á bitum, og fóru þeir
Aðalsteinn í Hvammi og segist
Aðalsteinn hafa heyrt, er skál féll
af hillu í búri, og sáu þeir báðir
að hún lá á hvolfi á gólfinu, og
var enginn þá í búrinu.
Frú Borghildur Arnljótsson sá
könnu kastást á gólfið í baðstofu,
og var Ragnheiður þar hjá henni;
en ekki sá hún það svo glögt að
hún fullyrði að það geti ekki skeð,
hann fullyrði að hún hafi ekki
getað það, en þó með snarræði, er
eg og fleiri, er þekkjum stúlkuna,
hugsum að hún eigi ekki til.
Um kveldið fóru allir heim til
sín, eg líka; hafði þá ekkert kom-
ið fyrir, nema það sama. Þó seg-
ir Aðalsteinn ntér, að um kveldið,
þegar Ragnheiður fór að mjólka
kýrnar, hafi hún haft með sér
ljós og krakka á 7. eða 8. ári; kom
hún þá með miklum flýti inn í
baðstofuna og var því líkast sem
ætlaði að líða yfir hana, en fyr
segist hann ekki hafa orðið var við
svo mikla hræðslu hjá henni. Hátt-
aði hún svo strax og fór upp í efri
bæinn strax morguninn eftir, og
litlu síðar út i Þ]5rshöfn, og er
þar hjá móður sinni síðan.
Eg skal geta þess, að tveir menn,
Stefán á Gunnarsstöðum og Tjó-
hann Tryggvason, sáu Ragnheiði
kasta hlutum; sá fyrnefndi sá
hana kasta til steini í göngunum.
og hinn sá hana kasta tlösku, sem
brotnaði i göngunum, en hvort
hún hefir gert það' sjálfrátt eða ó-
sjálfrátt, vitum við ekki.
Þar á móti er flest af því, sem
eg sá og heyrði þannig lagað, að
hún gat alls ekki gert það á nokk-
urn skiljanlegan hátt, og sama má
segja um flest af því, sem eg hef
taliö lrér að framan og aðrir ltafa
séð.
Eg skal nú að síðustu taka það
fram, að i þessa þrjá daga er eg
dvaldi i Hvammi, gat eg ekl^ orð-
ið ]>ess var, að nokkur rnamtr stæði
í sambandi við þetta, nema Ragn-
heiður, eins og áður er á vikið.
Líka skal eg geta þess, að eg
stend fullkomlega í þeirri mein-
ingu, að henni sé samband þettá
ósjálfrátt, og það þykist eg alveg
viss um, að henni fellur þetta mjög
illa; eg tók eftir þvi, að í hvert
sinn, er einhverju var kastað eða
högg heyrðist, hrökk hún við eða
tók kipp, enda hygg eg að hún sé
ekki kjarkmikil.
Af því þessir kynlegu viðburðir
eru svo fátíðir hér um slóðir,
myndast út af þeim ýmsar sögur,
sem svo breytast og aflagast, mann
frá manni, og verða því að nokkr-
um tima liðnum blandaðar svo
miklum ósannindum og missögn-
um, að' ómögulegt mun að vita
hvað satt er eða ósatt, og fanst mér
því rétt að færa það i letur sem
fyrst, eins og það kom mér og
þeim, sem eg hefi nafngreint, fyrir
augu og eyru.
Álandi ytra 29. Marz 1913.
Hjörtur Þörkelsson.
Að það, sem að framan er ritað,
sé rétt hermt, hvað nöfn vor áhrær-
ir, vottast hér með. ('Mörg nöfn
undirrituðj.
—Lögrctta.
Athugasemd. Blaðið “Suður-
krónur en skipstjóri Jörundar fékk
50 kr. sekt.
Brytinn var svo glaður yfir úr-
slitum þessa máls — sem hann mun
hafa ætlað að yrðu all ægileg —
að hann veitti kampavín er hann
köm út á skip sitt.
Úr Grafningi eru menn hér á
ferð þessa dagana, segja þeir það-
an góða liðan fólks.
íslenzka eimskipafélagið hefir
fegið þar góðar undirtektir. Bænd-
ur heita að taka einn og tvo hluti
(25 kr. hverj auk annara hrepps-
búa er tekið hafa þátt í því t. d.
einn vinnumaður heitir 100 kr., alls
safnast um 800 kr., eru þó hrepps-
búar vart hundrað (T3 búeftdurý.
Fljótt væri að safnast það fé, er
félagið telur sig með þurfa, væru
undirtektir víða jafn góðar.
Reykjavík 20. Mai.
Kvennaskólastúlkur tvær, Guð-
rún dóttir Stefáns alþm. i Fagra-
skógi og Rósa Kristjánsdóttir frá
Jódisarstöðum í Eyafirði, hafa
lagt upp aö ganga heint til sín.
Fóru ])ó sjóleiðina til Borgarness.
Það var með Ingólfi á fimtudag-
inn. í fyrrakveld voru þær komn-
ar norður að Lækjamóti og hafði
ferðin gengið ágætlega.
Reykjavík 22. Mai.
Svo vel gengur um hlutakaup til
Eimskipafélagsins að talið er víst
að tvö skip verði fengin þegar í
byrjun.
“V erkamannablað” heitir nýtt
blað sem nú er stofnað. Fyrsta
tölublaðið kemur í dag.
Svipan, “óháða pressan”, á að
fara að koma aftur út um næstu
helgi. Hefir útgefandi fengið sér
prentsmiðju frá ísafirði til þess að
prenta hana i, þegar hann náði ekki
samningum við prentsmiðjurnar
hér.
Alþingismaður er kosinn í
Barðastrandasýslu Hákon bóndi á
Haga og hlaut hann 187 atkv.
Snæbjörn í Hergilsey fékk 120
atkv.
íþróttamót verður haldið að
Þjjórsártúni 28. n. m. að tilhlutun
félagsins “Skarphéðinn”. Þar á
að þreyta sund um 100 stikur,
hlaup 100 og 800 stikur, langstökk
og hástökk. Þ'á verður og háð
skjaldarglíma svo sem áður hefir
verið og fegurðarglíma.
Þeir hafa þar eystra einsett sér
að láta ekki hárnark á 800 stikna
hlaupi vera yfir 2 mín. og 2 sek.
’og í röö 'st. hlattþi rg 'sck., hámark
í langstökki að minsta kosti 5
stikur og hástökki \/2 stika.
Hrossaræktarfélag er nýstofnað
i Hraungerðishreppi og hefir það
land” segir frá því, að félagi Anda- | tekið á leigu hest einn til undan-
trúarmanna í Reykjavík þyki sem j eldis, er það vérðlaunagripur frá
stúlka sú. sem þessir “kynlegu við- í Stóra-Ármóti. Nautgriparæktunar-
burðir”. stafa frá, sé efni í firug- J félag hefir starfað í hreppnum í
asta anda-miðil, ög “hugsi til að j nokkur ár.
fastna sér hana”. Nokkru siðar j
skýrir blaðið “Reykjavik” frá því, Reykjavík 24. Maí.
eftir upplýsingum að norðan, sem Ullarverkunarhús tvö mikil er
og er augljóst af hinni einföldu frá-, úúið að byggja í Borgarnesi, og
sögn Hjartar, að þessir svokölluðu'J eiga Þau binir nngn- framtakssömu
kvnlegtt fyrirburðir séu af manna , kaupmenn þar Jónarnir Björns-
völdum, en sumt sé skáldskapur og | synir-
ýkjur. j Þiorkell Clemenz verkfræðingur
! dvelur ])ar uppfrá og setur upp
JT / í ] 1 • ] þvotta- og þurkunarvélarnar og á
1 Ta iS13,riQl. j hann að veita þessu fyrirtæki for-
stöðu. Tekið verður til ullar-
verkunar í Júlímánuði næstkom-
Reykjavík 18. Mai.
Skipstjórinn á Jörundi, strand- J andt_
ferðabátnum, fór nýlega við 3.
mann út í gufuskipið Ingólf, skip
Thorefélagsins og fékk þar 40
potta af brennivíni, 17 fl. ákaviti j
og 12 fl. whisky. Þ/eir félagar
ætluðu að lenda með forðann, var
þar fyrir lögregluþjónn, og vildu
þeir þá hverfa á burtu en hann
hótaði að þeir ytðu þá eltir á bát
að Ragnheiður hafi ekki með snar- °S gáfust þeir upp við það og af-
ræði getað verið völd að þvi. Líka bentn farminn.
sá Jóhann Guðmundsson kommóðu
velta um i baðstofunni, og var þá
Ragnheiður þar og engir aðrir, en
ekki sá hann það svo glögt, að
í þessu létti Ingólfur og hélt til
Sauðárkróks. En er hann kom
aftur var málið tekið fyrir og var
brytinn á Ingólfi sektaður um 200
Þegar soðið er við
gas, er eldhúsið svalt
Gas stó Kitar ekki upp eldhúsið
eins og viðar eða kola stó, og þar að
auki eyðir minnu til eldiviðar og
bakar og eldar fyrirtaks vel. Kom-
ið og látið 088 sýna yður Clark
Jewci Gas Range, hina beztu
gas stó sem nú er seld.
GAS STOVE DEP’T
WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY CO.
322 Maln St. Phone 31. 2522
Hér koma loksins
reglulega þægileg
I nærföt fyrir yð-
ur,
Yður sem hefur ekki geðjast fylli-
lega að Union nœrfötunum, sem
seld hafa verið til þessa, er bezt
að reyna þessa nýju tegund, sem
er betri, og öllum mun reynast
þægileg og ánægjuleg. Biðjið um
73
V",
II
Wj. ■
/V»
Closed-Crotch
COMBINATIONS
Sá partur sem áður var svo ervitt viS a8 fást meS
gamla laginu, legst nú aðeins laglega og verða má,
—gapir ekki— herðir ekki að. Yður mun falla vel sú
endurbót. Hver almennileg búð, sem fyrir yður
verður, hefir miklar birgðir af bessum c o m b i n a-
tiona og áreiðanlega bá byngd og bau sntð, sem yð-
ur fellur bezt. Biðjið um Pen-Ángle Closed-Crotch
—nærfötin með nýja laginu, Og gætið að vörumerk-
inu.
PENMANS LIMITED PRJÓNAPEISUR - - SOKKAFÖT
PARIS . . CANADA NÆRFÖT