Lögberg - 19.06.1913, Side 4
LÖGBEEG, FIMTUDAGINN
19. Júní 1913.
|
þess aS koma í veg fyrir at5 stjórn-
in geti sölsaS vegabótarféð undir
sig og slengt í kosningasjóð sinn,
því er henni sýnist. ÞlaS þolir
sambandsstjórnin ekki. Hún virSist
vera fastráSin í þvi aS ekkert
skuli verSa úr vegabóta fjárveit-
ingum þeim, sem gert er ráS fyrir
í þessu frumvarpi, ef hún megi
ekki ein hafa alla skildingana milli
handa og miöla svo af sínum gæS-
ingum, eSa þeim sem hún vill
hylla, en setja andstæðingana hjá.
Ennfremur verður þetta þing
mörgum minnisstætt fyrir það, aS
þar hefir Borden stjórnarformaö-
ur I viðurvist alls þingheims og
frammi fyrir allri þjóðinni, kyngt
sinum fögru og margítrekuöu lof-
orðum, um þaö, að hann skyldi þá
þegar leysa upp þing og efna til
nýrra kosninga, er eitthvert stefnu-
skrár atriði stjórnar sinnar yrði
felt í þinginu. Yfirleitt má segja
að stjórnarformaSurinn hafi ekki
átt sjö dagana sæla á þessu þingi;
hann hefir veriS sveigSur sitt á
hvað; og átt óhægt með aS halda
sér réttum, því aS í aöra hliðina
hafa togað nationalistarnir, en í
hinu lafinu hafa hangið rogersku
fjárbruðlunarseggirnir, og hafa
þeir lengstaf haft betur og “slag-
síöan” orðið þeirra megin.
Þó að leitað væri með logandi
ljósi i allri sögu Breta, mundi þó
rýra hlutverki, sem gefið var í torfundinn nokkur æfikafli stjórn-
skyn í hásætisræðunni, að þaS ætti
aö vinna; enn fremur verður þess
minst fyrir þá óskaglegu fjár-
LÖGBERG
GefiO út hvern fimtudag af The
CoLUM BIA PrKSS LlMITED
Corner William Ave. &
Snerbroolre Street
WlNNIPEG, - MaNITOBA.
STEFÁN BJÖRNSSON. \V
EDITOR »J
J. A. BLÖNDAL.
BUSINESS MANAGER VÍ
UTANXSKRIFTTIL BLAÐSINS: jjjj
The Columbia Press.Ltd. ((]
P. O. Box 3172, Winnipeg, Man.
utanAskrift ritstjórans: «7
EDITOR :LÖGBERG. {((
P. O. Box 3172, Winnipeg. 48
Manitoba.
TALSÍMI: GARRY 2156 |j
Verð blaðsins $2.00 um árið. |)|
Fjáreyðslu-þingið mikla
Þingsins í Ottáwa sém nýskeð
var slitið, munu menn lengi minn-
ast. Ekki vegna. þ^ss að það hafi
afkastað miklu í þarfir lands og
þjóðar, heldur fyrir þaS, hvað
dæmalaust litlu þaS lauk, af því
hitt eð fyrra í einu gerð upptæk í
Kóreu samtals 81,062 blöS og bóka
eintök.
Eyðslubelgirnir í
Ottawa.
aS verða i höndum Borden stjórn
arinnar að nokkurs konar plágti á
landslýöinn, sem almenningi hlýt
ur aS verða minnistæð. Hallæris-
árin nefna menn ýmisum nöfnum,
eftir þvi helzt sem tjóni af þeirn
er háttað. A sama hátt hafa menn
gefið nafn liinu ný afstaðna
Ottawa-þingi, og nefnt það fjár-
eyösluþingið mikla, því að einna
mestan skaða hefir þaö unnið land-
inu með sinu gífurlega fjáreyðslu-
bruðli, þó ýmislegt annaS stór-
bagalegt almennum þjóöþrifum og
hnekkjandi lýðfrelsi landsins liggi
eftir það.
Fyrir utan fjárveitingar, jafn
gífurlegar og fyrr var minst, hefir
þetta þing fvrir atlaeina stjórnar-
innar er öllu ræður, meS sínum
fylgispaka meiri hluta, lögleitt
hefting á málfrelsi þingmanna til
þess aS geta komið fram hvaöa
lagaboðum sem stjórnina lystir að
valdbjóSa. Ennfremur hefir þetta
þing gengiö svo nærri persónurttti
aS þaS hefir gert það aS fang«ls-
issök er maður peitar aS opinbera
einka sýslan sína, sér i skaða; slík-
ar aðfarir hljóta aS teljast fremur
óvænlegar til þjóSþrifa, cg bera á
sér ósvikið ofheldis og harðstjórn-
ar sniS.
Þetta sem hér hefir verið nefnt
er svo sem að telja til þess sem
þingiö hefir fengiö framgengt. En
svo er eftir að greina frá öllu hinu
starfinu, sem það hefir veriS að
bogra við, þar sem verulegar fram-
kvæmdirnar hafa engar orðið cg.
alt stendur í sama farinu, eftir alt
bagsið nema ver sé en áöur, því
að þingsetukostnaður hefir fyrir
bragöið orðiö margfaldur viS það
sem hann hefði þurft að vera. M.
ö. o., stórfé eytt, en árangurinn
orðið enginn.
Til gagnleysisbagsins má telja
herskatts frumvarp Bordens, hiS
illa og óhagkvæma, er miklum
þorra þjóöarinnar stendur hinn
mesti stuggur af. ÞáS frumvarp
var meS ofbeldi keyrt í gegnum
neSri deildina, en öldungadeildin
feldi þaS, af því aS henni þótti
þaö ónauSsynlegt, óhagkvæmt og
koma í bága viS stjórnarskipunar-
lög lands vors, bæSi aS efni til og
meSferS í þinginu.
I annan stað er aS nefna þjóS-
vegafrumvarpið. ÞaS var tekiS
fyrir á ný á þessu þingi. Efri
deild gerir við þaS breytingu, til
ar. sem jafn litla skynsamlega við-
leitni hefir sýnt á aS gæta þess
hlutverks er þjóSin hefir faliS
henni. Algert bankahrun virSist
stjórninni yfirvofandi, bæði fjár
hagslegt og andlegt.
eyðslu, sem eftir þaS liggur og
fólk furðar stórlega á um land alt.
Aldrei nokkurn tíma hefir nokkurt
þing 'í Canada lögleitt aSra eins
fjárveitinga-súpu fyrri. Þ’jetta
þing hefir samþykt $2(50,000,000
fjárveitingar sem öllum hyggnum
ber saman um að í mörgum grein-
um sé alls óþarft, gífurlegt og ó-
verjandi bruöl aS því sé líkast sem
ránshendi sé seilst í ríkisins fjár-
hirzlu. Þessi þjóðarsamkoma,
sambandsþingið, virðist því vera arforræ8i um fimm ár. Enga beina
Forræði Japana á
Koreu.
Nú eru nærri þrjú ár liðin síðan
Japanar innlimuðu Kóreti í ríki
sitt, eftir að þeir höfSu haft þar
nokkurs konar málamyndar vernd-
heimild höfSu þeir þó til að skifta
sér af málefnum Kóreu, en Japan-
ar fetuöu dyggilega í spor annara
eldri menningar þjóSa að því er
snerti hlutsemi og undirokun ann-
ara smærri þjóða.
Eigi verður því neitað, aS Jap-
anir hafi gert sér býsna mikið far
.um að glæða ýmsar framfarir i
Kóreu eftir að þeir tóku við, bæði
í andlegum og veraldlegum efnum.
\’erzlun liefir aukist feikna mikið
og iðnaður óðum að b'ómgast.
MikiS kváðu Japanar og hafa gert
til að efla sjávarútveg og landbún-
að. Skógar hafa verið ræktaSir,
samgöngur bættar, með nýjum
vegum og löngurn járnbrautum;
póstganga og símasamband kvað nú
vera orðiS býsná gott á Kóreu
skaga.
Þó er hitt ekki síöur mikilsvert,
að miklit nteiri mennngarbragur er
að færast yfir Kóreubúa, en áSur
var og nú hefir fengist samþykt
trúbragSafrelsi í landinu. Þetta hef-
ir orðið til þess aö greiöa mjög
mikiö fyrir útbreiöslu kristindóms-
ins i Kóreu. Fyrir eitthvað tíu
árum voru aðeins örfáir menn
kristnir i Kóreu, nokkur hundruS,
en nú eru þeir orSnir um 400,000,
má af því gerla sjá hve kristin-
dómsúthreiðslan hefir veriS mikil
á siöustu árum. Illa kvaB Japön-
um þó vera viS þaö, að trúboSar
táti stjórnmálaefni til sín taka, og
prentfrelsi og ritfrelsi er þar enn
mjög takmarkaö. ÞþS er eigin-
lega ekki til í liking viS það, sem
tíðkast í hinum vestræna heimi.
Um það efni segir svo í fréttum
frá Kóreu;
í öllurn mentalöndum hins vest-
ræna heims, er bóka og blaða-út-
gáfa þýðingarmikiö menningar-
atriði og blaöamenska er þar talin
heiðarlegt starf. ÞaS væri og
næsta óviturlegt aS takmarka prent-
frelsi í nokkru menningarlandi, en
öðru máli er að gegna um Kóreu,
þar má ekki segja sannleikann á
pappírnum; yfirvöldin þola þaS
ekki, og má svo heita, að prent-
frelsi sé sára lítiö í því landi.”
Ummæli þessi eru sönnuð með
dæmum, og margtalaö gert um
ákafa hins opinbera gegn blaSa-
útgefendum, bæði hvaö mikil
gangskör sé gerS aS því aS upptöku
blöS, og refsingum, sem ritstjórar
séu látnir sæta. Þjannig voru í
Annars staSar i blaSinu er ofur-
lítiS vikiS aS eySslusemi Ottawa
stjórnarinnar. Má vera aS sumum
þyki nokkuð djúpt tekiS í árinni,
og ásakanirnar kannske eitthvaS
hótfyndiskendar. En til þess aS
benda lesendum á, að þar er ekki
tómri hótfyndi talaö, heldur af
réttmætum ástæðum, skal hér á
eftir greina ofurlítinn samanburö
á evöslu núverandi sambands-
stjórnar í Canada og fjáreyðslu.
annara landsstjórna, miðaS viö
mannfjölda innan ríkjanna. Eftir
að hafa kynt sér þennan saman-
burð, geta menn séS ótvírætt, hvort
fjáreyðslu ásakanirnár um Borden-
stjórnina eru úr lausu lofti gripn-
ar eöa ekki.
Viljum vér þá fyrst greina frá
f járeyðslu stjórnar Þ(ýzkalands;
þar nemur fjáreySslan, þrátt fyrir
hinn mikla lierbúnað $7,40 á mann.
Hjá Bretum, sem Borden vill
endilega fara aS þægja á $35,000,-
000, er hún $18,00 á mann; í
Bandaríkjum er hún $9,65 á m;inn.
Á Frakklandi, þar sem herbúnað-
arkappiS, af ótta viö ÞjóSverja, er
svo feikna mikið, er fjáreyöslan
$23,00 á mann, en i Canada er hún
$32,00 á mann
þar
THE DOMINION BANK
Slr EDMCND B. OSLEB, M. P„ Pre» W. D. MATTHEW8 .Vlce-Pre.
C. A. BOGEKT, General Manager.
Höfuðstóll borgaðuv. . . . $5,000,000
Varasjóður «6,000,000
Allar eignir . $76,000,000
$1.00 Kofur yður bankabók.
pér þurflð ekki að blSa þangaS til þér eigriS mikla peninga
upphœS, til þess aS komast I samband viS þennan banka. pér
getiS byrjaS reikning við hann meS $1.00 og vextir reiknaðir af
honum tvisvar A á.ri. pannig vinnur sparifé ySar slfelt pen-
inga inn fyrir ySur.
NOTKE DA.MK HKANCH: Mr. C. M. DENISON, Manager.
SELKIRK BBANCH: ,J. OBISDALE, Managér.
Tvö lönd eru til,
sem fjáreySslan er meiri
heldur en í Canada; það er í
Ástraliu og Nýja Sjálandi, í fyr-
nefnda landinu $48,50 á mann, en
hinu síöarnefnda $42,75 á mann.
En þess ber að gæta aS í báöum
þessum löndum er eitthvert hiS
lýðfrjálsasta stjórnarfyrirkomulag
sem til er í heimi, og í báöum þess-
um löndum aflar stjórnin stórfjár,
í arö af járnbrautum, gistihúsum,
skemtistöðum og öðrum fyrirtækj-
um, sem eru stjórnareign. Enn-
fremur veita stjórnir þessara landa
ibúum ýms stórvægileg bein hlunn-
indi, svo sem ellistyrk, sjúkrastyrk,
styrk til manna fatlaSra frá vinnu,
og fleiri því um lík hlunnindi,
sem þjóSinni eru ömissandi og
kosta ærið fé.
Yið skvnsamlega íhugun hlýtur
því að veröa lítill vafi á því, aS
fjáreyðslan undir núverandi sam-
bandsstjórn vorri, miöaö við hlunn-
indin, sem fyrir fást, sé sú lang-
mesta og gengdarlausasta sem til er
í heitni, og ef þeir fá að sitja lengi
við stjórnvölinn Borden og Rogers
þá veröur óþolandi undir aö búa.
Fróölegt er að bera saman fjár-
eyðslu Borden stjórnarinnar og
fjáreyðslu liberal stjórnarinnar á
undan henni — Laurier stjórnar-
innar.
Laurier stjórnin kom til valda
eins og menn muna 1897. ViS lok
fyrsta stjórnarárs hennar hafði
hún eytt $42,972,755. Á siöasta
stjórnarári sínu 1911, eyddi hún
$122,861,250, og var þó þaS ár
feiknamiklu fé variö til National
Transcontmental brautarinnar og
annara opinberra verka, sem aug-
sýnilega hlutu síöar aS gefa af sér
stórfengilegan arð. Á fjórtán ár-
um, fegursta og glæsilegasta fram-
fara timabili þeirrar ungu þjóðar
er þetta land byggir, hafa útgjöldin
þó ekki fyllilega þrefaldast.
En hvernig veröur hlutfall út-
gjalda hækkunar Borden stjórnar-
innar, miðað við þetta.
Borden stjórnin kom til valda
haustiS 1911 og fyrstu árs útgjöld
hennar urðu nú ekki mjög gífur-
lega miklu hærri, en siöustu út-
gjöld Laurier stjórnarinnar. Samt
voru þau töluvert hækkuS, því aS
þau urðu $137, 142, 002. En þó
taka fjáreyðslu fyrirætlanirnar á
þessu ári út yfir alt. Nú eftir aS
stjórnin er fyrir alvöru búin aS
laggsetja sig, lætur hún þingiB
samþykkja $251,623,499 útgjöld á
þessu ári. MeS öSrum orðum, út-
gjöldin hafa á þeim tæpu tveim
árum sem afturhaldsstjórnin hefir
fengiS að rótskota í fjárhirzlu
þjóðarinnar rétt að segja tvöfald-
ast við þaö sem þau voru hjá
Laurierstjórninni 1911, án þess þó
að nokkurt stórfengilegt fyrirtæki
til hagsmuna landsbúum hafi ver-
ið unniö eöa fast ráðið aB vinna,
svo að nýs tilkostnaöar hafi þurft
aS stofna í því skyni.
Á síSasta stjórnarári Laurier
stjórnarinnar námu ársútgjöldin
$18.50 á mann; þegar þeir höfðu
verið viS völd i tvö ár Borden og
Rogers, voru útgjöldin á mann
orðin $32,00. ÞiaS kostar því
hverja meðalfjölskyldu í Canada,
('ef 4^2 er talinn í fjölskylduj,
$60,75 á þessu yfirstandandi ári
aS eins, aS Laurier var sviftur
stjórnarforræðinu, en þaS afhent
eyðsluseggjunum, sem nú ráða
lögum og lofum í Ottawa.
Sannleikurinn dyist
ekki
í “Heimskringlu” frá 29. síSastl. er
ritstjóri “BreiSablika” aS gera grein
fyrir því hvernig útdráttur sá
vitnisburði mínum fyrir rétti í Pein-
bina, er hann birti í Apríl-eintaki mál-
gagns síns. sé til kominn. Vill hann
halda því fram sem áður, að hvert orS
sé eiðsvariö í þeim útdrætti. Eftir
því sem hr. ritstjórinn gerir þó sjálf-
skýrsla í réttinum í Cavalier, er eg
-leitaði hennar nýlega. HöfSu lögmenn
áfrýjenda hana meö höndum, eftir því
sem mér var skýrt frá. Hefi eg því
ekki í þetta sinn getaö sótt í hana þau ans-
rök, er eg heföi viljaS. Er þaö séra
FriSrik í vil nú í bráðina. Færi hann
sér það í nyt í það ýtrasta. Sannleik-
N0RTHERN CR0WN BANK
AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóli (greiddur) . . . $2,746,000
STJÓRNENDUR:
Sir D. H. McMillan, K. C. M. G.
- - Capt. Wm. Robioson
H. T. Champion Frederick Nation
W, C. Leistikow Sir R. P, Koblin, K.C.M.G,
Allskonar bankastðrf afgreidd.—Vér byrjum veikninga við einstaklinga
eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaða staðaar
sem er á slandi, — Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt
er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á bverjum 6 mánuðum,
T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður.
Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man.
Formaður
Vara-formaður
Jas, H. Ashdown
Hon.Ð.C- Cameron
ur urinn mun koma í ljós eins fyrir því.
AS þaS sé galli á réttarfari í NorS-
ur Dakota, að láta umsaminn vitnis-
burS ganga til æösta réttar í stað vitn-
isburSarins eins og hann kemur fram
fyrir rétti, er víst alment álitiS af
. r 1 þeim, er bezt eru færir um þaö að
urgremfynr.erþessuþoekkiþann-!^^ { skjól; viö þann fla vill
Va7 „ Út;lrc,tU7nU kvaÖ VCra SaT- I séra Friðrik hjúfra sig. Og ekki er
mn af Baröa Skulasym einum. Ekki þag ^ fa j sk aS lo n Þin
er þess getiS. að hr. Skulason hafi (alla_safnaSar hafi unniS slælega) þó
þeir ekki hafi getað fyrirbygt aS séra
þurft aö eiöfesta útdráttinn. Fkki
heldur er Jiess getiS, aS lögmenn sækj-
enda eöa nokkur annar hafi eiðfest
hann. Sýnist því liggja næst að ætla,
að gífuryröin í ofangreindri staðhæf-
ingu eigi aS fylla upp eyður röksemd-
anna hjá höfundinum.
Einhver tilfinning er fyrir því hjá
ritstjóranum, að ekki hafi sem hrein-
legast veriö gengiS frá því hjá hon-
um að geta ekki um aS útdráttur sá, er
hann misti úr vitnisburði sínum, væri
umsaminn af öörum, en ekki orS mín
eins og þau féllu fyrir réttinum. Leit-
ast hann því við með nýrri staðhæf-
ingu aS breiSa ofan yfir þetta. Segi'r,
að það hafi veriö tekiS fram í BreiSa-
blikum, að vitnisburður minn hafi
veriö eftir prentuðu skýrslunni. Vil
eg ráöleggja mönnum að lesa og at-
huga þaö, sem þar er sagt. og mun
JjaS leiöa greinilega í Ijós, aö ritstjór-
inn var í þessu efni að reyna aö dylja
sannleikann. þó klóklega finnist hon-
um eflaust aö sér farast JjaS.
Einkennilegur áhugi sýnir sig hjá
ritstjóranum á Jivi að komast hjá aö
binda sig við hina vélrituðu réttar-
skýrslu, sem á aS flytja orð mín eins
og Jjau féllu fyrir réttinum. Eg fór
fram á, að eftir henni væri fariö, og
hvaða vöflur, sem brúkaöar eru gegn
Jjví, fær ritstjórinn engan réttsýnan
mann til aö álíta JjaS ósanngjarnt.
Með einni pennasveiflu bindur hann
mér á herðar, meS venjulegum mynd-
ugleik, jafna ábyrgð á umsamda vitn-
isburðinum og vélrituðu réttarskýrsl-
unni, bæöi lagalega og siöferðislega.
Til hvers skyldi allur Jjessi strekking-
ur vera til aö hefja hinn umsainda
vitnisburö minn? Er þaö í þarfir
sannleika og réttsýnis ? ESa koma ein-
hverjar aðrar þarfir hér til greina?
Um Jjað er vert aS hugsa.
EftirtektarverS áhrezla er á þaö
lögð, að hvert orS sé eiösvarið í um-
sömdu skýrslunni. MeS því á auðvit-
að að koma því inn í meðvitund fólks,
að hún sé alveg óskeikul, svo engin
athugasemd komist Jjar aS. Því ein-
kennilegri er þessi áherzla, þegar
Jjess er gætt, að skýrsla hraöritarans
er ekki óskeikul. Á undan síSasta
réttarhaldinu í umræddu máli keyptu
sækjendur afskrift af nokkrum hlut
af vitnisburðinum í Pembina. Seinna
keyptu svo verjendur afskrift af öll-
um vitnisburSinum. Þeim tveim af-
skriftum ber ekki nákvæmlega saman.
Eftir þessu tekur því umsamdi vitnis- I
burðurinn jafnvel fram skýrslu rétt-
arskrifarans. Nýkomin BreiSablik
Maí-mánaSar benda til J>ess ljóslega,
hvaS eitt atriSiS er, sem ritstjórinn |
hygst að græöa meö jyví að gera um-
samda vitnisburðinn óskeikulan. I
Hann gín þar yfir því, að eg hqfi sagt |
]>að fyrir réttinum í Pembina, að eg
tryði því að sólin gengi í kringum
jörðina. Maður, sem ekkert var riS-
inn við réttarhaldið, hefði ef til vill
getað vilst til þess af skekkju, sem er
í skýrslu réttarskrifarans, aS álíta að
eg heföi sagt þetta. En séra FriSrik
hefir ekki þá afsökun. Hann hlýddi á i
vitnisburö minn og man, jafnskír
maöur og hann er, að eg sagði þetta
aldrei. Umsamdi vitnisburðurinn —
einkum þegar hann er gerður óskeik-
ull — fyrirbyggir svo enn þá fremur
aö hin rétta skýring komist að. Ekki
er furða þó séra Friörik vilji gera
hann óskeikulan! — Þegar eg var
spurður, hvort eg tryði því aS sólin
snerist í kringum jörðina, svaraði eg
nei. Var eg þá spurður eitthvaö á þá
leiö hvernig eg útskýrSi þá krafta-
verkiS hjá Jósúa sein um var að ræða.
Þá kom svariö, sem séra FriSrik vill
gera svo mikið úr: “Eg get ekki
skýrt það. Eg felst á það i biblíunni”
o.s.frv. En Jjetta tvent hefir fallið úr
í skýrslu réttarskrifarans, á svipaöan
hátt og ósamræmi hefir orðiö hjá hon-
um í tveimur áðurnefndum afskriftum
af sama vitnisburðinum. MaSur skyldi
ætla, að sá, sem eins mikið hefir talaS
um “fair play” og mannkærleika, eins
og séra FriSrik, væri upp yfir þaS
hafinn aS nota sér annaS eins og
jetta. jafnvel J>ó hann þættist viss um
að ekki kæmist upp um sig. En þaS
>arf ekki að vanda sig, þegar kirkju-
félagsprestur á hlut aS máli.
Tilvitnir séra FriSriks, sem eiga aS
sýna, aS vélrituSu skýrslunni beri
ætíS saman, eru ónógar til aS sanna
nokkuS honum til gagns. Eg hefi
aldrei sagt, aS alt væri skakt í um-
samda vitnisburðinum, en því vil eg
halda fram, að víða sé hann villandi,
og því beri aS fara eftir því, sem ná-
kvæmara er, þegar opinberar umræS-
ur fara fram um vitnaleiðsluna. Þvi
miður lá ekki hin vélritaða réttar-
Áleit eg það vera af lotningu
fyrir frelsaranum. Finst mér því, þó
að maðurinn sé breyttur, þyrfti hann
ekki aS tileinka öllum hinar auðvirði-
legustu hvatir, sem aShyllast þá skoS-
un, er hann sjálfur hélt fram áSur fyr.
K. K. Ólafsson.
FriSrik gæti komiS aS alþektum hæfi-
leika sínum til aS hártoga.
Gimli kosninqin.
Eftirköst á Kirkjuþingi.
í Brandon halda Methodistar
kirkjuþing um þessar mundir.
Einn af fulltrúum á því þingi var
E. L. Taylor, hinn nýkosni þing-
Svo ætla eg aS minna séra Friðrik maSur \ Gimli kjördæmi, og flutti
a, að eg hefi enga tilraun gert tilI að ; þar jafnve] fyrirlestur um Pái
sagt Þaö er kærleikshvötin, sem er ! t °Stula' Sel"ni Partlnn a manu'
svo rík hjá honum, sem eignar mér! daSinn varS >ar, sa atburður, er
JjaS. Af sömu rót eru eflaust runn- fléstum kom á óvart. Einn af
ar allar þær hártoganir, sem koma prestunum, Rev. J(. S. Woods-
fram í greinuin hans, eins og þegar worth, maður vitur og skarpskygn
hann t.d. lætur orðið nauðsynlegt þýSa og merkur rithöfundur, bar upp
nauðsynlegt til sáluhjálpar. MeS þeirri svoiátandi tillögu til fundar álykt-
aðferS er hægt aS láta menn segja unar.
hvaS sem er
Séra Friðrik gerir mikinn gys að
Jdví, aS nokkur skuli trúa því, að öll
biblían sé guðs orð. Hann má ekki
gleyma því, að hann kendi mér þetta
sjálfur, þegar hann var eldri maöur
en eg er nú. Þá heimfærði hann orS
Krists: “Ritningin getur ekki raskast”
upp á garrila testamentiS, og áleit það
hættulegt fyrir kristinn mann aS
ganga í berhögg við skýr orö frelsar-
“Með því aS alvarlegar ákærur
hafa, beinlínis eða óbeinlinis, ver-
ið bornar fram af blöðunum “Free
Press” og “Winnipeg Tribune” á
hendur E. L. Taylor, útaf nýaf-
stöönum kosningum á Gimli.
Og með því aS, ef þessar kærur
eru á rökum bygSar, Mr. Taylor
ætti ekki aS vera þingmaður í
Gimli né fulltrúi á þessu kirkju-
þingi, og ennfremur, aS ef þær
eru ekki á rökum bygðar, þá eru
þessu dagblöS sek, ekki einungis
um spjöll á mannorSi Mr. Taylors,
heldur líka um spjöll á siSferSistil-
finning almennings.
Og meS því aS þetta kirkjuþing
og almenningur í held sinni veit
ekki hvaS satt er í þessu máli,
fyrri en kærurnar eru annaS hvort
sannaðar eða hraktar 1
Þá, bæSi sjálfra vor vegna og
heillar almennings, skorum vér á
dagblöðin Manitoba Free Press og
Winnipeg Tribune, annaShvort aS
taka aftur ákærur sínar ella fram-
bera slikar röksemdir fyrir réttum
yfirvöldum, er sanni til fulls þess-
ar ákærur, og meS því móti ann-
aShvort sanna siðferSislega sök á
hendur Mr. Taylor eSa rySja hon-
um úr þingsessi.
Og ennfremur skorum vér á Mr.
E. L. Taylor, aS sanna sakleysi
sitt fyrir réttum yfirvöldum eða
segja af sér þingmensku fyrir
Gimli kjördæmi aS öðrum kosti.
Og aS lokum ályktum vér, aS
afrit af þessari tillögu verði send
dagblöðunum “Free Press” og
“Tribune”, og dómsmálaráðherr-
anum í þessu fylki.”
/