Lögberg


Lögberg - 24.07.1913, Qupperneq 4

Lögberg - 24.07.1913, Qupperneq 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. Júlí 1913. LÖGBERG GefiB ót hvernfimtudag af Thi Columbia Prbss Limited Corner William Ave. & Sherbrooke Street WlNNIPEG, — MANITOPA. stefán björnsson, \ EDITOR /j J. A. BLÖNDAL, I' BUSINESS MANAGER ?J UTANÁSKRIFTTIL BLAÐSINS: jj TheColumbiaPress.Ltd. (I P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. | utanXskrift ritstjórans: /J EDITOR rLÖGBERG. (j P. O. Box 3172, Winnipeg. jl Manitoba. ) TALSÍMI: GARKY 2156 jj Verð blaðsins $2.00 um árið. | Ólæsir 0g óskrifandi. Þ;egar innflutningar höföu nýhaf- ist til Vestur-Canada, var fátt um skóla, og mentamálum því fremur litill gaumur gefinn. StrjálbygSin var því til fyrirstööu, fátæktin og frumbýlingshátturinn. En eftir því sem lengra leiö, varð hér um breyting til batnaöar. Skólar voru reistir og innflytjendur sendu þangað börn sín til aö mannast og mentast. Og eftir því sem ný- lendurnar í hverju fylki stækka, og bygöin þéttist, eftir þvl fjölgar skólunum, þó að nokkur munur sé á því, hve ant fylkisstjórnir, eöa hiö opinbera, .lætur ser um at> hly^nna að mentamálum, meö því aö reisa skóla, og sjá alþýðunni fyrir nauösynlegri fræðslu. En eins og fyr var á vikið, er mentamálaástand landsins fyirleitt að batna. Það er heldur ekki nema sjálfsagt, en nokkuð skortir þó á, að fullgott sé, jafnvel að því er fyrstu undirstöðu-atriðin snert- ir, lestur og skrift. landar vorir hér eiga með réttu, að þeir hafa hvervetna, þar sem ®ss er kunnugt, og vér höfum til spurt, kostgæft að láta börn sín færa sér í nyt hérlenda skólamentun; og það er ætlun vor að varla nokkurt íslenzkt barn hérlent, sem fullheil- brigt er á sál og líkama, og komið er á þann aldur, að numið getl fyrstu undirstöðu atriði almennr- ar mentunar, sé ólæst eða óskrif- andi. Þar munu landar vorir standa öðrum innflytjendum, ilestum, framar, og fyrir þann áhuga eiga þeir hrós skilið fremur ýmsu öðrum sem hérlend blöð eru að slá þeim gullhamra fyrir, vitandi varla stundum hvað þau eru að fara með. Fána-ránið. Lesendum Lögbergs eru kunn- ug orðin þau tíðindi, er nýskeð | gerðust í Reykjavík, þegar valds- maður nokkur danskur lét taka höndum á höfn höfuðstaðarins íslending einn, sem þar var að skemta sér á kapproðrar-fleytu lítilli. Mann þenna flytja Danir út í herskip sitt. Þar er haldinn yfir honum skyndiréttur, tekinn af honum íslenzki fáninn, er blaktað hafði í stafni báts hans, og að því lokniy var maðurinn laus látinn og slept í land. Kunnugt er og orðið hér vestra, af fréttum að heiman, hvað síðar gerðist þessu viðvíkjandi, skírskotan málsins til stjórnarráðsins islenzka og undir- tektir íslendinga. Skotið skildi fyrír Islendinga. Þess getur blaðið “Tribune”, sem út er gefið hér i bænum, að íslendingur nokkur vestur í Sask- atchewan, hafi nýskeð skotið rösk- lega skildi fyrir landa sína. Hafði hann samið ritgerð móti timarits- grein einni, þar sem honum þótti sneytt ómaklega að Islendingum, er rætt var um erlendar þjóðir, sem sezt höfðu að hér í landi. “Tribune” segir að í þessu fylki hafi verið óþarft að rita slíka grein Islendingum til varnar. Þeir séu kunnir að því að vera fyrirmynd annara innflytjenda, þvi nær í öllum greinum, i lærdómi, verzl- unarmálum, stjórnmálastarfsemi o. s. frv. Auðheyrt er að grein þessi, sem er ritstjórnargrein í “Tribune”, er skrifuð af hlýjrnn hug til íslend- inga. Margt af því, sem sagt er, er satt, en heldur djúpt virðist tek- ið í árinni, svo að lofið verður 'skjallkent. Það mundi helzt draga úr áhrifunum. Frá því að næst-síðasta alls herjar manntal var tekið 1901 og þangað til síðasta manntal var tekið 1911, hefir ólæsum og óskrif- andi í Canada fækkað um tvo af hundraði. Samt voru hér í landi það ár (T911) 680,132 manneskj- ur fimm ára og eldri, sem hvorki voru læsar eða skrifandi, en alls var íbúatala rúmar 7,200,000. Af eystri fylkjunum eru til- tölulega fæstir ólæsir og óskrifandi í Ontario, þar næst í Quebec- fylki. Aftur á móti í ýmsum hinna fylkjanna eystra er ástandið í þessu efni verra en nokkurs- staðar i Canada annarsstaðar, t. d. í New Brunswick-fylki. Þar eru tiltölulega flestir ólæsir og ó- skrifandi, rúmlega 14 af hverjum 100, sem fimm ára eru og eldri. Líklega hvergi í Iandi þessu hefir meiri og stórstigari menta- mála-framför orðið á síðasta ára- tug heldur en í Saskatchewan- og Alberta-fylkjum. Hundraðsbrot læsra og skrifandi hefir hækkað þar frá 1901—1911 stórmikið; í Saskatchewan um 22,16, og 17,25 í Alberta. Stjórnirnar i báðum þeim fylkjum hafa lika látið sér ant um mentamál. Árið 1910 voru 254 skólahéruð mynduð í Saskat- chewan, en 251 í Alberta. Áhug- inn í þá átt virðist eitthvað dauf- ari hér i Manitoba-fylki. Jafn gamalt eins og það fylki er, og að mörgu leyti komið á fastari fót en nýju fylkin tvö fyrir vestan, þá eru þó tiltölulega fleiri ólæsir og skrifandi í Manitoba, þeirra sem komnir eru á þann aldur, er slíks má af þeim vænta, heldur en í Ágengir hafa Danir löngum ver- ið við þjóð vora, en um býsna langt skeið undanfarið hafa þeir þó hlífst við að fara opinberlega með ránum og gripdeildum þangað til nú. Öðru nafni er ekki hægt að nefna áminst atferli Dana á Reykjavíkurhöfn. Þteir svifta þar mann eign sinni að honum óvilj- ugum. Það er rán og ekkert ann- að. Þó að þetta sé útaf fyrir sig óverjandi lögleysa, þá er langt frá að það skifti mestu máli hér. Þ,a:ð | er hitt miklu heldur að Danir taka sér í hendur lögregluvald inni í ís- Hjálp í neyð. Fyrir nálægt tveim árum síðan skrifaði mér mikilsháttar maður cinn í Reykjavík, og bað mig að hafa upp á ættingjum konu einnar þar í bænum, er vera mundu hér vestra, í því augnamiði að leita styrks hjá þeim henní til handa, með því að öðrum kosti yrði ekki annað fyrir, en konan yrði þá og þegar að flytjast á sína sveit. Sérstaklega bar þessi bágstadda W" THE DOMINION BANK Blr EDMCND B. OSLER, M. P„ Pres W. D. MATTHEWS .Vice-Pre* C. A. BOGEliT, General Manager. Höfuðstóll borgaður . . . . .$5,360,000 Varasjóður . . $7,100,000 Allar eignlr Hentug á ferðalagt. bankanum, sem eru góð eins og gull hvar sem er. pær segja til FerSamönnum fengin skírteini og ávísanir frá Dominion eigandans og þeim má vixla hvar í heimi sem banki finst Gilda um víða veröld. — Peningar greiddir fyrir þær, eingöngu hinum upphaflega eiganda, ef þær tapast. NOTRE DAME BRANCH: Mr. C. M. OENISON, Manager. SELKIRK BRANCH: J. GRISDALE, Manager. vildi að fara á sveitina með sig og sína. Allir þeir skilja tilfinningar Sigurlaugar vel. Svo geta og allir sett sig i hennar spor og spurt sjálfa sig að hversu gleðilegt þeim mundi þykja að vera fluttur á sína sveit. Eðlilegt er það öllum sem með ærlegu móti hafa unnið sér brauð og vilja helzt með öllu, ef verða mætti, komast hjá slíkum örlögum. Tvennir vitnisburðir um Sigur laugu hafa mér sendir verið. Ann- ar þeirra er frá herra Gísla Pét- urssyni, þar sem Sigurlaug hefir verið til húsa. Ber hann henni vel söguna. Segir hann að Sigurlaug hafi reynst sér og sinu fólki ráð vönd til munns og handa, iðjusöm, velvirk,. sparsöm og þrifin; sömu leiðis notaleg í framkomu”. Vott orð þetta er fullra sex ára gamalt, dags. 26. Maí 1907. Þá hefir Sig urlaug enn haft nokkra heilsu. Hitt vottorðið er frá Matth. Ein- arssyni lækni og er eingöngu um að hún sé ekki fær um að vinna fyrir sér. Þ'að vottorð er dags. 25, Nóv. 1912. Bæði þessi vottorð eru í sam- ræmi við það er séra Ólafur Ólafs- son fríkirkjuprestur skrifaði mér fyrir nál. tveim árum. Hann var sá sem bað mig að spvrja eftir ætt móttöku styrk til fyrnefndrar bág- staddrar konu í Reykjavík, kvitt- ar fyrir opinberlega, og lofast til að koma til skila fénu sem blaðinu er sent, þegar hæfileg upphæð hefir safnast. kona þar heima mikið traust til einnar frænku sinnar hér vestra, ! ingjum Sigurlaugar hér vestra. ef hægt væri að spyrja hana hér Legg eS nú þctta hjálparmál- uppi og hún væri nokkurs megnug, ! efn' fram fyrir alt \fott fólk, og efnalega að hjálpa. Var eg því | óska og vona, að margir verði til beðinn að spyrjast fyrir um konu j rétta þessari nauðstöddu systur, þessa og ef til hennar spyrðist, að láta hana vita um ásigkomulag þessarar frænku hennar þar heima í höfuðstaðnum. Eftir nokkrar tilraunir tókst mér að fá vitneskju um konu þá sem spurt var um. Hún og fólk hennar á heirna hér í einni af af- skektari, íslenzku, bygðarlögunum hér vestra. Konan er nokkuð við aldur, gift, myndarleg og væn kona, en hefir orðiö fyrir rauna- þar heima, hjálparhönd. Greiðasti vegurinn væri sjálf sagt sá, ef blaðaútgefendur vorir vildu sinna þessu að nokkru; mæla með því og helzt veita móttöku fé. sem fólk kynni að vilja gefa. Ef einhverjir vilja heldur senda gjaf- ir beint til Sigurlaugar sjálfrar, þá geta þeir það alveg eins. Ut- anáskrift hennar er, Hverfisgötu 10B, Reykjavík. Hverjir vilja þá verða til að lenzku lögreglu-umdæmi, og hitt Hðsint þessari nauðstöddu frænku legu sjúkdómstilfelli, sem alveg | bjarga þessari nauðstöddu systur fyrirbyggir að hún geti__________1-1_* ncr rétto fram höndina til hiáloar? þó enn fremur að með þessu til- tæki er beinlínis byrjað á að ógna islenzku sjálfstæði með dönsku hervaldi, á þann sem tslendingum kom alls óvænt, og hvergi finst heimild til, nema ef vera skyldi í lögbók dansks ójafnaðar. Þeim ójafnaði ber öllum sönn- um íslendingum að mótmæla, með öllum þeim krafti er Jæir eiga til. Ekki þó með þeim hætti að fremja nýjar lögleysur. Ekki með því að ganga heimildarlaust á rétt annara. Ekki með því að fremja nein of- beldisverk, stór eða smá, í garð sinni á íslandi. Efnahagur manns hennar mun heldur ekki vera svo, að hann eigi hægt með að hjálpa, sízt einn, svo að dygði. Vonin, sem þessi bágstadda kona hafði gert sér um hjálp frá þessari frænku sinni, hefir því að engu orðið. Þó hefði hún vafalaust viljað hjálpa og sjálfsagt reynt að gera það, ef hún hefði fengið að njóta heilsu sinnar og krafta, sem því miður, ekki hefir raun á orðið. Nú hefir þessi bágstadda kona i Reykjavík skrifað mér og beðið mig að mæla með, að góðir menn og góðar konur liðsinni sér eitt- hvað. Sjálfsagt mega meðmæli min sin ekki mikils. En feginn nokkuð nS retta fram höndina til hjálpari Árborg, Man., 17. Júlí 1913.. Jóhann B jarnason. ekki Alberta-fylki. Hundraðsbrot ó- læsra og skrifandi er í Manitdba 13,39, í Alberta 13,31, en í Saskat- chewan 13,79. Æðimikið má því lagast enn mentamála-ástandið til þess að vel sé, sérstaklega eftir mælikvaröa okkar íslendinga, sem vafalaust stöndum flestum ef ekki öllum þjóðum framar að því er almenna kunnáttu snertir í lestri og skrift. ÞJað er arfur, sem vér höfum meðal annars haft með okkur heiman af gamla landinu, og hann hefir verið lagður á vöxtu þegar hingað kom, og þann heiður munu „. . . v . | vildi eg hjalpa henni, þo eg hafi Dana. Ekki með þyðingarlausu « „ , , ■ ,x , , . , j hana aldrei seð ne heyrt. Ánægja stríði og glettingum. Það situr j a5 hjálpa öllum sem bágt eiga. Það vona eg að margir segi með mér. Og ef margir vilja leggja nokkuð í hjálparsjóð, þó ekki væri stórt frá hverjum einum, handa þessari konu, þá gæti það alt til samans orðið góð hjálp, því “safn- ast þegar saman kemur”, segir gott og gamalt íslenzkt orðtak. Raunar hefir kona þessi ekki mælst til að leita almennra sam- skota sér til handa. Hún hafði helzt hugsað sér að á sig yrði heit- ið og að hún yrði svo vel við, að það gæti orðið henni til bjargar. Hefir sjálf mikla trú á að hún yrði vel við áheiti. Ef til vill er ein- hver eða einhverjir sem það vildu reyna. Hitt tel eg þó sæmilegra, að einhverjir, líklega margir, vilji rétta henni hjálparhönd með því að gefa henni einhverja upphæð. Vafalaust er það gott verk og verður þeim til ánægju sem það gera. Kona þessi heitir Sigurlaug Guðmundsdóttir. Er ættuð úr Fljótum í Skagafirði, en hefir um nokkurra ára tímabil átt heima í varnarlausri þjóð eins og þeim. Heldur ber þeim að mót- mæla með munni og penna, í nafni réttvísinnar einnar, með al- vöru þunga hins særða og fót- troðna þjóðarvilja — mótmæla ó- hæfunni fast og einarðlega svo sem landslög framast leyfa. Þetta hefir að nokkru leyti ver- ið gert af blöðum og alþýðu manna í Reykjavík. En þó er “enn eftir Steingrimslota”, stendur þar; stjórnarráð íslands á enn eftir að gera hreint fyrir sínum dyrum í þessu máli. Er vonandi að það geri það vel og röggsamlega. Jafnvel þó að atburður þessi sé illur að því leyti, sem hann er nýtt tákn danskrar óbilgimi, er það alls ekki lastandi að hann gerðist. Annar eins ójönfuður og þetta hlýtur að verða íslenzku þjóðinni þörf brýning, og þessi brýning tók. Allir menn þar heima, hvaða flokks sem voru, tóku nú höndum saman. Þeim rann öllum blóðið til skyldunnar. Þetta hlaut oss hér í fjarlægðinni, sem enn mun- um Island og óskum því allrar blessunar, og fulls sjálfstæðis, að verða stórmikið fagnaðarefni, og vér verðum að ætla að undirtekt- irnar fánaránsins 12. Júní, verði fyrirboði þess að ísland eignist löghelgan fána sem fyrst, — ís- lenzkan þjóðfána. Reykjavík. Má vera að einhverjir hér vestra þekki eitthvað ttl henn- ar. Hún er nú þrotin að heilsu og kröftum. Komi henni engin hjálp neinstaðar að, áður mjög langt um líður, verður hún flutt á sína sveit norður í Skagafjörð. Til þess seg- ist Sigurlaug ekki getað hugsað. Líklega geta sumir vorkent henni það. Sjálfsagt eru til menn og konur hér vestra, í góðum efnum nú, sem einhverntíma báru kvíð- boga fyrir því að verða á þann hátt upp á aðra komnir og yfirgáfu ættjörðina einmitt af ótta fyrir því, að annars yrðu þeir ef til Lögberg leyfir sér að mælast til þess, að lesendurnir taki vel mála- leitan séra Jóhanns Bjarnasonar, til styrktar hinni bágstöddu konu, sem hann skýrir frá í greininni hér á undan. Það sem fyrir kon- unni liggur, ef enginn styrkur fæst, er ömurlegur sveitarflutningur sunnan af íslandi, og norður í Skagafjörð, og síðan að lifa þar, það sem eftir er æfinnar, eins og hrepps-ómagi. Til þessa getur gamla konan, ellihruma, ekjki hugsað. Til að komast hjá því böli fær hún vini sína til að leita styrktar sér til handa hjá mann- eskju hér vestra, sem hún treystir til að hjálpa sér. En nú er högum þeirrar konu, sem hér er leitað til, svo háttað, að hún má enga hjálp veita sakir heilsubilunar. Á þá kallið, neyðarhrópið hingað vestur að verða til einskis? Er rétt að þegja við því? Væri ekki góðverk að Iiðsinna gömlu konunni sem kunnugir menn bera hið bezta orð? Væri ekki velgermngur að forða henni frá hreppsflutningsbölinu og sveitinni, með því að leggja fram fáein cent? Vér erum vissir um að það er velgerningur að gera þetta, og viljum mæla einlæglega með því að landar vorir geri það. Það er ekki verið að mælast til stórgjafa frá einstaklingum, að eins fáein- um centum frá hverjum, sem get- ur orðið álitleg upphæð ef æði- margir gefa. Séra Jóhann Bjarnason bendirá aðferð til fjársöfnunar þessarar. Annaðhvort að menn sendi hinni bágstöddu konu gjafir beina leið, til heimilis bennar á Hverfisgötu 10B í Reykjavík, eða sendi það blaðaútgefendunum islenzku hér í Winnipeg, er svo mundu koma fénu til skila þegar safnast hefir viðunanleg upphæð. Báðar þessar aðferðir mætti nota, þó að vér teljum hagkvæm- ara og kostnaðarminna að senda blöðunum. Lögberg veitir fúslega Vér vitum að margir landar vorir víkjast vel við þessum til- hjálp í neyð, hvaðan sem það kemur, verður ekki árangurslaust, en sízt af öllu þegar það kernur beint frá einstaklingi innan þjóð- flokks vors. —Ritstj. NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA f WINNIPEG Höfaðstóli (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,760,000 STJÓRNENDUR: Formaður................Sir D. H. McMiIlan, K. C. M. G. Vara-formaður....................Capt. Wm. Robinson Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation Hou.Ð.C- Cameron W, C. Leistikow Sir R. P, Roblin, K.C.M.G, AUskonar bankastðrf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til kvaða staðaar sem er á Islandi, — Sérstakur ganraur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Renlur lagðar við á hverjum 6 mánuðum, T. E. THOR5TEINSON, Ráösmaður. Cor. AVillim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. lax og lúða væru send þaðan beina leið austur til Boston og flutt svo aft- ur frá þeim stað vestur til Chicago og annara staða í miðju landi, og héti þá svo, að sá fiskur væri veiddur í Atl- anzhafi! Ekki kvárta járnbrautafélög- in yfir því, vegna þess að því lengra , . sem fiskurinn er fluttur, þess fleiri mælum, og lirop til þeirra um ,jaij fa þau \ vasann. Þegar búið er Matarsuða við rafur- magn. í löndum, þar sem sumarhitar eru miklir, er það mikils vert að geta komist hjá því að auka á hit- ann í veruhúsum með matarsuðu. Þjessvegna komust sumareldhús í móð. Mikil þægindi voru og að því, þegar altítt varð í bæjum að nota gas-matreiðslustór. Á þeim mátti kveikja og slökkva á einu augabragði eftir vild; eld þurfti aldrei að hafa uppi á þeim nema rétt á meðan matarsuða fór fram. Sá var þó og er ókostur gass- ins að óþefur getur komið af því og það eyðir súrefni úr andrúms- loftinu. Rafurmagn aftur á móti tekur gasi fram að þessu tvennu leýti, og ennfremur með því, að þar fer minna forgörðum af hit- anum, sem framleiddur er, og því hitnar herbergi minna þar sem raf- urmagn er brúkað til matarsuðu, heldur en þar sem gas er brúkað, að öðru jöfnu. Það ber mönnum og saman um, að mjög sé ódýrt að nota rafur- magn til eldsneytis, og telst þeim, er vit hafa á þeim hlutum og reynslu við að styðjast, að mat- reiðsla við rafmagn kosti frá 3—10 centum á dag fyrir fullorðinn mann. Frá Vancouver til Prince Rupert. fFramh. frá 1. bls.J við veitt fyrsta daginn, að við þurft- um ekki að skjóta okkur til matar upp frá því. Af öllum þeim fiskategundum, sem veiðast vestra, þykir þorskurinn fblack codj langbeztur. Hann veiðist bezt á veturna, í skammdeginu, á síld arbeitu; dagur var orðinn skammur, jegar við fórum suður um, og þá tókst okkur að veiða einstaka þorsk. Silung og lúðu og lax vill enginn sjá þar vestra, ef þorskur er í boði. Hann heldur sig við botn á hyldýpi; ekki spriklar hann mikið á færinu og er lítið gaman að draga hann; gaman- ið kemur þá fyrst, þegar hann er bor- inn á borð. Meðan við stóðum við i Prince Rup- ert kom þar mikið síldarhlaup. Eg sá að átta menn fóru á olíu-bát stundu eftir dagmál, með tvo stóra báta í eft- irdragi. Þeir komu aftur að fyrir dag- setur með bátana fulla. Þeir fengu átta ton af síld í hverju kasti. Þegar að landi kom, lögðust þeir við bryggj- ur, var þá síldin verkuð og vegin, söltuð og send síðan til Vancouver og þaðan austur í land og til Austur- landa. Sú sild er í skemra lagi, en mjög feit og þætti mér líklegt, að hún væri vel fallin til að þurkast og reykjast. ('Herra Th. J. Davíðsson í Prince Rupert sendi Lögbergi sýnis- horn af þurkaðri og reyktri síld, ekki alls fyrir löngu, og fengu allir minna en vildu, sem smökkuðu þá gómsætu fæðu ). Eg hefi farið víða og lesið mikið um fisk og veiðar, en eftir því sem eg veit bezt, getur hvergi slíkan fisk um víða veröld, sem þann er veiðist fyrir str‘ndum British Collumbia, í æva- mörgum víkum og vogum, vptnum og fljótum eða á eyjum fyrir landi, svo og miðum í hinu víða Kyrrahafi. Það er að sjá sem sú fiskigengd verði aldrei upp ausin; þó er sagt, að Ame- ríkumenn hafi eyðilagt styrjuna um- hverfis Vancouverey með ólöglegri veiði, og laxinn mun vera að þverra í Fraser elfu; en þó að svo væri er nóg af að taka, mörg hundruð önnur fljót og firðir, og lúðu og þorskamið í hafi, svo skiftir þúsundum fermílna, langt norður fyrir Alaska og austur eftir öllum sjó nálega til Japanseyja. Bæði sjómenn og fiskikaupmenn austanlands í Canada og Bandaríkjum hafa haldið því fram, upp á síðkastið, að fiskur úr Kyrrahafi væri ekki eins munntamur og sá sem veiddur er fyr- ir austurströnd landsins í Atlanzhafi. Það er mitt álit, að þeir hafi ekki rétt fyrir sér. Má vera, að þeir óttist sam- kepni, þegar farið verður að reka veiðarnar í stórum stýl vestra. Hátt settur maður í járnbrauta starfi t Van- couver sagði svo í mín eyru, að bæði að fylla upp í skarðið á Grand Trunk brautinni, sem verður innan árs, þá mun fiskur verða fluttur á teinum beina leið frá fiskistöðvunum austur til Sléttufylkjanna og jafnvel til Evr- ópu, og verða þá fisklestir með kæli- .vögnum einn helzti helzti flutningur eftir brautinni að vestan. Á leiðinni til baka hreptum við veð- ur stór, haglél og hríðar, en með köfl- um var fagurt sólskin og heiður him- inn. Maður hugsar aldrei til illviðr- anna meðan blíðan er, og segir alla tíð meðan hún helzt: “Mikil er blessuð blíðan.” Yfirleitt er veðrátta á vest- urströndinni áþekk því, sem gerist á suður Englandi, en þó eru miklu fleiri sólskinsdagar vestra; mest er veður- blíðan á Vancouver eynni, enda vaxa þar fíkjutré undir beru lofti, lárviður, azaleas, fjallarósir og japanskur kirsuberja viður er blómgast tvisvar á ári, en mest er þar þó um lyng og vingulgras. Við komum í bakaleiðinni við Prin- cess Royal Island, sem er ein sú stærsta fyrir ströndinni, og er 300 mílur fyrir norðan Vancouver. Boðn JSurf IslandJ er skamt þaðan. Sú ey er fræg af hvítum marmara, með gulli í, sem þar finst í jörðu; meðan við vorum nyrðra voru þangað fluttar vélar til að vinna þennan dýra stein, og er líklegt að það verði frægt áður margir mánuðir líða. Veturinn er svo mildur við strönd- ina að þar er námugrefti haldið uppi alt árið um kring. Ekki þarf að þýða gröftinn við eld, eins og gera verður í hörkunum norður frá en að eins reisa skýli eða opna skúra til þess að hlifa vélum og vinnufólki við rigningu, og er það alls ekki kostnaðarsamt, því að nógur er viðurinn alt um kring og yf- irfljótanlegur vatnskraftur til þess að knýja sögunarmylnur eða framleiða rafmagn.. Til hins síðarnefnda munu fossarnir notaðir í framtíðinni, með því rafmagninu má beita til svo margra hluta. Nógur er auður í jörðu í British Columbia, ekki síður en í höll Alad- dins; og þeir þjónustusamlegu andar, sem þar niunu Verk sitt vinna, eru fossarnir, er hvarvetna blasa við í lækjum og áni, fossandi ofan hverja fjallshlíð. Við urðum veðurteptir í tvo daga á Princess Royal ey, en við höfðum tjald og eldavél, og góðan tjaldstað fundum við undir höfða við fjöruborð og áttum góða ævi. Annað kveldið, sem við vorum þar, kyntum við mikið bál og sátum við það þegjandi. i einu segir Gerald: “Hvaða hljóð er þetta?” “Nú ertu kominn til,” sagði eg. “Við erum hundrað rnílur frá manna bygðum, svo hvaða hljóð ætli bú get- ir heyrt ?” y En rétt á eftir heyrðum við glögt þrusk, eins og eitthvað kvikt væri að brjóstast gegn um skóginn. Gerald gat þess til að það væri bjarndýr eða eitt- hvert annað villidýr, svo að við stóð- um upp og tókum byssurnar og biðum þegjandi þess, er verða vildi. Eftir skamma stund gægðist maður gegn um skógarlimið, heldur útilegumanna- legur og spurði þurlega hvað við vær- um að gera á eyju sinni. Við reynd- um að hafa hann góðan og buðum honum til kveldverðar, sem stóð fram- reiddur, og þáði hann það með þökk- um og mintist aldrei á eignarrétt sinn til eyjarinnar upp frá því. Hann reyndist skýr og skrafinn, lærður og vel siðaður og mjög víðlesinn, og þar kom, að hann sagði okkur ævisögu sína, og skal hér sagt ágrip af henni, ef einhver skyldi hafa gaman af. Hann hafði verið læknir í bæ nokkr. um í Ontario, og varð drykkfeldni honum að fótakefli. Hann tók sárt til ávirðingar sinnar og réð það af að halda vestur og reyna að losna við bann ægilega löst. Við réðum í, að hann hefði fallið eða fleygt sér fyrir horð eina dimma nótt, af skipi er var á norðurleið. Hann vitkaðist og lang- aði til að lifa, þegar hann kom í kald- an sjóinn, og með því að skamt var til lands, þá greip hann til sunds og bjargaði Hfi sínu. Oft hafði hann langað í drykk síðan, en með því að ekkert fékst á eynni nema blávatnið, þá liðu köstin hjá og dró úr þeiní smátt og smátt, þar til hann kendi þeirra alls ekki. Hann var allslaus og gerðum við það fyrir bón hans, að flytja hann með okkur til manna- bygða. Hann reyndist hinn skemti- legasti samferðamaður og kunni margar sögur að segja, sumar gaman- samar, sumar alvarlegar og sorglegar. Hér skal sögð ein, með hans eigin orð- um: Árið 1909 var eg læknir í borg nokkurri í Ontario, vestantil. Einn helzti læknirinn þar, gamall og þur- legur karl, hafði sjúkling til meðferð- ar, er veikur var, með undarlegum og um borgarinnar Iék forvitni á, hvað ganga myndi að manninum, en því á- leitnari sem við gerðumst, því fámælt- ari varð hinn gamli sérvitringur, og loks dó sá sjúki í höndum læknis síns, —eins og stundum kemur fyrir. Einn læknir, sem var kunningi minn, kátur maður og til í alt, kom til mín það sama kveld og sagði við mig: “Nú er gamli Jón Smith dauður, og verður jarðaður á morgun. Hvernig væri að við færum í beinagarðinn, tækjum hann upp og skoðuðum hann ?” Eg var til i það og seint kveldið eft- ir lögðúm við af stað í sleða til kirkju- garðsins; sleðinn var stór og víður og nægilega stórt sæti fyrir þrjá i hon- um. Þess ber að geta, að á leiðinni til grafreitsins svo sem þrjár mílur frá borginni. var notalegt “gistihús”, og voru góðir félagar því vanir á sumrin að skreppa þangað til að fá sér 'gosdrykki”. Við komumst nú klakklaust í kirkjugarðinn, grófum UPP þann dauða, færðum hann í gamla yfirhöfn er við höfðum með okkur, settum barðamikinn hatt á höfuð hans[ settum hann á milli okkar í sleðann og héldum svo heimleiðis. Kalt var úti og við höfðum unnið hart, og því var það, er við komum að hótelinu, að við brutum okkar góða á- form, að stanza hvergi, heldur stigum við af sleðanum hjá hótelinu, festum tauminn milli fingra hins dauða og gengum til skytnings. Þar urðu staupin heldur mörg, og verð eg að segja eins og er, að við urðum góð- glaðir og stóðum lengi við. Húsráð- andi var glettinn; hann hafði gefið sleðanum auga, með hestinum og hin- um kyrrláta manni, er lét hattinn slúta. Hann inti nokkrum sinnum eftir hver sá væri, en er hann fékk ekkert svar, þá fór hann að skoða hann og sá þá hvers kyns var. Hvað mundi hann gera, nema taka líkið úr sleðanum og bera það inn í hlöðu, setti síðan á sig hattinn og kápuna og settist í sleðann. Kunningi minn tók taumana úr hendi hans og hélt á stað og nöldraði eitthvað um að þeim dauða væri heitt á hendinni. Eg sat fast upp við “líkið”, og eftir Iitla stund fann eg ylinn leggja af honum, og mælti: Hver rækallinn hóar, honum er heitt!” Þið megið geta nærri hvernig okk- ur hafi orðið við, þegar nárinn svar- aði í digrutn karlaróm: “Ef þið hefð- uð verið þrjá sólarhringa í helvíti, ems og eg hefi verið, þá væíi ykkur Iíkast til heitt líka.” Af hræðslunni og ölvímunni datt eg ut úr sleðanum og kunningi minn sömuleiðis. Gestgjafinn fór í Ioftinu til borgar og skilaði hestinum, en lét okkur liggja eftir til að vitkast. Hvað af líkinu varð vissi eg aldrei, en mig grunar að kirkjugarðsvörðurinn hafi sótt það og komið því á sinn stað í Alt kyrþey og látið á engu bera, til þess að komast ekki í skömm fyrir eftir- litsleysi.” Margir fara í ferðalög með fram strondinni til þess að veiða til matar ser og draga í búið; en hverjum og einum er það mikils virði að sjá þá náttúrudýrð, stórkostlega og undra- verða, sem þar blasir hvervetna við auganu. Þó að það væri aðal erindi mitt að njota úti loftsins og fegurðar landsins, þá kom eg alt um það heim með svo mikinn forða af öndum, hrossagaukum og öðrum fuglum, að’ vel nægði okkur allan vet'urinn. Ferðin stóð í hálfan mánuð, og hefi eg fáar farið eins skemtilegar og til- breytinga miklar. Berklaveiki í íslenzkum nautgripum og sýk- ingarhætta. Það er að mestu Ieyti gömul saga, sem eg ætla að segja, því að fyrir 200 ártim hélt Morgagni því fram, að lungnatæring í mönnum væri næmen það var fyrst árið 1865, að hinn franski vísindamað- ur Villemin varð þess vísari af til- raunum sínum að berklar í mönn- um gátu borist á dýr og dýr af Gýri; en um leið sannaði hann, að manna- og dýra-berklar .væri semskonar sjúkdómur — sjúk'dóm- ur af sömu rótum runninn. Árið 1882 fann ÞJjóðverjinn, j>rófessor Robert Kock sóttkveikj- una — berklaberilinn, sem hann áleit sameiginlega sjúkdómsorsök hja mönnum og skepnum. Þessi uppgötvun færði mönnum heim saininn um það, að hér var eng- in smahætta á ferðinni, enda tóku •ricnningarþjóðirnar þegar að her- V' 'Sast gegn sýkingarhættunni. vSvo liðu nokkur ár. En á alþjóða- I. rklafundinum í London árið I0?l kom Róbert Kock fram með ] á skoðun, að nautgripir væru <' ki næmir fyrir mannaberklum. Þetta álit sitt bygði hann sumpart á sínum eigin rannsóknum, en óvenjulegum hætti. Mörgum af lækn.' sumpart á athugunum og rann

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.