Lögberg - 24.07.1913, Side 5

Lögberg - 24.07.1913, Side 5
iuGKBJíl.ríQ i. o.MTUÐAGlISlX'í ' 24. Júlí 1913. Suður British Columbia - - Hið rjettnefnda fyrirheitna land Grand Forks, B. C. Framtíðar höfuðborg við landamæri Suður British Columbia. Vís að verða stærsta borg í fylkinu næst sjáfarborgum. m—mm Completed R .R. m mm m Önder Constrvction WlNNIPCG ■ • IHTERNATIONAl. 0OUNDAKV s^r'or •: -j&fr?: 1' Z x j í +<y' PORTLANO ---CRAND FORKS as RAILWAY CENTRL ‘N0 SHOWINC uí.tu tARCr rFNTPFF. CONNECTIONS wth LARGE CÉNTRES. MIÐSTÖÐ JÁRNBRAUTA 9 BRAUTIR Aðal skiftistöð á skemstu braut C. P. R. frá Winnipeg til Vancouver, er verða mun aðalbraut fyrir fólk og allan flutning er fljótt skal flytja og sömuleiðis skiftistöð fyrir Great Northern V. V. & E. braut frá Spokane til Vancouver, með útúr brautum til Seattle, Tacoma, Portland, Duluth, Minneapolis, St. Paul, og Chicago. Feikna mikil og nálega ótæmandi náttúru auðlegð. Þar eru námur, skógarhögg, aldinaræktun og akra rækt. Aldini frá Grand Forks eru fræg um víða veröld. í Grand Forks er hin stóra Granby bræðslusmiðja, hin stærsta í brezka ríkinu og hjá Grand Forks og Phoenix eru hinar mestu koparnámur í Canada. Þar eru þrjár sögunarmylnur er sagað geta 195,000 fet á dag; byggingarefni alskonar á næstu grösum. Ódýrt rafmagn og vatnsafl, rafmagn fyrir minna en lc per k.w. Bærinn á sjálfur aflstöð og afbragðs góða vatnsleiðslu. Grand Forks gengur næst Vancouver að vörumagni, því er inn flyzt í landið. I Grand Forks eru fögur íbúðarhús, breið, hrein, malarborin strœti, steyptar stéttar, fögur opinber stórhýsi, beztu skólar af hverri tegund, fimm kirkjur, tvö fyrirtaks dagblöð, Þér getið grætt á því að kaupa lóðir í Grand Forks. Menn óskast til að læra að keyra' bifreiðar og gera viS þær, svo og stýra þungum dráttar vögnum, sömu- leiöis aS læra aS leggja tígul- stein í vegg, setja vatn og ljós í hús, gera áætlanir um húsasmíS- ar, uppdráttar list, rafmagns- storf o. s. frv. OMAR SCHOOL OF TRADES & ARTS 483 MAIN STREET (Opp. City Hall) CANAOffS FINEST THEATRE Vikuna sem byrjar 28. Júlí Matinees miðv.d. og laugardag LEWIS PIELDS’ “AIíIj - STAR COMPAXl’ Saman stendur af Sárflnum, glitrandi, hrifandi,, tindr- andi leikstjörnum og aðlaðandi fögrum Broadway-meyjum er leika I “Hanky Panky“ Hið síðasta og bezta í söngleika skemt- un.—Hið gamla hafið þér séð — sjáið nú það slðasta og bezta. Hefir nokkur leikhússtjóri safnað sam- an í einn hóp markverðari leikendum en þessum? Lesið nöfnin: Max Ilogers, Harry Cooper, Hugli Cameron, Artliur Carleton, Christino Nielson, Virginia Evans, ðlyrtle Gil- bert, Flora l>ay, VVilliam--Montgomery og Moore—Florence. Bætið við þetta 60 stássmeyjum,. hin- um íegurstu í Ameríku, og yður mun skiljast hvers vegna allir tala um llanky Panky. Fálð sætl snemma; verða til sölu á föstudag, 25. Júll. Öll vor eign er nærri miðbœnum, Aliar lóðir fimtíu fet, liggja fallega við trjá- settar götur, hið víðfrœga Transcontinental Boulevard er lagður beint fram hjá eign vorri, Verð lóðanna $150 og þaðan af meira Biðjið næstu skrifstoíu ura bækling með upplýsingum. INTERNATIONAL SECURITIES COMPANY, Ltd. ADAL SKRIFSTOFA, WINNiPEG, MAN. ' ÚTIBÚ Á ÞESSUM STÖÐUM-------— VANCOUVER, B. C. 1001 Dominion Bldg. VICTORIA, B.C 1324 Douglas St. DULUTII, MINN., 305-6 lst N’t’l Bk.B’g MONTREAL, QUE., ■íorkshire Building. ST. JOHN, N.B., Dearborn Building. REGINA, SASK., VVestern Trust Bldg. BUFFAUO, N Y., 708 Iroquois Bldg. CALGARY, ALTA., 1321 First St. West. DETROIT, Micli., 302 Free Press BXdg. LONDON, Ont., Dominion Bk. Ch’brs MEDICINE HAT, 212 South Ry. Street SASKATOON, Sask., 104 Sumner Bldg. DAUPHIN, Man., VVallace Building. TORONTO, Ont., Royal Bank Bldg. PRINCE ALBERT, K. of C. Bulldlng. EDMONTON, Alta., 853 Flrst Street. MOOSE JAVV, Sask., VValter Scott Bldg. BRANDON, Man. 47 Clement Bldg. FT. WILLIAM, Ont., Unlon Bank Bldg. CHICAGO, 111., Clty Ilall Sq. Bldg. sóknum Schiitz, sem er og frægur vísindamaöur þýzkur. Vegna þess aö sjálfur Róbert Kock kom fram meS þessa nýju kenningu urSu ýmsir fundarmenn til þess aS grípa hana tveim höndum. Meö þessari kenningu taldi Kock alla kjöt- og mjólkur-skoöun hvaö berkla snerti meö ,öllu óþarfa. En þrátt fyrir þetta komu þá strax á fundinum kröftug andmæli, einkum frá Englendinga hálfu. Þeir settu t. d. nefnd í tnáliö, sem skipuð var hinum færustu sér- fræöingum. Vann sú nefnd í sam- felt io ár eöa þangaö til 1911. Komst hún að þeirri niðurstöSu, aö menn og skepnur gætu sýkt hvaö annað. Sömu niöurstööu hafa og ýmsir aörir vísindamenn komist að. Mannaberklar berast þráfald- lega í nautgripi, en nautgripaberkl- ar sjaldnar í menn, þó taliíS sé aS 2-3. af barnaberklum stafi af berklameingaðri kúamjólk (C. O. jensen; KödkontrolJ. 1 berklamjólk er aragrúi af berklagerlum og er hún því mjög hættuleg bæöi mönnum og skepn- um, og þaS því fremur, sem mjólk er oft notuS ósoSin, og þá sérstak- lega af því, aS júgurberklar eru svo hægfara og dulir framan af. Dýralæknar sjá varla, hvort berkl- ar séu í júgri fyrr en aS 2 mánuS- um liönum; þá fyrst breytist mjólkin aS nokkru leyti, verSur vatnskendari og fer svo smátt og smátt aö bera á bólgu í júgrinu, sem veröur aS lokum mjög hörS og fyrirferðarmikil. f smásjá er að vísu hægt að finna gerlana fyrr. Þótt engir berklagerlar væri í júgrinu, geta þeir þó auðveldlega Tcomist í mjólkina, um leið og mjólkaö er. Gerlaberklar og leg- gangnaberklar eru ekki sjaldgæfari í kúm. Berklagerlar úr görnunum og leggöngum berast meö saur og lekrensli niður á júgur og geta strokist niður í mjólkurskjólurnar viS mjaltirnar. Berklanefndin enska sýndi ljós- lega fram á það, oð aðalhættan lœgi í kúamjólk og taldi strangan mjólkurskoðun nauðsynlega. Kjötneyzla er vafalaust 'hættu- minni. Eiggur það aSallega í því, aS kjötmeti er sjaldan etið ósoöiö, en samt hafa berklar fundist í mönnum, sem áreiSanlega sýktust af berklakjöti, er vísaö haföi ver- iS frá við kjötskoðun. Fyrst framan af var alment haldiö aö kjötneyzlan væri afar-hættuleg, sýnir það bezt Parísarfundurinn, sem haldinn var áriö 1888. Hann áleit, aö sjálfsagt væri að visa frá viö kjötskoðun öllu kjöti, sem berklar fyndust x. Nú er kjöt- skoSunardómurinn mun mildari. Eins og áSur er tekiö fram er berklamjólk lang hættulegust, ekki aðeins fyrir menn heldur og fyrir skepnur: hesta, kálfa og svín. Menn hafa skift berklum niður í 3 tegundir: Mannaberkla, naut- gripa- og hænsaberkla. Hænsa- berklar hafa til skamms tíma ver- iS álitnir skyldir hinum tegund- unum, en þó svo fjarskyldir, að mönmim og skepnum stæði engin hætta af þeim. Rannsóknir síð- ustu ára benda þó á, aS þetta sé eigi rétt, heldur sé t. <3. svín tals- vert næm fyrir berklum af þessari tegund, og jafnvel hægt að bera þá á menn og ýms húsdýr. Berklaveiki í alidýrum hefir ó- efaS veriö um langan aldur, meir eSa minna, í öllum löndum. ÞþS hefir víst veriö alment álitiS, aS ísland væri nálega eina undantekn- ingin. ÞekkingarleysiS hér og lega landsins hefir einna bezt stutt þessa skoðun, en hún fellur al- gerlega, er menn athuga, aS berkla- veiki i mönnum er jafn algeng á íslandi og annarstaðar, og um leiS, aS berklagerillinn úr mönnum get- ur borist í alidýr, sérstaklega kýr og komiö sýkinni af staö. Eg haföi ekki veriS hér lengi dýralæknir áöur en eg hitti fyrstu berklaveiku kúna. SíSastliSiS ár skoSaöi eg hér á Akureyri 119 kýr slátraðar, flestar í Sláturhúsi Kaupfélags EyfirSinga, og af þeim voru 10 berklaveikar eSa 8,4%. Af 91 nauti var 1 berklaveikt eða 1,1%. Aftur á móti fann eg eng- an kálf berklaveikan af þeim fáu, sem eg skoöaöi þaö ár. Alt voru þetta berklar í melting- argöngunum — görnunum og sog- kirtlunum, sem liggja meSfram görnunum ("Lymphoglaudulæ me- seutericæ) og sogkirtlutjum við lifraropiö. Berklarnir í þessum nautgripum voru þannig í þeim pörtum likamans, sem einna minst hætta stafaöi af. Að vísu ganga gerlar úr berklaveikum þörmum meö saurnum og gæti hæglega bor- ist í mjólkina eins og áöur er tek- ið fram. Allir voru þessir naut- gripir úr EyjafjarSarsýslu og flestir úr EyjafirSi. Eg er á þeirri skoSun, aö allir þessir berklar hafi borist í sjúklingana úr berkla- veikum mönnum. Sýkingarmátinn og fleira benda á, að svo sé. HéruSin, sem nautgripirnir voru úr, eru aö sögn lækna mjög berkla- rik, og eins og mönnum er kunn- ugt, er ekki altaf gætt vel aö, hvort þeir menn, sem fjósin ann- ast, séu hraustir, heldur þráfald- lega einmitt berklaveikar mann- eskjur, hóstandi og hrækjandi hvar sem er, upp um bása og jötur, en kýmar eiga svo aS sleikja þessa geöslegu og heilnæmu fæSu í sig með ööru fóðri. Ekki mun þaS heldur sjaldgæft, aS berklaveikar manneskjur hafi mjaltir meö höndum, þótt slíkt ætti stranglega aS vera bannaS meS lögum. Eg vil aSeins benda mönnum á meS þessari grein, aS berklar sé áreiöanlega til í íslenzkum naut- gripum og þaS jafnvel algengari en menn ætla. ÞaS er því full ástæSa þess, aö menn athugi þetta mál meir en hingaS til. Öllum ætti aS vera full- ljóst, hve þýSingarmikiS atriSi berklaveiki í nautgripum er, bæði islenzkum landbúnaði og alþjóð íslenzkri. Eg ætla ekki aS þessu sinna aS segja meira, en hér er verkefni fyrir röska stjórn. Akureyri 6. Mai 1913. Sig. Einarsson. dýralæknir. —Ingólfur. Þingmálafundir Norður-Þingeyinga voru haldnir á þingstöSum kjör- dæmisins 16.—21. f. m. HafSi þingmaSur N. Þ., Benedikt Sveins- son, boöað til þeirra og var sjálf- ur viðstaddur. — Fyrsti fundurinn var á Sauöanesi á Langanesi 16. Júní, fundarstjóri Sæmundur 'bóndi Sæmundsson á HeiSi og skrifari Jóhannes bóndi Jóhannes- son frá Ytralóni. A Svalbarði í ÞistilfirSi var fundur 17. Júni; fundarstj. Hjörtur hreppstj. Þ’or- kelsson á Álandi og skrifari Jón GuSmundíson i GarSi. í Prest- hólum var fundur 19. Júni; funa- arstj. Árni Árnason oddviti í Raufarhöfn, skrifari Guðmundur Ingimundarson í GarSi. Á Skinna- stööum 20. Júní; fundarstj. Gunn- ar bóndi Arnason í Skógum, skrif- ari SigurSur Björnsson i Skógum. í Keldunesi 21. Júní; fundarstj. Björn Kristjánsson á Vikinga- vatni, skrifari Þórarinn Grímsson í GarSi. Þ|essir tóku til máls á fundun- um auk fundarboöanda; Sæmund- ur Sæmundsson á Heiöi, Jóhann- es Jóhannesson á Ytralóni, GuSm. Vilhjálmsson á JlaSri, sr. ÞórSur Oddgeirsson á SauSanesi, Hjörtur Þorkelsson á Álandi, Jón GuS- mundsson í GarSi, Árni Árnason í Raufarhöfn, Björn Sigurösson á Grjótnesi, Þþrsteinn Jónsson á ÁsnumdarstöSum, GuSmundur Ingimundarson i Garði, Þor$teinn hreppst j. Þorsteinsson á Daða- stööum, Benedikt Kristjánsson á Þjverá, Einar Sigfússon á Ærlæk, sr. Halldór Bjarnarson’á Skinna- stöðum, Gunnar Árnason i Skóg- um, Kári Stefánsson í GarSi, Björn Þórarinsson Víkingur, Björn Kristjánsson á Víkinga- vatni, Þórarinn Grímsson i Garði, Tryggvi IndriSason í Keldunesi, Benedikt Bjamarson kennari í Húsavík. Á fundunum var alls hátt á öSru hundraS manna, þar af um hundrað kjósendi. Þlessi mál voru tekin fyrir á fundunum og samþyktir gerSar, sem hér segir; I. Birting stjðrnarfrumvarpa: Fundurinn telur það mjög óvið- feldiö, að stjórnarfrumvörp skuli eigi birt fyr en þing kemur sam- an og skorar því á Alþingi að stuSla aS því, að ráð'herra birti þjóðinni aöalefni þeirra í blöðum svo snemma, aö þau verði rædd á þingmálafundum, eSa hraði af- greiöslu þeirra svo, aö þjóöinni gefist kostur á að segja álit sitt uni þau fyrir þing. ^Skf.; Kf*J • II. Sambandsmálið; Fundur- inn lætur í ljós megna óánægju sina yfir því, aS síöasta Alþingi tók til meöferSar sambandsmál íslands og Danmerkur, þvert ofan i skýlaust loforS meiri hluta þeirra, sem kosningu hlutu til Alþingis 1911. Um tilboö þau, sem komu frá Dönum í þessu máli á síöasta vetri, hefir fundurinn þaS aö segja, að hann álítur þaö eigi boðlegt sæmd þingsins aö taka þau til meSferð- ar. Yfir höfuö er fundurínn alveg mótfallinn öllum samningatilraun- um viö Dani um sambandsmáliS fyrst um sinn. YSk.f; Kf; Sf. faö efnij; Svb. og Pr. aö efni samhlj. síSustu málsfr.J. III. Stjórmrskrármálið: Fund- urinn skorar á næsta Alþingi aö taka stjórnarskrármálið til meS- feröar og samþykkja þaS i frum- varpsformi. ('Samþ. á öllum fundumj. Um einstakar breytingar leggur Thorsteinson Bros. & Co. Eru aÖ byggja, og hafa nú til sölu d* O C AfT nýbygð Kús, sem þeir selja fyrir -J\J\J og þar yfir, — eftir staerð og gæðum húsanna. Aðeins $ 1 00 út í hönd og $30 á mánuði Ef kaupandi óskar að húsið sé bygt eftir hans eigin fyrirskipan, fæst það einnig. Þeir taka einnig að sér húsabyggingu fyrir aðra. Finnið oss ’J 813-81/ Somerset Building TALSIMAR—Skrifstofa: Maln 2992. Winnipeg J Man. Heimili: Garry 738 NOTIÐ IDEAL CLEANSER til að hreinsa og þvo sink, baðker, og innviði, Stór kanna með síugötum 3 könnur fyrir 25c Búið til í Winnipeg RAILWAY RAILWAY RAILWA.V RAILWAY SUMARFERÐIR UM STÓRYÖTNIN TIL AUSTUR CANADA OG BANDARIKIA UM PORT AKTHUR. Samband vi8 allar gufuskipa- llnur. Lestin rennur niCur á bryggjur. Allar bryggjur og hótel fast vi8 vagnstö8var Canadian North- ern járnbrautarfélagsins. Fer frá Winnipeg á hverjum degi kl. 6 síSdegis. UM DULUTH. Hin hentugasta ferS á stærstu og fegurstu sltipum, er finnast á vöL.um. Einum degi lengur fyrir sama ver8. Fara frá Winnipeg á hverjum degi kl. 6 siSd. og 7.40 árdegis; koma til Duluth 8.25 árdegis og 10.40 sí8degis. Brauta samband um Chicago e8a “Soo”. NOTA VINSÆLU LESTIRNAR The Alberta Express milli Winnipeg, Saskatoon og Edmonton. The Capital City Express milli Winnipeg, Brandon, Regina, Saska- toon og Prince Albert. NIDURSETT FAR FYRIR SUMARFERDIR Um frekari upplýsingar ber aS leita til hvers umboSsmanns Canadian Northern félagsins, e8a skrifi8 R. CREELMAN, General Passenger Agent, Winnipeg. *) Skf.=9kinnastaSafundur; Kf.=Keldunesfundur; Sf.=Sau8- anesfundur; Svb.=:SvalbarSsfur.d- ur; Pr.f.=Presthólafundur. fundurinn einkum áherzlu á þessi atriði; a. aS konungkjömir þingmenn veröi afnumdir, en í staS þeirra veröi sex þingmenn kosnir hlut- fallskosningum til sex ára. (All- ir; St. og Svib. sleftu síöari hluta gr.). b. aS ríkisráSsákvæSið verSi felt í burt. ('AllirJ. c. aö kjörgengi til Alþingis sé bundiS viS eins árs búsetu í landinu. (Allir, nema Sf. er ekki tóku ályktanir um einstök atriöi stjskrm.J. d. aS dómarar sé undanþegnir kjörgengi til Alþingis ('Svb., Kf. “Dómarar landsyfirréttarins” Prf., Skf.J. e. aS ráðherrum veröi ekki fjölg- aS, nema eftirlaun þeirra sé af- numin. fFlestirJ. f. aS stjórnarskráin nefni hvergi eftirlaun, svo aS hægt sé aS af- nema þau hvenær sem er, meS einföldum lögum. ('AllirJ. g. aS ákvæöi sé sett um leynilega atkvæSagreiöslu allra kjósenda um sambandssáttmála milli ís- lands og Danmerkur, til synj- *mar og samþykkis, eftir aS Al- þingi hefir samþykt hann. ('Flest- ir; “eöa þá aS þing verSi rofiö’’ bætt viS á Svb.J. h. aS stytta kjörtímabilið niSur í fjögur ár. (Kí.). i. aS ríki og kirkju megi skilja meS einföldum lögum. (Kí.). k. aS konur ’hafi fult réttindi viS karla um kosningarrétt og kjör- gengi til Alþingis. fSkf.; felt á Kf. og Sf. SumstaSar sleptj. III. Samgöngumál. a. Fund- urinn skorar á Alþingi aS styöja af fremsta megni hiö nýja Eim- skipafélag tslands, og yfir höfuö gera sitt ítrasta til aö vinna aö því, aS vér getum sem mest tekiö samgöngumar í eigin hendur. CAllirJ. b. Fundurinn Iýsir óánægju sinni yfir hinum síöustu fram- kvæmdum ráöherra í samgöngu- málum landsins, meS því aö sýnt viröist, aö Sameinaöa gufuskipa félagiö hefði eigi þurft aS hafa einræði um samgöngur vorar meS ströndum fram og viö önnur lönd, þær sem stvrktar eru af landsfé. (Kí.). —Ingóhfur.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.