Lögberg - 24.07.1913, Qupperneq 8
8
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN
24. Júlí 1913.
ÍSLENDINGADAGURINN
'I WINNIPEG 2. ÁG.
Hátíðarhaldið hefst kl. 9 f. hád.
Forseti dagsins verður Thomas H. Johnson
þingmaður.
Vér skoðum
augun í yður
grandgæfilega
og »lfpum gleraugu ySar »vo
nákvæmlega og gerum um-
gerðina úr garði »vo I>ægi-
lega, að þér fáið meir en and-
virði peninganna. Og pr(»-
arnir hjá os« eru ekki hærri.
oft lægri heldur en annara-
staðaf.
Limited
H. A. NOTT, Optician
313 Portage Ave.
Or bænum
Fæöi og húsnæSi fæst atS 356
Simcoe stræti hjá
Mrs. I. Thorarensen.
Herra Sveinbjörn Johnson, lögmað-
ur frá Dakota, var hér staddur um
helgina.
Mesta ágætis tið undanfaritS, engir
ofsa hitar en úrkomur nægar til at5
örfa jartSargrótSur.
Hr. Jóh. G. Jóhannsson, B. A., frá
Poplar Park Man, var á fertS í vik-
unni. Hann dvelur hjá fötSur sínum í
sumar, vitS sveitavinnu, en metS haust-
inu hyggfur hann til kennarastööu, sem
hæfir lærdómi hans.
Herra C. Ólafsson, umbot5smat5ur
N. Y. lífsábyrgðarfélagsins, brá sér til
Austur Selkirk um helgina, að hitta
frænda sinn Árna Þórarinsson, er þar
býr, einn af íslendingum nú orðit5.
Galla bygt5 er þar all fjölmenn og
landiS mjög bygt, enda eru þar góð
heyskaparlönd og akurgerð nokkur.
Af því að mörgum gengur illla að
muna hið nýja pósthólfs-númer Lög-
bergs, þá Játum vér þaö standa enn
um stund þar sem auðgert er aS taka
eftir því í blatSinu. Pósthólfsnúmeriö
er 3172.
Herra GutSmundur Jónsson klæö-
skeri, fór á mitSvikudaginn vestur til
Leslie, Sask., og veröur þar í sumar,
fyrst viö heyskap og sít5an viS matar-
gerS hjá “threshing gang’. SamferSa
honum vestur varð Miss Carolina
Nordal, í kynnisför til systkina sinnna
í Leslie.
Herra Jens Pjeturson, Færeyingur,
frá Silver Bay, Man., hefir dvaliS hér
í borginni um tíma, til lækninga.
Hann varS nálega blindur af snjóbirtu
í vetur IeiS, en hefir fengiS stórmikla
bót á þvi, og segja læknar aS hann
muni verSa albata. Jens fór heim til
sín um helgina, til Mrs. Freeman aS
Silver Bay, þar sem hann hefir veriS
ráSsmaSur aS undanförnu.
Séra H. Leó biSur þess getiS aS
messaS verSi í kirkjunni aS Lundar
kl. 11 f.h. þann 27. þ.m., og í Vestfold
skólahúsi kl. 3 síðdegis. Samtalsfund-
ur um áríðandi málefni verSur hald-
inn aS Vestfold eftir guSsþjónstu.
“DAUFIR
TÍMAR”
er rétti tfminn til aB ná f góBar
hyygrinpalóCir, vel inn f borginnl.
I»etr er kaupa nó og: kaupa hjKsri-
Iej?a munu stórgrræha á því. I.átiS
rkki peningrana ligrgja iftjulauHa.
Kf f nokkrum efa hvar sé bezt atS
kaupa, þá finniö mig eöa skrifiö
Paul Johnston
312-314 Nanton Building
A hornl Main og Portage.
Talsimi: Matn 320
SNOWDRIFT
BRAUÐ
er vel bakað brauð, alveg
eina f miðju eins og að utan
Er létt ( sér og bragðgott,
Og kemur það til af því
að það er búið til í beztu
vélum og bakað (beztu ofn-
um.
5c brauðið
TheSpeírs-Parnell
Baking Co. Ltd.
Phone Garry 2345-2346
Pappír vafin utan um Kvert brauð
A8 morgninum strax byrja kapp-
hlaup barna, kvenna og eldri manna.
SíSan halda áfram ýmsar íþróttir,
veSreiSar, barnasýning o. fl. til kl. 5
síSdegis.
MeS fyrstu vagnlestinni aS morgn-
inum fylgist lúSraflokkurinn (tuttugu
manns); spilar hann allan daginn viS
og viS til kl. 10 aS kveldinu. ÞaS fólk
sem tekur sér far meS þeirri lest, fær
frítt far út í garSinn.
Kl. 6 aS kveldinu byrja ræSuhöldin.
KvæSi flutt, söngvar sungnir af karl-
manna flokknum “Geysir”. LúSra-
flokkurinn leikur ýmsa íslenzka þjóS-
söngva.
ASal ræSumenn dagsins eru þeir W.
H Paulson þingmaSur, séra Albert
Kristjánsson og Árni Anderson lög-
maSur. Svo kann aS vera, aS ýmsir
merkir gestir dagsins biSji sér hljóBs,
eftir aS aðal ræSurnar hafa fluttar
veriS.
Skáldin, sem orkt hafa dagsins ljóS,
eru Guttormur J. Guttormsson, Þorst.
Þ. Þorsteinsson, Kristinn Stefánsson
og Stephan G. Stephansson, sem orkt
hejir kvæSi, er hann nefnir: “Islands
skipa-minni” í fjórum flokkum.
AS ræSuhöldum afstöSnum (um
ljósaskiftinj verSur skipi siglt inn fyr-
ir framan áhorfendurna, skreytt raf-
magnsljósum; verSa þar sex víkingar
á hvort borS, auk tveggja stafnbúa, og
segl í masturs toppi. Er skip þetta
nákvæm eftirlíking af skipum þeim,
er forfeSur vorir í gamla daga sigldu
um höfin, meS gínandi drekahöfSi,
logagyltu. MeS því hefir og tekiS sér
far Fjallkonan, stendur hún þar í lyft-
ingu meS íslenzka flaggiS og salútar
fólkinu. VerSur þá mannfjöldinn beS-
inn aS syngja “Eldgamla Isafold í
fylgd meS lúSrahljómnum.
AS þvi búnu verSur unga fólkinu
boSiS aS dansa. Fer dansinn fram í
einum af listaverka skálum sýningar-
garSsins, rétt vestur af áhorfendapöll-
unum. HljóSfæraleikenda flokkur (6
mennj undir stjórn Mr. Th. Johnstons
leikur danslögin,—og verSur sjálfsagt
sá dans stiginn af mikilli list.
Þau nýmæli, í sambandi viS íslend-
ingadaginn, sem vel munu taka hjá
fólki, er víkingaskipiS. Nefndin kost-
ar þar miklu til, svo allur útbúnaSur
verSi eins fullkominn og bezt má
verSa. Mr. Paul M. Clemens, bygg-
ingameistari, hefir gert uppdráttinn
af skipinu og sagt fyrir um bygging.
Winnipeg Scenic Co. byggir og málar
þaS, aS undanskildri steypu á höfSi
drekans, sem annaS félag gerir. Skip-
iS á aS hvíla á mótor vagni stórum og
mun verSa milli 20 og 30 fet á lengd,
Kveldinu fyrir Islendingadaginn
gerir forstöSunefndin ráS fyrir aS
efna til skrúSfarar um nokkur helztu
stræti borgarinnar, og meS því aug-
| lýsa daginn. I fararbroddi á víkinga-
I skipið aS vera, síSan lúSraflokkur,
[ skipaSur íslendingum úr hinum ýmsu
lúSraflokkum borgarinnar. SíSan
eiga aS koma allar bifreiSar og mótor-
hjól, sem íslendingar eiga hér í borg
og síSan skrautkeysrlu vagnar, sem
hestar renna fyrir og veSreiSahestar
( ísl., þeir sem eiga aS reyna sig daginn
eftir, meS þar til skipuSum reiSmönn-
um. Ekki er búist viS aS gangandi
liSi verSi komiS aS. Auglýst verSur
þetta nákvæmar í næstu blöSum. En
íslendingadagsnefndin vill hér meS
virSingarfylst skora á alla eigendur
bifreiSa og mótorhjóla í þessari borg,
aS taka þátt í þessari skrúSför meS ís-
lenzka og brezka flaggiS blaktandi.
öll verSIaun, gefin á Islendingadag-
inn, verSa afhent sigurvegurunum þar
á staSnum. Börnum, kvenfólki og
eldri mönnum verSa gefin aS verS-
launum fyrir kapphlaup eigulegir
munir, sem forstöðunefndin hefir á-
litiS bezt til fallna í hverju tilfelli.
Eins og áSur hefir veriS sagt frá,
verSur kept um tvo silfurbikara, silf-
urskjöld og silfurbelti. Eru þaS sér-
lega vandaSir gripir, sem viS mátti bú-
ast af þeim gefendum. Auk þeirra
gripa verSur útbýtt gull-, silfur- og
bronze-medalíum, fyrir eftirfarandi í-
þróttir Hlaup: 100 yards, 220 yards,
háifa mílu, eina mílu og fimm mílur;
Relay: 440 yards (4 mennj. Stökk:
jafnfætis, hástökk hlaupa til, lang-
stökk hlaupa til, hopp-stig-stökk, og
stökk á staf. Ganga ein míla. Islenzk-
ar glímur. Bolta leik fBase BallJ.
Bolta.leikja flokkar ("Base Ball
TeamsJ sækja Islendingadaginn frá
Morden-nýlendunni, er þaS fast á-
kveSiS; sömuleiðis frá Selkirk og aS
öllum likindum frá Gimli. Hvort þeir
koma víSar aS, er enn óvíst. VerSur
frá því sagt í næsta blaSi.
ÁreiSanlegt er aS .stórmikil sam-
kepni mun fram koma viS alla iþrótta-
leikina á íslendingadaginn. Fjöldi
ungra manna er sagt aS muni svífa aS
úr öllum bygSum Islendinga hér
vestra til aS reyna þar fimleik sinn og
karlmensku, — sækja, ef mögulegt,
einhvern dýrgripinn. ÞaS verSur eng-
inn væskillinn, sem þá tekur heim meS
sér; þaS kemur á daginn. Undirbún-
ingur er mikill alt yfir, og hér í borg
er stór hópur ungra manna viB stöSug-
ar æfingar í ýmsum fimleikum.
Vanalegast hefir mesti fjöldi landa
vorra í Selkirk sókt íslendingadags-
hátíSarhaldiS, og ekki mun þaS síSur
sókt af þeim þetta sinn. ForstöSu-
nefndin hefir trygt sér þrjá menn þar
í bæ, þá Bjarna Dalmann, S. Nordal
og R. Benson til aS hafa eftirlit með
fólksflutningi þaSan — gefa upplýs-
ingar þær er æskt yrSi og aS öllu leyti
greiSa götu þeirra sem bezt má verSa.
Fargjald meS rafurmagnsbrautinni
kostar 50C. báSar leiSir, og viS braut-
arendann hér í borg verSa strætis-
vagnar til staSar aS flytja fólkiS beina
leiS út í sýningargarSinn.
C. N. R. félagiS hefir veriS fengiS
til aS láta hiS reglulega “Campers’
Train”, sem leggur frá Oak Point á
hverjum morgni til Winnipeg, fara til
Lundar aS morgni 2. Ágúst og sækja
þann stóra hóp landa vorra þar, sem
ætla sér á íslendingadaginn. Til Win-
nipeg kemur lestin kl. aS ganga 9 á St.
James vagnstöSina, og þar verSa til
staðar strætisbrautarvagnar til þess
að flytja fólkiS beint út í sýningar-
garðinn.
Gull,- silfur- og bronze medalíur
þær, sem gefnar verSa aS verðlaunum,
eru ekta og ljómandi fallegar á aS
líta. Á þær er grafinn ísl. fálkinn,
minjar dagsins og aS síSustu nafn sig-
urvegarans á þær krotaS.
ASHDOWN’S
SILFURVARNINGUR, SL PAÐ GLER,
HNÍFAR. GAFFLAR og SKEIÐAR
Vér víljum benda á þetta sem hentugar brúðargjaílr.
SILFUR-V ARNIN GUR.
Te set, 4 stykki .. .....$10.00, $20.00 tll $50.00
Te set, 5 stykkl.......... 27.50, 36.00 tll .60.00
Böknnardiskar.. ............ 5.00, 7.50 til 15.00
“Casseroles”...... .. .". .. 5.00, 7.50 ttl 14.00
Opnir smjördlskar og hnífar . . 2.25, 3.00 tll 3.60
Sykur og rjóma ílát...... 3.60 og 7.50
Köku körfur..........$4.00, 5.00, 7.50 tU 23.00
MARGSTRENT GLER
Skálar.................. $3.50, $ 6.50 tU $17.50
Könnur...................... 5.00, 6.00 tll 20.00
GIÖS, dús. á.......... . . . 8.50» 10.50 tU 32.00
Sykur og rjóma ílát ....$3.60, 4.00, 5.00 til 17.50
Ilnetu skálar......... 7.50 tll 15.00
Blómsturvasar........$3.50, 6.00, 7.50 tU 30.00
SJERSTAKT
Isrjóma bakkar........ .. .. .............$5.00
HNÍFAP6R OG SKEIÐAR,
% tylft Reliance Plate teskeiðar í kassa..$2.10
1 tylft ReUance Plate teskeiðar í kassa... 3.50
CTJT GLASS og SII.VER WARE DEPARTMENT
SkoíSiÖ inn í glugg-
ana hjá.............
ASHDOWN’S
íslendingadags fréttir,
Skreðara verkstæðið GEYSIR tek-
ur að sér að sauma föt fyrir landa sína,
jafnt íyrir konur sem karla; líka að
pressa og gera við, alt með sanngjörnu 1
verði. — 611 vinna er fljótt og vel af
hendi leyst. Munið það, þér, sem þurf-
ið að fó yður föt fyrir íslendingadag-
inn. — Munið eftir GEYSI.
677 Sargent Ave.
H. JÓNSSON, ÖGM. SIGURÐSSON
íslendingadagurinn.
íslendingadagsnefndln tilkynnir hér
meS, þeim sem ætla sér aS sækja há-
tíSina í Winnipeg 2. Ágúst næstkom-
andi meS C.P.R. lestum, aS kaupa ekki
farbréf nema aBra leiðina, og biSja
umboSsmann félagsins, er þeir kaupa
farbréf hjá, um “Standard Convention
Certificate.”
Ef 100 eSa fleiri koma utan úr
landi meS C.P.R. lestum og verSa viS-
staddir hátíSina, þá mun nefndin út-
vega þeim farbréf til baka ókeypis.
Ef 25 eða fleiri koma meS C.P.R., þá
verður þeim veitt farbréf fyrir þriðj-
ung verðs, ef þeir sýna áSurnefnd
skírteini um hádegi þann 2. Ágúst,
skrifara íslendingadagsnefndarinnar,
herra Ólafi S. Thorgeirssyni. Nefnd-
in mun vita upp á hár hversu margir
aSkomnir gestir koma á hátíðina og
mun segja þeim til farbréfa verSs um
kl. 4 seinnipartinn, þann sama dag.
Skrifari mun þá afhenda skirteinin,
sem sýna þarf farbréfasala félagsins
ekki seinna en 10 mínútum fyrir brott-
farartíma lestar. Gestir er skírteini
hafa mega standa viS til næsta þriðju-
dags.
GætiS þess aS þér verSiS aS fá skír-
tcini hjá þeim agent er þér kaupið
farseSil af, og aS þaS er ógilt til af-
sláttar á fargjaldi, nema skrifari ls-
lendingadagsnefndarinnar skrifi upp
á þaS.
NEFNDIN.
Leikhúsin.
“Hanky Panky” var leikiS 150
kvöld í New York og álíka lengi
í Chicago, og verSur byrjaS aS
sýna þann leik á Walker mánu-
daginn 28. Júlí meS venjulegum
sýningum á daginn. Mjög margir
frægir leikarar sýna sig þar.
“Ready Money” kallast sá góBi
íeikur, sem byrjaS verSur aS sýna
mánudaginn 11. Ágúst, með vana-
legum matinees. Þar segir frá
ástum og inndælli stúlku; Stephen
Baidr, auSugur ungur piltur er
trúlofaSur henni. Hann missir
auS sinn allan nema hlut í kola-
námu. MóSir meyjarinnar vill
enga giftingu hafa nema skilding-
arnir séu annars vegar, og verSur
svo aS vera, enda þótt mærin vilji
eiga piltinn, þó fátækur sé. Hann
tekur sig til, og safnar auS, til
þess aS geta eignast stúlku sína
og sýnir leikurinn hver spari ást-
in getur veriS ungum mönnum til
framkvæmda.
Þeir Jóhann M. Gíslason og Stein-
þór Vigfússon úr ÁlftavatnsbygS
voru hér á ferS í vikunrp.
Stoð og stytta
lífsins.
Hveitimjöl hefir að geyma meiri
þrótt og hollustu heldur en nokkur
önnur fseða.
CANADA BRAUD
•aman.tendur eingöngu af bezta
kveitimjöli. úr hinu allra bezta
hveitikorni — bakað með nýju»tu
vísindalegri aðferð, *vo að þar af
kemur fram
Fyrirtaks brauð,
lystugt og fíngert.
Algerlega hreint,
og ómengað.
Biðjið ætið um Canada brauð.
5c brauðið.
Fón Sherbr. 2018
Hvaða skollans læti.
Nei, nei, eg Kef ekki núna Kangi-
ket fyrir tima, en »trax og eg fae það
skal eg gala það *v» hátt, að allir
landar heyri. En eg hef á boðstól-
um saltað, reykt og nýtt svinaflesk.
Nýtt og saltað nautaket og nýtt
sauðaket. Svo hef eg allakonar
könnumat, já. og tólg og svinafeiti.
Auðvitað bara þessa viku nýorpin
hænuegg 12 fyrir 25c. Flestalt er
það óheyrilega ódýrt bjá ketsalanum
ykkar
S. 0. G. Helgason
Phone:
Sherbrooke 86 0
530 Sargent Ave., Winnipeg
Tals. Sher.2022 ar saumavélar.
R. HOLDEN
Nýjar og brúkaðar Saumavélar.
Singer, White. Williams, Raymond. New
Home.Domestic.Standard.Wheeler&Wilson
580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg
DÁNARFREGN
Þaun 27. Maí 1913 lézt aS heimili
BöSvars SigurSssonar Vogatungu í
Leirársveit á Islandi, ekkjan Rann-
veig Kolbeinsdóttir, ekkja ÞórSar sál.
Þorsteinssonar, sem lengi bjó á
Leirá í BorgarfjarSarsýslu. Hin látna
var mesta sæmdar og atorku kona;
hún varð 83 ára gömul og blind hin
síðustu ár æfi sinnar. Hún eignaSist
meS manni sínum 15 börn; eru aSeins
3 af þeim á lífi: Vigfús bóndi viS
Hove P.O., RagnheiSur kona SigurS-
ar SigurSssonar, sem lengi bjó í
SvignaskarSi í Mýrasýslu og seinast á
RauSamel, en nú býr viS Lundar P.O.,
Man., og Kolbeinn, sem er vestur við
Kyrrahaf.
Lát hennar tilkynnist hér meS vin-
um og vandamönnum. — Ef Kolbeinn
sonur hinnar látnu les þessa auglýs-
ingu, er hann beSinn aS láta undir-
skrifaSan vita um heimili sitt sem allra
fyrst, svo hann geti komist í bréfa-
skifti viS hann.
Hove P.O., Man 21. Júlí 1913.
Vigfús Thórdarson...
Um helgina næstu er von á Jóhann-
esi Jósefssyni glímukappa hingað til
borgar. Hann er í för meS Barnum
& Baily Circus.
^ r
Islendingadags-samkoma verður í
ÁRBORG,^ Man„ laugardaginn 2.
Ágúst 1913.
SKEMTANIR VERÐA EFTIRFVLGJANDI:
BASEBALL - TOURNAMENT,
HLAUP, STÖKK, GLÍMUR,
og ýmsar aðrar íþróttir.
RŒÐUR, SÖNGUR, o. fleira.
$150.00 varið í verðlaun.
Riverton IIORNI/EIKARA-FIjOKKUR (Brass Band) skémtir all-
an daginn.
Allskonar VEITINGAR verSa seldar á skemtistaíSnum.
DANS á eftir—“Orchestra” leikur við dansinn. — Verðlauna-vals
verSur dansaður.
GOTT TÆKIFŒRI fyrir Winnipeg-búa og utansveitarfólk að sjá
ARBORG og hina blómlegu Ardalshygð umhverfis.
fk^ðts.lm ÁRBORGAR 2. Ágúst
Ný rafmagns matreiðslustó
Eg hefi til sölu nýja rafmagns-matreiSslustó, ekki stærri um sig
en pott-hola á venjulegri stó og svo sem tvo þumlunga á þykt. Á
þessari stó má eldaalt sem elda þarf, og eru slíkt ómetanleg þægindi,
einkum í hitunum um þetta leyti árs. Þessi fágæta stó kostar aB eins
$6.00
Faul J ohnson
761 WILLIAM Ave. Tals. G. 735 Winnipeg
BLAÐIÐ ÞITT!
SJÁLFSAGT ánægjulegra
að lesa Lögberg ef búið
er að borga fyrir það.
Viltu aðgæta hvernig sakir
standa með blaðið þitt?
Athugaðu litla miðann sem
límdur er á blaðið þitt, hann sýn-
ir upp að hvaða tíma þú hefir
borgað Lögberg.
Company
Bestu skraddarar og loðskinna salar.
Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði.
Bezta fata efni. Nýjasta tízka.
866 Sherbrooke St. Fón G. 2220
WINNIPEG
iiii ...
Borðskraf um te
Gott te er bezti drykkur, hress-
andi, ofurlítið örfandi, ósvikið
taugafóður. Það er meiri en vani
hvað alment það er brúkað.
En teið verður að vera gott. Lé-
legar tegundir eru að minsta kosti
of dýrar.
Þér fáið bezta te, og um leið hið
ódýrasta eftir gæðum, ef þér kaupið
BLUE RIBBON TE
Te sem tuttugu ára reynsla mælir
með.
HOLDEN REALTY Co.
Bújayðir og BæjarlóÖir keyptar
seldar og teknar í skiftum.
580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022
Rétt viS Sherbrooke St. Opið á kveldin
FRANK GUY R. HOLDEN
Shaws
479 Notre Dame Av.
Stærzta, elzta og
bezt kynta verzlun
meö brúkaöa muni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaöur .
keyptur og seldur
Sanngjarnt verö.
++,f-I+4'+4-++++++,H"fr+++-H
Phone Garry 2 6 6 6
8krlf8tofu Tals. Hoimilis Tals.
Main 7723 8herb.1704
Miss Dosia C.haldorson
SCIENTIFIC MASSAGE
Swedish Sick Gymnasium and Manipula-
tions. Diploma Dr. CIod-Hansens Institute
Copenhagen, Denmark.
Face Massage and EÍectric Treatments a
Specialty
8uite 26 8teel Block, 360 Portage Av.
Gullna mola
8eljum vér ekki, en vér höfum til sölu
*
Isrjóma
ji stykkjum, hinn bezta sem fæst.
8_Ef þér hafið reynt hann, þá vitið þér
hversu góður bann er. Ef þér Hafið ekki
reynt hann, þá ættuð þér að gera það_
Hann er reglulega gómsætur.
FRANKWHALEY
ftreecription TDruggtot
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 258 og 1130
Mrs. V. MAGN0SSON,
578 McGee Street
tekur að sér ollskonar saumaskap,
sérstaklega barnafatnað.
“UNGAR STÚLKUR ‘ óskalt
strax til aB læra að setja upp hár
og snurfusa neglur. Kaup borg-
að meðan lært er. ABeins fáar
vikur þarf til þess. StöBur útveg-
aðar eftir að námi er lokið'. KomiB
og fáið fagurt kver ókeypis og
sjáið Canada’s fremstu hár- og
handa prýði og fegurðar stofu að
483 Main St., beint á móti City
Hall, uppi.