Lögberg - 11.09.1913, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.09.1913, Blaðsíða 1
Pegar nota þarf LUMBER Þá REYNIÐ THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEG, MAN. Furu Hurdir, Furu Finish Vér höfum birgðirnar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEG, MAN. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 11. SEPTEMBER 1913 NÚMER 37 EIMSKIPA-FÉLAGIÐ. Lögbergi er sent svo hljóðandi símskeyti frá Reykja- vík 3. Sept.:— “ Sameinaða félagið símar ráðherra, að ef eimskipafélagið verði styrkt, taki það aftur til- hoð sitt um strandferðir. Þjóðargremja.’’ Ér þetta fyrsta mótspyrnan af liálfu hins sameinaða gegn íslenka eimskipafélaginu. Landsjóður að tæmast. Svo gifurleg er eyðsla stjórnar- innar í Ottawa, a5 taka veröur lán til aS standast útgjöldin; þó aS tekjurnar séu stórum meiri en nokkru sinni áöur í sögu þessa lands, þá hrökkva þær ekki fyrir útgjöldunum. Tekjurnar aukast, en útgjöldin vaxa miklu örara og meir en tekju aukanum nemur. Af landsreikningunum hina fimm, fyrstu mánuSi f járlagaarsins þykj- ast menn geta gizkaS á, hvers vegna fjármála ráðherrann stóð svo lengi við í Englandi i sumar. Hann varö aö taka til láns fyrir landið — meö hvaöa kjörum má geta sér til, einsog nú er erfitt aö fá lán. Skuldir landsins jukust um 3 miljónir og 680 þúsundir i síðastliðnum Ágústmánuöi. í fyrra minkuðu þær á sama tima um rúmar 3 miljónir. Öll útgjöld í þá fimm mánuði, sem liðnir eru af fjárhagsárinu fþað byrjar hér í landi 1. MarzJ námu nálægt 60 miljónum dala. Það er 15 miljónum og nálægt 600 þúsundum meira en útgjöldin námu hina sömu fimm mánuði árið sem leið. í þeim gífurlega útgjalda auka teljast 8 miljónir, sem aðallega hafa farið til C. N. R. félagsins, sem afborgun af þeim 17 miljónum, sem því félagi voru lagðar úr vasa þjóðarinnar, á sið- asta þingi. Tekjurnar í þessa fimm mánuði voru hátt upp i fimrn miljónir meiri en á sama tímabili í fyrra. Þþr af hafa tollar á innfluttum varn- ingi vaxið um meir en hálfa aðra miljón, og tekjur af pósti og sölu- leyfum um eina miljón til samans. En til marks um það, hvernig fjármálum landsins er stjórnað. má geta þess, að tekjur landsins i síðastliðnum mánuði voru yfir 14 miljónir, útgjöldin 18 miljónir, og er það 6/ miljón framyfir út- gjöldin í fyrra. Það er engin furða þó að fólk hristi höfuðið yfir slíku ráðlagi, og það í öðru eins árferði og nú gengur yfir löndin. Enn á flakk. Hon. George Foster, að nafninu til verzlunar mála ráðherra, segist fara af stað aftur bráðlega í ferða- lag til Englands. Hann kom aft- ur til Ottawa þann 26. Ágúst eftir rétta misseris burtuveru, alveg jafn tómhentur einsog þegar hann fór, nema að hann hafði margar afsakanir fram að bera útaf því að ekkert varð úr erindi hans. Hann hefir enga samninga gert við neina stjórn í nokkru landi. Sem vörubjóð lands vors hefir honum tekist eins illa og hægt var að hugsa sér. Ekki er gott að vita hverjum er eftirsjá í því að hann fer á flakk á ný, Mr. Borden og hans félögum léttir í hvert sinn sem hinn aldraði og harðvítugi orðaberserkur fer að heiman og þeirri stjórnardeild sem hann á að stýra, virðist ekkert gera til né frá hvort hann er utanlands eða innan. Kosningabreilur og vottorð. Hon. Robert Rogers gaf það í skyn í ræðu sinni í Moose Jaw, að: Dominion stjórnin mundi hafa strangar gætur á kjörskrám í næstu kosningum. Ef það er svo að skilja að sambandsstjórnin ætli að taka að sér að semja þær, undir forustu hetjunnar frá Macdonald, þá mun mörgum þykja sem skörin færist upp í bekkinn. Þeir sem Mr. Rogers kljáðist við og varð að lúta i lægra haldi fyrir i seinustu fylk- iskosningum í Saskatchewan, hafa margsinnis lýst það hrakleg ósann- indi, sem hann ber á þá eftirá. Eigi að síður heldur hann þeim áburði á lofti við hvert tækifæri, þeim, að brezkir menn hafi verið sviftir atkvæðis rétti, en útlending- um ólöglega gefinn hann. Þetta segir hann i hverri ræðu, ekki einu sinni, heldur eins oft og hann með nokkru móti kemur því að, að út- lendingum hafi verið mokað á kjörskrárnar, útlendingum, vel að merkja, en brezkum pegnum bægt frá að kjósa, brezkum þegnum, hugsið þið ykkur. Öllum er auð-j, seð til hvers leikurinn er gerður, að ° nu blaðið að koma a loft lysingu Hveitislætti lokið. Viða um vesturland er hveiti- ætti lokið og þresking byrjuð. að er jafnvel sagt, að fyrsta veitisendingin af sléttunum sé >min áleiðis austur eftir vötnum, r er það með fyrsta móti. Yfirleitt iá segja, að uppskera hafi tekist ;1, og telja margir að horfur séu enlegri nú, en verið hafi um ðustu 25 ár. Þ|ó mun það vera úsjafnt eins og vant er aö1 vera. ■eir sem mikið eiga undir því, vernig uppskeran tekst, svo sem aðkýfingarnir austanlands, nudda iman höndunum af ánægju og ;gja að peninga vandræðunum sé >kið. Bændur muni borga kaup- lönnum skuldir sínar og gera stór aup, kaupmenn muni borga bönk- num og panta í mesta lagi frá eildsölu húsunum, en bankarnir íuni verða ríflegri í lánum við þá ;m til þeirra leita og með þessu íóti muni koma nýtt fjör í verzl- nina. Þannig virðast allir mæna bóndann og hans afrek um þess- r mundir. Bruni í Bandaríkjum. Þar sem heitir Hot Springs í ArkansíT' brunnu meir en 30 ‘blokkir’ öðru megin einnar aðal verzlunargötu borgarinnar á föstu- daginn. Mikill vindur var og varð því eldliði torsótt að vinna bug á brunanum, og áður en hann varð kæfður var skaðinn yfir 12 miljón- ir dala. Eldurinn kviknaði í svertingja- býli, og kviknaði fljótt í hverju húsi af öðru. ekki sízt vegna þess að þurkar höfðu gengið að undan- förnu og hver spíta skrælþur. Eftir fimtán mínútur var eldurinn orðinn svo magnaður að eldliðið fékk ekki við ráðið og var símað til næstu bæja eftir hjálp, en þaðan komu eldliðar með hrað- lestum. Þrívegis snérist vindurinn á áttum og með honum stefna' brunans og tvívegis voru stærstu byggingar borgarinnar í voða. Loks tókst eldliðum að sprengja með dynamite alt í kringum hann og við það dó hann út. Bruna- svæðið var þá orðið ein míla á lengd og tiu ‘blokkir’ á vídd. Á því svæði voru verksmiðjur, hótel, opinberar byggingar og togur ibúð- arhús, sem ekki sér örmul eftir af nema svartar veggja rústir. Um 2000 manns urðu húsnæðislaus og liggur sá hópur í tjöldum eða und- ir beru lofti á viðávangi fyrir utan borgina, með það litla af húsmun- um sem bjargað varð, í kringum sig. Herlið gætir brunarústanna. — Bræðurnir Mecum, hinir irfú og sniðugu glæpamenn er rgsinnis hafa leikið á gæzlu- nn sína í Kingston fangelsi og íars staðar, hafa hvað eftir ann- sagaö sundur járngrindur í fum sínum. Nú er verið að ja stálveggi utanum grindurn- af hinu harðasta stáli, svo mik- þykir við þurfa, til þess að da þeim innan dyra. — Mánu'ðinn sem leið kom á d í Prince Rupert nálægt hálfr- miljónar dala virði af fiski. xinn sem þaðan var sendur nam i8,oco pundum, en af lúðu að- s ein miljón pd. Uppistand í Japan. f þeirri orrahríð sem stóð Nanking í Kitia, þegar herlið stjórnarinnar náði borginni úr hendi uppreisnarmanna, voru nokkrir Japanar drepnir, að því er virtist með ásettu ráði. Þ|egar það spurðist til Japan heimtuðu blöðin að stjórnin skærist í leikinn og sverta mótstöðumennina og um leið að spila á þjóðernislega strengi. Þ’a'ð er einn þátturinn í hinni skamrhsýnu og skaðvænu list, sem foringjar afturhaldsins eru nú að leika: að æsa upp þjóðernis- lega hleypidóma og nota þá sér i hag. Það er skemst á að minnast, hvernig þeir höguðu sér við síð- ustu kosningar. Þá höfðu þeir þessar fortölur við enska menn: Ætlið þið að láta Laurier stjórna ykkur, franskan mann, katólskan mann, manninrt sem helzt vill rífa Canada undan Bretlandi, ykkar eigin ættar og fósturlandi og koma því undir Bandarikin! En við franska menn sungu þeir í öðrum tón og sögðu sem svo: Laurier vill byggja herskip fyrir Canada, knýja sonu ykkar til herþjónustu á þeim og leggja þau til liðs við Bretann. Viljið þið liða honum að senda blessaða drengina ykkar í fjarlæg lönd til að úthella blóbi sinu fyrir enskinn! Með þessu móti urðu þeir sigursælir í síðustu kosningum, þó skömm sé frá að segja. Til styrktar hinum áðurnefnda áburði um kjörskráa fölsun í Sask- atchewan, les Mr. Rogers upp vott- orð, sem hann segir vera eiðsvar- ið. Ja, hver mundl eKKi trúa þvi, sem veit hvað gerðist eftir kosn- ingu Coderre’s ráðgjafa í Richilieu kjördmæi í fyrra haust. Yfir þeirri kosningu var kært á þingi og eið- svarin vottorð framlögð, þeirra manna er játuðu sig hafa stolið atkvæðum og beitt glæpsamlegum kosningabrellum i þágu Coderr s. Stjórnin tók sér langan frest til andsvara, en að því búnu var dómsmála ráðherrann Doherty lát- Hversu lengi? Landslög mæla svo fyrir, að skipun kjördæma skuli breytt sem fyrst eftir að manntal hefir farið fram, til þess að þau fylki, þarsem fólkstala hefir aukist, nái jafnrétti við hin, sem staðið hafa í stað, eða fólkinu hefir fækkað i. Tvö ár eru liðin og tvö þing hafa verið háð frá því siðasta manntal var tekið hér í landi. en ekki vita menn til, að stjórnin í Ottawa hafi gert neina gang- skör að þvi að hlýða þess- um laga fyrirmælum. Fólkinu fjölgar örara í Sléttufvlkjunum, en annars staðar í landi voru, og þau áttu, samkvæmt síðasta manntali, heimting á að fá miklu fleiri full- trúa á þingi en áður. Þjeim rétti þeirra til aukinnar hluttöku og áhrifa á stjórn landsins, er haldið fyrir þeim enn. Hon. Bob var sagnafár utn það í ræðum sínum í sumar, hve lengi þeim rétti yrði haldið fyrir þeim. Hryðjuverk Búlgara. Maður var sendur frá stórblaði einu í London að skoða og skrifa um þau hryðjuverk, sem framin við. Hún skildi eftir bréf til vin- konu sinnar og sagði henni að bróð- ir hennar ætlaði aö aflífa sjálfan sig með því að taka inn eitpr, og vildi hún ekki lifa hann, kvaðst vera að reyna að telja honum hug- livarf og vona í lengstu lög að það tækist, en undir eins og hann tæki inn eitrið, mundi hún geri hið sama. Bréfið var alt blettað af tárum. Systkini þessi voru komin yfir fimtugt, alþekt og vel metin og stórauðug. um hansj, og á hverju þarf þá að standa ? K. inn flytja þingvörn í málinu, og manna' voru ærið stórorð. Um það leyti var veginn sá rtiaður, sem mestu réð um utanríkis mál Japans stjórnar, og ætla menn að stúdent- ar hafi drepið hann fyrir þá sök, að honum hafi verið að kenna að- gerðarleysi ' stjórnarínnar. Síðan voru haldnir fundir undir beru lofti í höfuðborginni Tokio og lyktaði með því að 15.000 manns gerðu aðsúg að setri utanríkisráð- herrans, en ferfgu ekki áheyrn, en er múgurinn veittist að íbúðarhúsi hans, voru þar fyrir þykkar fylk- ingar lögregluliðs, svo að hvergi varð komist að því. Það veldur miklu um óspektimar að lýðurinn fiafi gengið slælega að málum við Bandaríkin, útaf löggjöf Californiu gegn innflytjendum frá Japan. þarmeð eiðsvarin vottorð hinna sömu manna, að þeir hefðu alls ekki framið það, er þeir höfðu áð- ur svarið á sjálfa sig. 1 leikmanna augum voru þessir náungar glæpa- menn, sannir að sök, er svarið höfðu á sjálfa sig hegningarverð 1 lagabrot, og stjómin skyldug til, eftir guðs og manna lögum, að láta taka þá höndum og prófa mál þeirra. Hún gerði samt enga gang- skör að því. Alt annað skeði. Eftir lítinn tíma sóm þessir menn annan eið, þvert ofan í hinn fyrri og virtust þá hafa bætt meinsæri ofan á alt hitt. Eigi að síður eru þau eiðföstu vottorð borin fram til að hrekja þau er þeir^ áður höfðu gefið, og þ^ð af sjálfum dómsmála ráðherranuin. hans á því sem hann sá og heyrði, og er hroðaleg i mesta: máta. í fyrsta þorpinu sem hann kom að voru 1500 íbúar áður en stríðið kom, en nú stóðu aðeins tvö hús eftir óbrotin eða órifin, en 1000 af bæjarbúum voru drepnir, bæði griskir og tyrkneskir. Kvenfólk var svívirt og sumt drepið, og ekki var þar annað eftir en börn og konur. í þvi héraði sem kallast Kotcha hafði hið sama átt sér stað. Hver- vetna var að sjá eydd þorp, og í þeim öllum höfðu hin sömu hryðjuverk verið framin, rán og brennur, konur svívirtar, en karl- fólkið drepið, sem ekki bjargaðist á flótta. 1 bænum bamoana voru lík 800' tyrkneskra manna í einum brunni, öll hræðilega limlest. Margt fleira segir maðtir þessi af skemd- arverkum og grimd Búlgara, er komið hafi niður á báðum jafnt, tyrknesku og grísku fólki. Franska skáldið Pierre Loti, sem og ferð- aðist um vettvang hefir sömu sögu að segja, að Búlgarar eyddu land, niddust á konum, drápu karlfólk- ið og létu það deyja úr hungri, er þeir tóku höndum. Stjórn Rússa sendi menn til að rannsaka sönn- ur á þessum sögum og segja þeir, að þegar Búlgarar tóku Adrianopel þá rændu þeir efnaheimili tyrk- neskra og grískra manna og Gyð- inga og rændu bókasafnið i hofi S^lims soldáns. Þar tóku þeir höndum 20,000 tyrkneskra her- manna, en helmingur af þeim föng- um dó úr hungri og kulda, með því að Búlgarar neituðu þeim um alt sem þeir þurftu til lífs viðurhalds að sögn þessara rússnesku sendi- Séra Sigurður Stefánsson alþingis- maður veiktist fyr.ir skömmu af garna- kvefi og lagðist á sjúkrahúsið í Landa- koti, ekki þungt haldinn, ' og batnar vonandi fljótt. Héraðshátíð var haldin í Hjarðar- dal í Önundarfirði 3 .þ.m. Var aðsókn mikil en rigning og stormur spilti gleðskapnum. Af íþróttum var þreytt kapphlup um 100 stikur og varð fljót- astur Daníel Benediktsson 12 2-5. sek. — Vinnukona ein í New York, | komin þangað frá Ungverjalandi AB austan segir sera Ólafur Ólafss- fyrir ekki mjög löngu, sat fyrir j on V,si Þetta 4' É m" ~ lækni nokkrum ásamt vinstúlku I Alla v'kuna sem leig- var skínand> sinni og skaut á liann með skam- só,skin og ^errÍT austur 1 Ran&árvalla 11 • • pi ' v* r . og Arnessyslum. Alhirtu bændur þa byssu; læknirinn flyöi sem fætur Lf , 3 . . . ~ ^ F v , v ... , , . ,,, tun sin og sumir eitthvað utan tuns. toguðu og skaðaði ekki, en stulkurn- T , f . ..v , ° . Landmenn fengu toður sinar íðgræn- ar voru teknar. Su sem tilræðið v ... . ; !ar; það var þeim ometanlegt happ að \ eitti a mnum segn að hun bíði [ jTessll sinni, að jörð var síðsprottin og þess aldrei bætur, er hann skar Seint tekið til sláttar. Ofan til í Holt- liana upp a spítala, gegn/ vilja um voru töður viða lítið hraktar, en hennar. I lún reyndi að fá j því meira sem utar dró; mestur hrakn- ingur á töðunni utan til í Árnessýslu, þvi þar var fyrst tekið til sláttar. — Annars tíðindalaust austur um sveitir. Almenn heilbrigði og yfir höfuð vel- líðan hjá fólki. — Á öllum vegpim austur þar mætir maður nú um þessar mundir einni tegund ferðamanna, sem ekki var að venjast í fyrri daga. Það eru “rjómapóstarnir”. Sumstaðar eru karlar akandi á vögnum; en ekki eru það “þeysireiðar”, sem þeir eru að berast áfram á. En flestir eru póst- arnir strákar eða stelpur, á 9. til 13. ári; reiðir hver venjulega f jóra brúsa undir sér og standa homin í ýmsar áttir. Gaman er að sjá, er þessum hópum slær saman við einhvern rjóma skálann.— Eg kom á einn slíkan mark- að eða þing afhendingu. Voru póst- lögregluna til að skerast í leik- inn, en ekki dugði það, síðan fór hún þangað 9em ókeypis lagaráð eru gefin fátækum, en fékk þar enga áheyrn, og hugsaði sér þá að gerast sjálf dómari í sök sinni. Málið á að rannsakast. — Dauður er i Kaupmannahöfn S. C. Knudtson, sá er síðastur átti svokallaðar “grósséra”-verzlanir í Reykjavik og Hafnarfirði, sinna ættmanna. Hann var einn af for- stjórum þjóðbankans danska árið 1896 og seldi þá verzlanir sínar, er forfeður hans höfðu rekið með miklum ábata. Hann varð 69 ára gamall. lá sokkið á Mjóafirði, en björgun- arskipið Geir náði því upp nýlega. Um 1000 skippund af fiski voru í því; hann var farinn að skemmast, var þó seldur á uppboði þar á Mjóafirði. - Norskt gufuskip, er hét Eros, arnir Þar “af öllum kynkvlslnm °S tungumálum”, Rangæingar, Eyrbekk- ingar og Reykvíkingar. Við sum and- litin kannaðist eg af Reykjavikurgöt- unum. Þótti mér gaman að, því þau voru flest eitt breitt skinandi bros, lík- ust blessuðu veðrinu þessa dagana. Þótti þeim gaman að sjá einhvem úr Reykjavík og þóttust eiga mig með húð og hári, og var þeim það varla of gott. Flestir þóttust strákarnir tals- vert “forframaðir” og ekki uppnæm- ir fyrir smámennum. Strákarnir voru "— Stjóm Prússlands hefir keypt eitt gram af radium til vísindalegra Eftir að þjóðin hefir horft á þetta fara fram, þá er hætt við, að hún leggi ekki eins mikið og vera ber, upp úr eiðfestum vott- orðum, jafnvel í höndum eins af ráðgjöfum þessarar stjórnar, sem Voru hlaðnir 350 vagnar með — Tyrkir halda áfram að búa um sig í Adrianopel og víðar þar i grendinni. Búlgarar hafa sent hershöfðingjann Savoff, þann er stýrði herliði þeirra í striðinu við Tyrki, til að semja við þá, er Carnegie friðarnefnd hefir, sent til a-ð grenslast eftir grimd og hryðju- verkum í Balkanstríðinu, hafa Serbar og Grikkir ýfst og vilja henni engar upplýsingar gefa, með því að rússneskur maður er for- maður hennar, er þeir ætla vin- veittan Búlgörum. — 40.000 flutnings vagna og 1170 eimreiðir hefir C. P. R. á reiðum höndum í vesturlandinu til þess að flytja kom í haust. Þessa — Fyrir Jaðri í Noregi er brim mikið, sem kunnugt er og mikill þaragarður fyrir ofan fjöruborð, er berst þangað í stórbrimum. Nú eru strandbúar farnir að gera sér mat úr þaranum, brenna honum og selja öskuna til Englands, í verk- smiðjur er búa til jod. Hver kot- bóndi á Jaðri, sem á fjöru. fær i eftirtekju þetta 1300 til 1600 kr. eftir sumarið, enda er bygð sú í miklum uppgangi. — í bænum Sulphur í Oklahoma ríki, skrifaði ritstjóri nokkur á- deilu á einn embættismann ríkisins er hét Lindsay. Daginn eftir sat ritstjórinn í vagni á götu og beið manns; kom þá Lindsay að, tók blaðið upp úr vasa sínum og heimt- aði af ritstjóranum að hann léti það uppí sig og kyngdi því. Þeg- ar ritstjórinn neitaði því, tók hann skambyssu úr vasa sínum og skaut hann til bana. Bæjarbúar urðu svo æstir út af þessu hryðjuverki að lögreglan varð að bjarga vegand- anum og koma honum fyrir í fang- elsi í öðrum stað. — Lögmanns kona i Medicine Hat var sektuð um, 25 dali nýlega fyrir illa meðferð á syni sínum, fimm ára gömlum. Sveinninn flýði að heiman og komst í járn- brautarlest, en lestarstjórinn tók hann að sér og kom máli hans á loft. Barnið var víða blátt og með kaunum eftir barsmíð. Mannvirki á Siglufirði segir Norðri að séu unnin allmikil í sumar. Meðal annars hafa danskir menn bygt þar mjög vandaða síldarverksmiðju. Reykjavík, 9. Ágúst 1913. 300,000 kr. eða því sem næst nema þau orðið nú, hluta-loforðin í eim- skipafélagi íslands. Þykir oss meira en líklegt, að um það er lýkur, verði þau orðin það, sem sem þarf til að kaupa tvö skip. Reykjavík, 16. Ágúst 1913. Það slys vildi til 29. Júlí að ung stúlka, Anna Stefánsdóttir Austmann, druknaði í Grímsá eystra. Var á leið að Hallormsstað, en datt af hestinum í ána og bar straumur hana svo óð- fluga, að fylgdarmaðurinn fékk eigi náð henni. Hún var dótturdóttir séra Guttorms á Stöð í Stöðvarfirði. Lausn frá embætti hefir Sigurður læknir Sigurðsson í Dalasýslu fengið frá 1. Sept að telja, í náð, með eftir- launum, sakir heilsubrests. Sýslumannsembættið í Eyjafjarðar- sýslu og bæjarfógeta embættið á Ak- ureyri er auglýst laust. Umsóknar- frestur til 15. Nóv. næstk. Héraðslæknis embættið í Dalasýslu er og laust. Árslaun 1,500 kr. Um- sóknarfrestur til 15. Nóv.—Isafold. Or bœnurn. nú- situr að völdum. — Stúlkubarn hálfs þriðja árs hvarf heiman frá sér snður í Minnesota og var þess leitað með sporhundum og miklum mannsöfn- uði í fjóra daga. Það fanst loks í skógar rjóðri grasi vöxnu, 8 mílur frá heimilinu. Alt gras hafði það etið í kringum sig, þar- „ „ •* o - j ,• sem það la, alveg ofan 1 mold. nota, og varð að greiða 87,500 dah „ ,L , r„. , , „ r , 8 8 ' ^ Barmð hafði rænu þegar það fanst. fynr. hveiti á hverjum degi, til og frá vestanlands. Herbert borg einn daginn og hélt snjalla tölu fyrir fjölda manns í veizlu er honum var haldin á mánudaginn og er sú ræða að ágætum höfð. . —• Systkini tvö, sem áttu heima i Philadelphia tóku inn eitur og dó systirin, en bróðir hennar rétti Frá íslandi. Reykjavik. 16. Ágúst 1913. Myndi ekki landið búa svo vel eftir 40 ár, að það geti hjálpað til að prent- myndagerð gæti komist hér á? Eink- um þar sem hjálpin þarf ekki meiri en að lána 6,000 kr., sem borgaðar eru þó af 4% rentur, Því hefir verið haldið fram, að land þetta væri ekki byggilegt, ef það gæti ekki staðið •straum af 4,000,000 kr. járnbraut, sem liggur aðeins um þrjár sýslur þess. Með dálítið ineiri sanngirni mætti segja, að landið væri ekki byggilegt, ef það gæti ekki lánað áðurnefnda smá- upphæð með því einnig að fá rentur í algerðum meirihluta á þessu þin§j; en þó stelpurnar væru færri, þá voru þær hvergi hræddar “hjörs í þrá.” Eina stelpu á 10. ári, þreklega vaxin og röskleg, spurði eg, hvort hún væri ekki hrædd að ríða Rangá. “Hrædd að ríða Rangá”, sagði hún með auð- særri undrun yfir slikri spurningpi. “Nei, það er engjnn almennilegur maður hræddur að ríða Rangá.” Og svo tindraði ánægjan og lífsgleðin út út aitgunum á henni, um leið og hún hoppaði á bak hestinum með rjóma- brúsana, veifaði kring um sig hnapp- eldunni og sló í hestinn. Það var auð- séð, að- mörgum af strákunum fanst meira en litið til um hana, er hún reið úr hlaði. Mér er ekki grunlaust, að sumir þeirrra hefðu í huganum meiri virðingu fyrir Rangá. — Spá min er. að Vísi þætti gaman að koma á þing við einhvern rjómaskálann austur í sveitunum.” — Vísir. Reykjavík, 2. Ágúst 1913. Dr. Justesen, danskur maður, sem verið hefir læknir á eyjunni Java nokkur undanfarin ár, hefir ferðast hér um land í sumar fótgangandi með syni sinum 11 ára að aldri. Hann hef- ir farið víða um og meðal annars tvisvar upp á Heklu. Lætur hann hið bezta vfir förinni. Á þessum stöðum höfum vér veitt því eftirtekt, að verið væri að reisa hús hér i bænum: Við Vesturgötu 46 er að koma upp stórt tNlyft timburhús og eiga þeir það Kristinn og Bjarni Péturssynir Við sömu götu nr. 25 er reist steinhús og annað nokkru minna á Stýrimannastíg. Við Tjarnargötu lætur Gísli J. Ólafsson byggja sér steinhús og við Hverfisgötu þeir Brynjólfur Björnsson tannlæknir og Sturla Jónsson kaupmaður og Friðrik bróðir hans. Við Laugaveg byggja þeir bræður einnig lítið steinhús áfast við nr. 11, er þeir eiga, og við sömu götu byggir Bogi Þórðarson frá Lágafelli timburhús. Við Grettisgötu reisir Guðm. Einarsson trésmiður veg- legt steinhús og annað minna er verið að koma upp þar. Loks eru tvö stein- hús í smíðum við Njálsgötu. — Eins og sjá má af þessu eru aðallega smíð- uð steinhús nú, og er það gagnstætt því, er áður hefir venja'. Herra Teodor Árnason fiðluleik- ari, sem kom hingað til bæjarins nýlega, hefir ákvarðað að halda “concert” í Goodtemplarasalnum, fimtudagskveldið 18. þ. m. Hr. T. Árnason hefir stundað fiðlunám í mörg ár hjá ágætum kennurum, og síðastliðinn vetur í Kaupmannahöfn hjá Próf. W. Anderson ('konungl. musician) aðal fiðlukennara við Matthison-Hansen Conseratorium í Khöfn. Þeir sem hafa mætur á hljóm- leik, munu hafa ánægju af að sækja þetta concert. Þjað er álit þeirra sem hafa heyrt fiðluspil þessa landa vors, að þar fari sam- an. smekkvísi, skilningur og finv leiki. - Miss Sigr. Frederikson aðstoðar. Prógram veröur auglýst í næsta blaði. Mishermi mun það vera í ævi- ágripi Steingríms sál. Thorsteins- sonar í síðasta blaöi, að hann hafi dáið þann 20. f. m.; dánardagur- inn er sagður vera sá 22. Sömu- leiðis ber að leiðrétta það að kona hans hin síðari hafi verið Jónsdótt- ir; Eiríkur hét faðir hennar, eftir því'sem kunnugur maður hefir sagt oss frá. Dánarfregnin kom í simskeyti til sonar hins látna, sem 'nú dvelur í Argylebygð hjá Árna bónda Sveinssyni. Samuel, póstmála ráðherra Breta var á ferð hér i gj-ejdjaj- af henni.— Hversu stórmikla þýðingu prentmyndirnar hafa fyrir menningu landsins er ef til vill ekki öllum ljóst, en varla mun finnast sá hugsandi maður, sem ekki veit, að þýðingin sú sé veruleg.—Svo vel vill tfl, að nú er hér Islendingur, sem kann stórvel til prentmyndagerðar fþað er alþingi kunnugt af sýnishom- Reykjavik, 16. Ágúst 1913. Rikarður Jónsson listnemi sýnir á lestrarsal alþingis ýms listaverk, er hann hefir búið til. Er þar á meðal á- gæt brjóstmynd af Stgr. Thorsteins- son mótuð í gips og ýmsar andlits- myndir dregnar með blýanti. Alt ber það sem sýnt er á sér listamannsmót og er vottsr um meira en í meðallagi góða hæfileika. Níu innflytjendur komu hér á mánudagskveld eftir 18 daga ferð. Lögðu af stað þann 20. September og höfðu hagstæða ferS-. Þessi eru nöfn þeirra: Ólafur Kjartans- son, kennari frá Vík i Mýrdal, cand. phil. Einar Stefánsson ásamt konu sinni, frá Sauðárkrók, og vinnumaður þeirra, Guðmundur að nafni, Jónsson. Ennfremur ungfrú Halldóra Guðmundsdóttir frá Reykjavik, Þorbergur Jónsson og Signý Jónsdóttir, bæði frá Seyð- isfirði. *Ungfrú Guðrun Daníels- dóttir frá Víðivöllum í Skagafirði og ung stúlka frá Norðfirði, Ólöf að nafni. Einn af þessum hóp, herra Ólaf Kjartansson, höfum vér séð. Hann er gervilegur maður á bezta aldri, hefir tekið próf á Kennaraskólan- um i Reykjavík og haldið unglinga- skóla í Vík í Mýrdal í tvö ár. Ennfremur hefir hann leitað sér mentunar og skólagöngu í Oxford á Englandi um eins árs skeið. Hann er hingað kominn helzt í þvi skyni að framast og mentast, jafn- framt því að vinna fyrir sér. Keisaraskurð gerði Dr. Brand- son fyrir skömmu, hinn þriðja síðan hann settist að í Winnipeg, og tókst í alla staði vel eins og hinir fyrri. Bæði barni'ð og móð- irín fMrs. Sigríður Thorsteinson, fædd Olson) lifa og líður vel eftir hætti. Miss Sigríður Johnson er dval- ið hefir undanfariö í Cavalier N. D. og haft þar saumastörf í þrjú ár, er nýlega flutt til Winnipeg og ætlar að stunda hér kvennfatasaum framvegis. Það fer orð af því, hvað hún er góð saumakona. Hún á heima í húsi P. Pálmasonar að 836 Burnell stræti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.