Lögberg - 11.09.1913, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.09.1913, Blaðsíða 3
lögberg, fimtudaginn ix. September 1913. 3 Fréttir úr Foam Lake bygð. Mitt góSa Lögberg! Þ;a8 er nú orbiö svo langt síö- an eg lét þig frá mér beyra aS eg fer aS skammast min fyrir þögn- ina; en til afsökunar hefi eg ekk- ert ’ annaS en þaS, aS mér er nú orSinn tamari flár og hey forkur- inn en penninn og svo annaS þaS, aS þegar tíSarfariS er stirt og erfitt, verSum viS bændurnir stirS- ari til geSsmuna og lítt fallnir ti aS gleSja eSa fræSa aSra. Þetta á nú auSvitaS ekki viS alla; þvi fer betur, til eru margar heiS- arlegar undantekningar fra þessan reglu, sem geta tekiS alt meB jafn- aSargeSi, hvernig sem veltur. En svo var þaS nú ekki um þetta sem eg ætlaSi sérstaklega aS fræSa big heldur aS láta þ'g vita dahtiS um tíSarfariS á þessu líSandi sumri útlitiS sem stendur, og flest þvi um likt. — , , • VoriS kom hér eigmlega hvorki seint eSa snemma. — Vinna a okr- um var hér almént byrjuS 20 April, en tiSin var fremur kold fram um miSjan Maí og akravmna gekk yfirleitt seiht aSallega sokum blevtu. Flestir munu hafa lokiS hveitisáning um 7 Maí, en einsta a sáSu þó eftir þaS og jafnvel fram aS IS Maí. Sáning hafra og bvggs drógst all víSa fram í Juni. -I. SiSustu viku Mai og allan Jum mátti hér heita einmuna tiS, enda fór þá öllum gróSri vel f ram. Hi - ar í Júni oft um og yíir 80 stig og smá skúrir á milli. '>Þrjár fyrstu vikur Júlí voru her ákafar rigningar og vatnsagi svo mikill á öllu útengi aS menn voru farnir aS örvænta um aS nokkuS yrSi heyaS, en síSustu viku Juli brá aftur til þurka sem heldust fram til 9 Agúst og fengu þa flest- ir allgóSan heyafla, þó mest af þvi heyi væri slegiS á “prænu A t bezta engi flágengij var enn 1 kafi af vatni. . ...„ Þhnn 9—11 Agúst ngndi stoS- ugt í samfleytt 3 daga og nætur. en þó held eg ekki aS skemst hafi hev til muna hjá mönnum þvi fæstir höfSu. svo mikiS fyrirligg]- andi slegiS aS nokkru næmi. Fra I2__22 voru úrkomur viS og viö, þó ekki stórfeldar, en nægar til þess aS tefja aS mun fynr hey- skap; enda munu hey hjá bændum nú véra meS lang minsta móti viS venju, þó siSastliBin vika, sem ver- iS hefir einmuna góS, kunni aS hafa bætt úr fyrir mörgum. — Korntegundir allar munu nú all- VÍSa vera fullþroskaSar og hveiti viSa til muna slegiS. Haldist tíS- arfar likt næstu viku sem undan- farna, vænti eg aS hveiti verSi alt slegiS hér Og hafrar aS mestu. Yfirleitt munu allir hér nú góSrar vonar um góSa uppskeru og þeir sem liafa gömlu íslenzku trúna á | höfuSdeginum f2Q. Ag.J eru full- vissir um gott og þurkasamt haust, því hann gat varla veriS betri en hann var. ("Logn og um 90 stiga hiti J. Náist korn hér ófrosiS í haust, mun mega fullvrSa aS uppskera hefir aldrei veriS meiri en verSur nú og gæti eg vel trúaS aS hveiti muni viSa jafna sig meS 25 bush. af ekru og sumstaSar fram yfir þaS; en hafrar frá 50—60. HeilbrigSi má heita aS hafi ver- iS góS manna á meSal á þessu sumri, og engir nafnkendir dáiS1, en stórt skarS hjó dauSinn í bú- endur bygSar þessarar, þegar hann heimti þau heiSurshjón GuSbrand og önnu sál. Narfason bæSi af hólmi meS fárra mánaSa millibili. ViS fráfall þeirra varS hér þaS skarS fyrir skildi, sem seint mun fullgróiS eSa bætt, því þau voru sönn fyrirmynd dugnaSar og dreng- lyndis, og fáa hefi eg þekt sem frekar má heimfæra uppá þetta gullfallega stef úr Hávamálum: Deyr fé deyja frændur, deyr sjálf- ur et sama, en orSstýr deyr aldrei hveim sér góSan getur. Þeim sem þau þektu mun seint gleymast veglyndi og framkoma þeirra. Þann 6. Júlí tóku nokkrir vinir þeirra hjóna Mr. og Mrs. J. S. Thorlacius hús af þeim hjónum og settu þau frá völdum á þeirra eig- in heimili. Var þetta gert í tilefni af því, aS þá höfSu þau veriS í hjónabandi um fullan aldarfjórS- ung; þeim hjónum var skipaS í öndvegi, og aSkomendur leyfSu ser aS frambera fyrir þau, sem heiS- ursgesti, viShafnar veitingar og drykk, ásamt því aS færa þeim aS gjöf skrifborS og borS meS f jórum stólum sem lítinn viSurkenningar vott fyrir alúSar framkomu þeirra hjóna í bygSinni. Alls mun hafa veriS þar saman komiS um 50 manns. Samsæti þessu stýrSi hr. Þprst. Björnsson. Eftir aS hann hafSi gert grein fyrir gjörræSi þessu, var sunginn sálmurinn: “Hve gott og fagurt og indælt er” o. s. frv., og aS því afloknu tóku menn sér hressingu á mat og kaffi. Þá hófust ræSur og töluSu þessir; herra W. H. Paulson, Grímur Laxdal, Jónas Samsonson; þeir herrar Lárus Nordal og Bjarni Anderson fluttu -kvæSi. AS því afloknu þakkaSi silfurbrúSguminn fyrir hönd þeirra hjóna og bama fyrir heimsóknina og gjafirnar. Skemtu menn sér vel fram í myrk- ur viS söng og dans og ýmsa leiki og þótti öllum vel hafa veriS deg- inum variS. Vegabætur hafa á þessu sumri veriS gerSar hér langt fram yfir venju, enda var þess full þörf, þvi í veSuráttu líkri og í sumar og síS- astliSiS haust, máttu allir vegir heita hér ófærir. Vegurinn fyrir norSan “range’’- línuna frá Leslie, hefir veriS hækk- aSur upp og framræstur á eitt- hvaS 4—5 mílna svæSi og mun nú öllum fær meS æki þó rigni til muna. Fyrir þeirri vegagjörS hef- ir staSiS enskur maSur Hart aS nafni og nefna því sumir þann veg Hart str. Fyrir vegagerS austur, 1 mílu norSan viS Leslie, hefir staðiö hinn góökunni frumbyggji þessarar bygSar, Thomas Pálsson, og er sá vegur nefndur Paulsons ave.; þann veg hef eg fariS og get því af eigin reynd sagt aS hann er prýöilega vel af hendi leystur þó margar væru torfærur vondar aS komast gegnum. BáSar þessar vega- gerSir munu aS miklu mega þakka þingmanni okkar herra W. H. Paulson, ásamt sveitarstjórninni, og koma þær i góSar þarfir nú þegar búast má viö aS bændur hafi fram yfir venju korn aS flytja til markaSar. í fyrra urSu margir bændur hér fyrir stórskaSa á því aS geta ekki komiö korni sinu frá sér sökum ófærra vega. — Svo kveö eg þig Lögberg gott meS loforöi um fáeinar línur eftir lxreskingu. G. L. tímamót, innlent félag taki aS sér millilandasamgöngurnar aS nokkru leyti, og aö sjálfsagt er, aS landiö sjálft taki aS sér allar innanlands I póstgöngur, bæSi á sjó og landi, þá virSist þaö ekki vera úr vegi aS rifja upp ágrip af sögu samgöngu- j málanna á seinni tímum. Saga gufuskipasamganganna á alþingi byrjar 1857. Þá leggur konungsfulltrúi fyrir þing tilboö | um aö koma á reglubundnum milli- j landasamgöngum um 5 ára tíma- bil. Skipiö átti aS vera gufuskip, 3—400 smálestir á stærö, átti aö fara 6—8 feröir á ári meS viö- komustaS á Skotlandi. Ennfrem- Komizt áfram með því að ganga á Success Business College á Portage Ave. og Ed- monton St. eða aukaskólana í Regina, Moose Jaw, Weybum, Calgary, Letbridge, Wetaskiwin, Laconr.be og Vancouver. Nálega allir lslend- ingar í Vestur Canada, sem stúdéra upp á verzlunarveginn, ganga á Success Business College. Oss þykir mikið til þeirra koma. Þeir eru góðir námsmenn. SendiÖ strax eftir ókeypis skólaskýrslu til skólastjóra, F. G. GARBUTT. bænarskrár frá 4 öörum sýslum og alþingi samdi enn ávarp til konungs, en alt varS þó árangurs- ur var tilætlunin aö skipiS kæmi j laust. Sama ár lætur danska viS í Liverpool 1—2 sinnum a ari. SkipiS átti aS taka 240 smál. og hafa rúm fyrir 30 farþega. Rik- issjóöur átti aö leggja fram 10.000 Samgöngumála-erindi. Rœða Bjöms Kristjánssonar alþm. flutt á alþingi 9. Júlí. ÞaS hefir veriö venja um lang- an aldur, aS minsta kosti síöan 1857, aS nefnd hefir veriö kosin á nálega hverju alþingi til þess aö athuga samgöngumál landsins. ÞaS hefir þótt svo þýSingarmikiS, aö alt væri vel íhugaö í þeim málum, og vandlega frá þeim gengiS, aö undirbúningur hefir vanalega ver- iö rækilegur, alt þangaS til á sein- ustu þingum. A síöustu þingum hefir samgöngumálunum veriö gef- inn minni gaumur, stjórninni verö- ur meir en áöur lagt 1 sájlfsvald aö ákveSa hvernig samgöngunum skyldi haga, og liafa þær því fariS nieira og minna í ólestri. ÁSur en samningar voru geröir á fyrri ár- um hefir nákvæmlega veriö fyrir- skipaö hvaö gerá skyldi. Stundum rakst þetta auSvitaö dálítiS á, svo aS eigi varö samiö; en vanalega hafa samgöngúbætur hafst upp úr þeim árekstri. Nú litur svo út sem timamót séu aö byrja í samgöngumálunum. ÞþS lítur svo út, sem viö þurfum ekki lengur aö vera meS öllu háöir út- lendum félögum, sem geti ákveöiS bæ§i tillög landsmanna, farmtaxta og áætlan. Svo sem kunnugt er, er veriS aS stofna innlent eimskipafé- lag, sem ætlar sér aö taka þátt í vöru- og fólksflutningi milli landa. Þessari félagsstofnun hefir veriö tekiS mjög vel út um land alt, og eg vona aS undirtektir þingsins í málinu verSi ekki lakari. MáliS heföi átt aö vera komiS á dagskrá fyrir löngu og hefir raunar komist á dagskrá áöur, áriö 1895. Þá var samþykt aS verja 350 pús. kr. til þess aS kaupa eimskip — þó aö ekkert yrSi úr því. AnnaS mál er þaö, sem einnig hefSi átt aö vera komiS á dagskrá fyrir löngu, sem sé þaö, aö þjóöin sjálf tæki aö sér allar póstgöngur innanlands, bæSi á sjó og landi. ÞþS hefir jafnan þótt illa viöeig- andi aö leigja erlendum félögum réttinn til þess aS halda uppi póst- göngum á landi, en sama hlýtur auövitaS aö gilda um allar innan- lands póstgöngur, ekki síöur á sjó. Liggja til þess margar ástæSur, sem eg síöar mun aSallega nefna, er máliö kemur aftur á dagskrá, aö þaS eru hvorki útlend né inn- lend félög, sem eiga aS halda uppi innanlends þóstgöngum á sjó, held- ur er þaS landið sjálft, sem á aS gera þaö. Millilanda samgöngur hafa allar hingaS til veriö í höndum útlend- inga, og þá eSlilega Dana, þvi svo hefir stjórnin altaf séö fyrir. Má ekki leggja þaö alþingi til lasts, því aldrei hefir veriö lagt fyrir þaS samgöngutilboS frá öörum en Dönum. ÞaS er stjórnin, sem er ámælisverö, því aS hún þefir aldrei leitaS fyrir sér hjá öörum. Sam- göngurnar hafa nálega allar veriö í höndum eins félags fram aS síö- ustu timum, og allrt samfcepni hef- ir veriö bægt frá eftir föngum. Vegna þess aö nú víröast vera ríkisdali árlega til fyrirtækisins. j niöur. Þiingiö 1857 kaus nefnd í máliö. Nefndin lagöi þaö til, aö ferSirnar væru látnar bvrja i miSjum Febr., til þess aö sýslumenn gætu þá sent skýrslur sínar, og kaupmenn pant- aS vörur i tæka tiö. SkipiS mátti i síSasta lagi leggja af staö frá ís- landi í miöjum MarzmánuSi. “Ef bréfbu rðargjald yrði heimtað , þa skyldi ]iaö ekki vera hærra en 18 skildingar. — ÁkveSinn taxti fyrir buröargjald af bögglum skyldi saminn. Loks var þaS ákveSiö aö skipiS skyldi koma viö á Eskifiröi, sem var uppáhaldsstaöur á Aust- urlandi á þeim tíma. Þessar voru tillögur netndarinn- ar og í samræmi viS þær aS sumu leyti gerir svo danska stjórnin samning viö C. P. A. Kock, 4. Febr. 1860. Þegar ]iessi hreyfing var komin á samgöngumáliS, fóru menn aö finna til þess, aö einnig þurfti aö fá samgöngur viS aöra staöi lands- ins en Reykjavík og EskifjörS. Kom þaö brátt í ljós aS mörgum varS samgöngumáliö átiugamál og sýnir þaS sig bezt á bænaskrá þeirri, er SuSur-Þjingeyingar senda til þingsins 1863, dags. 26. Maí. Þar er fariö fram á, aS fastar strandferöir verSi hafnar samhliöa beinu millilandaferöunum. Vegna þes's aS þessi bænaskrá er afar- merkilegt skjal, rökin, sem þar eru færS svo skýr og ljós, og allur stíllinn og framsetningin svo af- bragSsgóö, þá vil eg meö leyfi hæstv. forseta leyfa mér aö lesa upp dálítinn kafla úr bænaskránni: “en þaö er álit vort aö vér Is- lendingar eigum oss einn veg kringum land vort, er sé allvel greiöfær án töluveröra umbóta. En þessi þjóSvegur er sjórinn. Oss virSist alt benda til þess, aö vér ættum aS færa oss þennan þjóöveg sem bezt í nyt, og aS allar líkur séu til þess aö hann veröi oss sem fljótast og vissast aö liöi, en til þessa hefir hann veriS mjög vanræktnr”. Þetta eru sannindi, sem íslending- ar hafa aldrei metiö til fulls. Og þaö er hægt aö segja þaS sama enn fram á þenna dag: Sjórinn hcfir veriö vanræktur. ÞaS er auövitaS, aö heföum viö • haft nokkra fram- sýni, þá heföum viö lagt áætlunina þannig aö byrja á sjónum, nota þá 'samgönguleiö út í æsar, taka siöan til landveganna og loks til síma og járnbrauta. Þetta er svo auösætt — þótt ekki sé aö öSru leyti en því, hvaö fljótara má komast áfram. Eins og nú er, mun þaS taka alt aS 3 vikur aö koma bréfi umhávet- ur frá Rvík til Seyöisfjaröar land- veginn, og jafnlangan tima aö fá svariS. En fyrst menn nú ekki hafa veriS svo framsýnir áöur, aö leggja fyrst leiöina á sjónum, þá veröur nú aö taka til óspiltra mál- anna og koma samgöngumálunum í rétt horf. Kaupmenn studdu þessa málaleitun Þingeyinga af al- efli. Er þaS gleöilegt og færi bet- ur, aS kaupmenn legSust á sömu sveifina nú, enda vona eg aö svo veröi. ÞlingiS tók srrandteröamál- iö til íhugunar og sendi síöan kon- ungi bænarskrá, þar sem fariö var fram á aS viö fengjum tólf strand- ferSir kringum landiS. Sýnir þaö hve menn álitu um 1860 aö landiS þyrfti rnargar strandferöir, sem sé eina ferS á mánuöi, Jiótt nú séu menn svo nægjusamir aS una viö 6—7 strandferöir á ári. ÞaS er ánægjulegt aS lesa ÞingtíSindin frá þessum tíma og sjá áhugann og eindrægnina, sem ríkir í þessu máli, og samúSarblæinn og hyggjuna fyrir landi og þjóS. Þjá er ekki veriS aS hugsa um hags- muni og gróSa einstakra manna og erlendra félaga. Því miSur varö samt ekkert úr strandferöunum x þaS skifti, því aS Danir skeltu skolleyrunum viS málaleitaninni. 1864 fær svo stjórnin tilboS í strandferöirnar frá enskum manni, P. L. Henderson, en ekkert varS þó af samningum. 9. Júni 1865 senda Þingeyingar artur bænar- skrá, og ítreka beiöni sína um strandferSir. Slá þeir þá af kröf- um sínum til aS reyna aö fá mál- inu framgengt. SkipiS átti nú aö' vera minna en áSur, og var ætlast til aS þaS gæti jafnframt veriB strandrartiarskip. Einnin komu stjórnin þaö í ljós, viSvíkjandi millilandaferöunum, aö sér sé eng- in þægö í, aS skipiö komi viS > Liverpool — og lögöust þær feröir 5. Febr. 1867 seluf Kock skip sitt “Arcturus” SameinaSa félaginu og frá 1. Jan. 1868 komumst viö und- ir járnhramm þess “Sameinaöa”.! sem viS höfum aldrei síSan losn- | aö undan. Danska stjórnin semur ! viö þaö um millilandaferöir næstu | 5 árin. Skyldi skipiö vera 4001 tonn og feröirnar til landsins 6- Fyrir þetta heimtar félagiö, ekki ! 10 þús., heldur 15 þús. Rd., eSa j 30 þús. kr. Þar aö auki skyldi engin feröaáætlun fyrirfram á- j kveSin, heldur skyldi í D^nmörku tilkynna ráSaneytinu og í Rvík j stjórnarvöldunum, meS 8 daga fyriryara, hvenær skipiö legöi á staS. , ÁriS 1865 voru gutuskrpaferö-! irnar lagöar undir póststjórnina j dönsku. Sama ár senda Þingey-j ingar enn bænarskrá um strand- feröir. En meö stööulögunum 1871 taka Danir sjálfir aS sér póstflutninginn. Þetta hefir veriö skiliö á mismunandi hátt. Hér á landi var þaö skiliS svo, sem Danir skuldbindu sig til aS flytja póstinn ekki aö eins til Rvíkur, heldur og kringum alt land. Skilningur Dana á þessu ákvæöi var allur annar og urSum viö aS hlíta hon- um. Þetta er meSal annars bend- ing um þaS, hve afar áriSandi þaö er, þegar tvær þjóöir semja, önn- ur sterk en hin veik, aS allir samn- ingar séu skýlausir, og svo sé um hnútana búiö, aS þeir verSi ekki skildir nema á einn veg. ViS höf- um hér og oftar reynsluna fyrir þvi, aö lögskýring gengur ávalt þeim sterkari i vil. Fyrsta regluleg ferSaáætlun er samiö áriö 1870. Skyldu feröirn- ar vera 7 og viökomustaöur í Leir- vík eöa Granton. Auk þess átti skipiS nú í þrem feröum aö koma viS á SeyöisfirSi. Þessi áætlun gildir fyrir árin 1870, '71, '72, '74, °g 75- ÞingiS 1873 hreyfir mál- inu alls ekki, og má þaS heita eina þingiö, sem ekkert fæst viö sam- göngumálin. Þ.ingiS 1875 tekur máliS aö nýju til rækilegrar íhug- unar; benti þaö á skyldu Dana til þess aS annast einnig feröirnar kringum land. Var beöiS um 4 strandferSir og þrátt fyrir skyldu Dana, bauS alþingi 15. þús. kr. úr landsjóöi í 2 ár. Þá voru tekjur landsins ekki meiri en 1-6. á viS þaö sem nú eru þær. Eftir sama hlutfalli ættum vér nú aö vilja borga 90 þús. krónur til strand- feröanna. 26. Marz 1876 kemur loksins svar frá Dönunx eftir 19 ára árang- urslausar kröfur. Amtmönnum er þá tilkynt, aö skipiS Diana, sem margir kannast viö, eigi aö fara þrjár strandferöir. FerSaáætlunin var birt í Júní; á henni var þó aö- eins gert ráS fyrir tveim feröum. Sama ár fá menn fyrsta farþega- taxtann. í Nóv. birtist nýr taxti fyrir áriS 1877 og áætlun meö 3 feröum. ÞingiS 1877 áleit sam- göngurnar þrátt fyrir þetta alls ónógar. Kvartanir komu viöa aS um aö fólk yröi aS b'iöa óhæfilega á höfnum, sérstaklega stúdentar og ferSafólk. BiSur þingiS því enn um fjórar strandferöir og býöur 3 þús. króna árstillag í viöbót, eSa 18 þús. kr. alls. Var þaS drengi- lega boSiö. Einnig ætlaSi þingiö aö sætta sig viS aS 2 af 7 beinu ferSunum færu kringum landiö. Þetta stónnálf! !J ætlaSi aö valda bardaga milli innanríkisráögjafans og dómsmálaráögjafans. Menn geta lesiö um þaö á bls. 42 í stj.tiö. frá 1878. Innanríkisráögjafinn um- saggj ag ómögulegt væri aS láta beinu feröirnar fara kringum land- iS, sagöi aS þær gætu tept póstinn og aS skylda Dana væri fyrst og fremst aS gæta þess aS pósturinn kæmist hlikkjalaust til Reykjavík- ur. Landshöföingi, sem var atorku- samur og áhugasamur um íslenzk málefni, sýndi honum fram á, hve ástæöulausar þessar mótbárur væru því ef skipin yröu vör viS ís, þá væri minstur vandinn aö «núa aft- ur. Samt sem áSur var ekki viS þetta komandi, enda kom þaö upp úr kafinu aS þaS var ekki innan- rikisráSherrnn, sem stóö á bak viS þetta, heldur þaS “SameinaSa” og því til sönnunar skal eg lesa upp nokkur orS úr bréfi dómsmála- ráöherrans, þar sem hann lýsir því Þúsundir manna, sem orSið hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikið gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lapep Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragð ið og jafn góður. REYNIÐ I>AÐ ROBINSON &Co. LimitecJ Kvenbúningur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 Yfirhafnir úr klœði handa kvenfólki, verð . t . $10.00 Svört naerpils úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . . $1.25 Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni....$2.50 Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og saumuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og 95c ROBINSON & Co. Llmited yfir, aS hann geti ekki orSiö viS j tilmælum alþingis “því HiS sam- j einaöa gufuskipafélag hefir lýst í því yfir, aS þaS geti ekki gengiS aS hinni fyrirhuguSu breytingu á ferSaáætluninni” o. s. frv. ÁriS 1878 er þaS upplýst af ! þessu, aS HiS sameinaöa gufu- i skipafélag er þá oröiS einvalt yfir í tilhögun gufuskipaferSanna og hef- ir eflaust veriö þaS frá 1868, og er jafnan einvalt til þessa, aS und- anskildum árunum 1910—1911, á meöan Thorefélagssamningurinn frá 1909 var i gildi. Áiiö 1879 skora báöar deildir á stjórnina aö haga póstferöunxim eftir óskum alþingis, aö senda seglskip meö póst til landsins í Janúar, því aS engin von var um aS fá gufuskip til þess hjá því “SameinaSa”. Þessu var ekki sint, og enn fremur var ekki sint aö láta beinu skipin fara kringum landiö. Innanríkisstjórnin vísar málinu frá sér, en vill láta dómsmálaráö- herrann semja viö hiö SameinaSa. DómsmálaráSherrann semur svo um feröimar 12. Jan. 1880. ASal- atriSi samningsins eru; aö haldiö sé úti tveim skipum er fari um- hverfis landiS 5 ferSir, en 4 feröir beint. Skipin komi viö i Leith eöa Leirvog. Hiö SanxeinaSa gekk því nú inn á þaö, sem þaö þvernettaSi tveim árum áöur. Síöan tók þaö aS sér aS láta fara eina guiuskipsferS i Janúar og átti síöan aö fara ann- aShvort frá Khöfn eSa Skotlandi. Skipin eiga nú aö hafa 1. og 2. farrými fyrir 30 og 50 farþega og lesta i5of!J tonn af góssi, en far- þegagjald haldist óbreitt. Tillag frá landssjóSi sé 18. þús. krónur. Samningur þessi átti aö gilda 10 ár meö ýmsum skilyröum. Á alþingi 1881 var gufuskipa- máliS enn tekiö fyrir og var lagt í 7 manna nefnd. Nefndin æskti eftir aö bætt væri viS 3 skipum, er færi 2 ferSir til Rvikur og kæmi viS á Hornafiröi og í Þorlákshöfn; sömuleiöis baö hún um aö fæöiS væri lækkaö ofan í 4 kr. á 1. far- rými og 2 kr. á ööru. ÁriS 1882 uröu 11 feröir og áttu 5 aö ganga í kring um landiö. ÁriS 1883 urSu ferSirnar 12 og 6 feröir er “Camoens” fór, og flutti póst og farþega. fFramh. á 7. bls.J -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY C0MPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man THOS, JACKSON & SON BYGGINGAEFNI AÐALSKRIFSTOFA og birgSaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 os 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vestnrbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sberb. 63 í Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni íbyggingar: Múrstein, cement, malað grjót, ’ (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strengtb blaek. Tuttugu menn óskast strax. Vér skulum borga þeim gott kaup meöan þeir eru i Moler’s Rakara skóla. Vér kennum rakara iön til fullnustu á tveim mánuöum og útvegum lærisveinum beztu stööur aS afstöSnu námi meö $15 til $35 kaupi um viku. Griöarleg eftirspurn eftir Moler rökurum sem hafa Moler vottorö. Variö ykkur á eftirhermum. Komið og skoöiö stærsta Rakara Skóla í heimi og fáiö fagurt kver ókeypis. Gætiö1 aö nafninu Moler á horni King og Pacific stræta, Winnipeg eöa 1709 Broad St. Regina. J. J. Swanson & Co. Verzla með faateignir. Sj6 um leigu á húsum. Annast Ián og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERTÍ\ BL0CIL Portage & Carry Phone Main 2597 FURNITURE 0VERLAND ¥ *. > % Ai t * .‘.SDIR FORT ROUGE THEATRE Hreyfimynda leikh Beztu myndir sýnd; J. JÓNASSON, eigandi. Eg hefi 320 ekrwr af landi nál*] Yarbo, Sask. (Vt sect.J, sem seljast meö góöum skilmálum; eign í eöa ur hverfis Winnipeg tekin f skiftum. landinu eru um 90 ekrur plægöar og 1 þeim 50 undir akri nú. Alt landiö ini girt og á því um þúsund doll. viröi s húsum ásamt góöu vatnsbóli. S. SIGURJONSSON, 689 Agnes Stræti, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.