Lögberg - 11.09.1913, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.09.1913, Blaðsíða 2
2 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN II. Septeniber 1913. Skipakostur íslendinga fyfr og síðar. Niöurl. Reikna má og í peningum hinn beina skaða af verri kjörum í sam- anburði við skárri kjör. I Birki- beinum, II. ári, bls. 69—70 liefi eg gert það og bygt á skýrslum frá Þórarni Tuliniusi. Sá reikningur er lauslega svo, að 10,000,000 kr. liggja ofliorgaðar í vasa “samein- aða félagsins’’ komnar úr vasa vor íslendinga. Og naeði það fé- lag sömu tökum aftur og tíu ára samningi, þá mundum vér á þeim tima skaðast um hálfa sjöundu miljón samanborið við kjör síð- ustu ára. ísland er ennþá skipalaust land til verzlunar, þótt fiskifloti þess sé nokkur og vaxi. Enda hefir það sýnt sig á þeim kjörum, sem vér höfum átt við að búa. Þess- vegna er nú brýn þörf að athuga hvert stefnir. zEttum vér nú ekki að þurfa fleiri alda reynslu til þess ^ð vita að skipalaust eyland er ánauðugt land. VI. Hvert stefnir 1913? í fyrra baðst “Thore” undan samningum sínum og fékk lausn, J)ó að þvi til skildu, að það héldi áfram ferðum milli landa og kæmi við í þýzkri höfn ft. d. Lvbiku). Stjórn íslands varð því að semja um strandferðir hér við land 1913. Hún hefir neyðst til að semja við “sameinaða félagið” og orðið að sæta afarkostum. Fargjöld hafa hækkað gífurlega og flutningsgjöld töluvert um- hverfis landið. Milli landa hefir og hækkað í sumu flutningsgjald- ið og fargjald fyrir þá, sem koma eða fara norður um Iandið út eða utan. Hækkun á fargjöldum umhverfs is land er svo mikil, að meðaltal allra meðaltala reiknað i hundruð- um (°/c) er 69. Farmgjöld hækka sem hér segir: Trosfiskur um 200%; tólg um 20/0 5 saltfisks- bögglar um 42,9% ; steinlím um 25% ; múrsteinn um 500% ; kalk og tjara um 50%; kjöt, lax og hrogn um 20%. Minsta gjald um 100% ; hálft gjald minkar um 2-3.; skipaskipsgjald er lagt á, 5 kr. á smálest ef flytja þarf í land og þaðan á skip, en 3 kr. ef flutt er milli skipa. Milli landa hækkar fargjald um 46% fyrir þá sem fara frá eða ttl Reykjavíkur norðan um land eða út, minkar eftir því sem nær verð- ur Akureyri. Farmgjöld hækka frá Kaupmannahöfn, sem hér seg- ir: Leirvörur ffajancej um 65%; þungaleir furtapottar o. þ. h.) um 41%. Frá Leith: Bygg, mjöl, mais, baunir, jarðepli, hrisgrjón, hveiti, bankabygg og jarðeplamjöl um 12; járn og stál í stöng- um og plönkum, bárujárn og járn- hlekkir, járnpípur, stálkaðlar og gaddavir um 25% ; sóda feiti, síróp, sápa, baðmeðöl um 25% ; Sykur í sekkjum, kössum og umbúðum um 20% ; kaðlar og færi um 60% ; Ostar og flesk um 14^2%; keks ttm 20%. fHéðan:J gærur saltað- ar húðir og tólg um 10%. Mjög erfitt er það að sjá, hve mikilli upphæð þetta nemur. Þ,ví að svo er ramur selstöðubragur á öllttm verzlunarviðskifttim vorum, að allar skýrslur félaganna, sem hingað sigla, liggja austur t Kaup- mannahöfn. Eg hefi þó gert til- raun. Hefi eg stuðst við það, sem afgreiðsla “Thore” hefir og áætl- anir bygðar á þvi, mjög svo var- kárar; auk jæss við upplýsingar frá reyndum og greinagóðum is- lenzkum kaupmönnnm. Og að lok- utn hefi eg farið eftir verzlunar- skýrslum íslands, þar sem |>eim var við komið. Reikningurinn er bygður á jafnmiklum flutningi sem var síðustu árin, t. d. skýrsl- um 1910. Alstaðar er gert sem minst úr hækkuninni, og mun hún því vera heldur meiri, því að flutn- ingar aukast ár frá ári. Eftir þess- um reikningi verður fargjalda og farmflutnings hækkunin umhverfis landið kr. 34,020; og fargjalda og farmflutnings hækkun milli landa kr. 180,389. Allstaðar er reiknab hvað hæði félögin hafa flutt, því að sjálfsagt má telja að önnur félög sé eigi ó- dýrari en það, sem hefir styrk úr landssjóði. Geri eg að bæði fé- lögin hafi t flutningsgjald 1,900,- 000 kr. þar frá dreg eg 150,000 kr. í fargjöld, og frá afganginum 10%. Er þá eftir hérumbil 150,060 kr. Tíundarafsláttur af því fæst ekki nenta í þau skifti sem maður flytur fyrir 300 kr. með. skipinu á einu farmskírteini. En það segja kunnugir menn að sé boðið með svipuðum hætti sem refurinn gerði, þá er hann bar storkinum mat á grunnum diski. Því að menn yrðu til þess að hafa umboðsmann á hverri höfn, til þess að safna vöru- sendingunum saman, og mundi það verða meiri kostnaður, en missir afsláttarins. Þeir einir fá nú jienna afslátt, sem oss er ekk- ert lið i, umboðsmenn í Kaup- ntannahöfn og selstöðu menn sem eiga jiar heima. Verða Islending- ar að borga fult flutningsgjald fyrir þvi, og má oss í léttu rúmi liggja, hvort þessar krónur lenda í vasa danskra eimskipafélaga eða danskra kaupmanna. Önnur óná- kvæntni er í því fólgin, að eigi hafa allir áður fengið jænnan tíundar- afslátt, en þar í móti kemur hitt, að auk tvennra tíunda fengu marg- ir áður eina eða tvennar fimmtir í afslátt, sem falla nú að sjálf- sögðu niður, eða lenda á þeim stöðum, sem íslandi verður aldrei ið bæði fljótt og vel. En yerzlun- aiflotinn er enginn, ekki eitt ein- asta skip. Þó má nú sjá, að engin nauðsyn er oss brýnni en sú, að koma upp nægum vcrz.«marflota. Því að einskis eigum vér úrkosta oss til varnar, ef samtök eru gerð móti oss þ. e. ef gerður er hringur utan um oss. En jiað.mun í raun- inni vera nú, livort sem samning- um er bundið eður eigi. Þann herfjötur höggvum vér eigi af oss með öðru vopni en skipum. Hefi eg beinlinis og ó- beinlínis rakið til jæss fullgild rök í undanförnum köflum þessa rits og skorðað þau við viturra manna mál og reynslu heimsins. En í lið að. En sökum þess, að eg | upphafi jæssa kafla mintist eg á vildi vera viss um að reikna ekki j dugnað Hollendinga og þrautsegju ofhátt hefi eg sleft jrrem stórum ; Englendinga til þess, að brýna fvr liðum: ! ir mönnum að eigi tjóar að gefast 1. Meðan vér létum skip ganga til : upþ, J)ótt ekki falli tré við fyrsta Hamborgar flutti sameinaða félag- ið vörur frá Hamborg sem hingað högg. Nauðsyn vor skipar oss verk áttu að fara, ókeypis til Khafnar. : með j)ví valdi, sem hún ein hefir Aætlun mín hér að framan var bygð eingöngu á þvi, sem “Thore”- félagið flutti. Þiá upphæð mætti að minsta kosti tvöfalda. En eg legg hana ofaná. og allir verða að hlýða. Nú skip ar hún oss tafarlaust að afla oss nægra skipa til verzlun vora sjálfir. Verður því j nú í fám orðum sagt, 1. hve mikið 2. Vafalaust hækkar Björgvin- sú útgerð mundi kosta og 2. hversu arútgerðin að sama skapi sem hin j framkvæmd skuli háttað félögin og mundi þar koma álitleg upphæð. Nú hefi eg spurst fyrir hjá En hana legg eg ofaná. ýmsum merkum mönnum hér, sem bezt þekkja til útgerðar og set hér áætlun, sem gert hefir Páll Hall- dórsson stýrimannaskólastjóri: ‘Áætlun 3. Allur flutningur frá Bret- landi, sem mældur er í rúmfetum, er mældur af félögunum i enskum fetum. Það er minna en danskt fet. Ein rúmstika ('cubicmeterj er 32,35 rúmfet dönsk, en 35-32 i yfir mánaðarleg útgjöld gufuskips, rúmfet ensk. Sá munur er 9,18%. j sem gert er ráð fyrir að sé um \ erður j)að }>á ósatt um })ær vör- ; T2oo smálestir brúttó og 700 smá- ur að sé 10% ódýrari í flutningi ]estjr nettó. Aætlað er að skipið frá Leith en frá Kaupmannahöfn. kosti upl 400)ooo kr„ hafi 900 h. a. En j gufuvél, og sé bæði 1 vöruflutningaskip. mann- og Þetta yrði og álitleg upphæð. eg legg hana og ofaná. Tel eg þá varlega áætlað er eg Gert er ráð fyrir að skipið fari legg saman hækkun fargjalds og ti] jafnaðar eina ferð á mánuði og farmflutningsgjalds kringutn land j sigjj minj Kaupmannahafnar, Leith og til útlanda, verða samtals kr 214,409, eða ef hefluð er talan 200,000 kr„ og eru þar þá enn lagðar fjórtán jiúsundir ofan á. Margir munu nú segja, að öll von sé á að farmgjöld og fargjöld liækki nú, er þau hafa hækkað svo í umheimi. En þar til er því að svara, að þessi gjöld hafa verið ærið há alla tíð hingað til lands af þvi að skip hafa oft orðið að fara farmlaus heim aftur. En þetta er nú orðið alt öðruvisi, því að nú fá þau oftast fullfermi á heimleiðinni. Var því miklu minni eða engin þörf á að hækka. Hvert stefnir þá? Hér er unn- ið með öllum nútímans vopnum svo langt sem Iög leyfa — að því, sem íslendingar báðust undan og átöldu harðlega 1795. Q£ stefnan er norður og niður. og Reykjavíkur auk fárra hafna íá íslandi. Ennfremur er gert ráð j fyrir að skipið sigli 20 daga, en I liggi á höfnum í 10 daga. ingsgjalds 20 kr: á hverja smálest að frádregnum öllum tiundariviln- unum. Þá þUrfa skipin öll að flytja á ári 690,000 :20 smálestir til þess að vinna á móti kostnaði = 34,500 smál. Látum hvert skip fara eina ferð á mánuði. Nú ber hvert skip 700 smálestir, eða þau öll 2,100' smál. Ef þau hefðu fullfermi báðar leið- ir gætu þau flutt 12.2100.2 = 50,400 smál. En ofdjarft væri að reikna rneð því. Lítum því á hitt, hversu margar smálestir þau þurfa að flytja til þess að fylla töluna 34,500 sml. Tólf ferðir þriggja skipa verða 36 ferðir ffram og afturj. Þarf þá að flytjast með hverri ferð til jafnaðar 34,500 : 36 = 958.3 eða sem næst 2-3. af farmþoli skipsins. Er það naum- ast ógætilega áætlað, ef viturlega er til útgerðarinnar stofnað og vel áhaldið. Þó vil eg vera viss um að reikna ekki ofmiklar tekjurnar og legg því ofan á borgun fyrir póstflutning, landsjóðsstyrk og aðrar ívilnanir, sem innlend útgerð þess að annast j fær að sjálfsögðu. Farþegagjald verður þá hreinn ágóði fyrir utan þá 8% af verði skipanna, sem eg bætti við kostn- aðinn. Gerum ráð fyrir 100,000 kr. Ef sá árlegur ágóði væri sett- ur á vöxtu jafnóðum með 5% þá væri hann orðinp hérumbil 1,258,- 000 kr. eftir 10 ár. ÍJtgerðin gæti með öðrum orðum endurnýjað öll sín skip 10. hvert ár, eða stækkað sig um helming eftir fyrsta ára- tuginn. Til þess nú að sýna, hversu var- lega hér er reiknað, læt eg fylgja aðra kostnaðaráætlun eftir Magn- ús stýrimannakennara og útgerð- armann Magnússon: “Áætlun um útgerð á eimskipi að dýrleik 400 þús. krónur, stærð- in 1050 smál. brutto, en netto 650. Gert er ráð fyrir að skipið noti tvíhitaða gufu og hafi 800 hestöfl. Kostnaður á mánuði. Kol í 15 daga á dag 12 smál. verð 11 kr. .. kr. 1,980,00 skipstjóra kr. 250 Kol í 16 daga á dag 3 stýrimanna 1— 270 smál verð 11 kr — 495.00 8 háseta 65/^1 . . . — 520 kaup skipstjóra . . . . — 333.33 tveggja vélastjóra - 385 Kaup 2 stýrimanna . . — 250,00 aðstoðarm • - 85 Kaup 1., 2. og 3. vélstj. — 450,00 5 kyndara 65/m . •• —325 Kaúp 4 kyndara . . . —280,00 vn. HvaS eiga íslendingar að geraf A 15. öld voru Hollendingar ein- ráðir á hafinu umhverfis England og Skotland. Þieir stunduðu þar fiskiveiðar á hafskipum og þeir keyptu þar fisk af landsmönnum, verkuðu sjálfir og seldu siðan. ! Þetta nefndu þeir gullnámu sína. Ekki var það öfundlaust, er Skot- ar og Lnglar horfðu á þá draga fiskinn. En þeim var alt ófært sakir skipaskorts svo sem Islend-! ingum. Tóku þeir nú það ráð að banna fiskikaup, en er Skotar C ° reru út til Hollendinga, bannað að selja fisk nema á landi, og lögðu við 100 sterlingpund, ef af var brugðið. Þeir settu og landhelgismark, jfeir leyfðu rán- skap við Hollendinga. Liðu svo fram stundir, nær því hálf önnur öld. Þö hittu Bretar ekki betra ráð 1636 en að leggja 30,000 stp. gjald á fyrir veiðiréttinn eitt sum- ar. Hollendingar guldu 540,000 kr. og — græddu. En þegar hér var komið sögunni sáu Bretar, að ekki hljóp fiskurinn á land til jæirra, þótt jæir legðu kvaðir á Hollenrlinga, og eins hitt að betra var að hætta nokkru til að vinna sjálfir i gullnámunni og fá mikinn auð, en að taka lítinn hlut á þurru landi. Tóku nú jarlar og hertog- ar og önnur stórmenni að stofna útgerðarfélag til fiskiveiða á haf- skipum. Þessi félög fóru hvað eftir annað um koll og varð skað- inn stundum 50,000 stp„ stundum 300,000. En Bretinn lét sig ekki, lieldur hélt hann áfram. Afleið- ingarnar eru öllum kunnar, er vita um auð og skipakost Breta á siðari öldum . Noregur sökk aldrei svo djúpt setn vér íslendingar, því að Björg- vin varð aldrei skipalaus með öllu. En þrátt fyrir öll einkaréttindin var risið þó ekki meira en svo, að 1615 fluttist norsk vara þaðan ekki nema að % á norskum skip- um. En þeim varð skjótara til viðreisnar en oss fyrir þá sök, að þeir áttu jafnan nokkum skip- akost og gnægð efniviðar. Þeir fóru að vitkast í lok seytjándu ald- ar. En vér losnuðum ekki fyr en frekri hálfri annari öld síðar og — erum skipalausir enn. Raunar er fiskifloti vor öllum vonum framar og hefir hann vax- Alls .. . . kr. 1,835 Fæðispeningar þessara 19 manna á mánuði (T9. 1,50. 30J alls kr. 855 Af góðum kolum er gert ráð fyrir að gufuvélin brúki 0,7 kg. pr. hestafl á 1 t. fvanaleg þrígeng vélý. Yfir sólarhringinn brúkar )g lengra | j>á 900 h. a. gufuvél 900.0,7.24 = 15120 kg. = 15,12 smál. á 15 sh. ; fiö-íS-J: 15-, 13-5° 20 kr. 4,050 Brúki vélin þríhitaða gufu má draga minst 20% frá kolabrúkuninni, eða kr. 810 á 20 dögum. Vátryggingargjald, 6% af 400,000 í 1 mánuð .. — 2,000 Rentur af 400,000 í 1 mánuð, 5% .. ..........— 1,667 Fyming skipsins, 4% af ! 400,000 í 1 mánuð, 1-12. í af 16,000 .. ..........— 1,333 Viðhaldsk. skipsins, 1-12. af c 4,000..................—333 Hafnargjald, vitag., hafn- sögugjáld ofl. í Rvík .. —450 do í Leith 500K2 .. .. —1,000 Kaupmannahöfn .. — 500 % til skipstjórans . . . . c — 150 ,a va.r | Eftirvinnugjald til háset- ar.na..................c — 120 Laun og ferðakostnaður forstjóra útgerðarinnar — 500 Laun afgr.-manna, skrif- stofukostnaður pakkhús- leiga o. fl............—1,250 Kolabrúkun við land, c 3 smál. á dag í 10 daga = 30 smál. á 13-50.........—540 Ýmisleg útgjöld...........— 552 Kaup 8 háseta..........— 480,00 Yfirvinna, ferm. og aff. — 750,00 Hafnargjöld...........—2,000,00 Vextir af 400 þúsund- um 534% ........— 1.833,33 Vátrygging............—2,000,00 Viðhald...............— 250,00 Vélaolía..............— 180,00 j Fæði handa 22 mönn- um (V-35. pr. mann á <lagj .. . ........... Rírnun á skipi 3% .. Stjórnarkostnaður ef skipin væru 2 .. .. Niðaróss — 995 sjóm. (íjm.). Björgvinjar — 855 — — Leith — 920 — — Liverpool — 865 — — Hamborgar —1255 — — Rvk-L.-K. — 1530 — — Frá Leith til Kaupmh — 610 — — Rvík-Leith- Kaupmh 1530 — — Með tólf vikna skriði á vöku fer skip til Björgvinjar á 71 klst., til Liverpool á 72 1-12., til Leith á 76 2-3., til Niðaróss á 82 11-12., til Hamborgar 104 7-12., en til Kaupmannahafnar á 127^2- Eftir þessu getur hver maður sjálfur reiknað hvert ódýrara muni að sigla og hvert dýrast. En ger- um nú ráð fyrir að vér létum Auatmenn sjálfa halda uppi skipa- ferðum milli Björgvinjar og ís- lands, en vér ætluðum sjálfir að annast flutninga að öðru leyti. Þ|á er þess að gæta, að vér þurfum einskis með af dönskum vörum, en þýzkar vörur mundum vér sækja til Hamborgar; að Danir kaupa eigi af oss nema hesta og kjöt, og nægði að koma þar við tvær ferð- ir á ári. Þær vörur sem eigi koma frá Noregi eður Þýzkalandi ætt- um vér þá að kaupa í Liverpool, og til þessara tveggja stórþjóða, Þjjóðverja og Engla, mundum vér flytja megnið af vorum a'rurðum. Þaðan mundi og von miklu fleiri ferðamanna en hingað til hafa gist oss. Lítum nú snöggvast á, hvem tímasparnað þetta hefir i för með' sér. Þegar skip vor færi til Kaup- mannahafnar, væri óþarft að koma við í Leith. Græddist við það 3 dagar aðra leiðina, 1 á vegalengd 2 í höfn. Hver férð til Hamborg- ar fram og aftur er tveim dögum styttri, en til Kaupmannahafnar. En langmestu munar á ferðum til Liverpool. í áætlun Páls skóla- stjóra’hér að framan er gert ráð fyrir að skipið sé 20 daga í sjó og 10 í hofnum. Með sama kostn- aði getur skipið farið þrjár ferðir á mánuði til Liverpool. Liggur því í augum uppi að með þessu móti ykist flutningsmagn útgerð- arinnar að miklum mun. Nægir þetta til þess, að sýna Ijóslega að eigi var gert ofmikið úr tekjum hér að framan, heldur oflítið úr gróðanum. En hversu rétt sem hér er með farið og varlega áætl- að, þá er þó einn hlutur til, er get- ur ónýtt alt: ósvífin samkepni. Við henni verður að. sjá. En hver á að hengja bjölluna á köttinn? og hvernig? Sá verður að hafa gróðavon af verkinu, sem vinnur það, og svo vel verður að vera frá gengið að eigi mistakist. Þyí að bæði er það, ^PLCXLað eg trúi eigi Islendingum til slíks 1,000,00 | jiolgæðis, sem Bretar sýndu, er | þeir komu upp skipastól sinum, og 800,00 j eigi síður hitt, að allar ófarir falla | þyngra á smáa þjóð en stóra. Samtals kr. 13,972,66 | Fiskiflotinn hefir aldrei orðið fyr- Samtals kr. 17,000 á mánuði eða kr. 567 á dag til jafnaðar. Reykjavík 29. Jan. 1913. Páll Halldórsson. Þjó hefir höfundur þessarar áætlunar síðar sagt mér að hann muni hafa reiknað kol 2,000 kr. dýrari um mánuðinn, en þörf var á. Samt legg eg jæssa áætlun til grundvallar ('17,000 á mánuðij þvi að vel má vera að skipið sé ætlað of ódýrt. En })ótt gert væri ráð fyrir að það kostaði 475,000 kr. ])á yrði }>ó munurinn á vöxt- um, fyrning og viðhaldi eigi meiri en hérumbil 600 kr. Þá v.æri þó ójiarflega hátt reiknað um 1,400 kr. á mánuði. Geri eg því mán- aðarkostnaðinn 16,000 kr. Þess ber enn að geta að 900 hestafla vél veitir skipinu 12 vikna skrið. Úthaldskostnaður þriggja slíkra skipa yrði þá 12.16,000.3 = 576,000 kr. á ári. Gerum nú ráð fyrir að skipaeig- endur vilji leggja á 6% af hluta- bréfunum og 2% í varasjóð. Þjá bættust við kostnaðinn 8 °/0 af 1,425,000 kr. = 114,000 kr. Skip- in þyrftu þá að vinna sér inn 576,000 kr. x 114,000 kr. = 690,- 000 kr. setjum nú meðaltal flutn- Reykjavík 11. Febr. 1913. M. Magnússon.” Þótt jressi áætlun sé lægri en hin, þá er hún þó gætilega samin og alls eigi ofhá. Þó munar 2,000 kr. á mánuði frá því sem eg reiknaði. Væri sá munur 72,000 kr. á ári fyrir þriggja skipa út- gerð. Getur hver maður reiknað, hverju munar að öðru leyti. Eins er enn ógetið við reikning minn, sem bygður er á hinni hærri áætlun, að eg hefi eigi tekið tillit til þess, að forstöðukaup og skrifstofukostnaður verður nálega hinn sami fyrir þrjú skip sem fyr- ir eitt. Er þá ofreiknað fyrir tvö skip í þessum liðum. Til dæmis nefni eg að laun og ferðakostnað- ur forstjóra, 500 kr. á mánuði eftir áætlun Páls, þarf eigi að reikna nema einu skipinu til gjalda. Sparast })ar 1,000 kr. á mánuði. Siðari liður í áætlun Magnúsar mundi og lækka nokkuð hlutfalls- lega ef þrjú væri skipin. Sést af ])essu að eg hefi alstaðar reiknað gjöld í hæsta Iagi og sumstaðar, sem í þessu atriði, óþarflega hátt. Þjó borgar útgerðin srg vel. Ætti þetta að vera trygging og huggun J)eim, s^m hræddir kunna að vera við slikt tækifæri. Þó mun eg nú leiða rök að þvi, að ágóði muni að Iíkindum verða töluvert meiri. Flutningsmagn er eigi eingöngu komið undir stærð og fjölda skipanna, heldur og þeim tíma, sem þarf til hverrar ferðar, eða með öðrum orðum vegalengd- um og viðstöðuþörf. Byrjum á hinu siðasta. Þess er nú eigi langt að biða að höfnin hér í Reykjavík komist svo langt, að eigi þurfi að falla niður verk, þótt hvessi. Á Akureyri, ísafirði og Seyðisfirði geta skip þegar legið við bryggjur. Þhrí því eigi að gera ráð fyrir töfum á höfnum, en það kostar oft ærið fé, er skip verða að liggja hér aðgerðarlaus, 500 kr. á dag eða meira. Þó ráða vegalengdir miklu meira um. Þess vegna bað eg for- stöðumann stýrimannaskólans að mæla fyrir mig fjarlægðir til þeirra ‘staða, sem mestar samgöngur eru við, og auk þess til Hamborgar og Liverpool. Svar hans er svo; Vegalengd frá Reykjavík til ir stórslysum hjá oss, enda er eigi að óttast samkepni með sama hætti sem um verzlunarflotann. Kaupmenn og kaupfélög eiga að framkvæma það verk, sem nauð- syn landsins krefst að nú verði unnið, að taka alla flutninga í vor- ar eigin hendur. Þeir ráða fyrir flutningunum og þeirra er brýn- ust skyldan, sín sjálfra vegna og viðskiftavina sinna, að sjá um að verzlunin sé eigi aðeins frjáls i orði kveðnu, heldur í raun og veru. Þetta má verða með þeirn hætti, er nú skal greina: Frá 1906—1910 voru innlendir kaupmenn að meðaltali um 400. Geri eg ráð fyrir að af þeim taki hundrað 3,000 króna liluti í fram- annefndri útgerð . . . kr. 300,000 100 taki 2,000 kr. hluti — 200,000 100 taki 1,200 kr. hluti —120,000 100 taki 800 kr. hluti — 80,000 Landsmenn kaupa 2,000 hundrað kr. hluti . . — 200,000 Landið................—550,000 Og væri það alls . .. kr. 1,450,000 Þ|á þyrftu kaupmenn allir að skuldbinda sig til að flytja vörur sinar með skipum íslenzka félags- in& i fimm ár fyrst um sinn og leggja við óbærilegar sektir, ef af ■sé brugðið. Þá mundi eigi skorta farm og ])á gæti ekkert félag og enginn hringur hnekt útgerð vorri, hversu miklum auði sem það stýrði. Einn vegur væri þó til að hnekkja slikum framkvæmdum. Ef nýjir kaupmenn settust hér aðr er flyttu vörur með keppinautum íslenzkrar útgerðar fyrir lítið eða ekki neitt og seldu ódýrar en ís- lenzkir kaupmenn, þá væri hætta j búin. En láta mundu Islendingar j koma þar krók á móti bragði og verzla. eigi við þá, heldur hafa á : þeim sömu tökin sem landsmenn í höfðu forðum á Una enum danska. j Eg þýkist nú hafa sýnt rækilega ! fram á þetta tvent; 1. Að íslendingum er lífsnauð- j syn að eiga svo mikinn skipastól ^ til vöruflutninga og mannflutninga sem viðskiftaþörf landsins krefur, J engu síður en t. d. Englendingum er þörf herflota til þess að tryggja heimsveldi sitt. 2. Að það er ekki aðeins fært og framkvæmanda, heldur og gróðavænlegt, ef íslendingar skilja nauðsyn sína og mátt og neyta þess eins vopns, sem bítur bezt og jafnvel hið eina, sem þeir eiga völ á. Þetta vopn er; samtök og sam- vinna með þeim hætti, sem lýst var hér að framan. Með svo feldum rökum vildi eg hafa stutt þá tillögu mína um end- urbætur á verzlunarfari Islands, sem eg leyfi mér hér með að bera fram fyrir stjórnina: A. Stjórnin stefnir til sin bæði þeim kaupmönnum, sem hafa nú ])egar með höndum stofnun inn- lends eimskipafélags, og öðrum helztu mönnum verzlunarstéttar- innar, sem til næst, til jiess að ráðgast við þá um. hversu þetta mál skal upp taka svo að eigi falli niður. B. Stjórnin leggur fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga um heimild fyrir stjórnina að kaupa alt að 2-5. af hlutabréfum íslenzks eimskipafélags, sem 1. er að minsta kosti að helmingi eign islenzkra, þ. e. hér heimil- isfastra, kaupmanna, 2. en að öllu leyti eign þeirra, landssjóðs og einstakra manna, heimilisfastra hér á landi, 13. og sé hlutabréfin bundin við nafn, enda megi ekki selja þau öðrum en innlendum, þ. e. hér lieimilisföstum mönnum (nema stjórnin finni annan öruggan veg því til varnar að útgerðin geti lent í höndum óvina íslenzkra sighngaj, 4. en útgerðinni trygður farmur með fimm ára samningi við alla kaupmenn, sem eiga hluti í henni, og sem fleáta aðra, er yf- ir flutningi ráða. m * * Þ|essi ritgerð er bréf viðskifta- ráðunautar til stjórnarinnar um samgöngur vorar við önnur lönd. En hún er auk jiess framhald greinar jieirrar í Birkibeinum II ári 74—76, er eg kallaði óyggjandi rök. Var þar inngangur, en þessi grein er fyrsti kafli af rökum þeim, er eg tel til þess, að rétt hafi verið stefna meiri hlutans á þingi 1909. Það þing vildi einmitt að vér tækj- um skipagöngur í vorar eigin hend- ur, og hefi eg hér leitast við að leiða óyggjandi rök að því, að sú stefna sé rétt. Enginn efi er á þvi, að gróða- vænlegt sé og sjálfsagt að snúa nú þegar að framkvæmdum, annað- hvort með því móti, sem eg hefi lagt til, eða á einhvern annan hátt, ef nokkur finst jafntryggur. Hafa nú landsmenn gætur á, hve skjótt kaupmannastéttin bregður við og hversu þrautseig hún verður að fylgja málinu fram til sigurs. Sú stétt ber ábyrgðina. Gleymst hefir mér að geta þess að til Gautaborgar er 100 sjómíl- um styttra en til Kaupmanna- hafnar. Hins er og getanda, að eigi má langt líða, áður en vér hefjum beinar samgöngur við Vesturheim. Því að þaðan fáum vér steinolíu, hveiti, o. fl.; þaðan má og fá góðan við og ódýran; þangað seljum vér mestan hluta af ullinni, og því eigi þörf að senda hana fyrst austur um Rússland; þar mun og markaður fyrir hesta, síld o. fl .— Leiðin er að vísu nokkru lengri en suður og austur, en styttra er þó héðan en nokkur önnur leið þangað vestur: Frá Rvik til C. Race á Nýfundnalandi eru 1480 sjómílur. — C. Race til Boston eða Quebec um 950 sjóm., þá jafnlangt til Boston og Quebec frá Rvík 2430. — Verður síðar vikið að þessu efni í sambandi við hafnargerðina í Reykjavík. —Birkibeinar. Til hiuna framliðnu. Eftir Schack Staffedt. Þjetta kvæði birtist réttum þrem vikum fyrir dauða skáldsins og mun vera hið síðasta, er hann hefir orkt. — R. L. Hvílið rótt i helgum frið! Hjúpur blóma gröf um vefur; leynt í trénu ljóð upp hefur lítill söngfugl tunglsskin við. Hvílið rótt i helgum frið ! Hvilið rótt í helgum frið! Haustið kalda feigðar dóma öllum jarðar birtir blóma, bundnum eðlis lögTnál við. Hvílið rótt í helgum frið! Hvílið rótt í helgum frið! Hvað sem lifir eTra’ og hrærist, safnast alt og saman færist Sömu leið og fóruð þið. Hvílið rótt í helgum frið! Stgr. Th. stæða tið við þreskinguna. Gripir í háu verði og mikil eftirspum. Lömb hafa verið seld hér frá $3,75 upp í $4,50, en ])að er ekki eins mikil eftirspurn eftir þeim eins og gripum. Frá Langruth, sem er næsta kaupþorp okkar, er það að segja, að þar var stór hátið haldin 20. Júní síðastliðinn, veður var þá mjög æslcilegt um dagínn, þar var lika samankomið það mesta fjöl- menni er eg hefi séð á samkomu meðal vor. Roblin stjórnarfor- maður og náttúrlega heiðursgestur borgarbúa; honum kvað hafa litist vel á sig hér, og ólyginn sagði mér, að hans siðustu orð við sig hefðu verið þessi: “Ef ykkur vanhagar um eitthvað, þá látið mig vita, ef skal bæta úr því”. Það vildi líka svo vel til, að borgin var nýbúin að eignast stórt og vandað greiðasölu- hús, svo allir gestir hennar gátu fengið alt er líkaminn þarfnaðist með þennan dag. Stórt tjald var reist við aðra hlið greiðasöluhúss- ins, i því borðuðu 600 manns mið- degismat, og 400 kveldmat. Heyrt hefi eg að 600 dalir hafi verið af- hentir við veitingarborðið þann dag, og 3—400 dalir hafi verið borgaðir fyrir ísrjóma, brjóstsykur og annað sælgæti. 50 dali kvað borðhald heiðursgestanna hafa hlaupið uppá (alt gefiðj. Ræðu- höld og leikir fóru fram þann dag í stórum stíl, til dæmis voru þar 8 “team” úr nærliggjandi héruðum. Iíá verðlaun voru veitt þeim er framúr sköruðu. Tiltölulega lítið var haft yfir af skáldskap, eftir öðru þann dag; þó hef eg heyrt eina vísu, sem var gerð um svín borgarinnar þann dag. Hún er eitthvað á þessa leið: I Langruth margir veittu vin var þar flest til sölu, þar voru komin saman svin sjö hundruð að tölu. Þ[etta held eg nú að sé ofsagt, því ekki hef eg séð þar, þá sjaldan eg hef komið til borgarinnar, nema tvö, er tilheyra greiðasöluhúsum. Minnisvarði Jóns biskups Vídalíns Dr. Þorvaldur Thoroddsen rit- ar blaðinu fyrir skemstu á þessa leið: “Mig langar til að minnast á Minningarsjóð Jóns biksups Vída- líns, sem nefndur er í N. Kbl. 1911, bls. 255. Þjessi litli sjóður er til kominn á þann hátt er nú skal greina: “I byrjun Ágústmánaðar 1885 var minnisvarði Hallgríms Péturs- sonar afhjúpaður. Litlu síðar, eða um það leyti, var eg, þá nýkominn frá ítalíu, á gangi um “Kirkju- brúna” með Grimi Thomsen og Páli Melsteð, og skoðuðum við minnisvarðann. Gat eg þess þá, að maklegt væri að Jóni biskupi Vídalín væri reistur varði við hitt hornið kirkjunnar, og lofaði að leggja eitthvað til, ef Grímur og Páll vildu gangast fyrir samskot- um. Þá stakk Grímur upp á því að eg héldi fyrirlestur um eitt- hvað af ferðum mínum erlendis í þágu hins fyrirhugaða sjóðs, og nokkru seinna hélt eg í alþingissal latínuskólans fyrirlestur um lífið í Neapel. Féð sem inn kom af- henti eg Páli Melsteð, en ekkert varð af samskotunum, svo málið datt niður. Eg veit ekki til þess að neinir aðrir hafi lagt í sjóðinn, en veí væri gert, ef þú eða aðrir vildu taka málið upp að nýju.” Páll Melsteð víkttr að þessari sjóðsstofnun í “Endurminningum” sínum, og Bogi bróðursonur hans sendi söfnunarsjóðsbókina með þeim ummælum, að stofnféð væri mestmegnis komið fyrir ræður tvær, er P. M. þýddi, og gaf arð- inn að. Báðir eiga þeir þá í þessu P. M. og Þ. Th. En lítið hefir komið úr hvorum staðnum, enda hendir P. M. gaman að því, að Reykvíkingar vildu heldur rjúpur en ræður, er hvorttveggja var boð- ið á 25 aura. Önnur 25 ár og meir verður sjóðurinn að ávaxtast, eigi Vída- línsvarði að koma upp við dóm- kirkjuna, svipaður Hallgrímsvarða. Féð verður á næsta nýjári réttar 100 kr. Vilji einhver flýta fyrir varðanum, eins og dr. Þ|orvaldur víkur að, er það þakksamlega þeg- ið.ogyrði lagt við sjóðinn og aug- lýst. Eftir sjö sumur eru 200 ár liðin frá dauða ræðuskörungsins. Kannske varðinn geti þá verið kominn upp, ef einhverjir vilja gott til leggja. —N. Kbl. Til Lögbergs. Lögberg fræða blaðið bezt, berst um lönd og ægi; sína’ í akra sáir mest F réttabréf. Héðan er alt gott að frétta, flest- ir búnir að heyja og slá akra sína; þresking er byrjuð og lítur út fyr- ir góða uppskeru, ef menn fá hag- siðmenningar fræi. Mímislindin mjúk og hrein, mannvits gædd er safni; hún um Lögbergs rennur rein rósir svo þar dafni. X. R.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.