Lögberg - 25.09.1913, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.09.1913, Blaðsíða 2
9 LOGBERG, FIMTUDAGINN 25. September 1913. Strandgæzlan. 1. ÞaS er öllum kunnugt, aS strandgæzlan eSa landhelgisgæzl- an viS Island, er eitt hiS mesta nauSsynjamál, er fram úr þarf aS niSa innan skamms. Yfirgangur útlendra fiskiskipa á landhelgis- svæSinu keyrir svo fram úr hófi, og gæzlan, eins og hún er nú, svo slæleg eSa ónóg, aS viS svo búiS má ekki lengur sitja, þar sem í hlut á annar aSalatvinnuvegur landsbúa. Því aS svo gæti fari'S, aS tilvera hans ylti aS miklu lejti á gæzlunni. "Fiskifélag/ Islands’’, sem látiS hefir sér, þótt ekki sé þaS gamalt, ant um þetta mikilsverSa mál eigi síSur en önnur, er til hagsmuna horfa sjávarútveginum, setti á siS- asta aSalfundi sínum, í vetur leiS, nefnd manna til þess aS íhuga þaS aS koma fram meS tillögur i því, er leggja skyldi fyrir fiski- ])ingiS, svo aS þaS mætti mæla meS því til alþingis. Áli tnefndar þess- arar, sem er hiS ítarlegasta, hefir inni aS halda ýmiskonar fróSleik og útlistan málsins. Sátu í nefnd- inni þeir Magnús fyrrv. alþm. Blöndahl fformá'Sur nefndarinn- gerSu meira gagn en Fálkinn gerir nú”, — og klykkja svo út á þessa leiS: “Má af þessu margt læra um þaS, hversu dýrt yrSi — eSa öllu heldur ódýrt — aS halda úti strandgæzluskipi, ef hyggindum og hagsýni er beitt. Eru menn nú orSnir svo kunnugir verSi skipa — t. d. botnvörpunga —, aS ó þarfi er aS fara nánar út í þær sakir hér. Um sjálft skipsverSið er fljótauSiS aS komast aS réttri niSurstöSu, á réttum stöSum, þá er búið er aS koma sér niður á hinu é1Tteð aðstoð reyndra manna, er þekking hafa i þeim efnumý, hvernig hentugast væri aS skipið yrSi og útbúnaSur þess o. s. frv. Ef til vill nokkuð hátt á annaS hundrað þúsund kr. mun slíkt skip kosta. KostnaSurinn viS sjálft úthald- ið yrði og eftir fyrirkomulaginu. Hvað Danir reikna þaS á “Islands B'alk” er greint hér að framan, en ekki er nokkur vafi á því, aS þaS er óþarflega dýrt fyrir oss, og mundum vér komast af meS miklu minna; sbr. einnig skýrsluna hér aS framan frá frakkneska liSs- foringjanum fog má þó sjálfsagt ef vill sleppa spítalabúnaðinumý. Skiplnu yrði líka öðruvísi háttað en “Fálkanum”, en miklu meira ar>, Gísli yfirdómslögm. Sveins ,. , „ „ J> fskrifari), Matthías útgerSar-1 && "1”ndl ►*»*»»• ™"n matiur Þórtiarson. Magnús yfir- »S utgerí ^t, or6,8 tslenzkt yró. ., ... c- K „ <->_• verkiö hka betur unmð a al a lund. domslogm. SigurSsson og Geir .. 0- x_____ AHs ekki er neitt ohugsandi, S ÍS J’. ^'V,- r ; heldur miklu fremur líklegt ef Fvrsti kafli ahtsins er saga , 6 . • , , -v ; ■ . • gæzlan yrði sæmilega rekm, aS strandgæzlunnar við Isiand 1 stor- a , . ... t- , • , „ooo sektafe það, er mn kæmi fyrir o- um drattum. Endar hann a þessa 1 ’ ,,. I loglegar veiSar 1 landhelgi. hrykki hér lanSt ef ekki alveg fyrir útgerðar- 1 kostnaðinum. Til sönnunar því leið: “Frá 1895 til 1905 voru gæzluskip nokkurn hluta ársins, “Umhverfis lönd þau, sem um- flotin eru, er belti sjávar, er land- helgi nefnist. ÞaS er óaðskiljan- legur hluti landsins, fylgir því og hlítir í aðalatriSum sömu reglum á meðal þjóSanna og landiS sjálft. Hver *sú þjóS, er landiS byggir og á með sig sjálft, á landhelgina jafnt og landiö. Er þaS viöur- kend setning í þjóðarétti. Sú þjóS, sem á meS sig sjálf og á land sitt, er í rauninni fullvalda, þótt eigi hafi hlotiS formlega al- þjóSlega viöurkeningu þess eða þótt aðrir fari meS fullveldi henn- ar að nokkru út á viS. Hún ein hefir rétt til að gera ákvarðanir um land sitt og landhelgi, ein rétt til aö nota landhelgi sina — og hefir þar jafnvel betri tök á en landinu sjálfu, með því, aö ein- stakir menn geta átt nokkurt til- kall til hluta þess, en ekkert til landhelginnar, sem er eign þjóö- arinnar í heild — og þessum ó- tviræöa rétti er samferSa rétturinn til að verja landhelgina, halda þar uppi lögum svo sem þjóðfélagið lætur gera á landi uppi. Ef aðrar þjóðir fá eða hafa hlutdeild í þessum “réttindum”, þá verður það að vera fyrir sam- þykki eigandans. þ. e. þeirrar þjóðar, er landhelgin tilheyrir. Strandgæzla eða landhelgisgæzla er ekkert annað en löggæzla, þ. e. lögreglueftirlit. Eins og gæta þ8rf þess, að landslögum sé hlýtt á landi, og sökudólgar (er lögin fót umtroða) gripnir og þeim refsað, á sömu leiS verður umsjón aS vera ineð því, að lögum og regl- um landhelginnar sé fylgt. MeS öörum orðum: Svo langt sem lög þjóðfélagsins ná, verSur það að En kvartanir um yfirgang botn- vörpunga á vetrum og reynclar líka þann tima, sem varðskipið var hér, voru all-háværar og réðst þá danska stjórnin i aö byggja “Is- lands Falíc”. KostaSi skipið rík- issjóð 475,00 krónur eftir því sem Danir telja. Kom þaS hingaS herskipin Heimdallur og Hekla. ^á 'ænda á, að eitt ár hef-I hafa lögregh, til eftidits þeim. 1 ir pað komist nærri upp 1 90 þus. 1 Gæzluskipin — varöskipin — eru kr, (kr. 87,619,i6j — og var! sjávarlögreglan Handhelgislögregl- strandgæzluskipið þó eitt. ASjanj, er lahdhetginnar gætir. Þþu sarna skapi væri það meira ef tvö | eru því lögregluskip en alls ekki væri, þótt ekki væru þau stór. “herskip”, eins og' sumir, er eigi Annað atriði kernur og hér til! eru fróSir í þessttm efnum, ætla. mála, og hefir allmikla þýðingu. ! Herskip er sem sé alls ekki nauð- Islenzkt strandgæzluskip yrði i synlegt til eftirlits þessa, og því fyrst vorið 1906 og líefir haídis I sjálfsagður skóli fyrir íslenzka | siður. að gæzluskipið þurfi að hér uppi strandgæzlu síöan, as KJomen,n- fr,á K1 mikil nauösyn. j vera úr viðurkendum herflota vtð- miklu áriS um kring. Til þessar- Engm kensla . verklegn sjomensku j urkends herr.kis, með viSurkend- ar útgerðar telst ríkissjóSur veita | fer her fram nu’ llott sá atvinnu' u,n herformgja að yftrmanni. 0800 krónur á áVi | vegur se o* hfsskilyröi; landið á Þessu raskar eigt a nemn veg lnð St-an ’varnirnar ' eru svo aö | ser hvQJ'k'i herskip né liervarnarliS, | öfur-eðlilega ástand, að þau ríki, segja eingöngu stílaðar eftir ó- svo »®eiP veröur af >ví Iært-1 er her hafa' lata herskiP sín hafa ,-eiði botnvörpunga iland-!endatl,f,nnanlegurskorturál)ekk-|l,essa Sæzlu a hendl: Þau ver*a íngu um ])aS, hvernig ntenn eigi ; ekki notuð til annars þarfara. aö haga sér í ýmsu þvi, er fyrir | En vitanlega verður gæzluskipið kerniir á sjó og með þarf, svo sem I að vera fulltryggilega og sæmilega alla tilhögun á skipsfjöl, og ekki i útbúið, hvað tæki til framkvæmda sízt að því er snertir hlýðni, sem eftirlitsins snertír. og stjórnenclur er grundvallaratriði, því að sá, í ])ess fullhæfir til starfáns, svo að fyrir þáj. því aS meS því munu ]>eir vilja telja sig geta sýnt um- heiminum einna ljósast “yfirráða- rétt” sinn yfir Islandi. En alla þessa hlutdeild, bæði notkun og verndun landhelginnar islenzku, gætu Islendingar tekiö af Dönum meS einföldu lagaboöi. Þeir geta útilokkað þá feins og allar aðrar þjóðirE ef í hart færi. og Danir vildi ekki góðfúslega leyfa vilja Islendinga frarn að ganga. Vopniö er hér sú í fram- kvæmdinni og af Döunm viöur- kenda og staðfesta heimild: Is- lendingar einir hafa ráöin í lög- gjöf um landhelgina við ísland! Þjess má geta, að það eru ekki aðeins Islendingar (og þaS á meS- al fyrverandi og núverandi ráS herra. sem báðir eru lögfræðingar og annar æðsti dómari i landinu, sbr. ummæli þeirra á síðasta þingi, Al.tíð. 1912, umr. n. d. bls. 758 o. s. frvj, sem telja landhelgisrétt Islands vafalausan og ótvíræöan, eins og að framan er rakið. Sörnu skoðunar eru mætir fræðimenn er- lendir, er látiö hafa til sín heyra og nokkra hugmyncl hafa um mála vöxtu. Má þar tilnefna norsku fræðimennitía alla, er á siðustu •timum hafa láti'S uppi álit sitt á rikisréttindum íslands, og er það kunnugt. Ennfremur hinn sænska rithöfund Ragnar Lundborg, er ritað hefir um ýms þjóðréttarat- riði, og hinn danska prófessor H. Matzen. Loks hinn nafnkunna þjóð- og ríkísréttarf ræðing G. jellinek, prófessor i Heidelberg á Þjýzkalandi. — Gerist ekki þörf aö telja fleirí. Auk alls þessa, sem mest áhrær- ir hina fræðilegu hlíö málsins, hafa Lanir viöurkent í “stöðurg- unum” 2. Jan. 1871 fsem þeir sjálfir og einir gáfuj, 3. gr., að fiskiveiðamálefnin sé “sérmál” Is- lands, og heýra }>ar undir allar ákvarðanir um landhelgina fþat' á meðal útilokun Dana frá henni, jafnvel að skoöuii próf. Knud Berlins, sbr. “Dannebrog” 19. Júní 1908. — I fullu samræmi við ]>etta hafa og framkvæmdirnar verið í íslenzkri löggjöf, svo sem Islands og konungur BretlandsUir allra fjalla. Næst honum gerSu meö sér samning þar aS lút andi þann 24. Júní 1901 og gildir samningur sá fyrir þegna beggja þessara höfðingja. Var hann aug- lýstur á Islandi þ. 28. Marz 1903, eftir að konungl. tilsk. hafði ver- iS gefin um nákvæma útlistun hans, 2. Marz 1903, samkvæmt heimild í lögum frá al])ingi 8. Júlí 1902. Segir svo í 1. gr. samnings þessa, að ákvæði hans “fari fram á aö skipa fyrir um löggæzlu við fiskiveiðar í hafinu umhverfis Færeyjar og ísland fyrir utan landhelgi . . .”, og er sú löggæzla alt önnur en landhelgisgæzla, enda útilokar hún hana enga'n veginn né er þvi til fyrirstööu, aS hún sé rekin á fullnægjandi hátt. Það er því alls ekki rétt, sem nokkrir meðal íslendinga virðast halcla (eítir ýmsum röddum aS dæma, sem fram komu á auka- þinginu 1912J, að þessi samning- ur hindri íslenzka landhelgisvörn hið allra minsta, og ákvæði 26. gr. fsbr. tilsk. 24. gr.) geta ekki meinað aö nota þau skip til strand- gæzlu, er þeir telja hæf til þess, þótt út fyrir landhelgi þurfi aS bregða sér. Þýí að þótt svo standi, að “skip úr herskipa^lota” samningsaðila skuli hafa þá stjórn, sem samningurinn á við fsem og er eðlilegt hjá herþjóðumj, þá getur. það ekkí komið þessu máli við, — enda er gert það sérákvæðí i nefndri grein, að fyrir Dan- mörku, og þá ísland, megi nota til þess önnur skip (en herskipj. En til þess samt se máður, að alt yrði sem tryggast, væri sjálf- sagt að fara fram á þaS við aðr- ar þjóðir, að lögregluskip íslancls, er til landhelgisvarna yrði notaS, teldust jafnrétthá fyrir utan land- helgi og úr herskipaflota væri. Yrði þá frá því gengiS með samn- ingi, er hér kæmi til mála, en eng- in ástæða væri neinttm að setja sig upp á móti sliku. ÞaS má því telja víst, að samþykki það feng- ist ofur-auöveldlega Jsbr. Jellinek 1. c.J, enda óvíst, hvort þyrfti annað en tilkvnningtt tim ])etta frá liálfu íslendinga, ])ar sem áSur- ganga svo Miklaholtshreppsfjöllin, og, svo Hafratindar í Dalasýslu. AllmikiS af Flatey er ennþá ó- ræktað land, og er það mest mýr- lendir grasmóar. ÞaSan fór eg til Skáleyjar, er hún stór og fylgja henni líka margar smá- eyjar og hólmar. Æðarvarp er í öllum stærri og mörgum smærri eyjunum. Er það heldur að auk- ast; var mér sagt aS 200 pund fengjust í Skáleyjum, en 100 pd. í Flatey. Einnig er þar kriu- og luinda-varp. Ekkert mótak er j þessum vestureyjum BreiSafjarð- ar, og aSeins sárlítiS berjalyng, enginn kvistur. Kartöflu og kál- garðar hepnast aftur nokkurn veg- inn. En örðugt er oft með hey- skap og eins litið um fjárbeit. Er þvi sauSfé látiS á afrétt eöa þá upp í sveitir á sumrin. Og er þá ein króna gefin meS ánni, en 60 aurar með gemlingnum. Nú orS- ið fiskast lítíö annað kringum eyj- arnar en hrognkelsi. Og engin sild er þai* veídd, en sést ])ar oft, Ingó]fur hafði h t þegs ig var nter sagt, inn. a fjorðunum aS Þór8ur Sveinsson lækn ’ miðið. Skipið heitir “President nr. 262 G. I.” Hefir þetta athæfi þegar verið kært fyrir sýslumanni. Því þar sem hér er um atvinnu margra manna að ræða, sem með þessu er stórspilt, eða hún jafnvel eySilögö í framtið, þá get eg ekki betur séö en að brýn þörf sé á þvi, að eitthvaö sé gert í slíku máli. Nú, meðan eg skrifa línur þess- ar, eru þrir botnvörpungar aS veiSum hér í Finnafirði. Yfir- gangur þeirra gengur nú fram úr hófi, e.n varðskipið sést hér aldrei. Þetta er skrifað 2. Águst. En nú hafa botnvörpungar togað hér á öllurn miðum, og er nú hvergi friður fyrir þeim. “Presidentinn” er nú kominn afutr með sjö djöfla sér verri. Gunnólfsvík 6. Ágúst 1913. Kristján Jónsson. —Lögrétta. Greiðleg aðferð við þurkun á heyi. eyjunum. Selveiðin ir a „ , t ..... Kleppi hefði reynt aðferð við SuSaustan att þyk- þurkun á heyi> sem f4þckt 'er hér á landi, og fór að grenslast eftir. löglegri v he gi, því að auk ]>ess sem þeir taka langmest af fiskinum, þá er það trú manna, að þeir fæli líka fiskinn og spilli bátfiski við strend- ur landsins og í fjöröunum. Þf kjast menn verða varir við gagnge.ðar truflanir á fiskistööv- unum þar sem hópur botnvörpunga liggja nærri landi, og kvartanir um yfirgang ])eirra liafa aldrei verið háværari en nú fy.irfaramli. — Að gæzlan er enn rnjög ófull- nægjandi lciöir af sjálfu sér, þeg- ar þess er gætt, að varðskipið er aðeins eitt, en vegurinn kringum land 240 mílur eða 4—5 daga sigling á meðal hraðskreiðu skipi, og þar við bætist, að varöskipið liggur mjög mikið á höfnum inni •og fer mjög sjaldan kringum land- ið. áður var bent á, og er það ekki } urngetiö ákvæði er í samringnum, hvað minst um vert. Og • allar [ sem nefndur var. sektir og ])essháttar, sem inn koma Af framanskráðu mun ])að nú fyrir landhelgisbrot, renna í lands- I vera ljóst, að íslandi eru allir veg- sjóð éþótt Danir hafi gæzluna á | ir færir með strandgæzluna frá hendij, nema íslenclingar geri þar j réttarins sjónarmiði. Væri að sjálf- um aðra ákvörðun. Alt sannar sögðu æskilegast, að framkvæmdir ]>etta hinn ótviræða og raunveru- j ])ess máls gætu orðið með góðu lega rétt. | samkomulagi við Dani; en þótt Það er þannig engum efa undir- j þeir réisi sig önd'verðir gegn ís- orpiS, að ísland hefir rétt til aS j lenzkri landhelgisgæzl'u — sem ó er ekki lærir að hlýða, kann ekki j eigi yrðí tim þaS deílt, ef ágrein- , halda 'úti skipi til eftirlits á land- j trúlegt er að þeir geri, ef til al- að stjórna. Virðist réttast, aS j ingsatriðí yröi eínhver við aS ar helgissvæðinu — stron ígæziuskipi. vörunnar kernur —. þá geta ís- öllum Sjómannaskólanemendum,! þjóðir, sem í lögbrotum lentu. Er 1 Og varðskip það hefi rfullan rétt yrði ekki einungis gefinn kostur á, | og slikt vel vinnandi vegur hverri til að taka fiskiskip þau, er það heldur gert að skyldu, émeð lög- þjóð, að gera eftírlitið ])ann veg ■ stendur að landhelgisbrotum, og um) að vera ákveðinn tíma á ; úr garðí. ! draga fyrir lög og dóm í landi, o. gæzluskipinu, til æfinga, og yrSij Alt þetta, er hér hefir verið s. frv. Spurningin er sú, hvort lendingar samt komið málinu fram, ef nægu atfylgi er beitt. Vandi á enginn að vera' á feröum, ef efni eru fyrir hendi til fram- kvæmdanna, því að rnáliö er í norSur af heldur sér. ir hér átta bezt. Eg fór á milli eyjanna og svo til lands á bát með “gaffalsiglingu”, sem ])eir þar nefna svo. Sigldu þeir læint á móti stinnum norS- anvindi og “slöguöu” eða “bóg- uðu" altaf. Hef eg ekki séð þá siglingu fyrri. JEr l^ún. ‘nokkuS’ öðruvisi en spritsigling, en stutt rá ofantil við segliS, sem nær að mastrinu, heldur seglinu stinnu. Hækka og lækka má sigling þessa eftir þörfum, og ekki þarf að fella l>egar “vent” er. Gekk vendingin svo fljótt og liölega, að maður varla vissi fyr en búiS var að venda. Sögðu þeir að þetta væri nú lang bezta siglingin og leist mér mjög vel á hana. Bóg- uSu ])eir innan um strauma og sker og grynningar beint á móti veðri, en veðrið var þá ekki mik- iö. En svona sigla þeir oft í ofsa- veðrum innan um kletta og foss- andi strauma, og sjaldan verSa slys á Breiðafirði. Leist mér svo á bændur þá, er mig fluttu, að þeir .væru bæði hugaðir og gætnir, vara-ár og vara-austurstrog var í hverjum bát, barlest nóg og segl hæfíleg. Annars- hafa Breiöfirö- ingar lengi haft orð fyrir aS vera bæði hugdjarfir, hyggnir og gætn- ir sjómenn. Það mun varla glönnum eða klaufum hent'að sigla mikið i of viðri um Breiðafjörð. Margir eyjamenn munu annars vera yfir- leitt myndarbændur, og er Snæ- björn í Hergilsey nú einna nafn- kunnastur þeirra. —Lögrétta. )ar slegnar tvær flögur í einu . talið, er ómótinælanlegt frá þjóð- sérstakar reglur gildi, ef varðskip- i sjálfu sér mestmegnis eða ein- höggi: Ágætur vinnukraftur aréttar stjórnarmiöí. veittist strandgæzlunni með litlum I Hverníg víkur nú þessuni atrið- kostnaði og sjómer.n þjóðarinnar | um við. að þvi er til íslands kem- öðluðust nauðsynlegan lærdóm! — j ur ? Af þvi, sem hér hefír veriö tek- Við ],eírri spurningu liggja 1?) fram, mun það nu ljost vera, ; 1 <5 svör og skjót i að aukning straivlgæzlunnar er Hig íslenzku þjóöfélag á meö ið íslenzka ])yrfti að bregða sér, í göngu fjáratriöi (sbr. og ummæli próf. Matzens i. c.J —- og fer vel, ef íslendingar hafa máttinn eins og þeir hafa réttinn.”' —Ingólfur. erindum sinum, út fyrir landhelg- ina. lfafið fyrir utan landhelgi ])jóð- anna (rúmsjór og reginhafJ eru í sjálfu sér almenningseign. Til ])ess á etigin ])jóö tilkall annari Botnvörpunga yfirgangur við Langanes. Oft hefir veriö reynt aö hafa ekki aðeins bráðnauðsynleg. held-j sjg sjáIft _ því ver8ur ekki mót. fremur og það stendur ekki undir hönd i hári botnvörpunga úr landi, þegar varðskipið e:- hvergi nærri. og hefir oft tekist aö ná þeim, ])ótt ekki væri öðrum sóknarfær- um til aö dreifa en nokkurnveginn vel mentum vélarbát. Heftir oft komið til orða, að landiS gerSi út vélarbáta til strandgæzlu hingaö og þangaö um land; var á síðasta reglulegu þingi, 1911, veitt lítiS styrktarfé — 150 hvort árið 1912 og 1913 — “til útgjalda viS eftir- lit úr landi með fiskiveiðum út- lendinga, — gegn jafnmiklu fjár- framlagi frá þeim, er óska strand- gæzlu og r.jóta hennar”. — Fá sýslufélög hafa samt ráðist i aö koma á svona lagaðri strandgæzlu eða eítirliti hjá sér, eða ekki hef- ir orSiS kunnugt um aöra en Gull- bringusýslu. Er nú sem sé farið aS halda úti mótorbát frá Leir- unni syö:a, er kvaS liafa komtst 1 færi við allmarga botnvörpunga og kært þá”. Næsti kafli er um sjávarútveg- inn yfirleitt og ])ýöingu hans og framfarir. F,r ]>ar glögþ saman- burðarvfirlit á sjávarútvegi og landbúnaði, afrakstri hvorstveggja og styrkveitingum til þeirra. — Þriðji kafli fjallar um rétt Islands til að halda úti strandgæzluskipi á sinn kostnað og ábyrgö, og birt- ist hann síðar i grein |>essari. FjóHSi kafli nefndarálitsins er um útgerð strandgæzluskips. Er þar fyrst rakið, hvaö útgerö slíks skips mundi kosta; getitt um ao Norömenn telji það um 50 þús. kr. á ári, en Frakkar milli 50 og 60 þúsund feftir álits-skýrslum, sem íátnar hafa verið í té hingaö til landsj og áætlað, að útgerðin mundi borga sig beinlínis. Telja nefndarmenn, að “fvrir þær 130,^ 800 kr„ sem Islandi eru árlega reiknaðar til ölmusu fyrir úthald “Islands Falk”s, mundum vér hæglega geta haldið úti tveimur fallbyssubátum, sem livor um sig ( ur og sjálfsögð. _ j rnælt af neinum meö rökum, enda |vfirrá8um neinnar sérstakrar j Ems og til hagar v.öa her vrð ; þótt opinhera viðurkenningu skorti I þÍÓSar- ^ietta er alment viðurkent 'A bar sem aðalfiskimiöin eru ” f ’ - 1 land, þar sem aðalfiskimiöin eru ! á fullvelcli þess át á við Þess j i þjóöarétti. Af því er það þegar langt undan landi og fyrir opnu j vegna á islenzka þjóöin - og hún V)óst’ að heimilt verhur- °S enI?in hafi, veröur ekk. bætt úr eftir- j efn _ lanclhelgina vis íslancl jafnt j þjóð getur neitað. að löggæzluskip litsleysmu nema með fnllkomnu j <)g sjtt eigifi ]anf]. h-n ef. þar j einhvers lands elti lögbrjóta út strandgæzluskipi. En a þeím stöð- j “hæstráðandi á sjó og landi”. I f-vrir landhelgina og grípi þá ]>ar um aftur á móti, er nokkrir eru, }4ennar þar sem miðin liggja nærri landi og á takmörkuöu svæði — eins og! . , , . . . r . „ „ •, v 67 . I Þetta er ekki einungis fræöilega 1 Garösjo og við Vestmanna , ,, A * c , ■ ó , rett, heldur og staöfest af reynslu viðar —, mundu velar- , r , , J ,, , v » 1 framkvæmdum þjoöfelagsmal- batar með goðum utbunaöi aö IJ " 0 1 anna. er umráðaréttunnn, notk- unarrétturinn, verndarrétturinn. t. d. eyjar og mestu nægja til verndar sérstak- Hverjir setja lög um land- íslendingar . , , helgma viö ísland? lega veiðarfærum manna, sem ran- . r , , . , , , , , . . , ... . eimr! Af þvi ma marka einræöi sknnn skemma mjog og eyðneggia. 1 r - , ,. .,,,,. 1 . , v x ,: , . f . þeirra 1 revndinm — fullveldi \ æri það auðvelt að nnnsta kosti . , , . , . , . . í þeirra yfir landhelginm. Þvi aö þann tima a'sins. er nott er eigi , ■ , - ,v , .. x , ,, , . ..... -1 ef einhver onnur þjoö þættJst 1 Og þott velarbatar gæti j .. kolsvört. eigi tekið botnvörpimga, gæti þeir þó hjálpað til, að þeir yröi hand- samaðir, ef þeir færi að ólögleg- um veiðum, með ])ví að ná núm- erum þeirra. Ætti að vera vel kleift að halda úti tveim slikum bátum. er auk landsstyrks fengi ríflega fé frá hlutaöeigandi hér- uðum. Kostnaöur viö hvort gæzlu- skip yrði nokkur þúsund króna”. Aö endingu kemur nefndin fram með svolátandi tillögur: r. Að al])ingi og stjórn geri sitt itrasta til ]>ess, að landið taki sem fyrst í sína hönd gæzlu landhelginnar það einhverju eða öllu leytij og korni sér upp fullkomnu strandgæzluskipi. 2. Að landið styrk' svo sem fært þykir á móts við héruðin, út- liald vélarbáta til gæzlu á inn- miðum. r 11. Hér fer á eftir kafli úr nefnd- arálitinn, er fjallar um rétt Is- lands til að verja landhelgina ftaka aö sér strandgæzlunaj. Er þaö sannarlega orð r tíma talað, því að svo virðist sem margir hér sé ær iö á reiki í því eins og um önnur atriði, er snerta rétt landsins: eiga tilkall til' landhelginn ar meö íslendingum, þrátt fyrir þaö þótt fræðilega væri sannað, að slikt tilkall gæti ekki átt sér stað — ])á gæti hún ekki látið þá eina um löggjöf alla og ákvarðanir ]>ar að lútandi'. Að Danir telja til hlutdeíldar í landlielgi íslands, kemur til að ]>vi einu, að þeir fara með fullveldi landsins út á við þsem þó er rengt af fjölda manns, að þeir hafi einu- sinni nokkurt formlegt umlx)ð tilj. Þess vegna vilja {æir hafa opinn aðgang að notkitn hennar, á borö við tslendinga sjálfa, fyrir sig og aðra “ríkisþegna”,, en rikið telja þeir allajafna vera eitt, sem sé danskt. Encla þótt Islendingar mótmæli þessu, hafa þeir þó látið viögangast, að Danir og aðrir danskir lx>rgarar nytu þessa “jafn- réttis”. Ihlutunarhugsun Dana tekur nú, eins og kunnugt er, yfir mejra en meðnotkun landhelginnar eina saman. Þeir þykjast, sökum “full- veldis”-meðferðarinnar, hafa rétt til — aö hafa með höndum strand- gæzluna, halda uppi landhelgiseft- irlitinu við Island, Og þaö vilja Seir sizt af hendi láta fþótt kostn- aö hafi nokkurn í för meö sér fin continentij, eftir að hafa stað iö þá að brotum (ólöglegum veið- umj innan landhelginnar (in flagrantiJ. Og heimild þessi gæti jafnvel náð til þess, að varðskipið tæki lögbrjótaskip. sem ]>aö hefði áöur staðið að landhelgisbrotum ' (náð t. d. i númer þessj, en ekki náð í á flótta, — ef og ]>ótt þaö hitti það á rúmsævi, — og færi með það til lands til refsidóms. Annaö en þetta hefði varðskip- ið ekki að gera utan landhelginn- ar. gagnvart fiskiskipum arnara ])jóða, svo aö engin hætta er á, að það yrði þess vegna skoðað sem uppivöðsluskip, scm Tæri meö óleyfilegt vald á því óviökomandi stöðum. —ótt nú svo sé, sem sagt hefir verið, að hafið utan landhelgi sé allra eign og engra, þá hafa þó ýmsar ráðstafanir verið gerðar þar um — með samkomulagi (samn- ingumj milli þjóðanna. Meðal annars ]>ær. sem hér gæti komið til mála að gefa nanar gaum, og gerðar hafa verið itm noröurhöf eða hluta ]>eirra. Þjóðum þeim er fiskiflota eiga, hefir sem sé þótt bera til þess brýna nauðsyn, að eitthvert eftirlit yrði haft með aðförum fiskískipa hverrar ttm sig, þar sem þeim, ægði mjög saman, og að þau hefðu ákveðnar reglur að fylgja i hafi úti, svo aö enginn geri öðrum miska eða skemmi fyrir hinum. Til sliks eftirlits eru höfð gæzlu- skip, útgerð af þjóðum þeim, er komið hafa sér saman. Þjannig lagað samkomulag á sér nú stað milli Bretlands og Dana- veldis. Konungur Danmerkur og Ferð um Barðastranda- sýslu. Eftir GuSmund Hjaitason. I. Inngangur. Samkvæmt ósk sýslunefndar I’.aröastrandarsýslu fór/eg fyrir- lestrarferð um hana seinni hluta Maí og fyrri hluta Júnimánaðar. og hélt alls 34 fyrirlestra, bæði um búnaðarmál, uppeldismál o. fl. Voru þeir vel sóttir eftir kring- umstæðum, þvi víða var þar erf- itt að sækja fundi', langt á milli bæja, f jöllótt mjög og f jöllin mjög brött og stórgrýtt. Vegir eru því víöa slæmir; haf'a þeir ])ó verið bættir eftir öllum vonutn. Alt síðastliðið vor var liér eitt hið mesta fiskileysi, sem menn muna eftir, og var svo alt fram til 7. Júlí. Þá fór að verða vart við allmikið af fiski á þriggja faðma dýpi undir svokölluðum Stapa, sem er hér um bil mitt á milli Gunnólfsvíkur og Fagraness. Fisk- urinn var aðeins á svolitlum bletti, og eins frá fagranesi. Fiskurinn fór vaxandi á miöi þessu, svo að þar fengust hálfir bátar, og jafn- vel hleðsla frá 15. til 21. Júlí af vænum stútungi og þorski. , þótt hvergi yrði vart annarsstaðar. En 22. Júlí voru hér í Finna firði 3 botnyörpungar að veiða í landhelgi, og reru þá út í skipin tveir menn á bát frá Smyrlafelli og fóru upp á þilfar. Skömjnu eftir að þessir menn voru komnir á Iand aftur, drógu tvö af skipun um upp vörpur sínar og héldu til hafs. Laust eftir hádegi reru svo 3 menn úr Gunnólfsvík út í botn- vörpuskipið, sem eftir var að veiö- um'örskamt undan Felli. Eftir dálitla dvöl á skipinu komu svo tveir af þeim til lands, en sá þriðji, Valdimar Jónsson aö nafni, varö eftir á skipinu. Bráölega dró skipið tipp vörpuna og hélt beint út af Stapa, á miö það, sem áður er nefnt, og kastaði skipið vörpunni nálægt mílusjöttung frá landi og togaði þar aftur á bak og áfram á litlu svæði þaö sem eftir var dagsins og næstu nótt fram undir morgun, en þá kom skipiði Bezt voru því fyrirlestrarmr sóttir í kaupstöðunum: Patreks- firði, Bíldudal og Flatey, jOg í fiskiverinu KoH'svtk, og svo í Gufudal, á Rauöasandi og i Geiradal. Viðtökur fekk eg allstaðar ágætar. Einnig fylgdir nógar og góðar. Sýslan kostaði alla ferð- ina og borgaði eins fyrirlestrana, að mestu, því sumir voru fyrir búnaöarfélagiö, en tvo borguöu einstakir menn. Er ])etta í annaö inn á legu i Gunnólfsvík og blés sinn, að sýsla hefir fengið mig til ákaflega í gufupipuna. En er fyrirlestrastarfs á kostnaö sinn. enginn kom úr landi, var skotið Björn sýslumaður i Dalasýslu út báti frá skipinu og settur í byrjaði fyrstur á ])ví, og svo Guð- land Valdimar sá, er áöur er mundtir sýslumaður Barðstrend- nefndur. Fór hann svo út aftur inga. Munu og bændur í báðum á báti, sem húsbóndi hans átti, og sýslunum hafa mjög hvatt til þess. kom bráðar aftur með hann hlað- inn af fiski. II. En svo brá við daginn eftir að botnvörpungurinn hafði togað þarna, að allir bátar komu tómir Þann 19. Maí kom eg til Flat- heim af þessu miöi. Eg vel líka eyjar, og var þar sólarhring. Þjar geta þess, aö hvorki eg né nokkur er mikið og fallegt útsýni. Dýrö- annar hér viö fjörðinn man til legur fjallahringur vestan frá þess, að botnvörpungur hafi áðúr Skor, og svo noröut og austur togaö á þessu svæöi, og skilst fvrir Breiðafjörð og suður á mönnum því svo sem Valdimar ,cnæfeIIsjökul. Hann er þar hæst- j hafi hlotið að vísa skipverjum á Ferfi um BrriðafjarSareyjar. hvernig hún hefði reynst. Þórði segist svo frá: Fyrir fám árum sagði Böðvar Jónsson lögfræðingur mér, aö fljót- legt væri að þurka hey á þann hátt að taka lieyið af Ijánum fgras- þurtj saman i fjörutíu hesta sæti og láta standa tvo sólarhringa. Kasta því síðan sundur i flekk, lata rjúka úr því, taka svo saman og setja í tóft eöa hlöðu. I'-g spuröi liann ekki frekara út í þetta, en hef oft hugsaö mér að reyna þessa aðferð ])egar tækifæri gæfist. Framkvæmdin hefir þó dregist úr hömlu til þessa. Eg náði fljótt fyrri töðunni Usumar, því aö eg lét slá snemma. En í vikunni sern leið var háin slegin. Var þá óvænt um þerri. Lét eg þvi taka hána hálfblauta af Ijánni og hlaða upp i sívalning (“'galta” eöa “bólstur”j, er síðar reyndust 15 hestar af ])urrabandi. Húöar- rigning var á meðan verið var að taka saman. Daginn eftir lét eg hlaða annan bólstur af hrárri há, þverhníptan sívalning fimm álna háan. í hon- um re\ ndust goðir sextan hestar af heyi, ]>egar inn var bundið. Á laugardagsmorguninn haföi fyrri bólsturinn staðið í 63 klukku- stundir, hinn i 43. Heyinu var ])á kastaö sundur, dreift í flekk, enda var þerrir kominn. Var í því snarpur liiti og rauðbleikt á lit. Það var rifjað tvisvar, siðan bundiö í hlöðu og er ágætlega verkað en enginn hiti i því. Heyið lýstist aftur, er þvi var dreift, varð bleikt á lit og ágæt lykt úr ])vi. Aðferðin hefir þvi reynst mér agætlega, hain ]>urr a þriðja degi og ]>ó aö eins einn þerridagur, þegar hún var bundin inn, og þurfti hans þó ekki meö. — Tveir þrir hestar voru reyndar ekki sem beztir, sem kom af því, að hvass og kaldur stormur stóö á bólstur- inn og hafði hitinn ekki orkað eins á ])að heyiö, sem yst var andviðris. Eg hygg hæfilegt að setja sam- an 2cf—25 hesta af hrárri töðu á þennan hátt. Af útheyi má víst setja saman meira, svo sem 30—40 hesta. Bezt að hafa sívalninginn með þverhníptum veggjum. Eftir þrjátiu klukkutíma er hann siginn um helining. — Ekki hygg eg að saki, þótt lieyið sé vatnsblautt, en fleiri tilraunir þarf að gera um þaö. Þó að þurkatíð sé þornar heyiö fljótara með þessum hætti en hinni aðferöinni, en mestu skiftir þó ]>egar óþurkar ganga, því aö dreifa má heyinu úr bólstri og binda inn þó þei»rilaust sé. Góður bóndj af Álftanesi kom til mín í gær og skoðaði hána. Kvaðst hann ekki hafa séð hey bet- ur verkað og furðaði stórum, er eg sagöi honum frá ])urkuninni. Fleira kvaðst Þórður ekki hafa aö segja að sinni. En Ingólfur vill benda bændum í nágrenninu á, að þeir ættu að skoða hey þetta með eigin sjón, til þess að ganga úr skugga um, hversu aðferðin hefir reynst og að gera sjálfir til- rauair á sama hátt. —Ingólfur. Nýjustu tæki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA A^ÆGÐA The Columbia Press, Limitcd Book. and Commeccial Printers Phone Garry2156 P.O.BoxH72 WINNIPEG i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.