Lögberg - 25.09.1913, Blaðsíða 6

Lögberg - 25.09.1913, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTTJDAGTNN 25. September T913. Fátæki ráðsmaðurinn. Saga eftir OCTAVE FEULLET. Eldur brann glatt á arni, en /raman vib hann sat roskin kona, augsýnilega af kreóla-ættum, á víð- um hægindastóli, sem fullur var af sessum, mjög mis- munandi stórum. Messingar-glóöarker stóð á þri- fæti fornum, svo nærri liepni, aö hún átti hægt meS aS rétta þangaS granna fingur sína til aS orna sér. Hjá frú Laroque sat kona meS prjóna. Jafn- skjótt sem eg sá andlit hennar, ólundarlegt og óviS- kunnanlegt, þekti eg frænkuna, ekkju belgizka víxil- brakúnsins. 4 Mér fanst ekki betur, en aS frú Laroque yrSi alveg forviða, jafriskjótt sem hún kom auga á mig. Hún baS mig aftur aS segj^ sér hvaS eg héti. — HvaS heitiS þér aftur? spurSi hún. — Ódíot, frú mín góS. — Maxíme Ódíot, ráSsmaSurinn, sem herra Laubépin . . . ? — Já, frú min góS, eg er hann — Eruðfþér vissir um þaS? Eg gat varla varist brosi. — Já, eg er alveg viss um þaS. Hún skotraöi augunum sem fljótast til ekkju víxilbrakúnsins og síSan til ungu stúlkunnar alvar- legu, eins og hún vildi spyrja þær: SkiljiS þiS? SíS- an hagræddi hún ofurlítið sessunum og mælti: -— GeriS svo vel og setjiö þér ySur, herra Ódíot. Eg er yöur mjög þakklát fyrir aS þér viljiS veita mér hjálp ySar, og eg get sagt yöur þaS, aS viö þurfum nauösynlega á henni aS halda, því aS eg get ekki dregiö dulur á þaS, aö við höfum orðiS fyrir því óláni aö eignast mikinn auS. Nú varS hún þess vör aö frænkan ypti öxlum, svo aS hún bætti við: — Já, eg stend viS þaS, sem eg sagSi, kæra frú Aubry. Drottinn hefir viljaS reyna mig meS allri þessari auðlegS. Eg var vafalaust sköpuS til aS lifa viS fátækt, skort og sjálfsafneitun, en eg hefi aldrei komist á mina réttu hillu. Eg hefSi fegin viljaS eiga gegnum marga ganga, er lágu aS eins konar mynda- sal, en þar skildi hún viS mig. Eg fór aS skoSa myndimar, sem héngu þarna á veggjunum. Myndirnar voru einkum af skipum á sjó og heldur lélega gerðar; þær lýstu afreksverkum gamla víkingsins á fyrsta keisarastjórnar-timabilinu. Nokkrar myndirnar voru af stórorustum, loftiS hálf- myrkvað af púðurreyk, en alstaöar sást glögt litla briggskipið, “Aimable”, er fast hafði sótt fram, und- ir stjórn Laroque, gegn Englendingum. ÞaS sem einkum vakti þó athygli mína voru nokkrar myndir af Laroque kafteini í fullri HkamsstærS. Allar sýndu þær, þó ólíkar. væru, afar-stórvaxinn mann, klæddan í einkar fagran lýSveldis-einkennisbúning með stórum ermauppbrotum og víSa gullsaumaöan. Hann hafði feikna-sítt hár, áþekt Kleber herforingja, og í skugga- legu, einbeittu og hvössu augnaráöinu, var tiitthvaS meir en litiö óviðfeldiS. Þegar eg var í bezta gengi aö viröa fyrir mér þetta einkennilega andlit, sem samhæföi öldungis þeim hugmyndum, sem menn aS jafnaöi gera sér um víkinga eSa sjóræningja, bauð ungfrú Margrét mér aö koma inn. Rétt á eftir stóö eg frammi fyrir gömlum, hold- skörpum manni, hrumum af elli; hann var orSinn nærri blindur og heilsaði mér þannig, að hann bar skjálfandi hendina upp aS svörtu silkihúfunni, sem huldi hans gljáa skalla. — Afi minn, sagöi Margrét og brýndi raustina, þetta er herra Ódíot. — Veslings, ellihrumi víkingurinn lyfti sér ofur- lítið upp í hægindastólnum og glápti á mig stórum hvikulum augum. Ungfrú Margrét gaf mér vísbendingu um aö setjast niöur og sagSi svo aftur: — Afi minn, þetta er herra Ódíot, nýi ráösmaS- urinn. — Sælir he'rra minn, tautaöi öldungurinn. Nú varö ónotaþögn. Kafteinninn hélt áfram að stara á mig álútur, meS riöandi höföi og bjálfalegu augnaráSi. Alt í einu leit út fyrir að honum Iiefði dottiö í hug mjög skemtilegt umræöuefni, því aS hann sagöi meS dimmri og hljómlausri röddu: De Bauchéne er dáinn! Eg haföi enga minstu hugmynd um, hver de Bauchéne var, og úr því aö ungfrú Margrét lét hjá veikbygöan mann, en i þess staö var herra Laubépin altaf stálhraustur. Þpnnig hafa allar vonir mínar höa að skýra mér frá því, lét eg mér nægja, aS gefa farið forgörðum og......... frá mér stunu, svo sem í samhrygðarskyni yfir þess- — Já, svei! sagði frú Aubry gremjulega. YSur um sórglega atburSi. heföi víst komiö þaS dável, eöa hitt þó heldur, aö Gamla manninum virtist augsýnilega ekki hugna vera fátæk, — yöur, sem ekki getiS neitaö yöur um þetta, því að rétt á'eftir endurtók hann meö sömu nokkra nautn lifsins gæöa! ] draugslegu röddinni: — Eg bið forláts, góöa min, hélt frú Laroque — De Bauchéne er dáinn! áfram, eg tel ónauSsynlega sjálfsafneitun tilgangs- Eg lenti i enn meiri vandræðum viö þessa end- lausa. Hver hefði gagn af því aS eg legöi á mig aö urteknu yfirlýsingu. Eg sá aö ungfrú Margrét var þola allskyns skort? YrðuS þér ánægöari, þó aö eg j farin að slá litlum fæti sinum óþolinmóSlega ofan i skilfi af kulda frá morgni til kvelds 1 gólfiö, og i örvæntingar-ofboöi sagSi eg það sem mér Frú Aubry lét það í ljós meö látbragSi sínu, aS fyrsf kom i hug, en það var; hún yrði engu sælli fyrir þvi, en aS hún liti svo á, sem þetta tal frú Laroque væri bæöi teprulegt og I hlægilegt. — Mér stendur rétt á sama um, hvort þaö er taliö lán eða ólán að vera ríkur, mælti frú Laroque, en hvaö sem því liöur, herra Ódíot, þá erum viS mjög auðug, hve lítils, sem eg met þenna auð, þá er það þó skylda min, gagnvart dóttur minni, aö líta vel eftir honum, þó aö blessað barnið hirði ekkert meir um hann heldur en eg . . . . er þetta ekki satt, Margrét ? Við þessa spurningu færöist ofurlítill brosvottur yfir þóttalegar varir ungfrú Margrétar, augabrún- irnar virtust teygjast sundur, og síðan komst hennar alvarlega andlit i samt lag. — Þau híbýli, sem yður voru ætluö, eftir ein- lægri ósk herra Laubépins,.veröa yður sýnd nú þegar, herra Ódíot, mrelti frú Laroque. En fyrst munuð þér vilja heilsa upp á tengdaföður minn, er þykir vafalaust gaman aS kynnast yður. ViljiS þér gera svo vel og hringja, kæra frænka? Eg vona aö þér geriö okkur þá ánægju að borSa með okkur mið- degismat i dag, herra Ódiot. Og verið þér nú sælir. Þjónninn, sem til hafði verið kvaddur, fylgdi mér inn i herbergi sem lá inn úr dagstofunni, og bað mig að bíða þar þangaS til hann hefSi sagt herra Laroque frá komu minni. Af því aS hurðin stóS í hálfa gátt, gat eg ekki að því gert, aö eg heyrði að frú Laroque sagði góö- látlega, en þó með dálitlum háökeim: — Mér er það öldtingis óskiljanlegt, að Laubépin skyldi segja okkur að ráösmaöurinn væri tilkomulít- ill maöur roskinn og ráöinn, en sendir okkur svo þennan fína herramann! t'ngfrú Margrét svaraSi einhverju, sem eg gat ekki heyrt, mér til mikillar eftirsjónar, en móSir hennar svaraSi því þegar í stað þannig: — Eg vil alls ekki bera á móti þvi, góöa mín, en samt sem áöur er þetta undarlegt af Laubépin. Hvernig heldurSu aS þessi herramaöur kunni viS sig á klossum úti á akri? Eg þori aS’ segja að sá maður hefir aldrei komið á klossa á æfi sinni. Eg þori aS segja að hann veit ekki hvað klossar eru. ÞjaS er nú kannske heimska, góða min, en mér er ómögulegt að hugsa mér duglegan ráðsmann, nema á klossum. HeyrSu Margrét, væri þaö ekki annars réttast, að þú fylgdir honum upp til afa þíns? Rétt á eftir kom Margrét inn í herbergiö til mín. Þpgar hún sá mig, kom strax einhver óánægjusvipur á andlitiö. — Heyriö þér, ungfrú góð,. þjónninn baö mig aö bíða sín hér. — Viljiö þér gera svo vel og koma á eftir mér, herra Ódíot? Eg fór á eftir henni. Viö fórum upp stiga, — Úr hverju dó herra de Bauchéne? Eg var ekki fyr búinn að sleppa oröinu, en eg sá þaS á reiöisvipnum á ungfrú Margrétu, aö eg haföi gert mig sekan í óhæfilegri ókurteisi. Þó að eg í raun réttri gæti ekki séð, að annað hefði verið' að þessum orðum minum, en að þau hefðu verið hálf-klaufaleg, hraðaöi eg mér því að beina sam- talinu í aðra átt. Eg fór aö tala um myndirnar í myndasalntim, um byltingarnar, sem þær hlytu að rifja upp i huga kafteinsins, og um þann heiöur, sem eg teldi mér af því, og ómetanlegu ánægju að standa augliti til auglitis við hetjuna, sem svo mikilli sig- ursæld heföi átt aS fagna í þeim styrjöldum. Eg tók jafnvel svo djúpt í árinni að eg mintist, með allmik- illi aðdáun, á tvær orustur, þar sem mér fanst að briggskipiö “Aimable” hefði getiS sér frábæran orðstír. • MeSan eg var að opinbera þessi teikn sannrar kurteisi og ástúSlegrar athygli, hélt ungfrú Margrét áfram að horfa á mig með augsýnilegum þótta- og gremjusvip. Afi hennar hlustaöi aftur á móti meö mikilli at- hygli á alt, sem eg sagði, og eg varð þess var, aö hann gqröist smátt og smátt stæltari í hálsliðunum. Magurt andlitiö eins og lifnaöi viö af einkennilegu brosi, sem færðist yfir þaS, og hrukkurnar tóku aö sléttast. Alt í einu greip hann báSum höndum um hæg- indastólsbrikurnar, reis á fætur og teygði úr sér. Úr augunum, sem lágu langt inn í höföinu, virtist brenna eldur og hann hrópaöi með ógurlegri röddu, sera gekk í gegnum merg og bein: — Vendiö !—KúvendiS ! IæggiS !aS ! Leggifc að ! .... Stýrið á bakborða! . .. . SkjótiS ! . .. . Til- búnir meö stafnljáina! .... Fljótt! Fljótt! Nú er- um við vissir með þá! .... Skjótiö þarna uppi! .... Sópið þilfariS ! . ... Hrjóöiö skipið ! .... Fylgist all- ir aS! .... GangiS djarflega móti óvinunum ......... móti bölvuðum Englendingunum .... SkjótiS! .... Skjótið á bölvaða Engilsaxana! ....... Húrra! Við síöasta ópiö, sem líkast var snörli, hné hann máttvana niður á hægindastólinn, en sonardóttir hans reyndi aS styðja hann þó árangurslaust væri. Ungfrú Margrét benti mér þóttalega á dyrnar, og eg hraðaöi mér út. Eg reyndi, eftir því sem eg bezt gat, að hafa mig gegnum völundarhús ganga og stiga, gramur yfir mælgi minni i fyrsta skiftiS, sem eg hitti gamla kafteininn á “Aimable”. Aldurhnigni, gráhærði þjónninn, sem tekiS hafði á móti mér þegar eg kom, og Alain heitir, beið mín í fordyrinu meö þau skilaboð frá frú Laroque, að eg hefði ekki tírna til aö fara til minna herbergja fyrir miðdegisveröartíma, og eg gæti gjarnan sezt undir borö í þeim fötum, sem eg væri í. í því aö eg kom inn í dagstofuna, gengu eitthvaö um tuttugu manns, tvent og tvent, inn i borSsalinn. Þaö var i fyrsta sinn, eftir aS eg varð öreigi, aS eg kom i svo fjölment samsæti. ÁSur fyrri haföi eg vanist þelrri viðurkenning, sem metorSum og tignar- stööu fylgja, og þaö var ekki alveg gremjulaust, aö eg þoldi fyrstu tákn þess niörandi kæruleysis og lít- iisvirSingar, sem hin nýja staSa hlaut óhjákvæmilega aö hafa í för meS sér mér til handa. Eg leyndi þess- ari óviðurkvæmilegu tilfinningarsemi svo vel sem eg gat, og bauð ungri stúlku, sem stóö ein sér, aS leiSa hana aS borSinu. Hún var fremur smá vexti, en var falleg á fæti og dálagleg, og eftir þvi sem eg hafSi ímyndaS mér, kenslukonan, ungfrú Hélouin. Þ|aS kom i ljós síSar, aS eg haföi veriö heppinn í þessu, því aS mér var vísaS til sætis við hlið hennar, þegar sezt var aö boröum. MéSan viS vorum að setjast niður kom ungfrú Margrét og leiddi hinn ellihruma afa sinn, eins og Antígóne fornaldarinnar. Hún settist til hægri hand- ar viS mig, með þeim rólega og þurlega hátignarsvip, scm henni var svo eiginlegur; Nýfundnalands-hund- urinn mikli, settist aftan við stól hennar, og er svo að svo sem hann haldi dyggilega vörð um þessa prinzessu. Eg fann aS það var skylda min aS geta þess við uiigfrú Laroque að mér þætti stórum miöur, að af kiauffengni minni hefði eg vakið þær endurminning- ar í huga afa hennar, sem komiS hefðu honum í slíka geöshræringu. — ÞjaS er eg, sem ætti aS biSja yður afsökunar, herra Ódiot, svaraöi hún. Eg heföi átt aS láta ySur vita, að aldrei má minnast á Englendinga, svo að afi minn heyri. . . . EruS þér annars nokkuS kunnugur á Bretagne? Eg svaraöi þvi, að eg hefði þangaS aldrei kom- iö fyr, en mér væri þaö mikið ánægju-efni að hafa séð það fagra héraö, og til aS sína enn betur, aS mér væri þetta alvara, tók eg aS lýsa þeim fögru land- svæSum, sem eg hafði ekið um. En einmitt þegar eg þóttist viss um, aS mælska mín og lofsorð hefðu gert ungfrúna mér velviljaða, varS eg þess var, aS skuggi reiði og gremju færöist yfir andlit hennar. ÞaS var auSséö, að eg hafSi alls ekki náö rétt- um tökum á ungu stúlkunni. Hún tók til máls og sagði hálf-háöslega: * — Eg sé gerla, aö yöur er þóknanlegt alt, sem fagurt er, alt sem hefir miklar verkanir á huga manns og ímyndunarafl, svo sem grænar merkur, svipmikl- ar heiðar, og háir klettar. Ykkur ungfrú Hélouin hlýtur því aö koma ágætlega saman, því að hún dáist að þeim hlutum, en mér er ekki vitund ant um slíkt. — En hvaS er það þá, sem yður er ant um, ung- frú góö? Þfegar eg bar upp þessa spurningu, sem eg gerði með góðviljaöri gletni, veik hún höfSi til min, leit á mig með miklum yfirlætissvip og svaraöi stutt: — Mér er ant um hundinn minn! Hægan, Mervyn! Þessu næst smeygði hún hendinni kjassfýsilega inn í þykka loðnu hundsins, en jafnskjótt stóS hann diska okkar ungfrú Margrétar. Eg tók nú aö virða fyrir mér, hiö einkennilega andlit ungfrú Margrétar, með enn þá rneiri athygli heldur en áöur, til þess að reyna að sannfærast um þaö kaldlyndi og kæruleysi, sem hún geroi sér far um að láta í ljósi. I fyrsta augnakasti hafSi mér virst ungfrú Mar- grét mjög há vexti, en þeim áhrifum hefir ráSiS þreklyndi hennar og fríðleikssamræmi, því aö í raun réttri er hún að eins meðalkona á hæð. AndlitiS er fagurlega eggmyndað, hálsinn friS- skapaður, og hún ber höfuS hátt og djarfmannlega. Dimmgulur hörundslitur ljær svip hennar laSandi hlýleik. Hárið þykt og svart, með bláleitum gljáa, hcynur. niður um enni, og nasaopin fínleg og þan- mjúk minna á rómverskar myndir af Mariu mey. Augun eru stór, dreymandi og dularfull, og augna- hárin löng og silkimjúk falla eins og dimmur skuggi yfir dökkleita fagurhvelfda vangana; en eg á bágt með að lýsa rétt því töfrafagra brosi, er stundum lífgar þetta unga andlit og bræSir. burtu kalann og hörkuna úr augnaráðinu. Jafnvel þó aö sjálf dis skáldskaparins, draumanna og æfintýra-landsins birtist þessari ungu stúlku, mundi þaö engin minstu áhrif hafa á hana—hún hugsar ekki um neitt nema hundinn sinn. Náttúran býr oss oft hvað mestu vonbrigðin í því fullkomnasta sem hún framleiöir! Jæja, ekkert af þessu kemur eiginlega mér viö! Eg finn það fullgreinilega, aö eg mundi hafa jafnlítil áhrif á æfikjör ungfrú Margrétar, eins og svertingi hefSi, en það er öllum kunnugt, hvað lítiö kreóla-konum er um þann þjóSfíokk gefiS. En þrátt fyrir þetta, vona eg aS eg sé engu ó- stórlátari en hún, og það mundi eg telja alls ómögu- legt, aö eg feldi ástarhug til hennar, af f járvænlegum ástæöum. En reyndar þarf eg víst ekki að brynja mig neinum sérstaklegum siðferSisþrótti, til aS kom- ast hjá þeirri hættu, er hér, virðist alls ekki getaö komið til mála, því að fegurö ungfrú Laroque er þeirrar tegundar, er fremur mundi vekja aödáun hjá listamanni, heldur en hlýjar tilfinningar hjá meSal- | manni meö heilbrigðri skynsemi. En nú varö nafniö Merwyn, sem ungfrú Margrét j hafði gefiö hundi sinum áö heiti, tilefni til þess að kvensessunautur minn, ungfrú Hélouin, tók meS mik- illi mælsku að skýra mér frá fornsögum frá Bretagne, um Arthur konung og riddarana viö kringlótta borö- iö. Þ!aö var svo aS heyra, sem hún heföi kynt sér ítarlega þessar sagnir. Hún sagði mér aö Merwyn væri nafn þess þjóðkunna töframanns, er alþýöa kallaði Merlin. AS þessum söguhetjum frágengnum tók hún að tala um Cæsar, er lagöi undir sig Gallíu, og að því búnu lýsti hún fyrir mér öllum hinum merkilegu fornmenjum héraðsins. . Jafnframt því sem eg reikaði þannig um kelt- neska skóga, undir leiðsögn ungfrú Hélouins — hana skorti annars ekkert nema dálítiö meiri hold, til aö vera fullboöleg hofgyöja — hélt ekkja víxilbrakúns- ins áfram aö barma sér og kvarta i sífellu, þar sem hún sat viö hinn borðsendann. Margt fann hún sér til: ÞaS hafSi gleymst aö færa henni fóta-vermil, súpan hennar var köld, og þegar kjötfatiS kom til hennar var ekkert eftir á þvi nema tómt beinahrasl; en þessari meöferS var hún jafnaöarlegast látin sæta. Hún var svo sem farin a’S venjast þessu, en þannig var hlutskifti fátæklinganna — raunalegt og hryggi- legt, og hún vildi óska aö hún væri dauð. — Já, svona er þaö, herra læknir, mælti hún við sessunaut sinn, er meS uppgerSar-athygli og hæSnis- svip, lézt hlýöa á kvartanir hennar; mér er bláasta alvara meö þetta sem eg segi, eg vildi fegin vera dauS, og því yröu víst margir fegnir, sem næst mér standa. Þér hljótiö aS fara nærri um hvaöa viS- brigSi þaö eru, herra læknir, aS hafa borSaö viö silf- urborðbúnaS, með sínu eigin fangamarki á, og verSa svo gustukamanneskja og láta vinnufólkiS troða á sér. Þ(aS veit enginn hvaS eg tek út á þessu heimili, og þaS skal heldur enginn fá aS vita. Til allrar ham- ingju er eg of stórlát til þess aö barma mér; eg kvelst í kyrþey, en ekki veröa þrautirnar léttari fyrir þaö. ÞaS segiS þér dagsatt, svaraöi læknirinn, sem eg held aS heiti Desmaret. En viS skulum ekki fjöl- yrSa um þetta frekara, frú mín góð. Við skulum heldur drekka eitt glas af víni hvort með öSru. Þáð styrkir ySur og gerir ySur rólegri. — Ekkert nema dauöinn getur gert mig rólega. — Svona alvarlega megiS þér ekki lita á þetta, svaraöi læknirinn. ViS miSju borösins var athygli gestanna snúið að hávaðamanni miklum er þar sat, og eg heyrSi nefndan de Bévallan, en hann virtist vera kærkominn vinur heimilisfólksins. Hann var býsna hár vexti, ekki mjög ungur, og svipaSi töluvert bæSi aS vaxtarlagi og andlitsfalli, til Franz fyrsta. tlverju sem hann sagði tóku menn eins og goða- svari, og ungfrú Laroque virtist veita honum svo mikla athygli og aðdáun, sem henni var mögulegt aö sýna nokkrum manni. Af því að flest öll þau hnyttiyröin, sem eg heyröi aö fólkið var aS hlægja að, voru nátengd at- burðum, sem gerst höföu þar í héraðinu, og smá- sögum, sem þar liöfðu oröiö til, gat eg ekki fyllilega metiö andagift de Bévallans. En ekki þurfti eg' að kvarta undan ókurteisi af hans hálfu, hvaö mig snerti, þvi aS eftir snæöing batiö hann mér vindil og dró mig meö sér inn í reyk- salinn. Þar hegSaöi hann sér mjög léttúöugt, en nokkrir barnungir menn, sem þar voru, dáöust aug- sýnilega aS honum, og fanst hann sönn fyrirmynd og frábær heimsmaður og ástagarpur. — Jæja, Bévallan, sagöi einn hinna ungu dá- enda hans, ætliS þér nú ekki að sleppa allri von um aö ná í sólgyöjuna? — Nei, þaö geri eg aldrei, svaraSi Bévallan. Eg kann aS þurfa að biða enn tíu mánuöi, eSa jafnvel tíu ár, en hún skal veröa mín. Enginn annar skal eignast liana! — Þ(ér eruð kænn þrjótur. Og ef yöur skyldi leiðast aö bíða, þá getiS þér huggaS ySur viS kenslu- konuna! — Á eg aS skera úr þér tunguna, eða eyrun af þér, Arthur litli? spurSi Bévallan lágt, um leiS og hann vakti athygli unga mannsins á því, aö eg var nærstaddur. Þessu næst var fariS aö tala um hesta, hunda og kvenfólk í öllu bygSarlaginu. | svigum vildi eg geta þess, aS ákjósanlegt væri, aö kvenfólk gæti hlýtt á viöræður karlmanna á eftir góðum miðdegisveizlum. Þ|á mundu þær komast aS raun uni háttprýði karl- manna, og sannfærast um, hversu maklegir þeir eru trausts kvenfólksins. Eg ætla alls ekki að hrósa mér af því, aS eg sé neinn siðapostuli, en samræður þær, sem eg hlýddi á þarna, fóru langt út yfir þau tak- mörk, sem góöum félagsskap hæföi. Þarna var hæöst að hverju sem .var, dregið dár aö öllum, og þaö svo ruddalega aS hin mesta viöurstygö var á aS hlýSa. Eftir því sem mér hafSi verið kent, eru þeir hlutir og þær ástæöur til, sem taka veröur til greina, og enginn hefir heimild til að vanvirða, jafnvel þó í glaösinna hóp sé. Hér á Frakklandi eru því miður til þeir menn á ungum aldri, sem þvaöra hvaö sem vera skal, strax þegar þeir hafa fengiö ofurlítiö í staupinu; þessir kvistir framtíðarinnar fara háðsleg- um orðum um foreldra sína, guð og föSurland sitt, og mætti halda aS þeim væri ungað út í vél, sem hvorki væri í vit né tilfinning, og þeir væru settir á jarSriki, til alls annars fremur en að vera þar til prýSi. De Bévallan blygöaðist sin ekki fyrir að fræöa þessa unglinga, sem lítt var sprottin grön, um það, sem þeir hefSu helzt ekki átt aö vita; mér hugnaöi hann ekki, og eg ímynda mér aö hann hafi haft svipy aðar skoSanir á mér. , Lögbettjs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AD BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons Eng., útskrifaöur af Royal College oí Physicians, London. Sérfraeöingur í brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage- Ave. (k móti Eaton’sJ. Tals. M. 814» Tími til viStals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lfigfræPiogar, Skripstofa:— Room 811 McArtbur Building, Portage Avenue Xritun: P. o. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Og ♦ BJÖRN PÁLSSON X YFIRDÖMSLÖGMENN T Annast Iögfræðisstörf á Islandi fyrir Vestur-Islendinga. Útvega jarðir og nús. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, - lceland P. O. Box A 41 Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TEIEPBONE GARRy3aO Officr-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hbimili: 620 McDkrmot Avb. TEI.EPHONIE GARRY 321 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William rRLEPHONEi GARRY HitVt Office-tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hkimiu: 81 O Alverstone St TELEPIIONEi GARRY 763 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu & aC selja meðöl cfttr forskriptum lækna. Hin beztu meðöl, sem hægt er að fA, eru notuð eingöngu. fegar þér komlð með forskriptina til vor, megið t>é» vera viss um að fá rétt það sem lækn- irinn tekur til. COIiCIiEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phone. Qarry 26 90 og 2691. Giftingaleyfisbréf seld. Dr. W. J. MacTAVISH Offick 724| Aargent Ave. Telephone óberbr. 940. I 10-12 f- Office tfmar -< 3-5 e m l 7-9 e! m. — Hkimili 467 Toronto Street WINNIPEG TKLKPHONK Sherbr. 432. Dr. R. M. Best Kverjna og barna læknir Skrifstofa: Union Bank, horni Sherbrooke og Sargent Tímar: 3—5 og 7—8. Heimili: 605 Sherbrooke Street Tals. Garry 4861 J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portag® Ave., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tals, main 5302. Dr, Raymond Brown, Sérfræðingur f augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. . 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10— 12 og 3—5 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast am út.arir. Aliur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina Tö-ls O arry 2152 8. A. SIOURP8QW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIjiCAtyEþN og FfSTEICN/\SAlAB Skrifstofa: Ta'sími M 4463 208 Carlton Blk. Winnipeg J. J. BILDFELL FA8TEION A8AU fíoom 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóSir og annast alt þar aölútandi. Peningalán - ^FWSfVW^FW«FV^W/<FVV»afV»fWS v ý

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.