Lögberg - 09.10.1913, Side 1

Lögberg - 09.10.1913, Side 1
Pegar nota þarf LUMBER Þá REYNIÐ THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEG, MAN. e t% Furu Hurdir, Furu Finish Vér höfum birgðirnar THE EMPIRE SASH & DOOR CO„ LTD. WINNIPBG, MAN. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 9. OKTÓBER 1913 NUMER 41 Tollabyltingin syðra. Hin gasngerða breyting á toilaskipnn. sem ltoniin er a í Bandaríkjum með hinni nýju tollalöggjöf, er svo mikils varðandi fyrir þetta land, að sjálf- sag-t þykir að láta lesendur blaðsins viui hvernig þeim málum er komið. Meðfylgjandi tana sýnir tollinn einsog hann var í Bandaríkjunum á ýms- um nauðsynjavörum, sem inikil verzlun er með miili Canada og Bandarikj- anna, svo og hvernig tollarnir nú eru samkvæmt liinum nýju lögum. Enn fremur skai hér getið nokkurra helztu vörutegunda, sem mikii verzlun er með milli þessara landa. Aður en nýju liigin konm í gildi, voru tollar á innfluttum varningi til Bandarlkja stðrum liærri en í Canada, en nú eru þeir mikiu lægri þar en liér og mörg vara ótolluð með öllu. Verzlnnin milli landa þessara er orðin stór mikil og liefir stöðugt far- ið vaxandi, þrátt fyrir tollgarðinn. Ekkcrt land kaupir eins mikið af vörum frá Bandaríkjum eins og Canada. Nú er Ríkin hafa brotið skörð í tollmúr- inn, er mjög líklegt að viðskiftin aukist enn þá örara en áður. Arið sem leið var selt þangað héðan trjáviður, unninn og óunninn, fyrir nálega 30 miljónir dala, þrátt fyrir tollin, en hingað fluttist sunnan að nálega 15 miljón dala virði af ótolluðum trjávið og fast að einnar miljónar dala virði af tolluðum trjávið. ....Meðal annars varnings, sem Bandaríkin og Canada verzla mikið með sín á milli, og tollurinn hefir breyzt á, má nefna þessar: Af fiski keypti Canada frá Bandaiíkjum árið sem leið fyrir 829 þúsund dali og borgaði há- an toll af, en seldi fisk þangað fyrir $5,387,615. Af grænnm eplum: aðkeypt fyrir $834,220, útflutt fyrir $10,810. Hey, aðkeypt fyrir $485,561, útflutt fjTÍr $2,978,682. Jarðyrkju verkfæri, aðkeypt iyrir $4,361,341 útflutt fyrir $54,087. IJfandi skepnur, aðkejTpt fyrir $2,456,081; útfl. fyrir $1,746,062. Brauðmatur, aðkeypt fyrir $2,926,167 og tollur borgaður af, álögulaust að- allega fóður) $5,527,428; útflutt fjTÍir $10,802,800. Kol og Coke, aðkeypt fyrir $43794,000, útflutt fjrir $4,410,302. Járn, aðkeypt fjTÍr tæpar Smilj. dala, útflutt fjTÍr 314 þúsundir dollara. Cement, áðkejpt fyrir $1,777,535, útflutt fyrir $1,306. Prentpappír, aðkeypt fjrir tæpa hálfa miljón, út- flutt fyrir $4,242,298. Skinn ótolluð í báðum löndum, aðkeypt fyrir $3,- 215,260, útflutt fjTir $7,238,069. Matvæli aðkeypt, fyrir $9,347,840, útfhitt fyrir $205,336. Garðamatur, aðkeypt fyrir $2396,093, útflutt fjTÍr 348,700 dali. — pað er vafaiaust, að útflutningur kornmatar, gripa, fisktegunda allskonar, smjer og mjólkurmatar frá voru lanili til Iiandnríkja eykst mik- ið og fljótt með því að tollurinn á þeiin varningi var áður geysi hár, en er nú með öllu af tekinn. Vömnafn. U. S. tollur áður E. S. tollur nú Nautgripir, eftir aldri og Frá $2 hver til $3.75 og verSmæti til 27% p.c. Tollfrítt Hestar og múlasnar . . . Frá $30 hver til 25 p.c. 10 p.c. Hænsni Livandi 3c. pd. Slátruö Livandi lc. slátr 2c pd. 5c pund. Sauðfé Frá 75c. til $1.50 hver. Tollfrttt Svin $1.50 hvert Tollfrítt Bygg 30c. hvert bushel 15c bushel Baunir 4 5c. hvert bushei 25c bushel Bygghveiti 15c hvert bushel Tollfritt Maís 15c hvert bushel Tollfritt Hafrar . 15c hvert bushel 6c bushel Peas 25c hvert bushel 1 Oc bushel Rúgur lOc hvert bushel Tollfrítt Hveiti 25c hvert bushel lOc tunnan frá löndum, sem tolla hveiti. Bran 20 p.c. Tollfritt Hveitimjöl 25 p.c. 45c bush. frá löndum, er tolla hveitimjöl Reiöhjðl 45 p.c. 25 p.c. Cement (Portland) . . . . 7c. hver 100 pd (bulk) Toilfrítt Ullar 35 p.c. KlæSnaSur 50 p.c. og 60 p.c. Úr silki 50 p.c. Bómullar 30 til 35 p.c. Kol Anthracite tollfrí; bitu- minous 45c. ton. Hvorttveggju tollfri Fiskur Epli (græn) Peaches $5 tonnið Nýr, tollfrí. Perur, Plómur o.s.frv. 25c. bushel lOc hver 50 pd. Beets 25c. 5 p.c. Ber lc potturinn %c pottur Grapes (ferfet í tunnu eöa pökkum) Tollfrítt 25c Loðskinn (ógarfað) . . $4 tonniö Tollfrítt Hey 25 p.c. $2 tonniö Kartöflur 25c busheliö 10 p.c. frá toll-löndum Næpur 25 p.c. 15 p.c. Grænméti I könnum . . 2%c pundiö 25 p.c. AnnaS grænmeti nýtt. . HúSir og skinn (ekki af 25 p.c. 15 p.c. loödýrum) .. Tollfrítt Tollfritt Sólaleður 5 p.c. Tollfritt YfirleSur 10 p c. til 15 p.c. Tollfrítt Skór og stígvél 10 p.c. Tollfrítt ReiStýgi og aktýgi . . . . 20 p.c. Tollfrltt Akurjrkjuverkfæri . . . 15 p.c. til 45 p.c. Tollfrítt Stangajárn $2.50 hvert ton Tollfritt Saumavélar 30 p.c. Tollfrltt Rjómi 5c. gallónan Tollfrltt Mjólk 2c gallaónan Tollfrltt Orgel 4 5 p.c. 35 p.c. Píanós 4 5 p.c. 35 p.c. Prentpappír Tollfri Tolifritt Smjör 6c pund 2%c pund Ostur 6c pund 2%c pund Egg 3c pund Tollfrítt Svinsflesk (Bacon) .... 4c pund Tollfrltt Nautakjöt 1 %c pund Nýtt, tollfrltt NiðursoSiS kjöt 25 p.c Tollfritt Svínslæri 4c pund Tollfrltt Svínafeiti 1 %c pund Tollfrltt v SauSakjöt 1 y2c pund Tollfrltt Svlnakjöt (pork) .. .. 25 p.c. Tollfrltt Hörfræ Nýtt l%c pund 15c bushel Gypsum (óslokkiö) .... 30c. tonniö 10 p.c. Plankar og borðviður . . $1.25 hv. 1,000 fet. Tollfrltt Lath, Paiing og Pickets 20c hver 1,000 stykki Tollfrítt pakspónn 50c hvert þúsund Tollfrítt Viður i pappírsgerð . . . Tollfri Toilfrítt Telegraf staurar . . . . 10 p.c. 10 p.c. ■ ««8ai! Róstusamt á Irlandi. Verkaföll og bardagar á stræt- um Dublin borgar er sem ekkert á borð við þaS, sem tsendur til í Ulster, sem er kallaður fjórðungur Irlands, á norðaustur parti eyjar- innar. Ibúar eru þar flestir próte- stantar, i sumum hlutum fylkisins eru þrír fjórðu hlutar prótestant- ar en í öðrumi minna, alt að einum fimta parti. Belfast er þar stærst allra borga enda helzta borg á allri eynni, þó að Dublin só stjórnar setrið.. Þar hafa Englendingar skipasmiöjur afarstórar og önnur smiðju bákn og eru verkamenn þar flestir af skozkul og ensku kyni og standa fast á móti katólsk- um sið. Þeim er meinilla við að írland fái heimastjórn, með því að þeir vita, að katólskir eru í meiri hluta og ráða því sem, þeir vilja um stjórn landsins, • þegar þar að kemur. Þetta hafa con- servativar á Englandi notað sér, og hafa þeir róið undir óánægju prótestanta, sem mest máttu þeir, og að lokum tóku þeir til að flytja vopn inn í landið og venja þá við hermensku. Sá sem fyrir þessu stendur af hendi conservativa heitir Sir Edward Carson, lögmaS- ur i London, maður hugfullur og metorðagjarn og garpur mikill í munninum. Segja surtjir, aðj til vandræSa horfi og uppreisnar, ef heimastjórnar frumvarpið verður aS lögum, efi aðrir halda því fram, að þetta séu alt saman kátleg láta- læti, er hjaðni niöur af sjálfu sér. Ennþá er ósé'ð, hvað úr því kann að verða. Þessir imótstöðumenn katólskra kenpa sig við tírange, og nefnast Orange-félagar. Sú grein þess félagsskapar,; sem er hér í Winnipeg, hefir sent félaginu í Ulster peninga gjafir og býSst nú til að senda þeim 500 manns til bardaga við Englands stjórn, ef til ófriöar og uppreisnar kemur. 1 Fundarboð. í umboði þeirrar ellefu manna nefndar, sem tekið hefir að sér að gangast fyrir sölu hluta meðal Vestur- íslendinga í hinu fyrirhugaða eimskipafélagi íslands, leyfum vér oss hér með að boða til almenns fundar í Good Templara húsinu á Sargent Avenue á þriðjudaginn 28 þessa mánaðar, kl. 8 að kveldi, til þess þar að ræða um og ákveða, hvern þátt vér Vestur-íslendingar skulum taka í myndun og eflingu félagsins. Ver óskum, að fundurinn verði fjölsóttur, að sem flestar bygðir Islendinga vestan hafs sendi málsvara á fundinn. Eimskipafélagið hefir þegar safnað á Islandi 300,000 krónum til fyrirtækisins, og vonar að fá 200,000 krónur héðan að vestan. Vér lítum svo á, að undirtektir þessa fundar hér í borg geti ráðið úrslitum hlutakaupa meðal Vestur- íslendinga. THOS. H. JOHNSON, forseti B. L. BALDWINSON, ritari Winnipeg, 6. Oktober 1913 J. J. Vopni. lirni -Egsertsson Vilja fá gott vatn. Á miökudaginn þann 1. þ. m. fór fram atkvæðagreiðsla hér í borg, um það hvort taka skyldi lán til þess að veita góðu vatni í borgina, að upphæS 13.500.000 dala. ÞaS var samþykt nálega meS einrómai atkvæSum þeirra 3000 borgara, sem til kosninga gengu. ÞaS mikils verða málefni er þar með loksins svo vel á veg komiS, aö byrjaS verSur strax á nauSsynlegum undirbúningi þess, en lokiö verSur því ekki fyr en aB sex árum liSnum. ÞangaS' til verðá borgarbúar að gera sig ánægöa með gamla lagiö. At- kvæSi um fjárveitingu til Almenna spítalans, þá sem getiS var um í siöasta blaöi. féllu á þá leiS, að ekki fengust þrír fimtu hlutar meS henni. þó að meir en helmingur væri henni fylgjandi. Segir af sér. Sagt hefir af sér embætti, hinn danski konsúll fyrir Winnipeg og vesturlandiS, herra Sveinn Bryn- jólfsson. Hann hefir gegnt em- bættinu í þrjú ár, og er óhætt að segja, að þaö er eftirsjá að hon- um úr þeirri stö'Su. Oss er kunn- ugt um. áö þeir landar vorir, sem> leitað hafa til konsúlsins í þessi þrjú ár, hafa sótt þangaS holl ráð og liSveizlu. AS svo stöddu er starfi þessu gegnt frá Montreal, en vér vonum að það verði skipaS manni. sem hefir kunnugleik, góð- vilja og hyggindi til aS bera, eins og S. B. Slíkur maður í þeirri stöðu getur orSiS mörgum vorra landa að liði. Mr. Brynjólfsson mun ætla vestur að hafi brá'Slega og dvelja þar á landeign sinni að minsta kosti vetrarlangt. Þingvísan. — MaSur var tekinn í Chicago nýlega, sem játaöi á sig 14 manna morö, þar á meðal morð konu sinnar og margra annara kvenna, tveggja lögregluþjóna og annara, er hann hafSi flesta drepiS til fjár. Lögreglan trúSi honum fyrst, en seinna kom það upp, að hann laug þessu upp á sig, flestu eða öllu. Þlrjátiu silfurs, segja menn, Svikara Júdas gerði. Nú eru' boSin þúsund þrenn — Þetta er aS hækka i verSi. Þegar þessi visa barst vestur um haf, bætH ískndingur þar þessari viS: * Samt eg hygg, að huggun sé Hans við kaupin þrengri; Þö hann minna fengi fé Frægöin hans varð lengri. Ismeygingurinn . (c: “Opportún- istinn”). Hann um stjórnar-himin sér Hliörar eins og skýjin, Svo jafnvel giktin í ’onum er OrSin veðui'-lýgin. S. G. S. konur, sem í bifreiðinni voru, dóu þar og brotnaði hvert bein í þeim. Annar karlmaSurinn, bankastjóri í Virginiu, fótbrotnaöi, en sá sem vagnin.um stýrSi slapp ómeiddur. Hann gengur laus gegn 10. þús. dala veSi. .— Járnbrautarmáli því, sem lengi hefir verið á döfinni í Alberta er nú lokiS, með því, að J. D. McArthur og félögum hans er nú falið að byggja brautina gegn 20 þúsund dala tryggingu fyrir mílu rvefja. — I einni kjallara hvelfingu undir þinghúsi landsihs er svo mikill auSur geymdur, aS einuug- is tveir af embættismönnum lands- ins gátu opnaö hana, og þekti sinn helming læsingarinnar hvor þeirra. Annar þeirra dó snögglega einn daginn og varS þá ‘'hvelfmgunni ekki lokið upp í nokkra daga, þar- til náöist i þann smið, sem búiS haföi hana til. — Wilson forseti staðfesti hin nýju| tollalög Bandaríkjanna á laugardaginn var. Hann notaSi tvo gullpenna til þess að skrifa nafn sitt undir þau og gaf þau síðan til Jjeirra þingmanna tveggja, er mest höföu unniS aS því að koma lagafrumvarpinu gegnum þingið. Forsetinn talaði á eftir til þeirra sem þar voru saman komn- ir. kvaS þjóðinni mikiö happ unn- ið meö lögunum. en eftir væri þaS, se mmeö engu móti mætti undan fclla, en það væri aS umbæta fyr- irkomulag gjaldeyris í landinu. Frumvarp þar aö lútandi liggur nú fyrir þingi, og mun þess getið ýtarlegar, þegar útséð er um, hvernig þvi reiSir af. % — YfirmaSur lögreglunnar í Calcutta á Indlandi var skotinn til bana af þremur ungum mönnum, er sluppu. VíSa bólar á óánægju meðal Hindua útaf yfirráSum Breta. — ÞrumuveSur skall á þarsem heitir Cerberre á Frakklandi og stóð í tólf stundir. Fjórtán manns biSu bana, en skaSi á skepnum og húsum var afarmitill. Þetta skeSi 30. September. J. T. Bergnmim. Sveinn Tliorualdsson. Hinn 1. þ. m. voru þau Svan- berg Sigfússon og Aslaug Mark- ússon, gefin saman i hjónaband af Dr. Jóni Bjarnasyni. Brúögum- inn er úr Geysisbygö, en brúöurin úr HnausabygS í Nýja íslandi. Herra Baldur Benediktsson pró- fasts Kristjánssonar frá Grenjaö- arstaS, kom til borgar á þriSjudag vestan úr landi, þarsem hann hef- ir unnið i sumar, ekki langt frá Candahar. Uppskeru segir hann afbragös góða i þvi héraöi, um 35 búshei af ekru, en um 16 húshel þarsem hagl gefSi skaSa í. sumar. Mr. Benediktsson ætlar aS dvelja í borginni í vetur, viS nám og vinnu, ef svo vill verkast. Mrs. Finnur Jónsson er nýlega komin þeim aftur úr skemtiferö frá Mortlach, Sask. Þar dvelur sonur hennar Ásgeir um: þessar mundir, hjá herra Óla^i Ólafssyni hjaröbónda. Mrs. Jónsson var ágætlega tekið þar, og hafSi mikla ánægju af komunni þangað. Mr. Ólafsson er víst langmesti íslenzki hjarSbóndinn hér vestan, liafs. Hann hefir um þrjú hundruS-hesta og margt nautgripa, ágætt kyn. eitthvert bezta kyn sláturgripa. sem til eri milli Wirmipeg og Calgary. Seljast tvævetrir uxar af þvi kyni á 75 dali. Mrs. Jóns- son fór meS syni sínum ríöandi aö Hvaðanæfa. — Kosmnga hríöin í Chateaugay harönar með degi hverjum. Eng- inn af ráðgjöfununt kemur þar nærri nema kosninga ráðgjafinn Bob Rogers, og sagt er, aö hann hafi ekki lagt allslaus á staö í þann leiSangur. ÞaS er nú svo langt komiS, aS Borden og hans ráð- gjafar forðast aS koma og halda ræður þar sem þeir mega búast viö aS verSa spurStir spjörunum úr viövíkjandi loforða svikum og ■Já hjarSirnar, og þótti garnan aS*. k’ókavegum þeirra í stjórn lands- Beitiland er þar gott, hóiótt. skóg laust, tjamir í dældum og kafgras víSast hvar. Er bæði ánægjulegt og arðsamt að stunda hjarömensku í svo stórum stíl, og myndarkga sem Mr. Olafsson við Mortlach Hvaðanæfa. — Fjórar manneskjur fórul í bifreiö eftir einni aöalgötu í Ed- monton. lom þá C. N. R. lest brunandi eftir teinum sem' liggja yfir götuna á jafnsléttu og slengdi bifreiöinni langar leiSir. Tvær 0r bœnum Þeir J. J. Vopni og J. A. Blönd- al fóru á fuglaveiðar eitir helgina. VerSa burtu vikutíma. Bazar Fyrsta lúterska safna'Sar hefir staSiö undanfarna tvo daga; fyrirkomulag svipaS og áður; aö- sókn töluverð. Herra E. J. Skjöld hefir nýlega byrjaS lyfsölu á horni WeHington og Simcoe stræta hér i ' borg. Hann keypti búS lyfsalans Cairns, sem þar var áður. Mr. Skjöld tók j f,enr' lyfsalapróf hér í Winnipeg fyrir I rúmum sjö árum, og síöan rekiö | pað eru um 20 ár síSan stúkan lyfsölu i Bandaríkjum, en er nú | Hekla v.jfíyndaöi sjóö, er verja nýfluttur hingað og væntir vi'S- | skyldi til hjálpar nauSstöddum skifta Islendinga, sem vér vonnm sjúkum meölimum. Á þessu tíma- fastlega aö hann fái. þar til verSur j bili hefir stúkan veitt þurfandi j nmni prestsins fyrir $19.50, og gaf náS. . Fón númer hans er Garry j fólki svo tugum hundruöa i dollur- * 1 honum þar aö auki skinnfrakka 4368, eins og auglýsing frá honum j uni skiftir. Mörgum hefir komiS klerks i ofanálag. Þegar sá góöi vel sú hjálp, sem honum hefir þannig veriö veitt, þegarí honum lá mest á. Til arös fyrir þennan mála. — Prestur nokkur hér í borg geröi góöverk á unglings manni, sem virtist vera kominn á afvegu og tók hann í hús sitt. Skömmu síðar fór prestur í ferS nokkra og skyldi skjólstæöing sinn einan eft- ir í húsinu. En er hann var orS- , inn einn um hituna. fór hann til skranara og bauð honurn alla hús- hér í blaöinu ber með sér. ViS læknaskólann hér í borg hafa tveir íslendingar innritast í haust, þeir Sigurgeir Bardal, og Josef Benson, Tverr aörir íslend- ingar stunda nám við þann skóla þeir Sveinn E. Björnsson og Bald- ur Olson. GuSsþjónusta veröur haldin, í Mozart, sunnudaginn 12. Okt. kl. 3. e. h. — Herra Baldur Jónsson B. A. flytur erindi eftir messu um skóla kirkjufélagsins. Alljr velkomnir. I svip sáum vér J. T. Bergmann íslandsfarann er síðastur hefir komiS að heiman. Ilann ferSaðist landveg um noröur og væstur land og frá Reykjavík , upp í sveitir. ViStökur fékk hann ágætar,, og þótti yfirleitt ódýrt að ferSast á íslandi. Framfarir í ýmsum grein- um, helzt a'S því er snertir túna- sléttanir, þær orönar mjög almenn- ar, og þaS sem betra er aS alþýSa manna er komin á þá skoðun aS þær séui alveg bráðnauðsynlegar. VerksaSferSum og vinnulagi enn ábótavant. Alargt sagSi Mr. Bergmann oss fleira að heiman því að hann er athugull í bezta lagi og hagsýnn á marga lund. maöur kom aftur og sá hús sitt tómt, sagði hann lögreglunni til, tanst sökudólgurinn fljótt og sagöi Næsta miövikudagskveld D.v Okt.J heldur G. T. stúkan Skuld 25 ára af- mælishátíö sína; hefir forstöðunefnd- in undirbúiS ágæta skemtiskrá: frumort kvæði, söngva, hljóöfæra- slátt og ræöur; yfirleitt alt hiö bezta, sem Winnipeg ísleijdingar hafa aS bjóða; enn fremur veröa trakteringar fram reiddar í neðri salnum. Pró- gramið byrjar kl. 8. SamkvæmiS er einungis fyrir Goodtemplara. — Búist er við stórri inntöku nýrra meölima kl. 7.30 í neðri salnum. G. sjóö er tombóla sú og dans, er I upp alla sögu; liann var dæmdur auglýst er á öðrum stað i blaöinu. 1' finwn ára tugthús en skranarinn Nú vonast stúkan til aS meölimir j til aö skila aftur þýfinu og borga og aðrir vinir, eins og að undan- I -OO dala múlkt eða sitja sex mán- förnu. sýni aö þeir meti tilraunir j tiSi i dýflissu. Svo gafst þeim ó- stúkunnar í þessa átt og sæki vel,1 ráðvendni og ágirnd. samkomuna, svo að stúkan geti enn haldiö áfram þessu liknarstarfi. Enn eru margir nauöstaddir. — Sækiö því samkomuna! —N. — I Saskatchewan kom stjórnin á haglskaða ábvrgS1 þannig, að sveitafélög tóku að sér að greiða iögjöld, en stjórnin setti menn til að hafa eftirlit meö félagsskapn- ' um. SkaSahætur voru greiddar. Herra J. H. Johnson frá Hove 1 bændnm um 600 þúsund dalir, en P. O. var á ferS hér í borg eftir j samt eru i sjóöi yfir 100 þús. dalir helgina, í verzlunar erindufn. Mr. Johnson hefir bú allmikiö, bæöi gripa og akurrækt, en hefir þar að auki haft um allmörg ár hina mestu fiskiverzlun við Manitöba vatn, og vafalaust þá vinsælustu. Jón er manna bezt þokkaður fyrir þaö hve áreiöanlegur og drenglynd- ur hann er i viSskiftum. Hann mun ætla sér að kaupa fisk í vetur í stærra stíl en áöur. Herra G. L. Stephenson og Mundi bróöir hans eru nýfarnir á andaveiðar út að Manitoba vatni og verSa burtu i vikutíma. Tjön af hagli var meira i fylkinu í ár. heldur en nokkru sinni áður, og er sagt. aö öll ábvrgöarfélög hafi tapað þar i ár. — Ofsastormur hefir geysaö meðfram ströndum Alaska, keyrt sjó á land i borginni Nome, er braut hús og skolaði öllu burt er fyrir varð. Um 500 manns eru sagðii"húsnæSis lausir. Jafnframt gaus eldur upp á öörum staS í borginni og brann meSal annara húsa frystihús, þarsem ketbyrgSir borgarinnar til vetrarins voru geymdar. Skip erit send frá Seattle hlaSin matbjörg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.