Lögberg - 23.10.1913, Side 3

Lögberg - 23.10.1913, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. Október 1913- 3 Hjalmar fkkingur. Höfundur þessarar smáu sögu er ungur maður af Austurlandi, bróðursonur SigurSar prófasts Gunnarssonar er áöur var á VaU þjófsstaö, en er nú í Stykkishólmi. Gunnar hefir dvaliS um nokkurt árabil i Danmörku og hefir ritaS allmikiS á danska tungu, þar á meSal skáldsögur tvær, er fengiS hafa lofsorS þar í landi. Á ís- lenzku hefir hann ritaS nokkrar stuttar sögur, er flestar hafa birst í vikublaSinu Lögréttu. Þessi ungi maSur virSist vera afkasta- mikill og á framfara skeiSi. Sú síSasta smásaga, sem birzt hefir eftir hann á íslenzku, kemur hér á eftir. Ritstj. ÞaS fór ekki sem bezt orS af Hjálmari. Margir nörtuSu i hann. En þvi gat enginn neitaS, aS hann væri framúrskarandi rennari. AS visu voru ldutir, sem hann hafSi rent, sjaldgæfir — eins og alt annaS gott. Orsökin var sum- part sú, aS hann hafSi hvergi verkstæSi, heldur flæktist hann stöSugt bygS úr bygS. En þar eS' honum — eins og allir vissu — oft hafSi veriS boSiS verkstæSi meS smíSatólum upp á ágæt kjör, verS- ur því ekki neitaS, aS höfuSorsök- in var ótætis letin í honum og leiSi hans á reglubundinni vinnu. fafnvel í sjálfum höfuSstaSnum liafSi honum staSiS til boSa hús- næSi. “ÞaS var hár maSur, meS pípu- hatt á höfSinu, sem freistaSi mín”, var liann vanur aS segja. “Hann sýndi mér verksætSi, í nýju húsi, sem ilmaSi af fernis og trjáhvoSu; rennibekk, svo skínandi fagran, aS mig klæaSi i gómana eftir aS snerta viS honum, eins og þegar eg sé unga blómarós, skáp, fullan af allavega sporjárnum, sem hefSi mátt renna meS; allan skollann. Hann vildi ráSa mig samstundis, og láta mig fara aS vinna — og gefa mér peninga oian i kaupiS. Eg tók viS peningurium, krotaSi eitthvaS á blaS og hélt svo heim á leiS, þangaS sem eg gisti. En eg gat ekki sofiS þá nótt; þaS var nú líka í miSju bjartnættinu, og eg vissi, aS úti flugu allavega lit fiSrildi blóm af blómi, og sugu döggina, sem hafSi drukkiS í sig finasta ilm blómsins. Þá hugsaSi eg meS sjálfum mér, aS nú væri aS duga eSa drepast, og sagSi eins og Jesús viS freistarann forSum: Vík frá mér og — já, um morgun inn var eg allur á burtu”. Upp frá því gekk Hjálmar í eilífum ótta fyrir aS maSurinn meS pípuhattinn, sem hann hafSi þegiS peningana af, mundi láta boS út ganga, og hann yrSi tekinn fastur. Þéss vegna kom hann aldrei upp frá þeim degi í nánd viS nokkurn valdsmann, og nálg- aSist, þó ekki væri nema hrepp- stjóri þann hæ, sem hann var staddur á, flýSi hann óSara alt hvaS af tók. Hjálmar flakkaSi eirSarlaust, vetur og sumar, staS úr staS, hringinn i kring uín landiS alt, og æfinlega fótgangandi. DvalarstaSir hans urSú smám saman þeir sömu, ferS eftir ferS. En ætíS kom hann aS óvöruim, Stundum var hann í leiSangri ár- um saman, áSur hann kom á sama bæinn aftur; stundum var hann aftur á móti ekki nema nokkrar vikur eSa mánuSi í burtu. Hann var forvitinn á fréttir, sagSi vel og fúslega frá þeim, sem hann sjálfur vissi, og var þvi nokkurskonar fréttablaS, sem fólki er bjó á útkjálkum, þótti gaman aS rýna í. En þó var, jafnopin- skár eins og hann virtist vera, eitthvaS leyndardómsfult viS hann, eins og viS þann, er þegir um> sumt, er 'hann veit. Orsökin var víst sú, aS menn þóttust vita, — þó enginn gæti fært á þaS sönnur, — aS meSal annara hluta i strigapok- anum sínum bæri hann meira eSai minna saklausa pistla milli manna og kvenna, sem væru of leyni- legir til aS sendast meS póstinum. Aldrei — eSa aS minsta kosti mjög ógjarna, — settist hann aS á sarna staS meira en eina nótt í senn og þá aSeins í manndrápsbyl, þvi honum varS aldrei misdægurt. — AS sofa tvær nætur í einu í sama rúminu, þoldi flökkublóSiS i honum meS engu móti. Þó hann, eins og áSur er sagt, færi ekki nema til næsta bæjar — þaS var þó ofurlitil umbreyting. Og stöSug umbreyting var orSin lifsskilyrSi fyrir hann. Verkefni tók hann sér aldrei i hönd. Nema ef einhver húsmóS- ir óskaSi eftir aS hann rendi fyrir hana hlut; eSa hann sæi unga “blómarós”, eins og hann komst aS orSi, sem setti hann í bál og brand — og í ástum var hann valtur á velli. Þá var hann vís aS gleyma letinni stundarkorn, rjúka beina leiS bangaS, sem hann vissi af rennibekk, renna rokk eSa eitthvaS annaS í vímunni, flýta sér meS listasmíSina til baka og gefa þeim, sem ætlaS var. Hann var ánægSnr meS hvaS, sem hann fékk í laun, þökk eSa fé — já, þó hann fengi hvorugt. Ef það var ástapantur, sem hann hafSi rent, þá haföi ástin bl'ossaS upp í áreynslunni viS verkiS. Og morguninn eftir var hvorttveggja gleymt. Og Hjálmar hélt leiSar sinnar, meS hvita broddstafinn sinn í hendinni. Hann var alténd i grárri, fóöurlausri vaSmálspeysu, sem náSi niöur aS hnjám. og bar á baki strigapoka, sem ýmist var vel troöinn eöa tómur. Hann var jafnan í góSu skapi. 1»ó honum væri synjaö gistingar — og þaö koni fyrir — eSa þó hann hefSi ekkert fengiS aS boröa svo dægrum skifti, lá þó alténd bros á gula skegginu, sem var upplitaö af sól og vindi. Mörgum var vel til hans — einkufn hörnum, og unglingum þeim, sem hann bar bréf á milli. En margt af fulloröna fólkinu gat ekki fyrirgefiö honum letina og flakkiS. Ef til vill þótti heima- alningum og þeim, sem .uröu aö púla fyrir lifinu frá degi til dags og inst inni langaSi í feröalög og æfintýri — þó lítiö bæri á — hann sleppa alt of létt og ánægjulega gegn um lífiö. AS minsta kosti voru honum ekki spöruö illmælin, — margir vildu gera hormm ferSalagiö eins ánægjusnautt og unt var. Hann var þvi þjófkendur og borið á hann, aS hann færi meö róg og lygi. En þaö voru ósannindi. Enginn gat hugsast varoröari um aöra menn heldur en Hjálmar, enda lá þaö skapferli hans næst. Og heföi hann af einhverjum ekki nema ilt eitt aö segja, jragöi hann heldur. AS stjörnurnar hafi frá alda ööli geymt eitthvaö um örlög Hjálmars, skal eg láta ósagt. NokkuS var þaö aö hann var fæddur undir meyjarmerkinu. Eg er reyndar ekki kunnugur fornum fræöum né svartaskólaspeki, en eg veit aftur á móti. aö þaS var of- urlítil mey, sem réöi örlögum hann meö sér, staS úr staö. Og nú varö æfin onnur fyrir Sólrúnu litlu. Áöur nöföu öll börn gert sér aS skyldu, aS hnýta í hana, — nú þótti þeim engin vera sem hún. Heföu jafnöldrur nennar mátt kjósa, livort þær vildu heldur vera prinsessa eöa Sólrún, mundu þær ekki hafa hugsaö sig um eitt augnalik, lieldur kosiö strax aS vera flækingstelpan. Svo mikiö þótti þeim til koma um trjáfæt- urna hennar. En trjáfæturnir hennar voru líka sjaldséöir gripir. Á sumum þeirra sáust furöuleg kynjadýr í bardaga hvert viö annaS; — þaö var á vetrar- og rigningar-fótunum En á sumar- og sólskins-fótunum | voru blómsveigar og undarleg landslög. Og enn voru nokkrir fætur, sem Hjálmur haföi skorið á atburöi úr fornsögunum, eöa æfintýri, sem hann sjálfur bjó til. Sólrún varS aö sýna alla tréfæt- urna, hvar sem þau komu, og Hjálmar aö skýra frá, hvaö á þeim stóö. Þau uröu brátt svo velkomin livervetna, aö rómur fór af ferö þeirra meö óþreyju, og þeim tekiS mæta- vel, eins og góðum gestum. Því- líka skemtun, eins og aö sjá tré- fætur Sólrúnar og heyra lýsingar Hjálmars, haföi fólk ekki áSur þekt. Og stundum buSu menn, Komizt áfram meS þv! aÖ ganga á Success Business College á Portege Ave. og Ed- monton St. eÖa auktiskólana í Regina, Mcose Jaw, Weyburn, Calgary, Letbridge, 'A etaskiwin, Lccon be og Vancouver. Nálega allir islend- ingar í Vestur Canada, sem stúdéra upp á verz’unarveginn, ganga á Success Business College. Oss þykir mikiÖ til þeirra koma. Þeir eru góðir námsmenn. Sendið strax eftir ókeypis skólaskýrslu til sfólastjóra, F. G. GARBUTT. Góðs viti. A kaupmönnum vestanlands sannast nú hiS fornkveöna: ‘.Svo má brína deigt járn aS biti um siS- ir”, ef þaS er satt, sem sagt er, aS þeir hafi hætt við aö senda vörur sínar meö skipum SameinaSa fé- lagsins og samið um flutning viö Þéirra var því oft beöiö j Thorefélagiö. ÞaS er jafnvel full- yrt, aö brytt hafi á 'hinu sama í V estmannaeyj um. Nýbreytni þessi er góSs viti. Hefir þá SameinaSa félaginu seint og um síöir tekist að “fylla mæli synda sinna” meS tilstvrk og at- sem þó gengu á báðum fótum j beina íslenzku stjórnarinnar, sem j heilum, — hátt verS fyrir tréfót, j niesta eSa alla sökina á á samn- j sem þeim leist einkar vel á. En ; ingsrofum félagsins og hinni gíf- | tréfæturnir voru ekki falir. — j Urlegu hækkun farmgjalda og1 Þó kom sú tíö. aS .þeir voru j flutningsgjarda. — Jafnvel stjórn- in er þá farin aö vinna gagn — auövitaS óvart og óbeinlínis. seldir. Sólrún var J>á tuttugu og eins árs, og trúlofuö ungum manni, Almenningur hefir þegar fyrir sem ekki átti fremur jaröneskt | löngu snúiS haki viö Sameinaða flækingsins aö lokum. þann hátt, sem hér ÞaS skeöi á segir: Sjávarþorp nokkurt lá undir snarbröttu fjalli. Nótt eina aS vetrarlagi kom snjóflóö og ruddi þorpinu mestöllu á sjó fram. Einmitt þá nótt gisti Hjálmar hjá fátækum sjómanni í útjaðri ]x>rps- ins. Og hin einustu, sem björguS ust úr snjóflóSinu, vorti Hjálmar og dóttir sjómannsins, átta ára gömul, er Sólrún hét. Fljálmar komst af heill á húfi, en Sólrún misti vinstra fótinn um hnéS. Sameiginlegur Iífsháski tengir oft undarleg bönd. SnjóflóS þetta tengdi aö minsta kosti örlög Sól- rúnar viö örlög Hjálmars — eöa hans viö hennar — alla æfi. Þvert ofan i vatia sinn, settist hann aS í sveitinni, þangaö til sár Sólrúnar var gróiö, og vék jafn- vel varla frá rúmi hennar allan þann tíma. Og þegar henni var batnaS, keypti hann sér sleðá fyrir ýmsa renda hluti; sömuleiðis nokkur hert og elt sauöskinn meS ullinni á, og hlý föt handa telpukrakkan um, setti hafia á sleðann og hélt leiðar sinnar. Enginn bannaSi honum að fara meS muanSarleys- ingjann. Hreppsnefndinni þótti ekki ónýtt aö losast svo hæglega viS einn þurfalinginn! En nú tóku viS undarlegir tim- ar fyrir Hjálmari. Ræ frá bæ dró hann sleöann á eftir sér. Og nú brosti hann ekki, heldur söng og hló. En þegar voriö eyddi snjónum, varS hann aö skilja viS sleðann og bera Sólrúnu á bakinu. Hún varö honum brátt þung byrði, og hann rendi þá tréfót handa lienni og studdi hana svo áfram, eins vel og honum var unt. En nú kom þaö fyrir, aö hvar sem þau komu, stríddu krakkarnir Sólrúnu á tréfætinum, og upp- nefndu hana; og fullorðna fólkiS hæddi Hjálmar fyrir, aö hann væri farinn aS “fjölga i húi”, og spuröu ’hann, hvenær hann kæmi meS “konuna” og alla trossuna. ÞáS yröi víst félegur hópur! Einkum ef þau væru öl! hölt eöa vönuö. Þáð voru þungir dagar fyrir aumingja umrenningana. Iíjálm- ar reyndi fyrir sitt leyti aS bera mótlætiS meS þolinmæöi. En þegar hann sá Sólrúnu gráta beisk- um tárum yfir tréfætinum og á endanum fælast aö mæta nokkru barni, blæddi honum. aS hann haföi tekiö hana aS sér. ÞáS er sagt, að ástin sé blind, en eins oft er hún víst sjáandi. AS minsta kosti kemur hún mörgu kynlegu til leiöar. Einn góðan veSurdag fann Hjálmar upp á því, aS skera út tréfót Sólrúnar." Hann risti ýms- ar myndir og hluti á fótinn, og geröi hann á stuttum trma aö ein- kennilegu listaverki. Og þegar sá tréfótur, eftir því sem hún óx, varö of stuttur handa henni, bjó hann til nýjan, og þann- ig koll af kolli, miklu oftar en viö þurfti. En alla tréfæturna bar góss en hún sjálf. Þá fann Hjálmar upp á því, að selja tréfætuma og útvega henni þannig heiinanmund, svo hún gæti gifst. f>aö tók mestan hluta árs, aö koma þvi fyrir. Hjálmar var nú maöur viS aldur, og haföi langt, grátt hár og skegg. Hann og unga stúlkan léiddust sömu leiö- ina, sem þau höföu svo oft farið áöur. Þegar fólk fékk aS vita, aS þetta var seinasta feröin þeirra saman, var þeim tekiö með veizlu- höldum og ýmsum vinabrög^um. Þéim var fylgt á leiS frá hverj- um bæ — allir, sem viðstaddir voru. þar á meSal lmndar, heima- lömb og alikálfar, fvlgdu þeini út fvrir túngai'Sinn. Oft runnu tár viö kveðjurnar. Mörg hjörtu viknuðu. Og Hjálmar varö aö lofa því statt og stöSugt, aS koma við næst. Því hann mundi þó varla ætla sér aS setjast í helgan stein ? Nei, sú var ekki ætlun hans. Og hann lofaði aö koma viö næst, þegar leiö hans lægi þar um slóðir. ÞáS var aS vetri til, aö Hjálmar og Sólrún luku ferS sinni, og konm þar í sveit sem unnusti Sól- rúnar var vinnumaður og beiS eftir heitmey sinni. Hjálmar keypti handa þeim jarSarskika. Og í annað skifti á æfinni settist hann um kyrt mánaöartima — einmitt svo lengi, aö honum auön- aðist aö sjá uppeldisdóttur sína í hjónabandi. Á meöan var hann aS skera út nýjan tréfót, sem hann lagöi sig mjög í lima viö. Hann risti á hann æfintýri. sem hann sjálfur haföi samiö. Æfintýrið var um stóran og stirðan eikarbjálka, sem flæktist fram og aftur um hafiö. Öldurnar kendu i brjósti um hann, af því aS hann var svo einmana. og gáfu honum frækorn, sem hann sáði í rifu. þar sem hann geymdi dálítinn moldarköggul. Frækorn- iS óx, og varS aS stóru fögru blómi. Og bjálkinn sigldi nú hreykinn frá ey til eyjar og sýndi prýði sína. Én svo bar þaS til einn dag, meðan hann lá og svaf í heitum sandinum á strönd nokk- urri, að tingan guö bar þar aS, og sá hann blómiö. Og guSinn sagöi: “Þetta er of litil mold handa þér, blómiS gott, bráöum muntu visna og deyja. En nú skal eg bjarga þér”. — Þégar bjálkinn vaknaöi, var blómið horfiö. Hann leit i kring um sig, og sá þaö í jurta- potti innan viS stóran glugga í höll guSsins. Þá sigldi bjálkinn sína leiS og þaS sást aldrei neitt til hans upp frá því. Hjálmar lauk viö tréfótinn brúökaupsdegi Sólrúnar, og gaf henni hann í brúöargjöf og mælti um leið brosandi: félaginu og skirst viö aS nota ferö ir þess, eins og farþegafjöldinn á 1 “Flóru” hefir bezt sýnt. Kaup- i menn hafa veriS þolinmóöari í gagnvart einræöi félagslns. En þeir eru lika aS átta sig. Flestir ljúka IofsorSi á þessa! nýbreytni kaupmanna o'g ætla varla aö trúa, aS satt sé. Þó er j hér ekki um meira þrekvirki aö j ræöa en þaö, sem Borgundar1 Ghólmsmenn) hafa unniS fvrir löngu. Þéir höföu nóga “fööur- landsást” til aS hætta öllum v:S-* skiftum viö SameinaSa félavið, svo aö þaö vandist af komum sín- um þangaS. Er íslenzkum kaup- mönnum ofætlun aö gera slikt hiö sama? ef um þjóSarheiIl er aö ræöa. —Ingólfur. “FarSu nú vel meS hann. og brúkaöu hann ekki nema viö hátíS- leg tækifæri. Nú ertu hætt aö vaxa, og þaS getur oröiS langt þangaö til eg gef þér næsta tré- 'fótinn.” Daginn eftir hélt hann leiSar sinnar. Hann átti yfir fjallveg aS fara. ÞáS skall á stórhríS þann dag, og hann hefir líklega vilst. Því ári seinna var hann ekki kominn aftur. Og ekkert hefir til hans spurst síöan hann lagöi á heiöina daginn eftir brúö- kaup uppeldisdóttur sinnar. Þúsundir manna, sem Oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ I>AÐ -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipc g, Man ROBINSON & Co« Limitcd Kvenbúningur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 Yfirhafnir úr'klœði handa kvenfólki, verð . . . $10.00 Svört nærpils úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . . $1.25 Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni....$2.50 Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og saumuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og 85c Silungaklak við Mývatn. ' 4 Þaö er alkunnugt, aS Mývatn er eitt mesta veiöivatn landsins. VeiSist þar árlega eitthvaö um 20,000 af silungi, mest bleikju, aS jafnaöi 1 kg. aö þyngd. VeiSinni hefir þótt fara mikiS aftur síSarii árin, hvernig sem nú á því stend- ur fáriö 1900 var veiöin áætluS 40.000) og hafa því Mývetningar (“‘Veiöifélag Mývatns”J gert sam- tök um ýmsar ráöstafanir til þess, að halda við silungastofninum eSa jafnvel aS auka hann. Eitt er þaö, að þeir hafa nú síBustu árin gert tilraunir til þess aö klekja bleikju- hrogntim. Mest hefir veriö starf- aö aS þvi síðustu 2—3 ár, þar sem klakiS hefir veriS á flestum bæj- um: viS sunnan- og austanvert vatniö c: í Vogum, á Geiteyjar- strönd og Kálfaströnd, í GarSi, á SkútustöSum og á Geirastöðum og auk þess á Grænavatni og í Hörgs- dal. Útbúningurinn er ofur ein- faldur. Hrognunum komiS fyrir lokuSum kössum, meö möl í botni og gataplötum fyrir báöum endum, og þeir svo látnir niSur i kaldavermslu-lindir, sem eru svo víöa viS vatnið á þessum svæöum. SeiSunum hefir svo að sjálfsögðu veriS slept í vatnið, þá er kviö- pokinn hefir veriö tómur, og þau svo látin eiga sig. Er áætlað, aS siöasta vetur hafi veriS slept c: ioo.'X'O seiStim, sem vonandi veröa mörg aö full vöxnum, fisk- um. Mývetningar eiea heiöur skiliö fyrir, aö hafa orðið til þess, aö gera þessar tilraunir. Má vera, aö út af þvi geti æxlast meira. R. Scetn. —Ægir. Reykjavík r. Okt. Sunnudaginn 14. Okt. hé'du Vatnsdælingar samsæti aö Undir- R0BINS0N * Co. mitcd Lífið er fallvalt ...líf trébala eða t r é f ö t u Sparið tima — skap---------skildinga - - því að nota áhöld sem aldrei virðast slitna Búin til úr Eddy’b trefjavöru Spyrjid kaupmenn Alveg eins gott og Eddy’s eldspítur KARLMANNA BUXUR Hentugar á vorin. Hentugar til daghgs brúks Hentugar til vinnu Henlugar til spari. Hver sem kaupir buxur hér, verður ánægður með kaupin. Þær eru þokkalegar og end- ast vel, seldar sanngjarnlega. Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, ritlbúsverzlun f Kenora WINNIPEQ Dominion Hotel 523 Maln St. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifrcið fyrir gesti Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25 o. fl. Nokkur kveöjuskeyti, ásamt heillaóskum, voru þeim send: Frá j syni þeirra landlækni GuSm. Björnssyni, Svinavatnshreppingum o. fl. Kristján kennari SigurSs- son flutti þeim snjalt kvæði. AS loknu boröhaldi skemtu menn sér viö söng og dans til kl. 12 um nóttina. Fimtiu ára húskapur er því miður sjaldgæfur hér á landi, en þó mun þaS sjaldgæfara, aS sjá hjón eftir hálfrar aldar strit viS búskap halda sér líkt sem þessi lijón gera. Hann — 79 ára — er aS sönnu oröinn stiröur og sting- haltur, en er enn “þéttur á velli og þéttur í lund”, sem til forna. Hún — 75 ára — kát og lífsglöö eins og í gamla daga. Sé litiö yfir búskaparferil þeirra hjóna, barná- uppeldi o. fl., virSist sem sú hug- sjón hafi ráðiS í hvívetna: fyrir ættjörðina geröum viö þaS, sem viS gáturn. — Vatnsdcelingur. Þaö er sagt i síSasta tbl. aS frikirkjan i Hafnarfirði eigi aö kosta 8000 kr. En þetta er ekki TH0S, JACKS0N & S0N BYQQINQAErNI AÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 oe 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 í Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 I Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni í byggingar: Múrstein, cement, malað grjót,' (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strengtb black. Tuttugu menn óskast strax. Vér skulum borga kaup meöan þeir eru felli þeim heiðurshjónum Birni nema að nokkru leyti rétt. ÞaS er 1 bónda Guðmundssvni og húsfreyju tréverkið eitt, sem- samiö hefir Þbrbiörgu Helsradóttur frá MarS- veriS um fyrir 8000 kr. Þar fyrir arnúpi, til minningar um 50 ára hiúskap heirra. Samsæti þetta sátu nærfelt sex tugir manna. flest búendur úr dalnum, sóknarprestur, liörn og vandamenn þeirra hióna. Eór þaS vel og skipulega fram. AS endaðri skálaræöu fyrir minni heirra hióna, færöu sveitungar þeirra þeim tvo grioi aö gjöf, hon- um silfurbúinn staf meö skornmn rostune'stannhaus. en henni kaffi- könnu úr silfri, hvorttveggja m°S álefruðum nöfnum þeirra og ár- tali: i86-t—191 a. Börn þeirra gáfu þeim silfurhikar. Mörg minni voru drukkin, bæöi vanda- manna þeirra hjóna nær og fjær utan er svo grunnur og gólf aS nokkru leyti, þvi þaö á aö vera steypt í ganginn inn eftir kirkj- unni. Stæröin á henni er sögS 28x18 álnir. — TalaS er um aö gera grafreit í hrauninu þar skamt frá i katakombu-stíl, þ. e. hella, sem grafimar veröa múraSar i til beggja hliða. Til Ameríku fór héöan meö “Steiling” siöast ungfrú Salöme Ólafsdóttir saumakona héSan úr bænum og ungfrú Jóhanna Þ'. Guðmundsdóttir, starfsstúlka frá Heilsuhælinu á Vífilstöðum. —Lögrctta. þeim gott í Moler’s Rakara skóla. Vér kennum rakara iön til fullnustu á tveim mánuCum og útvegum lærisveinum beztu stöður aö afstöönu námi meö $15 til $35 kaupi um viku. GríSarleg eftirspurn eftir Moler rökurum sem hafa Moler vottorö. VariS ykkur á eftirhermum. KomiS og skoöiö stærsta Rakara Skóla í heimi og fáiS fagurt kver ókeypis. GætiS aö nafninu Moler á homi King og Pacific stræta, Winnipeg eöa 1709 Broad St. Regina. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBtfiT(\ BL0CI\. Portage & Carry Phone Main 2597 F0RT R0UCE THEATRE FURNITURE • n L«t| f'epniali OVERLAND »«'« • ÚlUfiDII Pembina and Corydon Hreyfiraynda leikliús Beztu myndir sýndar J. JÓNASSON, eigandi. Eg hefi 320 ekrar af landi nálægt Yarbo, Sask. (Vt sect.J, sem seljast á meö góöum skilmálum; eign í eða um- hverfis Winnipeg tekin f skiftum. A landinu eru um 90 ekrur plægöar o? af þeim 50 undir akri nú Alt landið inn- j girt og á því um þúsund doll. virCi af j húsum ásamt góðu vatnsbóli. S. SIGURJÓNSSON, 689 Agnes Stræti, Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.