Lögberg


Lögberg - 23.10.1913, Qupperneq 4

Lögberg - 23.10.1913, Qupperneq 4
I LÖGBERG, FIMTCDAGINN 23. Október 1913- LÖGBERG Gefið út hvernfimtudag af The CoLUMBIA pRESS LlMITED Coruer William Ave. Sc SnerbrooRe Street Winnipeg, — Manitoea stefán björnsson. EDITOR J. .A. BLÖNDAL. BUSINESS MANAGER UTANyfSKRIFT TIL BLAÐSINS The Columbia Press.Ltd. P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS’ IEDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3172. Winnipeg. Manitotia. 81 að íbúarnir liérna norðan ; landamæranna ætli að færa sér |>etta verzlunar-hagræði í nvt. Ætli þeir verði nokkuð ó- ánægðari fyrir bragðið Ætli ffl TALSÍMI: GARRY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. Það er ekki annað sýnna, en geymt fóðrið handa nautpen- ingnum í súrheyshlöðum, en það teiur hann megin grund- vallar-atriði undir nautgripa- rækt í Ameríku á ókomnum tíma. Annars vegar eru kjöt- þeir verði nokkuð óþjóðlegri? verzlunarmennirnir miklu, sem Ætli þeir verði nokkru ó- halda ]>ví fram, að innan konunghollari. Iskamms þverri nautgriparækt- Samkvæmt kenningum aft- in svo, að kjöt skorti í landinu; fl urhaldsmanna 1911 ættu þeirjhins vegar halda hjarðeigend- jað verða það, ]>ví að þá varjurnir sjálfir því fram, einkan- M gagnskiftunum eða rýmri og b*ga þeir í Texas, að bændur í ™ | liagkvæmari verzlunarviðskift-! Vesturlandinu séu fúsir til og | um við Bandaríkjamenn hafn- færir um að rækta nægilega 'H> að, af því að þau væri landráð. mikið kvikfé lianda lands- . >|| ! Er ekki fúsleiki Canada- mönnum, ef þeir fái sér greidd- ; manna nú á að færa sér í nyt1 an viðunanlegan hluta þess tol llækkunarboð stjórnar ótvíræð yfirlýsing astur borgar.” ]>ess, að þeir hlupu herfilega á Yfirlýsingar lijarðeigenda THE DOMINION BANK Sir EDMUND B. OSLER, M. P., Pre* W. D. MATTHEW8 .Viee-Prrm C. A. BOGEUT, General Manager. Sknlilb' innlieinitar iun víða veröld. Hvort sem þfr hafiS viSskifti eingöngu I Canada, eSa þér sendiö vörur til annara landa, þá mun yður koma vel aS nota Dominion bankann til aS innheimta útisandancH skuldir. ÚtibúiS í London ú Englandi hefir nákvæmt samband viS peningastofnanir I Evrópu, en viSskiftabankar vlSsvegar um allan heim greiSa fyrir öllum viSskiftum. Dominion bankinn hefir útlbú allsstaSar I Canada. Verk- smiSjur, heildsölukaupmenn og vörusalar til útlanda umbiSjast aS skrifa aSalstöS bankans viSvíkjandi skrá yfir útibú og viS- skiftabanka. NOTBE DAME IIRAN'CH: Mr. C. M. DENISON, Nlanager. SELKIRIi HRANCH: .1. GBISDALE, Manager. & s NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEC, Höfuðstóll (löggiltur) Höfuðstóli (grciddur) $6,000,000 $2,800,000 Formaður Vara-formaður Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron STJÓRNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Sir R. P, Koblin, K.C.M.G, Landráðagrýlan. Flosta mun reka minni til þess, hvað afturhaldsmenn höfðu mest á móti gagnskift- unum 1911. Það vax*, að þau liefðu það í för með sér, að Bandaríkjamenn legðu Can- ada undir sig, innlimuðu það í sína ríkisheild. Með ógurlegum fjálgleik og vangaveltum þeystu ræðugarp- ar þeixra þessari speki úr sér á hverjum pólitíska fundinum eftir annan Þeir börðust um og þöndu sig út eins og forskar og hrópuðu: Gagnskiftin eru landráð. í]f þið fallist á þau, kjósendur, þá svfkið þið kon- ung ykkar og gangið Banda- ríkjastjórn á hönd. Sumir conservatívu kapp vor undir verði útfluttar til Banda- ríkja frá Canada, ef Canada- tollinum er haldið, svo að þessi , , sérstaki Bandaríkjatollur komi Bandaríkja- j verðs, er sa greiðir, sem síð-1 tp greina. Er ]>ví ekki nema eðliíegt, að margír bíði með mikilli eftirvæntingu eftir að sig, þegar þeir létu aftnrhald- ið humbugga sig til að hafna gagnskiftunum fyrir tveimur árum? Nú er þjóðin canadiska það vitrari en hún var þá, að Texas virðast benda til þess, að kjötskorti þurfi ekki að kvíða, ef kjötverzlun verður ekki lögð í einokunar-hlekki auðvaldsins. Þó að hjarðeig- aukin verzlúnar viöskifti þegnhollusta er sitt hvað. Kjötverð og nautgripa- rækt. nú sér hún og sýnir í verki, að ; endum falli þungt, að þrengt er að þeim, er bvgðin stækkar og búendum fjölgar í landinu, þá verður eigi við því gert. Griparæktin þarf ekki að minka fyrir það, ef smærri bændurnir, sem minna land- flæmi liafa undir, lieldur en hjarðeigendurnir miklu,stunda nautgriparækt að sínum hlut. Þessir smærri bændur geta ræktað miklu fleiri nautgripi að tiltölu við landsvíðáttu, eða ekrufjölda, sem þeir liafa til á- búðar, heldur en hjarðeigend- urnir miklu geta, og gripum liinna fyrnefndu er miklu síður Þegar talað er um verðhækk- un á lífsnauðsynjum liér í landi hníga umræiður oftast nær að kjötverði og nautgriparækt, eins og skiljanlegt er; kjöt er ein aðal-fæðutegund Ameríku- manna, og um verðhækknn þess á síðari ái’um er öllum kunn- ugt. A þingi, sem kjötverzlunar- menn héldu nýlega í Chieago, vildu ]>eir reyna að skjóta skuldinni á bændur, og létu í veðri vaka, að ef þeir legðu ekki meiri stund á nautgripa- sjá livað Borden ætlar að gera íþessu efni, hvort hann ætlar <ið íifnema canadiska tollinn og greiða fvi*nefndum varningi bændanna hér í landi tollfrían aðgang að markaði Banda- ríkjamanna, eða stjórnarfor- maðurinn ætlar að humma þetta stórmál fram af sér, og útiloka vörur þeirra frá Banda- ríkja markaði af blindu há- tolla-fylgi. Ilveiti er aðal-afurð land- húnaðar í Canada. Hveitirækt stunda sjálfsagt tvær miljónir Canadamanna, og þetta ár verður hveiti þriðjungur alls útflutts varnings frá Canada. Sérhvað það, sem verður til ]>ess að lieftii rás þessax*ar af- urðar bændabýlanna til þess er armr stóSu rækt heldur en ]>eir liefðu gert •u svo ákafir að þe'ir j undonfarið, þá lilyti að verða geri sitt til að hlynna að hon- hana kaupir síðast til eigin af- liætta búin af slysum og sjúk- \ nota, verður komvrkjubænd- dómum lieldur en. stóru hjörð- um Canada til tjóns — og þess unum. | vegnxi-landinu í heild sinni til Ilér er um mikilfenglegan meins og ógagns. Það virðist atvinnuveg að ræða bajði í í meira lagi óskynsamlegt ef Canada og Bandaríkjum, og erjætti að fara að verja canadiska j meiri liluta þingsins að vonandi að stjórnir landanna . ■ • - --------------- --------------------- — ið, sem slíkar flutningabægðir valda. Ef tollur er numinn af hveiti hér í Canada liggur leið- in opin og sjálfsögð hveiti- flutningum suður yfir landa- mæri; þar verður ]>að auðselt, álögulaust; því að mylnuéig- endurnir þar hinir auðugu verða fegnir að fá það til að blanda sitt hveiti með, sem stórum er lakara. Af því muni leiða það, að Canada-hveiti hækkaði í verði, þar sem fastur markaður og næg eftirspum væri eftir því á næstu grösum, eða strax handan landamær- anna. En livað ætlar Box*denstjórn- in þá að gera? Ætlar hún að vera svo hugulsöm og nærgæt- in við bændurna hér í Canada, að afnema hveititollinn ? Með því mælir öll sanngirai; en þó eru þeir menn til, sem vondaufir eru um það, að stjórnin liefjist handa. Þess er að gæta, að það er aftur- haldsstjórn, sem við völdin er —stjórn, sem hátolla-mennirn- ir og verksmiðju eigendurnir miklu liafa algerlega á valdi sínu. En enginn nema stjómin fær liér neinu um þokað. Hún, með baki Allskonar bankastorf afgreidd.—Vér byrjura reikninga viö einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaða staðaar sem er á Islandi. — Sérstakur ganmur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Renfur lagðar við á hverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. rekin frá, en þeim mönnum skipuð liæstu stjórnarsætin, sem eru lágtollamenn og skuld- hinda sig til að létta tollbyrð- inni af almenningi, svo ört sem verða má- meS fánana, þann brezka! kjötskortur í Ameríku og kjöt-! um og styðja að því að hann og ameríska, sinn í hvorriíverð því að hækka til stóxmik- koinist í sem hagkvæmast horf- hendi og æptu, að kosningam- í illa muna. Það mættu lieita fyrn mikil, ef ar væru um fánana; ef menn ; Hvað sem þessu líður, er svo jkjötskortur yrði í jafn-frjó- greiddu atkvæði með gagn- Lð sjá af hagskýrslum Banda- söi«u og grasgefnu landi eins skiftunum, þá gengju þoir ríkjastjórnar, sem nautgripa- °£ slétturnar í Ameríku eru, undir ameríska fánann, en efjradct og sauðfjári’ækt liafi! serstaklega hér í Canada, þar þeir greiddu atkvæði á móti i hnignað æði mikið á síðari ár-|sem meginhluti þeirra er óyrkt gerðu þeii borgara-! nm. t skýrslum Jxeim segir | uud, al\eg skapað til kvikfjár- ! V r\f\rr 1 J.: -X. r.i r^r nnn ! ræktai- . Fundarboð. þeim, lega skyldu þá gerOu þen sma og héldu á- j að 1907 liafi verið 51,565,000 svna brezka þegnholl-1 nautgripa þar í landi, en nú séu j Síðan tollur var niuninn af >eir eKKi oröiur nema .10,030,-1 nautpeningi innfluttum í Ban- fram að ustu. ! þeir ekki orðnir Þótt ítarlega væri bent á það 000; sauðfé hefir og f<ækkað um j daríki, hafa ]>egar í stað komið í ræðu og rlti, hvaða dæmalaus j nærfelt eina iniljón á sama j menn .,ð sunnan a|ð kaupa. fásinna þ rð væri, sem aftur- j tímabili, en fólki f jölgað um 10 nautgripi í Canada í býsna að fara ; miljónir. Kvikfjárstofninn j stórum stíl; það er gott að fá Það varjsyðra hefir því sýnilega þorrið j nýjan og betri markað sunnan lokleysa j æði mikið á þessum fáu árum. j iandamæranna, en þeirri bend- ]>að, að Vanalega er því um kent, að ingu mætti skjóta að Canada- innlimað j ](rengt liafi verið svo að hjarð- bændum, að fara hægt í að sök, að | eigendum, er beitilandaflákar í! selja ungar kýr eða kvígur; hafi verið hlut-; það er stofninn undir naut- í bújarðir, að ]>eir liafi' peningsræktinni þeirra, og getað rekið hjarðrækt í verður að gjalda varhuga við værn liér það ekki. á, livaða vær i og haldsmenn með, dugði sýnt frarn annað eins nokkur þjóð gæti aðra að eins fvrir þá verzlunarviðskifti ykust þeirra I Vesturlandinu á milli, og þær gerðu samninga ;lðir um að rjúfa óþarfan tollgarð, i (,kki sem á milli liefði legið, toll-jeins stórum stíl eins og áður; garð, sem hamlaði greiðum og þess vegna hljóti nautgripa- eðlilegum viðskiftum nágranna ræktin að minka og kjötverð að þjóðanna hér í Norður-Ame- ha*kka, sérstaklega er eftir- r'ku, og va*ri óskynsamleg ogjspurnin fer sívaxandi vegna með öllu þýðingarlaus kvöð á fjölgunar íbúa. Aftur neita aðr- ! ir þessu. Taka sumir jafnvel að skerða liann. ræði. Það er heil- í umboði þeirrar ellefu manna nefndar, sem tekið hefir að sér að gangast fyrir sölu hluta meðal Vestur- íslendinga í hinu fyrirhugaða eimskipafélagi íslands, Ieyfum véross hér með að boðá til almenns fundar í Good Templara húsinu á Sargent Avenue á þriðjudaginn 28 þessa mánaðar, kl. 8 að kveldi, til þess þar að ræða um og ákveða, hvern þátt vér Vestur-íslendingar skulurn taka í myndun og efiingu félagsins. Ver óskum, að fundurinn verði fjölsóttur, að sem flestar bygðir íslendinga vestan hafs sendi málsvara á fundinn. Eimskipafélagið hefir þegar safnað á íslandi 300,000 krónum til fyrirtækisins, og vonar að fá 200,000 krónur héðan að vestan. Vér lítum svo á, að undirtektir þessa fundar hér í borg geti ráðið úrslitum hlutakaupa meðal Vestur- íslendinga. THOS. H. JOHNSON, forseti B. L. BALDWINSON, ritari Winnipeg, 6. Oktober 1913 íbúimi beggja landanna. Þessu var ]>jóðin of svo akammsýn til að trúa, en liún var nógu grunnhyggin til að láta fleka sig með landráða- grýlunni. Sérstaklega glevpti brezkur þjóðarliroki evstra við í árinni, að þeir þó að öllum hinum lijarðlendum, sem Hvað ætlar Borden að gera? tollinn á hveiti með því, að kornræktarbændur hér í landi þvrftu á 12 centa verndartolli að halda á hvert bnshel, gegn aðfluttu hveiti frá öðrum þjóð- í hann af ilin nýja tolllögjöf Banda- ríkja er ýmsum skilyrðum , bundin, meðal annars þeim, að Jum’ haldva ættl M þeirri nauðsyn. Jafn-mikil ]>essn agni ,og fyrir þessa sök öllu öðrn fremur var gagn- að framleiða enn meir af þeim skiftunum hafnað. alidýrum heldur en þegar hef- Með því að fella g.ignskiftin ir verið gert. Um Þetta efni 1911 höfnuðu Canadamenn fer láaðið “Commercial” í New nýjum og betri markaði fyrir Y°i k svofeldum orðum: djúpt segja, að gevsimiklu enn eru til, væri skift í bújarð-1 sérstakur tollur er lagður , , ir, þá mundi samt Tera auðið | varningstegundir frá þeim f'>arstæða væri íiað.að imynda <tð halda áfrarn nautgriparækt löndum, er slíkan varning tolla, 811 að cana 1S 11 ma arar eigi síður en áður og jafnvel þó iið sami varningur sé aftur' rftu a tolli að li.i c a ti þess tollfrí frá þeim löndum, er tolla liann eigi. Þessi skilyrði taka til ýmsra vörutegunda, frá Canada, þar á meðiil hveitis, mjöls og kart- J að tryggja þeim sæmilegan arð “Margir, sem bærir ættu að vera að dæma um slíka hluti, halda því væri hjarðlenda i valdið ]>ví, afurðir sínar, og þeir höfnuðu þeim út af þeim fullyrðingum afturhaldsmanna, að viðskifta rýmkun við Bandaríkin landráð. Ivaldið því, að Nú nýlega hefir Canada-1' Ameríku sé altaf að minka, mönnum hoðist nokkur liluti en l)essu mótmæla aftur sumir þeirrar rýmkunar á viðskiftum jríkustu hjarðeigendur í Texas, við nágrannaþjóðina, sem þeir sem segja að þessi atvinnuveg- höfnuðu 1911. Þessi rýmkun!ur (nautgriparækt), hafi aldr- er afnám tolla á innfluttum ei stabiÖ með meiri blóma í því af atvinnu þeirra, þar sem þeir hafa bezta liveiti sem til er í víðri veröld rétt við hliðina á sér, og jafngott tækifæri til að , ,reka malaraatvinnu með hagn- atla Nu sem stendur leggur *.. . v , ..... , ° T ; aði ems og að koma m.jolmu frá sér- Canadastjórn 12 centa toll a l fram, að skifting J hvert bushel hveitis, 60 cent á í bújarðir hafi1 mjöltunnu og 20 cent á hvert nantgriparækt,! bushel af kartöflum. 1 hinni nýju tollmála löggjöf Bandaríkjamanna, er gert ráð vörum héðan í Bandaríkin og tollla'kknn, sem þar syðra hef- ir nýskeð verið lögleidd. Samkva*mt þessum nýju toll- lögum Bandaríkjamanna, er Canadabúum boðið npp á betri markað fyrir búsafurðir þeirra. Þeim er boðinn betri markaður en áður fyrir nautgripi, mjólk, rjóma, flsk o. fl- ríki heldur en nú. Einn þeirra hjarðeigenda segir t. a. m., að “vest-poeket ranchmen”, eins og hann kallar þá stétturbræð- ur sína, framleiði nú fleiri nautgripi miðað við ekru- fjölda, sem þeir hafi undir, heldur en nokkum tíma áður í sögu þessa lands, og þeir geti Nú ern raddir farnar að heyrast um það, að uppihald geti orðið eða sé jafnvel vænt- anlegt á kornflutningum milli fyrir því, að allar þær þjóðir,! Fort Wllham °S Montreal. Því sem ekki tolla hveiti, mjöl eða ! heldur fram j*frglöggnr mað- kartöflur, skuli mega ' flytja ! ur °S fróður um samgbngumál þær vörur tollfrítt inn í Banda-!ems Sir WilIiam WhYte er, ríkin. Ilins vegar sknli krefja I kornflutningamönnnm er toll af vörum frá þeim lönd- það fullkunnugt, og betur en nokkrum öðrum, að bægðir þetta vegna þess, að þeir fái þessar fymefndu varningsteg- ]>enna varning tolli, H 10 centum á hvert hafa orðið á komflutningum á I hverju hausti. .Tárnbrautafé- lögin hafa ekki haft við og enn fleiri orsakir að því stutt, að uppihald hefir orðið. En það er hægt að koma í veg fyrir þessa hættu, fjártjón- er nemi bushel hveitis, 45 centum á mjöltunnu hverja og 10 prct. af kartöflum. Þessi áminsti tollur er einmitt nægilega mik- ill til að koma í veg fyrir að sér, getur ein afnumið toll á innfluttum varningi í landið; en afturhaldsforkólfarnir sýna ekki neitt snið á sér til slíks. Fyrst er þess að geta, að Borden stjórnarformaður hef- ir nýlega lýst yfir því, að hann sjái enga ástæðu til þess að þing komi saman í Ottawa fyrr en í Janúarmánuði næstkom- andi. 1 annan stað lialda flokksblöð stjórnarinnar því fram, að ekki sé líklegt að til þess komi, að nein breyting verði gerð á tollmálalöggjöf landsins á næsta sambands- þingi vegna þess að W. T. Whyte ráðgjafi lia.fi illan bifur á breytingum tollmála-löggjaf- ar yfirleitt. Herra Whyte er eins og þeir fleiri stallbræður lians rasnmasti hátolla-þjark- ur. Hann og þeir afturhalds- menn unna bændum og bæjalýð að bera tollana — alþýðunni, sem hallast að tolllækkun- arstefnu frjálslynda flokksins. Ef Borden afnemnr ekki hveititollinn, ellegar kartöflu- tollinn núna, þá er vonandi að fólk hér vestur á sléttum, vakni við og finni það,.á fjártjóninu, er slíkt veldur því, að aftur-j haldsstjórn sú, sem heldur ]>jóðinni í álögnfjötrum, hvern-; ig sem á stendur, eigi að verða Utungunar-ofnar Egipta. Nýlega liefir frézt, að fund- ist liafi í fornuin rústnm á Egiptalandi útungunar-vél af- ar-mikil, er legið hefir sand- orpin um margar aldir. Þessi fornmenjafundur þótti að mörgu leyti merkilegnr, og hlýtur flesta að furða á því að Forn-Egiptar skuli hafa rekið þessii atvinnugrein, alifugla- rækt, í svo stórum stíl, sem vél þessi ber vitni um, og með svo vísindalegum lítbúnaði. Útnngun eggjíi við eldsliita er æva gömul, en það er að eins aðferðin, sem ný er. Evrópu- menn og Ameríkumenn hafa eins og kunnugt er fundið upp margskonar útungunarvélar á síðari árum. En löngu áður, líklega einum 4,000-5,000 árum fyr höfðu Egiptar, Kínverjar og ef til vill fleiri Austuralnda- þjóðir fundið upp og brúkað J langt um stórfengilegri útung- j unarvélar. Egiptar leggja mikla stund á j alifuglarækt enn í dag. Telst ; svo til, að á norðanverðu Egiptalandi séu litungunarvél- J ar geysimiklar svo liundruðum ; skifti. Svo stórar eru þær, að þær taka um 40,000 egg í einu. Og konsúll Bandaríkjanna i Egiptalandi gizkaði á að þar væri nngað út í vélum um 90 miljónum eggja. Þær útungunarvélar sem eru brúkaðar í Evrópu og Amer- íku, eru reghdegt barnagling- ur í samanburði við útungun- arvélar Egipta. Þeir brúka ofna til að unga út eggjnm í. Þeir, sem skoðað hafa þessi verkfaari, segja, að ofnum ]>essum sé skift í fjögur útnng- unarhólf, og komist 6,000 egg í bvert; eru þó margir ofnar mikhi stærri; eru í sumum jafnvel tíu útungunarhólf og fjögur yards á kant. Að eldinum er hlúð tvisvar á dag; er hann stundum látinn deyja út og ekki kveikt upp svo klukkustundum skiftir. Til eldsneytis er brúkað hveitis- eða bauna- hálmur og mykja- Ofnarnir eru úr múrsteini og þykkir, helzt því lengi hiti í þeim, svo að lítt sakar þó að eldur deyi í bili. Mest þykir á því ríða, að skifta um eggin og fær þau sem eru næst eldinum í miðhólfin; íer yfirleitt það orð af útung- unarofnum þessum, þó að þeir séu stórir og útbúnaðurinn ó- brotinn, að þeir gefist næsta vel, og virðist því sem búfræð ingar hér og alifuglaræktar menn hefðu gott af því að læn af Egiptum að koma upp ali fuglum. Þeir eru sama sem byrjendur að því er það snert ir að reka þenna atvinnuveg, hjá liinni fornu Afríku-þjóð— Egiptum. á, aö flytja erindi á skemtisam- komu sem þaö hélt. Af nærliggjandi bygOum, biS eg helzt bygöarmenn umhverfis Manitoba-vatn afsökunar á þvi, að hvorki eg né meSkennari minn, br. Baldur Jónsson, hefir feröast þangaS í skólaerindum, en það eru einmitt þær bygðir, sem langt bezt hafa sent umsókiiir um inngöngu í skólann. Tleiöur þeirn sem heiö- ur ber. Skólinn verður settur með sam- komu í Skjaldborg á Burnell stræti, þarsem skólinn á heimili í vetur. mánudagskveldið '3. Nóv., kl. 8.- Kvöldskólinn verður þrjú kveld í viku, mánudag, miðvikudag og föstudag. Á honum fer fram kensla bæði í íslenzku og ensku og ef til vill fleiri námsgreinum. 1 næstu viku verður byrjun skólans nákvæmar auglýst. Með því að enginn nemandt hefir enn gefið sig fram í sunnu- dagsskóladeildina, verður ekki gefinn kostur á henni á þessum vetri, en báðar hinar deildirnar hafa fengið nemendur og útlitið er viðunandi. Winnipeg 21. Október, 1913. R. Marteinsson. Krókódílaveiðar. Skóli kirkjufélagsins. Eg hefi nú ferðast um ýmsar bygðir íslendinga í Manitoba og Norður-Dakota, til að tala um skó’amálið. Eg þakka fyrir góðar viðtökur alstaðar þar sem eg hefi far'ð. Ekki sízt votta eg kvenfé- laginu að Akra, N. Dak. þakklæti mitt fyrir að greiða götu mína um bygðina og fyrir að gefa mér kost 1 stóránum í Suður-Ameríku og við Florida, er heimkynni krókó- díla. I>ar voru ógrynni mestu af | þessum geysistóru skriðdýrum, sem búa sér ból á bökkum tljótanna, og synda í vatninu; en á síðari ár- um hefir þeim fækkað mikið sak- ir gegndarlausrar veiði; þar er líka gnægð hegra og ýmsra fag- urra fugla, sem sitja í trjánum og fylla loftið með fögrum söng. Betta mikla dýralíf dregur meðal .annars þangað mikinn skara ferða- manna og veiðimanna, til stranda og fljóta Florida. Ilér á eftir er frasugukorn, sem stóð i timariti nokkru eftir veiði- inann, sem ]>ar var að ferðast. Hann segir svo: Það er drepið feiknamikið af krókódílum í Flórída, en þó eru þetta einstaklega meinlausar skepn- ur, jafnvel meinlausari en kýrnar okkar. Eg hefi oft synt yfir árn- ar í Florída, þar sem úir og grúir af krókódílum, án þess að þeir hafi gert mér nokkurt mein, en eg mæti varla nokkum tíma kúahóp svo að eg verði ekki hræddur. Fyrir löngu, áður en myndavél- in varð vopn ferðamannsins í stað byssunnar, drap eg ósköpin öll af krókódíhmi rétt að gamni mínu. Þá réri eg oft dag eftir dag niður eftir Homosassa alt frá upptök- um fljótsins, gegnum HeljarhHð og til Shelleyjar við fljóts minnið. Eg fór fram hjá mörgum ynd- isfögrum eyjum, vöxnum prýðileg- um lundum og ilmandi blómum, en fljótið var fult af alls konar fiskum, og stórir hópar anda og annara sundfugla svifu yfir vatn- inu eða þöktn það. í stórum breið- um, sitjandi hingað og þangað. Ræðarinn sem eg hafði með mér var svertingi; hann réri hægt of- an eftir fljótinu, en eg sat aftur í skut, hálfblundandi, þangað til eg gat greint þrjá' einkennilega bletti á yfirborði vatnsins. Blett- irnir eru nasir og augu í krókó- dil. Jafnskjótt og eg sá þetta leið af mér svefnmókið og eg glað- vaknaði; en þó að baturinn nálg- aðist hljóðlega, hurfu blettimir þrír þegar í stað í djúpið. Eg tók mér mið á fljótsbakkanum sem nær var og stöðvaði bátinn, haldandi á ríflinum búinn til að skjóta, þegar krókódíllinn kæmi aftur upp úr vatninu. Að stundarkorni liðnu gat eg aftur grilt í ofurlítil bárubrot á árfletinum, og rétt um leið talaði fylgdarmaður minn til mín hljóð- lega og bað mig að vera viðbúinn. Með hægð lyfti eg riflinum upp að vanga mínum. Eg miðaði á krókódílinn fyrir aftan aiigun og kúlan gekk i gegnum höfuðskelina; við rákum báðir upp fagnaðaróp, fylgdarmaðurinn og eg. Krókó- díllinn barði vatnið með sporðin- um, og fylgdarmaður minn tók að róa hratt að dýrinu til að ná í þaS, áður en það sykki. Ef mér tæk ist ekki að ná í einhverja löppina á krókódílnum áður en hann færi í kaf, mundum við verða að slæða

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.