Lögberg - 06.11.1913, Side 1

Lögberg - 06.11.1913, Side 1
Pegar nota þarf LUMBER Þá REYNIÐ THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINMPICO, MAN. Mft Furu Hurdir, Furu Finish Vérhöfum birgðirnar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. IVINNtrEG, MAN. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 6. NÖVEMBER 1913 NUMER 43 ÁVARP til Vestur-íslendinga. Vér undirritaðir, sem á almennum fundi liér í borg, dags. 30. Okt. s. 1., vorum til þess kosnir, að gangast fyrir hlutasölu meðal Vestur-íslendinga í Eimskipafélagi Is- lands, leyfum oss liér með að skora á alþjóð íslendinga vestan hafs að bregðast drengilega við þeirri hinni fyrstu einróma baen íslenzku þjóðarinnar, til vor senda af for- göngumönnum fyrirtækisins á Islandi, að kaupa hluti í þessu félagi. Nefndin á Islandi liefir ákveðið, að stærð hlutanna skuli vera 25 kr., 50 kr., 100 kr., 500 kr., 1,000 kr. og 5,000 krónur, og' eru minstu hlutirnir settir 25 krónur $6,75, til þess að gera mögulega sem víðtækasta hluttöku, það er að segja, svo að hver einstakur Islendingur, karl og kona, hversu fátækur sem hann kann að vera, geti átt kost á því að eiga hlut í félaginu. Forstöðunefnd fyrirtækisins bið- ur oss Vestur-lslendinga, að kaupa eklti minna en 200 þús. króna virði af hlutum í félaginu eða þaðan af meiri upp- hæð, eins mikla og vér reynumst fúsir að verja því til efl- ingar. íslendingar hér í borg hafa þegar skrifað sig fyrir 77.500 króna virði af hlutum, og teljum vér líklegt að þeir muni, áður en hlutasölunni er lokið, fullgera hundrað þúsund króna lilutakaup í félaginu. Fjórði partur greið- ist uin leið og kaup eru gerð, hitt á 6, 12 og 18 mánuðum. Vér teljum Eimskipafélags stofnun þessa þá lang- þýðingarmestu hreyfingu, sem nokkurn tíma hefir komið á dagskrá með íslenzku þjóðinni í sögu hennar, og teljum víst, að hverjum sönnum syni landsins, beggja megin hafsins, sé það heilhuga þrá, að hún megi færa í skauti sínu blessunarríkan ávöxt, til verzlunarlegs sjálfstæðis ættjörð vorri og verða þjóð hennar til sannrar menningar. Stofnfundur félagsins verður haldinn í Reykjavík þann 17. Janúar n.k. Nokkru fyrir þann tíma þyrftum vér að geta sent þangað ákveðið skeyti um það, hverrar fjárupphæðar fé- lagsstjórnin má vænta frá Vestur-lslendingum. Vér mælumst þess vegna til þess, að þeir hinir mörgu menn, hvervetna í bygðum Islendinga hér vestra, sem vér ritum og sendum boðsbréf til, viðvíkjandi hlutakaupum, vildu bregða sem fljótast við, og hafa samtök til þess að sem allra flestir landa vorra taki þátt í þessu fyrirtæki. Einnig óskum vér, að þeir Islendingar, sem búsettir eru utan hinna svonefndu íslenzku bygðarlaga og vér ekki getum bréflega náð til, en kunna að sjá þetta ávarp eða frétta af því, vildu gera svo vel að öcnda skeyti un. vænt- anlega hluttöku þeirra í félagsmynduninni til annars hvors íslenzku blaðanna, Lögbergs eða Heimskringlu, eins fljótt og þeir fá því við komið. Allar þær upplýsingar, sem óskað kann að verða um félagið, og vér eigum kost á að veita, verða fyrgreind blöð fús að birta almenningi hið fyrsta. t öruggu trausti þess, að landar vorir verði fúsir til þess að rétta máli þessu hjálpandi bróðurhönd, viljum vér hér með tilkynna, að lilutaborganir má senda til: “Th. E. Thorsteinsson, Manager Nortliern Crown Bank, Winnipeg, Canada.'’ Dagsett f Winnipeg, 1. Nóv. 1913. Pyndingar í Boiivia. Fyrir ekki mjög löngu heyrönst sögur af hryðjuverkum þeirra, sem stunda aö taka togleöur í Peru, og sönnuöust þær, er rann- sakaö var. Nú eru aörar komnar á loft í Bolivia, næsta ótrúlegar, um grimd hvítra manna við inn- fædda er fyrir þá vinna. Sú er ein, aö innfæddur maöur var hýdd" ur meö svo þungri svipu, aö þegar hann leit viö, kom svipan í auga hans og lá þaö úti á kinn i sömu svipan. Annar maður var bund- inn í fimm daga, hengdur upp k , , „ .. , , , s ’ , 6 . , , • her í borg gengu haröast fram 1 hondunum, svo að hann gat ekki . , ■ , -*• -, , . . ’ , & , , iaö bnotast ínn 1 buðir nvlega. hreyft sig. Þegar hann var tek- i inn niður, var drep komið í báða I — gvo er sagt. að nýdega hafi handleggina og varð aö taka þá ^ fundizt tíu Eskimóar á eyju nokk- af, annan í olnboga bót, hinn í : urrj Hudsons flóa er þangað hef- axlarlið. Sú saga er sögð, að fimm I jr ]irakið á isjaka, að sögn, fyrir Indiánar urðu veikir og gátu , mörgum árum. Þeír höföu lifað hvorki unnið né neina björg sér [á selketi og fiski allan þann tíma. — Svo er sagt, að hinn vegni I lengra austur. Fyrsta skipið fór Grikkja konungur liafi gert það að 1 með 1500 tons af ýmsum varningi vana sínum að safna hurðahúnum alla ævi sína og átt furðulegt sam- safn þeirra gripa, bæði gamalla og nýrra. Hvort sem satt er eða ekki, þá er sagt, aö Jægar hann kom seinast til Englamls, haft húnar allvíöa horfið þarsem hann kom sem gestur. — Þarsein heitir Steinback í Manitoba, 30 mílur frá Winnipeg, brutust þjófar irn i búð, sprengdu upp peningaskáp og stálu 750 döl- um i peningum. Ekki vita menn hvort það eru sömu bófarnir, sem veitt. Þá lét ráösmaður þess fé- lags, sem þeir unnu fyrir, flytja þá á klöpp í flúðum í fljóti nokkru og uröu þeir aö vera þar um nótt. Þegar lýsa tók voru þeir horfnir; fljótið hafði vaxið um nóttina og skolað þeim af klöppinni, og með Konur voru í hópnum og fæ Idust börn á eynni, en nokkrir dóu, sem þangað höfðu komið í upphafi. — Til Hudsons flóa hafa verið send nokkur gufuskip af stjórn- inni i sumar með vörur til Port þessu móti varö félagið laust við j Nelson. Þau lágu rvrir landi í að undirhalda og hjúkra þeim. Imarga mánuði og gátu ekki skipað . Sögur þessar eru sagðar af ungum j npp nema smáræði af vörum þeim ta .’ en bonunginn nefnai þeir Englending, sem vann á þessum ! er þau höfðu meðferðis og leituðu ®r’an ®oru, °g er ^nn frægut frá Noregi til árósa Yenesei fljóts i Siberiu og flutti þaðan farm af skinnum, hampi og fleiru. Það ferðalag tekur tíu daga. Rússa- stjóm hefir hönd í bagga með fyr-* irtækinu, og er látið svo, sem mik- il verði framtíð þeirra siglinga. — l'vær konur fóru frá Mont- real nýlega áleiðis til Ottava, er áttu sama manninn. Hann hafði sýnt hinni yngri vottorð um það að sú eldri væri dáin, en þær hitt- ust og sögðu hvor annari, hvað í efni var, og tóku ráð sín saman um að fara báðar til Ottawa og fá skilnað frá náunganum. Mjög hryggar voru þær og beygðar útaf trygðarofum bónda síns, og hugg- uðu hvor aðra, sem bezt þær gátu. Maðurinn er farinn úr landi. — 1 Saskatchewani fylki hafa orðið 298 brunar á síðustu sex mánuðum þessa árs. Sagt er all- ur brunaskaði muni vera áj aðra miljón dala. Átján mannslíf rafa farizt i brunum þessum. —- Að ári verði liðin 900 ár frá því Brjáns bardagi stóð, þarsem “Brjánn féll ok hélt velli”. Orustustaöinn nefna enskir Clon- slóðum og sá grimdarverk þessi með eigin augum. Hann tók mynd- ir af mörgum. Stjórnin enska hefir sent Bandaríkja stjóm sög- urnar með sönnunargögnum og beðið liana að skerast í leikinn. Árni Eggertsson. Thos. H. Johnson, Joseph Johnson. Rögnvaldur Pétursson. John J. Bildfell. F. J. Bergmann. Sv. Thorwaldson. B. L. Baldwinson. J. T. Bergmann. Jónas Jóhannesson . J. J. Vopni. Aðalsteinn Kristjánsson. Stefán Björnsson. Th. E. Thorsteinssop. ur Mr. Borden áhyggjum og svefn- Kosning í South Bruce. leysi, að því er sagt er. Hún var haldin á fimtudaginn M • RamLnkin og lauk svo, að þingmannsefni I’lcXICO Og iiaáiOarlKlil. liberala vann sigur. Hann hafði 124 atkvæða meiri hluta. Con- Milli þeirra stendur ennþá í servativar höföu 103 atkvæði fram þófi, sem ekki er séð fyrir endann yfir í síðustu kosningum'. í þetta á. Svo sem frá beíur verið skýrt, sinn snérust þær algerlega um vill Bandaríkja stjórn með engu stórmúl á dagskrá þjóðarinnar, her- móti að Huerta taki völcl, en hann flota málið fyrst og fremst, og virðist hafa tekið þau eigi að sið- — Maður nokkur frá Prinfce Albert, varð félaga sínum að bana á dýraveiðum. Hann var sektaður um 500 dali, veiðileyfi tekið af honum og ný lög samin i Saskat- chewan á þá leið, að þeir sem verða skaðamenn annara með vo- veiflegu móti á sama hátt, skuli ekki fá veiðileyfi í tíu ár á eftir. — Asquith stjórnarformaður á Englandi var á ferð i bifreið i Skotlandi ásamt dóttur sinni og öörum manni til. Kvenréttinda kvenfólk sat fyrir bifreiðinni á af- viknum stað og réöust á hana meö hundasvipum og börðu ráðherrann meö þeim og þá sem með honum voru, og hurfu að því búnu út í buskann. Fjórar ' stú’kur hafa verið handteknar, sem alþektar eru fyrir óhemjuskap í þessu kvenrétt- inda máli. — Vöruhús úr múrsteini, fimm Iofta hátt, sprakk i sundur og féll ofan á tvö hús er stóðu nálægt því, og varð sjö mönnum að bana. Þetta skeði suður í Hartford, ! loksins á brott, þau sem komust, en eitt fórst. Þær vörur, sem á land voru settar, liggja, undir skemdum. Verkamenn voru þar margir á landi, og hurfu þaðan brott, eins margir og því komu við. jvildu eigi bíða vetrar, með þvi að á landi er enginn viðurbúnaður til að hýsa þá. Um) 100,000 dala hefir stjórnin méð þessu móti sóað af landsfé. — Um hundrað þúsund dölum |er skift upp á milli þeirra, sem 1 sýnt hafa framúrskarandi hugrekki og snarræði viö að bjarga manns- lífum siðastliðið ár eða til aðstand- enda þeirra. seiv lifið hafa lagt í sölurnar tif ao iijarga öörum. Gamli Carnegie leggur til féð, en nefnd stjórnar úthlutun fjárins. Allmargt fólk i Canada hefir fengið sinn skerf, sumt 2000 dali, sumt eitt þúsund. sumt mánaðar- legan stvrk. Silfur eða bronze medalia fylgir flestum! þessum styrkveitingum. fornkvæðum íra. Til minningar um atburðinn á að reisa bautastein á orustustaðnum, og á það að fara saman, að þing Ira verði stofnsett á ný og þessa atburðar verður minst hátíðlega. Norrænir menn börðust við Brján konung undir forustu Sigurðar hins ríka, Hlöð- vissonar, Orkneyja jarls; þar börð- ust og íslendingar i liði/ hans, Þbrsteinn Síðu-Hallsson og Brennumenn. — Romanes greifi varö að láta af stjórn á Spáni af mótstöðu ]>ingsins; sá heitir Dato, sem stjórn hefir tekið í staðinn. Kosningar á Italíu hafa gengið stjórninni i vil. Socialistar og klerkavinir áttu harðan leik í kosningum þeim. — Margar tegundir eru af kort-1 cftir fór fram mikil veizla, er for- unum og fallegar, og verðið á eldrar brúðurinnar, Mr. og Mrs. þeim frá 5—35 cent. — Á öðrum stað í blaðinu er listi yfir útsölu- mennina og kortanna frekar getið. A. G. Pálsson héldu á Gimli. Herra A. J. Skagfeld frá Hove I’. O. var hér á ferð. Uppskera töluvert rýrari en í fyrra, rigning- ar svo litlar að illgresi náði sér upp á milli korntegunda, svo að uppskera varð töluvert minni, en í fyrra. Aftur árgæzka með gripa- sölu, svo að aldrei; hafa gripir Nýr ráðgjafi- Nýr ráðgjafi er kominn' í ráða- neyti Roblins, í stað Hón. Colin II. Campbells, sem orðið hefir að skilja viö embætti sitt vegna lang- varandi veikinda. Hinn nýji ráð- gjafi opinberra verka i fylki voru er Dr. H. W. Montague. Hann verið í jafnháu verði siðastliðin heí,r dVallö 1 !»r8,nni um átta ár’ 30 ár. 90 dali er borgað fyrir kýr !mvst V,S faste'Sna venlun, en þar snemmbærar, og sláturgripir líka'í!aSur var hann tekmr austur , háu verði. Herra A. J. Skagfeld !0ntarK>', ^lkmn Þatt haíBl hann tekið 1 landsmalum, sat a þingi 1 er nú nýbyrjaður á verzlun, og fór með fvrstu birgðir til hennar heim með sér nú i vikunni. Herra Björn Walterson frá Brú kom til borgar fyrir helgina eftir hálfs þriðja mán. dvöl vestur í Argyle. Ilann er nú miklu heilsn- hressari en hann hefir verið. Með- al uppskera hjá þeim, sem ekki urðu fyrir skemdum af hagli og hirðing hin bezta. Harðast á bændtuu hvað hveiti hefir verið í lágu verði. Hveitiverð þar vestra frá 56—68 cent, þangað til nú upp á síðkastið að verð hækkaöi um 3 cent á bushel. Herrá Kristján Kristjánsson frá Mountain var staddur hér um helgina. Kom til að kaupa fast- eignir í Transcona. Ottawa nokkur kjörtímabil. I ráðaneyti Mackenzie Bowells varð hann ríkisritari árið 1894, vara- formaður félags ' conservativa i Ontario og þótti orðfær og ötull flokksmaður. Hann mun vera ná- lægt hálfsextugur að aldri. Þó að tekið hafi hann við ráðgjafa em- bætti á hann ekki þingsæti i fylk- inu og er talið ekki ólíklegt, að Tom Taylor muni láta af hendi þingsæti sitt við hann og gerist tollheimtumaður hér í borg, í stað- inn fyrir Andrew Strang, sem fyr- ir skömmu er látinn. Nú mun Sir Rodmond vera sá eini, sem eftir er í embætti af þeim, sem sæti tóku í ráðaneyti hans í upphafi. Eimskipafélag íslands. Við kveld guðsþjónustu í lút- | Níu manna nefnd sú, sem kosin ersku kirkjunni í Selkirk verður jvar til að annast um hlutasölu siðbótarinnar minst á sunnudaginn : vestan hafs í Eimskipafélagi Is- kemur og samskot tekin til heima- 1 lunds, hélt fund í Lögbergs bygg- trúboðs. ingunni að kveldi 30. okt. ,si. og kaus Árna Eggertsson forseta og B. E. Baldwinson ritara. þamþykt var að bæta við í nefndina séra F. J. Bergmann Sv. Thorvaldson, Jóni J. Vopna, Stefáni Bjön^ssyni, ritstjóra , Lög- bergs, ,og Th. Thorsteinsson, ráðs- manni Northern Crown bankans á horni William og .Sherbrooke St. í útbreiðslunefnd til hlutasölu Herra M. Ármann, er stjórnar verzlun við Steep Rock Man. kom til borgar. í vikunni, að taka sér heimilisréttarland hjá verzlunar- búðinni. Hann sagði Manitobavatn lagt og fiskirí byrjað norður þar. Iíerra Gísli Gíslason frá Winni- peg Beach kom hirigað til bæjar í Kosningar skipshöfninni. Litlu áður fann Conn.; eigandi vöruhússins segir I fý.zkt stórskjp annaö franskt í að einhver hafi gert það af illvilja )f0rtu hah ut a rumsJ° «8, ** .X „„ ,tw _ !bjargað .tuttugu og tvemi af sktps- höfninni, en þrjá hafði tekið út- — Skip stórt er heitir Manchest- er Commerce var á leið til Eng- lands á laugardaginn, rakst þá á hafísjaka í Belle Isle sundi, milli Labrador og Newfoundlands; lask- aðist skipið svo mikið að það varð að leita hafnar og viðgerðar í St. John. Um sama leyti var annað skip á leið frá New York til Hali- fax, misti það öll segl í roki og rak skipið reiðalaust þartil eitt stór- skipið, er gengur milli Hamborgar °g New York, kom að og bjargaði j niönnum til embætí-, sem eru dyggir félagsmenn og fúsir til að gera það sem höfðingjar félagsins hafa farið fram á ýmsum stöðum í Bandaríkjum, en mest hefir ver- iö rætt itm úrslitin í New York. Þar beið hið alræmda Tammany félag ósigur í bæjarkosningum og þingkosningum. William Sulzer, sem sá félagsskapur hafði nýlega svift ríkisstjóra embætti, af því að hann reyndist ekki nógu leiðitam- ur, bauð sig fram til þings og var kosinn. Bæjarstjuraefni Trm- many’s varð að lúta í lægra haldi, með miklum atkvæða mun, og ná- lega allir þeir, sem studdir voru til kosninga af nefndum félagsskap. Tafnmany er víðtækur og traustur félagsskapur til að koma þeim vikunni; hann leit inn hjá Lögbergi vf)ru kosnir. Stefán ritstj Bjöms. og keypti 1,000 kr. hlut í eimskipa- félaginu islenzka og borgaði alt út í hönd. Gísli hefir dvalið 12 ár við Winnipeg Beach og stundað þar mjólkursölu. Hann er kvæntur mað- ur á sjötugs aldri, en allvel ern. Hann ber hlýjan hug til íslands, eins son, séra Rögnv. Pétursson og B. L. Baldwinson. Skulu þeir ann- ast um auglýsingar, útsendingu. bréfa til manna í öllum; bygðum ísiendinga vestan hafs, óg hvað annað. er að útbreiöslu hluta- og fyrnefnd fjárframlög hans bera kaupa tilboðsins líður. vott um, og kvaðst glaður leggja frarn þetta fé, ef það gæti orðið tii þess að losa um verzlunar-einokun- ar böndin dönsku. að sprengja upp húsið, en ekki er það sannað ennþá. ur og stjórnað kosningum í land- inu sér í hag. Þær fóru fram a sunnudag 26. Október og er sagt, að j>ær hafi ekki verið látnar hlut- latisar af stjórninni. Enginn af þeim sem í kjöri voru náðu nærri nógu mörgum atkvæðum, svo að Huerta ræður landiniv sem forseti til bráðabirgða ennþá. Felix Diaz varð að leita á náðir Bandamanna, og skutu þeir honum út á herskip Reciprocity. Svo er sagt, að jafn- vel á fundum conservativa hafi fá- ir tekið vel undir uppástungu Bordens að gefa Bretum 35 mil- jón dala árlega. Átta ráðherrar komu og héldu ræöur i kjördæm- inu, svo að kjósendur íengu að heyra rætt um skoðanir og stefnu flokkanna, því að liberalar gengu í móti þeim og héldu fundi víða í kjördæminu. Stjórnin viðraði fram af sér að lialda almennarlog sendu hann burtu.. Þeir hafa kosningar út af herflota málinu nokkur herskip í Vera Cruz og og ætlaði sér að láta duga að halda ! vígbúinn her á landamærum, að kosningu i ensku kjördæmi i i sögn. Huerta segir scm svo, aö Ontario. Það þykir því mikill ó- ! ef útlendur her leitar á landið, sigur sem hún hefir farið, því að ! muni aliir Mexico menn snúast byrðis, rétt áður en byrjað var að — I Sydnev í Ástraliu geysar nú bjarga. sem stendur skæð bólusótt og er það fágætt í siðuðum löndum, þar- sem bólusetning tíðkast. — I Nýja Sjálandi er sagt hall- jæri meðal fátæklinga, bæði matar skortur og eldiviðar útaf stórum Um 500 verkamenn liafa unn- | verkföllum námu og uppskipunar manna, er valdið hafa miklu at- vinnutjóni, svo að verzlun er miklu minni en ella og f jöldi manns verk- | laus um langan tíma. iö að þvi að breyta konungshöll inni1 i London í haust. Þeim hélt konungurinn veizlu í einu hóteli borgarinnar. Hann kom þar ekki sjálfur, reldur sendi menn til að stjórna veizlunni. Hverjum verka- manni var gefin leirpipa og tóbaks- bréf i veizlulok. — Kosningar fóru fram í New- foundland nýlega, og sigraði stjórn Morris með nokkrum atkvæðamun. Það þótti merkilegt, að einn sjó- maður bauð sig fram móti þing- hún lagði sig fram til að vinna og stjórnin i Ottawa með henni. Svo er sagt, að nokkur þráttan hafi verið meðal ráðherranna, hver þeirra skyldi vera helzt fyir kosn- ingunni. Hon. Corhrane hafi þózt mest hafa unnið til þess, er hann var áður mesti kosningastjóri í fylkinu, meðan hann var í ráða- neyti Whitney’s, en Hon White, sem vill láta til sín taka, varð hlut- skarpari. Vill hver þeirra sinum tota fram ota, og samkomulagið þeirra allra á milli ekki sem bezt, og er það eitt með öðru, sem veld með einu samþykki gegn honum, og því halda márgir fram. Stór- veldin hafa samjiykst því, að Bandamenn verði látnir einráðir um að skipa málum í Mexico. — I New Mexico í Bandarikj- um varð slys í kolanámu, fórast þar um 200 manns. Tuttugu og sex náðust með lifi, en fjörutiu og sex liðin lik. Kolanámur og járn- brautir og verksmiðjur eru miklu hættulegri mannslifinu en drep- sóttir hér í álfu. , leggja fyrir þá. Af þcssu hefir um langan tíma leitt megna ó- stjórn í New York, sem vita má, er menn eru settir til embætta, ekki eftir þvi hvemig þeir muni standa í stöðu sinni, hcldur þvi, hve dyggir.þeir reynast ósvífnum og ágjörnum húsbændum. — Að öðra leyti toguðust Demokratar og Republikanar á um embættin og höfðu ýmsir sigur í hinum ýmsu ríkjum. — Tom Riehardson heitir þing- maöur frá Bretlandi, sem hér hef- ir ferðast í haust. Hann sagði að námamenn i British Columbia og einkum í Nanaimo ættu við svo voncl kjör að búa, að námamenn á Englandi múndu ekki þola annað eins í eitt dægur. Hann segir að stórfélögin vilji þar öllu ráða, smáu forsetanum og vann af honum Cg stóra. og hrökkvi verkamenn ekki við þeim. Ur bœnum Samþykt var að fara þess á leit við íslenzku blöðin hér vestra, . að þau veiti nægilegt rúm/ til auglýsinga og útbreiðslu þessa Skóli kirkjufélagsins var settur í niáls ókeypis. Skjaldborgar samkomuhúsi á mánu- I’hos. H. Johnson gat þess, að fh. daginn kl. 2 e.h. Dr. Jón Bjarnason j Thorsteinssón, ráðsm. Northern las biblíukafla og flutti bæn. Því.Crown bankans, hefði góðfú-lega næst setti skólastjóri séra Rúnólf- jboðið að véita mót'töku öílu' hluta- ur Marteinsson skólann, og flutti á-! kaupafé héðan að vestan, og að varp til nemenda. Milli tíu og fimt- fa vigUrkenningu fýrir því. ánhafa sótt um dagskólaijn, en fimt-;'Rnnfremur a5 lx) prósent aií um kveldskolann, og buist við að | .. . ,, , . , 0 „ . . , .. . .* ' , - , ,, 1 vQxtu af fenu fyrir þann tima, flciri bætist viö einkum a kveld-1 , , . „ ■ . , , skólann lsem það kynni að liggja a bankan- _____________!um. Samþykt var að sæta þessu Herra Ásm. Jóhannsson contrac-, tillx>ði. tor kom aftur úr Islandsferð sinni | Fundi slitið. , með konu og börnum á þriðjudags-' B. L. Baldzvinson. ritari. Umboðsmenn Lögbergs. kjördæmið I Rúðuborg á Frakklandi er — Auðugur Bandaríkiamaður, stór klukka, sem smíðuð var árið Gates að nafni, dó nýlega af t389 og hefir gengið alla tið síðan. j hjartaslagi, var þá á ferðalagi Hún hefir verið hreinsuð nokkr- vestanlands, með lækni sínum. um sinnum og tekin sundur, en að Rétt áður en hann dó varði hann Herra Baldur Jónsson B. A.. sem1 ráðinn var kennari við skóla kirkjufélagsins, liggur nú sjúkur en er á batavegi'. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að fá mann í stað hans, til kenslunnar, þangað til hann hressist. morguninn var. Hann var lengstaf | á ferðalagi að hitta kunningjafólk og vini. Var ágætlega tekið. Hafði lengsta viðdvöl í Húnavatnssýslu og Reykjavík. —• Með þeim hjónum komu 14 innflytjendur íslenzkir, þessir: Jónas Jónasson með konu og fjórum börnum; Magnús og Jón Magnfissynir og Þorvaldur Pálma- Hér með er skrá yfir umboðsmenn son, alt frá Bolungarvík. Frá Rvík, Lögbergs, i hinum ýmsu bygðum ís- komu: Einar P. Jonsson, skáld, j [en(1jnga \ Vesturhcimi. Lögberg | óskar þess, að kaupendur blaðsins kynni sér listann og geri umboðs- mönnunum eins létta innheimtu á skuldunum og unt er; og greiði það, öðru leyti hefir hún aldrei hætt að telja stundirnar, í meir en fimm aldir. — I Nova Scotia gengið á land með stórbrimi og brotið skörð í varnargarða, svo aö mikið af láglendi er í kafi og þjóð 7000 dölum til að kaupa loðfeldi handa vinum sínum, vagnctjóra sinum gaf hann 1000 dali og fylgd- armanni á veiðiför, er hann fór i, hefir sjór rótt fyrir dauða sinn, gaf hann 10,000 dali í peningum. — Norskt félag, með útibúum á vegir sumstaðar ófærir. Stórflóð 1 Englandi og í Rússlandi byrjaði hafa komið þar áður af sömu völd- I ferðir sínar í sumar norður yfir um. I Gandvik til Bjarmalands og enn Ilerra H. S. Bardal biður Lög- berg gcta þess, að þeir sem ætla að senda bréf eða sendingar til vina og vandamanna á Islandi fyr- 1 ir jólin, þurfa að koma því á póst- húsið hér í Winnipeg fyrir miðjan dag, laugardaginn 15. þ. m. fNóv.J og þeir sem út á landi búa, sem því svarar. Hann hefir nú meirii byrgðir af íslenzkum jóla og nýjárs kortum og fjölbreyttari, en nokkru sinni fyr, sem hentug og viðeigandi eru til að senda vinum sínum í fjar- lægðinni. Þau — kortin er hann að senda þessa dagana, til útsölu- manna víðsvegar í íslenzku bygð- unttm, sem menn geta snúið sér til. Bjarni Kolbeins, Benjariiín Guð'-| mundsson trésmiður, Pétur Péturs son skipstjóri ætta,ður úr Færeyjum, og Halldóra Ásgeirsdóttir. Enn fremur kom Sveinn Oddsson bif- reiðamaður, og verður í vetur í Wyn- yard, en mun ætla heim í vor aftur.— Ásm. Jóhannsson biður Lögberg að flytja löndum heima kæra kveðju sina með þakklæti fyrir vinsemd og góðar viðtökur. Þær Mrs. Frriðrikka Sigtryggsson frá Brú P. O. og Mrs. Sigríður Frið- riksson frá Glenboro hafa dvalið hér í bæ um tveggja vikna tíma í kynnis- ferð hjá ættingjum og vinum; þær halda heimleiðis núna í vikulokin. Mrs. M. Thorlaksson frá Churchbridge, Sask., kom til bæj- arins,\ á laugardaginn var, og dvelur hér í vetur. Sonur hennar Edward stundar nám við Wesley College. Þann 29. Október) fór fram hjónavígsla í lútersku kirkjunni á Gimli er séra R. Marteinsson gaf saman i hjónaband Miss Jóhönnu Pálsson frá Gimli og Mr. Frank Cöllier Ward frá Erinview. Á er þeir kunna að skulda, hið allra bráðasta. Jón Jónsson, Svold, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Víum, Upham, N. D. . Jón Pétursson, Gimli, Man- S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. G. J. Budal, Mozart, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Olgeir Friðriksson, Glenboro, Man. Jón Ólafsson, Bru, Man. Jón Bjömsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. Gillis Leifur, Pembina, N-D. J. A. Skagfeld, Hove, Man. Dav. Valdimarsson, Wild Oak, Man S. Einarsson, Lundar, Man. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, Man Chr. paulson, Tantallon, Sask. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Thorg. Símonarson, Blaine, Wash. Óf. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.