Lögberg - 06.11.1913, Side 4

Lögberg - 06.11.1913, Side 4
4 LÖGBKRG, FIMTDDAGINN 6. Nóvember 1913. I LÖGBERG Gefið át hvern fimtudag af The CoLUMBIA PrESS LlMlTED Coroer William Ave. & Stierbroolie Street Winnipeg, • —r Manitopa. STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR J. ,A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGKR UTANÁSKRIFTTIL BLAÐSINS: TheColumbiaPress.Ltd. P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. utanáskript ritstjóRans: lEDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2156 Verð blaSsins $2.00 um árið. kosti þykir Islendingnm nú ekki lengur unundi. Þess vegna liafa þeir bundist samtökmn, til að koma á fót ís- Jenzku eimskipafélagi; smátt á að byrja, en færa sig upp á skaftið. Markmiðið það, að ís- lendingar nái að lyktum öllum siglingum landsins í sínar hendur. Hlutverk eimskipafélagsins á að vera það, að koma á hag- Danir græði beinlínis á ís- lenzkri verzlun hátt á þriðju miljón króna árlega. Að þess- um mikla gróða Dana styður Sam. gufuskipafélagið með af- arkostum og flutninga-einok- un. Sjálft græðir það félag af- ar-mikið fé á Islandsferðum sínum, eins og ráða má af árs- skýrslum þess. Félag þetta hefir verið, og er enn, að sjúga merg og blóð úr THE DOMINION BANK Sir EDML.NI) I*. OSI.EH, >1. I’rra W. I). MATTIIKIVH .Vice-Pra. C. A. IÍÓGEKT, General Jlanager. IlöfuðstóH.....................$.".,400,000.00 Varusjóönr og ósktftur gróði . . . . $7,100,000.00 p.IEK GETIÐ BYRJAD KEIKNING ME9 $1.00 f>að er ekki nauðsynlegt fyrir þig að bíða þangað til þú eign- ast mikla peninga til þess að hafa sparisjóðs peninga hjá þessum banka. Reikning má hy'rja með $1.00 eða meira. NOTRE IIA.MK BRANCH: Mr. C. M. DENISON, Managcr. SKI.KIRK BRANCH: J. GRISDALE, Managcr. & anlegum ferðum milli Islands , iiinni íslenzku þjóð. og annara landa, er það vildi! A það að fá að halda því á- verzla við, lækka farmgjald á fram? I slendingar heima hafa bund- ist samtökum til að aftra því. Þeir ætla að höggva á einok- unar-hramm Sameinaða gufu- skipafélagsins. En þeir eru fá- ir og þrótturinn er smár. Þeir vita ekki, hvort þeir Enn fremnr á áhöfn skip- hafa nægilegt þrek til að fylgja anna að vera íslenzk. Það er |svo a eftir högginu, að dugi. vörum, og gera landsmönnum auðið jið sæta lieztu verzlunar- kjörum, sem bjóðast hjá ná- granuaþjóðunum, en þess hef- ir ekki verið auðið síðan Sam- j einaða félagið varð einrátt um I ferðirnar. stórvægilegt atriði, en helzt til lítið verið gert úr því að oss finst. Hagræðið að því nærri ómetanlegt fyrir landsmenn, •auk þess sem það mennir þjóð- ina stórum, að eiga skip í för- um og fara með þau sjálf. Yrerða aftur siglingaþjóð eins kunn skifti liinnar ‘dönsku hún var á hl°maökl sinni til Eimskipafélagið. i. Öllum þeim íslendingum, sem að einhverju leyti eru þjóðar og vorrar þjóðar, ætti að vera það nokkurn veginn íjóst, að íslenzka þjóðiu hefir ekki haft hag af þeriri við- kynning, hvorki stjórnarfars- legan hag, eða hagfræðilegan. Það er á allra vitund, að þegar Danir náðu haldi á íslandi var jafnskjótt tekið að ganga borgaraleg réttindi þjóðarinn- ar og fjárhagsleg, með harð- stjórnarfrekju og óseðjandi fjárgræðgi. Þjóðin var kúguð og kvalin, og leigð til verzlun- ar úþjánar svo öldum skifti. Hvorttvæggja þetta hlaut að verða til þess að níða þrek úr þjóðinni og lama efnahag hennar. Sagan um það, sú óskaplega og átak- anlega hörmungarsaga, er flestum Islendingum svo kunn, að þarflaust er að fara að rekja hana hér. Það er lieldur engan veginn tilætlunin, en hitt miklu fremur, að drepa að eius á, hve tengslin við Dani hafa orðið Islendingum til mikillar óheillar, á jæim svið- um. sem þegar hefir verið bent á. Vitanlega hefir þó stórmikið losnað um þessi tengsl frá því að verst var, og með þeirri rýmkun, stjórnarfarslegri og að verzlun lútandi, eftir miðbik j síðustu aldar, hefir viðreisnar alda hafist hjá hinni íslenzku þjóð, og risið hlutfallslega við | það. sem slaknað hefir á tjóð- urböndnnum dönskn. Þau hafa mörg eru eftir vaður sá. s sameinaða hefir náð á þjóðina íslenzku. forna. Eimskijiafólagsstofnunin lief- ir fengið ágætan byr á íslandi. Öll blöð landsins hafa mælt með henni, og allir stjórnmála- flokkar taka höndum saman, til að styðja liana. Þar hafa þegar safnast í hlutum á fjórða a hundrað ])úsund króna. Allar sveitir landsins tekið þátt í þessu fyrirtæki, ungir og gaml- ir, ríkir og fátækir. Aldrei fyrri hefir neinu máli verið hreyft á Fróni, sem fengið hef- ir jafn almennan byr. Þar sést bezt, hve fyrirtækið er nauð- synlegt. Landssjóður hefir lof- að ákveðnu tillagi, og að kaupa hluti fyrir 400,000, ef félagið taki að sér strandferðir, þegar það tekur til starfa, sem vart getur orðið fyr en einhvern tíma á árinu 1915, með því að smíða skal skip en ekki kaupa gömul. liafa Þess vegna kalla þeir til vor, þjóðbræðra sinna liandan liafs- ins, sem höfum meiri þrótt í þessa átt, heldur en þeir, og stendur næst að rétta hjálpar- hönd. Það eru Samt sem áður náði conser- lönd á! vatíve þingmannsefnið ekki landa hér í Canada. ■■■■ sléttunum hér vestra, sem ekki kosningu, en Truax, liberalinn, var kosmn með 125 atkvæða I eru þó talin að minsta kosti 10 dala virði hver ekra. C. P. E. fél. mun eiga mest sléttulandaflæmi í Canada, og er sagt að það fái að meðaltali 15 dali fyrir ekru Kverja, sem það selur í Manitoba og Sas- katcliewan, eða þriðjungi hærra verð, en stjórn Breta á nú kost á að kaupa bújarðir fyrir í sínu landi. Ef því að land það er her- ! toginn býður Bretastjórn til | kaups, er nokkurs virði ú ann- Hvað eigum vér að gera? i að borð- °S skll.vrðin ern að' Eigumvér að taka á með -en^le^ Þá er söluverÖiÖ þeimEigum vér að taka á 1 h>'sna Sott’ enda kvað ekki hafa svo að um muni? Svo að högg- OÖ ið verði nógu þungt? Svo að hrammurmn gangi af einokun- ar-meinvættinni dönsku? Við getum það og við gerum það? Þeir heima vilja stuðning ’mikið flæmi og leiguliðana með, með hlutakaupum, eingöngu. | ef svo mætti að orði kveða. Ef Þeir vilja engar gjafir. Það j Lloyd-George á kost á því að meiri hluta. Þessi úrslit koma illa heim við þá staðhæfing conserva- tfva, að liberalar sé dauðir í öllum æðum austur í Ontario, og að stjórnarfylgið þar sé yfirgnæfandi hvervetna. En þrátt fyrir allar þessar yfirlýsingar, vinna liberalar þó aukakosningar, í kjördæmi, er þeir gátu ekki unnið meðan þeir voru við völd. Meiri hluti kjósenda í South Bruce kjördæmi hefir með þessum úrslitum lýst yfir fylgi sínu við stefnu liberala í íier- varnarmálinu og við tolllækk- un og betri markaði. Eins og menn mnna hafa j þrennar aukakosningar farið Lloyd-George fram { Ontario fylki síðan stjórnarskiftin urðu, og úrslit- staðið á því að sinni þessu tilboði. ITann hafði tekið því feginshendi, því að j in öl Igengið í sömu átt. Lib tilætlan hans er að kollvarp'a eralar heldu Sonth Renfrew- landeágna;-einveldinu á Bret- kJordænil> lækkuðu atkvæða , v „ ^ mein hluta conservativa þmg- landi, na bujorðum undan auð- mannsins f East Middlesex- | monnunum, sem eiga víðáttu- kjördæmi um helming frá því, er næst var á undan, og unnu svo síðast South Bruce kjör- dæmið af stjórninni. Virðist eitt Jiggur fyrir að kaupa hlutijkoma fram þessum fyrirætlun- {|“? að^sækja T^sig veðHð liberalar í Ontario, en fylgi aft- Hlutakaupin hafa orðið al- menn á íslandi; hver sveit, svo að segja liver maður, hefir lagt til sinn skerf. Látum oss einnig leggja fram vorn skerf, þann sem hin mikla hrópandi nauðsyn, og hin helga 1 í eimskipafélagi þeirra. Um j um sínum með ekki erfiðara enga aðra liér að lútandi j móti en svo, að ríkið fái keypt1 urhaldsmanna þverrar þar að ráðagerð, í félagi með Austur- ilolld a tæpa tíu dali ekruna, j sama skapi. ÍN|(>!idiiigum, getur verið að ^^^^ZZZZZZZIZIZZZZZZZIZZZZZZZI^ZZZZ^ZIZI"- ra>ða, eins og málið horfir nú við. Því kemur að eins til álita að styrkja þetta fyrirtæki, eða styrkja það ekki. I»að verða menn að láta sér skiljast, og vér væntum að sem allra flestir Vestur-lslending-! ar láti sér skiljast, að það er j þjóðernisleg skylda þeirra að • styðja fyrirtækið. JOLA - UÓSMYNDIR Barnets Ljósmynda-sala í Nóvember og Desember aðeins og þá fást I 2 ágaetar PANAMA FOLDERS, (Cabinet stærð,) fyrir aðeins $2.65 tylftin, vanaverð 87.oo tylftin. VÉR ÁBYRGJUMST BEZTA FRÁGANG. L Ö G B E R G Ókeypis! Ókeypis! Klippið úr auglýsing þessa og kcmið með hana í myndastofu vora, þá fáið þér aukreitis eina tylft af póstspjald-myndum af yður með hverri tylft af Panama Folder. Myndastofan opin á hverju kveldi til kl. 9 í Nóvember og Desember, til þess aðgera vor- um skiftavinum tækifœri til að fá myndir teknar fyrir jólin. BARNET’S MYNSASEOFA 264j Portage Ave. Yfir nýju 5, 10 og I5c. búðinni. Þessar hafa undirtektirnar orðið heima á ættjörðinni; en þó að þær hafi revnst góðar, finna bræður vorir þar samt, að þeir þurfa meira fé til fyrir- tækisins, og dylst ekki, að það er þeim mun trvggara. sem hlutaféð er meira, til að byrja j bróðurskylda lieimtar. með, og skuldin á skipunum j Minnisvarða-samskotin fór- minni. Þess vegna leita þeir | ust Vestur-Islendingum svo ! til vor, bræðra sinna vestan : vel, að uppi verður. Látum nú : hafs, og hjóða oss að kaupa j styrk vorn til liins ísjenzka eim-!-------- “ - hluti í eimskipafélaginu fyrir- skipafélags verða líka sem al-! þá má ineð sönnu segja, að ráð- mgaða. Þetta gera þeir, eftir mennastan og oss til áþekkrar, !M'Íafinn hafi unuið nýtt afreks- að þeir hafa tjáð oss hina miklu eða þaðan af meiri sæmdar. verk, sem líklegt er að af verði ! nauðsyn, sem íslenzku þjóðinni Vestur-lslendingar! | mikill og góður árangur í jer á þessari félagsstofnun, og Býnum í verki, að vér erunj stjórnarfarslega og hagfræði- vei ‘ð > Ýms l eftir að þeir liafa lagt fram Islandi ekki týndir synir, þó að leSa att- hegai slitin; en nokkur eru i fyrir oss svo nákvæma kostn-; vér höfum sezt að í gnægta-j Dg hertoginn af Suherland og (itt þeirra er óhappa- . aðarájetlun, sem þeim er frek- j íandinu góða; sýnum, að vér , þyldl það þó hann seldi þessar un gufnskipab'higiÖ ; agt iia,gt að gera, bygða á beztu höfuin viljann eigi síður en -00,000 ekrur. Iíann á góða að leggja | Uppiýsingum, er fáanlegar máttinn til að lijálpa ættjörð spildu eftir af landeignum, því i voru. Eftir þessari kostnaðar- vorri í neyð! j að liann kvað eiga fast að s Baga þess máls er skilmerki- j áætlun, sem birt er annars Víkjumst vel og drengilega liálfri annari miljón ekra á iega sögð í skýrslu bráðabirgð- j staðar hér í bíaðinu, virðist | >. ið Jieirri áskorun að leggja fé Bretlandi. arstjórnar eimskipafélagsins, fyrirtækið geta orðið arðvæn fram til endurreisnar efnalegu1 I • , ^ , ' O ’ ui iwi luuuvui na tx\J illÆld <1 si-m iir er annars sta ar 1 j legt, nndlr góðri stjorn, og a- j sjalfstæði Islands, en til koll- KoSDÍi)£Íll í Soilth BfUCe menna fundinum, sem haldinn þessu blaoi. kveðnir vextir fengist. árlega; vörpunar á danskri kúgun og _________ um eimskipafélagsmáliö í G' Aukakosningar þessar í Ontario eru Borden-stjórninni síður en ekki sigurvæulegur fyrirboði, er hún leitar næst trausts kjósenda. Það eru all- j ar horfur á því, að Ontario-; memi haíi feugið illan bifur á j herskatti Bordens og séu nú; sem óðast að snúa baki við j lionum og liinni afar-eyðslu- sömu stjórn lians. Leiðrétting. Ritstjóri Lögbergs var því mið- ur forfallaöur frá aö mæta á al- N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) $2,800,000 Formaöur Vara-formaður Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron STJÓRNENDUR: - - - Sir D. H. McMiIlan, K. C. M. G. - Capt. Wtn. Robinson H. T. ChampioD Frederick Nation W, C. Leistikow Sir R. P. Koblin, K.C.M.G, Allskonar bankastörf afgreidd.—Vér byrjurn relkninga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir, —Avísanir seldar til hvaSa staSaar sem er á Islandi, — Sérstakur gatimur gefinn sparisjóSs innlögum, sem hægt er aS byrja meS einum dollar. Renlur lagSar viB á hverjum 6 mánuSum, T. E THORSTEINSON, Ráösmaður. Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. frORSTUINN b. bORSTBINSSON. GAMLIR NEISTAR. XII. Æ, kyss mig, elskan mín! (190 7) Ó, ást mín, ást rhín ! — Yndi og unaössól! —Mitt æösta líf! — mitt rauða hjartablóð! Mitt alt, mitt alt! — Min blíðu bernsku jól.— Mín bjarta hátíö, greypt i hjartans óö ! — Á nætur hirnni þúsund loga ljós, en leiftrið þitt er skærra öllum Jieim. Á fögrum völlum glitrar rós við rós, en rósin þín mér kærust er í heim. Ó, kom, ó, kom, og kyss mig, elskan mín! í kossi þíntim býr mitt líf og sál. sE', kom jm meöan ljósið lífsins skín og logar glatt mitt heita sálarbál. — —Nei, spyr mig einskis — að eins kystu mig, eg einskis heluur frétta skal af þér. í djúpi þagnar dreymir mig um þig — í djúpi þagnar kossinn veittu mér. Hvað varðar mig um stöðu, aldur, auð, og um það hvort þú kystir nokkurn fyr! Eg móta aldrei mína ást sem brauð, né ntæli hana í tunnum líkt og skyr. —Ó, svei þér, fína, fjöldans matarást, sem finnur ilm ef gull að vitum ber. Að skrauti þínu að eins aular dást, þá auða, tóma hjartað barmar sér. Ó, sanna ást! — svo fágæt foldu á sem fögur blóm á kaldri jökulmöl, — svo ljúf sent engill unaðsheimi frá, þá aðþrengd sálin stynur sárt af kvöl.— Sem dropar tveir í tærum fjallastraum, er tengdir berast fram að víðum sjá, «vo tveggja líf er eitt í ástardraum, með einum vilja, — sömu trú og Jirá. En alt á jörðu á sitt gildi og verð, og ástin líka — bæði þú og eg; — ei fast né stöðugt — alt er eilíf ferð og eilíf breyting fram um tímans veg; — ei gulls né silfurs verð né virðing há — þá vanans þrælkun læt eg eiga sig; — en gildið skapast fyrir þörf og þrá, og Jhi ert gildi lífsins fyrir mig. Ó, ef þú gætir — gætir — elskað mig, og gætir bundist minni dýpstu þrá, eg veit eg yrði eitthvað fyrir Jiig, því alt mitt líf í staðinn skaltu fá. — Ei meðaumkun, né æsing augnabliks, sem afturkallar gefin vinahót! Nei, ást, sem þekkir enga snerting hiks, eg um þig bið — já, heimta, ljúfa snót! En eigir þú ei. eða getir ei mér ást þá veitt, sem svali minni þrá, þá segðu að eins orðið stutta: nei, þótt ómi það sem vetrarhrönnin blá. Dvi J>að eg heldur þúsund sinnum kýs, en þiggja fórn og nota léðan sjóð, og stööugt finna ástleysisins is um æfidaga frysta líf og blóð. En ef—? Sú spurning blandin eldi og ís.— Ó, ef Jiitt hjarta kýs mig — segir: já, þá kom ])ú, blóm mitt — bjarta vors míns dís og brendu koss þinn varir mínar á. ------Við eigunt sömu sál og lifsins veg, • og sama eilífð báðum okkur skín, J)á eg er þú og Jiú ert orðin eg. — Nú þinn er eg. — Æ, kyss mig, elskan mxn! Þar er £rein gerð fyrir því, af innstæðufé liluthafa, jafnvel i einokun! að Sameinaða félagið hefir nú Jió skipin fái nokkru minna j .alffera einokun á flutnings- vörumagn til flutnings, en slík j gjaldi varnings, sem flnttur er skip Iiafa haft, sem nú eru í ‘að og frá íslandi, og að félagið j förum milli íslands og annara jhefir hækkað farmgjald svo; landa. gífurlega, að landsmenn geta Landsala á Englandi. South Bruce er lfjördæini í Ontario-fylki. Það er ungt til ! Jiess að gera, var myndað skömmu eftir aldamótin síð- |ustu. Bíðan hafa þar farið fram Áiið 1904 'junnu liberalar kjördæmið með 144 meiri liluta. 1908 komu Hér í blaðinu hefir verið minst á ráðagerðir brezku Paaihig hefir mál þetta verið stjórnarinnar, um landakaup á teniaij kosT11DFai‘- okki lengur undir risið. En ]agt fyrir oss Vestur-íslend- j Bretlandi, en það er Lloyd- jafuíramt þvi. rær feiagið að inga og fengið hér all-góðan . George ráðgjafi, sem gerst hef- conservatívar sínú þingmanns- ivi oTitrm íiruiíi, að eíöskorða byr; í Winnipeg-borg hafa jr hvatamaður þess. Virðist j efni að, meiri liluti 193, og 1911 strax safnast, hjá nokkrum ráðstöfun þessi ætla að reynast hélt sami stjórnarflokkur kjör- mönnum að eins um 80,000 kr. auðveklari til framkvæmdar da'minu ineð 110 atkv. meiri Nefnd manna hefir og verlð heldur en á horfðist, ef það er hlntf, . . kosin til að aimast um fram- katt, sem sagt er, að hertoginn . p Í.orða ko!ninFin var anka' tvæmdir . roalmu meðal ísleud ; af $utherland liafi Ixiðist til að s£> „g liberalar mmS inga út um allar Uylenuur vest- j selja stjórninni mikla sneið af með nokkuð á aimað húndrað ah hafs. Ilún mun setja menn í landeignum sínum fyrir tvö 1 atkvæðá meiri liluta. í hverri bygð, til að gaúgast ■ pund sterling hverja ekru, en Bæði þingmánnsefnin í þess- fyrir hlutakaupum, á líkan veg, ’ tvö pund samgilda tæpum 10 j11,0 slðustlV kosnniíVim vorn ™ “««# dölum. Þa8 er sagt, * hertog- j ^ MSÆM. Hrá. heima a Islandi sumar. j mn hafí komist svo að orði i j Cargill, Jiingmannsefni þeirra Minstu hlutirnir 25 krónur eða svari sínu til stjórnarinnar, að conservatívu var sonur stjórn viðskifti fslendinga við Dan- mörkn, með afaxkostum á flutningsgjaldi, og með því að noita um, að láta skip sín koma til þeirra landa annára, er ls-, lendingar vildu verzla við, og væri hagvænlegra að verzla við heldur en Danmörku. IOnn fleira veldur og óánægj- unni: Ferðirnar óhagkvæmar, áhöfn skipa útlernl, er af leiðir ójiaigindi og misskilning margs- konar; félagið danska á varn- arþing í öðru landi, og ferðau- um s(jórnað að öllu leyti frá Kaupmannahöfn, af mönnum, er hirða lítt um þarfir Islend- inga og eru Jiær ekki kunnar. Við þessi óþægindi og afar- var ískipafélagsmálið í Good- templarahúsinu fyrra þriðjudag, og reit ekki fréttir af honum í Lög- berg sí'ðasta. Þar var mishermt f rá; hlutafjár-upphæðinni, sem safnast hafði, þannig, aö hún var talin milli 70 og 80 þúsund dollara i stað króna. I>ess láðist að geta að séra Runólfur Marteinsson var einn Jieirra, er mælti með eim- skipafélagsmálinu; talaöi hann mikilsvarðandi málefni rædd, sem skólann eins og hafa verið. Peir snerta stefnu félagsins í framtið- (sem stunda nám við Collegiate inni. ; skólana eiga, svo að segja, allir Vanalega hafa þein íslenzkir jlleima ller ' borginni. nemendur í borginni verið lang- j Stúdentafélagið hefir að þessu flestir, semi stundað hafa nám við hlotið mestan stvrk hjá íslenzkum Wesley College. Fyrir tveim. ár- um voru við þennan skóla um sex- tiu islendingar. Nú eru þar ekki nema um tuttugu — einir sex ný- sveinar hafa í ár bæzt við hópinn. Astæðan fyrir þessari fækkun er að nokkru sú, að með ári hverju er að mun dýrara fyrir nemandann að vera i borginni, ]>að má óhætt rösklegt og snjalt erindi, og lwatti j'ullyrða aSJlaS Se helmu,S! d-vrara menn til að styðja fyrirtækið. nu’ en var f>Tir svo sem, íimm ar- Cmmælin um séra F. J. Bergmann l"f; .Svo, verSa nemendur 1 und' ekki hcldur sanngjörn eða rétt; I ,rbunmf'deddunum að vcra lengur liann hafði svarað andmælum gegnjVlð skoIann a an hverju en venS tillögu sinni kapplaust, traustum rökum, stillilega; hann, er öflugur stuðn ingsmaður hins íslcnzka eimskipa nemendum við Wesley College — en þó svo fáir séu þar í ár, er alt útlit fyrir að félaginu bætist svo margir meðlimir úr hópi hinna nemendanna að vel verði hægt að framkvæma það sem á að gerast á vetrinum. Á þessum fyrsta starfsmála- fundi félagsins var samþykt að veita þeim nemendum, sem að deginum stunda nám við hinn nýa kirkjufélagsskóla íslenzka, sömu réttindi að 'gerast méðlimir, eins og en með ! heth ___. „• , ! riróf í Maí, en nú losna þeir ekki pryðisvel og, .„. T, ,1 ... 0 í fyr en undir nuðjan Juni, en skol- félags vísa. eins og hans var von °g Stúdentafélagið. tæpir 7 dalir, en fara svo hækk- hann væri fús til að selja henni1 málamanns áhrifamikils, andi, eins og ítarlega er skýrt hér í blaðinu. Einhver verzlunarfróðasti maður íslenzknr, sem nú er uppi, hefir reiknáð það, að alt að 200,000 ekrum á þessú hafðl verið þingmáður í East J . 1 1, - -x ti * i. v Bruee kiördæmi um 20 ar. Þar ’ vcrS'aí aukí rtnddi horru Cargill væn Iitlu hærra verð, en slettu- 1,3,^ fyikisstjóm og sambands- Stúdentafélagið hefir haldið tvo er fundi — skemtifund og starfsmála- á haustinu. Skemtifund- land í Canada væri metið.” Vitaskuld er með því ffert heldur lítið úr verðmæti sléttn- orðnir Jijóðkunnir fyrir. fund irinn var vel sóttur og var næsta skemtilegt aö sjá svo stóran og efnilegan hóp af ungu íslenzku stjórn, með því harðfylgi og námsfólki samankominn. Starfs- kappi, sem conservatívar eru jmálafundurinn hefði mátt vera ! f jölmennari. Þar \roru svo mörg nemendum við hina hærri skólana Áður skrifuðu þeir undir i horginni. Stúdentafélagið vill fúslega styðja þetta 'nýja fvrirtæki eftir þvi serri unt er. Séra Runólf- ur Marteinsson, sem verður yfir- kennari við þennan skóla, hefir verið kennari við Wesley College í þrjú síðastliðin ár. Hann hefir Enginn nem- Ireynzt islenzkum nemendum drpng- svo miklum ur bezti.. íslenzka stúdentafélagið inn byrjar svo aftur umi 20. Sept. Nemandinn verður því að kosta sig í lengri tíma, en fær svo ekki tækifæri að innvinna sér peninga nema í þrjá mánuði. andi vinnuii fyrir peningum þessa þrjá mánuði að liann geti borgað kostnaðinn við námið hina níu. Afleiðingin er sú að þeir hljóta að sleppa úr ári og óskar því að honum gangi vel þessari nýju stöðu. Þá var einnig samþylct að haHn- , ir sé eigi færri en tveir fyrir- ári — og þaö útheimtir mikið stöð- | ]estrar á vetri til fróðleiks og uglyndi og þrek að halda sliku skemtunar fyrir alþýðu, og að þeir námi áfram. fvrirlestrar verði, ef kosturj er, Aftur á móti munu vera álíka! fluttir af einhverjum stúdentum. margir nemendur við hærri (Col- I Var svo ákveðið að halda skvldi legiatej og við kennara (NormalJ tvo slíká fyrirlestra á J>essum

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.