Lögberg


Lögberg - 06.11.1913, Qupperneq 5

Lögberg - 06.11.1913, Qupperneq 5
iuGtBExíö i xMTUÐAGUNin 6. Nóvember 1913. 9 KÖKUSKURÐUR D AN S Fimtudagskvöldið 6. í eíri sal Good Temp Nóvember lara hússins iNNGANGUR TUTTUGU OG FIMM CENT Arðinum verður varið til hjálpar bágstaddri íslenzkri fjölskyldu. Maðurinn er veikur á sjúkrahúsinu, en á heimilinu er konan heilsulítil með fjölda barna og hjálpar- vana gamalmenni. Og er því þröng í búi, og bráð hjálp nauðsynleg. Mr. B. L. Baldwinson talar fyrir hlið ógiftra stúlkna en Séra R. Marteinsson fyrir hlið giftra. Th. Johnston’s Orchestra spilar fyrir dansinn, Hjálpið bágstöddum! með því að sækja þessa samkomu. _ J. A. BANFIELD Bvrj>ir heimilin að öllum húsgöanum 492 MAIN STREET - WINNIPEG Vér erum til meS rúmíötin til vetrarins. ÁreiSanlega það bezta sem kaupa má íyrir það verð sem vér selj- um fyrir. lnnflutt til yðar beina leið frá Hálöndum Skotlands. Stórmikið úrval af baðmullar og dúnsængum Hver gaeði sem óskað er eftir. Falleg munst- fljl 7C jjl OjOC ||f| ur. Prýðilegir litir. Frá. .I|l I • I U III l|ILUiUU CHEERFUL OAK, WINNER OAK BRILLIANT FAVORITE Þetta eru nöfnin á þremur þeim beztu ofnum sem nokk- urn tíma hafa smíðaðir verið. Drjúgir á eldivið. Hita vel með litlum kostnaði. vetri. Þeir sem flytja fyrirlestr- ana munu velja umtalsefniS úr þeirri námsgrein, setn þeir hafa sérstaklega lagt fyrir sig. Fyrri fyrirlesturinn verSur haldinn sein- ast í þessum mánuöi, hinn ekki fyr en eftir nýár. Islenzk alþýSa hefir sótt vel allar samkomur stúdenta- félagsins og er vonandi aS fyrir- Testrar þessir veröi emnig vel sótt- ir. Landar hafa mjög fá tækifæri til at5 hlýSa á slíka fyrirlestra flutta á þeirra máli. Þetta er aSal orsök- in til þess aS félagiS tók sér þetta i fang. Inngangur aS fyrirlestrum þessum verSur ekki seldur, en sam- skota verður, ef til vill, leitað. Mælskusamkepni fer fram eins 'Og vant er. VerSur reynt aS gera I>á samkomu eins vel úr garSi og unt er. Ennfremur verSur haldinn •opinn fundur á vetrinum. Þar fer fram síSasta kappræSan. á þess- nm vetri, um bikar þann er Dr. Brandson hefir góSfúslega gefiS félaginu. Jóh. G. Johannsson. Ritstjóraskifti hafa orSiS viS Heimskringlu meS ’hyrjun þessa mánaSar. Gunnlaug- tir Tr. Jónsson, er ritstjóri hefir veriS síSastliSna sex mánuSi, læt- ttr nú 'af því starfi, en viS tekur séra Rögnvaldttr Pétursson, Séra Rögnvaldur er velþektur hæfileika- maSur og árnum vér honum heilla hinni nýju stöSu; Stökur á stangli. 1 " ■ M Lagt til deilannar um gerð á Islands-fána forðum. I. , ÞjöSfána ef þörf er á Þórshatnar þar vil eg sjá.' Katólskunnar krossi lveldri Kross er hann líka — og miklu eldri. 'Hroffinrkni”,. IT. Lárus vellir leir í hver L.ang-bullandi — . Pentia-dellan á honum er Ólæknandi. Einmuna góðccri. III. Ekki er guS á góSu sár — Gaktu á hlunna fremstu, Kannske sérSu eitt gott ár Ef um séxtugt kerrtstu. Sokkaskifti. IV. 'OrSinn nú meS öndungum Um þá trúar-helgi — Gissur sá eg ganga um Girtan Hafsteins belgi. Auðar sjóbúðir. V. Nú er færra liS til lands Ládautt haf til sjónar — Æjsku-vonir allar manns Eru á geiminn rónar. Vetur á fjöllum. VI. Hvítu stölluS stapa-girSing, státa fjöll meS kolla snjós, Sem þeim öllum virSist virSing Vetrar-mjöllin elli-ljós. IlorfS’ á víSspert höfuS remba HærusíSa bokkana, NiS’rá hlíSa kinnar kernba Hvitu hríSar-lokkana. Stephan G. Stephansson. Verstöð í Labrador, FerSamaður nokkur segir í tiina- ritinu “Rod and Gun’’ frá því er hann kom til Labrador í sumar og sá fiskimenn að veiðum þar. Hann fór sjóveg gegnum þokur miklar með ströndum fram, þartil skútan sem hann var á lagðist við akkeri, þar sem margir , fiskibátar voru fyrir. Á allar hliðar voru gróður litlir hálsar og luku um höfnina, svo aS þar var nálega sem stór stöSutjörn. ÞaS var í Júlí, en þá láu fannir þar í lautum. Stórir isjakar mjökuSust frá ströndinni út til sjávar. Klif voru upp frá fjöru og undir þeim stóSu skúrar nokkrir og kotbæir úr trjám og var það verstöSin. I brekkubollum fyrir ofan þá voru lágir runnar á stangli og grænar og brftnar mosa- skellur. Þeir fóru í land af skútunni og fengu sér vatn úr tréstokk hundr- að ára gömlum, og gengu síSan aS heimsækja factor þess kaupmanns, sent ltefir saltfisksverzlun Labra- dors i hendi sér. “Vér fengum þar”, segir Itann. “te og nýbakaS brauS, og nýja fiskhausa. Fiski- menn konnt inn með konum sínum að heilsa upp á gestina, meS fornri kurteisi og látprýSi, því að í Labrador ertt nýjir siðir seinir að komast í móð, þeir brúkuðu orSið “Sir” t ávarpi, en þaS mun nú vera fátitt,.annarstaðar í.Canada.. , Siöah fórttm viS til aS skoða : verstöðina, er nefnist “Room” á ])arlcndu máli, og meinast þarmeS íjljæði fiskihús og kotin í kring. Fiskitöku hfts og búSin standa viS ; bryggjusþorS, en viS þann enda 1 sem til sjávar vissi stendur skúr jmcö nokkrum smáum byrgjum eSa jkössum viS, fast viS sjóinn. Þar leggja bátarnir aS og kasta upp j fiskinum, hver í sinn bás og renn- ur hann þaSan eftir rennu gegn- ' um skúrinn á bekk eða brík; þar tekur drengur viS fiskinum, sker hann á háls og kviS og úr honum 1 faðma færi og hitti ekki, en lýSur- kverksuguna. Annar ptltur tekur þá viS honum, rífur úr lifrina, afhausar og slægir, siSan er hon- um rennt til elzta mannsins í skipshöfninni, sem fletur lisklnn meS þremur hnífbrögðum. MeS þessu nióti er fljótlega gengiS frá irmr aflanum og honum svo ekiS í hjólbörum aS fisktökuhúsinu viS efri bryggjusporS og þar er ltann lagður í kassa eða bása, hver þrjú lög söltuS mikiS og liggur hann þannig i rúman mánuS í saltinu; þá er hann tekinn upp og vaskaSur og lagSur á fleka til þerris í tvo daga. Þá er fiskurinn orðinn markaSsvara og er sóttur á skút- utu kaupmannsins og fluttur burt til sölu. Lifrinni er safnaS í stóra kagga og lýsiS sjálfrunniS selt fyrir allhátt verS. Á hverjum bát eru tveir sveinar og fullvaxinn maSurj eSa tveir tnenn fullorðnir. Allir ertt uppá kattpmanninn komnir meS veiSar- færi, matvæli, salt, beitu o. s. frr. og gera viS hann samning, aS selja engum öSrum vertíSaraflann. VerS- ið er 30 cent “kvintaliS” eða 112 pund, eða um 95 cent skippundiS. MeS þessu móti græðir kaupmaS- ttrinn mest á veiSinni, éins og milli- menn gera vanalega og stórmikiS meir en fiskimenn. MeSal vertiS- ar afli er 150 kvintöl, eSa hálft áttunda ton í hlut, og hefir hver gildur fiskimaSur um 400 dali upp úr afla sínum. Bátarnir eru smáir; veiSarfær- in eru handfæri og lína^ Á hand- færinu er blýsakka einsog fiskttr í laginu, um 5 þml. á Iengd og standa önglar út úr munni hans, og er engu likari en gömlu akkeri, sem þverslána vantar á. Þéssu er rent niSttr undir botn, svo sem hálfan faStn fyrir ofan, og kipt upp um faSm eSa svo á hverjttm tveim sekúndum. Tilgangurinn er aS laða þorskinn aS meS því aS láta glampa á málminn i vatninu og þegar fiskurinn syndir upp yfir agniS og gín yfir þvi, að kippa þvi snögt upp og krækja. i hann. Sá sem gerir þetta stöðugt i heila klukkustund, fær aS vita, aS fiski- menn þessir vinna hart fyrir veiði inn laust upp ópi og handaskölltim er hann heyrði hvellinn. Nú mið- t aSi Grandpre og skaut meS miklum dynk, en lýðurinn depti á ný. Svip- j stund síðar sást aS belgurinn féll . saman, karfan hvolfdist en menn- duttu niður á götuna og brotnaði í þeim hvert bein. Annað var þaS einvígi er tveir vel þektir hermenn urðu óvinir og kom saman um aS berjast í vagni. Vinstri handleggur hvors um sig var bundinn viS bolinn, svo aS hvorugur gat brúkaS hann, en i hægri hendi höfSu þeir rítinga. ! Einvigis vottar settust á ökustokk og keyrSu vagninn um götur borg- : arinnar, á meðan hinir hjuggu og stungu hvor annan af alefli, inni í vagninum. Þegar vagninn nami staðar var annar dauSur en hinn særður til ólífis. ÞaS er nú langt síSan orSiS aS tveir rnenn í Marsielles urðu ó- sáttir og kom saman um, aS heyja einvigi í víðri tunnu. Þeir höfðu langa og oddmjóa hnífa og urðu hvor öSrum aS bana. Nokkru seinna er þess getiS um tvo franska sjóhermenn, aS þeir reiddust og börðust með því móti, aS skæri j voru fest á sópsköft. Þéir börS- ust af mikilli grimd í heila klukku- I stund og var þá annar fallinn en hinn særður 42 sárum. ÁriS 1843 urðu tveir menn, er hétu Leufant og Melfant, ósáttir j útaf knattleik. Þeir gengu á hólmi meS beinkúlurnar aS vopnum og ■ köstuðu um hlutkesti, hvor fyr! skyldi kasta. EinvígiS stóS í garði nokkrum og voru tólf skref j á milli þessara hólmgöngu ber- j serkja. Melfant hlaut aS kasta j fyrst, veifaði handleggjunum ákaf- j lega og kallaSi hátt til mót j stöSumanns síns að “hann skyldi : drepa hann i fyrsta kasti”. Þar- ! Askorun til íslenzkra kjósenda í Saskatchewan. Almenn atkvæðagreiðsla' um beiría löggjöf (direct legislation) á að fara fram í Saskatchewan-fylki 27. Nóv. næstk. Til skýringar fyrir þá, sem ekki er það fyllilega Ijóst, livað bein löggjöf felur í sér, skulu hér talin helztu tjtriði hennar. 1. Frumvarp til laga frá hálfu kjósenda (initia- tive), eða m. ö. o.: heimild ákveðins hluta kjósenda til þess að krefjast almennrar atkvæðagreiðslu um þau mál, sem þeir óska að verði að lögum. Til þess útheimtist hér í þessu fylki 8% (8 af 100) allra kjósenda. 2. Afskifti kjósenda af lögum, sem afgreidd eru af þinginu (referendum), þ.e.a.s.: kjósendur hafa heimild til að krefjast almennrar atkvæðagreiðslu um þau mál, sem afgreidd eru a.f þinginu. Til þess þarf einungis 5% (5 af 100) kjósenda hér í fylkinu. 3. HeimWaðning (recall), þ.e.a.s.: heimild kjós- enda til að krefjast þess af þingmanni sínum, að hann leggi niður þingmennsku, ef þeir álíta að hann hafi brugðist trausti þeirra. Um þetta atriði beinnar lög- gjafar verður ekki gi-eitt atkvæði hér að þessu sinni. Til þess að bein löggjöf verði samþykt í Saskatche- wan við atkvæðagreiðsluna, þarf meiri hluti greiddra at- kvæða að vera með henni, enn fremur verður sá meiri hluti að vera a.m.k. 30% (30 af 100) allra atk\Tæðisbærra manna í fylkinu. Bein Iöggjöf miðar að því, að auka vald kjósenda og hluttöku í löggjöf þjóðarinnar; er það þess vegna sið- ferðisleg skylda allra sannra borgara, að styðja að því með atkvæði sínu 27. Nóv. að hún komist á, og vinna einnig að því, að sem flestir geri hið sama. íslenzkir kjósendur í Saskatchewan, munið allir eftir 27. Nóv. . Eins atkvæðis munur getur ráðið úrslitum. Saskatchewan, í Nóvember 1913. Magnús A . S. Breiðfjörð. Haraldur Sigmar. Asmundur Guðmundsson. ' Sig. Júl. Jóhannesson. W. H. Paulson. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóSir. Otvega lán og eldsábyrgS. Pnnn: M. 2992. 815 Somerset Bld* lleimaí.: G .736. Winnipeg, Man. J. Skjöld Lyfsali Homi Wellinston og Simcoe Phone Garry 4268 EftirmaSur Cairn's lyfsala. Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. næst kastaði hann kúlunni, og jhertekinn og stjórnaði hún góssi þeirra, en herforinginn var á næstu ur en aðrir, og sú var tíðin, að það sinni. Oft er það að þeir stökkva engin ósvinna. Um alda- úr bátum sínum á isjaka og keipa mótin 1800 var prestur nokkur á hæfði mótstöðumann sinn í ennið °g svo hart, að hann datt niður j grösum. Þegar ekkL tjáði að segja dauður. Melfant var kærður um |herforingjanum til syndanna, scndi morð og dæmdur í díflissit fvrir 1 frúin honum bréf undir nafni manndráp. J rnanns síns, og bauð honum til Það er einkennilegt að sjá, að emyígis á tilteknum. stað, Hún klerkar hafa háð einvígi, engu sið- j fór til hólmgöngustaðar í föíum þaðan. Lóðir hafa þeir stundum og beita með þeim smáfisk sem nefnist “caplin”, á stærð við sild; þær eru lagðar á grynningar að morgni og teknar upp seinni hluta dags. Það eru oft fiskisæl veið- arfæri, en stundum vill beituna vanta og 'bregst þá aflinn hrapar- \ lega. Ferðamaður kyntist ýmsu af fólki þessu, er var einfalt og blátt áfram. Ungu mennimir eru nú orðnir óánægðir með að stunda fiskirí alla ævi og girnast heldur að halda suður til borganna, ganga á skóla og vinna þar fyrir sér. Þö að fiskimið séu þar auðug, verður , erkibiskup 1 litið úr aflanum, en við ckkert ann- ■ Hann vjir á að er að lifa. Veðráttan er þar geysilega stríð að vetrinum, en úti fyrir vakir hafísinn á sumrin, sigl- andi suður eftir, fyrir hafstraum- um, og er það gamalla manna mál, að þar fari saman gott fiskirí og mikill hafis. Englandi. er hét Bate, hinn mesti bardagamaður og orðlögð skytta. Hann særði tvo og drap einn á hólini. skifti þá um nafn. var síð- an herraður og var i hárri stöðu við Ely dómkirkju á Englandi þegar hann dó. Annar klerkur í biskupa kirkj- unni háði einvígi um miðja nótt við mann ej- kallað hafði hann “þrælmenni og skræfu” og drap þann mann. Hann flýði en var tekinn og dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir manndráp. Doctor Blackburn hét orðlagð- ur maður, er varð á endanum York á Englandi, unga aldri bardaga- maður hinn mesti og auk þess sjóræningi í Vest-Indium, en það var þá siður að hafa vígðan mann á sjóræningja skipum. Einu sinni sinnaðist skipstjóra við prest og j sagðist tnundu sýna honum i tvo i heimana, ef hann væri hempulaus. i Klerkur kvað hægt að gera við því, Mr. Truax, manns síns og grunaði herforingj- ann ekki neitt. Þeirra bardaga lauk svo að frúin sló sverðið úr hendi hans. Síðan fékk hún hon- um sverðið aftur og kvaðst vona að hann hefði nú fengið þá ádrepu, að hann gerði ekki neitt til stygð- ar kvenfólki framar. Lærisveinum refsað. Uppistand nokkurt óvanalegt varð í háskóla fylkisins nýlega. Svo er mál með vexti, að háskóla- ráðið hafði lagt bann fyrir að lærisveinar héldu hátíðlega byrjun skólaársins með þvi að fagna ný- sveinum, af því að þeir innsetning- arsiðir hafi þótt um of svæsnir og með nokkrum hörkubrag. Svein- arnir gengu á fund kennara sinna og lofuðu að hafa engin hörku- hrögð við það tækifæri og með þvi móti var það látið eftir þeim að halda jæssum sið í ár. Það fór fram á laugaradginn var og tókst svo til, að þar voru viðhöfð all- svæsin strákapör og harðleikni við nv-Svéinana. En er háskólaráðið veg fyrir aðgerðir læknarma 5 Gladstone. — Nú mun lokið eða því sem riæst, að leggja kaflann, sem bætt var við Oaklandbrautina. Nær brautin nú norður i Township 19. Sagt er að lestir eigi að fara að ganga norður á brautarenda. jafnharðan og brautin á þessum kafla/er fullgerð, sem búist er við að verði nokkuð bráðlega. Hröð- um skrefum gengur það verk að setja niður simastólpana norðan við Langruth, svo að varla mun það dragast viku lengur, að við norður hér, komumst í símasam- band við umheiminn. Nú fyrst kvað það verða að eins ritsimi. En sagt er að fylkisstjórnin sé í samningum við C. N. R. félagið, og ætli að leggja talsima norður til Langruth, þannig að hún noti til þess ritsímastólpa félagsins C. N. R.., Þetta getur vel verið og ekki sel eg það dýrara en eg keypti það. — í gær, (28.) hvesti snögg- lega á norðan með miklu veðri og nokkurri snjókomu. Seinni part- inn í dag, hægviðri með nokkru frosti. A. ! snaraðist úr hempunni og bauð í hinum að koma og reyna við sig. 1 komst að þvi, ])óttist það illu beitt frjáls- i Hcim kom saman um, að ganga álog vondslega blekt, og sveinarnir Bruce, |’anc* a eyÍu riokkra er skipið lá við, hafa bréytt mjög ómaklega. Var hinn nýkjörni þingmaður lynda flokksins í South _______, Kjördæmi í Ontario, sagði nýskeð skyldi sá er sigur bæri úr být- þessa smellnu sögu: l!m’ veita Hinum i sjóinn, til þess málið nú rannsakað og lauk með því, að nokkrir af lærisveinum rins og ykkur er kunnugt, hóf aS svo Hti út’ sem sá hef8i drePiíS I voru reknir frá skólanum til nýj- 1 fæti og oltið ofan fyrir. Nú skut- ust þeir á og lauk svo að skip- j stjóri féll; prestur tók þá til hans fór að velta honum í sjóinn. eg kosninga undirbúning þenna strax í Júni mánuði siðastl., eða nokkru á undan andstæðingi mín- j um; á því ferðalagi mínu kom eg j0 , eitt sinn á bóndabýli nokkurt; Rctt Pe&ar hann var kominn fram hitti eg svo á að bóndi sat úti íi:l brun’. raknaSl skipstjórmn við hlaðvarpa og var að rýja kind, en j °£ mæiti: Hættu, hættu, fyrir hann haföi byrjað á aftari end- j T1 í\s skuid- hættu ! Nú varstu ekki langt frá því að deyja”, mælti anum. Eg ávarpaði hann og mælti: “Hvað er að sjá til þín! Þegar eg var drengur upp í sveit vorum við vanir að byrja að rýja á háls- inum á kindunum. “Ójá”, svaraði bóndi, “þessu trúi eg vel, og þetta var eg lika prestur er liann hætti að velta hon- um. Nú er frá því að segja, að kven- þjóðin hefir háð einvígi, eklci svo sjaldan. Iiefðarkonur tvær fransk- ar gengu á hólm árið 1721 og var árs, sumir til vors, en hvorum tvcggjfi þó leyft að taka próf í vor. En einn var algerlega rekinn frá háskólanum og mun það hafa vcrið forsprakki þessa harðabráks er nýsveinar voru hafðir i. Málið hefir vakið allmikla eftirtekt, og má vera. að frá þvi verði sagt nokkm ýtarlegar í næsta blaði. CANADffS riNEST THEATRE Mat. Miðvikud. og laugardag WALKER WHITESIDE í hinum heimsfræga leik „The Typhoon“ Verð $2.00 til 25c Mat. $1.50 til 25c Alla næstu viku Mat. Miðv.d. og laugard. Fisher og Stevens, sýna The Internation Muaical Succe-s 80 „The Pink Lady^ þátttakendur 80 Hinar nafnfrægu Pink of Perfection syngj- andi og dansandi stúlkur. Leikið 500 sinnum í New York 200 sinnum í London 100 ainnum í Boston Kveldin $2 til 25c. Mat. $1.25 til 25c altaf vanur að gera, þangað til 1911 að eg greiddi atkvæðj móti þér og gagnskiftunum. En síðan hefi eg verið svo óupplitsdjarfur, að eg liefi aldrei þoraö að horfa framan önnur het Polignac og rtafði greifa- tilefnið það að þær vildu hvor um sig sitja einsömul að ástum her- togans af Riehilieu, cr var nafn- kendur fríðleiksmaður á sinni tíð. sauöskepnu, hvað þá aðra” Kynleg einvígi. Mörg einvígi hafa verið háð með undarlegum hætti á Frakklandi, bæði að fornu og nýju, af mönn- um sem virtust ekki hafa nóg af vanalegum hólmgöngum. Til dæm- is er það, að einn vordag árið 1808 van geysimikill mannfjöidi saman I kominn á velli nokkrum í Paris, til þess 'að horfa á þá nýstárlegu sjóu, er hólmgöngu skyldi lieyja í tveim loftskipum í háa lofti. Elugbelgirnir voru komnir um 900 fet í loft upp, en neðan í þeim voru körfur með hólmgöngumönn- unum og einvígisvottum. Vopnin voru tinnubyssur, en þeir sem börðust hétu Grandpre og annar Piegne. Hinn siðari skaut á 80 Úr bænum. Sýningarnefndin tók upp þá ný- lundu í sumar að bjóða ungum sveitapiltum ókeypis á sýninguna i Winnipeg og setja menn til aö sýna þeim hana, einkum gripi og jarðyrkjuverkfæri. Síðan var sveinunum boðið að skrifa ritgerð um það sem þeir sáu á sýningunni og heitið verðlaunum fyrir; 78 svöruðu af rúmum liundrað, og reyndust ritgerðir þeirra prýðis- góðar yfirleitt. Þvkir þetta hið snjallasta ráð til að kenna sveita- piltum góð skil á þeirra verkahring. Frá Wild Oak er skrifað 29. f. m.: Aðfaranótt sunnudagsins var (26. þ. m.) hrann hús á Langruth til kaldra kola. í húsinu var rak- arastofa og knattborð “Billiard”. Engu varð bjargað. Enginn bjó húsinu að næturlagi. Um upptök eldsins hef eg ekki frétt. Húsið var að sögn i eldsábvrgð. — Böðv- ar bóndi Jónsson meiddist) fyrir nokkru við vinnu við þreskivél, Síöastliðinn Sept. mánuð borg- aði lífsábyrgðarfélagið New York Life $2,112,007,52 fyrir 651 dán- arkröfu til erfingja hinna látnu fé- lagsmanna sinna, Á sama tíma- bili greiddi New York Life $2,642,- 297,04 til lifandi skírteina hafa sinna samkvæmt samningi, við þá. Þetta sýnir að New York Life lx>rgar Jý miljón meira þeim sem lifa, en erfingjum liinna dánu. — Það er ánægjulegt skylduverk að tryggja líf sitt í áreiðanlegu félagi fyrir vini sína og vandafólk. Skemtilegast er þó að hjá þeim og “draga” lífsábyrgð sína í ellinni, en vita sig þó ávalt trygðan fyrir ]iá i góðu félagi, hve- nær sem dauðann kynni að bera að höndum á lífsleiðinni. — Af jessum 651 N. Y. L. mönnum, sem dóu milli 1. og 30. Sept. s!.. dém að eins sex fyrir elli sakir, en rrjátiu og sjö undir þrítugs aldri. Það er einmitt vegna óvissunnar að trygging er nauðsynleg. — Frá j 1. til 30. Sept. fékk New York Life j beiðni frá 8837 um inngöngu í fé- j lagið. titil, hin hét Neslie og var sömu- leiðis háttstandandi. Þéim] lenti saman í samkvæmt nokkru, með orða áköstum fyrst, síðan í handa- lögmáli. Nesle varð fyrri til að missa vald yfir sér og réðist á hina, sleit af henni gullstáss og gim- steina og kastaði í andlit hennar og eftir það varð að skilja þær. Greifafrúin skoraði hína á hólm og hittust þær í votta viðurvist morg- uninn eftir og skutust á,#en hvor ug særðist. Þá vildu vottarnir slíta bardagann en frúrnar héldu ekki, skiftii um skambyssur og skutu hvor á aðra á ný; fékk þá greifafrúin hættulegt sár i síðuna og lauk með því éinvigi þessu. Á dögum Lodviks fjórtánda háði sú kona er nefndist frú Bel- ' lenti í vélinni með höndina og mont, einvígi við herforingja nokk- 1 meiddist mikið á þrein fingrum urn, er henni hafði sýnt stygð 1 þhægri handarj. Nú er! hann nokkra; maður hennar hafði verið sagður kominn á nokkurn bata fimtu, föstu og laugar-daga, þann 12., 13., 14. og 15. Nóvember, bæði síðdegis og á kveldin. Spítalinn er hjálpar verður ekki síður en önnur líknar fyrirtæki til hjálpar börnum hér í bæ. Þar mega öll veik börn koma, án tillits til trúar, þjóðernis, og er sú stofnun næsta þörf. Almenningur styrkir hann og hinn stóri árlegi Bazar er bezta meðalið til að afla spítalanum fjár. Hinn mikli fundarsalur verður gerður nálega að japönskum lysti- garði með mikilli prýði. Þar verður hljóðfæra sláttur. A föstu og laugardag verður þar að auki leikur leikinn í fyrirlestrar sal hinnar nefndu ^tofnunar, og á laugardag sérlega skemtun fyrir börn um hönd höfð, svo sem Punch og Judy-sýning fögur álfasýning, er Ixirn leika. Til sýninganna hefir Mrs. C. P. Walker ráðið marga góða leik- endur. Á bazarnum verður að kaupa gott lín til heimilisþarfa, svuntur fá að lifa | allavega, japanska prýðigripi ti! heimilis og skrifstofu, reykáhöld fyrir kærastann, bróður, föður, bónda, barnaföt, frá vöggu til uppvaxtar, brúður allskonar og leikföng. Góða máltíðir. Spifó'k verður þar margt. Þar verður búð með 25 centa gripum. Marg- ar fallegar og þarflegar jólagjafir. Leikhúsin Hjálp í ney<\ Til Sigurlaugar Aheit frá Víðir P. O. .. Frá A. Þ. í Álftavatns- bygö..................... Magn. Tait, Antler Sask. . IMrs. G. Ingólfsd.. Árborg Mr. Walker Whiteside, sem syn- ir sig á Walker leikhúsi þessa viku. jhefir leikið margsinnis áður í i Winnipeg og á marga vini hér. Hann lék hér síðast í “The Melting — j Pot",. og sýndi þá vel lyntan ung- Guðmundsdóttur. jan Gyðing. Hlutverk hans í “The $1 00 | 'i'yphoon” er í alla staði ólíkt, ' nefnilega fínn japansknr herra- 2 00 j maður. 1 5°! “The Pink Lady” kcmur á 1 oo eftir “The Tvphoon”, á Walker ----------- I leikhúsi, og segir frá ævintýrum Samtals.......... $5 50 1 ungmennis í Paris, senr er kominn, Áður augl. .. . . $202 25 j a5 giftingu en hugsar sér að fá Nú alls......... .. $207 75 j sér eina máltíö til með gamalli | kærustu á góðu gestgjafahúsi; |konuefninu segir hann, einsog alla ' tíð áður, ef hann hefir brugðiö sér á leik, að hann haft verið með kunningja sinum, er héti Dundi- dier. ■ Konuefnið kemur til gest- gjafahússins í sama mund og verð- ur þá rnikið uppistand. Allir sem leikhús ssékja skultt vita að heila viku í Nóvember verður fyrirtaks leikflokkur á Walker, sem sýnir “The Taming of the Shrew”. Nú verður þessum samskotum hætt, innan skamms, eða eftir hálf- an mánuð liér frá. Ef einhverjir eiga eftir að senda gjafir eða áheit bá ættu þeir að gera það fyrir þann tíma. Barnaspítala Bazar. Hinn árlegi Bazar til styrktar bama spitalanum verður haldinn í hinum stóra samkomusal í Indust- rial Bureau á Main Street, miðku,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.