Lögberg - 13.11.1913, Side 8

Lögberg - 13.11.1913, Side 8
8 LÖGBEIiG, FIMTU DAGIM N 13. Nóvember 1913. YÐUR ER VINSAMLEGA BOÐIDÁ KODAK SÝNINGUNA í ColÍ8eum þann 10. til 15. Növem- ber. Inngangur aðeins með miðum en þeim verður fúslega útbýtt, 6- keypis, til yðar og vira og kunningja yðar. Biðjið um þá að 313 Portage Ave., þar sem hö.uðból Kodak- véla, svo og sjónarglera af öllu tagi, er að finna. Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. ALLAR ÍSLENZK AR KONUR þurfa að vita það, að hjá Brynj- ólfi Árnasyni fást ætíð BEZTU matvörur með afar sanngjörnu verði, Það votta þeir sem hjá honum kaupa. Reynið það íyr- ir sjálfa yður einusinni— og sannfærist. B. ARNASON, Sargent og Victor. St. Talaiml: 8herbrooke 112 0 Falleg • /1 íöf husfrúr! „Quicker Yet!“ og „Jubilleeu Rafmagns þvottavélar mínar eru þær beztu sem þekkjast, komið og skoðið þær, og látið mig útskýra fyr ir yður hvernig þær borga sig á einu ári. Eyðið ekki kröftum yðar til ónýt s, látið rafurmagnið vinna. Verðið er: $60.00 5 rrct. Cash Discount B. PETURSSON, Hardwarc M rchant Wellington og Simcoe, Winnipeg PHone Qarry 2190 Dr. A. Blöndal, 806 Victor St., á horni Notre Dame Avenue Talsimi Garry 1156 Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h. Ur bænum Dugleg vinnukona óskar eftir vist hjá íslenzkum húsbœndum. Upplýsing fæst aö 884 Ingersol. Herra A. S. Bardal hefir skift um “business”-fón númer. Nýju númer hans eru: Garry 300 og Garry 375. Þeir Guðm. Johnson og Gubjón Rafnkellsson frá Stony Hill, eru staddir hér um miöja vikuna. Tvö eba þrjú ódýr herbergi fást til leigu í nýju húsi. Upplýsingar aö Lögliergi. Tónskáldiö Jón Friöfinnsson fór síðastliðinn föstudag ofan til Nýja Is- lands, fyrst til Árborgar og síöan nið- ur Dal og suður eftir bygðinni með- fram vatni. Hann hefir til sölu ým- isleg hljóðfæri, svo sem orgel og pi- ano, með vilkjörum. Það er óhætt að trúa því, sem Jón segir, hann mun þekkja á það setn hann er að selja, og vill engan pretta. Staddir hér þessa dagana Þórður Vatnsdal frá Wadena, Eggert faðir hans og Bjön Austfjörð frá Hensel, N. Dak. Minnisvarði á gröf Moritzar Halldórssonar læknis. Mrs. Johanna Halldórsson í Park River, hefir beðið mig að þakka opinberlega í íslenzku blöðunum sjálfrar sín og barnanna vegna, öllum þeim, sem með fylgi sínu og fjárframlögum hafa að því stutt, að nú er veglegur minnisvarði á gröf manns hennar í Gardar kirkjugarði, þarsem jarðneskar leyfar hans hvila. Þessa bón henn- ar er mér ánægja að uppfylla. Steinninn var reistur á gröfinni nú í haust. Hún segist sjálf hafa verið þar og séð hann, og er vin- um þeirra hjónanna innilega þakk- lát fyrir þá velvild og ræktarsemi, er ininningu læknisins hefir verið sýnrl með þessum bautasteini, sem hún segir að sé bæði fagur og veglegur. Winnipeg 10. Nóv. 19x3. F. J. Bergmann. Concert og Social. heldun söngflokkur Fyrsta lút. safnaðar á föstudagskveld 14. Nóv. Theodor Ámason fiðluleik- ari skemtir á samkomu þessari, og þykir sjálfsagt, að marga fýsi að heyra hann, þann velþekta fiðlu- leikara. Söngflokkurinn kvað ald- rei hafa verið í betra lagi en nú, og ætti það að örva aðsókn að samkomu þessari, því að, söng- flokkurinn lætur svo sem að sjálf- sögðu til sín heyra. Verða sungn- ir einsöngvar, og með fleiri rödd- um bæði karla og kvenna. Veit- ingar á eftir. Byrjár kl. 8^2. Inngangur 35C. Lciðrétting; í Hafnýjar-þætti í síðasta blaði hefir orðið prentvilla. Þar stend- ur; “máninn gægðist dottandi und- an skýbólstri”; en á að vera; “máninn gægðist glottandi o. s. fr. Höf. er beðinn afsökunar á þeirri óaðgæzlu. Hér var á ferð í fyrri viku Helga Pálsson frá Morden. Mrs. fsl. liberal klúbbnrinn heldur sinn (yrsta ársfund næsta þriðjudagskvöld kl. 8 e. h. í neðri sal Good Templara. Kosningar, ræður og mörg fleiri mjög áríðandi málefni. Vindlar veittir. Forseti. Herra Jón Brandsson, bóndi að Garðar, N.D., var hér staddur í nokkra daga í borginni og fór heim- leiðis á þriðjudaginn. Hann er nú að byrja áttræðisaldurinn, en til dæmis um hve ern hann er, má get þess, að hann stekkti sjálfur öllu sínu hveiti í haust, til undirbúnings þreskingunni. Mr. Brandsson vill fara að hætta bú- skap og selja jörð sína, sem er vafa- laust, að kunnugra sögn, einhver sú bezt setna í því plássi. GOOD - TEMPLAR HALL á h v e r j u laugardagskveldi frákl. 8.30 til 11.45 INNGANGUR 25 cts. Kæru skiftavinir! Þetta er sá tími sem þér vana- lega kaupið ríflega til vetrarins j og undirgengst eg að selja yð- t ur nauðsynjar yðar með eins lágu verði og mögulegt er að kaupa þær fyrir annarsstaðar. j Hér á eftir eru t. d. mínir prís- ! ar á nokkrum tegvndum: Gott kaffi brent 20c pundið j Raspaður sykur 1 7pd fyrir doll. Molasykur 16 pd fyrir dollarinn Haframjöl 6 25c pakkar fyrir “ 1 5c flanel fyrir 1 1 c yarðið 25 kvenboli fyrir hálfvirði 100 góða eikarstóla, vanalegt verð á þeim 51.25, nú 85c á meðan þetta upplag endist. Stóran kassa af græneplum á $2.1 5 kassinn. Líka gef eg 20 pund af sykri fyrir dollar, hvort heldur mola eða raspað með hverri $5 verzlun móti peningum. Eg borga 25c fyrir smjör pund- ið. 25c fyrir eggja tylftina, 1 2c pundið í húðum. Jarð- epli 50c bushelið. Vinsamlegast, E. Thorwaldson, Mountain, N. D. Nú er að kaupa hjá Hudson Bay gæða loðskinn í fyrirtaks flikur. Engin nema úrvals loðskinn eru notuð í þessi föt. Hvert skinn liefir verið skoðað og rannsakað nákvæmlega áður en það er sniðið undir flíkina. Loðskinna deildin hjá oss er vel úr garði gerð og hver, sem hefir hug á, ætti að koma og skoða þá prýði, sem þar má ætíð sjá. $850,00 Dýrimlis yíirhöín úr bczta Hud- son Seal — SkósíS, stór kragi úr pointed fox; golden satin fóður, me8 breiSri svartri satin rönd.— Pointed fox Muff, sem hæfir, meS frönsku sniöi. Verð .......... önnur j'firliöfn með frönslcu sniði —Úr mink marmot, yndisfögur, mjúkt skinn; stór kragi og uppslög úr brúnu sqirrel; skósið; mjög fall- .........$2,0,00 Brún squirrel muff, sem hæfir ...................... $07.50 l'alleg' yfirhöfn úr Hudson Seai— 52. þuml. löng, stór kragi og upp- s!ög af Alaska Sable; ávöl horn að framan, fóSruS silki, hnept meS silkifestum. VerS ............. $350,00 Set at' Iludson Seal — Stór Stoie, nær vel niSur á herSarnar, fersniS- in, langir endar aS framan, meS mink rófum, fancy fóSur. Muffa sem hæfir. SettiS á ........... $275.00 Ijjómandi Set af Martin — Stór Stole, í laginu eins og hetta yfir herSunum, meS höfSum, rófum og klóm; silki fóSruS; Muffa sem hæfir. SettiS ....... Hudson Sable Set Stolo — MeS höfði o'g rófu, slegiS yfir herSarnar, meS stórri muff með koddalagi, meS rófu og klóm. SettiS ............. Set af Cross Fox Stole—MeS nýju sniSi, fóSraS silki, meS höfSum og rófum, stór muff, sem hæfir. Mjög fágætt sett. VerS ........ $350.00 $l,200.oo Stole — MeS fir herðarnar, ;S koddalagi, $390,oo Teppasalan gengur sína leið eins og í sögu. Fólk, sexn kom á þessa sölu snemma, þegai- hún hófst, keypti mikið. Það fór og sagði öðrum, en þeir hinir sömu komu og höfðu sinn úbat af kaupunum 0g svo koll af kolli, þar til svo virtist, sem allir partar Winnipeg-borgar hefðu komið til The Bay eftir teppabirgð- um til vetrarins. Vr segjum enn og segjum það satt, að vér liöfum aldrei hrúgað saman slkmn vildar- kaupum á teppum. Prísarnir eru góðir og gæðin á teppunum að sama skapi — áreiðan- lega að eins beztu og völdustu teppi. llér skulu greindir fáeinir af prísunum, sem munu reynast betri, þegar þér skoðið varniuginn: $4.49 Vanal. $5.75. Söluverð...... Hvít ullarteppi á tvöföld rúm. Skozk bjarnar teppi, ekta ull.ff C JQ Vaual. $8.50. Söluverð...... Ensk twill teppi- 10 punda.d»lA AA Söluverð....................íplU.UU Silfurgrá teppi úr alull, 72 xí r QA 90,10 pd. Söluverð........... Brún teppi, gæða vara. Vana-rf*o QA lega $5.00. Söluverð.........• O */ Flannélette teppi, bleik, góð.d*i ia Söluverð.....................«pl.lU HérmeS vottast aö Mr. Chr. Olafson, umboðsmaSur New York Life Insur- ance fél., lagSi inn á Northern Crown bankann $1,000 fyrir hönd B. B. Heigasonar frá Siglunes P.O., Man. Þessir $1,000 er borgun álífsábyrgS- ar skírteini 6045347, er Bjarni sálugi Helgason hafSi í New York Life fé- laginu. Winnipeg, 7. Nóv. 1913. Th. Thorsteinsson, , Manager, William Ave. deildar Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Bnildlng A horni Main og Portage. Talsími: Maln 320 Góð húsfreyja er vanc lát á það mjöl, sem hún not- ar. Til að baka gott brauð, góðar kökur og sœtindabakstur er OGILVIES Royal Household MJEL óyið afnanlegt Búið til í hinum fullkomnustu mill- Jsemtileru í brezka ríkinu. 0GILVIE FL0UR MILLS Co. Limited Medicine Hat, WINNIPEG, Fort William, Montrcal PREMIUR ókeypis fyrir ROYAL CROWN sápu umbúðir. VASAHNIFUR, elnblatSaður, úr góöu stáli og tne8 stálklnnum. ókeypis fyrlr 60 Royal Crown sApu umbúblr. Samskonar hnífur með tveim blötlum, ókeypls fyrir 75 sápu umbúöir. 8PÆNIR barna SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins í miðju eins og að utan Er lótt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað'í beztu ofn- um. 5c brauðiS TheSpeírs-Parnell Haking Co. Ltd. Phrne Garry 2345-2346 Pappír vafin utan um hvert brauð Ashdown’s Gæðamiklu húsgögn. Sterkar túgakörfur, kringlóttar eða ferhj’rndar $2.50 tii $3.50 Sterkar tágar þvotuikörfnr........................90 til $1.50 Sterkar tágar markaðs körfur..................$1.25 til $1.50 Sterkar tágar útsendingar körfur..................85til$1.25 Hár Flon Sópar, 12 þmi. til 24 þml............$1.00 tU $3.00 Fihre Scrub burstar. .............................10 til .25 Deck Scrub burstar með togleðri................ .50 Absorbo Dustless gólf Mops.....................$1.50 til $2.00 Absorbo Dustless Cloth..................................25 til .45 Fjaðra sópar.......................................35til$1.75 Vindn og bala bekkir.................................... $1.75 Coco djTamottur.........................................75 til $4.50 Troning borð............................................65 til $2.00 Curtain grindur, sein færa má siindur og saman $2.00 til $2.75 Extension fata hestar................................... $1.50 pvottavindnr...................................$4.00 tll 18.50 Doivsvvell þvottavélar.. .. ............................ $4.50 Diamond A þvottavélar..........................$7.50 til $8.50 Kegal þvottavélar....................................... 11.00 Electric Povver þvottavél og vinda. Sérst. verð. . 60.00 Iátið inn í gluggana á Bannatyne Ave. ....... Skoðið inn í gluggana hjá ASHDOWN’S >Lf\NTEIi DEPARTMENT — A þriðja lofti. og Food Pusher (meí Avalon lagi) Met5 þykkri silfur- húð. Fyrlrtak að gæðum og tekinn 1 úbyrgð að hald- ast 1 mörg ár. ó- keypls fyrir 250 umbúðir. BARNABOLLI No. 111 — Satin graflnn, gyltur. Er sendur ókeypis fyr- ir 75 umbúðir. -U A. Á'y VEKJARAKLUKKA S01— Bezti nýsilfur- kassi, með \ mlnútu vísir og stoppara til að taka fyrir hring- inguna. — ókeypis fyrir 200 umbúðir. Viðtakandi borgi og burðargjald. Búlnn til úr góðu stáli er “NOHONE” RAKIINIFUR og smíðaður af beztu þýzku smiðum og algerlega gallalaus. í»essi rakhnífur er tekinn 1 ábyrgð af fulltrúum verksmiðjunnar hér I landi. Hér fá. þeir, sem halda upp á gamal dags rakhnífa, tækifærl til að elgnast göðan rakhníf. ókeypis fyrir 500 Royal Crown sápu umbúðlr. Burðargjald 10 cent. Vér höfum margvlslegt úrval af premíum, sem henta & hverju heimill. Myndirnar sem hér eru sýndar eru teknar af handa hófi. Vér höfum aðra gripl I hundraða tali. Stórt úrval af öðrum premíum. Sendið nafn og áritun. Vér skulum senda yfSur verðskrá vora ókeypis. The Royal Crown Soaps PREMIUM DEPARTMENT ‘H’! WINNIPEG, MAN. LYSTUGT! Indælt brauð, er skera má í mjalla- hvítar, hreinar sneiðar, mjög smá- gert og hreint, svo að ekkert má við jafnast. Svo er CANADA BRAUÐ Búið til úr ágætu hveitimjöli, sem hefir meiri hollustu og þróttgc fandi eiginlegleika en venjulegt brauð. Borðið það sem Vezt er^ Það koötar ekkert meira en það sem er aðeins í meðallagi. A l’rgóðirmat- sölumenn selja það. Biðjið um • CANADA BRAUÐ 5 cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 Sölumenn óskasfc * * til að selja fyrirtaks land í ekrutali, til gaiðarr ats ræktunar. Landið er nálægt Transcona, hinu mikla iðn- aðarbóli. Jarðvegur er svartur svörður á leir. Ekkert illgresi. Mikill ágóði í vændum, bæði fyr- ir þann sc m kaupir og fyrir sölu- mann. Verð $385.oo ekran $20 niður og $10 á mánuði, eða með þeim kjörum; sem um semur. J. A. Kent & Co. Ltd. Fasleignasalar 803 Confeceration Life Bidg., Winnipeg, Man. Er nú kastað ógn af fé út af Heljarbrúnni og mér sagt að míkið sé „meira blóð í kúnni.“ Nú stendur yfir sláturtíðin í algleym ingi hér í bæ, og er eg sjálfkjörirn erindsreki Islendinga að færa þeim hrim af b’óðvellinum hvað sem þeir óska eftir. En þið megið ekki g’eyma talsímanúmerinu eða stiætisnúmeri. S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrooke 85 0 530 Sargent Ave., Winnipeg Skrifstofu Tals. Main 7723 Hoimili8 Tals. Shcrb.1 704- Miss Dosia C. Haldorson SCIENTIFIC MASSAGE Swedish ick Gymnasium and Manipula- tions. Diploma Dr. Clod-Hansens institute Copenhagen, Denmark. Face Massage ancT Electric Treatments a Specialty Sulte 26 8tcel Block, 360 Fortage Av. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone Helmilís Garry 2988 Qarry 899 Company Bestu skraddarar og loðskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. Komið og skoðið hin nýju haust og vetrar fataefni vor. 366 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG Tals. Sher.2022 ar saumavélar. R. H0LDEN Nýjar og I rúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home,Dome8tic,Standard,WheelerötWil8on 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg HOLDEN REALTY Co. Bújarðir og Bæjarlóðir keyptar seldar og teknar í skiftum. 580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN BTXTi Auglýsið í LÖGBERGI || Phone Garfy 2 6 66 $, •k I ÍWhaley’s! M lyfjabúð |e 1 TOGIiEDUB VARNIIÍGUR vor er'íullkominn að öllu leyt’i: Hot AVater Bottles, Fountain Syringes, Túttur, Teethlng Rhigs. Um hva'S sem ySur vanhagar af þess- ari vörutegund getiÖ þér fengið hér. Rubber vörur vorar eru þannig til búnar, atS þær springa ekkl eSa leka með vanalegri meSferö. FRANKWHALEY fjrcsfnption 'Ðruggist Phone Shorbr. 268 og 1130 Húðir og loðskinn Hæsta verð borgað fyrir Kúðir og loðskinn Skrifið eða komið eft- ir ókeypis verðskrá. F. W. KUHN, 908-910 Ingorsoll Str., - WINNIPEC

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.