Lögberg - 20.11.1913, Page 2
LOGBEKU, FIMTUDAGINN 20. Nóvember 1913.
SYRPA
er komin út
1. heftið af 2. árgangi.
INNIHALD:
Huldu höföi. Saga.
Gesturinn í Rifi. Saga.
Kcnan ókunna. Saga.
Þáttur Tungu-Halls. Eftir E. S.
Wium.
Ágri]) af sögu hvalaveiöanna.
Býsnin mesta á sjó. (Fáheyrður
viöburöur.
Or dularheimi. ('Merkileg sýn).
Draumar. Eftir E. S. Wiutn.
Páll litli. Saga. Eftir Victor
Hugo.
Flöskupúkinn. Æfintýri.
Smávegis: Hinn rétti Robinson
Cruso. — Skrítlur. — Leyndarmál.
—Úr gömlu bréfi.
Þetta hefti kostar í lausasölu 30
cent.; árgangurinn. fjögur hefti á
$1.00. Borgist fyrirfram.
Ritiö hefi eg sent útsölumönnum,
sem áður hafa veriö, út urn bvgðirn
vera að gera áætltin um kostnað
viö vatnsleiðslu þangaö. Eftir |
vegalengdinni aö dæma er ólíklegt 1
að leiðsla til bæjarins með safnþró j
kosti rneir en 35 til 40 þús. krón- i
ur þar /ern gott er að grafa víöast
hvar.
Jafnhliða þessu vatnsleiðslumáli j
hefir hæjarstjórnin haft raf-
lýsingamál Akureyrar í huga. Þá j
daga sem jón Þorláksson var hér I
að mæ!a fyrir vatnsleiðslunni, at-
hugaði hann jafnframt hvernig
heníugast mundi að ná Glerá til !
rafljósf ramleiðslu.
Eftir sögn hefir hann hallast að ;
þeirri hugmtmd. sem ekki er ný, j
að taka ána úr farvegi við gljúírin
sunnan og ofan við Bændagerði.
leiða liana gegnum holtin sunnan
við fossinn og hleypa henni svo í
pípum ofan í gilið fyrir'ofan eða
neðan brúna, getur þá þrýstings-
fall árinnar að sögn orðið 25 metr- ;
ar. Með slíku falli mun áin ö!l
geta framleitt miklu tneira afl en j
þarf til að raflýsa Akureyri. Ætl-
ar svo verkfræðingurinn að gera
áætlun um kostnað við þetta.
Þegar áætlanir hans um kostn-
aðinn um vatnsleiðslu til bæjarins \
og kostnað við að ná Glerá til raf- j
ljósaframleiöslu eru komnar, ætlar
iH r'jtið 0gj bæjarstjórnin ekki að leggja undir
ar. Fólk, sem eignast v „
eigi nær til þeirra, sendi pantanir (/höfuð að gera sitt ítrasta
sínar beint til mín.
Næsta hefti kemur út
Janúar-
mán. næstk.
KOSTABOÐ TIL JÓLA
til að
j koma báðum þessum nauðsynja-
j málum i framkvæmd.
Það er enginn vafi á að raflýs-
ing í Akureyrarbæ getur borið sig
I og meir en það, og að rafljósin
| verða ibúunum engu dýrari en
Kaupendur, sem borga fyrirfram jolíuljósin, með raflýsingu er og
þennan komandi árgang. geta fengið j fyrst lUIgsanlegt að viðunandi lag
1. árgang Syrpu 4 heftin f>r‘r komist á götulýsing i Akureyrar-
50 cents. bæ án tilfinnanlegs kostnaðar fyrir
SYRPA er fjölbreytt rit að inni- bæjarfélagið. Raflýsing bæjarins
haldi og skemtilegt til lesturs al-:ætti ]>v; ag hrinda til framkvæmda
býðu. : hjg bráðasta að unt er, og bæjar-
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, I félagið ætti sjálft að láta reka fyr
878 Sherbrooke St., - WINNIPEG irt*ki* ^vrir sinn reikning
___________________________________í Fullkomin og goð vatnsleiðsla
leggur að vísu árlegt gjald á bæj- j
armenn. sem eigi léttir af þeim
öðru gjaldi en viðhaldi á vatnsból-
um og kostnað við vatnsburð eða
dæluáhöld, en góð vatnsleiðsla hef-
ir svo mikla kosti fram yfir gömlu
vatnsbólin að fæstir munu horfa í
að leggja á sig nokkurn kostnað
' eitisnekkjum. með ölluni tilheyr- fvr;r hana. X'atnið i góðri vatns-
idi vígvólum og touia upp liðs- leiðslu á að vera tryggara fyrir að
r. la upp a 150 þúsundir manna. ; ekki blandist i það óheilnæmi eða
s , „ ..± sóttkveikjuefni, l)að aðstoðar bet-
— Atta naut, ætluð til slatrun- , „ , , v , v , .. ,
. ur er eldsvoða lær að hondum.
ar, sluppu um nótt úr gripagarði f>at's tefur minna fyrir í annríkis-
i New York og voru þau elt um j tímum en vatnsburðurinn, og fyr-
þnnn hluta borgarinnar, þarsem j ir þessa kosti er þó sannarlega
auðuga fólkið bvr, af lögregluliði, eitthvaö vert að borga.
beði á fæti og í bifreiðum. Eitt Alment munu teÍarmenn fagna
Hvaðanœfa.
— Þeir í Portugal ætla að auka
her sinn og flota og kosta til þess
cry miljónum dala. Þeir ætla að
1 oma sér upp þrem stórdrekum,
Elín Johnson
Föliiin slæv bjarma yfir ásýnd þína
útbrunna sumar!
Vorgigjustrengir lengur ekki óma
álfröðulsveldi.
Haustkaldinn saman tínir lífsins leyfar —
leggur þær yfir.
Sléttunnar barn, sem siðsta blund sefur
sverðinum undir.
Skiftast í huga aldurmæddrar móður
morgunn og aftann: —
Ung er þú brostir, Elín, móti ljósi
árvona þinna. —
Lékst þér við geisla æsku yndisdrauma:
ófyltar vonir. —
X’orskraut og fjör í faðmi hlýjum vaföi
•“ fagurleit Sléttan. —
Myrkvaðist Sléttan særðrar móður sjónum,
sjúkleik er barstu.
Langt var þér stríðið lífs og dauða milli;
ljósvana árin,
unz að þú döggvuð tryggrar móður tárum
tókst móti dauða.
Hnípti þá Sléttan bleik með bláuni vörum —
blómskrúði rúin.
Sjón vor nær skarnt til sólskinsheima lífsins
svefni frá jarðar.
Minningar vorar eiga ei heldur ætíð
óbrigðul hjörtu.
Kveðjuorð fá, þótt köld þau gleymská hylji
komandi dögum.
verða það eitt, sem eftir verður skilið
önduðum vini.
Óuppfylt þrá, sem dýrðardraunnir elur
jljúpi i sálar —
sorg, sem vér vöggum angurblítt og unnum
— imaðar hilling,
sterkari dauða lífi eftir leitar
ljúfvina sinna; —
óþektum móti ósýnilegleikans
indælu sjónum.
Sléttan er hér ,— og barnið hennar bjarta,
burt frá oss horfið,
hvílir við hernar breiðu. miklu brjóstin
blundinum hinsta.
Yor kemur aftur, en þér vorar eigi,
F.lin, hér megin. —
Fölum slær bjarma yfir ásýnd þína
útbrumia sumar!
HVER SEM KYNNIST ÞESSU TÆKIFÆRI, GRÍPUR AND- ANN Á LOFTI. KINLOCH PLACE KINLOCH PLACE er umtalslaust sú bezta fasteign sem nú er til boða í Winnipeg, borg- inni sem mun hafa míljón íbúa eftir næstu tíu árin. Kinloch Place munu allir hyggnir menn, sem peninga hafa, kjósa sér. Afhverju? Af því að Kinloch Place er við Main St., 132 fet breitt, og verður asfaltað og tví-ett teinum
auur langt um iíöur, svo að þar verður bezta birreiðar braut og ágætlega hentugar vagnaferð.r. -- Kinloch Place liggur vel við Strathcona Park, hinum fegursta trjá-
borgin hefir keypt fyrir meira en miljón dala. Kinloch P1 ce er fo8t v ð þann j stað og er því ákjósanlegur staður til bústaðar. Byggingalóðir í Kinloch Pltce eru þurrar og liggja hátt, ódýrari en á íka eignir nálægt Winn p g og seldarmeð vægari kjörum. Urvalslóðir kosta $1 75.00, $10 í peningum og $5 á mánuði. Finnið oss viðvíkjc.ndi tilboðum vorum til cölumann . SCOTT HlLL & CO., 22 Canada Life Bldg.,W.peg, Fón IYI. 666 Scndid midann i dag SCOTT HILL & CU„ WinniseK An þess e« sé í no<kurn máta skuldbundinn. þá sendið niér Kver með myndom og uppdrátt af Kin- loch Place. Nafn Heimili
Útgerðarmenn lega undirbúið fóru sjálf síldveiða-
a tæti og 1
nautið leitaði að katólskum kirkju-
dyrum og var þar skotið, hin vom
skotin til og frá, öll nema tvö, og
varð svertingi til að handsama þau
ct * nortnar
og leggja þau niður. Sögulegast
er það við þennan atburð. að tveir j
menn urðu fyrir skotum lögregl-
rnnar á veiðiför þessari, særðist
því, að í báðurn þessum máltim
virðist nú nauðsvnlegur undirbún-
ingur vera langt kominn og deil-
urnar unrhvar bera skuli niður
Kálið er þó ekki sopiö.
þótt í ausuna sé komið, því eftir er
að fá lán' til fvrirtækjanna með
)K)lanlegum kjörum líklega upn
updir 100 þús. kf. En sumir verzl-
rr ennþá. Þeir voru
götunum og áttu sér
von, þegar voðinn fór
unarmenn
a gangi a . . , .
einskis ils um Þessi fynrt*kl> úafa aður fyrri
að þeim 1 tarið drýgindalegum orðum tim að
____________ * ’ , þeirn mundi eigi verða skotaskuld
1 úr að útvega bænum þetta fé.
7itnsleiðslu- og raíljósa-undirbún- “Nú reynir á kappana er á hólm-
ingur á Akureyri. inn er kamisr
-Xorfiri.
Siðan i hitt eð fyrra hefir bæj-
arstjóm Akureyrar gert skorpur
fil að hugsa um hvernig heitjiileg-
ast væri að korna upp góðri vatns-
Ieiðslu i Akttreyrarbæ. Núverandi
leiðsla í noröurbænum, — og jafn- laust fram undir miðjan Júní. Um
' e! i suðurljænum áðtir en hún miðjan Maí kom aö vísti dálítill
í fyrra — var sauðg.óður. sem aldrei dó
rýr og misjafn.
muntt engan hag hafa haft og
skipverjar ('flestir upp á hlutj lágt
kaup.
Aftur fjölgar heldur þilskipun-
■ um sem til þorskveiða fara með
færi. og mun sú útgerð alment bera
i sig með þvt verði sem nú er á sölt-
uðum fiski. Skipin byrja vanalega
um mánaðamótin Marz og Apríl
og eru við veiðar fram í miðjan
! september. í ár hefir þessi út-
! vegur mátt heita ganga vel og
flestir sem á þeim skipum eru,
læra frá borði sæmilegt sumar-
kaup.
Nokkrir stærri vélabátar ganga
urevrar, sem ant er £r^ gyjafjrgj tji fjskiveiða með lóð,
og hafa árabáta meðferðis, sem.
þeir draga á lóðirnar. Þeir byrja
eins og færaskipin snemma í Apríl
og fara þá vestur fyrir Horn.
Þessi skip öfluðtt flest illa i vor
og mun útgerð þeirra ekki hafa
borið sig, þrátt fyrir háa verðið á
fiskinum. Þegar kemur fram í
Júlimmuö hætta flest þeirra viö
lóðaveiðina og byrja sildveiðar
með herpinót eða reknetum og eru
þá stt’ndum tvö í félagi með eina
herpinót. Síldveiðin hefir enn
sem komið er gengið fremur tregt,
ut td enda er sildin langsótt en þau ferð-
lítil. Þatt veiða hezt er síld er inn
í firði eða fjarðarmynni.
Fjórði liður útvegsins, lóðaveiði
af smærri vélabátum. hefir lánast
fremur vel. Tíálfan mánuð í |úni
var ttppgripsafli djúpt á Siglufirði.
Allan Júlí var fiskitregt, svo að
vinum santan unt að gera þeim ó-
j vænta heimsókn, hinn 5. Okt. sl„
að heimili þeirra.
Menn höfðu mæit sér mót kl.
j to ttm morguninn, úti á víðavangi,
j í grend við heimili hr. Andrésar
: Skagfeld^ sem kjörinn var for-
j maður fararinnar. Veður vaV kalt
j og ’ hryssingslegt um morguninn,
j en ekki lét nokkur maður — né
j kona — það hindra sig frá að
koma á þetta vihamót. Þegar all-
‘ ir voru komnir, var fvlkt liði og
]>ví haldið til heimilis Jóns, er beið
þar ferðbúinn. en ekki búinn undir
gestakomu — þantt daginn — því
daginn áður. hafði hann selt á upp-
l>oði bú sitt og húsbúnað. Var
])vi ekki að undra, þó honurn yrði
ráðafátt, er hann sá drifa að sér
svo mikinn mannf jölda; enda
höfðtt aðkomendur ekki ætlað hon-
j um nein ráð þann dag. Gengu
j beir óboðnir til húsa og höguðtt sér
sem heimamannlegast. Höfðu þeir
j haft orgel með sér i förinni. Y'ar
! ])að borið inn í setustofu og röð-
uðu menn sér i kringum það og
j sungtt: “Hvað er svo glatt, sem
góðra vina fundur". Tóku konur
bá til að framreiða veitingar.
j Skorti ])ar ekkert er til veizlu-
1 halds þurfti. Voru borð þegar
sett og gestum visað til sætis til
!begg]a handa húsráðenda dhinna
; réttuj, er heiðurssætið skipuðu.
Þegar menn voru sestir undir
borð, las hr. Andrés Skagfeld aft-
irfarandi ávarp til heiðursgestanna:
“Til Jóns Jónssonar
°g
Sigríðar Jónsdóttur.
I láttvirtu heiðttrshjón!
Við, sem erum hér samatt kornin
í dag að heimili ykkar, höfum
fergiö' visstt fyrir því, að þið ætlið
að skifta um bústað, og flytja
jykkur burt úr bygðarlagi okkar,
])ar sem þið hafið búið í síðastlið-
Fred J. G. McArthur.
Jögmaður er fæddur í Lobo, Middlesex Co., Ontario, þann
25. Marz 1874 og er nú á 39. árinu. Faðir hans var A. A!
MeArthur, fyrrum Controller. Það fólk kom til Winni-
]ieg arið 1882 og hefir búið að 724 Logan Ave í meir en
50 ár. Fred. McArthur fékk alla sína mentun í skólum
Winnipegborgar, á alþýðuskólum og háskóla. Hann tók
háskólapróf (B.A.) árið 1896 og lögfræðisnafnbót há-
skólans L.L.B hlaut liann árið 1902. Hann lauk lög-
fræðis*iámi 1899 og náði öllum lögmannsréttindum ári
síðar. Meðan Mr. McArthur gekk í skóla, var liann með
þeim allra fremstu íþróttamönnunl og varð tvívegis lilut-
skarpastur allra, þegar Colleg-in revndu með sér; liann
vann og sigur í kapjúdaupum vestanlands; árið 18ÍI7 var
liann fulltrúi Vestur-Canada á íþróttamóti í Toronto.
Borgarar í Winnipeg eru ef til vill kunnugri McArthur
fyrir hans öflugu hluttöku í félagsskap “Fraternal” fé-
laga, því að mörgum þeirra liefir liann tilheyrt í langan
tíma og náð a'ðstu sætum og trúnaðarstöðum í ýmsum
liinum bezt metnu þeirra.
Bréf frá Akureyri.
Vcrlrátta og heyskaþur.
Vorið var hér kalt 02 gróðttr-
fékk cndurbótina í fyrra
svo meingölluð, að hún var jafn- fulls og sem studdi að því að
vel verri en ekki neitt — verri að skepnuhöld urðu þolanleg, svo var
}tvi leyti að hún dró hugi húsráð- kalt um sattðburðinn yg stöku
pnda frá því að hyggja og viðhalda lömb króknuðti Jx'i ær væru vænar,
góðurn brunnum og leiða gott vatn ' þeim kuldum urðu ær alment
að sér í -sogdælum þar sem það var rnagrar, ]>ótt þær v kæmu fram
t igi til heima við húsin. — Al- fötn.bum, fyrir það að viðast vo’u
• erriingi var orðið ljóst að svo ]>ær vel fóðraðar á vetrum. Kýr róðrar þóttu natimast Ixrrga sig.
I'úið mátti eigi standa, annaðhvort höfðu ekki ofan i sig fyr en um j p>r nieð Ágústmánuði kom stór-
varð að hverfa aftur til brunna- og eftir Jónsmessu. Þá. sem ; þorskurinn aftur í leitirnar og má
• crðar eða að fá gagngerða endur- ; skorti hey handa þeim fyrir þann : heita að hlaðafli hafi verið að
1 ’t á vatnsleiðslu bæjarins, og þá tirna, urðu að beita þeim á sinuna öðrti hvoru síðan og gæftir allgóð-
>■ n leið að tryggja brenum svo mik- og halda þeim við með matargjöf. j ar, en langt er sótt, fram fyrir
skipin að koma, flest fremur smá
en hraðskreið, svo sum mtinu jafn- j„ átta ár. — ykkur til sóma.
leg hafa getað boðið Fálkanum út. okkur til ánægju. Þessvegna höf-
Norskti skipin voru langflest, Sví- nin við fundið ástæðu' til að heim-
ar og Færeyingar voru og á ferð- S;ekja ykkur í dag. til þess að
inni. N estfirðingar sendu Eggert ; kveðja ykkur, og svo einnig til að
Olafsson og Reykvikingar komu bæta einni skemtistund við ]>ær.
með nokkra af síntim nýtízku tog- Sem viö höfum áður átt með ykk-
iirum og bárust mikið á. Eyfirð- ur. og sem að likindum verður sú
ingar sýndti lit með Súltinni og síðasta fvrir mörg okkar.
I Ielga Magra (svo var skírður . Yjð þökkum ykkur innilega fyr-
togari Asgeirs og StefánsJ. Svo jr starfsemi ykkar, og alla hlut-
h >fst veiðin þegar eftir miðjan , tekningu i bygðarmálum okkar.
Júlí, framan af var httn dræm og Víð biðjum guð að blessa ykkur
langsótt. várð að sækja síldina a?S jallar ]>æ" stundir, sem ]>ið cigið
mestu leyti austur á Þistilfjörð og eftir ólifaðar.
jafnvel austur fyrir Langanes, en Með ]>essum fáu oröum fylgir
til shhra langferða duguðu ekki . oftirlitil gjöf frá okkttr, til ykkar,
ncma hin hraðskreiðustu eimskip. >em við hiðjum jkktir að fyrir-
Mótorskipin tirðii því útundan gefa. og taka viljann fyrir verkið.
íslenzkir Hálandsbúar.’’
Gjöfin, eða öllu heldur gjafirn-
heimili að nýju byggið þið,
ondælt er ]>ar að eyða dögum
áhyggjulatis i ró og frið;
Þar sem hin milda morgun kylja
en minnir á fornan landnáms dag
og ginnhvitar öldur yrkja og þylja
unaðsrík lög um. sólarlag.
framan af. Fyrstu dagana i þess-
tim mánuði fór að verða vel síld-
arvart fram af Eyjafir.ði og jókst
])á veiðin allmjög og konnt skipin
hvað eftirf annað með fult þilíar
inn til verkunarstöðvanna, svo síld-
arverkunarfólkið hafði naumast
undan að taka á móti og verka,
einkum var vinnufólks skortur á
Siglufirði annað veifið; tímavinnti-
Faðmi ykkur alla æfidaga
indælast vor og sólarblær,
gleðji ykkttr björk og blóm í haga
blið þegar sól í heiði hlær.
Og þegar hallar hinsta degi
heiminum kalda svífið frá
kvöldroðans dýrð á vestur vegi
við vkkur báðum taki þá.
5. Október 1913.
Hjá ykkur vér lékum af lífi og sál
sá leikur varð éngum ao tjóni.
Við sungttm og drukkum ]>ar skilti-
aðar skál
til skemtunar Sigríði og Jóni.
V. J. Guttonnsson.
in hér i góðtt verði, um 18 krón-
ttr tunnan.
Heyskapur yfirleitt í góðtt með-
|allagi og nýting góð. Bóndi úr
Reykjadal sagði að áfellið hefði
neytt bændur til að liætta viku fyr
en ella hefði orðið. ^Fjallgöngur
væru nú byrjaðar svo eigi yrði
byrjað á slætti aftur þótt góða tíð
gerði. Eyfirðingar hætta alment
um næstu helgi því ]>á byrja fjall-
göngtir hér.
Kjötverð í haust er haldið að
verði 58 aura kiló betra kjöt af
fullorðnu og dilkum. Mör álika,
gærur, kílóið á 80 aura.
22.
ar, sem getið er um í ávarpinu,
voru: gullúrfesti og “locket’’ til
Jóns. og gullbrjóstnál til Sigriðar.
\ báða þessa muni var letrað að
|>eir værtt skilnaðargjafir frá Há-
landsbúum, og einnig fanga-
mark viðtakanda. Ávarpinu svar-
aði fyrst Jón H. Jónsson (sonur
katip fór þvi hækkandi. Þessi heiðursgestanna), með vel völdum,
heldur enn alvörttgefnum og einlægtim orð-
ttm. Þar næst þakkaði heiðttrs-
gesturinn sjálftir fyrir vinahót
ar auk margra tuga þúsunda tunna |me» Hpurri og fjörugri ræðu. Rak
>á hver ræðan aðra, en sungið var
>g leikið á orgel milli rtéðtthald-
landburður af síldinni
áfrarn. og eru nú taldar saltaðar
fyrir Norðurlandi 160.000 tn. síld-
1 þúsunda
sem látnar hafa verið i verksmiðj-
tirnar.
Atvinno
fyrir verkafólk hefir verið mikil á
Eyjafirði í sumar. 30 aura kaup
var ttm lcl.t. fyrir karlmenn i vor
en 20 aura kaup fyrir kvenfólk.
Með Júlíbyr’jun hækkaði kaupið al-
ið vatn að nægilegt væri bæði til Heyfirníngar í vor voru alment j Grímsey. Allar horfur eru því til að !!nent ’ 4f> atira fyrir karlmenn en
18 kr. um
Síðan um Jónsmessu hefir mótorbátaútgerðin beri sig vel- i 25 attra fvrir kvenfólk.
til að slökkva nteð stórelda veðrátta verið hagstæð. Jöröin alt- j sumar og að flestir sent að henni j vikuna og fæði var heyskapar- ^ j. m hverg bátttakanda og
af verið að spretta. Votengi ogjstanda læri ríflegan hlut frá borði. jmónmim boðið og var mikil ekla á j st;indjna sæ,a
Fiskiverkun hér nvröra hefir lán- l>eim: 100 kr. kaup á mánttði var
að byrgja skip við bæjarbryggjurn- | litlar
ar og
Jegar eldsvoða bæri að höndum. f j at verið að spretta.
nánd við bæinn vissu rnenn eigi af áveituengi víðast spróttið í bezta
nógtt miklu vatnsmagni til þessara ; lagi og nýting góð á því sem búið
liluta nema i Glerá, sem hafði þann j er að losa. Uppsláttartaða verður
ókost, að vatnið i henni var oft mikil víða, horfur ]>ví til að heyin
leiri blandað. ' verði alment meiri og lætri en i
Svo fóru menn að horfa hærra ' J-'rra-
og lengra eftir vatni. Fyrst yfir á
á’aðlaheiði og skoðaði verkfræðing-
rr har lindir í fyrrahaust og áleit
að þær mundu nægja bænttm og
gerlegt væri að leiða vatnið yfir j ‘
leirnna. Mörgum leizt illa á þá ‘ ~
leiðslu, 'enda er það nú haft eftir |
Tóni landverkfræðing að eigi sé!
hægt að ábvrgjast þ:i leiðslu sem
fulltrygga.
f sumar datt mönnum loks í hug ;
;.o leiða vatn ofan úr Kræklinga-! þa8 a8 ■ að ;hann er stöCu?t j .
hlrð t.l bæjarins. og v,ð nanar, at-jag ganga saman Énginn stundar i tunnusklP'n
lanna. Þessir fluttu ræður: And-
rés Skagfeld, Vigfús J. Guttorms-
son. Þorsteinn Þorkelsson, séra A.
E. Kristjánsson og Mrs. B. Sig-
urðsson. Auk þess fluttu ]>eir V.
iJ. Guttormsson og Jón Guðmunds-
j son frttmsamin kvæði til heiðttrs-
gestanna. Var þessti vinamóti
i haldið .uppi miklttm hluta dags, og
j ríkti þar einlæg alúð er sendi yl
II.
Þá árdags sólin skærast skín
það skraut ttm aldir þeigi dvín,
en fegurst þá er hausti hallar
er hnígur sól i skauti fjalla.
Og mannlifs sólin alt eins er
ei annað fegra nokkur sér
að fengnum sigri und fögrurn meiði
])á fegurst sólin skin í heiði.
Þið hafið unnið þarft og vel
þið hafið ]x>lað frost og él
þið hafið sigrað þrautir allar
og þtirfið hvíld þá æfi hallar.
•
Við ósktim ykkar æfi leið
til enda verði björt og greið
og alvalds höndin ykkur Jeiði
unz æfi röðull sezt í heiði.
Jón Guðmundsson.
Úr Austur-Skaftafellssýslu
Ágúst:
Sláttur byrjaði hér um miðjan
Júli og var hagstæð heyskapartið
jþar til um miðjan Ágúst. Gekk þá
j í daufa þurka og vatnavexti. Töð-
ur urðu i meðallagi og náðust með
j góðri verkun.
í byrjun Júli hvarf ungur mað-
ur, Gísli Sigurðsson að nafni, frá
Hnappavöllum í Öræturn, og hefir
eigi frézt að hann sé fundinn.
Af sjó hefir lítið
sttniar og þó orðið
þessunt mánttði.
gefist ]>etta
fiskivart i
Frá Íslandi.
ast vel i sttntar, svo ekki ltafa ó-
þurkarnir spilt ágóðantim af veið-
inni.
Síldvciði stórskipanna.
til
Aflabrögð.
Sjávarútvegnum við Eyjafjörð
má aðallega skifta í fernt. 1.
Fiskiveiðar á þilskipum með færi,
fiskiveiðar á stærri vélabátum
með Ióðum á vorttm og síldarveið- !
j ar með herpinót á stimrum. 3. j
j fiskiveiðar á smærri vélabátum
jmeð lóðttm og 4. h ikarlaveiðar á
vorum á gömlum þilskipum.
Um hinn síðast nefnda útveg er j
það ’
Útbúnaður til herpinótaveiðanna
hér fyrir noröan land hefir aldrei j ^ cr<5 a fiski ög sild er með hæsta
^ verið meiri en í sumar. öllum móti. Landhunaðarafurðir, svo
j hinum eldri sjóbrúm á Eyjafirði jsem hjöt. smjör, skyr, mjólk, leð-
jog Siglufirði var ráðstafað til síld- ;ur H. ertt nú í hærra verði en
| arsöltunar fvrir svo mörg skip. i f.vr’irtarandi ár. Dilkakjöt í Águst
' sem frekast var hægt að koma að *• (i- a 1 kr. kíló.
c . ■ ... Fvlgja hinum oldruðu heiðurs-
fiski- og sildveiða og var ;, ., •’
, „ hjomtm hugheilar heillaoskir na-
a monnum. i-s. var lx>rgað 1 1 ,, v v
_ L jgranna ])eirra 1 Halandsbygð, nteð
þökk fyrir veru ];eirra hér og
starf.
Verzhtn. ■ A. R. K.
peim
boöiö
ekla
meira fyrir að salta síld en undan
farin ár.
Til Jóns Jónssonar og Sigríðar
Jónsdóttir við burtför þeirra
frá Háland.
en erlendar nauð-
>etm.
hugun fanst þar gott
nppsprettuvatn nálægt
frá bænum, snérust
flestra að vatninu þar
Tón Þorláksson landverkfræð-!
og auk þess voru :
]>rjár nýjar brýr á Siglufirði og 5 Lrra
! viö Eyjafjörð. og ivær risavaxnar ;
1 síldarbræðsluverksmiðjur voru í1
miöunt. Um mitt sumar fóru
að koma hvert af
ööru og sum fóru hverja ferðina
bygðar ■ svnjar meö svipuðu verði og
Flutt á skilnaðarsamsæti 5.
iQLl-
I.
Okt.
Akureyri 17. Sept.
12. ]>. nt. gekk í norðangarð með
snjókomu svo liætta varð iheyvinnu
i tvo daga, á mánudaginn birti upp
og hefir síðan verið allmikið frost
um nætur, en snjór liggur yfir of-
an undir bæi.
Kartöfluuppskera á Akureyri og
í Eyjafirði mun alment eigi vera
nema laklega í meðallagi, þótt á
stöku staö sé allgóð.
Vertíð mótorbáta á útmiðum
Eyjafjarðar hefir orðið í betra
lagi. Yertið á Húsavík eigi eins
góð, en þó mun betri en í fyrra.
Heiðurssamsæti.
í Fyrir mig sjálfan kveð eg kvæði
jkveðju til ykkar nefni eg það,
'S mi xð ,hann nþ ]engur en þar td j2 vikur 1 ,x v , • , TJ
k.'ometra „„ ,f sumrf þ(m ski fer f' " ^ a5 ,æk,a Hver
hu®’r fækkandi. » ,il flíkra veiía fara. ^ '*?"?»< <*
I- r „ kolabyngirmr lagu viö storbrvrnar
1 Þau voru 1 vor ekki nema 4 eða 5 f
þá
, , , . . | af Evjafhði og
•ur hcfir nti mælt leiðina og mun Sigitl’fir!Si v\fli
áltka mörg af
>eirra var yfirlett
j eins dg hraunborgir á Mývatní-
fjöllum. Svo þegar alt var sæmi-
af því sem að þið eruð bæði
lákveðin í að skifta um stað.
í tilefni af ])VÍ að hin öldruðu Ýmisle^ bre>'tir okkar höPim
heiðurshjón. Tón Jónsson og Sig-1 oiium matu^ stundar bið,
ríður Jónsdóttip éfyrrum að Grund (,kkur er samkvæmt lífsins lögum
í MikleyJ, fluttu búferlum frá j,ofað aiS heilsa ng shiliast við.
Hálands bygð við Grunnavatn, til
Gimli. kom nágrönnum þeirra og
í okkar fornu heima högum
Hitasótt með taki hefir gengið
j.hér í sumar og hafa nokkrir legið.
! \’eiki ]>essi er nú að réna.
Akureyri 25. Ágúst.
Frú Birgitta Tómasdóttir á
Seyðisfiröi andaðist nýskeð. Hún
var ekkja Skúla Magnússen frá
j Skarði en systir Lárusar banka-
jgjaldkera á Seylisfirði. Gáfulcona
og vel skáldmælt.
Sölvi Thosrteinsson hafnsögu-
uaður á ísafirði andaðist 5. þ. m.
Meðan ísinn lá upp við Grímsey
á dögtinum fóru bátar af Svarfað-
ardal og Siglufirði fram að hon-
um og skutu þar seli. Þorsteinn
Jónsson kaupmaður fékk t, d. 7
væna seli.
Nokkur útlend herpinótaskip
hafa verið sektuð fyrir síldveiði i
landhelgi. Nót og bátar gert upp-
tækt á einu eða tveimur.
Bátur sökk nýverið á Faxaflóa
með 60 hestum af heyi, mennirnir
björguðust en hevið tapaðist.
Fiskiafli á árabáta hefir verið
góður við ísafjarðardjúp í sumar.
Sömuleiðis á Patreksfirði. *
Fiskiafli á Austfjörðum hefir
verið góður i sumar og innfjarða-
veiði þar á Suðurfjörðunum al!-
góð.
Sláturtiðin er nú á enda hér
Eftir norðangarðinn hafa flest ’norðanlands. Líklega hefir sjaldan
herpinótaskipin hætt veiðum og verið slátrað fleira fé á Aku'reyri.
fara heimleiðis þessa dagana. Nú Gæruverðið fór á Sauðárkrók upp
i vikunni hafa mótorskipin sum ö 94 au'ra kílógr. Kjötverðið al-
fengið nokkuð af s’dd í reknet fram staðar alment 56 aura kílóg. Mör
af Ólafsfirði og Iléðinsfirði. Sum var á Akureyri 60 aura kíl. á
50 til 70 tunnur yfir nóttina. Síld- Húsavík 50 aura.